Heimskringla - 01.11.1900, Side 3

Heimskringla - 01.11.1900, Side 3
HEIMSKRINGLA 1: NÓVEMBER 1900. yið annan tón, þegar það er að sleikja Breta,—með biflíuna við var- irnar, ogþegnhollustuna í skjálfandi lúkunum, í trúmálum og hermál- um, I Afríku og víðar. Auðvitað borgar Laurierstjórn- In og kaþólskir menn blaðinu fyrir alt sitt þokkastarf, og það er alt sem blaðið er eftir, að fá peninga. Blað ið fær fúlgur úr öllum höfuðáttum fyrir að hringsnúast í pólitík innan og utan ríkis. Svo notar það tvær milliáttirnar fyrir trúarbragðasölu. Það féflettlr íslendinga gegnum lút- erska trú, en kaþólska fyrir fylgi sitt við kaþólska menn? SJÁLFSHÓL OG MANNLAST. Blaðið hefir frá því fyrsta fylgt þeirri fyrirlitlegu reglu, að oflofa sig sjálft og sína klikuuga, en lasta og ófrægja mótstöðumenn sína og alla þá sem ekki hafa viljað standa og sitja eins og það vildi. Sjálfsgrobbið hefir gengið fram úr hófi. Bæði hroki og þekkingarleysi hafa valdið þessari pest í blaðinu o g er hún orðin að staðaldssjúkdómum i aug- um lesenda þess. Aftur á hinn bóginn segir blað- ið alla mótstöðumenn sína, heimsk- ingja og fábjána. Hvern og einn einasta, sem það hefir átt.í orðakasti við, heflr það brigslað um heimsku og fáfræði, og flesta af þeim upp- nefnt með sóðanöfnum. Það hefir aldrei skýrt málefnið, heldur ausið óþverra á persónuna. Um þetta get- ur hver og einn sannfærst ef hann heflr geð til að líta í blaðið fyrri og síðar. Lesið viðureign þess við rit- stjóra Hkr. fyrri ög nú, viðureign þess við Stefán Sigurðsson, og þá við Pál Bergsson, Jón Eldon og við ótal fleiri. Aldrei 'heflr nokkurt blað út borið annan eins óþverra á prenti sem ‘Iiigberg1. Hver sem lít- ur á óþverra þann! sem það heflr ausið á séra H.P., ritstj. ‘Þjóðólfs1 og Guðmund Friðjónsson, menn sem standa langt fyrir ofan þann ypp- arsta Lögberging, sem skjögrað hefir á guðs grænni jörð. Það mætti telja miklu fleiri, en þessa menn, sem all- ir hafa fengið sömu viðtökurnar og traktéringar ! hjá| blaðinu. Þetta er ekui lýsing af fögrnm og göfugum tilgangi og æfistarfi. En hún er sönn, og það sem er meira, að það allra argasta er ekki sagt frá enn þá. En svo er sáðjörð blaðsins og sumri aðferð varið, að ekki er annara afurða að vænta, en þessara framan töldu. Þegar rit er nefndist: Flóttamenn og strokuþjófar horfnir vest- u r u m h a f, kemur út á íslandi,þá gizka j sumir á, að eitthvað muni finnast í dilknum hjá Lögbergi af mislitum sauðnm, þó eigi sé í vaf- anum leitað. Rotin tré geta ekki borið góðan ávöxt, — og á verkunum skuluð þér þekkja þá.— “Lögbergi" mun verða veitt eftirtekt fyrst um sinn og verzlunarviðskiftum þess. Ath.] Bréfið sem birt var í síðasta blaði Hkr. (þýtt úr Tribune) eftir Mr, Thos. D. Robinson, álítum vér í flestu ágætt, og vel þess virði að íg- lendingum gæfist kostur á að lesa það á sínu eigin máli. Auðvitað erum vér honum ekki að öllu leyti sam- dóma í tollstefnunni, eftir þ ví sem enn er háttað í Canadaríki. Mr. Thos. D. Robinson hefir lengi verið einn af nafnkunnugustu liberölum hér f Manitoba. Hann er einnig eiun af þeim fáu Iiberölum, sem ekki vill vamm sitt vita, og þess vegna fékst hann ekki til að fylgja þeim að málum, þá hann sá og reyndi hið takmarkalausa járnbrautarbrask, og mútu kaup Greenwaystjórnar- innar. Og af þvf Mr. Robinson var einn af þeim “útvðldu” þá vissi hann meira en almenningur í fyrra- haust. Og þegaa gengið var til fylkiskosninga í fyrra, þá sagði hann sig opinberlega úr fylgi við liberal flokkinn. í Hkr. 6. Des. 1899 birt- ist þýddur útdráttur úr úrsagnarbréfl Mr. Robinsons til liberala, þar skýr- ir hann frá hvaða ástæður knýi sig til að yfirgefa flokk sinn fyrir fult og alt. Hann segir að 80 kjósendur áf hundraði í Canada séu svo vel að sér f pólitík að þeir fylgja þeim flokki, sem efnir orð sín bezt, en eru ekki keyptir eða leigðir stjórnar- snatar ogmutumangarar Á meðal þessara tegunda af kjósendum segist flann ætla að telja sig. TINDASTÓLL, AI .TA. 19. Okt. 1900. (Frá fréttaritara Hkr.) Síðan áfeilinu linti öndverðlega í þessum mánuði, ^hefir verið hagstæð veðrátta, enda var ekki vanþörf á góðri tíð, á eftir hinu langa og stórkostlega á- felli, sem víða mun hafa vondar afleið- iugar hér í Alberta-héraði; vist er um það, að þessi óvanalegi illvíðrabálkur hefir valdið skaða og erfiðloikum meðal Islendinga í þessari bygð. en þó er hætt við að hann hafi ollað meira tjóni norður og austur þar sem uppskera var óstökkuð—sumstaðar óslegin—á ökrum fram yfir áfellið; auðvitað bætir þessi góða tíð mikið úr, helzt verði hún var- anleg, því sagt er að mikið verði þreskt ef tið leyfír, en svo er mjög hætt við að korn verði létt og skemt þannig undir- buið, sem verður tilfinnanlegur hnekkir hjá þeim, ekki sízt, sem byggja búnað- inn að mestu leyti á akuryrkju, og er það sárt þar sem nú leit út fyrir upp- skeru í beztalagi. Hjá íslendingum hygg ég að ekki hafi orðið ónýtt neitt að mun af því sem Sáð var; alt spratt í beztalagi, en ótíðin leyfði ekki að neitt móðnaði. en flestir munu geta brúkað hafra og annað korn sem sáð var, grænt fóður.—Garðrækt sem mun hafa verið með mesta móti þetta sumar, hefir hepnast vel, ég held alment, sumstaðar ágætlega, Uppskera af kartöflum á- gæt, sumstaðar 80—40 föld, og er það' meira en vanalega hefir átt sér stað. Þetta bága tíðarfar. hefir haft slæm á- hrif á álit hinna ýmsu nýinnfluttu land- nema hór i grend og komið þeirri röngu hugmynd inn hjá þeím, að pláss þetta sé ilt og óbyggilegt; þetta hefir gengið gengið syo langt að einstöku eru farnir, en sumir ráðgera að fara. íslendingar halda f horfið og æðrast ekki, enda mun þeím farnast hér eins vel, ef ekki betur, sem nokkrum öðrum þjóðflokki. enda heyrist ekki á nokkrum íslenkum bónda hér, að hann hafi í hyggju að flytja héð- an, og er þó meirihluti þeirra vel megn- ugir þess, ef þeir hefðu nokkra vilja- hvöt til þess eða löngun. — Framfarir í búnaði eru hér miklar þessi árin; bæði hafa nu flestir húsað vel á löndum sin- um, margir búnir að girða þau og plæg- ingar óðum að aukast; jafnframt fjölgar bupeningi hér árlega og sem mest er vert, að flestir munu nú leggja stuud á að bæta kyn skepna sinna. en ekki láta sér nægja hausatöluna eina; þó ætla ég þann kostinn stæscan og beztan við búnaðmn bér, að bændur munu skuld- léttir, flestir meira að segja skuldlausir og í því ætla ég að þessi nýlenda beri af flestum öðrum íslenzkum bygðum. Líkur eru taldar til þess, að íhalds- flokkurinn vinni hér í N. W. héruðun- um við næstu sambandsþingskosningar Fyrir frjálslyndaflokkinn sækir núver andi þingm. Mr. Oliver Frank, en fyrir íhaldsflokkinn býður sig fram R. A. Bennett M. L. í Calgary. Að Mr. Olver sé valinkunnur og nýtur maður. sem af eiginhvötum mundi starfa að lands og þjóðar heill, það viðurkennir víst fjöldi kjósendanna. en hitt, að hann hefir nú aö því sem sagt er, algerlega gengið í lið Lauriers, að hann hefir látið Mr. Sifton ná þeim yfirráðum yfir sér, að hann nú hér um bil eigi hann með húð og hári, sál og sannfæring, og brúki hann þyf, sem aðra sína fylgifiska til hvers sem vera skal, það kastar að öllum líkindum skugga á hann, hjá öllum skynsömum mönnum, hvorura flokknum svo sem Jeir hafa fylgt. Það er ekki trúlegt að nokkur maður, sem ekki er gjörsam- lega blindaður af flokks ofstæki, geti látið sig inn í, að hylla að nýju hina núverandi liberalstjórn, semsvo greini- lega v.rðist hafa unnið á móti stefnuskrá flokks síns, og gersamlega brugðist trausti kjósendanna. Mr. Bennett er auðvitað ungur mað. ur, og því lítt reyndur. En hann er á- reiðanlega vel fær maður, búinn góð um hæfileikum, gætinn og stiltur og vinsæll og vel metinn af öllum sem þekkja hann, og enn að öllum líkindum óháður skaðræðismönnum þjóðarinnar; eins og horfurnar eiu uú í stjórnmál- um, eru fylstu líkur til að; Mr. Benuett nái meirihluta atkvæða í næstu kosn- ingura hér nyrðra. Ovanaleg kjórkaup “EASTERN CLOTHING HOUSE” 570 ITIain Street. Vér erum að hætta við smásölu og^ætlumjhéreftir að stunda heildsölu verzlun í karlmannafatnaði. Og þess vegna seljum vér nú allar vörurn- ar í búð vorri, 570 Main St. meðóvanalegu kjörverði þar til alt er út selt. Allir sern þurfa karlmannafatnað ættu að koma sem fyrst og komast eftir verði á vörunum áðuren þeir kaupa annarstaðar fyrir hærra verð. “Eastern Clothing House ,í 570 Main Street. F(OBINSOJM &Q° Allir íslendingar þekkja Robiusons klæðasöludúðina á Main St og margar konnr kaupa þar kjólatau sitt og alt annað er að klæðnaði lýtur. W.-T-l1' h“fum rae,ri- /Jölbreyttari 0g ódýrari vörur en aðrar búðir i v,lnhfifif' veK,’‘? selj»m vér meira en nokkurannar kaupmaður hér. er bjóðum ollurn isl. konura að koina í búð vora og skoða vörurnar, món er sogu nkari. Kveunkjólaefni úr öllum dúkefnum, svo sem! Friezes, Tweeds, Coverts, Whipcords, Beavers óg Plait. verðið er StO.OO Hvert kjólefm er vel virði þess se n upp er sett. Kvenntreyjur úr beztu með niðursettu verði nú Sl.50 Barna yfirhafnir úr hlýjum og voðfeldum efnum með mðursettn verði, Kvennhatrar af öllum tegund- um, meðnyjasta lagi og fagurlega skreyttir. Vér höfum alt er að kvennbunaði lytur, vér gefum 30 Twuling Stnmps með hverju komaaíVbúðinInyJUm kjÓ efUUtn S6m keypt eru' Allar konur œttu að ROBIÉOW & Co. 400-402 Main Street ALEXANORA RJÓMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. Vér höfum selt fleiri “Alexandra” vindur á þessu án enjnokkru sinni fyr, og þær eru enn þá laagt á undan öllum keppinautum. Ver erum að búa oss undir að selja enn þá meira af þenn á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvís- lega allar pantanir, sem umboðsmaöur yor JIp. Unnnar Sveinson tekur á móti, eða sendar eru beint til vor. R. A. LISTER 3 C° LTD 232 KINGST- WINNIPEG- Þetta sýnir vora “Drop Head” end- urbætta Eldredge “B” saumavél. Vorar Eldredge “B" saumavélar eru nú útbúnar með “Ball Bearing”. Þessi undraverða uppfinding í saumavélum’vor- um er ákaflega þýðingarraikil og sú lang þýðíngarmesta um- bót, sem gerð hefir verið á nokkurri saumavél á síðari árum, Þessi uinbót er bygð á hinu nýasta verkfræðislega principi. Vér höfum búið til sauiuavélar í síðastl20 ár. Sérhver Eldredge ' B” saumavél er seld með þeim skilningi að þér getið reynt þær til hlýtar á yðar eigin heimili og ef þær '■> reynast ekki að öllu leyti ákjósanlegar þá getið þér seut þær á vorn kostnað til næsta umboðsmanns okkar, og peningum yðar skal verða skilað aftur Séi hver Eldredge “B” saumavél er nákvæmlega saman sett og reynd til hlýtar af beztu verkmönnum. Þær ern þess vegna algerlega fullkomnar áður enn þær fara út úr verk- stæði voru. Sérhver Eldredge ”B” er ábyrgst í TÍU ár. Og búnar til af: NATIONAL SEWING MACHINE Co. Belvidere, 111., New York, N. Y., Chicago. 111. HEILDSÖLUDEILD í MANITOBA: MERRICK, ANDERSON & Co. 117 Itannatyne St. llast Winnipes. Vér viljum fá gdða umboðsmenn í þeim héruðum, sem umboðsmenn eru ekki áður fyrir. ELDREDGE “B” SAUMAVÉLIN FÆST HJÁ EFTIRFYLGJ- ANDI UMBOÐSMÖNNUM: Baldur... .Chris Johnson. Calgary,... A.J. Smyth. Innisfail.... Archer & Simpson. Dauphin... .Geo. Barker Moosomin......Millar & Co. Reston.....Wm. Busby. Gimli.....Albert Kristianson Yorkton......Levi Beck. Gladstone.. William Bro’s, Og margir aðrir. “Se/kirkingur kemur út einu sinui í viku, og kostar umárið 50c. Hver sem greiðir and- virðið fyrir fiam fær söguna “Dora Thorne’’ eða ‘ Njósnarinn” í kaupbætir. Tilsamans kosta 'Freyja1' o^ ‘Sel- kirkinguc'' 81,25. Þetta boð stendur til 1. Desember, S: B. Baiedú-lason. útgefandi. Canadian Pacific RAILWAY- Hægt að velja um leiðir til allra staða í Austur Canada. Svefnvagnar fyrir ferðamenn fara áleiðis til TÓIÍONTO hvern mánudag og þriðjudag. Til MONT- REAL hvern laugardag. Til VAN- COUVER og SEATTLE hvern mánu- dag, flmtudag og laugardag. liitið pfiir frekari upplýsinguin eða snúið yð ir persónulega til næsta vagn- stöðva ioi.i-o\smanns eða Wm Stitt. c. E. McPhkrsox. Asst. Gen Pass. Agt. Gen. Puss Agt. WINNIPEG. Jcrteii Pacific R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg. ~ MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco. Fer daglega....... 1,45 p. m Kemur „ .......... 1,30 p. m. PORTAGE" BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ......... Fer dagl. nema á sunnud. 4,30 p. m Kemur dl. „ „ „ 11,59 a.m. MORRIS BRANDOF BRANCH Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin...... Lv. Mon., Wed., Fri10,45 a.m Ar.Tuos.Tnr.. Sat.. 4.30 p.m. GHAS. S. FEE, H. SWINFORD, P. ife T. A St.Paul. Agen I Depot Buildinp. Water St t Stærsta Billiard Hall i Norð-vestrlandinu. Fjögur "Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA Stanflinayian Hotel. Fæði 81.00 á dag. 718 Haiii Str. Það er engin góð mat- vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins góð sem sú, er vér bjóðum yður í búð vorri daglega og viku eftir viku, það eru kostaboð á öllum brauðtegundum 1 samanburði við það sem öunur bakari bjóða, þvi varan er g ó ð . .W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaUs^börn hafa fæðst, en móður laus aldrei. En nú heflr Mr. E. .T. Baivlf 195 Prlncess Str. á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu yiðskifti, Koniið og kaupið, þá munuð þér ánægðir yerða, 95 Princess Strect. E. J. BAWLF, Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum. styrkið atvinnu- stofun vora tTf/^andÍ erV ?öfnin á Þeim vindlum, sem búnir eru til af Wmmpeg Umon Cigar Factory. Up and Up. Blue Ribbon. The AVinnipco Fern Leaf. Vevado. The Cnban Beilet*. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. J. BRICKL.IV, eigandi, Cor. Main og Rupert St. Bumr til af karlmönnum en ekki af bðrnu HANITOBa. annarstaðar.ydUr ^ ^ ** ^ Akveðið að taka ^ bólfestu Tbuatalan í Manitoba er nú Tala bænda í Manitoba er ......................... 250,000 Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 vár' bu'shels'.'.'.. 7 ofiTo “ •* •• - - ................l7-1!2’883 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hastar... Nautgripir............ 23oio75 Sanðfé................. 35,000 Afurðir af kúabúum í Mac itoba 1899 vor'u.'.'^ " " «470 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.*i,402,300 Framförin í Manitoba er aúðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum lan.isins af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna af vax- aímenndngs,11’ ^ ^ -andi ÍST3S20 ‘r “r ™k“ '“d “l,st .* ‘’k~»......... “.000 i Ijatoa”*”1""'1"1 “*"* “““ *f a®kt.aiíu6'S Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg KTkó.“ ÞorÞ °*toir- •" •“ «“•«•» í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Mamtoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast. .veraívfirÍ5ULmt!r,nÆPeg’Brand0n’ S“lkirk °g fle!ri b®inra ■»» nú .vera vflr 5,000 íslendmgar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 Islendingar. 3 f Y?I-10 .™,I'Ionír ekrur af landi 1 Manitoba, sem enn þá hafa ekki ver.ð ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá 82.50 til «6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. franfÍírðeÍgfnt.r,ðndXTÖllumJðrtUln fylkisins' °K járnbrautarlðnd með fram Mamtoba og North IVestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tiJ JOHV A. DAYIDVOV, Mmister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. OKKAR MIKLA_____ FATA=5al A heldur ^ cl l-TA ENN AFRAM Vvið hfifum ennþá fínlega og endingare;<5ða 0 1 n m Tweed alfatnaði tyrir. tfiltj.OO $10.50 12 svaita worsted stutttreyju- alfatnaði (square cut)... Þessa viku g’efum við einnig' helmingi meiri “Trading Stamps” með öllum drengjafötum Drengjabuxnr & 25 og 50 cents. 10 dusin hvitar skyrtur 25C. hver. DEEGAN’S 556Main Str.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.