Heimskringla - 15.11.1900, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.11.1900, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 15. NÓVEMBER 1900. Heimskriiigla. PlTBLISHED BY The Heimskringla News & Pablishing Co. 7erð blaðsins i Canada og Bandar. $1.50 árið (fyrirfram borgað). Sent tii falands (fyrirfram borgað af kaupenle um blaðsins hér) 81.00. ar Peningar sendist í P. O. Money Order Registered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum B. L. Baldwinaon, . Edltor & Manager. Office : 547 Main Street. P.O- BOX 305- Dominion kosning- arnar. Þær eru afstaðnar. Laurier- stjðrnin heflr uilnið, en konserva- tivar hefa tapað. Það má svo heita að hvor flokkur hafl haidið sínu, og að á næsta þingi hafl Lanrierstjórnin að eins fáum færi fylgjendur en síðasta þingi. En þess er gætandi að allir yfirbnrðir Lauriers í þing- inu koma frá Quebec-fylki. Þegar þingið var uppleyst þá stóðu flokk arnir þannig: Ontario Kon. 40 Quetec New Brunswick Nova Scotia Prince Edw. Isl. N. W. Territories British Columbia Manitoba 14 8 77 Lib. 52 “ 51 “ 6 “ 12 2 3 “ 3 “ 4 “ 5 136 í Þing- þessum Als Liberalar hðfðu 59 yflr inu. En nú að afstöðnum kosningum standa flokkarnir þannig «ib. 32 “ 57 “ 9 “ 15 mest og þekking á pólitisknm málum glöggust, þar voru konserva tivar í miklum meirihluta, að undan skildu Quebec-fylki, þar sem aðal tillit er tekið til þjóðernis og trú- mála. Á hinn bóginn erþað alvar legt umhugsunarefni að nálega allir mikilhæfustu mennirnir í konserva tiva flokknum. Þeír sem voru leið- togar flokksins, og líklegastir til til þess að kritisera gerðir stjórnar- innar í þinginu. Þeir hafa allir beð- ið ósigur við þessar kosningar. Þess ir menn eru þeir Sir Charles Tupper, Foster, fyrverandi fjármálaráðgjafi og einn með langmikilhæfustu stjórnmáiamennum í Canada, Mr. Hugh J. Macdonald, Mr. Caron, Bergeron, Davin, Clancy og Quinn. Astæðurnar fyrir þessum ósigri leið- toganna er ekki að svo stöddu hægt að gera ijósa grein fyrir, en trúlegt er að liberalar hafl lagt sérstaka á- herslu á að koma þeim fyór kattar nef, til þess að losast við aðfinningar þeirra í þinginu. Það þykir litlum vafa bundið einnig, að C. P. R.fél. hafl lagt fram alt það afl, sem það hefir í Canada til þess að styrkja 8tjórnina að málum við þessar kosn- ingarnar, en allir vita um afl þess félags þar sem það iegst á af öllu afli sínu. Omtario Quebec New Brunswíck Nova Scotia Prince Edw. Isl. N. W. Territories British Columbia Manitoba Kon. 56 “ 8 84 125 Liberal yfirburðir í þingi 43 Eftir er að halda kosningar í 5 kjördæmum, Algoma og Nippissing í Ontario, Gaspe og Burrard I Que- bec, og Yale-Carlboo í British Colum bia. Þó að Laurierstjórnin fái öll þessi sæti þá hefir hún að eins 48 yflr á næsta þingi, eða 11 meðmæl endum færra en á síðasta þingi. En úr Quebec-fylki heflr Laurier 49 meðmælendur á þingi fram yfir kon servativa, svo að það er auðséð að það er eingöngu það fylkið sem heldur honum við völdin. Stjórnin hefir tapað 24 sætum í Ontario og eýnir það bezt hver áhrif Hon. Ilugh John Macdonald heflr haft á kjós- endurna þar með ræðuhöldum sín- um þar í fylkinu í haust. A hinn bóginn hefir hann orðið illa undir Mr. Sifton í Brandon-kjördæminu. Sifton vann það kjördæmi með 747 atkvæðum umfram. En enginn mun ætla að eintómar vinsældir Siftons eða tiltrú til Iiaurierstjórnar- innar hafi ráðið þar úrslitunum. Það er víst alveg óhætt að fullyrða að ekkert annað en glerharðar peninga- mútur, meinsæri og fölsk atkvæða greiðsla gat gert þenna. mismun milli flokkanna í því kjördæmi. Enda hafa nú þegar nokkrir menn verið teknir fastir f Brandon bæ fyrir að hafa svarið ranga eiða við kosning arnar þar og greitt atkvæði undir nöfnum annara manna, og eins hafa þeir játað að þeir hafl átt von á borgun fyrir þessi kosningasvik Allir þessir menn greiddu atkvæði með Mr. Sifton og voru þeir fengnir til þess af vel þektum liberal manni hér í bænum, sem vér naf'ngreinum ekki að svo stöddu, með því að m il- in gegn þessum mönnum eru enn þá að eins í byrjun. Annars heflr Manitoba og Ontario fylkin sýnt það við þessar kosningar að þau eru greinilega konservative og að nú eins og fyr er það fransk-katólska- fylkið Quebec, sem eitt ræður úrslit- um ríkiskosninganua. Annars er það eftirtektavert að stórbo'gir ríkisius, þar sem mentun Sex konservativa þingmenn 1 Canada hafa nú þegar boðið Sir Charles Tupper að segja af sér og koma honum þannig inn í þingið. En gamli maðurinn kveðst nú segja af sér formensku flokksins og ekki gefa kost á sér til þingmensku fram- ar á æflnni. Það þykir vist að Hon. Hugh J. Macdonald verði eftirmað ur hans, enda játar Free Press að svo muni verða. Og víst er um :>að, að af öllum núlifandi mönnum í Canada þá er Mr. Macdonald lfkleg- asti maðurinn til þess að hefja kon- servativaflokkinn til valda í Canada, eins og faðir hans gerði á undan honum. Það getur aldrei liðið lang- ur tími þar til áhrifa mestu leíðtog- ar flokksins nái aftur sætum f þing- inu, og þá verður flokkurinn sterk- ari af því hann er nú liðfleiri f þing- inu en hann var áður en þingið var uppleyst. Konservativar hafa aukið lið sitt við þessar kosningar. Með nýjum leiðtoga og ýmsum nýjum á- gætismönnum, sem flokknum hafa bæzt, getur hann haldið áfram að starfa í vissri von um sigur við komandi kosningar. Forsetakosningar Úrskurður hinna nýafstöðnu forsetakosninga í Bandaríkjunum er sá, að Mr. McKinley verður forseti um næstu fjögur ár. Bandaríkja ijóðin virðist þvf að vera á því sið- menningarstigi, sem fellur saman við stefnu og aðgerðir Mr. McKinley, °g fylgjenda hans. Þjóðin hefir ekki kært sig um að fastákveða reglur fyrir útvíðkun ríkisins né lagavernd- un fyrir okurfélögin og íjárglæfra samsteypunni, eins og Demókratar hugðn nauðsyn á vera. Óefað hafa Repúblíkar unnið mikið á nýlendu- málinu. Það eru kosnir færri rylgj- endur Bryans nú en í síðustu kosn' ingum. En samt heflr hann grætt nokkuð af alþýðu atkvæðum síðan seinast, þó mismunur kjörþings- manna sé nú meiri en 1896. At- kvæða tala hvers ríkis ræður tölu kjörþingsmanna. New York ríki velur 36 kjörþingsmenn, en sum senda ekki nema 3. — AIIs sitja á kjörþingi 447. Mr. McKinley fékk árið 1896, 271 atkv., en Mr. Bryan 176 atkv., munaði um 95 atkvæði. Xú verður rounurinn enn þá meiri. Enn þá eru kosningarnar ekki fullljósar f 3 ríkjura, en það heíir enga þýðingu f það heila talið. En alt mælir með að Demókratar veftli f minni hluta í næstu forseta; kosning- uin. K< isninga undirbúningur í Banda- ríkjunum virtist vera sóttur afofur- huga og mesta kappi. En þegar alt er um garð gengið, virðast báðir flokkar unna úrslitunum drengilega. Helztumenn Demókrata sendu Mr. McKinley heilla óskir og fyrirbænir og s/na engan ofstopa né ólund á sér. í þessu atriði eru Bandamenn, ef til vill, á undan flestum öðrum pólitiskum flokknm. Canada stjórnað af fransk-katólskum mönnum og C. P R.-félag- inu, um næstu Qögur ár. Ríkiskosningarnar í Canada féllu þannig 7. þ. m., að katólskir menn og C. P. R. stjórna ríkinu um næstu fjögur ár, eins og þeir gerðu fjögur síðu8tu ár. Eins og saga Canada sýnir hafa fransk-katólskir menn einatt þótzt eiga lankið og rfkið. Frakkar tóku sér upphaflega bólfestu í Qnebec fylki og hafa hafst þar við síðan Englendingar tóku sér bólfestu og bygð í Ontariofylki, og skipa það fylki í meirihluta þann dag f dag Þe3si fylki börðust um völdin um langan tíma, eftir að Canada féll undir brezku krúnuna. Vildu Frakkar brjótast undan henni og hafa öll völd, en Englendingar vörð ust og héldu í á móti. Gekk ofstopi og vaidafýkn hinna katólsku manna í Quebec svo langt, að land og lýður gat ekki þrifist og dafnað fyrir ófrið og óstjórn. Að síðustu bjó enska þingið til lög um fylkjasambandið í Canada 1867. Urðu þá fransk- katólskir menn í Quebec fylki, að hætta óeirðum og óstjórn. Þegar búið var að sameina Ontario, Quebec og strandfylkin, þá höfðu katólskir menn enga von um að ná Canada undan brezku stjórninni að stöddu. Engu að síður vildu þeir hafa stjórnina í hðndum sér, og að f>ví hafa þeir unnið af alefli, eins og nú er á daginn komið. Að þeir náðu ekki völdum fyrri en 1896 var mjög eðlilegt þá alt er tekið til greina. Þegar fylkjabandið var komið á, og sambandsþingið kom til sðgunn- ar, komu flokkaskiftingar strax f Ijós. Hvarf þá um sinn af yflrborðinu bar- átta fransk-katólskra manna í Que- bec, En ekki leið langt um þar til foringjar liberalaflokksins vóru kat- ólskir í húð og hár. Liberalflekk- arinn var um þær mundir illa liðin sem nú, Hann skorti fylgi, og kat- ólskir sáu þegar tækifæri til að færa sér það í nyt með því að hafa for- mann flokksins úr sínuliði, og fyigja honum af ýtrasta kappi, en nota hann sem verkfæri. Eftir marga^ <Sir hrakfarir liberalflokksins, komst Laurier til valda 1896 á öfiugu fylgi fransk-katólskra manna í Quebec. Hafði Greenway gamli í ráðabruggi og undirferlis vinslu með liberölum aust.ur frá, lagt hyrníngarsteininn þar undir Með Manitoba skólalög- unum, með þeim var fransk kat- ólskum mönnum gert auðveldara fyrir að afsaka fylgi sitt við Laurier. Síðan 1896 að Laurier komst til valda, heflr Tarte oft látið það í ljósi og jafnvel Laurier sjálfur, að stefna sín og trú væri það, að Canada ætti að lúta undir fransk-katólska menn. Árið sem leið þurfti Tarte tvisvar að bregða sér til Frakklands, og lýsa þar yflr ógeði sínu á Bretum, en ástríki sínu á Frökkum, og heflr hann ekki sparað að minnast á hug arþel og ástir katólskra manna Canada, og gefa í skyn, að allir kat- að þeir eru leiðir af stjórn hans og svikakeðju. Þeir sýna það óefað við næstu kosningar að fransk katólskir kynblendingar stíga ekki f alræðis hásæti Canadamanna. Það er held- ur enginn efl á því að ýms önnur þjóðerni úr Norðurálfunni kjósa langtum heldur yfirráð Breta en fransk-katólskra manna. Það munu þau sýna þegar fyrir alvöru er geng- ið til málaloka. Vitaskuld flnnast alstaðar undantekningar. í öllum þjóðflokkum eru mannrolur til, sem selja sig fyrir peninga. En hið leigða og selda landhlauparalið Lauriers mun verða létt á metunum, þegar til alvörunnar kemur. / Agrip af þingkosning- arsögu Canada. Agrip af þingkosningarsögu Canada síðan 1867 er þannig: I. KJÖRTÍMABIL. Hinn 1. Júlí 1867 voru fylkin Ontario, Quebec, Nova Scotia og New Brunswick sameinuð með kon- unglegu lagaboði, dags. 22. Marz 1867, og kölluð í sameiningu: Do minion of Canada. Þá var lávarð Monck landstjóri f Canada. Fól hann Sir John A. Macdonald á hend ur að mynda fyrsta ráðaneyti fyrir hið nýja sambandsríki. Fyrsta sam svo bandsþingskosning var haldin í Sepl ember sama ár. Sir John A. Mac donald gekk þá fram fyrir fólkið og hafði ekki önnur kosningameðöl en biðja þjóðina að hjálpa sér ril að koma á fót, stóru og voldugu sam bandsriki í Canada. í þessari kosn- ingu hóf mótpartur hans ekkert veru legt kosninga heróp. Mótparturinn voru franskir og kaþólslcir vfirleitt, sem áður höfðu bi.rist um yflrráð Canada mótbrezku þjóðerni og styðj endur þess. Eítir alt sem á undan var gengið komu franskir sér ekki við að vekja ný þrætuefni, en Liber alflokkurinn var þá að eins einn rif- inn gopi. Líka hélt það Frökkum hægum, að æðimargir af þeirra beztu mönnum voru i stjórninni. Þó kom aJlmiWð kapp frarn í austur strandfylkjunum, sem vildu veita John hið mesta ðlið er þau ork- aði. Fyrstu kosningar fóru þannig, að 8ir John hafði 22 þingsæti um fram af 182, sem þá voru í sam- bandsÞinginu. Fyrsta þingseta byrjaði 6. Nóv. 1867. Manicoba gekk í ríkissambandið 15. Júlf 1870, og British Columbia 20. Júlí 1871. B. C. fylkið hafði það að skylyrði, að sambandsstjórnin léti byrja á að byggja Kyrrahafsbrautina innan ára Var síðustu þingsetunni næi alveg eytt í umræðnr um þá í unnandi öllu frönsku. Tarte heflr jafnvel gengið svo langt í þessu makki að ei skortir svo mjög á, að landráð séu. Má nærri geta ytir hverju hann og fylgilið hans býr, þegai hann getur ekki dulist betur ur en þetta á almanna færi. I þessum kosningum kemur þessi landráðastefna fram í ríku legum mæli. í Quebecfylki þar sem eru 65 þingsæti fyrir sam- bandsþingið, fá konservativar, sem eru hið sann-brezka “eliment” í Canada, 8 þingmenn. Sýnir þetta athætt hin öflugustu samtök, og þýðir víst ekki annað en hatur og for smán, sem kastað er á nasir hinna brezku yfirráða. Þeir Iiaurier og Tarte hafa blásið að þessum kolum, enda er nú svo í þeim lifnað að óvíst er hvar staðar nemur. Þessi fransk- katólski gorgeir og undirróður gegn brezkum yflrráðum er að líkindum að sumu leyti líka ávöxtur af sendi- för preláta Laurier til páfans. Konservativar mega vera hæst ánægðir að vera virtir og studdir af bezta hluta þjóðarinnar, eins og Ontariobúum, sem eru aðalmeigur þjóðarinnar í Canada. Onfariobúai sýndu það Ijós.'cga með þvf, að taka ytir tuttugu þingsæti af Laurier nú, um, svo flokkur hins fyrrnefnda var nær því eyðilagður þá. III. KJÖRTÍMABIL. í Janúar var siðan gengið til nýrra kosninga. Conservatfvaflokk urinn var mannfár og hélt illa sam an. Kosningaóp Liberala var þá “járnbrautar bneykslið”. Hon. Mac kenzie fór að með stórum yfirburð- um. Stjórnin hafði sem sé 60 fram yflr mótstöðuflokk sinn. Stjórnin hafði þá yflrburði f Jöllum fylkjunum nema í Manitoba og Brit. Col. hinu fyrrnefnda höfðu báðir flokkrrn ir jafna tölu, en B. C. fylgdi Con- servatívum að öllu leyti. Snemma á þessu kjörtímabil byrjaði þingið að tala um tollvernd un og tollfrjálsa verzlun. Strax byrjun varð kapp f þessu máli og sóttu konservatívar sina hlið af hinni mestu fyrirhyggju og stjórnmala þekkingu. Mál þetta varð óðar lýð um Ijóst, og varð að hversdagslegu umræðu efni á meðal landsmanna sem strax skiftust með og móti því og ræddu það með fylgi og áhuga Deifð og doði hvíldi þá yflr verzlun og viðskiftalífi, og fólkið var komið að þeirri niðurstöðu að stjórnin vær vftaverð fyrir að hafa ekkert gert í áttina til að létta af bágbornum fjár hag og iðnaðardeifð. Langtum stærri hluti þjóðarinnar hélt því fram, að konservatívaflokkurinn væri alveg réttur í tollverndunarstefnu sinni Liberalar héldu dauðahaldi um sín tollfríju verzlunarstefnu. Og eftir því sem þetta mál var rætt lengur og ýtarlegar, fór óánægja mót stjórn Hon. Mackenzie dagvaxandi. Sir John notiði sér það, og fylgi almennings í þessu máli, og barðist fyrir sinni stefnu í þinginu með mestu ötulleika. Árið 1877 skiftust þingið í tvo fastákveðna flokka, og hafa stjórnmál í Canada aldrei verið rædd af meira kappi og á fastari stjórnmála grundvelli, en þetta mál. Þessa þingsetu var Sir Richard Cart- wright fjármálaráðgjafl. Neyddi Sir John hann til að viðurkenna það, að tekjur ríkisins væru stöðugt að iverra, og við þvf sæi hann engin meðöl. Seint á þingsetunni gerði Sir John þá uppistungu, að reistar yrðu skorður móti tekjuhalla ríkis- ins með minkuðum útgjöldum og með inntektum og umbættri við skiftastefnu, semeinnig efldi jarð yrkju, námavinnu og iðnaðafram- leiðslu í ríkinu, Þessi uppástunga var feld af Liberölum, ásamt fleir- um sem gengu í þessa átt. Þó varð hálfu harðari rimman milli flokk- auna í þinginu 7- Marz 1877, þegar Sir Jbhn steig fyrsta sporið til að gera þessa verndartolla stefnu að stöðugri og opinberri stefnm'fyrir konservatíva flokkinn í ríkinu. Þá var það sem fjárlagsnefndin lagði tillögu viðvíkjandi fjárlögun 505 og 567 Maln Str. FREMSTIR ALLRAI SÉRSTAKT FYRIR ÞESSA VIKU 40 Karlmanna svartir serg'e alfatnaðir, bún- ir til úr alullardúkum fengn- ir beint frá útlöndun. Einhneptir eða tvíhneptir. Vana verð $6.00. HJÁ OSS AÐ EINS $4.00 505 og 567 Maiii St. Cor. Rupert St. braut. Að síðustu komust lagaá- kvæði gegnum þingið um að byggja I fr ;.“''í t"*?* °s H-i *»si- j»i"> ««* ■«> tfmabllið. Let þ& S.r John W Bl ' strax til nýrra kosninga. Hann skoraði á þjóðina að halda við þessa stefnu, að byggja braut frá hafi til “Að sambandsþingið sé þeirrar I skoðunar, að velferð ríkisins sé und- hafs, eins og þingið hafði ákveðið að Ilr l5V1 komin, að breyting sé gerð á gera, og leyfa sér ogsínum flokkiað I stJbrnmalasteinu Gkisins. Og sú - flokkiað, efna órð sín við British Columbia- breyting gangij þá átt, að verzlun ólskir menn f Canada væru heitt fy,ki- En Þ4 risu Liberalar upp, k^kiftm séu vernduð hæfllega, og treystandi á mátt fransk kaþólskra ilka sé biynt að akuryrkju.^Jnáma á bak við sig og mótraæltu harðlega vlnnu °S iðnaðar framleiðslují rík- þessari brautarbyggingu og iofaðri inu af ýtrasta megni”. efnd við B. C. íylkið, og uppástóðu Þessastefnu í í stjórnmenskunni að brautarstæðið hefði aldrei verið kvað hann mundi hefta burtflutn verulega útmælt og hæpið væri ing þúsunda manna sem nú^væri hvort hægt væri að leggja þessa j neyddir út úr ríkinu til að leita sér braut gegnum fjðllin; þess vegna væri það tii þess að setja fylkið á hausinn að byrjaá brautinni II. KJÖRTÍMABIL. Ríkiskosningar fóru fram 20. Júlí 1872, og úrslitin urðu þau, að Sir-John hölt stjórninni með að eins 6 í melri hluta. Fyrsta þingseta á öðru kjörtíma bili var sett 5 Marz 1873. En 2. Janúar 1874 var þingið leyst upp. P. E. Island gekk í sambandið 19. September 1873. Þessi þingseta er hin minnisstæðasta þingseta í Cana- daríki, vegna þess að meiri hluti þingsins ákærði Sir John fyrir mút- ur og fjársvik í járnbrautarmálinu, liflbrauðs, af því ríkið sjálft neitaði mönnum um atvinnurekstur innan sinna takmarka, með því að vernda ekki atvinnuréttindi. Þessi verndar stefna lyfti daufum og arðlausum iðnaði ríkisins á framfarastig, um leið og hún kæmi i veg fyrir það, að Canada væri píslarvottur annara ríkja i verzlunar viðskiftum. Þessi stefna mundi lífga og auka innbyrðis viðskifti í ríkinu, og miða*Lað hag kvæmari viðskiftum við nágranna þjóðina Hin ofangreinda hreytíngar til- laga var auðvitað feld eins og allar uppástungur, sem gengu í þessa Att. En Sir John hafði lagt hyrningar- steininn undir stjórnmálastefnu síns svohann og stjórn hans sagði af sér flokks, og fólkið hafði um leið veitt 5. Nóv. 1873. Þ i var Hon. Alex henni móttöku með mesta fögnuðí. Mackenzie foimaður Liberalflokks- Þegar konservativaflokkurinn hafði insskipaðuraf landstjóranum til að tekið tollverndunina á stefnuskrá mynda nýtt ráðaneyti- Gat hann sína, þá urðu Liberalar að takasoll- myndaðþað 7. Nóv. 1813- Fjöldi hreytingn á stefnuskrá sfna, og það *f ConHervatívuin gengu úr liði Sir gerðu þeir. En það varð afar óvin- Johnsog fylgdu Mackei.zeað m41-[sælt hjt þjóðinni, cuda sýndi hún vanþóknun sína f hæsta máta, f næstu kosningmn. IV. KJÖRTIMABIL. Þingi var slitið 17. Ágúst 1878. °g n'kisþingskosningar fóru fram' 10. September. Aðal kosninga spurg- mál konservatíva var: “National po- licy”—það er vöru ogíolla gagn- skifta fyrirkomulag. Aftur á móti otuðu Liberalar fram tollauknum tekjum í verzlunar viðskiftum. (Jrslit kosninganna urðu þau, að flokkur Sir Johns komst að með stór- kostlegum meirihluta. konservatív- ar höfðu 68 fram yflr Mackenzie- stjórnina, sem nærri því strax lagði niður völdin, og Sir John var falið á hendur að mynda nýja stjórn. V. KJÖRTÍMABIL. Þin gkom þá samaa 13. Febrúar 1879. 1 il næstu kosninga vargeng ið 18. Mai 1882. Á þessu kjðrtíma- bili reyudu konservatívar að efna niður og búa út vöru og tolla gagn - skifta fyrirkomnlags-lögin, sem allra bezt að þeim var unt, en Liberalar síöguðust á tolllaga umbótum til tekjuauka. Þessar kosningar 1882 fóru þannig, að Sir John og flokknr hans for að með 67 i meirihluta. VI. KJÖRTÍMABIL. Fyrsta þing3etan*á 5. kjörtíma- bilinu hófst 8. Febrúar 1883, en þetta kjörtímabil endaði 15. Janúar 1887. Kosningar fórn íram litlu síðar. Sir John A. Macdonald’skaut þá aðgerdum sínum og stjórnarinnar í Riel uppreistinni ^1885, fyrir dóms- atkvæði kjósendanna og einnig um- bætur og breytingum á hinni þjóð- Iegu stjórnarstefnu. Aftur á móti var kosningaóp Liberala umbætur & tollstefnunni og ákærur um fram- komu stjórnarinnar i Riels-uppreist- inni. Kosningarnar fóru fram 22. Febrúer 1887 og úrslitin urðu þau, að stjórnin fór að með 41 þingsæti í meiri hluta. í þessum kosningum komust nokkrir óháðir og þjóðar- sinnar að, en þá þeir kornu á þing, fylgdu þeir Sir John í ílestum mál- um, svo hann halði airna yfirburði í þinginu. VII KJÖRTÍMABIL. Þingið kom saman 13. Apríl 1887. Síðustu þingsetu þessa tíma- bils varslitið 3. Febrúar 1891. Sir John gekk þá fram íyrir kjósend- urna ineð “Hina þjóðlegu stefnu“

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.