Heimskringla - 29.11.1900, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.11.1900, Blaðsíða 1
#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦11 ♦ — - * — i Amerik- enskir loft- heldir hitunarofnar frá $3.25 til $18.00. Véi höfum ágæta eldastó fyrir $15.00. Bezta verð á öllu WATT & GORDON, Coknek Logan Ave, & Main St. ♦ Hitunarofnar. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ £!♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦j !♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦! ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ / nmnnr HöI,K,1‘luJP“r' ho.ðoK ♦ . lestraistofu lampar. « Sjáið vorar margbreytileg-u ♦ vörur og vöruverð. Hvergi ♦ betra né ódýrara í borginni. WATT & GORDON, Corner Logan Ave. & Main St. !♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^1 XV. ÁR WTNNIPEG, MANITOBA 29. NÓVEMBER 1900. Nr. 8. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Blaðið ‘‘Daily Mail” i London seg- ir það áreiðanlegt aðhertoginn og her- toginnau af York, hafi fastlega ákveðið að koma i kynnisför til Canada að sumri eða eftir að þau eru komin úr kynnisför þeirri er þau ætla að hefja til Astralíu. Nýafstaðnar kosningar i Nýfundna- landi hafa lyktað þannig, að Bond- stjórnin hefir mikinn meirihluta í þing- inu. Sagt að hún hafi 33 fylgismenn, en að eins 3 í andstæðingaflokki. Allir katólsku þingtnennirnir, J 3 að tölu, eru með scjórninni og 19 af 22 prote- stantatrúar þingmönnum eru einnig með henni. Ný gimsteinanáma hefir fundist í Cape nýleudunni í Afríku, er hún sögð mjög auðug af ágætum demöntum. Frétt frá Wichita, Kansas, segir að þúsundir manna frá austurfylkjun- um séu sifeldlega að ferðast um í bygð- um Indiáua í því ríki í leit eftir auðugum konum. Þeir hafa lesið í ýmsum blöðuin Bandaríkjanna, að það væri fjöldi kvenna meðal Indíána, sem ýmist væru auðugar eða stæðu tíl að eignast mikil auðæfi. Menn þessir fást ekki urn það þó konurnar séu blakkar á hár og hörund og þó þær hafi ekki alist upp við siði hvítra kvenna eða fengið nokkra mentun. Ekki heldur láta þeir það fyrir brjósti brenna þó þeir skilji ekki eitt orð i Indíána máli, sem er það eina mál er þessar ko lur tala, bara að þeir fái að giftast þeim og nó í þenna ímyndaða auð þeirra. Giftingaleyfis- bréfasalar segja að á síðastl, fáum mán uðum hafi verið mikil eftirsókn eftir leyfisbréfum og að 3000 hafi selzt. Mönnnnum hofir orðið ágengt. Skipskaðar hafa orðið við austur- strönd Canada í síðustu viku. Skipið Lena Pickup strandaði í mesta óveðri og stóisjó nálægt bænum St. John. Tveir af skipverjum druknuðu en hinir komust af með illan leik, allir mjög þjakaðir af þreytu og kulda. Annað gufuskip fórst í Bell-Isle-fundinu. Allir skipverjar komust af þó blindbríð væri á, Skipið var metið $150,000. Var vátrygt fyrir $75,000, Sagt er að Bandaríkja auðmenn séu að kaupa Atekokan járnnámalönd- in, sem liggja fyrir norðan Duluth í landeign Canada ríkis, og að hinir nýju eigendur ætli að eyða miklu fé til þess að láta vinna þessi lönd, sem eru sögð mjög málmrík. Fjöldi manna á ) á vissa stöðuga og arðberandi atvinnu. Bólusýkin hefir gert vart við sig hér í fylkinu i þessum mánuði, i bæn um Birtle, og ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að stemma stigu fyrir útbreiðslu hennar. Einnig er sýkin sögð að hafa náð fótfestu í Bi itish Col- umbia, en ekki er álitið að hún verði þar skæð eða nái að breiðast út þaðan. Stórkostlegur vindstormur gekk yíir bæinn Colorado Springs í síðustu viku. Hann feykti öllu sem lauslegt var og gerði mikid tjón. Vindhraðinn var 70 mílur á tímanum. Fólk þorði ekki út úr húsum sínum í nokkra kl,- tíma meðan vindurinn var mestur. Lord Kitchoner er harðstjóri i Suð- ur Afríku. Nú segja blöðiu að hann sé búinn að ákveða aö enda óíriðinn svo fijótt sem mögulegt er. Að hann hafi i liyggju að láta hermenn sína aðhafast tthvað það sem ekki er fagurt til frétta, má ráða af því að hann hefir skipað öllum fréttariturum að hafa sig tafarlaust buitu úr landinu. Öll blaða- útgáfa er er stranglega bönnuð, að und- anteknu einu blaði, sem Kitchener leyfir að láta koma út á vanalogan hátt. Er þetta kallað ófrjálslegt í mesta máti> og ósamboðið nútíðarmenningu, jafn- vel á ófriðartímum. Sir Arthur Sullivan, enska tón- skáldið og söngfræðingurinn mikli, varð bráðkvaddur i Lundúnum i síðustu viku. * Yfirvöldin í Colorado ríkinu ætla að höfða glæpamál móti skrfihóp þeim, sem brendi á báli um daginn svertingja nokkurn, fyrir stúlkumorð. German National bankinn í New port Kp. í Bandarikjura, hetir orðið gjaldþrota. Stofnfé bankans var að eins $100.000. Skrifari og gjaldkeri BankausFrank M. Brown, hefir strok- ið. Ytirskoðun bóka bankans sýnir að hann hetir verið búinn að eyða rúmum $200 000 af því fé sem bankinn hafði með höndum. en það er helmingi meira en alt stofnfé bankans. Svona lagaður þjófuaður er ekki gerður af öðrum en stórhuga- og hæfileika mönnum? Mr. W. J. White, innflutninga agent stjórnarinnar í Ottawa. segir að útlitið fyrir mikinn innflutning til Can- ada á komandi ári, sé mjög gott, Hann telur líklegt að ekki færri en 60 00) manna muni flytja hér inn í Canada á fyrsta ri aldarinnar, mestmegnis frá Bandaríkjum og nokkuð einnig frá Ev- rópu öudunum. Stórkostlegur fellibylur æddi yfir part af l’ennessee rikinu í síðastl. viku og gerði mikinu skaða, vindurinn sóp- aði öllu sem fyrir varð, í bænum Longrange felti hann 8 hús og 3 kirkj- ur tíl grunna og deyddi nokkra menn. 3 svertingjum heuti vindurinn í loft upp og feykti þeim 3 mílur vegar á svipstuudu. Leifarnar af þeim fundust þar sem þeir komu niður. Allur jarð- argróði var eyðilagður á stóru svæði. Búar hafa náð sé. nokkuð aftur eftir ósigrana er þeir biðu fyrir Bretum uýlega. De Wet, herforingi Búa hefir safnað að sér allmiklu liði og ráðist á Breta i Orange Kiver-héraðinu. t>ar féll einn Brezkur herforingi og 3 her- rneun. Lord Roberts sendir þá frétt til Englands að Búar séu ákafir og óeirð- arsamir í sumum héraðum landsins og að þeirhefji hveiu bardagann á fætur öðrum mót mönnum sínum. Nýlega tóku Búar 13 brezka her menu og nokkur vagnhlöss af matvæl- um. Mennirnir voru látnir lausir og leyft að halda vopnlausum til félaga sinna, En Búar gerðu sér gott af matnum. Það er skoðun brezkra her- foriugja í Suður Afríku að Bretar verði að bei jast þar ínokkra mánuði enn þá áður en nokkur likiudi fáist fyrir því að friður komist á þar í landi. Sú frétt kemur frá Shanghai að keisarekkjan í Kína hafi nýlega sent leyuiboð til allra fylkjastjóra í Kínlandi, og aunara háttstandandi embættis- manna þar, að búa landslýðinn undir stríð við sambandsþjóðirnar, Þess orð- sending drotningarinnar hefir komist i hendur herforingja Evrópuþjóðanna þar eystra, og hafa þeir nú komið sér saman um að herða á kröfum sínum við Kínastjórn, og að ' fram fylgja þeim kröfum af ýtrasta megni tafarlaust. Alt útlit er fyrir að ófriðurinn þar eystra sé langt frá því að vera til lykta leiddur. Sendiherrar Evrópuþjóðanna heimta skilyrðislaust að æðstu embætt- ismenn Kínastjórnar, þeir sem áttu þátt í því að koma af stað ófriðnum gegn kristniboðum þar eystra og lífláti þeirra, séu drepnir. En þessu neitar Kínastjórn með öllu, en hefir i þess stað lofað að dæma s . ma þeirra í æfi- langt fangelsi. Meira vill hún ekki gera, berjast heldur. Prestar Methodista kirkjunnar i Chicago, hafa kotnið sér saraan um að skora á McKinley forseta að láta þess getið í næsta ávarpi sínu til Congress, að á siðastl. 10 árum hafi 2000 manna verið teknir af lífi (liinched) í Banda- ríkjunum án dóms og laga, og jafn- framt ætla þessir presta að fara þess á- leit við forsetann að hann geri kunna stefnu sína í því máli. Prestarnir vilja að Congressinn geri öflugar ráðstafanir til þess að slík mannslátur eigi sér ekki stað framvegis. heldur sé dómsvaldinu leyft að láta proia uu, sakamanna og aðþeiraðeins séu líflátnir sem dæmd- ir verða til þess aö þola þá hegninRu, og að a)t lííiát fari fram sam- kvæmt lögum. En að “lynching” sé algeilega aftekin. Þessi samtök prest- anne orsakast af því að svertingi nokk- ur var nýlega brendur lífandi á báli, af skríl hóp. fyrir kvennmorð. McKinley forseti hefir látið þess getið aðhann vilji lækka útgjöld þjóð- arinnar til bernaðarþarfa. um 20 mil. dollara á næsta ári, og hefir má’ þetta verið rætt af þingnefnd í Washington. Nefndin ákvað að lækka ekki toll áþví sem nú er lOc af pundi og að breyia sem allra minst núverandi tollskrá Ban daríkjauna. Verzlun Bandarikjanna við út- heiiniun hefir verið meiri á þessu ytír- standandi árien á nokkru undaugengnu ári í sögu landsins. Útfluttar vörur hafa stigið yfir 100 mil. dollara virði á hverjum mánuði að jafnaði og f Octó- ber mánuði nam verð á útfluttum vör- um úr Bandaríkjum 163 mil. doll. I Xgúst síðasl. var verð á útfiuttnm vör- um nálega 200 mil. dollara. Mikið framfara þjóðveldi eru Bandaríkin. Bændafélag í Brantford Ontario, sem býr til hveitiband hefir í ár goldið meðlimum félagsins 90 per cent ágóða af hverju hlutabréfi, og árið þar á und- an 60 per cent, og þó er tvinninn seldur þar talsvert ódýrar en hér f Norðvest urlandinu. Manitobabændur ættu að fara að dæmi þessfua Ontariobænda- Professor F. P. Leavenworth i Minneapolis tók nýlega mynd af stjörnu þeirri er Eros nefnist, og fundin var ekki all fyrir löngu. Professorinn kvað stjörnu þessa hvorki sjáanlega með berum augum né heldur með neinnm þeim sjónauka sem vísindamenn í Minneapolis hafi völ á þar i borginni. En hann gat samt reiknað nákvæmlega út þann punkt á himinhvolfinu þar sem hann vissi að stjarna þessi hlyti að vera, og svo miðaði hann myndavél- inni á stjörnuna, sem hann sá ekki, og sem haun segir vera i 34 millión mílna fjarlægð, og myndin kom út á plötunni og hafði lekist vel. Walker dómari, sem hafði umsjön á endurtalning atkvæðanna i Selkfrk, hefir úrskurðað að Mr. McCreary sé löglega kosinn þingmaður fvrir Selkirk- kjördæmið með ein u atkvæði umfram Mr. Haslam. Kjördæmið stendur þvi bókstaflega i sama fari og það gerði við kosningarnar 1896 þegar Mr. Mac- donell var kjöriun þingmaður með einu atkv. um frain gagnsækjanda sinn Mr, Hugh Armstrong. Þann 26. þ. m. var fjarskalegt hvassviðri á Erievatninu og yfir norð- urhlutann af Ohioríkinu, Vindurinn stóð af norðri og fór 60 mílur á kl. timanum. Veðrinu fylgdi bleyt.a oi; krepja. Vatnið umhverfðist, og sKip áttu nóg með að halda sér í hafnarlagi. —Sama dag var svo livasst í Montreal, aðlestaferðir og skipagöngur heptust. Blaðið Mail segist hafa fengið hraðskeyti frá Cape Town nú nýlega, og segi það friðarástandið á þessa leið: Hið brezka hatur er óðum að gripa um sig í Cape-nýlendunni. Hatur þetta mótibrezku stjórninn er sprottið að miklu leyti af fölsuðum sögum, sem lægsti klassinn af Bretum sjálfum hefir brei tt út um Orange River nýlenJuna og Transvaal. Stjórnarsinnar haldaað samkall þingsins í næstu viku muni þýða ófrið og upphlaup. Konungsinri- ar segja skýlaust, að ófriðar útlitið hafi aldrei verið jafn ískyggilegt sem nú í Caiæ-nýlendnnni. Mælt er að Kruger gamli sé byrjað- ur að skora á stórveldin í Norðurélf unni að hlutast til um sanngjarna frið- arsamninga milli Englands og Trans- vaal. Fer hann fratn á, að stórveldin fari eftir fri arsamninga formúlum, er fundurinn í Haguo kom sér saman um. Haft er 9ftir gamla Kruger, að tvö stórveldin séu þcgar búin að lofa sér fylgi sínu við þessa samningsaðferð, en hin öll hafi mælt á móti henni. Blaðið Evening Standard segir á þriðjudagskveldið var, að samsæri væri þegar royndað til að rnyrða Roberts lá- varð. I því samsæri voru mest útlend- ingar. Námamaður muni vera for- ingi samsærisins. Félag þetta hafi ætl- að sprengja kyrkju í Johaunesburg á sunnudaginu vaí, er Roberts lávarður gekkí. En vakt hans hafi komist að þessu í tíma og getað ónýtt fram- kvæmdina. Tíu samsærismenn hafa náðst. Eru þeirtiestir ítalir. Sú fregn keinur líka frá Hoboken í N. Y., að leynifélag hafi myndast til að ráða Mr. McKinley, forseta Bandaríkj- anua af dögum. Hafi franskur maður orðið fyrstur til að gera lögregluliðinu aðvart. Nákvæmlega vita ir.enn ekki enn þá um alt þetta samsæri, því upp- ljóstrarmaðurinn geti ekki gert- sig skiljanlegann á enskri tungu og hafi því skrifað lögreglunni á frönsku, en bréfið var að eins aðvörun, en ekki út- skýringar. En þeir sem hafa talað við uppljóstrunarmanninn enn sem koraið sé, hafi litlu visari orðið, vegna þess að þeir skilja ekki frönsku, og hann geti ekki gert sig skiljanlegau i ensku Nafni hans er lialdið leyndu enn þn. 1 regnriti Mails segist hafa haft all- langt i»mtal við gamla Kruger, sem sé mjög þægilegur viðtals. Hann segir samt að þessi nafn frægi Suður afriku stjórnmála garpnr hafi orðið æfur þegar hiinn gaf honum í skyn að Bretar mundu brjóta á bak aftur hverja hans tilraun í friðarsamningi milli hans og Breta. Og þess vegna raundi málið ei komast í gerð. Kruger sagði Mr Chamberlain hefði skifað undir fundar- gerðina í Hague, og gæti ekki tekið samþykki sitt til baka Hann sagði að Bretland ætti skilið hegningu fyrir heft ingu á frjálsu fyrirkomalægi. og væri nokkui Guð til—sem hann vissi sann- arlega væri til—,þá hlyti það hegningu fyrri eða síðar. S- G. Northfield. Edinbnrg, N. D. Stækkar nú myndir billegaaog betur en nokki u sinni áður. Hann býðst einnig til að laga rnyndir sem fólk er óánægt með, fyrir litla borgun. Sendið honum "Photograph” og hann sendir aftur fallega “Cráyon” eða Water-colar- mynd , eftir þvi sem umer b>ðið. Skrifa þarf augna-lit og hár-lit ef beðið er um litmynd. Vei zlunarmenn í Winnipeg hafa komið sér satnan um að hætta að gefa „Trad'ng Stamps”. Kostnaðnrinn við þessa Srampa þykir draga ofmjög frá þeim ágóðan sem kaupmenn haf á vör- ,um sínutn. Ankakosning til fylkisþingsins fór fram í St. Boniface á laugardaginn var. Mr. Bernler. konservativinn, var kos- inn með 158 atkv. umfram. Þannig hefir koii8ervativestjórnin grætt 2 sæti Mið-Winnipeg og St. Boniface, síðan Mr: Rohlin varð leiðtogi flokksins og stjórnui formaðnr hér í fylkinu. Nokkrir Liberal náungar sem föls uðu n kvæði i Brandon kjördæminu, með þvi að greiða þau undir annara nöfnmn, hafa verið sendír upp fyrir æðri dómstóla, og sitja í fangelsi til vorþmgs. Sagt ei að þetta sé að eins jitiJfjilog byrjun þeso aem á eftir kemur. M iss Phoeba Benni varð úti ná- lægt bæiiun' Stonewall hér í fylkinu þ. 14. þ. m. Húu fiausí hel, líkið fanst daginn eftir.—Einnig fraus maður til bana skamt vestur frá Rat Portage í siðastl. viku. Mr L). McNichol. varafors ti C. P. R.-félagsius, var hér á ferð í síðustu viku Segir hann félag sitt hafa fast- ákveðið nð bvggja nýja járnbrautar- brú ytii Rauðá, svo að hraðlestir fél. þui ti ekki að stauza við brúna meðan uxalestir séu að fara fram og aftur yfir haua, eins og lestir félagsins verða nú iðulega að gera við Louis brúna. Nýja brúin íi að verða hin vandaðasta og á að leggjast yfir ána í línu við Point. Douglns Avenue Brúin á að verða í þremur lengdum. hver lengd 240 fet og á hún að hvíla á steinstöplum. Mr. McNickt.1 segir flutningsmagn félags ins nú vera orðið svo mikið að því sé nauðsynlegt að hafa sérstaka brú fyrir lestar sínar. Verkið verður byrjað innan skauis tima. MINNEOTA, MINN., 17, NÓV. 190o. (Frá fréttaritara Hkr.). Tíðarfar frá því um miðjan Október óg til þessa tíma hefir veðurátta verið hiu bagstæðasta. I dag féll snjór, svo grátt e r í rót. • Þá er nú alríkiskosningastríð Banda rikjanua um garð gengið í þetta sinn og fór ekki sem æskilegast. En pening- arnir eru meiri stjórnarmegin, enda var ekki sparað að kanpa menn og mál- gögn. — Taugaveiki hefir verið á meðal íslendinga í Vesturbygð. Dauðsfall: Nýdáin er hér Þu.ríður Halldórsdóttir, 95 ára gömul, frá Tjarnarnesi í Saurbæjarhrepp í Dala- sýslu. Hún var stjúpmóðir Guðmund G. Henrys og þeirra systkina. Landnámssaga tslendinga í Miunesota-nýlendn Eftir iS. jl/. S. Axkdal. Gnðmundnr Guðmundsson (Henry það nafn tekið hér í landi) kom hingað árir 1878, hafði áður dvalið um tíma í rikinu Wisconsin; fórheiratil íslands til að sækja föður sinn, ættingja og vini. er hanu kom með hingað og sett- ist hér þá að til fulls. Hanti var sonur Guðmundar bónda á Tjarnarnesi i Saur bæjarhrepp í Dalasýslu. Asgeröur hét kona hans; var hún Pétursdóitir: þau voru stjúpsy8tkin. Guðroundur var greindur vel og kátur í lund, meðan j hanu varbeili heilsu. Af börnum þejrra eru 3 á lífi: Jóhannes, María og Aðal- steinn. Eggert Eggertsson Féldsted frá Seljum í Helgafellssveit, kom híngað árið 1878. Kona hans var Sigriður Einarsdóttir frá Brimilsvöllum i Ólafs- vík í Innbeshreppi i Snæfellsnessýslu. Þau eiga 3 börn, 2 dætur og 1 son, er Albert heitir. Árið 1878 kom hingað Sigbjörn Sig urðsson (S. S. Hofteig). Hanner sonur Sigurðar Rustikassonar, er bjó á Breiðu mýri í Vopnafirði og Solveigar Sigurð ardóttur konuhans, systur Egils danne bio.isiiianns Sigurðssonar. Kona hans er Steinunn Magnúsdóttir Péturssonar frá Skeggjastöðum á Jökuldal, systir Jóns Magnússonar, er þar býr nú. Af börnuin þeirra lifaþessi: Guðný skóla- kennari i Minneota; Guðríður, gift Jó- hanni Gunnlaugssyni; Kristjana Sól- veig, gift Sigurði Gunnlaugssyni; Hall- dór Beuedikt Stefán og Margrét Signr björg; em öll börn þeirra vel að manni. —Sigbjörn er félagslyndur maður og einu af helztu forkóltum kyrkju og safnaðarmála. Á fyrstu landnámsárum hér koin hingað Árni Þorkelsson frá Selstöðum í Seyðisfiiði eystra. Oblandaðursannleikur. Herra ritstj. I þeirri von og með þeirri vissu, að lesend ir Hkr. séu æti fúsir á að heyra óblandaðan sannleikann. bið ég þig u.n rúm í blaði þínu fyrir fáeinar línur. I L'ögbergi nr. 44 þ. á. segir Banda ríkja Isiendingur (mun yera Gunnlaug- ur Vigfússon, en seinna meir George Peterson), en hvort hann mun að síð ustu skrifa sig Kvillanus-Blesa oða ei‘t- hvað annað þvi um likt, er ekki hægt að segja með vissu), að mér hafi misreikn- ast. Ég kannast ekki við það. 4. Míuz 18:13 þegar Repúblikar fóru frá völdum. voru hér um bil $48,000,000 ó- xborgaðar f viðlagasjóði, sem hefðu átt að vera bbrgaðir þangað fyrir þann tíma, og er þvi sökin sú sama, hvort sem þeir svikust um að borga féð í sjóð- inn. eða að þeir stálu því þaðan eftir að það var þangað komið. Ég endur- tek það hér sem ég sagði í Pink Paper, að ýmsar aðrár skuldir voru þann dag óborgaðar, setn voru þó fallnar í gjald daga og nam sú upphæð mikils, er það því skollablin duleg reikningsaðferð, er fær $2,341 674 tekjuafgang út úr þeirri súpu, ekki sizt þegar tekic er til greina $235,000,000 tekjuafgangur frá forseta- árum Clevelands. Fjármálaritara Harrisons mun hafa 1 tist likt á þá reikninga og mér, þvi í Desember 1892 hafði hann látið grafa og gera til reiðu ríkisskuldabréfa prentspjöld (Plates), en þá uppgötvaði einhver nýmóðins finauzfræðin;;ur flokksins, að hægt væri að láta alt hólkast þar til að De- mókratar tækju við, enda er hægt að lesa það út úr ræðu, er Dolliver frá Iowa hélt snemma i Janúar 1893, að uppi muni hanga þar til4. Marz, “en úr þvi er það Demókrata, en ekki okk- ar, að sjá um fraratíðina”. Að ég hafi sigt að Roosewelt hafi skotið “menn’ i bakið, er ósatt. Mann meina ég, er ég segi “Negrann", og er sá illa læs og en ver hugsandi, sem gerir fleirtölur úr því. Að ég hafi skotið Rossevelt bak- ið, eru vist draumórar landa tetursins, og gpta þeir hafa komiðaf slæmri sam- vizku, því landinn ætti að þekkja mann nær sér en mig. sem það er hægt að segja um, bæði bókstailega og í lík- ingu. Ég verð að biðja landann fyrir- gefningar á því, að ég þekki ekki eiukaleyti hans til að rita um þjóðar- mál okkar á islenzkri tungu. Um [afstöðu beggja fiokkanna i svertingjamáliuu ætlaégekkiað ræða i þetta sinn. En ef landinn síðar meir fer að ræða það mál ^og hallar til um sanuleikaun, má hann eiga það víst, að ég skal reyna að fá tiina og tækifæri til að leiðrétta framsögu hans af ýtrasta megui, því framvegis, sem hingað til, mun mér verða mikið annara um mál- efni en raenu. Laudanum óska ég ei nkis verra, en að brauðskorpa sú er hann hetír fengið fyrir stöðngt. flokks- fylgi, verði æ smjörugri og þykkri eftir því sem timar lh'a fram, þvi ég skil hvað það þýðir, þó ég sé ekki i þeim flakki dýranna. sem tíuir mola þá sem detta af borðum hinna pótitisku dt ottna. Mun ég svo ekki um sinn koma fram á ritvöllinn í þessu máli, hvað svo sem lengi 1 andinn kann að segja, eða Kaupahéðinn hinn Lögberski. Joiiaxn G. Daviösson. Milton, N. D. Ókunnur vinur. Með síðusta siðasta íslauds pósti voru J. Magnúsi Bjarnasyui, skóla- kennara, að Geysir, Manitoba, sendar eftiifylgjanki vísur: “Þín eru ljóðin ljúf og hrein, ‘ Þau líða í hjartað mitt inn; “Þau mýkja sár og sollin mein, “Þau svæfa’ oss með tár-vota kinn. “Þau eruu blíð; svo barnslegt mál; ■ Þau beiua’ oss á kærleikans braut: . Þau eru fædd í Sannri sál, ‘ Er sorgmæddra græða vill þiaut”. Vísurnar voru skrifaðar á guilrent spjald og var ekkert annað áritað, að uudantekinni íyrirsögninni: “Til Jó- hanns M, Bjarnasouar”, og undir vís- úrnar var ritað: “G. E.” Mr Bjarna- son hefir þess vegna ekki allra minstu hugmynd um hverjum hann á að þakka þetta vinsamlega, en nafnlausa skeyti frá “Fróni”, og tekur því það ráð, að biðja “Heimskringlu” að færa þessum ókunua vin kveðju sína <>g innilegt þakklnrti fyrir sendinguna, — sendingu sem hann lofar að geyma sem dýrmæt- an menjagrip. Jón Jónasson á annað borðið (sjá Heimskr. 22. þ. m.). Séra B. Þórarinsson, virðist vera hálf hræddur um, að ég ætli mór í kapphiaup við hans söngfróða vin Jón- as Pálsson, en það er misskilningur. Ég hef aldrei ætlað mér að róa á borð mótihorium. hvorki sem háseti né út- gerðarmaður. Það eru vinsamleg tilmæli min til þeirra. < em eftirleiðis kynnu að sjá á- stæðu til að mæla söngfræðisleza hæfi- leika nianna, að vera sér út um annan mælikvarða en mig. Ég hef aldrei haldið því fram að ég væri söngsnill- ingur heldur aldrei beðið nokkurn mann að gera það. JÓN JÓNASSON. Til Noi’ðui pólsins. Rússar ætla að gera út skip mikið í norðurpólsför næsta sumar. Skip þetta beitir Yersnak og er sér- staklega útbúið til þess að kljúfa sig gegnuin hafíslög hversu þykk sem þan eru. Skipið var smíðað fyrir nokkrum árum, og þá reynt til hlýt- aríöllumþeim ísalögum sem þekt- ust við strendur Rússlands, og reynd- ist það þá svo vel að admiral Mak- aroff kvaðst sannfærður um að það gæti kouiist að norðurpólnum og rif- ið sig gegnum íaalög norðurhafsins með4— 5 mílna hraða á tímanum. Nú er aðmirállinn að lát« laga ^ styrkja allan framhlut þessa skips með því augnamiði að ryðja sér veg á því til norðurpólsins ánæsta sumri Ailur útbúnaður á að verða hinn bezti, og vistir nægar til margra árs, ef óhöpp kynni að bera að hönd- um svo að skipinu fatlaðist förin að einhverju leyti. Aðmirálllnn telur víst að skip sitt geti komist að pólnum og til baka á einu sumri. En honum þyk- ir vissara að búa svo um sig að hann geri lifað góðu lífi um langan tíma út við pólinn, ef á þJrf að halda. Vísindainenn í Evrópu, sem skoðað hafa skip þetta, láta vel yfir að það sé iíklegt rð bera sigur út býtum í viðureign sinni við náttúruöflin í ís- haflnu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.