Heimskringla - 01.11.1900, Side 4

Heimskringla - 01.11.1900, Side 4
HEIMBKRINGLA, 1. NÓVEMBER 1900. “Singer” sanmavél jdumavjei { bezta staIldi fyrir $2500 Singer Tailoring Machine §10.00. Bedroomsets laglegog sem kosta ný $18.00 til $25.00, sel ég, lítid brúkuð, fyrir $9.00 og upp Airtight Meaters S3 00 Gamlir kolaofnar og Box stór seldir með ótrúlega lágu verði. nýjar og gamlar sel ég en flestir aðrir. <C 11.00 Eldstor j/^ar 8tór ódýrastar......... ©II-UU Gamlar stór teknar í skiftum fyrir nýjar. K. S. Thordarson, cor. King og James St :_______t Winnipeí? Pólitiskur fundur var haldinn með- íslendinga i West Selkirk, i Góðtempl- arahúsi þeirra þar, þann 24. f. m. og var aðsókn kjósenda þar i bezta lagi. Áfundinum töluðu þeir B. L. Bald- winson, Dr. Brandur Brandson, Einar Ólafssonog Capt. Jónasson, aUír frá Winnipeg, og fengu alflr góða áheyrn. Fundurinn stóð yflr til miðnættis. Þaö er talið víst aðekki færrien tveir þriðju partar aUra íslendinga i Selkirk verði fylgjandi konservativeflokknum við þessar kosningar, og greiða atkvæði sín mað J. H. Haslam. mann fyrir Snæfellsnessýslu, með H6 atkv ; á móti honum sótti hra Einar Hjörleífsson, og hrepti að eins 26 atkk. Herra Guðmundur , Guðmundsson, er búið hefir að Maryland stræti flutti alfarinn suðaustur til hinnar nýjuíslen- dingabyggðar | i suðausturhorninu á Manitoba.Pósthús hanns heitir Summit Heimskringla óskar hra G. Guðmnnds- syni til hamingju með þessa bústaða- breytingu. Frelsishetjurnar. Nú garparnir .frjálslyndu gnauða svo hátt, sem gnýrinn i fallandi hrönnum, og bersyndug stjórnin hún brotnar í smátt. það brakar { tollheimtumönnum. Smjörkaup* Ég undirritaður auglýsi hér með, að ég þarf að kaupa faum þmundir punda af góðu smjöri það allra fyrsta að ég get fengið þaft, og gef hæsta vðrð fyrir það. Þeir sem smjör ’hafa til sölu ættu að finna mig tafarlaust. Th. Thorkebsson, kaupmaður, 539 Ross Ave. SAMBANDSÞINGS- KOSNING í 7. November nœstkomandi. Atkvæða yðar og stuðnings er vinsamlega óskað handa: E. II. 11» óháð þingmannsefni. / Aklögun hinna mælskustu málleysingja. Þér sem óneytanlega gerið alt, sem þér getið í þvi að láta sjálfa yður, kon-1 iiiu, r» ---- - . ... x ,, . ... ., , ur og börn, koma vel fyrirsjónir, vitan felt dómsmálaráðgjafa fylkisins i þess- Ef stjórntaumum náðu, þar stjórnvizk- ,ega af góðum og giidum ástæðum, • *1 an braat 1 NYTT PÖNTUNAR HÚS Nýjurstu húsmunir, læknalyf. nýungar og Hér eru nokkrar til að byrja með. ERUÐ ÞÉR AUGNVEIKUR? “ACTINA” Undravél aldaiinnar, er áreiðanleg að| lækna yður. — Einginn uppskurður. Engin meðul.—Ritið eftir bæklingi. ************************** * * # * * * * * * * * * * * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum # # # # # # # # $ # # x»»C;r þ“asir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- 7 aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst # hjá öllum vin eða ölsölum eða með því að panta það beint frá # HALP STŒRÐ. LÆKNAR OG HINDRAR líkþornog innvaxnar neglur, Þessi af- máari er stáihólkur, útbúinn með af-1 máunardúk, fest á enda hólksins með silfruðum stálhúfum. Smyrsl fyrir lin líkþorn.aukadúkur er innan í hólknum. Núningur meðþessum afmáara læknar hæglega líkþorn og varnar siggi, með því að halda húðinni hreinni og í heil-1 brigðu ástandi. Vér ábyrgjumst þetta verkfæri að vinna I það verk sem vér segjum það gera. Vér sendum það með pósti hverjum sem vill gegn 50c fyrirfram borgun í póst- hús ávísan eða frimerkjum. # # # REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY. * fflannlactnrer & Importer, WIMIIPEG. ####*#############*#*****# # # # * # # U Á laugardaginn var fór fram auka- kosning í Morris kjördæminu. Hon. Golin H. Campbell, er varð dómsmála- ráðgjafi í Manitoba í stað Hon, Hughl Af gloggskygm mestu þeir gallana sjá J. Macdonalds, varð ^ ki | Þeir forin gjans snúast um frumvarpa koeninga samkvæmtlögum í þessu nxi. Liberalar settu honum gagnsóknara, . .. kaupmann M. Lawrier. Kosningafiríð sem flugur á lerreðju polli in var sótt af miklu kappi af Liberöl Af framsóknar löngun og föðurlandsást ttm því þeim þótti vel ef þeir gætu | Þeir fúslega seilast í völdin; Millinery” Nyjasta, bezta, odyrasta. Hér með tilkynni ég mínum mörgu og góðu isl. viðskiftavinum, að ég hef nú fengið meiri og betri byrgðir af nýjum fínum og ódýrum kvennhöttum og öðru Millinery, en nokkru sinni fyr. Eg mælist til þess að íslenzkar konur og stúlkur komi og skoði vörurnar, og sannfærist um að ég sel beztu tegundir af kvennhött- um með lítið meira en hálfu.verði við það sem þær kosta á Main 8t. og Portage Ave.-Gerið svo vel að koma sem fyrst.—Með þakk- læti fyrir fyrirfarandi viðskifti. rirs. R. I. JOHNSON, 204 Isabel St. |Rétt við Colcloughs lyfjabúðina. | WinnipegCoalCo. ari aukakosningu, þá var það sá mesti sigur fyrir þá. Þeir notuðu þess vegna Þeim steyptu þá heimskunnar gjöldin. öll meðöl, leyfileg og óleyflleg, til að Og alt af þeir búast að berja þann lýð, koma Hon. C. Campbell fyrir kattar- sem býr nú í skrautlegum höllum; nef í kosningu þessari. Peningar flóðu I og hótanir duna um hræðilegt strfð. sem vorleysingar um alt kjördæmið og að hrinda úr sæti þeim tröllum, allir mestu stjórnmálagarpar ' I Þeir reikna til umbóta reynandi sé, flugu aftur og fram um j ríB ráðdeildar hugmyndin spaka, héldu ræður og reyn u a V að geyma sitt eigið. en annara fé megni með lygi og sluðn að hefja L. f ^ ^ beralflokkinn til skýjanna, en svmrða konservatíva. Flugritum var laumað En stjórnfrelsisgörpum er stríðslukkan inn i hvert eitt og einasta heimili í kjðr- hál dæminu er höfðu aö innihalda tómar og stundnm þeim liggur viðföllum, lygar og skrök um fylkisstjórnina. af þreytunni rýrnar svo þróttur og sál, Einn af þessum þokkagemsum, er ferð- sem þornaðar Isur í hjöflum. aðist um kjördæmið, var hinn afdank- Og svona’ eru lannin menn segja um þá, aði dómsmalaráðgjafi Greenwaystjórn- að sé þeim lang kærastur maginn, J. D. Cameron. En svo brá | og vilji’ekki ljósið né sannleikann sjá | ÁGÆT SJÁLFSHITUNAR STRAU- JÁRN. ferst nokkuð annan veg við oss vesa- Algerlega óhult, geta ekki sprungið, lings Bækur yðar, sem þér, margir þarf að eins 3 mínútnr til að hita þau hverjir, komið fram við eins og virkil. til vinnu. Þau eru HREIN og FLJÓT hundtyrkjar, að vér eigi tölum um hið að vÍDna með þeim og ÁREIÐANLEG. sjálfsagða að ver 'a til við yður nær sem Þau gera betra verk en önnur strau járn BEZTU AMERISKU HARD OG LIN vera skal, en láta oss ganga rifnar og á markaðinum. Verð $5.00 fyrirfram tættar, limlestar og skitnar í hönd frá borgað. Skrifið eftir upplýsingum og hendi, enda týndar og táðaru pp sumar | vottorðum. af oss. Þessu höfum vér öllu tekið með þögn og þolinmæði, er engin tök hafal SllTlk Ildlar. verið á að fá bót á þvi. En þar sem nú við hendina er hægt að fá mein þessi I Þeir einu áreiðanlega og nýjustu sím bætt, vonum vér þér eigi látið lengur | kindlarar algerlega áreiðanlegir og Aðal SÖlaStaðlir: KOL Glggatjold 50 pör af beztu og falleg- ustu Chenille Curtains. Laugardag og Manudae $1.90 Par. dragast að vér fáum gegnum gengið hreinlegir. Þeir brenna i 35 mínútur. Endurnýjungar- og Hreinsunareld Einars Gíslasonar, bókbindara, að 525 Elgin Ave. en sofi’ allan guðs-langan daginn. Júlía Gow. A 746 Toronto street hér í bæ tekur SAMKOMA. á fimtudagskvöldið 1. Nóvember í íslenzku kyrkjunni á Kate St Programme: arinnar, við umierð hans, að þar sem hann tal aði, hafði Hon. C. Campbeil allstaðar mikið framyfii á kosningadegi. Green way bauð að koma og tala í kjördæm- inu, en það þorðu ekki Liberalar, enda er það óefað, að hefði Greenway komið I að sér víðgjörð & öllum fatnaði; karla i kjördæmið, þáhefði Mr. M. Lawrie og kvenna og saum á kvennmana og tapað þingveði sínu, því nógu lá nærri barna fatnaði. Borgun væg. samt. í þessu kjördæmi er mesti sæg- ur af skyldfólki Sir Wilfrid, og þar að auki er kjördæmið að miklu leyti franskt og þýzkt og hafa báðir þeir þjóðflokkar verið brennandi heitir stuðningsmenn Liberala. En nú er svo komið, að allir eru farnir að glóra í svikin og óþokkabrögð Liberalstjórn arinnar, nema marg hundfjötraðii leigu snápar og hlaupagripir, er hafa fleiri þúsundir dollara fyrir hlaup sin og ly.ar, Slíkan ókindu flokk tekur eng- inn heiðvirður maður til greina. Þessir miklu yfirburðir, sem Hon. C. Campbell fékk í þessari kosningu, er auðráðið tákn fyrir öðrum aukakosn- ingum í þessu fylki og fyrir endalykt sambandsstjórnarinnar vestan stór- vatna. Enda snúast menn af öllum stéttum, alt frá fjósamanni og upp til ráðherranna í móti Laurierstjórninni I Hra Erlendur Þórðarson sem búið og Greenway klíkunn’, sem nú er í síð- hefir að Maryland stræti hér í bænumer *stu danðateygjunum. Og þó hefnir nú fluttur alfarinn ofan að Gimli þjóðin sín aldrei á þessum þjóðarfjend- Hkr.óskar honnm til haraingju með bú um eins og vera ber. En sagan á eftir j staða breytingu. að fella dóm um aldur og æfi yfir var- mennum þessum. Fylkisþings kosningin Þeir kveikja eld í hvaða kolum sem er. Þessir kveikjarar eru settir upp í lag- legum pappirs umbúðum, reiðubúnir til nota, kosta 2J cents hver. Vér send- um einn pakba til reynslu ókeypis, þeim sem óska þess, munnlega eða með póst- spjaldi. HIGGINS OG MAY Sts. ■wriisr o-. Nýí bæklingurinn minn, um nýja búshluti o. s. frv. verður prentaður og reiðubúinn til útbýtingar innan litils tíma. Sendið mér address yðar og ég skal senda yður einn bækling ókeypis, þegar þeir eru preataðir. Gætið að auglýsingum minum. Eitthvað nýtt í hverju blaði Munið að greiða at-|KARLK. ALBERT’S JSSáT"- 0 | 268 McDermot Ave. Winnipeg, Man. kvæði með Union Brand HEFLR ÞETTA MERKI KAUPIÐ EKKERT ANNAD Eribsons Carpet Store. 574 Bain Stv. Telefón 1176. í Mið-Winnipeg er l.| Nóv. næstkomandi. Auglýsing. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. I 10. 11 Chorus: Solo: Chorus: Addres: Solo: Ræða: Chorus: Solo: Chorus- — The Veitingar; ‘God save the Queen”. Byrjar kl. Inngangur 25c, — Man. Col. Glee Club; — Mr. Robert Campbell; — The Glee Club; — Rev, Dr. Bryce; — Miss M. Clarke; — I. Búason; — The Glee Club; — Miss M. Clarke Glee Club T. W. Taylor, og styrkið hann við kosninguna Islenzkur málaflutningsmaður Thomas H. Johnson Barrister, solicitor etc. Room 7 Nanton Block, 430 Main Street, W'innipeg Manitoba. TELEPHONE 1220 - - P. O. BOX 750 I íslendingar, Takið eftir! Verzlun undirskrif- aðs er nú vel byrg af öflum nauðsynja- vörum með afargóðu verði; og eigi nóg með það, heldur verður fyrst um sinn gefin 10% afsláttur á vörum, sem eru keyptar og horgaða- út í hönd. Islenzk- ur maður vinnnr í búðinni, sem mun gera sér alt far um að afgreiða Knda siua svo fijótt og vel sem unt er. Crystal, 22. September 1900. Samuel F. Waldo. WSf- Hér með gerist kunnugt, að ég geri allskonar JÁRNSMÍÐI. smíða bæði nýja hluti og geri við gamla, svo sem vagna, sleða og alt aunað. Ég hefi líka allar FÓÐURTEGUNDIR og HVEITI til sölu. Líka hefi ég gnægð af þeirri beztu STEINOLÍU, sem fæst í Ame- ríku. Og ógrynni af sálarfóðri í bókum af öllum sortum, Enn fremur er auð- veldara að panta hjá mér allar tegundir af “Alexandra” rjómaskilvindum. — Komið, sjáíð og reynið, Ben. Samson. West Selkirk. THE CRITERION. leztv vín og vindlar. Stærsttog bezta Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. Victoria Kni]>loyment Bnrean Foulds Block, Room No. 2 Corner Main & Market St. Vér þörfnumst eiumltt núna vinnu- kona, stúlkur til að bera ú borð “Din- ing room girls”. uppistúlkur “Chamber- Maids” og einnig stúlkur til að vinna familíuhúsum og tíeira, gott kaup. CHINA HALL 572 fflain Str MANITOBA and Hér með þakkar stúxan Hekla no. 33 I. O. of G. T. öllum þeim sem studdu að hinni árlegu hlutaveltu er stúkan hélt 12. f. m. a North West Hall, og var arðsamari en nokkru sinni áður. Margt af v-.tanstúkufólbi bæði gaf hlutaveltunefndinni drætti og sócti líka samkomuna, og keyptu aukadrætti. Með beztu þakklæti til allra er samkomuna studdu. Kr. Ásg. Benediktsson. (í umboði stúkunnar). LyonsShoeCo. Ltd. Norfhweslern R’y. 5UU fflain’Street. Þeir selja beztu og ódýr- Time Card, Jan. lst. 1900. Fbd II 15 WinnipegLv.Tues.Thurs.Sat. Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat. Séra Bjarni Þórarinsson er fluttur til No. 741» Toronto Street, corner Notre Dame. Lausafréttir frá íslandi segja sýslu- mann Lárus Bjarnason kosinn þing- PUTTEE Hvergi í borginni hægt að fá betri, hvar sem leitað er. þingrnannsefnið, sem fékk því komið til leiðar að verkamönnum skyldu borguð viðtekin vinnulaun SSStZZZÍ'X l«» »ai" »• - Wúufw llan. bæ heldur en nokkur annar þing- maður sem vér höfum enn þá átt á Ottawa-þingi. Mr. Puttee hefir fylgi allra þeirra, sem láta sér ant um góða 6- flekkaða stjórn, og allra verkamanna I Winnipeg. ™tu morgunskó <8lipperS). | Gladstone Lv. Mon. TFed. Fri. Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat Neepawa Lv. Mon. Wed. Fri. Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. Minnedosa Mon. IKed. Fri. RapidCity Ar. Tues. Thurs Rapid City Lv. Wed. Fri- Birtle.............Lv. Sat. Birtle.....Lv- Tues. Thurs. Birtle...Lv. Mon. TVed. Fri Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. Binscarte..........Lv. Sat. Bínscarth.........Lv. Mon. Binscarth....Lv. TVed. Fri. Russell.....Ar. Tues. Thur, 2140 Russell.......Lv. Wed. Fri. Yorkton....Arr. Tues. Thur, 120 Yorkton ............Arr.Sat. 2330 Yorkton .........Lv. Mon. Yorkton ......Lv. TFed. Fri. T. LYOþlS W. W. COLEMAN, B. A. SOLICITORíETC.. Winnipcg uml Stonewuil. 308 MoIntyre Block. 13 25 15 05 1603 1700 1820 1915 19 30 20 50 20 34 Eb’d 20 45 18 351 1815 15 55 1516 ' 1315| 12 30 Rafmagnsbeltin nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr. Þau lækna Iiðagigt og alla aðra gigt, tannpinu, kirtlaveiki og allskonar verk og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt- ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki,hjart- veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveib, höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma. Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr lagi. Þau kosta í Canada $1.25, send til íslands $1.50. Tvær manneskjur ættu ekki að brúka sama beltið. Vér send- um þau kostnaðarlaust til kaupenda gegn fyrirframborgun. Komið æfinlega til CHINA HALL þeg- ra yður vanhagar um eitthvað er vér höfum að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. “Tea Sets” $2 50. “xoilet Sets” $2.00 Hvortveggja ágæt ogljómandi falleg. L. H COMPTON, Mauager. 1125 1105 940 830 700 W. R. BAKER. General Manager. A. McDONALD, Asst. Gen. Pas. Agt Ver getum gert ydur hissa með kjörkaupum á belg- og fingravetlingum. Þegar Jón Frost heiísar yður með handabandi eínn góðan veðurdag og hvíslar að yður að veturinn sé í nánd. Hugsið þá til vorra belg- og fingra- vetlinga, sem vér höfum miklar byrgðir af. á lágu verði, 25c 40c.; 50c., OOc. og þar yfir, ágætir á *í l OO parið Komið og sjáið oss. Vér seljum einnig skótau af öl'um tegundum. JE- Gegnt Portage Ave »51 <fc main Street.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.