Heimskringla - 15.11.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.11.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 15: NÓVEMBER 1900. flokks síns aðallega, og breytingar & verzlunar8amningi við Bardaríkin gegn um Englandsstjórn. Kosning- ar fóru fram 1 Marz 1891. Stjórnin fékk mörgum þingsætum fleira en mótstöðuflokkur hennar, en talan var ekki viss, því Liberalar þóttust hafa fleiri en þeir höfðu og hringluðu með tðlur þingmanna. En 20. og 22. Maí 1891 var með tveimur gagn- Btæðum uppiístungum í þinginu þau firslit, að Sir John bafði 31 þing- mann í meiri hluta. VIII. KJÖRTÍMABIL. Sjöunda kjörtímabilið endaði 28. April. Á þessu tímabili misti kon- servativaflokkurinn þrjft af sínum f>eztu mönnum: Sir John A. Mac donald, Sir J. Abbott og Sir John Thompson. Á þessu timabili voru limm forsætisrftðherrar í Canada. Sir John var forsætisriiðherra til dauða dags, þá tók Sir J. Abbott við, eftir hann varð Sir J. Thómpson; að hon- um liðnum tók Sir Mackenzie Bowell við forsætinu og Sir Charles Tupper uf honum. Kosningar 1896 snerust eingöngu um Manitoba-skólamálið, ®em Greenway ungaði (it til hagn- aðartyrir liberalflokkinn í Canada. Einnig lofuðu Liberalar afnámi tolla °g fleiru'. Úrslitin urðu þau, að Liberalar höfðu 34 þingsæti fram yf ir stjórnina. Sir Charles Tupper sagði at sér T Júlí og landstjórinn skipaði Sir Wilírid Laurier að mynda nýja stjórn. í kosningunum 1896 fékk kon- servatívaflokkurinn 417,685 atkv. irt en Liberalflokkurinn 392,108 at- tvæði. Áttunda kjörtímabilið endaði JO- Október síðastl., og kosningar fóru fram 7.þ. m, Nákvæm kosn- *nga úrslit eru enn þá ófengin og uftir að kjósa í tiinm kjöidæmum ríkisins. En stjórnin hetir unnið. Forsætisráðherra Manitoba. Forsætisráðlierra Manitobafy 1 k is. R. P. Roblin, var kosinn í einu hljóði í kjördæmi sinu í AVoodlands, é flmtudaginn var. Eins og mönn- Um er kunnngt, varð Hon. Roblin forsætisráðherra Manitobafylkis í stað Hon. H. J. Macdona’.d og þuríti flann að ganga til kosninga í kjör- dmrni sínu Woodlands. Var fttnefn- ingardagur hans á timtudaginn var. Höíðu Li’oeral hamast á undan að tá einbvern úr sínu liði til að sækja á uióti forsætisráðherra Manítoba, og vildu margir fá að sækja. En þegar Liberölnm varð kunnngt um að 3 nafnkendustu Liberalar í Woodlahds höfðu skrifað undir þingmensku 8kjal Hon. Roblins, þá hættu þeir við alt saman, og þorðu ekki að hreyfa sig. Hon. Koblin fór þvi að gagnsöknar. Sýnir þetta hina veiku og óekta hlið Liberalflokksins aistaðar í fyikinu. Það er engin bsetta á að Manitobabúar verði undir- °kaðir af Laurierstjórninni. I ræðu, sem Hon. Roblin hélt Um leið og hann fór að, lýsti hann yiir, að hann ætlaði sem stjórnarfor- usuður að mæla á móti innflutningi Houkhobora, Galiciumanna og ann- ara ^iíka þjóðflokka, en hann ætlaði ^ð styðja að innflutningi hins ensku- fuiandi fólks, og fólks úr Norðurálfu- ðudunum. Hann kvaðst einnig ^iia að leitast við og ekki hætta 'iytri en lægra flutningsgjald fengist ^ð járnbrautum. Einnig ætlar haun að vinna alt mögulegt að því, að fylkið ætti síðar járnbrautirnar. að er enginn efi á þvi, að Hon. °blin verður drífandi og duglegur forsætisráðherra, og Manitoba verð- Ur stjórnað heiðarlega og með meiri ráðvendni, en hin illrærada Laurier- stjórn stjórnar Canada með. Og Verða Manitobabúar þar á undan, 8em í mörgu fleira. Til ritstj. Lögbergs S(amsonar) B(jarnasonar). Vegna annríkis nú um kosningarn- ar get ég ei f þetta sinn syarad ávörp- utn ykkar, til min, sem birtist i síðasta .”8herSi En þegar hvíld er fengin-, >r hinn pólitska bardaga þá ætla éj? r að leggja fram Sannanir yiðvikj 1 málefnum þeim sem um 6r að ræða hlýta svo dómi lesenda ísl. blaðanna, v»r okkar hafi rétt mál að fiytja. *T- Garðar, N. D. 2. Nóv. 1900 B. F. Walters. Kyrkjugöngur. Maður að nafni Cooke í Banda- rfkjunum hefir tekið sér fyrir hend- ur að rannsaka af hverju það komi, að kyrkjugöngur fara minkandi. í það heila tekið segir hann, að 3 kon- ur sæki kyrkju á móti 1 karlmanni. Hann segir að það sé reynsla sín, að eftir því sem prédikarinn séjfrjáls- ari í guðfræðisskoðunum og kenslu- aðferð, þá sæki færri karlmenn kyrkju hans, þótt undarlegt sé. Hann gefur þannig skrá yfli ýmsa trúarbragðaflokka: 1 einn karlmað- ur móti 4 konum sæki kyrkju Úni- tara. Hjá Baptistum sæki 1 karl- maður móti 2 konum, og 1 karlmað ur móti 2 konum hjá öðrum algeng- ustu trúflokkum: En sé prédikar- inn verulegur frumþenkjari og fylg- ist veð með sínum tíma, þá sæki karlmenn eins vel kyrkju, og kvenn- fólk, og jafnvel betur. Cooke held- ur að það sé að eins einn áttundi af fólki, sem talið er í einhverjum trú- arbragðaflokki, sem aldrei kema til kyrkju- En aftur á móti sé ekki nema tæpur helmingur af fólki, sem standi í kyrkjudeildum. Hann seg- ir að þessar þverrandi kyrkjugöng- ur fólks eigi alls ekki rót sína að rekja til hjólreiða né hnattleika, né lestur sunnndagablaða, heldur það, að efni prédikanna komi yfirleitt ekkert við stefnu og hugsunarhætti þessa tíma, og lifsspursmál þessa tíma sén ætið hulin og tröllum gefin þá fólk sé komið inn á kyrkju Jþrep- skjðldinn. Fólk verður að '*hafa vilja til að hlusta á ræðumann eða prédikara, og geti þeir ekki Jfang- að viljann hjá tilheyrendunum, þá hætti þeir að hlusta á „ræður þeirra. baðer ekki af þvi, að prédikarar mótmæli ýmsu í tímanum, (heldur af því, að þeir láta þau mál afskiftalaus sem fólk vill helzt heyra; Ogþað er líka misskiln'ngur, að ekki sé næg lifandi umræðuefni til i trúmálum, ef pródikarar kynnu að fara með þau og nota tímann í kyrkjunni réttilega. Meinið er, að prestar lesa guðfræðina sem þulu, öld eftir öld, S' o þeir prédika í alt öðrum andans heimi en mannkynið er nú haflð upp í. 4 Mest af þeim hugsunum sem fljóta út frá læðustólunum nú. koma aldrei endranær í nokkurs manns huga né hjarta. Cooke álítur að kristindómsmálefnm hafi aldrei ver- ið eins lifandi og nú aldrei stutt af eins mörgum einstaklingum, og aldrei raunsakað með jaínmiklum áhuga og nú. Þess vegna hafi aldr- ei verið eins auðvelt fyrir presta að fá kyrkju og prédikunarhús troðfull með sárþyrsta tilheyrendurj svo framarlega að prestarnir hafi ment- un og hælileika til að velja og ræða það eitt, sem fólkið er sólgið í iað heyra. Það er að miklu leyti rétt, sem Cooke segir, en þó er Það höfuð at- riðið, að presturinn sé “fæddur” prestur, eins og skáldið þarf að vera “fætt” skáld, ef það á að eignast framtíð. Enginn getur leyst nokk- urt verk vel af hendi með tómum lærdómi, ef ekki fylgja neinir hæfi- leikar. En því er miður að prests- staðan heflr nú í seinni tíð verið at- vinnuspursmál, en alls ekki brenn- andi áhugi fyrir kristilegum “mál- efnum. Flestir; ef ekki allir, læra til að verða prestar,—prestar til að fá laun og liflbrauð af prestskapn- um, en ekki prestar, til að endurbæta og fullkomna trúarbrögðin. Þess vegna eru nú þann dag í dag kend- ar ýmsar úreltar kenningar lengst aftan úröldum, er myndaðir hafa verið hjá þjóðum, sem nær fenga mentun höfðu, og kann það ekki góðri lukku að stýra. Þó trúar- brögðin séu það helgasta og háleit- asta, sem mannlegur andi á, þá þurfa þau engu að siður að lagast eftir framfðrum og þekkingarstigi mannsandans. Það dugar ekki að kenna hámentuðum manni með sömu aðferð og ómentuðum. Eins lengi og trúarbrögðin verða ekki kend með vaxandi nautn bæði fyrir þann einfalda og stórvitra, svo eru þau ekki rétt framreidd, og skilin af orðsins þjónum. Kr. Ásg. Benediktsson Júlía Gow. Á 746 Toronto street hér í bæ tekur að sór víðgjörð áöllum fatnaði; karla og kvenna og sauma á kvennmanna og barna fatnaði. Borgun væg. Ovanaleg kjórkaup “EASTERN CLOTHING HOUSE” 570 Tlain Street. Vér erum að hætta við smásölu ogjætlum héreftir að stunda heildsölu verzlun i karlmannafatnaði. Os: Þess vegna seljutn’vér nú allar vörurn- ar í búð vorri, 570 Main St. meðóvanalegu kjörverði þar til alt er út selt. Allir sem þurfa karlmannafatnað ættu að koma sem fyrst og komast eftir verði á vörunum áðuren þeir kaupa annarstaðar fyrir hærra verð. “Eastern Glothing House“ 570 Main Street. ROBINSOJN Allir íslendingar þekkja Robinsons klæðasöludúðina á Main St. og margar konur kaupa þar kjólatau sitt og alt annað er að klæðnaði lýtur. Vér höfum meiri, fjölbreyttari og ódýrari vörur en aðrar búðir i Winnipeg. þess vegna seljum vér meira en nokkurannar kaupmaður hér. Vér bjóðum öllum ísl. konum að koma í búð vora og skoða vörurnar, sjón er sögu ríkari. Kvennkjólaefni úr öllum dúkefnum, svo sem: Friezes, Tweeds, Coverts, Whipcords, Beavers og Plait, verðið er StO.OO Hvert kjólefni er vel virði þess se n upp er sett. Kvenntreyjur úr beztu dúkum með niðursettu verði nú $4.50 Barua yfirhafnir úr hlýjum og voðfeldum efnum með niðursettu verði. Kvennhattar af öllum tegnnd- um, með nýjasta lagi og fagurleea skreyttir. Vér höfuin alt er að kvennbúnaði lýtur, vér gefum 30 Trndiug Stainps með hverju dollarsvirði af nýjum kjólefnum sem keypt eru. Allar konur ættu að koma í búðina. ROBION&Co. 400-402 Main Street ALEXANDRA RJÓMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. Alexandra rjómaskilvindan er sú bezta ódýrasta og uaraniegasta skilvindra sem hægt er að fá. Fæst nú sem stendur raeð alveg dæmalausum kostum hvað víðkemur borgunarskilmálum áérstaklega. Ef þið annars ætlið að kaupa, þá gerið það nú, ekki er seinna vænna. Vér erum að búa oss undir að selja enn þ& meira af þeim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvís- lega allar pantanir, sem umboðsmaöur yor Mr. filiimiai' Sveinsdii tekur á móti, eða sendar . eru beint til vor. R. A. LISTER <5 C° LTD 232 KINGST WINNIPEG- Stærsta Billiard HaU í Norð vestrlandinu. Fjðgur “Pool”-borð og tvö “BiUiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍND NÝJA Skandinayian Hotel. Það er engin góð mat- | vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins góð sem sú, er vér bjóðum yður f búð vorri daglega og viku eftir viku, það eru kostaboð á öllum brauðtegundum i saraanburði við það sem önnur bakarl bjóða, þvi varan er g ó ð . .W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Fæði $1.00 & dag. 718 JUain Str. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borlð við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir Jflr. E. J. Bawlf, 195 Priucemsi Str á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sina stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. 95 Princcss Street. E. J. BAWLF, Gketið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum. atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up and Up. Blue Ribbon. The Winnipeg Fern Leaf. IVevado. The Cuban Beiles. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. .1. BRICKLIN, eijrandi, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnu tslendingar. Takiðeftir! Verzbin undirskrif- aðs er nú vel byrg af öllum nauðsynja- vörum með afurgóðu verði; og eigi nóg með það, heldur verður fyrst um sinn gefin 10% afsláttur á vörum, sem eru keyp'ar og borgaða" út í hönd. Islenzk- ur maður vinnnr í búðinni, sem mun gera sér alt far um að afgreiða landa síua svo tíjótt og vel sem.unt er. Crystal, 22. September 1900. ‘Samuel F. Waldo. Áldögun hinna mælskusta málleysingja. Þér sem óneytanlega ger>ð alt, sem þér getið í því að láta sjálfa yður, kon- ur og börn, koma vel fyrir sjónir, vitan- lega af góðum og gildum ástæðum, ferst nokkuð annan veg við oss vesa- lings Bækur yðar, sem þér, margir hverjir, komið fram við eins og virkil. hundtyrkjar, að vér eigi tölum um hið sjáifsagða að ver a til við yður nær sem vera skal, en l&ta oss ganga rifnar og tættar, limlestar og skitnar i hönd frá hendi, enda týndar og táðaru pp sumar af oss. Þessu höfum vér öllu tekið með þögn og þolinmæði, er engin tök hafa verið á að fá bót á því. En þar sem nú við hendina er hægt að fá mein þessi bætt, vonum vér þér eigi látið lengur dragast að vér fáum gegnum gengið Eudurnýjungar og Hreinsunareld Einars Gíslasonar, bókbindara, að 525 Elgin Ave. Lyons ShoeCo.LM 590 .Tlaiii Mfreet. Þeir sel ja beztu og ódýr- ustu morgunskó (slippers). Hvergi í borginni hægt að fá betri, hvar sem leitað er. T.LYOJMS 490 Main St. •• IVinnipog Man. W. W. COLEMAN, B. A. SOLICITOR ETC.. Winnipcs aud Stonewnll, 308 McIntvrb BloCk. Mðrtkeru Pacific R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma. Victoria, San Francisco Fer daglega 1,45 p. m Kemur „ 1,30 p. m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rraediats points Fer dagl. nema & sunnud. 4,30 p. m Kemurdl. „ „ „ 11,59 a. m. MORRIS BRANDOF BRANCH ~ Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch. Belmont til Elgin Lv. Mon., Wed.. Fri 10,45 a.m Ar. Tues, Tur., Sat 4,30 p.m. CHAS. S. FEE. H. SWINFORD, P. &T. A. St.Paul. Agen Depot Building. Water St MANITOBA and Mnrthuiootarn ’v 11 Ul IMVVQOIDI II II Time Card, Jan. lst. 1900. Wbd Eb’d WinnipegLv. Tues.Thurs.Sat. II 15 Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. 20 45 Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat 13 25 Portg la Prairie Mon. Wed. Fr. 18 35 GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. 1505 Gladstone Lv. Mon. tfed. Fri. 1815 Neepawa Lv. Tues. Thtir. Sat 1603 Neepawa Lv. Mon. H’ed. Fri. 15 55 Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. 17 00 Minnedosa Mon. iTed. Fri. 15 15 RapidCity Ar. Tues Thnrs 18 20 Rapid City Lv. Wed. Fri- 1315 Birtle Lv. Sat. 1915 Birtle Lv- Tues. Thurs. 19 30 Birtle Lv. Mon. Wed. Fri. 12 30 Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte Lv. Sat. 2034 Bínscarth Lv. Mon. 1125 Binscarth Lv. Wed. Fri. 1105 Russell Ar. Tues. Thur. 2140 Russell Lv. Wed. Fri. 9 40 Yorkton.... Arr. Tues. Thur. 120 Yorkton Arr. Sat. 2830 Yorkton Lv. Mon. 8 30 Yorkton Lv. Wed. Fri 700 W. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. Asst. Gen.Pas. Agt “Selkirkingur.,. kemur úfc einu sinni í viku, og kostar um árið 50c. Hver sem greiðir and- virðið fyrir fram fær sögnna “Dora Thorne” eða * Njósnarinn” í kaupbætir. Til samans kosfca “Freyja“ og ‘Sel kirkingur” $1,25. Þetta boð stendur til l. Desember. ■S: B. Benedictsson. útgefandi. HANITOBa. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. Ibúatalan í Manitoba er nú............................... 250.000 Tala bænda i Manitoba er.........•....................... 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ 1894 “ “ 17,172.888 “ 1899 “ “ 27.922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 N autgripir............... 230,075 Sauðfé..................... 35,000 Svín..................... 70,000 Afurðir af kúabúum i Manitoba 1899 voru.................. $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,300 Framföi in í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum lan tsins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum............. 50,000 Upp í ekrur........................................................2,500,000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af Agætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. I Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum TVinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO miliionir ekrur af landi í Slanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western j&rnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tU J«H\ A. DAVIDSON, v Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. OKKAR MIKLA-- ' PATA = ^I A heldur rI JdL/A ENN AFRAM Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða Tweed alfatnaði tyrir................. $ 10.50 12 svarta worsted stntttreyju- alfatnaði (square cnt)... $10.50 Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri “Trading Stamps” með öllum drengjafötum Drengjabuxur á 25 og 50 oents. 10 dusin hvitar skyrtur 25C. hver. DEEGAN’5 55ÓMain Str.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.