Heimskringla - 29.11.1900, Blaðsíða 4

Heimskringla - 29.11.1900, Blaðsíða 4
HEIM8KRINGLA, 29. NOVEMBER 1900 Winnipe^ Hra. Jóhann Pálsson.sem um mörg undanfarin ár hefir búið hér í bænum, fór héðan á föstudaginn var út í ÁJfta- vatns nýlendu. Mr. Pálsson hagsar sér að taka sér þar land og byrja búskap. Pósthús hans verður Mary Hill P. O. Heimskringla óskar honum allra fram- tíðarheilla sem og öðrnm löndum þar ytra.____________________ Það slys vildi til á Clarendon hótei- inu hér i bænum á föstudaginn var, að 4 ára gamalt stúlkubarn datt ofan af íofti og beið bana af. Fallið var 25 feta hát.t og barnið kom niður á höfuðið og höfuðskelin brotnaði og það gekk úr hálsliðnum. Það dó samstundis. Á sunnudaginn kemur messar séra Bjarni Þórarinsson, að morgni kl. 11, yfir i Fort Rouge í húsi Magnúsar Márkússonar, en að kvöldinu, kl. 7, í Tjaldbúðinni. Það er sagt að útnefningar til bæj- arstjóra og bæjarráðsfulltrúa fari fram þann 4, Desembei, og kosningarnar þann 11. s. m. Vér leiðum athygli lesendanna að afmælishátið Tjaldbúðarinnar sem hald- in verður þann 13. Des. næstk. Þessar hátíðasarnkomnr safnaðarins eru vanar að vera sérlega góðar, og oss er sagt að tilraun verði gerð til þess að láta þessa samkomu skara fram úr undangengn um afmælissamkomum safnaðarins Prógramme í næsta blaði. Muniðeftir samkomunni, sem hald- inn verður í kvöld á Forester Hall, á horninu á Main St. og Alexander Ave. Mr Harvey bæjar ráðsmaður í, 4 kjördeild bæjarins, og sem nú býður sig fram aftur, biður þess getið að hann sé meðmæltur því að bærinn láti vinna verk sm sjalfur, en veiti þau ekki verk- boðsmönnum. Vitaskuld fylgir hann því fram, að bærinn hafi hæfa menn til að sjá um verkin fyrir sína hönd, svo þau lendi ekki í handaskoli og slóða^ skap. i Ekta programme, staðnum. dans og veitingar á Lögmaður R. A. Bonnar sem sækir í fjórðu kjördeild, um bæjarráðsstöðu, óskar eftir atkvæðumfslendinga og að- stoð, Mr. Éonnar er mikið þektur á meðal allra fyrir lögkænsku sina og málavarnir, og hafa íslendingar oft leitað til hans og hann hjálpað þeim. Vér mælum fram með Mr. Bonnar sem mikilhæfum og duglegum manni. Vér leyfum oss að mæla með sam- komu. sem haldin verður 6. næsta mán vðar af kvennfélaginu ‘‘Gleym mér ei“ Tílgangurinn með samkomuna er góður. því ágóðanum vsrður varið til að hjálpa nauðstöddum íslendingu m Það má líka geta þess að samkomur kvennfélagsins hafa fengið orð á sig fyrir að vera skemtilegar og þar af leiðandi verið vel sóttar. 5íú er tæki- færi fyrir unga og gamla að fá sár góð- ar 'veitingar og góða skemtun fyrir litla peninga. Það er nýtt fyrir fs- lendinga að fá vel dregna mynd af Jíf- inu f Yukon, enda efumst vér ekki um að það verði margir sem nota þetta tækifæri. — Munið eftir auglýsingunni. Concert, Social & Atkvæða yðar og á- hrifa óskast fyrir R. i Boniiar fyrir bæjarfulltrúa fyrir Ward 4 fyrir árið 1901. Virðingarfylst R. A. BONNAR. LESID: Undirskrifaður tekur að sér að kenna fólki að spila á orgel og syngja fyrir mjög lágt verð. (Börnum og full- orðnum). Þeir, sem vilja sinna þessu boði, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram sem fyrst. Spyrjið um skilmál- ana kæru landar. JðNAS PÁLSSON, 661 Pacifíc Ave. (661). Islenzkur málaflutningsmaður Thomas H. Johnson Barrister, solicitor etc. Room 7 Nanton Block, 430 Main Street, Winnipeg Manitoba. telephonb 1220 - - p. o. box 750 Atkvæða yðar og hrifa óskast fyrir a- Sögur og kvæði, eftjr Siff. 'Jul. Jóhannetaon með mynd er ný- útkomin (I. hefti) og kosta að eins 25 cents. Aðalútsölu hefir Mr. J. G. Gunnarsson, 500 Elgin Ave., Winnipeg, en auk þess fæst hún hjá ýmsum öðrum svo sem Mr. B. L. Baldwinson ritstj. Hkr., Mr. J. P. ísdal, Mr.| Andrési Johnson, 358 Pacific Ave. o. fi. Bókin er 98 bls. að stærð í 16 blaða broti. Sök- um þess að ég varð að fara í burtu um það leyti, sem bókin kom út, getur skeð að þeir hafi enn ekki allir fengið hana. er höfðu skrifað sig fyrir henni; bið ég því vinsamiega afsökunar og óska eftir að þeir geri svo vel að snúa sér til Mr J. G. Gunnarssonar. Þess skal getið að siðasta kvæðinu í bókinni fylgdi at- hugasemd, en hún hafði gleymst. Kvæðið heitir “Hilda Blake",\ en aðeins byrjun af því birtist í þessu hefti; næsta hefti, sem kemur út innan árs; að öllu forfallalausu, byrjar með fram- haldi af því. Sig. Júl. Jóhannesson. Glggatjold 50 pör“af beztu og falleg- ustu Chenille Curtains, Laugardag og Manudas: $1.90 Hvert Par. ------—------— GiIisobs Carpet Store, 574 Main Sti*. Telefón 1176. Winnipeg Coal Co. BEZTU AMERISKU HARD OC LIN KOL Aðal 3ölastaður: HIGGINS OG MAY Sts. wnsrnsri^Ea-. fyrir borgarstjóra fyrir árið IpOI. ‘Selkirkingur.,. kemur út einu sinni í viku, og kostar um árið 50c. Hver sem greiðir and- virðið fyrir fram fær söguna ‘‘Dora Thorne” eða ‘ Njósnarinn’’í kaupbætir. Til samans kosta “Freyja“ og “Sel kirkingur" $1,25. Þetta boð stendur til 1. Desember. S: B. Benedictsson, útgefandi. THE CRITERION. Beztv vfn og vindlar. Stærsttog beztt Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. Union Brand In^maUon »1 HEFIR ÞETTA MERKI KAUPIÐ EKKERT ANNAÐ (•UMStlMM NYTT PÖNTUNAR HÚS Nýjurstu læknalyf. húsmunir, nýungar og Atkvæða yðar og hrifa óskast fyrir a- D A. rtVVMtV.VOiVmrf... tMHiifr'jd CTYIJSH, RELIABLEÍ ARTISTIC-u- ! Recommended by Leadlng g g Dressmakers. » æ < •£ Tliey Always Plea.se.3; fyrir borgarstjóra fyrir áriðj 1901. 10 11. 12 heldur kvennfílagið “Gleym mér ei” : Albert'HaiI þann 6. Desember 1900. Programme: Mr. Anderson og Mrs. Merrell Samspil;' Miss S. Hördal Solo: Mr. S. Sölvason Lýsing af Yukonlandinu; Söngflokkur Mr. H. Jónssonar; Miss Jónína Jónsdóttir: Recitation; Jónas Pálssen: Music; Mr. H. Tomson: ComicSolo; Sðngfiokkur Mr. H. Jónssonar; Mr. S. Sölvason: Lýsing af Yukonlandinu: Miss Vigdís Valdason: Recitation; Miss S. Hördal: Solo; Mr. Anderson og Mrs. Merrell: Samspil. FERÐA-ÁÆTLUN. i. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. Bræðrabandið. Bræðrabarid Tjaldbúðarsafnaðar heldur skemtisamkomu á Foresters Hall, á horninu á Main St. og Alex- ander Ave., 29. þ. m. (fimtudag) kl. 8 að kveldi. PROGRAnnE: 1. Mr. Anderson & Mrs Merrill Music; 2. Mr. C. Percy, Anderson. Cornet Solo; 3. Miss Edith Hili Vocal Soio. 4. Mr. James S. Itankies: _ Vocal Solo; 5. Mrs. Thompson Piano Selections. 6. Kr. Á. Benediktsson: Tala; 7. Mr. W. J. Mathews. Piano Solo; 3. Mr. Hjörtur Líndal: Ræða; 9. Mr. Stefán Anderson. ' Comic Song. Veitingar og dans. Aðgangur 25c. Póstsleðinn, sem gengur milli Winnipeg ogNýja íslands í vetur, fer frá Wicnipeg kl. 12 á sunnudögum, frá Selkirk kl. 7 á mánudagsmorgna, fráj Gimli kl. 7. 4 þriðjudagsmorgna. Kem- ur að íslendingafljóti á þriðjudagskvöld og dvelur þar yfir miðvikudaginn. Fer frá Hjótinu kl. 7 á fimtudagsmorgna, | frá Gimli kl. 7 á föstudagsmorgna og kemur til Selkirk á föstudagskvöld. I er frá Selkirlc kl. 9 á laugardags-1 morgna áleiðis til Wínnipeg. Burtferðarstaður sleðans frá Win- nipeg er að '701 ELGIN AVENUE | Þeir sem fara frá Winnipeg með járnbrautarlest á sunnudögum, til Austur Selkirk, geta fengið þaðan kevrslu með sleðum okkar tíi West Selkirk og náð í póstsleðann þaðan. Mr. G. Gíslason keyrir sleðann- Hann er æfður og gætinn keyrslumaður og á- reiðanlegur í öllum viðskiftum, og lætur sér annt um vellíðan farþegjanna. Vakið far með honum. ^BAZAR. I WTTERHS ■ none bett eíTatÁnyprÍcÉ" : UT These patterns are sold in nearlv ' ; eyery city and town in the United States • • lí your dc;;ler does not keep them send ' * a'Í5CI Xi MS' ®ne cent *tamps received . Aaflrts . your nearest point. THE McCALL C0MPANY, | 138 to N6 W. 14th Street. New Y#rk ; ; _ „ branch orFicKs : 189 Fifth Ave., Chicaeo, and ; 1051 Market St., San Francisco. MSCAU.S MACAZINE | Brightest Magazine Published : ! Contains Beautiful Colored Plates. i Illustrates Latest Patterns, Fash- ! é ions, Fancy Work. ‘ . Agenta wanted tor this magazine inevery ! , locahtjr. Beautiful premieims íor a little r • work. Write for terms and other partic- ' ! H,a.rs J. Subscription only ,30c. pcr vear. 1 | íncludmg a FREE I’attern. y • ' ;Addr«. THEMcCALL CO.. • 138 to 146 W. 14U1 St., New Yorfc i Hér eru nokkrar til að byrja með. ERUÐ ÞÉR AUGNVEIKUR? “ACTINA” Undravél aldarinnar, er áreiðanleg að lækna yður. — Eingiun uppskurður. ’Engin meðul.—Ritið eftir bæklingi. # e # # # # e e # * * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “í'reyðir einsog kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öí. Ágætlega smekkgott og sáínandi i bikarnum ssnZ: >osir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- að,r 1,1 neyzlu í hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2 00 Fæst # hjá öllum vfn eða ölsölum eða með því að panta það beint frá |* REDWOOD BREWERY. # ' * KDWARL) L- DREWRY * naiiafacturer A iniporter, WlAAirER. i : # # # # # # # I # # # # # z # # # # # Anny and fllavy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- uin þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. F. Brown & Co. 541 Main Str. Ganadian Pacific RAILWAY ELJÓTASTA og bezta ferðin til austurs. Með svefnvögn m til TORONTO og MONTREAL. TIL VESTURS gengur lestin beint til SEATTLE, VANCOUVER og i KOOrENAY héraðið- NIÐURSETT FARGJALD til CALI- FORNIA, HONOLULU, JAPAN og allra vetrar aðsetursstaða. EF ÞÉR hufið í hyggju að ferðast til EVRÓPU þá leitið upplýsinga hjá næstu C. P. R. umboðsmönn- um, eða ritið Auglýsing. Hér með gerist kunnugt, að ég geri allskonar JÁRNSMÍÐI. smíða bæði nýja hluti og geri við gamla. svo sem vagna, sleða og alt annað. Ég hefi líka allar FÓÐURTEGUNDIR og HVEITI til sölu. Líka hefi ég gnægð af þeirri beztu STEINOLÍU, sem fæ3t f Ame- ríku. Og ógrynni af sálarfóðri í bókum af öllum sortum, Enn fremur er auð- veldara að panta hjá mér allar tegundir af ‘ Alexandra” rjómaskilvindum. — Komið, sjáíé og reynið. Ben. Samson. West Selkirk. w. W. COLEMAN, B. A. SOLICITOR ETC.. Winnipeg imd Stonewall, 308 McIntykk Block. CHINA HALL 572 itlain Ntr IIAKF SICEKB. LÆKNAR OG HINDRAR líkþornog innvaxnar neglur. Þessi af- máari er stálhólkur, útbúinn með af- máunardúk. fest á enda hólksins með silfruðum stálhúfum. Smyrsl fyrir lin iíkþorn,aukadúkur er innan í hólknum. Núningur með þessum afmáara Jæknar hæglega líkþorn og varnar siggi, með því að halda húðinni hreinni og í heil brigðu ástandi. Vér ábyrgjumst þetta verkfæri að viuna það verk sem vér segjum það gera. Vér sendum það með pósti hverjum sem vill gegn 50c fyrirfrara borgun í póst hús ávísan eða frímerkjum. Rafmagnsbeltiu nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr. Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt, tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt- ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart- veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveik. höfuðverk, kvefveiki, andarteppu,tauga sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma. Beltinendast æfilangt og fara aldrei úr (agi. Þau kosta í Canada $1.25, send til Islands $1.60. Tvær manneskjur ættu ekki að bruka sama beltið. Vér send- um þau kostnaðarlaust til kaupenda gegn fyrirfram borgun. Komið æfinlega til CHINA HALL þeg- ra yðnr vanhagar ura eitthvað er vér hotum að seija. Sérstök kjörkaup á hverjutn degi. "Tea Sets” $2 50. “j/jilet Sets” $2.00 Hvortveggja ágæt og Ijómandi falleg, L. H COMPTON, Manager. illiflfíe & W»*Nt SHKi,k. Til kjósendanna í Ward 4. Eg hef af miklum fjölda kjósend- anna verið beðinn að gefa aftur kost á mér sem bæjarfulltrúa fyrir fjórðu kjör- deild fyrir næsta Kjörtímabið, og þar er ég hef ákveðið að verða við óskum kjósendanna, vona ég og mælist til þess að þér gefið mér atkvæði yðar á kjördegi. Vi; ðingarfyllst Jas. G. Harvey. Hænan okkar er lukkuleg yfir sigri þeim sem hefir veitt oss aðgang til að geta keypt stærsta Vilutann af vöru- byrgðum I>oiihI<1, Frazer A €0. Þar keyptum vér mesU upplag af Karlmannafatnad sem var selt af hinum mikla uppboðs- haldara, Suckling & Co. í Toronto. Vörurnar eru í búð vorri, og vér erum reiðubúnir að selja þær FLJOTT FYRIR LAGT VERD til allra sem þarf’nast þeirra. D. W. Flfiiry. ;><»4 Tlain Street. Gegnt Brnnswick Hotei. Munið eftir straujárn-í inu sem var kérna, það kemur næst. ÁGÆT SJÁLFSHITUNAR STRAU- I JÁRN. Algerlega óhult, get.a ekki sprungið. þarf að eins 3 MÍnútur til að hita þau 1 til vinnu. Þao eru HREIN og FLJÓT | að vinna með þeim og ÁREIÐANLEG. Þau gera betra verk en önnur strau járn á raarkaðinum. Verð $5.00 fyrirfram [ borgað. Skrifið eftir upplýsingum og vottorðum. *########*HH|H|MW0g#### *!### * #■ * * Areiðanlega það bezta er Mjel # # # JÉk. W # # Simk ndlar. Þeir einu áreiðanlego og nýjustu sím kindlarar algerlega áreiðanlegir og | hreinlegir. Þeir hrenna í 35 mínútur. Þeir kveikja eld i hvaða kolum sem er. Þessir kveikjarar eru settir upp í lag- legum pappirs umbúðum, reiðubúnir | til nota, kosta 2J cents hver. Vér send um eiiiu pakka til reynslu ókeypis, þeim sem óaka þess. munnlega eða með póst- spjaldi. Nýí bæklingurinn minn, nm nýja búshluti o. s. frv. verður prentaður og reiðubúinn til útbýtingar innan lltils tima. Sendið mér address yðar og ég skal senda yður einn hækling ókeypis, þegar þeir eru prentaðir. Gætið að auglýsingum mínum. Eitthvað nýtt í hverju blaði. KARL K. ALBERT'S 21&*’- 268 McDertnot Ave. Winnipeg, Man. Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. # # m m mm****#m**mmm*m*mm#m «#«<«• Það er fjörug verzian hjá oss þessa daga. Vér seljum belg- og fingravedÍDga í óða öiin. Ágætir drengja- og litlir karlmanna belgvetlingar öOc. virði fyrir 35c. eða þrennir fyrir «1 Oö. Vér höfum afmikið af Moccasins, stærð 6, og seljum því þessa 8tærð mcð miklutu afslætti.— Drengja og karlinanna Moc- casins (skór) á #1.00 til#I .50, og ma.rgt annað ódýrt. i Gegnt Portage Ave. OO- 351 innia Strect.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.