Heimskringla - 15.11.1900, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.11.1900, Blaðsíða 1
 í ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦)! Hitunarofnar. heldir hitunarofuar frá $3.25 tj J $18.0^ Véx höfum ágæta el«' astó íyrirí 15.00. Bezta vr ^ftUu WATT f- QOENBr Loqa u QORDON, Avb. & Main Bt. | ♦ I ♦ ♦ ♦ ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦fl ♦ / nmnnr H«nKila“Par’bo>-ð bUI/f^/Uf • lestrarstofu-laujpar. Sjáið vorar margbreytilegu vörur og vöruverð. Hvergi ♦ betra né ódýiaia í borginni. WATT& GORDON, CoRNER LOGAN AVE. & MAIN St. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ))♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ i WINNIPEG, MANITOBA 15. NÓVEMBER 1900. Urs/it kosninganna. Úrslit ríkiskosninganna í Canada eru þau, að Laurierstjómin heldur völdum næstu 4 ár. Þessar ríkiskosn- ingar munu verða uppi í sögu iandsins einslengi og Það á sögu. Allir œztu fyrirliðar konservativa svo að segja náðu ekki kosningu. Þeir yfirgafu eurnir sin gömlu sæti, og fleygðu sér i mitt bálið, á móti sterkustu ráðgjöfum Laurierstjórnarinnar. Með þessu hafa þeir sýnt þjóðinni dæmafótt hugrekki og ósérhlífni. Hefðu þeir að eins verið eftir aðsitja á þingi sem tól tróarbrag^a og auðfélaga. eins og liberalar, þá hefðu þeir getað fengið nóg sæti til að kom- ast í með léttu móti. En þessar dæma- fáu pólitisku hétjur, Sir Charles Tup per (undir barón) Mr. G. E. Foster og Mr. Hugh J. Macdonald, voru hug- djarfari og ósérhlífnari en svo, að leita eftir sætum. Þeir horfðu að eins á hin hæstu drenglyndismörk hinnar sönnu pólitíkar. Þeir hafa bent bogum sinum hærra en dæmi eru til í pólitiskri sögu. Og þó þeir hafi beðið ósigur, þá er veg- ur þeirra og langvarandi fi ægð gróður- settí jarðvegi hugrekkis og drengskap- ar. En aftur á móti munu mótstöðu menn þeirra hafa brennimerkt sig og flokk sinn, með því marki sem aldrei verður af þeim þvegið. Laurierstjórnin vann þessar kosn- ingar með 4 meðölum, en þau ern: Katólsk trú, yflrrdó Frakka í Canada, með takmarkah'usnm mútugjöfum, og maskínu- kosninga atfevð. íþað heila tekið þurfa konserva tivar ekki að vera óánægðir með þes ar kosningar, því'þeiv hafa unnið góðan sig ur frá sjóuarmiöistefnu sinnar og pólitík Þjóðin hefir veríð með þeim á stjórn- fræðislegum grundvelli, i þessum kosn- ingum, En Laurierstjórnin hefir vélað sig til valda á móti vilja meirihluta þjóðarinnar, og ef til vill á móti grund vallarstefnu stjórnmensku þessa rikis Laurier, Tarte & Co. höfðu leynt og ljóst prédikaðFransk-katólskum mönn- um að Fra*kar og katólskan ættu að ráða lofum og lögum i Canadaríki. Við þessari glæsibeitu hafa fransk katólskir í Quebec fy’ki lika ginið. Fylkið send- ir að eins 8 konservativa á þing. af 65 þingmönnum. Alstaðar er sannleikur óhyljandi þó hann sé fótum troðinn og fordæmdur af þrælum og prökkurum. í austur strandfylkjunum var unn- ið alt siðasta kjörtimabil með fjárglæfr- um og mútnm, i’. hag Laurierstjórnar innar. Og i kosningahríðinni setti stjórnin á stól óteljandi kosningavinslu “þreskivélar” um þvert og endilangt rikið. Og mælt er að alstaðar hafi gull- inu verið ausið í stórskömtum í hvern þann, sem se’.ja vildisigc.gaðra, Enmeð öllum þessnm áragangi er ekki hægt að breiða’yfir það né kæfa, að vilji bezta hluta þjóðarinnar hefir lýst ótviræddi vanþóknon sinni á Eaurier og stjórn hans. Ontariofylkið er lang stærsta fylkið i ríkinu og um leið er þar mest mannval. Þar unnu líka konservativar stóran sigur. Laurierstjórnin tapaði 24 sætum. Er þetta órækur vottur þess að kjarni þjóðarinnar er á móti Laurierstjórniuni. og hefir hún komist til valda með undirferli og sviku.n. þessa mán. Hann hafði verið í Cal gary deginum fyrjr að hjálpa til við kosningar þar. Hann var Conserva- tíve og dró sig ekki í hlé. Eu morgun- inn eftir fanst hann dauður og var höf uðkúpa hans mulin í smátt, og fáa faðma frá líkinu lá öxi blóðug- Öku- vagn hans og hestar voru þar skamt frá. Alt bendir áað hér sé um e'tt hið argasta níðíngsverk að ræða. Varðlið ið er á vaðbergi að lita eftir manndrAp- aranum og hefir nú þegar tekið 4 menn grunaða fasta. Morði þessu er veitt hin mesta eftirtekt og ýmsar getgátur L það. Frá Vien kemur sú fregn að Caval- lar bær á Cerenthing hafi verið i ljósum logum þann 8. þ. m. 420 stórbygging ar og íbúðarhús brunnu til kaldra kola. og 26 menn fórust. sem menn vita Jum, Margar þúsundir manna eru nú hús viltar og alslausar. það breiðist skrítin hraðfrett út frá St, Pétursborg, en hún er sú, að Búar hafi enn þá einu sinni myndað nýtt lýðveldi. Þeir hafa fært sig tii og eru búnir að velja sér nýlendu. Þeir he.fa myndað sér ráðaneyti, og er það skipað úrvalsmönnum. Skeð getur að þessi fregn sé ekki sönn. — Dr. Leyds stað- hæfir að þegar gamli Kruger komi til Marseller á Frakklandi, þá komi fram skjöl svo þýðingarmikil, að stórveldin geti ekki annað en skorist í leikinn, og mótmælt yfirráðum Englendinga f Transvaal. yfir 2,000 af sauðunum, Munu sauð- irnir hafa verið að mestu úr Eyjafjarð- arsýslu, og er Eyfirðingum þetta stór skaði. Sauðir þessir eiga að hafa verið kaupfélagssauðir, sendir þeim ZöUners & Vidalin, og vóru óvátrygðir. Skað inn fleiri tugir þúsunda.. Nú er sýningin í París búinn. Frakkar láta mjög vel yfir hvernig hún lánaðist. MæÍt er að Frakkastiórn hafi lagt um $60 milj til þessarar sýn- ingar, í byggingar og annan kosnað, en hún er nú búin að fá það nær því borg- að í beinum inntektum. Og óbeinUuis álíta Frakkar að þeir hafi stórhagnað af sýningunni fyrri og síðar. Aukakosningar til fylkisþingsins fara fram f Rhineland kjördæmi hér í fylkinu sem Mr. Winkler var fyrir áður en hann sagði af sér og sótti í Lisgar á móti Mr. Richardson. Útnefningar- dagur var ifyrrad. og hlutu útnefningu Mr. Noha Bowman, Conservatívi og V. Winkler Liberal aftur. Það virðist enginn efi, að Mr. Bowman vinni kosn- inguna. Fólk lætur ekki Winkler, sem er einn í hala verði gamla Greenways, hringla með sig aftur og fram. Islands-fréttir Hinar óbeinu forseti,kosningar fóru fram í Bauclarikjunum þann 6. þ. m. Verður Mr. McKinley forseti Banda- rikjanna um næstu 4 ár. Hefir hann mikla yfirburði frara yfir Mr. Bryan Þetta er mjög eftirtektavert að lýðveldi sem Bandaríkin skulu ekki skiptast jafnar á í flokkskosuingum en það ger- ir.Framtiðin sker úr hvort kosning Mc Kinley eruhapp eða óhöpp fyrir Banda rikin. Herforingi Baden Powell er sagður veikur, en þó ekki hættulega- Nú er almælt að liberalar í Mani- toba séu búnir að fá gamla Greenway til að ssgja af sér forustunni nú bráð lega. Liberalar munu hafa loks sann- færst um að gamli maðurinn er orðinn að grýlu framan í kjósendum í Mani- toba. Mr. Greenway hamaðist í nýaf- stöðnum sambandkosnlngum á móti Mr. Richardson, og það í sínu eigin kjördæmi, Mountain, enen eftir úrslit- um að dæma, þá er Greenway að tapa fylgi í sínu eigin kjördæmi, aukheldur annarstaðar. Liberalar eiga engan mann í fylkinu, er líklegur sé fyrir for ingja. Par eð Mr. McMiiian datt of»n í fylkisstjórasessinn. Mælt er að yfirflotafoj-ingi í Banda rikjum gefi þá skýrslu af sjóhernum, hann sé langt frá að vera í góðu á- standi, og þurfi skjótra umbóta við. Morðinginn er myrti Huggart er ekki fundinn enn þá. Margir grunaðir Eimskip er hét Monticello, fórst á sunnudaginn var á leiðinni frá West port til Halifax. Af 37 Isálum sem á skipnu vóru, komust að eins 5 af. Mælt er að stórveldiu séu komin að niðurstöðu með að koma friði á í Kín- landi. En ekki er lýðum Ijós friðar skílyrðin enn þá. Aðfaranótt 13. þ. m. var ofsaveðnr í sundinu á milli Englands og Frakk- lands, og fórst fjöldi skipa. Tvö skipin eru nafngreind Hild.grade,og Georgian. Af því fyrra komust allir lífs af,en allir týndust af síðarnefndu. Stöðugar óeirðir á milli Breta og Búa í Suðnr-Afríku. Manntjón lítið. Nafnkendustu menn, sem Bretar hafa mist nú nýlega, eru sveitarforingi L. Legallais, kapteinn Englebath og liðs foringi Williams. Bretar harma alla þessa foringja, því þeir vóru allir góð mannsefni. Legallais var framúrskar- andi hugdjarfur og mikið hershöfðingja efni. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Hraðfrétt frá Pretoria segir að hershöfðingi De Wet hafi veríð særður 4 fæti nú nýl6ga) { bardaga sem hann átti við Breta nálægt Reustburg. Mælt er að DeWet hafi með nanmindum kom- ist hjá þvi að hann yrði handtekinn. Hræðileg manndrápssaga kemur jiú fri Nose Creek* nálægt Calgary. james S. Huggard fanst dauður 8 Sagt er að fylkiskosningar fari fram í næsta roánuði í Priace Edward Ish'nd fylkinu. Stjórnin í Nýfundnalandi vann kosningar þar með miklum meiri hluta, er fóru fram 8. þ. m. Fréttir frá Hawaii segja kosningar þar nýgengnar um garð. Þessar kosn- ingar eru þær fyrstu sem hafa verið þar síðan Havaii gekk undir Bandarík- in. Allir flokkar, Repúblikar, Demó- kratar og óháðir, eru nokkuð jafnir og halda sér nú 'sigurhróss hátíðir um alt ríkið. Þær fregnir hafa borizt hingað frá Skotlandi, aðrétt um mánaðamótin er leið, hafi þar staðið í blöðunum frásögu um mjkinn fjárskaða, er orðið hafi á fé frá íslandi til Englands. Gufuskipið Bear hafði hleypt inn á Stonnaway á Suðureyjum illa leikið þann 20, f. m Áttu 2,600 sauöir að hafa verið á skip inu. en það hrepti óveður á leiðinni svo loka varð öllum hlerurn á skipinu, til að verja það sjórensli. Kafnaði þá Eftlr Stefni. Akureyri, 28. September 1900. Afleiðingarnar af ofýeðrinu 20. Sept. Á Akureyri urðu stór skaðar að þessu veðri. Á höfninni láu 13 þilskip (fiski og hákarlaskip) og voru þau öll mannlaus, nema skip þeirra Kristjáns- sona, sem menn fóru i um morguninn til að gefa út festar skipsins. Það eina skip hélzt við á höfninni f storminum, þótt þnð hrekti allmikið. en hin öll ráku upp í sandinn sunnan á Oddeyrinni. Err á upprekstrinum rákust þau mjög hvert áannað og brotnuðu við það meira og minna, helzt ofan sjávar. Siglutré brotnuðu á sumum og 4 eða 5 mistu bugspjót sín. Alt fyrir þetta mun mega gera við öll þessi skip og kostnaðurinn við aðgerð sumra þeirra eigi mikil. Sfðan hefir kappsamlega verið unnið að því að losa skipin af grynslum og eru þau uú flest komin á flot og verða sett á land Tvö sauða- skip Zölners láu hér á höfninni, en þau héldu sér við með gufuafli lengstaf. Brezka herskipið “Bellona” lá hér og slitnaði upp og misti akkerið, en lenti þó ekki á Eyrinni. en var á róli aftur ■ og fram fyrir framan Eyrina meðan veðrið var sem mest. í 4 eða 5 daga voru Bretar svo að slæða og kafa eftir akkerinu og náðu þvi loks. Eitt geymsluhús fauk í bænum og margtaf rúðum brotnaði, skúrar fuku frá dyr- um, og sumum húsum lá við að skekkj- ast eða skekktust, líkhús nýja spítal- ans kvað hafa raskast af grunni eða skekst að meira eða minna leyti. TJpp- skipunarbátum á höfninni hvolfdi sum- um eða sökktl. Reguið og sjórokið blandaðist saman í einn rjúkandi vatns- mökk svo nálega engin aðgreining sást lofts og lagar, þar við bættíst og ýmis- konar skran, sem var eins og fjaðrafok í háa lofti,—tunnur, keröld, kútar, járn- dunkar, fullar steinolíutunnur, sundr- uð fordyri, borðviður, bjóð. hattar, húf- ur og sjóbrækur, — svo varla greindi á milli, og var ekki hættulaust fyrir menn eða málleysingja aðvera áveðurs úti i því sorpkasti, enda eru sögð auð- sæ vegsummerki byljarins hér út með firðinum, ^.ustanverðum, eins og reynd ar víðar; þar kváðu liggja fjallháir brimþvældir garðar af heyi og allskonar kynstrum ofan við fjöruborðið, sem fokið hefir á vestursiðunni og skolast yfir um. Slys og mannskaðar. Hús fauk í Rauðuvík í Arnarneshreppi. Slasaðist af því kona og biðu bana tvö börn Jóns Jónssonar smiðs, sem þar bjó, en var ekki heima, jer þessi atburður gerðist. Fleira fólk er sagt að hafi verið í iþessu húsi, er alt meiddist meira eða minna, allir innanstokksmunir glötuðust alt að fötunum, sem fólkíö stóð í. Sveinn bóndi í Arnarnesi varð fyrir stiga í veðr inu 'og meiddist mikið. Lítið þilskip, eign J. Björnssonar á Svalbarðseyri og Jóh. Daviðssonarjí Hrísey, rak í land í Hrisey og brotnaði þar í spón, drukkn- aði þar Páll Jónsson kallaður Rang- velUngur, sem var einn ískipinu. Ann- að litið þilskip, Kári, kom af .Siglufirði deginum fyrir veðriðhingað inn á fjörð- inn og iá undan Svarfaðardal, sleit upp í veðrinu og dreif á grunn við Hríseyj arhala; týndust þar 4 eða 5 menn af Siglufirði. Tvær stúlkur er sagt að hafi handleggsbrotnað í Hjaltadal í Fnjóskadal. Heymissir og skemdir á þökum torf- húsa urðu mikil víða í sveitum. Sumir mistu heil heyín í Glæsibæjarhreppi og þar mun skaðinn lika hafa orðið einna mestur. Torfþökum fletti víða af heyj- um, hlöðum, úthýsum og bæjum, svo mikla vinnu þarf til að endurbæta þetta. Eldiviðarhlaðar hrundu og fuku til skemda á mörgum stöðum. Þá skemdust viða og skektust timburhús til sveita. svo sem kyrkjan i Stærraár- skógi og kyrkjan á Möðruvöllum í Hörgárdal, leikhúsið þar og kyrkjan í Kaupangi, og er enn tæplega fenguar allar fregnir af stórviðri þessu, Vestan póstui kom í gær og gat um að engir verulegir skaðar hefðu orðið af byinum í Húnavatns og Skagafjarðarsýslum. Á ferð í ofviðrinu voru sumir á hesti þegar hvassast var. Bóndi af Staðar bygð skýrir svo frá: "Ég fór ofan í Akureyri snemma um morgun, en ætl- aði heim fyrir miðjan dag; þegar ég var ferðbúinn var ofsaveðrið skollið yfir; beið ég því fram undir nón; þá virtist mér heldur slota og lagði af stað, en þá var veðri svo, að hestinn hrakti með mig út af veginum hvað eftir annað, en af fótunum fór hann eigi, enda er hann með sterkustu hestum i minni sveit; ég fór iueð hálfum hug yfir Vaðlana, þvi vatnsrokið ætlaði að æra hestinn; þótt leiðin, sem ég fór, væri eigi lengri en tæp ruíla, var hesturinn því nær upp- gefi" n, þegar ég kom heim”. Annar fero maður segir svo frá: "Við vorum ,ve). -I ‘erð ofan Öxnadal i mesta of- eftir sig 15 börn. eitt heimilið er með 7 börn og annað með 4. en margir voru barnlausir. Flestir þeirra, sem drukknuðu. voru ungir og ötulir menn, og þeirra nafnkendastur Þórðux Davíðsson sund- kennari. Áformaðvar, að efnt yrði til sam- skota þar vestra, ekkjunumtil styrkí- ar. Síjur og sindur. (Tínt saman af K. Á. B.) II. Á Indlandi eru þjófaskólar. Er þjófnaður kendur þar sem hyer önnur vísiudagrein. Ein greinin er sú, að kenna þjófunum, að gleipa muni, og geyma þá í kokinu. Eftir langa æfingu verða sumir mjög leiknir íþessari þjófa- kunst. Hún er kend þannig, að kenu- arinn lætur lærisveininn gleypa dálitla blýplötu, er gat i annan enda hennar og bundin þar í spotti, sem kennarinn heldur í. Þegar nemandinn er orðinu nokkuð æfður, þá getur- hann með samdrætti í hálsinum og tungunni, komið hlutunum út í barkakílið og geymt hann þar. 08 þegar hann er orðiun vel æfður, hefir hann spottann fastan á milli tannanna. Getur leikinn gleypiþjófur, gleypt og geymt gimstein sem er $10,000 virði, og hefir svona þjófuaður oft verið framinn. — En nú nýlega hefir einn þessi gleypi) jófur ver- ið tekinn í Calcutta, og rannsakaður með x geislanum, og fanst þýfið tafar laust, þá geislinn kom til sögunnar. Lýtur því svo út að þessi þjófakunst detti úr sögunni. og svo mun fara með fleiri þjófakunstir, sem betur fer. Eitt hið mesta listaverk, sem heim- urinn átti er nú eyðilagt. Það var hið nafnfræga “Francois skraútker”, sem var á fornlistasafninu í Florence. Mað ur sem vann við safnið reiddisl við yfir mann safnsins, vegna þess að hann á kærði hann með sönnunum fyrir að trassa verk sitt. Hann stakk yfir veðrinu og áttum því undan veðrinu manninn þremur holundarsárum, hljóp að hlaupa, hraktiokkurhvaðeftirannað síðun þangað er skrautkerið stóð og út af veginum og lausu hestana hrakti braut það í smámola. Var hann þá tek- stundum á reiðskjóta vora. og hestur inn af lögregluuni. Þetta skrautker ...___var eertúr svartri og rauðri griskri pott samferðamanns mins misti nokkrum ° ^ , n ösku, og gert af hinm mestu list fornra sinnum fótanna . tíma. Á því voru myndir af nýrum og 6. Okt. viðburðum. Þar með mynd af veiðiför Veðrátta. Tíðin hefir verið mjög í Caledonia, greftran Patroclusar, brúð- stirðjog köld í fyrra mán. Snjóbleytu-1 ^aup þeirra Paleus Thetis, og Dionysus mílur frá Shagway höfðu nokkrir námamenn sezt að, og leituðu þar gulls. Þar á meðal voru þau hjón- in Mr, og Mrs. H. Nelson. Þessum gullieitarmönnum gekk vei, þeir hötðu fundíð gull upp á fleiri þús- undir. Þegar veturinn byrjaði, tal- aði fólk þetta sig saman um hvernig bezt væri að búa um sig fyrir* vet- urinn. Og einn morgun undir borð- um hélt félag þetta miklar umræður og ákvað hvernig það skyldi bjástra að sér sem bezt um veturinn. Einn af þessum félögum hét Michael Den- nin, og var hann ekki viðstaddur á Þessu þingi, en heyrði samt samtal- ið. Einn af mönnunum fór að tala um það í gamni, hvernig hann skyldi berast á þegar hann kæmi til San Franeisco. Alt í einu kom Dennin í dyrnar með uppspentabyssu, Hann miðaði óðara byssunni á þann sem næstur var, og skotið reið af. Hann gerði hið sama við þann er næstur sat og skaut hann líka. Þá þurfti Denuin að hlaða á ný. Mrs. Nelson réðistá hann meðan hann var að því. Hún náði svo góðu taki um háls hon- um að hún hélt honum kyrrum þar til Mr. Nelson, sem út hafði gengið, kom inn aftur. Þá tóku þau mann- drápara þenna og settu í fjötra. Síðan litu þau eftir þeim sem á gólf- inu láu, og vóru báðir steindauðir. Þau sáu að þau urðu að taka öllu þessu með ró og stillingn, og grófu þessa dauðu menn. Síðan komu vandræðin meiri til sögunnar, en um það„ hvað þau ættu að gera við inanndráparann. Þau urðu að vaka yflr honum nótt og dag. Þannig gckk það í tvær vikur, Þau létu hann ganga úti á hverjum morgni og vökt- uðu hann bæði. Að síðustu tjáði Deunin þeira, að hann hefði ætlað sér að drepa þau öllu saman og peningunum. Hann ætlaði að segja í mannabygðum að Iudíánar hefðu ráðist á þ i félaga. Það var Mrs. Nelson skjótræði og hugdirfð að þakka, að Dennin kom þessu ekki í verk. hríðl. þ. m. og fram á 2., siðan frost, og snjóhreitingur að öðruhverju. Mest frost 4 þ. mán. 8—10 stig (R.). Jörð alsnjóa siðan 1. þ. m. Sildarveiði var tal svei ð bæði í lag- og Hepkaetus á Olyropus, og annað tieira sem lýtur að munnmælasögum úr fornöld. Skrautker þetta var gert á 6. öld fyrir Kristsburð. Því var fyrst veitt eftirtekt i Poggis Garella. árið 1844. af hinum nafnkenda franska forn- net og vörpur hér á pollinum og innar- fræðingi Francois. Það var metið af lega við fjörðin, eftir rokið mikla í fyrra forstöðunefnd fornlistasafnsins á 100,000 mán., en nú þessa síðustu daga tekið| dollara. fyrir hana aftur. Brúin fauk á Jökulsá hinni vestari I fjað er nú fullsannað að suður- í Skagafjarðardölum i byljum 20. f. m., skautsfarinn Borchgrevink, komst ekki aðrir skaðar ekki af því veðriþarvestur að suður segulpólnum veturinn 1898, undan, sem til hefir spurt nema eitt eins og fyrst var sagt, þegar hann kom hvað dálitið fokið af heyi og bátum, en aftur til mannabygða. Á suðurskauts hvorugt í nærri eins stórum stil og við I för hr. Borchgrevink hefir aður venð f jörðinn. Heimdallur kom hér snöggvast inn 3. þ, m., hafði þá nýskeð handsamað t vo botnverpla í landhelgi á Faxaflóv Sektir 1800 kr og 1500 kr. Veiðarfæii og afli upptækt. 17. Okt. Þingmannakosningar: í minstíHkr. Suðurfari þessi reiknaðí út segulpólstöðvarnar, og ætlaði að komast þangað á sleðum, en þeim lán aðist það ekki. ísinn kringum suður skautið er ólíkur hinum grænleozka ís eða norðurskautsisnum. Kringum Victorialand er mikið af isjökum og is spöngum 5,000 til 14,000 fet á hæð og er Þau biðu í 10 daga í þeirri von aðeinhveijir kærnu úr niannabygð- um, sem gætu hjálpað þeim í þess- um vandræðum þeirra. Loks komu nokkrir Siwash-Indíánar til þeirra. Þegar þau sögðu þeim fréttirnar þá flúðu þeir í burtu með felmtri. Þá fór núútlitið að verða skuggalcgra. Þau gátu jafnvel búist við að verða í þessum stað allan veturinn með fangann, sem þau þorðu ekki að leysa, en máttu vaka yfir nótt og dag. Dennin fór þá að verða óþol- inmóður og bað þau að stytta sér stundir á einhvern hátt, og helzt að atmá sig af jörðinni. Þau íóru þá til og héldu réttarhald ytir honum. Hann játaði að vera manndrápari, og dómarinn — konan — dæmdi að hann ætti að hengjast. Hann skrif- aði þá skilnaðarkveðju til ættingja, og að því loknu las Mrs. Nelson fyr- ir hann í biblíunni, og bjó hann und- ir fullnægingu dómsins. Barst Dennin vel af. Þá að aftökunni kom kvaddi hann þau bæði Mr- og Nelsou. Hann gekk óskelfdur , s I sleðaför ómöguleg þar. Þegar kafteinn AusturSkaptafellssyslu: sera Ólafur Borch(?revink hafði gert nokkrar 4rang- ^'^fsu-andTJslu átti kosningin ttðUrslausar tilraunir að komast á sleðum fara fram 20. f. m„ en fórst fyrir 8Ök- að gegulpólnum, frá Cape Adare, helt Um ofsaveðursins mikla. verður þvi að hann skipi sínu inn oftir Ross farðinum bíða til vors. í Rangárvallasýslu Magnús Torfa- son sýslumaður ogÞórður Guðmunds- son á Hala. Eftir Þjóðviljanum. ísafirði, 11. Október 1900. Tíðarfar. Frá byrjun þ. m. hefir hald ist all-hvöss norðanátt, all-oftast með frosti og fjúki nema stilt veðrátta nokkra daga um síðtsu helgi, °g síðast rosa-tíð. Um mannskaðan miikla i Arnar- þar til hann kom á 78. breiddargráðu og 50 s?k. Þá neytti hann sleðanna aftur o„ hepnaðist að komast lengst á 78 br.stig og 58 sek., og er það hið næsta sem nokkur hefir komizt, áleiðis til suðurpólsins, Konan, dómari “aftöknkona. og Ekki mjög-langt frá Skagway héldu til fáeinir námamenn og ein kona. Vegna fjarlagðar frá manna- firði 20J f. m. er nú sannfrétt orðið, aðjbygðum, varð Mrs. H. Nelson, að alls fórust 4 skip og drukknuðu 18 starfa sem dómari og aftökumaður. menn, Voiu lOþeirra kvæutir og láta Við fjöl'ð er nefnaist LatUga, 10j Mrs- út að trénu sem snaran var fest í skamt frá kofanum. Konan batt klút fyrir augu hans, og síðan lét Mr. Nelson snöruna um háls honum og kipti kibbi undan fótum hans er hann stóð á meðan Nelson lét snör- una á hann. Á meðan las Mrs. Nelson bæn og fáein orð í biblíunni. Aftakan gekk fijótt af. í sex máuuðieftir aftöknna urðu þau Nelson lijónin að búa í Latuga. Þegar þau komu til mannabygða sögðn þau þessi tíðindi og skiluðu skýrteinum og skriflegri glæpjátu- ingu eftir Dennin, og var mál þetta bcrið undir rétt, og áleit rétturinn. að meðferð málsins hefði verið færð samkvæmt lögum, af Mrs. Nelson. Mr. Nelson er norskur, en Mrs. Nelson er ensk að ætt. Þau giftu sig í Cbicago fyiir fáum árum síðan. Nú búa þessi tijón í oiiagway, og segjast ekki ætla út í öræfi oftar að leita gulls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.