Heimskringla - 06.11.1900, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA, 6. NÓVEMBER 1900.
^ Saumavjel )'
r -
j
Singer” saumavél CíQPi Oí~l
bezta síandi fyrir ^/U’UU
!5;I* Singer Tailoring Machine )|llö.OO.
Bedroomsets
laglegog sem kosta ný $18.00 til
$25.00, sel ég, lítid brúkud, fyrir
$9.00
Og
upp
Áirtight Heaters ^r°^ftilheyrandi $3 00
Gamlir koiaofnar og Box stór seldir með ótrúlega lágo verði.
Pldotnr nýjar og gamlar sel ég en flestir aðrir.
ClUslUi Nýjar stór ódýrastar
$1100
Gamlar stór teknar i skiítum fyrir nýjar.
*
*
K. S. Thordarson,
cor. King og James St.
Herra ritstj.
Mig furðar á, að Hkr. eða Lögberg
sem bæði að sjálfsögðu eru hlynt öllum
góðverkum, skuli ekki minnast á sam-
komu þá; sem kvennfélagið “Gleym
mér ei“ hélt á C. F. Hall 10. þ. m., og
sem bæði blöðin auglýstu að ætti að
verða fyrir sjúkrahúsið. Þessi sam-
koma var með þeim allra beztu, sem ís-
lendingar hafa haldið þetta haust. Á-
góðinn af henni varð $50, sem kvenníé -
lagið gaf sjúkrahúsinu 20 f. m. Fyrir
þessa gjöf á kvennfélagið þakklæti skil-
ið frá ísl. jafnvel þó hún hefði átt að
vera meiri, og hefði orðið, ef landar
fyndu betur til skyldu sinnar aðhlynna
að sjúkrahúsinu, og keyptu "tickets”
fyrir það, hvort sem þeir geta komið á
samkomur eða ekki. Kæra þökk til
ailra þeirra sem á einhvern hát t hjálp
uðu þessari samkomu áfram. —J. J
Niðurl. & bindindisgrein er byrjaði
í 3. tðlubl. þ. á.
“Ekkert félag, því síður bindínd
isfélag, heflr fengið eins almenna út
breiðslu um allan heim, eins og
Good Templar reglan. Hún er nú
komin um endilanga Ameríku; í Ca
nada, Bandaríkin, Mið-AmerikU;
Chili og Uraguay. í Ástralíu er hún
f öllum fylkjum á meginlandinu,
Nýja Sjálandi, Tasmaniu, Havaii og
Suðurhafseyjunum, í Asíu er hún
í Japan, Filipseyjuuum, Ceylon, Ind
landi og Arabíu. f Afríku er stúka
í Natal, Kaupstaðnum, Congo, Trans-
vaal, Liberiu, við Guinea-flóann,
Egyptalandi. í Evrópu heflr Kegl-
an fengið mjög mikla útbreiðslu,
Englandi, Skotlandi, Svíþjóð, Noregi
Danmörku, Sviss, Þýzkalandi og
íslandi, og er nú að ná fótfestu á
Frakklandi, Belgíu og Hollandi.
Hermannastúkur eru á Malta, Cy-
press og Krít og útbreiðsla hafín á
Kússlandi, Austurríki og Italíu.
Stúkna- og meðlimafjöldinn
kemur þannig niður á hinar ein-
stöku heimsálfur:
Stórst. Undirst. Meðl.tala
Evrópu
Ameríku
Ástralíu
Afríku
Asíu
13
53
7
4
2
Lausa-stúkur
4570
3376
382
146
120
37
229.292
148,817
12,131
8.872
4,095
10.20
79
8631
enn fremur
Samtals
Þá er
talsvert af unglinga-
um, og verður tala
404,227
í Keglunni
og barna-stúk-
þeirra og með-
limafjöldi þannig, sem stendur, eftir
heimsálfum.
Stúkur
19,58
Evrópu
Ameríku
Ástratíu
Afríku
Asíu
1217
147
85
68
Meðlimatala
124,887
36,442
6,434
4,215
1,407
í umdæmi því er Christjaniuborg er
í, voru 42 stúkur, og af þeim eru í
borginni sjálfri 30 stúkur.
Á íslandi var fyrst stofnuð Stór-
stúkaárið 1886, en 2 árum áður
var af umkomulitlum skósmið, er
bjó norður á Akureyri stofnað Good
Templarstúka. Hún var nefnd
“ísafold” og þaðan heflr Good
Templar Reglari útbreiðst um alt fs-
land hornanna á milli, svo þar er nú
fjöldi undirstúkna og ein Stórstúka.
Á síðastl. 2 árum heflr meðlimatal-
an tvöfaldast, svo nú tilheyra Regl-
unni á fslandi 3167 fullorðnir og
800 unglingar. í Reykjavík, höf-
stað landsins, eru nú um 1100 Good
Templarar. Svona stendur nú hag
ur Reglunnar heima á Fróni, og er
víst óhætt að segja, að íslendingar
hafa ekki geflð nokkrum féíagsskap
jafnmikinn gaum sem bindindisfé'
lagsskapnum. Enda hafa unnið að
útbreiðslu hans sumir at beztu og
gáfuðustu mönnum þjóðar vorrar
Nú í seinni tíð hafa prestar og aðrir
embættismenn landsins skipast
brodd fylkingar og, sem eðlilegt er,
hefir orðið mikið ágengt fyrir starf
Reglunnar hefir áfengisnautnin
landinu stórlega minkað, og laga-
ákvæði hafa verið gerð á alþingi, er
að ýmsu leyti stemma stigu á sölu
og nautn áfengra drykkja.
Af þessu, sem undan er komið,
geta menn nú séð útbreiðslu þá sem
Reglan heflr fengið um heim allan
oæ oem altaf fer vaxandi. Það er
nú í seinni tíð, sem menn alment
hafa fengist til þess að viðurkenna
nytsemi Reglunnar, fyrir þá sök, að
áhrif hennar til góðg, eru nú orðin
svo sýnileg, því þótt sala á áfengi sé
enn í mjög stórum stíl, þá hefir
hugsunarháttur almennings tekið
þeirri breytingu, að menn hafa nú
orðið andstygð á ofdrykkju, og við-
urkenna það opinberlega, að slfkt sé
vansæmd, í staðinn fyrir að til
skamms tíma þótti varla sá maðnr
með mönnum, sem ekki drakk sig
fullan við flest tækifæri. Því til
sönnunar, að álit manna á nautn
áfengis sé uú önnur en verið heflr,
skat ég geta þess, að sum af hinum
stærstu og auðugustu félögum í
Bandaríkjunum gera það að skil-
yrði fyrir því að menn fái atvinnu
hjá þeim, að mennirnir séu algerðir
bindindismenn; og víst er það, að
eigi tveir menn með jöfnum hæfileik
um að sækja um atvinnu, þá verður
sá valinn, sem sannað getur að hann
neyti aldrei nokkurs áfengis.
trú og von, að starf vort hafi þegar
haft mikil og heillarík áhrif og
vér höldum áfram að starfa, trúandi
því, að þeir sem koma til vor, ungir,
og alast upp í félagsskap vorum,
munu þegar þeir eru því umkomnir,
reynast ötulir starfsmeun í barátt-
unni, hvort heldur erkarl eða kona
Winnipeg, 15. Október 1900.
Wm. Andeeson.
Samtals 3,475 173,385
Verða þá undir-stúkur og ungl-
inga-stúkur samtals um allan heim
12,106 og meðlimir Keglunnar ung-
ir og fullorðnir: 577,612.
Blaðið sem þetta er tekið úr er
gefiðút í Nóvember 1899 og eru því
tölur þessar að mestu leyti hinar
sömu nú. Af því oss er svo kunn-
ugt um löndin: Danmörku og Nor-
eg, þá vil ég stuttlega minnast á
hvernig þar hagar til. I Marz síð
astl. voru liðin 20 ár frá því Good
Templar Keglan fyrst tók þar ból-
festu og héldu Good Templarar í
Kaupmannahöfn því 20 ára minning
arhátíð þann dag. Hra. Henrik
Vass, er stýrði þeirri samkomu, gat
þess í ræðu, er hann flutti þar, að
eftir 20 ára starf væru nú í Dan-
mörku 100,000 Good Temparar. í
Noregi voru við byrjun þessa árs
196,000 bindindismenn; þar af vora
40,000 unglingar, og við árslokin
1900 voru i Noregi 354 Good Templ
ara stúkur, og tala fullorðinna með-
lima 17,735; unglingastúkur voru
þá 132 ogtala meðlima þeiraa 8415.
Á meðal þjóðflokks vors í þessu
landi heflr verið unnið að útbre iðslu
Reglunnar af talsverðum dngnaði.
Fyrsta íslenzka stúkan vestanhafs er
stúkan •‘Hekla11, No. 33, stofnsett
23. Des. 1887, og eru nú í þeirri
stúku um 300 meðlimir; þá er stúk
an “Skuld“, er stofnsett var 27. Sept-
ember 1888 og sem nú telur uun
200 meðlimi. Alls eru þá um 500
íslenzkir Good Templarar í Winni
peg. Einnig eru út um landið víðs-
vegar nokkrar íslenzkar stúkur, svo
sem í Selkirk, Nýja Islandi, Argyle
og víðar, og í Norður Dakota eru
stúkur í íslenzku bygðunum. Alt
fyrir þetta er enn stór meirihluti af
Islendiegum vestanhafs, sem stend-
ur utan við þennan íé lagsskap, enn
sem ættu að vera með. Oft er það
sagt, af þeim sem mótmæla þessum
félagsskap, að bindindismenn drekki.
Getur verið að satt sé. Ég ætla
ekki að mótmæla því í þetta sinn.
En er nokkur sá félagsskapur til, að
menn brjóti ekki að meira eða minna
leyti; ákvæði þau sem lögð eru á
meðlimina, og því þá að kasta steini
að Good Templara fyrir það sem
mönnum er svo gjarnt á gerast sek-
ir í.
Vér Good Templarar höfum þá
Áklögun
hinna mælskustu málleysingja.
Þér sem óneytanlega ger>d alt, sem
þér getid í því aö láta sjálfa yður, kon-
ur og börn, koma vel fyrir sjónir, vitan-
lega af góðum og gildum ástæðum,
ferst nokkuð annan veg við oss vesa-
lings Bækur yðar, sem þér, margir
hverjir, komið fram við eins og virkil.
hundtyrkjar, að vér eigi tölum um hið
sjátfsagða að ver''a til við yður nær sem
vera skal, en láta oss ganga rifnar og
tættar, limlestar og skitnar í hönd frá
hendi, enda týndar og táðaru pp sumar
af oss. Þessu höfum vér öllu tekið með
þögn og þolinmæði, er engin tök hafa
verið á að fá bót á því. En þar sem nú
við hendina er hægt að fá mein þessi
bætt, vonum vér þér eigi látið lengur
dragast að vér fáum gegnum gengið
Endurnýjungar- og Hreinsunareld
Einars Gíslasonar,
bókbindara,
að 525 Elgin Ave.
•*•«*••#*•»•»*»**•«**•*«*•
þingmannsefnið, sem fékk því
komið til leiðar að verkamönnum
skyldu borguð viðtekin vinnulaun
við öll opinber verk, og heflr unnið
meira til hagsmuna fyrir Winnipeg-
bæ heldur en nokkur annar þing-
maður sem vér höfum enn þá átt á
Ottawa-þingi.
Mr. Puttee hefir fylgi allra
þeirra, sem Játa sór ant um góða
flekkaða stjórn, og allra verkamanna
í Winnipeg.
SAMBANDSÞINGS-
KOSNING í
Júlía Gow.
Á 746 Toronto street hér í bæ tekur
að sér víðgjörð áöllum fatnaði; karla
og kvenna og sauma á kvennmanna
og barna fatnaði. Borgun væg.
W. W. COLEMAN, B. A.
SOLICITOR ETC..
Winnipeg and Stonewall.
308 McIntyre Block.
flrs. Bjorg Anderson
hefir byrjað verzlun á ElIIce Ave.
559. Hún selur þar ýmsar þarfar
vörur fyrir lágt verð. Opið til kl. 10.
Komið og kaupið!
Islenzkur
málaflutningsmaður
Thomas H. Johnson
Barrister, solicitor etc.
Room 7 Nanton Block, 430 Main Street,
W’innipeg Mcmitoba.
TELBPHONE 1220
P. O. BOX 750
Lyons ShoeCo.
Ltd.
590 9lain!Mtreet.
Þeir selja beztu og ódýr-
ustu morgunskó <slippers).
Hvergi í borginni hægt að
fá betri, hvar sem leitað er.
T. IsYOJM S
490 Main St. - Winnipeg Man.
7. November
nœstkomandi.
Atkvæða yðar og stuðnings
er vinsamlega óskað handa:
E. II. HRTII
Óháð þingmannsefni.
NYTT
PONTUNAR HÍIS
Nýjurstu
læknalyf.
húsmunir, nýungar og
Hér eru nokkrar til að byrja með,
ERUÐ ÞÉR AUGNVEIKUR?
“ACTINA”
Undravél aldarinnar, er áreiðanleg að
lækna yður. — Einginn uppskurður.
Engin meðul.—Ritið eftir bæklingi.
A L L / 5 O N S
CORN ERASER
TWt V O 0T P0L\SHEK
HALF STCERÐ.
LÆKNAR OG HINDRAR
Iíkþorn og innvaxnar neglur. Þessi af-
máari er stálhólkur, útbúinn með af-
máunardúk. fest á enda hólksins með
silfruðum stálhúfum. Smyrsl fyrir lin
likþorn.aukadúkur er innan í hólknum.
Núningur með þessum afmáara Jæknar
hæglega líkþorn og varnar siggi, með
því að halda húðinni hreinni og í heil-
brigðu ástandi.
Vér ábyrgjumst þetta verkfæri að vinna
það verk sem vér segjum það gera. Vér
sendura það með pósti hverjum sem
vill gegn 50c fyrirfram borgun í póst-
hús ávisan eða frímerkjum.
m
m
m
m
m
m
m
**
m
m
m
m
JÉk.
W
m
m
m
m
m
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“i’reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
m
m
m
$
#
m
m
m
m
1
t
cáðir þ“asir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst ^
hjá öllum vín eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá W
m
m
m
REDWOOD BREWERY.
EÐWARD L- DKEWRY
Hannlacfurer & Importer, WlNNlPEtt.
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
m
m
m
m
m
m
Arniy and IVavy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum efti) viðskiftum yðar.
I. Brovn & Co.
541 Main Str.
Canadian Pacific
RAILWAY
F.LJÓTASTA og bezta ferðin til
austurs. Með svefnvögn m til
TORONTO og MONTREAL.
TIL VESTURS gengur lestin beint
til SEATTLE, VANCOUVER og
í KOOJ'ENAY héraðið-
NIÐURSETT FARGJALD til CALI-
FORNIA, HONOLULU, JAPAN
og allra vetrar aðsetursstaða.
EF ÞÉR haflð í hyggju að ferðast til
EVRÓPU þá leitið upplýsinga
hjá næstu C. P. R. umboðsmönn-
um, eða ritið
Winnipeg Coal Co.
BEZTU AMERISKU HARD OG LIN
KOL
Aðal sölastaður:
HIGGINS OG MAY Sts.
'W'IJST 2STIPE C3-_
Glggatjold
50 pör”af beztu og falleg-
ustu Chenille Curtains.
Laugardag og Ark Hvert
Manudag Far.
Union Brand
HEFIR
ÞETTA
MERKI
KAUPIÐ
EKKERT
ANNA Ð
574 Bain
Telefón 1176.
Str.
THE CRITERION.
teztv vín og vindlar. Stærsttog beata
Billiard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigandi.
Auglýsing.
Hænan okkar er lukkuleg yfir sigri
þeim sem hefir veitt oss aðgang til að
geta keypt stærsta hlutann af vöru-
byrgðum l>onald, IVazer & Co.
Þar keyptum vér mesta upplag af
Karlmannafatnad
sem var selt af hinum mikla uppboðs-
haldara, Suckling & Co. í Toronto.
Vörurnar eru í búð vorri, og vér
erum reiðubúnir að seija þær
FLJOTT FYRIR
LAGT VERD
til allra sem þarfnast þeirra.
D. W. FlBUT-
564 Bain Xtreet.
Gegnt Brunsvvick Hotel.
Munið eftir straujárn-
inu sem var hérna,
það kemur næst.
ÁGÆT SJÁLFSHITUNAR STRAU-
JÁRN.
Algerlega óhult, geta ekki sprungíð,
þarf að eins 3 mínútur til að hita þau
til vinnu. Þau eru HREIN og FLJÓT
að vÍDna með þeim og ÁREIÐANLEG.
Þau gera betra verk en önnur straujárn
á markaðinum. Verð $5.00 fyrirfram
borgað. Skrifið eftir upplýsingum og
vottorðum.
Simk ndlar.
Þeir einu áreiðanlega og nýjustu s(m
kindlarar algerlega áreiðanlegir og
hreinlegir. Þeir brenna í 85 mínútur.
Þeir kveikja eld í hvaða kolum sem er.
Þessir kveikjarar eru settir upp í lag-
legum pappírs umbúðum, reiðubúnir
til nota, kosta2J cents hver. Vérsend
um einn pakka til reynslu ókeypis, þeim
sem óska þess, munnlega eða með póst-
spjaldi.
Nýí bæklingurinn minn, um nýja
búshlutí o. s. frv. verður prentaður og
reiðubúinn til útbýtingar innan lítils
tíma. Sendið mér address yðar og ég
skal senda yður einn bækling ókeypis,
þegar þeir eru preotaðir.
Gætið að auglýsingum mínum,
Eitthvað nýtt í hverju blaði.
KARL K. ALBERT’S
268 McDermot Ave. Winnijieg, Man.
Póst pöntun.
ar húsið
Hér með gerist kunnugt, að ég geri
allskonar JÁRNSMÍÐI, smíða bæði
nýja hluti og geri við gamla, svo sem
vagna, sleða og alt annað. Ég befi líka
allar FÓÐURTEGUNDIR og HVEITI
til sölu. Líka hefi ég gnægð af þeirri
beztu 8TEINOLÍU, sem fæ3t í Ame-
ríku. Og ógrynni af sálarfóðri í bókum
af öllum sortum, Ennfremur er auð-
veldara að panta hjá mér allar tegundir
af “Alexandra” rjómaskilvindum. —
Komið, tjdíð og reynið.
Ben. Samson.
West Selkirk.
Vlctoria Æmployment llureaa
Foulds Block, Room No. 2
Corner Main & Market St.
Vér þörfnumst einmltt núna vinnu-
kona, stúlkur til að bera á borð “Din-
ing room girls”. uppistúlkur ‘ Chamber-
Maids” og einnig stúlkur til að vinna
familíuhúsum og fleira, gott kaup.
CHINA HALL
572 Main Str
Rafmagnsbeltin
nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr.
Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt,
tannpinu, kirtlaveiki og allskonar verk
og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt-
ingarleysi, hægöaleysi, lifrarveiki.hjart-
veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveik,
höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga
sjúkdómaog allskonar kvennsjúkdóma.
Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr
lagi. Þau kosta i Canada $1.25, send til
Islands $1.50. Tvær manneskjur ættu
ekki að brúka sama beltið. Vér send-
um þau kostnaðarlaust til kaupenda
gegn fyrirframborgun.
Komið æfinlega til CHINA HALL þeg-
ra yður vanhagar n n eitthvað er ver-
höfum að selja. Sórstök kjörkaup á
hverjum degi.
“Tea Sets” $2 50. “jjoilet Sets” $2.00'
Hvortveggja ágœt og Ijómandi falleg.
L. H COMPTON,
Manager,
Ver getum gert ydur hissa
með kjörkaupum á belg- og fingravetlingum. Þegar Jón Frost
heiisar yður með handabandi eínn góðan veourdag og hvíslar að
yður að veturinn sé í nánd. Hugsið þá til vorra belg- og fingra-
vetlinga, sem vér höfum raiklar byrgðir af. á lágu verði, Í5c.
4<>c., 50c., OOc. og þar yfir, ágætir á §1 OO parið
Komið og sjáið oss. Vér seljurn einnig skótau af öl’um
tegundum.
Gegnt Portage Av9.
351
r&Z.
Ill.líII
Street.