Heimskringla - 06.12.1900, Side 4

Heimskringla - 06.12.1900, Side 4
HEIMSKÉINGLA, 6. DESKMBER 190C. Winnipe^ Á flmtudagskveldið sem leið, var hin nýja höll Hjálpræðishersins opnuð. Var fjöldimanns þar viðstaddur og þar á meðal sumt af stórmennum bæjarins. Þessi nýja hyggíng Hersins er mvndarleg, kostaði 18,000 dali. Sagt er að Herinn hafi þegar horgað 7,000 dali af hyggarkostnaðinum. Mikil samskot fengust um kveldið. Herra Elis E. Austman kotn inn á skrifstofu Hkr. á finatudaginn var norðan frá Winnipegoses. Aann flutti þangað sunnan úr Dakota í sumar og ætlaði að setjast þar að. En bæði vegna þess að honum leizt ekki vel á tanga þann norður með Winnipegoses er íslendingar eru að setjast að á og vegna þess að kona hans festi ekki yndi þar nyrðra, er hann kominn alfari það- an. Hann ætiar að setjast að í West Selkirk. Prentsmiðjueigendur í Winnipeg hafa komið sér saman um að hækka verð á prentun á smávegis, aðgöngu- miðum, reikningsformum, viðurkenn- ingarformum og auglýsingaseðlum um 50% frá því verði sem nú viðgenvst. Ástæðan er sú, að það kostar meira að gera verkið heldur en það sem prent- smiðjurnar hafa fengið fyrir það að undanförnu. “The Little Manitoban” heitir bók sem nú er verið að prenta og verður til Sölu um miðjan þennan mánuð, Það eru í henni 35 frumhugsaðaar sögur, og eru 19 af þeim eftir skólabörn frá ýms- um stöðum í fylkinu. En hinar 16 eru eftir nokkra af beztu höfundum í fylk- inu. Ein saga í bók þessari er eftir ís lenzkan höfund, Miss Bína Jóhannson, úr Argyle nýlendunni. Hún fékk næst hæstu verðlaunin af þeim sem gefin voru, fyrir ritsmíð sina. Bók þessi verður gefin út til þess að styrkja Childrens Aid Society (barna hjálpar félagið) og ættu sem flest ís- lendingar að eiga hana og lesa. Nýju-aldar “Calendars”. Þrir íslenzkir verzlunarmenn hér i bænum hafa sent Hkr. ný verzlunar auglýsinga-airr anök. Gísli Ólafsson, fóðursali, sendir mynd af ungfrú (18 vetra eða þar um bil) hún er í rólu í lystigarði, léttbúin í sumarbúning og brosir hýrlega. Mynd sú táknar sól- skinsdaga æfinnar.—Thorst. Thorkeis. son, Grocer á Ross Ave, sendi mynd af prinsessunni af Wales, Mynd sú er með náttúrlegum litum og prýðis fögur með þvi að hún er af einni hinni fríð- ustu konu í Evrópu,—G. P. Thorðar- son, bakari, sendir mynd af stúlku- barni á bæn að kvöldi, og umkringda- af englum. Mynd sú táknar sakleysi og trú oger mjögsuotur. Hún er gerð af þeim Bulmaa Brothers í Winnipeg. Allar eru myndir þessar með náttúr- legum litum og mjög eigulegar og mesta húsprýði. Hkr. Þakkar gjaf- irnar og óskar gefendum til lukku. Hra Jörundur Ólafson sem dvalið hefir hér í bænum í sumar, og er hér kunnur, iagði af stað vestur til Seattle á þriðjudagiun var. Ætlar hann suður til Oregon seinna í vetur. Véi óskum Hra Jörundi til skemtilegrar ferðar, og í von um að hann hafi ástæðu til að láta vel af þessari ferð sinni, þá hann kemur og sér oss næst. — Þeir sem hafa bréfa viðskifti við Hra Jörund Ólafsson fá við fyrsta tækifæri að vita utanáskrift hans í Heimkringlu. Herra J. P, ísdal augiýsir sam- komu á Unity Hall, horniuu á Nena og Pacific Avenue á mánudagskvöldið kemur kl. 8. Mr. ísdal er fátækur og heilsutæpur fjölskyldumaður, en dá- vel greindur og hagmæltur. Vér vildum mæla með því að íslendingar sæktu þessa samkomu, svo að húsfyllir verði, Inngangur er að eins 15 cents, B œj ar k osningar. Þessir hafa verið útnefndiríbæjar- stjóraembættið: 1. Horace Wilson, núverandi bæjarstj. 2. Donald A. Ross, bæjarráðsmaður. 3. Johrr Arbuthnot, bœjarráðsmaður. Bæjarfulltrúa útnefningar: Ward 1. J. R. Spear. B. E. Chaffey. Ward 2. D. Smith. J. Russell. Ward 3. R. Ross Sutherland. J. G. Latimir. Rob. Snook. Ward 4 R, A. Bonnar. John Wallace. J. G. uatvey. Ward 5. D. D. Wood. Duncan Sinclair. Ward 6. Joseph Carman. B. Nícholson. J. W.Cockburn Góð vinnukona getur fengið góða vist ef hún snýrsér til Ritstj.Hkr., sem fyrst. Hersa Ritstjóri; — Jeg sé í blaðinu “Free Pres” sem kom út i gær ,að Mr. Horne sem sækir aftur um skóla fulltrúa embætti (School Trustee) fvriJ 3 kjördæmi (Ward 3) er mótfallin því að friar skólabækur fáist, og heldur því fram að það yrði of kost- bært fyrir bæinn. Meðal annars segir hann að hver maður vilji heldur borga 50 cent úr sínum eiginn vasa fyrir bækur heldur en 25 cent í skatt og þar með fá fríar bækur. Ekki álít jeg það betra fyrir mig ag borga 50 cent fyrir bækur, heldur enn 25c í skatt fyrir sama hlutinn, og enn fremur gefur það að skilja að ef fríar skólabækur eru veittar, þá kemur það jafnt niður á alla sem borga ssatt, og hlýtur það að vera stór hagur verka- mannsins. Kjósendur í þriðju kjördeild ættu að íhuga þetta, og álít ég að íslend- ingar gerðu rétt að styðja að því, að breyting yrðiá skóla fulltrúa við næstu kosningar, því um leið yrðu leiddar ; ljós nýjar og betri hugmyndir í hag- fræðislegu tilliti. S. K. Afmælishátíð Tjaldbúðar- innar. Afmælishátíð Tjaldbúðarinnar verð- ur haldin í kyrkjunni fimtudagskvöldið 13. þ. m. Það hefir verið vandað til þessarar samkomu.bæði með prógramm og veitingar Margt. af nýju fólki kem- ur fram til að skemta. Prógramm er sem fylgir: I 1. Sigurður V'igfússon og fleiri: Qnartett; andleg söguljóð, éftir Valdemar Briem; 2. Séra Bjarni Þórarinsson: Ræða; 3. Halldór Johnson, með flokk sínum óákveðið; 4. B. L. Baldwinson og M. Markúss. Kappræða; 5. Sigurður Vigfússon og fleiri: Quartett; 6. G. ísleifsson: Stuttur leikur; 7. W. Kenny: Solo; 8. Miss V. G. Valdason: Recitation; 9. Halldór Johnson: Solo; 10. All.r: Eldgamla ísafold; 11. Veitingar. Byrjar kl. 8. Að ;angur fyrir fullorðna 25c., fyrir börn 15c. SALTFISKUR. Bezta tegund: Þorskur og ísa; 5c. pd. Þorskur í heilu líki 4c. pd. Þurkuð epli, 5c. pd. Rúsínur, 6c. pd, 5 pd. Baking Powder könnur 45c, 7 pd. Jam fötur 35c. Og ýmsar aðrar vörur með tilsvar- andi gjafverði. J. Josevich. 303 Jarvis Ave. Goncert, Social & DAWTCE heldur kvennf jlagið “Gleym mér ei” i Albert Hall þann 6. Desember 1900. Programme: 1. Mr. Anderson og Mrs. Merrell Samspil; 2. Miss S. Hördal Solo: 3. Mr. S. Sölvason Lýsing af Yukonlandinu; 4. Söngflokkur Mr. H. Jónssonar; 5. Miss Jónína Jónsdóttir: Recitation; 6. Jónas Pálsson: Music; 7. Mr. H. Tomson: ComicSolo; 8. Söngflokkur Mr. H. Jónssonar; 9. Mr. S. Sölvason: Lýsing af Yukonlandinu: 10. Miss Vigdís Valdason: Recitation; 11. Miss S. Hördal: Solo; 12. Mr. Anderson og Mrs. Merrell: Samspil. Til kjosendanna i WARD5 Samkvæmt óskum maigra gjaldþegna í Ward 5 hef ég ákveðið að sækja um bæjarfulltrúastöðu fyrir nefnda deild og óska virðingarfylst atkvæða yðar og fylgis við, i hönd farandi kosningar, Duncan Sinclair. Islenzkur raálafl utningsmaður Thomas H. Johnson Barrister, solicitor etc. Room 7 Nanton Block, 430Main Street, W’inrtipeg Manitoba. TEOEPHONE 1220 - - P. O. BOX 750 “Selkirkingur kemur út einu sinni i viku, og kostar um árið 50c. Hver sem greiðir and- virðið fyrir fram fær söguna “Dora Thorne” eða “Njósnarinn” í kaupbætir. Tilsamans kosta “Freyja1' og “Sel kirkingur“ $1,25. Þetta bod stendur til 1. jJDesember. S: B. BenedictMon, útgefandi. S. G. Northfield. EdÍDbnrg, N. D. ækkar nú myndir billegar og betur en, nokkru sinni áður. Hann býðst einnig til að laga myndir sem fólk er óánægt með, fyrir litla borgun. Sendið honum “Photograph” og hann sendir aftur fallega “Crayon” eða Water-colar- mynd, eftir þvi sem umer b?.ðið. Skrifa þarf augna-lit og hár-lit ef beðið er um litmynd. Atkvæða yðar og á- hrifa óskast fyrir R. i lÍDiiiiiir fyrir bæjarfulltrúa fyrir Ward 4 fyrir árið 1901. Virðingarfylst R. A. BONNAR. Atkvæða yðar og á- hrifa óskast fyrir fyrir borgarstjóra fyrir árið IQOl. Atkvæða yðar og á- hrifa óskast fyrir fyrir borgarstjóra fyrir árið 1901. FERÐA-ÁÆTLUN. Póstsleðinn, sem gengur milli Winnipeg og Nýja íslands í vetur, fer frá Winnipeg kl. 12 á sunnudögum, frá Selkirk kl. 7 á mánudagsmcrgna, frá Gimli kl. 7. á þriðjudagSmorgna. Kem ur að Islendingafljóti á þriðjudagskvöld og dvelur þar yfir miðvikudaginn. Fer frá fljótinu kl. 7 á fimtudagsmorgna, frá Gimli kl. 7 á föstudagsmorgna og kemur til Selkirk á föstudagskvöld. Fer frá Selkirk kl. 9 á laugardags- morgna áleiðis til Winnipeg. Burtferðarstaður sleðans frá Win- nipeg er að 701 ELGIN AVENUE Þeir sem fara frá Winnipeg með járnbruutarlest á sunnudögum, til Austur Selkirk, geta fengið þaðan keyrslu með sleðum okkar tíl West Selkirk og náð í póstsleðann þaðan. Mr. G. Gíslason keyrir sleðann- Hann er æfður og gætinn keyrslumaður og á- reiðanlegur i öllum viðskiftum, og lætur sér annt um vellíðan farþegjanna. Vakið far með honum. MilMge & IcLean West Melkirk. Til kjósendanna í Ward 4. Ég hef af miklum fjölda kjósend- anna verið beðinn að gefa aftur kost á mér sem bæjarfulltrúa fyrir fjórðu kjör- deild fyrir næsta kjörtírnabið, og þar er ég hef ákveðið að vei ða við óskum kjósendanua, vona ég og mælist til þess að þér gefið mér atkvæði yðar á kjördegi. VíJ ðingarfyllet Jas. G. Harvjey. w m DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl m m m m m m m m m m m m m Jbi “lí'reyðir eins og kampavín.” m m ■>#r m Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum rjáCir þ“«sir drykkir er seldir i pelatiöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. 5 EDWARD L- DREWRY- * 31 annfacturer & Importer, WI3SIFEG. ^ OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Glggatjold 50 pör af beztu og falleg- ustu Chenille Curtains, 574 3Iain Sfr. Telefón 1176. Winnipeg Coal Co. BEZTU AMERISKU HARD OG LIN KOL Aðal sölastaður: HIGQINS OG MAY Sts. NA^XZNTJNTIJPIEG-. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog beztt Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, ei gandi. Union Brand , (Dlémtionll HEFIR KAUPIÐ ÞETTA EKKERT MERKI ANNAÐ IMftiMCsiDl NYTT PÖNTONAR HÚS Nýjurstu búsmunir, nýungar og læknalyf. ■ í-... Hér eru nokkrar til að byrja með. ERUÐ ÞÉR AUGNVEIKUR? “ACTINA” Undravél aldaiinnar, er áreiðanleg að lækna yður. — Eintinn uppskurður. Engin tneðul.— Ritið eftir bæklingi. HAl.F STŒRÐ. LÆKNAR OG HINDRAR likþorn og innvaxnar neglur. Þessi af- máari er stálhólkur, útbúinn með af- máunardúk. fest á enda hólksins með silfruðum stálbúfum. Smyrsl fyrir lin iíkþorn.aukadúkur er innan í hólknum. Núningur meðþessum afmáara iæknar þæglega líkþorn og varnar siggi, með því að halda húðinni hreinni og í heil- brigðu ástandi. Vér ábyrgjumst þetta verkfæri að vinna það verk sem vér segjum það gera. Vér sendum það með pósti hverjum sem vill gegn 50c fyrirfi am borgun í póst- hús ávísan eða frímerkjum. Muuið eftir straujárn- inu sem var hérna, það kemur næst. ÁGÆT SJÁLFSHITUNAR STRAU- IÁRN. Algerlega óhult, geta ekki sprungið, þarf að eins 3 mfnútnr til að hita þau til vinnu. Þau eru HREIN og FLJÓT að vÍDna með þeim og ÁREIÐANLEG. Þau gera betra verk en önnur strau járn á markaðinum. Verð $5.00 fyrirfram borgað, Skrifið eftir upplýsingum og vottorðum. Simk ndlar. Þeir einu áreiðanlegu og nýjustu sím kindlarar algerleifa áreiðanlegir og hreinlegir. Þeir btenna í 35 mínútur. Þeir kveikja eld í hvaða kolum sem er. ÞeSsir kveikjarar eru settir upp i lag- iegum pappírs umbúðum, reiðubúnir til nota, kosta2Jcents hver. Vér send- um einn pakka til róyuslu ókeypis, þeim sem óska þess, munnlega eða með póst- spjaldi. Nýí bæklingurinn minn, um nýja búshluti o. s. frv. verður prentaður og reiðubúinn til útbýtingar innan litils tima. Sondið mér address yðar og ég skal senda yður einn bækling ókeypis, þegar þeir eru preataðir. Gætið að auglýsingum mínum, Eitthvað nýtt í hverju blaði. KARL K. ALBERT’S rJm’T‘n' 268 McDermot Ave. Winnipeg, Man. Arniy and Aavy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar, l Browi & Co. 541 Main Str. Auglýsing. Hér með gerist kunnugt, að ég geri allskonar JÁRNSMÍÐI, smíða bæði nýja hluti og geri við gamla; svo sem vagna, sleða og alt aunað. Ég hefi líka allar FÓÐURTEGUNDIR og HVEITI til sölu. Líka hefi ég gnægð af þeirri beztu STEINOLÍU, sem fæst í Ame- ríku. Og ógrynni af sálarfóðri í bókum af öllum sortum, Ennfremur er auð- veldara að panta hjá mér allar tegundir af “Alexandra” rjómaskilvindum. — Komið, ejáíð og veyniö. Ben. Samson. West Selkirk, Rafmagnsbeitiu nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr. Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt, tannpinu, kirtlaveiki og allskonar verk og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt- ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart- veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveik, höfuðverk, kvefveiki, andarteppu,tauga sjúkdómaog allskonar kvennsjúkdóma. Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr iagi. Þau kosta í Canada $1.25, send til Islands $1.50. Tvær manneskjur ættu ekki að brúka sama beltið. Vér send- um þau kostnaðarlaust til kaupenda gegn fyrirframborgun. Ganadian Pacific RAILWAY- F.LJÓTASTA og bezta ferðin til austurs. Með svefnvögn m til TORONTO og MONTREAL. TIL VESTURS gengur lestin beint til SEATTLE, VANCOUVER og í KOOl’ENAY héraðið- NIÐURSETT FARGJALD til CALI- FORNIA, HONOLULU, JAPAN og allra vetrar aðsetursstaða. EF ÞÉR hafid í hygeju að ferðast til EVRÓPU þá leitið upplýsinga hjá næstu C. P. R. umboðsmönn- um, eða ritið W. W. COLEMAN, B. A. SOLICITOR ETC.. Winnipegf and Stonewall, 308 McIntvrb Block. CHINA HALL 572 3Iain Str Komiðæfinlega til CHINA HALL þeg- ra yður vanhagar um eitthvað er ver höfum að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. “Tea Sets” $2 50. “Xoilet Sets” $2.00- Hvortveggja ágæt og Ijómandi falleg. L. H COMPTON, Mimager. fmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm mtmmm m m m m m Jtk. m m m m m m m m m m m ■v Areiðanlega það bezta er Ogilie’s Ijel Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE:S. m m m m m i # m m m m m # # m # m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm mmmmmm Það er fjörug verzlan hjá oss þessa daga. Vér seijum belg- og fingraveJinga í óða önn. Ágætir drengja- og litHr karlmnnna belgvetlingar öOc. virði fyrir 35c. eða þrennir fyrir f 1 OO. Vér höfum afmikið af Moccasins, stærð 6, og seljum þvi þessa ( stærð mcð miklum afslætti.— Drengja og kailmauna Moc- casins (skór) á f 1 .OO til f 1.50, og margt annað ódýrt. E KIVIGHT Gegnt Portage Ave. J451 niiiin Strcct

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.