Heimskringla - 22.11.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.11.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 22: NÓVEMBER 1900. •*kólatillag og 5% íi þeim $1,225,0°0 *em Greenwastjóinin batt fylkið til xð borgaaf skuldum M. & N. W. Ry. félagsins, allan kostnað við opinðer verk og fl. Þegar vér komum til valda settum vér oss það markmið að auka inntektirnar og þess vegna lögðum vér skatta é jirnbrautir, banka, Insurance félðg, líinfélög, strætabrautir, Telegraph og Tele. phone félög, gasfélög og express fé lög. Ei’tir alt þefta, þá verður samt lítilfjörleg sjóðþurð. Þess vegna báðum vér sveitafélögin að standast part af dómkostnaði fylkisins. Þessi upphæð nemur í?17,370. Þessi skattur nemur 16 cents á hvern sect ion-fjórðung. Það er áform stjórnar- innar í náiægri framtíð að létta þess- um skatti af sveitunum svo að fylk- isbúar fái að njóta allra þeirra hlynn- inaa sem sparsöm og ráðvönd stjórn getur látið þeim í té, án þess þeir þurfl að bera nokkurn beinan skatt af stjórnarkosnaðinum. Annað eða tneira get ég ekki í þetta sinn sagt um fjármálastefnuna En cg mælist til þess að íbúarnir í Manitoba veiti mér sanngjarnt tækifæsi til þess að koma í framkvæmd þeim góðu á- formum sem fylkisstjórnin hefir til þess að bæta hag fylkisbúaaf fremsta megni. Tilkynning. Markv'erðar uppgötvanir, Heiðraða ritstjórn og útgefendur “Heimskringlu” í Winnipeg. Heiðruðu herrar: — Ég mælist til þess að þér ljáið línum þessum rúm í blaði yðar. Hér með tilkvni ég undir- skrifaður, að ég hefl nú í höndum niér óyggjandi sannanir tyrir eftir- fjdgjandi atriðum • 1. Að rafurmagns hitun getur orðið tvöfalt til þrefalt ódýrari enn kolahitun er nú á íslandi og hvar sem líkt tilhagar, nefni!., að kol eru dýrari en vatnsmegn yflrgnæfandi og ódýrt sem hreifiafl, svo að lands- menn gæti með rafurmagnshitun sparað sér fult helmingþess fjár sem þeir verja nú fyrir eldunaráhöld og eldsneyti. 2. Að rafurmagnsgeislan þ. e.: þráðlaus rafritan (wireless tele- graphy) er nú orðin svo fullkomin að mögulegt er að senda ralskeyti yfir600 mílur vegar (enskar), þ. e. talsvert lengra svæði en aðskilur Is- land og Orkneyjar. Og er ritanin fljótari og fult eins viss eins og með hafsímum, en áhöldin miklu (ef ekki margfalt) ódyrari enn ritsímar þ. e. hafsímar,eru. 3. Þyki stjórn íslands og almenn- 'ingi það nokkurs vert að vita frekar hm atriði þessi og vilji nota aðferð mína til að eignast þessi áhöld, svo gota þeir sem vilja gefið sig fram og skrifað sig fyrir bæklingi um þetta mál, er ég hefi í hyggju að láta prenta, svo framt nógu margir kaup ondur fáist til að borga prentkostnað og ritstörf. Bæklingurinn yrði um rafmagnshitun, rafritun og raf- iðnað í borgum og tii sveita. Stærð 100 bls. í 8 blaða-broti. Verð $1, einn dollar eintakið. Kaupeenda fjöldi má ekki vera minni enn 500 (fimm hundruð). Ég get þess einnig, að þetta er árangurinn af níu ára erfiði, þ. e. síðan ég fyrst steig inn í rafmagns- smiðju, og fór að stunda raffræði af alvöru og hins vegar er engum einstökum manni, efnalausum, mögu legt að koma neinu verulegu í verk, nema hann njóti hylli og aðstoð- ar dugandi inanna. Þess vegna býð- ég yður Vestur-íslendingum þetta ritsmíði til kaups, eins og fyrsta og vænsta fiskinn, sem ég hefi dregið úr sjó. Og sendi það til prentsmiðj- unnar svo fljótt sem mér býðst sæmi- leg borgun fyrir það,—ekki minna enn $250 (tvö hundruð og tímmtíu dollarar). Lánist þetta fyrirtæki, svo get ég líklega sent Vestur-fslendingum kjarnmeiri og bragðbetri sálarfræði héðan frá bókhlöðnm livrópu, heldur enn prestar og pólitiskir fjármenn bera á borð fyrir þá. — Ég treysti því að þessir 15,000 Vestur-íslend ingar kaupi eítt þúsund eintök og itð gamlir góð-kunningjar skrifl *ig fyrstir á listann, er svo sendist Heimskringlu, ef hún vill prenta— annars til mín. Og svo vona ég að ritstjórn og útgefendur Heimskr láti mig vita hvort þeim sýnist til- vinnandi að prenta ofan greindan bækling. Menn munu skilja að mér er þetta talsvert áhugamál, ekki ein' ungis sjálfs míns vegna sem atvinnu, heldur vegna íslands og allra ís- lendinga, því svo framarlega sem auðkýfingar ekki kaupa þessa upp- fynding og sprengja svo verð áhald- anna upp úr öllu hófi, svo er hér fundinn vegur til að spara íslandi hartnær millíón króna útlát til rit- síma flækjunnar --þeirra V. einnar, en rafurmagns-hitunin opnar nýjan atvinnuveg og nýjar auðlindir, alveg ótæmandi, hvar sem vatnsmagn er mikið, og dýrmætari enn nokkrir kolanámar eru. Þessar sannanir hefl ég sjálfur uppgrafið hér í hyl- dýpi fátæktar og fyrirlitningar. Ég hef graflð þæð upp úr fræðibókum í ýmsum bókblöðum, eins og gim- steina, því þessháttar þekking er ekki fleigt út fyrir ekkert, og ég býð yður þær til kaups fyrir lægsta dag- launa prís, yður, sem eins og ég, vitið hvað það kostar að ryðja sér nýjar brautir til velmegnnar og frelsis og viljið ekki veikja, né hindra nokkurs framför. V irðingarfyillst. Frimann B. Anderson. Ritað að 50 Rue Masarine, 18. Október 1900. ATHUGASEMD. Ofanritað er öllu fremur vinnu- framboð, enn liðsbón. Ég býð hér nytsaman hlut og vona að menn í- hugi orð mín vel, því sðkum áfalls er ég varð fyrir í vetur sem leið, þar sem ég vann við sýningarskála Svía;—ég féll í óveðri ofan af bygg ingunni og lamaðist talsvert;—þá er ég nú ekki lengur fær til stritvinnu, og aðra hef ég ekki, svo teljandi sé. Því ef égþyki “hámentaður” meðal fslendinga, þá þvki ég ekki nógu lærður hér til að vera prófessor við neinn borgarskólann og Frakkar eiga nóg af “áburðarhestum” sjálfir, En ég er svona fáfróður, vegna þess að ég stjaldraðí við um 4 ár í Win- nipeg.En ég hinkraði þarvið vegna þess ég vildi hjálpa yður nýbyggjur unum til að brúa yflr það sex alda djúp, sem aðskilur alþýðu Islands frá nútíðar menningu heimsins. Og ég bygði fyrsta stöpul brúarinnar, þegar ég stofnaði Heims-kringlu— (ekki Heimsk-ringlu); annann hafið þér bygt með því að reisa yður bú. —Nú verðum viðaðbyggia brúar- bogann yfir hafið—og sú brú er ofin sem bifröst úr sólarljóma. Að elta vísindin félaus og vina- laus, er eins og að hlaupa eftlr hrað lest- það getur enginn, því vísindun- uin fleygir svo fram árlega—að mað- ur verður æ meir og meir á eftir—í flokki vinnudýra. Eini vegurinn er þá að ryðja sér skemmri veg, brúa höf og höggvagöng gegnum fjöllin. • Að því hefi ég unnið nú um full níu ár, égmá ségja 12. Eg hef graf ið miggegnum fjallið og kalla til ykkar: Hérna er stytzt yfir hafið. Hér verður brúin að byggjast Raf- ritunin er brúin, bygð af loga; raf- hitunin eru göngin, höggvinn af Mjölni þ. e.: eldingunni.— Eruð þið til að byrja. Sendið mér svar með geisla. Ég vona að einhverjir fornkunningjar af 14000 til 15000 Vestur.íslendingum styðji með að verki, svo dugi. Taki alþýða vel undir þessi til- mæli, svo ætti þess ekki að verða langt að bíða, að hún ætti á heimil- um sínum fjölfræð ,safn Heims- kringlu—með hnöttinn þar inniial- inn—og þar með gæti trygt sér til- veru íslenzkunnar og íslenzkra hug- sjóna I sinni nýju álfu. Það er lffsspursmág lyrir oss að eignast þekking ekki síður en efni, því annars verðum vér sviknir út af því sem við eigum; og þótt land- rými sé mikið vestra, verður það ekki ætíð. En I borgum verður maður að hafa mikla verklega þekk ing og æflng, annars er hann út- taugaður og drepinn eins og vinnu- dýr. Ég rita af eigin reynslu, því ég hefi orðið fyrir því, og þó kann ég nú nokkurnveginn 7 tungumál, en Ovanaleg kjórkaup “EASTERN CLOTHING HOUSE” 570 Onin Street. Vér erum að hætta við smásölu og'retlum héreftir að stunda hoildsölu verzlun I karlmannafatnaði. Og þess vegna seljum’vér nú allar vörurn- ar í búð vorri, 570 Main St. með óvanalegu kjörverði þar til alt er út selt. Allir sem þurfa karlmannafatnað ættu að koma sem fyrst og komast eftir verði á vörunum áðuren þeir kaupa annarstaðar fyrir hærra verð, “Eastern Glothing House“ 570 Main Street. I oodlime Rsstaiirant’bað er engin góð mat- stwmtn. Riiimrð TTnii ' vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins góð sem sú, er vér hjóðum yður í búð vorri daglega og viku eftir viku, það em kostaboð á ðllum hrauðtegundum f samanburði við það sem önnur bakari bjóða, því varan er g ó ð . .W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Biliiard”- borð. Allskonar vin og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8fN0 NÝJA Stanflinavian Hotel. 718 fljti 11 str. Fæði $1.00 á dag. I^OBINSON &©o Allir íslendingar þekkja Robinsons klæðasöludúðina á Main 8t. og margar konnr kaupa þar kjólatau sitt og alt annað er að klæðnaði lýtur. Vér höfum meiri, fjölbreyttari og ódýrari vörur en aðrar búðir í Winnipeg. þess vegna seljum vér meira en nokkurannar kaupmaður hér. Vér bjóðum öllum ísl. kouum að ko aa í búð vora og skoða vörurnar, sjón er sögu ríkari. Kvennkjólaefni úr-öllum dúkefnum svo sem: Friezes, Tweeds, Coverts, Whipcords, Beavers og Plait. verðið er $10.00 Hvert kjólefni er vel virði þess se n upp or sett. Kvenntreyjur úr beztu dúkum með niðursettu verði nú $4.50 Barna yfirhafnir úr hlýjum og voðfeldum efnum með niðursettu verði. Kyennhattar af öllum tegund- um, með nýjasta lagi og fagurlesra skreyttir. Vér höfum alt er að kvennbúnadi lýtur, vér gefum 30 Tfiill i ng StanipH með hverju dollarsvirði af nýjum kjólefnum sem keypt eru. Allar konur ættu að koma i búðina. ROBIHSOI & Co. 400-402 lain Street íslendingar, Takið eftir ! Verzlun undirskrif- aðs er nú vel byrg af öllum nauðsynja- vörum með afargóðu verði; og eigi nóg með það, heldur verður fyrst um sinn gefin 10% afsláttur á vörum, sem eru keyptar og borgaða- út í hönd. íslenzk- ur maður vinnnr í búðinni, sem mun gera sér alt far um að afgreiða landa síua svo fijótt og vel sem unt er. Crystal, 22. September 1900. Samuel F. Waldo. Áklögun hinna mælskustu málleysingja. Þér sem óneytanlega ger’ð alt, sem þér getið í því að láta sjálfa yður, kon- ur og börn, koma vel fyrir sjónir, vitan- lega af góðum og gildum ástæðum, ferst nokkuð annan veg við oss vesa- lings Bækur yðar, sem þér, margir hverjir, komið fram við eins og virkil, hundtyrkjar, að vér eigi tölurn um hið sjálfsagða að ver 'a til við yður nær sem vera skal, en láta oss ganga rifnar og tættar, limlestar og skitnar í hönd frá hendi, enda týndar og táðaru pp sumar af oss. Þessu höfnm vér öllu tekið með þögn og þolinmæði, er engin tök hafa verið á að fá bót á því. En þar sem nú við hendina er hægt að fá mein þessi bætt, vonum vér þér eigi látið lengur dragast að vér fáum gegnum gengið Endnrnýjungar- og Hreinsunareld Einars Qíslasonar, bókbindara, að 525 Elgin Ave. LyonsJhoo Co." 590 Tlain 8treet. Þeir selja beztu og ódýr- ustu morgunskó ^slippers). Hvergi í borginni hægt að fá betri, hvar sem leitað er. Nortlieru Pacific R’y Samadags tímatafia frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco. Ferdaglega........ 1,45 p.m Kemur u .......... 1,30 p. m. PORTACtE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ...... Fer dagl. nema á^unnud. 4,30 p. m. Kemur dl. „ u u 11.59 a. m. MORRIS BRANDOF BRANCH. Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin....... Lv. Mon., Wed., Fri.10,45 a.m Ar. Tu»s, Tur., Sat. 4.30p.m. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, P. & T. A. St.Paul, Agen Depot Building. Water 3t MANITOBA and Northwestern R’y. Time Card, Jan. lst, 1900. in>d Eb’d WinnipegLv.Tues.Thurs.Sat. Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. 1115 20 45 Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat 13 25 Portg la Prairie Mon. TFed. Fr. GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. 1505 1835 Gladstone Lv.Mon. TTed. Fri. Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat 16 03 1815 Neepawa L v. Mon. TFed. Fri. 15 55 Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. 1700 Minnedosa Mon. TFed. Fri. 15 15 Rapid City Ar. Tues. Thurs 1820 Rapid City Lv. Wed. Fri- 1315 Birtle 1915 Birtle . Ly. Tues Thurs. 19 30 Birtle Lv. Mon. TFed. Fri. 12 30 Binscarth. Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte.. 20 34 Binscarth. 1125 Binscarth.. 1105 Russell.... .. Ar. Tues. Thur, 2140 Russell ... 940 Yorkton... . Arr. Tues. Thur. 120 Yorkton .. 23 30 Y orkton . . 8 30 Yorkton .. .. .Lv. TFed. Fri. 700 TV. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. Asst. Gen.Pas. Agt Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir Tlr. E. J. Bawlf, 195 Príncess Str á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans iága verð, góða viðmót og Áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. 95 Princess Street. f. J BAWLF. ALEXANDRA RJOMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. Alexandra rjómaskilvindan er sú bezta ódýrasta og uaraniegasta skilvindra sem hægt er að fá. Fæst nú sem stendur með alveg dæmalausum kostum hvað viðkemur borgunarskilmálum sérstaklega. Ef þið annars ætlið að kaupa, þá gerið það nú, ekki er seinna vænna. Vér erum að búa oss undir að selja enn þá meira af þeim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvís- lega allar pantanir, sem umboðsmaður yor Mr. (innnHi' Svcinwon tekur á móti, eða sendar eru beint til vor. R. A. LISTER & C°- LTD 232 KING ST WINNIPEG- HANITOBa. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. Ibúatalan i Manitoba er nú............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba l889 var bushels............. 7,201,519 “ “ 1894 “ “ 17,172.883 “ ‘ “ 1899 “ “ 27,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................... 102,700 Nautgripir................ 230,075 Sauðfé..................... 35,000 Svin....................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Mauitoba 1899 voru................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,300 Framföi in i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum lan isins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi velliðan almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum............. 50,000 Upp i ekrur........................................................2,500,000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. I Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast. T.bYOJMS 400 Miiin St. - Wimiipeg Man. skil 12. Ég hefl þekking á eðlis- fræði, efnafræði og verkfræði. Eg hef unnið á verkstofura, en hér verður útlendingurinn að vera færari enn innlendir—eða lifa upp á eigin fó. Það nota líka margir sér, jafn- vel frá Englandi og Ameríku, vegna hinna ágætu vísindastofnana og bók- hlaðna, er þeir svo rannsaka eins 0g gullhámur og senda löndum sínum. Bregðist mér ekki í þetta sinn. Það verður ekki affarabetra fyrir Vestur-Islendinga að ég verði hér til og afvelta sem höfuðsóttar kind. Því ekki eigið þið aðra til er geta neitt verkbetur Við getum þvíað eins sigrað þ. e. komist vel af, að við veit um hver öðrum lið. Það borgar sig. Ritað að 4 Rue La Place, 30. Októbev 1900. FrimAnn B. Anderson. Sögur og kvæði, eftir Sig.Júl. Jó/ianihesKon með mynd er ný- útkomin (I. hefti) og kosta að eins 25 cents. Aðalútsölu hefir Mr. J. G. Gunnarsson, 500 Elgin Ave., Winnipeg, en auk þess fæst hún hjá ýmsum öðrum svo sem Mr. B. L. Baldwinson ritstj. Hkr., Mr. J. P. ísdal. Mr.j’Andrési Johnson, 358 Pacific Ave. o. fl. Bókin er 98 bls. að stærð í 16 blaða broti. Sök- um þess ad ég varð að fara i burtu um það leyti, sem bókin kom út, getur skeð að þeir hafi enn ekki allir fengið hana, er höfðu skrifað sig fyrir henni; bið ég þvi vinsamiega afsökunar og óska eftir að þeir geri svo vel að snúa sér til Mr. J. G. Gunnarssonar. Þess skal getið, að síðasta kvæðinu í bókinni fylgdiat- hugasemd, en hún hafði gleymst. Kvæðið heitir “Hilda Blake",] eu aðeins byrjun af því birtist í þessu hefti; næsta hefti, sem kemur út innan árs; að öllu forfallalausu, byrjar með fram- haldi af því. Sig. Júl. Jó/iannesson. w. W. COLEMAN, B. A. SOLICITOR ETC.. Winulpcg iiml Stonewall. 308 McIntvrk Block. I bæjunum TTinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 raanna. Þess utan eru f Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO inillioy ír ekrur af landi í Manitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til; JOHN A. I»AYII»SO\. Minister of Agriculture and Immigration, »"tiÆ WINNIPEG, MANITOBA. OKKAR MIKLA---- FATA = SíiI A heldur 1 /A. 1 /A C’dL/A ENN AFRAM Vvið höfurn ennþá fínlega og endingargóða Tweed alfatnaði tyrir.................. $10.50 12 svarta worsted stutttreyju- alfatnaði (square cut)... $10.50 Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri “Trading Stamps” með öllum drengjafötum Drengjabuxur á 25 og 50 cents. 10 dusin hvitar skyrtnr 25C. hver. DEEQAN’5 556Main Str.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.