Heimskringla - 06.11.1900, Side 1

Heimskringla - 06.11.1900, Side 1
♦ Hitunarofnar. 6DBi?rZt ♦ heldir hitunarofnar frá $3.25 til $18.00. ♦ Vér höfum ágæta eldastó X fyrir $15.00. Bezta verð á öllu ♦ WATT & GORDON, ♦ cobner Logan avb. & Main St. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ : ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ©♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ íp : / nmnnn HtínsilamP*r, borðog ♦ ♦ ♦»l4///^/CÍ/ . lestrarstofu-lampar. ♦ ♦ Sjáið vorar margbrey tilegu ♦ ♦ vörur og vöruverð. Hvergi ♦ X betra né ódýrara í borginni. X : WATT & GORDON, : : Cokner Logan Ave. & Main St. ♦ ♦ ♦ ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^1 XV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 6. NÓVEMBER 1900. Nr, 5. Thomas W. Taylor kosinn. Conservatíva þingmaðurinn fyr- ir Mið-Winnipeg kjördæmið var kos- inn með 158 atkv. um fram Mr. Muir, Liberal umsækjandann. Þessi kosning var nauðsynleg í' tilefni af því, að Col- McMillan, sem áður hélt sætinu, var nýlega veitt fylkisstjóraembættið í Manitoba. Þetta kjördæmi hefir ætíð verið sterklega Libera^síðan það varð til. og Conservatívaflokkurinn hettr aldrei fyr getað fengið þingmanns- efnisín kosin þar. Þessari kosn- ingu var þvi veitt hin mesta eftir- tekt af fylkisbúum, því að undir fir- slitum hennar var það komið hvort hægt yrði að sýna að fylkisbúar eða hávaðinn af þeim væri ánægðir með Conservatívastjórnina hér í fylkinu. Það var tvent, sem gerði Con- servatívum örðugt að vona eftir stór- um sigri í Mið-Winnipeg. Fyrst það, að það mátti búast við að vfnsölu- félagið gerði alt sem í þess valdi stæði’til að sýna vanþóknun sína á vínbannslögum þeim sem stjórnin samþyktij á síðastl. vetri Annað það, aðjblaðið Free Press, sem er stærsta og áhrifamesta blaðið hér í fylkinu.'varjbúið að skora fastlega á alla verkamenn að greiða atkvæði sín móti’Mr. Taylor, og lét þess greinilega getið, að ef Mr. Taylor næði kosningu, þá gætu verkamenn ekki átt von á því að Liberalar styrktu Mr. Puttee — verkamanna- umsækjandinn um Winnipeg Do- miníon þingsætið, þaun 7. þ. m. Það mátti þvíbúast við að þetta mundi hafa áhrif á atkv. allmargra verkamanna, og það er mjög líklegt, að svo hafi verið, því verkamönnum í (Finnipeg er ant um að Mr. Puttee nái endurkosningu við næstu kosn- ingar, ogfþeir vilja víst mikið til vinnaað svo verði. En þrátt fyrir öll þau meðöl og allar hótanir, sem beitt var af Liberölum og þrátt fyrir það, að Mið-Winnipeg er með lang sterkustu Liberal-kjördæmum i Ma- nitoba, þá unnu þó Conservatívar kosninguna með 158 atkvæðum um fram. Við síðustu kosningar í Des- ember síðastl. höfðu þeir 113 atkv. minna en helming, nú höfðu þeir 158 atkv. meira en helming, svo að munurinn er í raunréttri 271 atkv. frá því sem áður var. Þetta er allmikil breyting til betra fyrir Conservatíva flokkinn og sýnir ljóslega, að kjósendur leggja lítinn liúnað á þær getsakir Liber- ala, að Mr. Roblin og flokkur hans sé ófær til að stjórna fylkinu. Það er óhætt að fullyrða að síð- an klækirnir komust upp um Green- waystjórnina sál., þá vilja kjósend- urnir með engu móti setja Liberal- flokkinn að völdum hér í fylkinu og sízt aföllu meðan Mr. Greenway er leiðtogi hans. Enda er nú sá flokk- ur orðinn svo illa þokkaður af fylk- isbúum og laus við það að eiga nokkra þá leiðandi menn, er sén líklegir til að bera flokksmerkið til sigurs, að vér skoðum það óðs manns æði að álíta nokkra von til þess að honnm auðnist að vinna nokkurt fylkisþingsæti I nálægri framtíð. Yfirleitt hefir þessi stórsigur Conservatíva í Mið TFinnipeg hin þýðingasmestu áhrif á komandi kosnfngar.því hann sýnir kjósendum í Canada hvervetna, að Liberalar í Manitoba eru búnir að tapa tiltrú kjósendanna og að Þeim er að svo stiiddu máli engin viðreisnarven. Pær tvær aukakosningar—1 Morris og Winnipeg, semnúeruum garð gengnar og biðar hafa sýnt van- traust almennings á Liberalílokkn- hm, leiðtogum hans og stefnu, en v»xandi traust á Consorvativaflokkn hm og virðingu íyrir stefnu lians °g framkvæmdum síðan hann kom t'l valda fyrir tæpu ár, Þær hljóta "ð bera ávöxt, ekki einasta í öðrum pörtum þessa fylkis, heldur einnig í enn þá stærra mæli í hinum öðrum fylkjum ríkisins, og styðja stórkosl lega að þvi, að Conservatívar vinni frægan sigur í ríkiskosningunum 7. þ. m. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Nýkomnum hermönnum frá Suður Afríku var *eitt hátíðleg móttaka í Quebec. Mesti mannfjöldi var við- staddur hátíðahaldið með flöggum og lúðraþyt og ræðuhöldum. En þann skugga bar á þessa gleðiathöfn, að 5 manns, 3 karlar og 2 konur, sem stóðu út á loftsvölum á stóruhóteli, og horfðu yfir hermanna flokkinn, meiddust stór- kostlega, Loftsvalirnar "voru gamlar og of veikar til að halda þunga fólksins, og brotnuðu niður. Þeir 5, sem voru uppi á pallinum fengu hátt fa.ll og bein- brotnuðu allir. Eínn þeirra er talin ó- læknandi, hann hryggbrotnaði, í Toronto og Hamilton er mikill viðbúnaður til að fagna hermönnunum þegar þeir koma þangað. Salisbury lávarður, formaður stjórn- arinnar á Englandi, sem hefir haft á hendi utanríkisritaraembætti i stjórn- inni, hefir sagt því embætti af sér og nefnt Lord Landsdowne, sem eitt sinn var landstjóri yfir Canada, sem eftir- mann sinn. Það er talið líklegt að Lord Lansdowne verði formaður Con- servatívaflokksins á Englandi að Salis- bury frá förnum. Aukakosningar til fylkisþingsins fara fram i Woodlands og Rhineland kjördæmunum í þessum mánuði, i Woodlands þann 15. og í Rhineland þann 19. þ. m. Mr. Roblin lætur ekki lengi standa á að fylla hin auðu sæti i Manitobaþinginu. Enda telur hann vist að stjórn sín vínni i báðum kjðr, dæmunum. Mælt íer að Bretar þurfi að hafa 7000 liðsmenn i setuliðinu í Bloemfon- tein. Herskýrsla Breta fyrir síðastl. mánuð hljóðar svo- 167 liðsmenn hafa fallið í orustu, þar af 15 liðsforingjar; 71 dáið af sárum, 867 orðið sóttdauðir 21 dáið af slysförum og99 verið her- teknir eða horflð. Tala dáinna liðs- manna i þessum mánuði hefir stigið eins hátt og mánnðarlegt jafnaðartal hefir farið nokkru sinni áður. Blaðið Express í Lundúnum segir, að Búar séu nú eins harðir i sóknum eins og nokkru sinni áður, og þá að sé gætt, séu þeir einmitt nii mjög hættu- legir. Heimför Roberts lávarðar verði óefað frestað enn þá. Blaðið segir að herlið verði ekki kallað heim til neinna muna fyrir fcbyrjun Janúar næstkom- andi. Um 5000 hesta þurfi að senda enn þá til^Suðnr Afríku. Blaðið segir Búa ágætlega búna að vopnum og vist- um, og stríðið vari að minsta kosti sex mánuði enn þá. Önnur blöð taka hart á blaðinu fyrir að gefa þessa skoðun á loft, og segja að það fari með vitleysur einar og hrakspár. Málafærslumaður Albert T. Patrik i New York er tekinn fastur og ákærð- ur um nð hafa myrt milíónaeigandann Rice. A Partick að hafa framið mor ) þetta í September sem leið. Stjórnarlið og Carlistar á Spáni hafa átt í smá erjum og urðu hinir síð- arnefndu undir í öllum þeim viðskift- um. í síðustu kosningum höfðu Con- servatíva þingmenn 413,086 atkvæði. Liberal þingmenn höfðu 397,194 atkv., og óháðir þingmenn höfðu 80,511 atkv. Blaðið La Press í Montreal, eitt af áhrifamestu blöðum lieirra Lauriers og Tarte, játarnú í ritstjórnargrein þann 2. þ. m,, að.Conservatívar hafi svo mikið fylgi í Quebec og öðrum fylkjum, að þeir hafi ástæðu til að vænta eftir sigri vjð næstu kosningar. Þetta er talin eftirtektaverð yfirlýsing af Liberal blaði svona rétt á undan kosningum og bendir á, að jafnvel sjálfir Liberalar séu búnir að gefa upp alla von um sigur í þetta sinn. Blaðiðsegir enn fremur, að Liberalar dáist að hetjudug Tuppers gamla. og t,ð hann hafi sterkt fylgi i Quebecfylki, miklu sterkaraen Liberal- ar hafa hugmynd um. Eftir síðustu fólkstalsskýrslum er fólkstalan í Bandaríkjunum 76.295,220. Þar af eru 134,158 Indíánar, sem ekki greiða neinn skatt. Fó.ksfjölgunin á síðastl. 10 árum nemur 13.225.464, eða sem næst 21 af hundraði. í skýrslum þeim sem hermálaráð gjafi Corbin í Bandarikjunum gaf út 30. Júní þ. á., er her Bandaríkjanna talinn 98,790; þar af eru 2,535 hers- höfðingjar og herforingjar. Verkamannafélögin í austurfylkj- unum standa af ajefli með Conserva- tívum, af þeirri ástæðu að komist þeir til valda, þá lifnar óðara yfir öllum iðnaði í Canada. Vinnan rex stórkost- lega. Kaupíð hœkkar. Kyrkingur, deifð og aðgerðaleysi, sem nú hindarr öll verkstæði frá að gefa fólkí góða og arðberandi vin nu, mundi fljótt hverfa þá Laurierstjórnin væri rekin frá völd um. Þetta sjá verkmannafélögin aust- ur frá. Þau sjá það eflaust hér í vest- urlandinu Jíka. Síjur og sindur. (tínt saman af K. Á B.). Þjóðbókasafnið i Paris hefir ný. iega fengið þýðingarmikið griskt hand- rit með Matteusar guðspjalli á. Allir upphafsstafirnir eru gullroðnir og í handritinu er purpurarautt pergament. Það hefir að geyma 86 blaðsíðnr í stóru fjögrablaðabroti, og á það er ritaður J af áðurnefndu guðspjalli. Franskir fornfræðingar balda að þetta handrit sé hið elzta handrit, sem skrifað hefir verið með gyltum stöfum. Tvö hin merkilegustu og nafnkendustu handrit. rituð á purpnraraut pergament eru: Genesiusarbók í bókasafninu i Vienna, og Guðspjöllin í Rossano á Ítalíu. Þau eru skrífuð með silfurroðu letri. Fimm blöð af Parisar handritinu eru öll skreytt með eftirtektaverðum litmynd- um og standa þær á neðri hluta blað- anna. Á fjóruin blöðunum eru mynd- irnar lítt skemdar, en á þvi fimta eru myndirnar mjög skemdar. Myndirnar sýna Heródes og Jóhannes skírara, kraftaverkið þá Kristur mettaði 5000 manna, blinda manninn úr Jerkóborg og hin áyaxtarlausu fíkjutré. Málverk eftir Benjamín West West var listamálari á sinni tíð, og var uppi síðari hluta 18. aldar og fram á nítj- ándu. Hann málaði uppvakningu Las- sarusar ogvarþað verk snildarverk. Það hefir hangtuppi i Winchester dóm- kyrkjunni á Euglandi nær því í heila öld. Nú er það selt J. PierpoDt Mor- gan fyrir $7,500. Þótt West málaði bæði margt og fagurt, þá er þó fátt af málverkum hanseign Englendinga eöa þjóðar hans. Netv York Historial So ciety á fáeinar ófullgerðar myndir í stramma, og málverk hans af “Lear konungi”. er eitt sinn var í Boston Athenaeum-safninu hangir nú upp í Boston forngripasafninu, á meðal í- þróttavetka fagurra lista. “Krísti af- neitað”, sem er stærsta snildar verkið, sem West afkastaði, og keypt var fyrir $15,000. og “Magri hesturinn”, er selt var fyrir $10,000 er þar líka. "Páll og Barrabas” er nú i listasafninu við háskóla í Pennsylvania þótt upphaf lega væri ætlað Georg konungi III. til pryðis í Windsor kapeilunni. Benja- mín West seldi til konungsættarinnar, á tímabilinu 1768 til 1801. málverk sem kostaði um 70.000 dali. “Panama hattarnir” svo nefndu eru frá Panama-eiðinu. Þeireru aðal- lega búnir til í Ecuator-ríkinu i Suður- Ameríku. Einnig er þessi Panama- hattagerð farin að ryðja sér töluvert til rúmsbæðií Perúog Yucatan. í hinum spánsku bygðum í S. Ameríku eru þeir kendir við "jipippa", sem er nafn á stað þeim sem þeir voru fyrst búnir til i. Þeir eruað eins nefndir ‘Panama-hatt- ar” utan þeirra staða, sem þeir eru búnir tíl í. Þeireru búnir til úr strái, sem gnægð er til af, þar sem þessi hattagerð er. Strátegund sú nefnist Carludodvica palmata, sem f þá er not- uð. Þeir sem kaupa þessa hatta, þurfa tvens að gæta, þá þeir kaupa þá. Fyrst hvort stráið ér klofið eða óklofið; ann- að, hvort það er hert eða óhert, Þeir sem bregtfa hatta þessa eru svo lsiknir i að kljúfa stráið, að ekki nema vel kunnir menn geta séð það. Það er mjög örðugt að segja með vissu, hvort hatt urínn er riðinn úr klofnu eða óklofnu strái. Sé hatturinn úr óklofnu strái, or liann meira en helraingi verðhærri. en sé klofið strá í honum. Sé stráið gott, þá er það hvítt á lit, nægilega stint og hefir nóga límkvoðu í sér til að lita fallega út í fullgerðum hatti. Sá fallegasti hattur sem búinn hefir verið tilúr þessu strái, var gerður af innfæddum manni i Ecuator. Palma að nafni, 'og var sýndur á sýningu í Paris á ríkisárum Napoleons III. Franskur auðmaður keypti þanu hatt og annan til fyrir 1000 franka (um ($90); gaf hann Napoleon keisara þann betri, en marskálk McMahon hinn; Paima er nú dáinn fyrir nokkru, og þykir naumast nokkur hattari hafa komist jafn.langt sem hann í listfengi í hatta- gerð. Tilbreytingarleysi á ;lögun þessara hatta hefir ,óefað mikið hindrað fyrir útbreiðslu þeirra. Ef breytt væri um lagiö á þeim eftir kröfum tímanna, þá mundu þeir verða allstaðar þektir og keyptir. Sami hatturinn getur varað um mörg ár. ef rétt er með hann farið. Það er haldið að 16 ára gamall dreng ur i,í Geneva sé sá mesti og leiknasti svefngangari, sem nú er uppi. Drengur þessi hefir gengið í svefni síðan hann varibarn að aldri. Foieldrar hans hafa oft og tíðum séð hann ganga í svefni taka eitt og annað og fela það. Hann hefir farið ofan í skúffur og tekið þaðan borðbúnað og annað og falið það í öskutunnu eða annarstaðar. Hann hefir oft farið út í hesthús og tekið ýmsa parta úr aktýjum og faliö þá hér og þar. Nýlega lét faðir hans byggjahest- hús, og skildu smiðirnir stóra trésleggu eftir uppi á palli, fem var full 40 fet of- an við jörð. Undir borðum um kveld- ið óskaði faðír hans að sleggjan væri komin ofan, því útlit væri fyrir hvass- viðri og gæti hún ef til vill fokið ofan og meitt einhvern. Um nóttina kom fólk úr næsta húsi utan af landi af dansleik. Það sá hvíta vofu ^klifta upp á hesthúsið og þaðau upp á pallinn, og taka sleggjuna og bera hana með mestu varkárni ofan á jörð. Morguninn eftir mundi hann ekki cftir þessu ævintýri. Hann hefir gert margt líkt þessu og hættulegra. ENDIR. SOUTH BEND, WASH. 24. Okt 1900, Heiðraði ritstj. Hkr.:— Með beztu óskum til þín og allra sannra þjóðvina og leiðandi íslendinga mælist ég til að þú Ijáir þessum fáu lín- um rúm í blaði þínu, þó þær séu ritað- ar af óæfðum fréttaritara. Pólitíkin, heit og æsandi er nú efst á dagskiá hjá almenningi manna, og það má svo heita að báðir flokkarnir berist á banaspjótum, og þó ég sé enn þá illa læs á ensk blöð, þá fer þó vart fram lijá mér það sem fyrir augu og eyru ber. En það nægir til þess að sannfæra mig um ókyrrleika þann, sem kosningabaráttan hefir á þjóðfélagið meðan stendur á hörðustu hríðinni. Flestfr verkameqp hygg ég að séu andvígir núveraudi McKinleystjótn, og álít ég það vera mjög eðlilegt fyrir sanna þjóðvini, sem tíestir óska að Bryan nái forsetasætiuu. En á hinn bóginn á McKiuleytíokkurinn margan öflugann stuðningsmann, og þvi bágt að vita ltvoi ber sigur af hólmi að af- stöðnum kosningunuui. Nú er sumarið að kveðja hér á ströndinni með þurkana og heiðrikj- urnar, en veturinn að skriða í garð með votviðri og dimma skýbólstra. Eu margur ulessaður blíðviðrisdagur kemur Itér á vetrum á ströndinni, rétt eins hlýrogá sumrinn, því varla er hægt að nefna að hér verði vart við snjó á vetrum, nálægt sjónum. Þó koma nokkrum sinnum haglskúrir sem svo strax verða að vatni. Eins getur snjó- fall komið hér fyrir, sem lengst helst við í viku, og er það sú harðasta vetr- artíð sem ég hef orðið var við t þau 3 ár sem ég er búinn að dvelja hér á strönd- inni, og einstöku sinnum kemur hér hélunótt með sumarhita á daginn. Ein- stöku sinuum koma hér kalsa vindar, og fiust þá þeint, sem hér eru búnir að dvelja í uokkur ár ; að þeir næði gegn- um mann og olii hrolli og kulda. Al- ment er fólk hér heiisugott að undan- skildum kvefkvilla, sem stundum legst allþungt á menn. Unpskeran í haust var i beztalagi, bæði í Oregon og Washington héraðinu upp til dala og inu á landsbygðinni, því akurlönd eru lit.il hér á sjávarströnd- inni. Þó hafa nokkrir menn þav hafra- rækt og nota uppskeruna til gripafóð- urs. Sömuleiðis hafa menn hér tals- verða garðrækt, en hún reyndist mis- jafnlega í haust með fram ströndinni. Viss ormategund eyðilagði víða garðá- vexti, en aldinaræktin beið ekkert tjón af því. Árferðið má lieita gott hér, bæði fyrír bændur og bæjarlýð. Bændur fá gott verð fyrir afurðir búa sinna, en bæjarmenn hafa sæmilegt kaup. Á viðarmyllum er kaupið $45.00 til $50.00 um mánuðinn, með J.0 stunda vinnu á dag. En handverksmenn og þeir sem vinna við vélar, fá frá $2.50 til $3 00 á dag. og í skógarhöggi er kaup manna frá N40.00 til $60.00 um mánudinn og frítt fæði. Fiskiveiði er hér allgóð og er verðíð á fiskinum 3c, pundið. Egg 25c. til 30c. tylftin. Kýr eru frá $40 til $50. Kartöflur lc. pundið. Epli og perur á sama verði og Kartöflur. 7 pd. kafii $1.60. Muuaðarvaran hér heldur dýrarien í Winnipeg, en hveitimjöl á líku verði eða heldur ódýrara. En kúa" fóður dýrara. McKinley menn segja að atvinnan minki og árferðið versni ef Bryan kom- ist að. En Bryan-sinnar kveða hallæri í nánd ef þeir nái ekki völdum, og ósk- ar enginn eftir þeirri hörmung. G. J. Austfjörð, Winnipeof Herra Kristján Ólafsson frá West Duluth kom á skrifstofu Hkr. í fyrri viku. Hann heflr dvalið þar í síð- astl, 2 ár, Hann lætur heldur vel af líðan landa i West Duluth yfirleitt. Allir lesendur Hkr. eru beðnir vel- virðingar á því að sagan getur ekki fylgt blaðinu í þetta sinD. Oss brast tíma og kringumstæður til að láta hana toma út nú. En næsta blaði verður sagan látin fylgja. Sögur ög kvæði, I, hefti eftir Sig- urð Júl. Jóhannesson, eru nýlega kom- in út í Winnipeg. Verð ritsins mun vera 25c. Hkr. getur enn þá ekkert sagt um rit þetta, því henni hefir ekki verið sent það til yfirlits. K. Á. B. Á fundi, sem stúkan Hekla hélt 2. þ. m., voruþessir embættismenn settir í embætti af uraboðsmanni stúkunDar. Miss Guðrúnu Jóhannsdóttir: F. Æ. Ingvar Búason; Æ. T. Guðmundur Johnson: V. T. Steina Thorsteinsson; K. B. Hallson; G. U.T. Svienbjörn Gíslason; Skr. Séra Bjarni Þórarinsson; A. Skr. Björn Hallsson; F. R. B. M, Long; G. Mrs, B. M. Long; Dr. K. J. Steinberg; A. Dr, Ing. Iugo; I. V. St. Anderson; U. V. Elis Thomson. Á sama fundi taldi stúkan 281 góða og gilda meðlimi. Hekla er lang- stærsta Canada. góðtemplarfélagið í Vestur- Hra M.G.Guðlaugsson kom sunnan frá Hamilton unt belgina. Hefir hann verið í þreskiugu hjá bændum nokk- urn tirna. Hann hélt að margir Islend- in gar í Dakota mundu fá 18—20 bushels af ekrunni, og er það betri uppskera en yfirleitt var vænst eftir. Tíðiu hefir verið hin inndælasta nú um tíma. Vinna er því töluverðenu, og bændum gefst gott tækifæri tilað búa um- búpening sinn og annað áður en frost og hríðar geysa að garði. En fremur mega þeir sem vinna i rikiskosn- ingum þakka forsjóninns fyrir veður- bliðuna. Herra Jóh. Attderson, sem dvalið hefiri Yukou nálægt 2 árum, kom til Winnipeg 1. þ. m, Blaðið Morniug Telegrame ætlar að sýna úrslit ,kosningann» á Audito- rium-skálsnum að kveldi Jlæss 7. þ. m. með “steresðptican" (Ijó smyndum). í Auditoriuin skiilanu i eru tíeiri sæti en i nokkuri annari fundarliöll vestan Stýrvatna. Allir velkomnir að koma og engum selt að sitja inui og njóta fréttanna. Aldrei hefir jafnmikið kappaval af Konservatívum sótt um þingmensku sem nú. Aldrel hafa hamramari menn af öllum stéttum styrkt Conservatíva- flokkinn sem nú. Aldrei hafa Liberalar viðurkent fyrri en nú, að þeir hlytu að tapa, og væru ekki menn að þreyta við Conservatíva í þessari jötunefldu sam- bandsríkiskosningu, sem nú stendur yfir í Canada Fjöldi af mestu og beztu Liberölum hafa gengið sjálfkrufa yfir í lið Kon»ervatíva, en að eins úrhrök Konservatíva hafa orðið liðhlaupar f þetta skifti. Kenservativar hafa sama sem verið kjörnir af Canadaþjóðinni að rétta við lands og lýða tjón, er ollað hefir hin svikula Laurierstjórn. Tolllækkun og vöruverð. Blaðið “Farmers Sun” segir: “Það þarf 50% meira hveiti til þess að kaupa eldstó í ár en þurflti til þess árið 1896. Það þarf 20 busbel meira af maís til þess að kaupa vagn heldur en árið 1896. Það þarf helfiingi meira korn til þess að kaupa koparketil nú held- ur en 1896. Það þarf tveim hlutum meira korn til að kaupa hönk af kaðli heldur en þurfti 1896. Það þarf 50% meira af korn- tegundum nú r.il þess að kaupa reku hrífu eða spaða, en þurfti 1896 Vagnhjól kostuðu þá §7.00, nú kosta þau $12.00. Öll akuryrkjuverkfæri hafa stigið að sama skapi. Galvaneséraður gaddavír kost- ar nú frá $1.00 til $1.50 meira 100 pundin en árið 1896. Það þarf 40 per eent meira af korntegundum til að kaupa pund at sykri helduren þurfti árið 1896. Það þarf 40 per cent meira af korntegundum til að kaupa rúðugler eða annan glervarning, en þurfti til árið 1896. Verð á kolum, steinoliu, timbri og járnvöru hefir stigið um helfing Alt þetta er að þakka tolllækkun Laurierstjórnarinnar. ” “Ef konservative-flokkurinn kemst til valda þájverða þær ráðstaf- anir gerðar, sem binda enda á öll verzlunar samtök (Trade Combines) í Canada fyrir allan ókominn tíma”. 1. Ef ég verð kosinn sem erind- reki Brandon kjördæmis, þá lofa ég að beita öllum þeim á hrifum, sem og hef, til þess að tá allan toll algerlega tekinn fa akuryrkjuverkfærum. Þett er ákveðið loforð og ég ætla mér að efna það. 2. Þegar samtök eru gerð tfl þess að setja upp verð á nauðsynjum fram yfii það sem er rétlátt og nauðsynlegt, þá er ég viðbúinn, þó ég sé strangur tollverndar- maður, að taka allan toll af þeim vörum sem þannig eru ónáttúrlega hækkaðir fyrir samtök framleiðenda, og með því neyða þá til að mæta op- inni samkepni als heimsins. Hon. Hugh J. Macdonald, f Brandon. ‘ Hórna liggur bevisið”. Tollar innheimtir af konserva- tivestjórn 1895, $25,446,178. Toilar innheimtir af liberal stjórn 1900, $37,919,772. Auknir skattar undir liberal- stjórn $12,473,694. Árleg skattbyrði á hvert nef $2.50 “ “ “ “ hverja fjölsk- $12.50. Ef Laurierstjórnin kemst til valda við þessar kosningar, þá þýðir það aukin útgjöld á næsta kjörtíma- bili fyrir hverja fjölskyldu í Canada $62.50. Þetta er sú eðlilega og sanna afleiðing af tollbreytingu liberala. Hvernig líst kjósendum óá það.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.