Heimskringla - 14.12.1900, Blaðsíða 2
HEIMSKKINGLA 13. DESEMBER 1900.
Iloiraskrinsla.
O
PUBLISHKD BY
The Heimskringla News 4 I’ablishing Co.
Verð blaðsins í Canada og Bandar. $1.50
nm Arið ffyriifrata horgað). Sent til
íslai ls (fyr'rfram horgað af kaupenle
>m olaðsins hér) $1.00.
Pening;ar sendist i P. O. Money Order
Éteös tered Letter eða Express Money
Order. BankaáYÍsanir k aðra banka en í
WinnipeK að eins teknar með afföllum
B. Ii. {taldwiiiNOii,
Editor & Manager.
Office . 547 Main Street.
P.o. BOX 306-
Jó!a<rjöf til spítolans.
Það er korainn tírai til þess fyr-
ir oss í-slendinsra, að hugsa um hag
almenna spítalans hórna í bænum
og gera samtök til þess að hafa sam-
an mvndarlega pening-aupphæð
handa honum, Þetta höfum vér
ge< t að resrlu 4 umlíðnum árum og
heflr það mæ'st vel fyrir, þótt aldrei
höfum vér gért meira en beinsið-
ferðisskylda heflr boðið oss að gera,
I»6 var árið í fyrra undantekning
frá þessari reglu, því þá gerðum vér
því nær ekkert fyrir þessa nauðsvn-
legu stofnun. Ef oss minnir rétt,
þfi var tillag íslendinga á því ári tíl
apíta’ans, eítthvað í kringum 4 cent
oða minnafyrir hvern dollais kostn-
»ð, er vér aærðum stofnuninni. En
peningalegnr kostnaður spítalans á
því ári var um $2000 fyrir vora is-
lenzku sjúklinga þar. Skyldurækni
hjá oss “þroskaðist niður á við” það
irið. Vér bentum á þetta í grein í
Hkr. snemma á síðastl. vori og vér
»rðum þess þá áskinja, að landar
▼orir hér í bænum létu vel yflr að
þeir mundu taka heiðarlagan þátt í
hverjum þeim samtökum sem kynnu
að verða höfð til þess að hafa saman
myndarlegt tillag til spítalans á
þessu ári. Og þessa árs tillag fs-
Iendíng’a ætti að verða tvöfalt í ár
▼ið það sem vér höfum vanalega gef
ið til þess að jafná npp fyrir van
hirðu vora í því efni á síðastl. ári.
Það er orðið lífsspursmál fyrír oss
Islendinga að halda uppi söma vor-
»m og sannjíjarnri siðferðisskyldu í
þessu eins og öðrum málnm. Vér
megum ekki skorast undan merkj-
im- megum ekki draga oss í hlé
þegar um peningaleg framlög er að
ræða til almenna spítalans í Winni-
peg. Það fer að liða að því nð
stjörnarnefnd þeirrar stofnunar fer
að gefa fit skýrslu sína um útgjöld
og inntektir fyrir árið sera er bráðum
1 enda komið. Það væri vansæmd
mikil, ef sú skýrsla hefði ekkert, eða
að -ins sara lítið frá íslendingum í
inntektadálki sínum. Tíminn fram
að nýárinu er orðinn naumur, en þö
■segilega langur til þess að koma
samskotum á föt, ef b' áðlega er tek-
ið ril að vinna að þeira. íslending-
ar mega ekki bíða eftir því að rit
stjórnr fsl. blaðanna bvrji pers.'inu-
lega að gangast fyrir þessum sam-
skotuin. Þeir hafa ekki tíma tiJ
þess. Þeirra skylda er að benda á
aati synina í framkvæmdum í þessu
elni, og að takatiltijlulegan þátt með
ðBhim löndum vorum í samskotnn-
»m. Og það erum vér vissir um,
að þeir gera; meira er ekki af þeim
heimtandi. Ýrnsir af löndum vor-
UB'. hafa meiri tíma en þeir til þess
*ð vinna að svona máli, konur engu
sfður en karlar, og þeir sem hafa
tímatil þessættu að gera það—taf-
arlaust.
Vér höfnm frétt að kvenfélagið
“Gleym mér ei” hati þegar á þess-
«XD vetri getíð $50 til spítalans. Það
«r íallegagert og þess rneira sem
þser hafi gefið þess minna þurftim
vér að hafa saman til þess að upp
hteðin sem Isl. Ieggja frain, veiði
•ðmasainleg. Vér vildum sja $15U
nl $2>WJ skotið sarnan lyrir jólin.
I*að væri sómastiyk a.f oss, og þó
«agu meira en oss lær að gera. H ver
vill geiast íormaður þessa fyriilæk-
Í.P
t'iíar skólabækur.
Því mídi hefir v«rið hreyft fyrir
2 finmi, og af og til »íðan, að
k«cslubækur í alþýðuskólum fylkis-
ins ættu að leggjast til af skélanefnd
um, eða því opinbera, og að kostn-
aðuri i > r prent
un ætti að leggjast á fylkisbúa i
anknnm skólaskatti þeirra. Sérstak
lega hefir því verið haldið fram, ’ að
Winnipegbær ætti að taka upp þessa
stefnu. Þeir sem mest hafa lagt sig
eftir að athuga þetta mál og eru sér
út um upplýsingar ura kostnaðinn
við bækur þessar í þeim bæjum og
borgum, sem nú þegar hafa tekið
upp þessa stefnu, regja skýlaust, *ð
bækurnar verðitalsvert ódýrari moð
því að hið opinbera leggi Jxer til,
heldur en þegar þær eru keyptar af
hversi fjölskyldn út af fysir sig. í
þeim borgnm, sem tekið hafa upp
þá aðferð, að veita skólabörnura frí-
ar skólabæknr, þá heflr kostnaður-
inn ‘ fyrir hvert barn á skóiaaldri
orðið þessi:
í l'hiladelphia 75c. til $1 á ári;
í Hartford, Conn. 75e;
í Newark, N. J. 45c.;.
New Haven, Conn. 1.00;
Boston (1885 ; $1,25, 1887, 70o.;
Springfleld, Mrss. 88c.;
Toronto, Canada, 35c.
Þ«tta gerir samtals að meðatali
í öllum þessum borgam 77^c. k ári
fyrir hvert baru á skólaldri og er
það stóruxn minna en kestnaðurinn
við skólabókakanp er í þessum bæ,
undir núverandi fyrirkomulagi. Auð-
vitað er árlegur bókakostnaður fyr-
ir hvert barn talsvert mismunandi
eftir þvi í hvaða bekk þau eru í skól
unum, þvl það kostar mikiu minna
fyrir bækur handa þeirra börnum, er
aru í neðstu bekkjunum, beldur en
þeirra er sklpa efstu bekkina. En
meðaltalið er samkvæmt þeim tölum
sem að framan eru tiifærðar. Það
hefir verið ætlað að heildsöluverð
þeirra bóka, sem hvert barn að með
altali á skólaaldri notar árlega í
þessum bæ, sé um $230, eð rúml«ga
þrisvarsinnum rneira en það kostar í
þeim 7 framantöldu borgum, og er
það alt of mikill munur; auk þess
sem allar þessi hái kostnaður leggst
nú eingöngu á þá sem bömin eiga,
og sem í mðrgum tilfellom eru illa
færir um að standasthann. En væri
sú stefna tekin npp, að láta hið op-
bera leggja ti) allar «kóUbækor og
jafna svo kostnaðinn niður á gjald-
þegnana. Mundi það koma létt nið-
ur á fjöldan um og létta algerlega
þeas&ri útgjaldagrein af mörga fá-
tæka foreldri. í þessum bæ, þar
fiem eru om 7200 börn á skólaaldrí,
mundi apphæðin verða sem n*»t
$P000 ístað $16000 undir núver-
andi fyrirkomulagi. *e«fii $8000
jafnað niður á núverandi fikatta-
upphæð bæjarins, sem er um hálfa
milíón dollara alls, er bvo lltii að
gjaldþegnamir mundu alls ekki
flnna til þeirrar skatthækkunar sem
af henni leiddi. Þeir sem eru eigin-
gjaruir halda því fram, að aðeins
þeim sem eiga börnin beri akylda tU
að standvst allan kostnað af mentun
þeirra. En slíkt er rangt. Þjóðfé-
iagsheUdin myndast af einstakling-
um og það er sameiginleg skylda
allra einstaklinga, að haga svo lög-
gjöf í landinn, að hver einstaklingur
njóti sem mestrar mentunar með sem
minstum kostnaði, og að sá kostnað-
ur komi sem jafnast u iður á alla sem
hlut eiga að máli, jafnt þá sem eng-
in börn eiga, eins og hina sem eiga
þau, þvl það er viðurkent að fram-
tíðarhagsseld þjððanna er að miklu
lepti komin undir þvi, að menta sem
mest og bezt hvern einstaklingþeirra
og að sá aukakostnaður, æm gengur
í þhð, að viðhalda mentastofnunom
landsins, borgast margfaldlega I nié-
urfærðum dóingæzlakostnaði og ýrns
um öðrum kostnaði. Ein» og nú er
háttað hér í fylkinu, þá heflr fylkis-
stjórnin lítið annað að gera við al-
þýéofikólana, en að leggja um $250
þúsnnd árlega til að viðhalda kenslu
á þeim. Þessa raætti, að vorri
hyggiu, breyta t.il batnaéar. Allar
skólabækur fylkisiní er* nú »amdar
og prentaðar austur i fylkjum og
bagnaður af þeirri veralun rennur
allar út ár fylkinu og dregur svo
miklw auélegð út úr því.
Að rorri hyggju mti það að
v«ra í y»rkahring mentamáladeild-
arinnar að sjá um aamning og prent-
un allra alíkra bóka í sjálfa fylkínu.
►að rerður víst ekki borið á móti
því, að hér »é nú erðlð »vo margt af
gáfaéum iærdómsmönnum, er hafa
næga þekkingu og smekkvlsí til þess
að semja hæfiiega viðeigandi náius-
bækur fyrirvorn unga mentalýð og
mentamáladeildin ætti að veia sér
út um að mynda nefnd hæfra manna
til þess að semja bækurnar, láta pvo
prenta þær nndir eigiu umsjón og
selja þær svo til bæja og sveitaskóla
héraða fyrir það, sem framle^ðsla
þeirra kostar, og ekki meira.Þessum
bókakostnaði má svo jafna nfður á
gjaldþegna fylkisins og útbýta þeim
svo ókeypis til skólanemenda í fylk-
inu.
Lærisveioninn
og Lögbcrg
í hinu óviðjafnanlega Lanrier-
‘tjómar málgagni “Lögbergi” hinu
kaþ'ilska, stendur grein með fyrir-
sögninni “Heimskringlu gullkornl”,
6. þ. m. Prédikarinn tekurtextann
úi Hkr. og leggur síðau út af hon-
um- Þessi lærisveinn nefnir sig A.
M. Freeman, en Lögb. kallar hann
“Mr, A- M, Freeman á Vestlold”.
Fyrir mörgum árum síðan þektist
mannskepna í Winnipeg félagslíflnu,
»em gekk undir nafninu Arni Free-
uian. Mnn nú alt vera sama tóbak-
ið, þe»»i “Mr. A. M Freeman I Vest-
fold‘, og Ámi Freeman. Þessi rit
snjalli(!) og mælskupostuli ILauriers
og Lögbergs er nú að ganga undir
háakólaprófið hjá lærimei»turam stn-
um, og ætlar því að slá sér til ridd-
ara á Hkr. og konservatívum. Pist-
illinn úr Hkr. hljóðar »vo: Aldrei
hefir jafnmikið kappsaval af kon
servatívum sótt um þingmenskujnem
nú o ». frv. Lærisveinninn fer
gleiðgosalega á »tað. með p-édikun
sína- Andi hans er óumræðilega
glaður og ánægður yfir sjálfum sér.
Hann berst um á hæl og hnakka,
rétt eins og gömln mennirnir, þegar
þfi dreymdi Skottu eða Lalla á und-
an gestakomu. Orðið “kappaval“
hneykslar hann mest aföllu. Það
orð er voðalegt vopn á hans sáln-
bjálparvegi. Hann skilur það vesa-
lingurinn, sem þann Jsigranda, eða
AJmáttuga Jehova. Það haeykslar
lærisveininn takmarkalaust, að vai-
iun kappi geti loeðið ósigur, hvern
ig sem á »tendor. Mörg eru þó
dæmi, að kappar hafi beðið ó»igur og
bana fyrir ofurefli lið» og ▼élráðum
fjandmanna sinna. Höréur Hólm-
verjakappi féll fyrir ofurefli liðs, og
mun enginn neita þvl að haun var
hinn mesti kappi, Á O minum
langa var hið mesta kappalið, en þó
féil margt af þvl ásamt Olafi kon-
ongi Tryggvasyní sjiifum, sem var
Guðfi hetja Þeir vóru beittir vél-
ráðum af þeim bneðram Sveini og
Eiríki, ásamt Sigvalda jarli—nlð
ingi.— Laurierstjórnin vann rikis-
kosningarnar með vélum og vélráð.
uin, eins og margbúið er að sýna,
þótt leigutól hennar reyni að bera á
móti því.
Enn fremur segir þessi auð
sveipi lærisveinn,—og trúiogdyggi
þjónn Lögbergs, að Laurierstjóinin
hafi komist að völdum með 70 þing-
menn í meiri kluta, og ber Lögberg
fyrir því.
Þarna sýnir Jiann, að hann er
fullnuma og þekkir höfuðieglu Lög-
betge, sém nýlega er uppgötvuð. af
seiin Braga og Bárði. Þegar læri-
sveinninn segir þstta stelur hanu
hart nær 30 manna. Síðan Jiaía far
ið fram endurtalning atkvæða og
keeningar í útkjáika kjördæmam,
og Jietír þó Laurierstjórnin enn þá
ekki nema 15 þingmenn í meiri
hluta.—
►essi dyggvi Jærisveinn fær ó-
efað mikil laun bjá Laurierstjórninni
fyrir fylgispekt sina Og vonandi
er að J-aurier segí I andarslitrunum:
“Lögberg, sjá, þar er þinn sonur !
og við lærísveiuinn: Sjá, þar er þín
móðir“, og Jændi á Lögberg og “út-
geiðÍDa“ alla. Jæja, far vel Arni á
Botui. Og kom sæll aftur þá þú
▼iJt,!
*
* *
í ofan á bót eru Ritstj. athuga-
•emdir við ^prédikun læri»veinsins,
er honum hælt og of lofaður að
vanda. Vitaskuld færir blaðið ekki
röksemdir fyrir rugli síim frekar en
vant er. Það sneiðir fyrir ofttn og
neðan garð hjá konungi éannleika
og drottningu Skvnsemi. Þar stað-
hæíir það, að orsakirnar til þess
að “kapparnir" hafl ekki náð kosn-
ingu »éu, að kjósendur hafi ekki
borið traust til þeirra. — Hve nær
mnn “heimskasta heimskan gefast
npp í Lögbergi? Bezt m i ð u
fylkin í i ’anadaríki, svosem Ontario
og Manitob ,j_ ajarninnúr rík-
inu, kusu konservatíva, í stórum
meiri hluta. En Lögberg kallar
auðvitað ekki aðra kjósendur, en þá
sem hægt er að fá keypta, eða eru
styðjendur að land áðum kaþólskra
manna í Canada? Það veit ei hvað
þið syngur en veit fyrir hvern það
syngur.Og siðaa spyr það ofur kind-
arlega, en ógnandi, hverjir það hafl
verið, sem snúist hafi fr.4 sér. Það
er ekki pláss hér að telja þá alla
upp. en Ijögb. til huggnnnar viljum
vér benda á þessa 35 Liberala, sem
snerust í Nýja íslandi á móti Lög
bergi, Sifton, C. P. R. og Lauriers-
8tefnunni. O g óhætt er að
fúllyrða að þessir 35 kjósendur eru
haínir langt upp fyrir að vera skó-
þurkur Jjögbergs, Sittons, C. P. R.
Laurier-stjórnarinnar og Itaþólskra
óeirðarseggja í Canada.—Líka vill.
I^ögtierg fá að vita, hver þéssi úr
hrökeru úr Conservatívaflokknum.
Iiigberg ætti að leita á meðal atkv,-
smala Siftons og Lanríers og vita
hvort það finnurengin ísl. nöfn, sem
náni eru 50, 75 og 100 dölum fjrrir
fylgi fiitt. Þeir sem Hkr. kallar úr-
hiök, era þeir menn, er hröklast
hafa úr flokki konservatíva, annað-
hvort vegna þess, að flokkurinn heflr
ekki séð sóma sinn í að Iiafa þá með
eða þeir ern menn, sem hrekjast
sem strá fyrir vindi, og ganga kaup-
nm og sölum, lem útigöngahros*,
þá tækifæri gefst. Ef Löglierg finn
ur engan “kevptan” hjá Sifton eða
atkvæðasmölum þeirra, þá má vel
vera, að Hkr. gefl því npplýsingar
um þetta atriði, sem og mörg önnur
fleiri, þá tími er til kominn. Það
er svo sem gustuk að fræða Lögtærg,
garminn við og við.—Friður Bé með
Lögbergí og hinum útvalda læri-
•veini þess, “Mr. A. M. Freeman í
Vestfold”.
Sögur og kvæði
eftir Sig. Júl. Jóbannesson er nýlega
komið út, 1 prentsmiðju Heims-
kringla.
Kver þettaeri 16 blaðabroti og
telnr 96 blaðifður. Mynd af höf-
nndinumer framan við lesmálið.
Ytri f'rágangur á þessu kveri er
vel viðunandi, pappír dágóður, letur
skýrt og prentvillur ekki átakan-
lega margar né voncLtr, en sUfvill-
ur nokkrar.
Mest í kverinu er bundið mál.
Að «in» tvær sögor litiar. Kvæðin
eru mest tækifæriskvæði og sum
þýdd úr útlendum málum-
Það er ekki margt um kver
þetta að »egja. Kvæðin eru öll
fremur lipur og tilgerðarlaus. Kveð-
andin er ytlrleitt heldur góð, Hug-
myndasmíðin heldur smávaxin, og
ekki þarfað finna þelm það til for-
áttu, að þau séu þungskilin. Málið
á þeim er undur alþýðlegt, og ekki
meingað útlendum orðum né orð-
skrlpum. Sterkustu einkenni ljóð-
anna virðafit vera ættjarðarást og vel-
vild, til þess sem íslenzkteru, t. d.
.....“Ó, fóstra mín ! þérsver ég ást-
areiða
og upp frá þessum degi rina ég þér,
og frá þér megnar ekkert afl að leiða
það insta’ og kaeta og dýpsta í hjarta
mér”.
Og:
Vér köllum land rort kalt og snautt,
þ*B8 kalian svörð og líf þess dáutt
og horfoa heiiUdis;
•ji ef vér þíddvun andans sujá
iiað auðgast mundi og hlýna þá;
það gagnar litið sól að sjá
•f »41 og hugur frífi.
Og:
.....og hir er nóg af hulduin auð
og hár má breyta stfiini í brauð,
og útiloka eymd og nauð.
ef «kki brsstur dáð”.
Enn fremur ern þessar eetning-
ar vel sagéar og bvo sanngr, að fár
eð« enginn hetír þar trúara orð taJ-
að:
Þú dssmir «g talar og yrkir >m ást
naia aidi ti í kuga þár bjó.
Þú fanst hana hvorki ná heyrðir ué sást
og kygst r«ra ráttáatoiar þó.
Þt« illgifisi’ tr sprettw ú last.anua ietð,
það laiptrandi sripstuaáar kái,
sem hriréast upp suöggrast, eu hrerf
ur uin leið
i krikulli «g gerspilcri aá).
Hér er sýnd greiuileg aðgrein
ing á ást og éstríðum. E; það ekki
skáldinu að kenna þó almenningur
geti ekki notið ríkulegra uppskeru
af sáðningu þess. Skáldið getur.
ekki neytt hálfvitann né ósjálfstæð
an galgopa til að veita eftii'tekt og
læra af því, sem það segir. Það er
líka eitt ásámt hroka og heimsku,
sem hefir sett ógeðslegan stimpil á
islenzkan skáldskap, þessi endalausu
svo nefndu ástakvæði, sem hér um
bil undantekningarlaust eru ekki
annað en augnabliks ástríðu kvæði,
og galandi um kvenaniptir, er mæta
vel kunna að koma æsingu á tauga-
kerfi skáldfífia og karakter lítilla
sjálfbirginga. Enda kveður nú orðið
svo rammt að, að ísienzka þjóðin, og
líka flestir hinir háu herrar svo
sera ritstj. og rithöf. þekkja ekki
scinnan og c/öfugan dstar karakter
og skrifa um hann rétt af handahófi.
Uún er rekin út fyrir túngarðinn,
þekking Grikkja í fornöld, í þe*s-
ari g'ein. En sem betur fet er hún
enn í dag geymd tijá sumum þjóð
um, þótt fáar séu. En íslenzka þjóð-
in ber ekki mark hennar nú yfirleitt.
Það eru fleiri setningar vel sagð
ar hjá hðfundinum, en vegna rúiu-
leysis verða þær ekki gýndar hér.
Þáeruþofisar tvær fiögur, eða
sðgubrot, ekki »tór-merkilegar.
“Kynjahúfiið” er skrifað í afarmikl
nm bita. En f«r út um þúfur á
endanum, þar æm höfandurínn aeg-
ir, að draumgyðjau fiegi að öll þan
ófiköp, »era ber fyrir draummanninn
•éu “mann»hjartaé’‘. Btendur höf
undurinn viikilega á þvf þekkingar-
•tigi, að halda að hjartaé sé búatað-
nr hugsananna f Ég neita þrí fyr-
ir haiis hönd. En því lét hann þetta
kynjahús hugsana appsprettu rera
hjartað, en ekki höfuð mannsins?
Óefað er höf. meira ljóðskáld
en söguskáld að svo komnu.
Höfandurinn ætti að vanda »ig
eem allra bezt og gefa sé? meiri tíma
til að hugsa___Hann er prýðisvel
hagmæltur og heflr töluverða skáld
iega tueflleika. Ei það honum sjálf
um að kenua, ef kann nær ekki með
réttu, sessi á meðal batri íslenzku
skáJdanna, ea nú kveða.
Þetta kver er rel þ«M rirði að
eiga það, og ætti fólk yflrleitt, »em
eitthvað J les, að kaupa það. Það
kostar 25c. í kúpu.
Með heillaóskum til höfuudar-
in»*
Kr. Ásg. Benediktsso*.
Frá löndum.
TINDA8TÓLL, ALTA. 30 Nóv. 1900
(Frá frsgnrita Hkr.).
Veðrátt* ylirleitt gód. Um miðjan
uiáuuðinu garði allhart kast TikuUura,
Sujór féli talsverður og frost steig 30
gr. ofaa fyrir aero. Ná þessa riku
beata reður, sro snjór hefir sigið að
atun.
Heilhrigði og rellíðan alment yfir í
þesaari bygð
Fyrfita dagana af þessum mánuði
kom restar hmgaé séra R. Martains-
sou, til aA rinna prestsverk í hiuuin ný-
uiyudaéa 'Aibei tasöfnuði” um 3. tnáu.
túna, riuaur hann mjög kappsamlega
að uppfræésla barua og messugetðuui
ríðsvegar í bygðinni nálega aJla daga>
með árvekai og alúd.
Fyrir stuttu keua kingað frá
Mountaia P. O., N.-JO. Mr. Jóhanu
Sreinsson og Mr. Ólafor Guðmundsaoa,
alfluttir hingað. Mr. Sreinsson kom
hér norður í íyrra og f»fiti þá lauá fyrir
fiig «'g Odd bráður *inn. ná gat
ekki koraié, yi»»ra orsaka vegna, eu
kemur uxáake u«»sta ror.— Lika *r ný-
komiun Mr Gkðni Þoriákssoa, aueð
fjölskylds sía*. frá Graftoa, N. D.,
Stjórnarnefnd Alb»rasaúu*ar hefir
stofnað tii sksmtisanikotaa á Pine
Hili-skóiahúsi, það ar nýtt fikóiahús i
by<ðiani, hid 4:— 7. a. r«., til arðs fyrir
söfnuðinn.
SINCLAIR, Mau. Nór. 24. 1900.
(Fráfrfiganta Hkr.)
H«na ritstj.
Það ei- aii-Uugt síðan •; hðf aei t
blaði yðar líau, sem iuest er að keuna
annríki og uekkuð af pri »í aokkuð ar
fráttafátt, arona á útjóðram, og svo
þar sora tiaiaa «r daufui yíirleitt er
andián sljór.—Uui uðaifaið astla ág lít-
ið að segja, þrí l>að hafir sre riéa kag-
að sér sripað, félk hugsar til j eas með
ama • j þunguas bránuat, ag að tala uui
þuð er aö vekja éluaá. Nornagestur-
565 og 567 Jlaln Str.
FREMSTIR ALLRAI
Vér erura að sel.ja vör-
ur Mr. J. C. Burns fiá Rat
Portaoe, keypfar raeð mikl-
um atVlætti trá innkaupsverði
Knrlmanna fín föt á hálf
virði.
Karla og kvenna stíg-
vél og skór með hálfvirði,
Karlmanna fatnaðir fyrir
minna en hálfvirði.
Karlmanna nærfatnaðir
og úr
fyrir hálfvirði.
Vetlingar alskonar m«é
með hér nm bil hálfvirði.
Þér getið keypt ðdýrari vörur
hér en í nokkami annari búð í tuen-
um- Að eins eítt verð á vörunoia,
nefnil. það lægsta.
Vér ætlum að gefa
Hest, Kerry og Aktyi
núna um julin.— Haflð þér gefir o»»
nafn yðar og áritun.
565 og 567 Maiii St.
-m» ---Cor. Rupert St»
ion h»nn Jón Frosti, hefir he’lsað app
á «11» hér um slóðir, virðist sem hana
fetli að gera sig enn heimakomnari en í
fyrra, og má h*nn það, þvl fróðir
menn.segja að slíkir vetrar og sá síð-
astl. var, séu æhclega ills yiti, þýði
þurk og sprottuleysi, eti að aftur oftir
harðan vetur verði rikuleg uppskera
næsta sumar.
Hreitiuppskera varhér íbygð léleg,
6—10 bush. af ekru, en sem reyudar er
ekker rerra en riðast annarstaðar 1
fylkinu, og jafnvel betra en fiomstaðar.
Hveitiverðer nú nr. 2 hard 56c , nr. 3
hard 52c. bush., yerðið hefir lcekkar nú
upp i síðkastið og ron ( ða óron) um að
pað onn lækki, nr. 1 segja hveitikaup-
meun að bæcdur hafi ekki ræktað þfitta
ár, og held ég að þeir hafi nokkuð rétt
fyrir sér i þvi.—Dálítið is og þis hafð
verið hér i sveit um. eða fyrir kosuing-
arnar sfðustu. Það rar ekki nema eðli-
legt að sú hin mikla alda, gerði rart
við sighór, því þó við ísl. séuui fáir og
smkir i þessu bygðarlagi, erum við á
kjörsirátu og gieiðum atkvæði æaé
iæitu manniuum eða fiokknum sein rié
treystum betur. Það virðisí sem kjós-
endur yfirleitt, hafi fyrú-geflö Lauri«r-
stjórninni að hún hafði ekki uppjylt
loforð aín i tolimállnu, eða að min«ta
kosti viijað gefa henni enn tirna og tæki-
íæri til að uppfylla þau, og miyrgir ætla
iiað. að þotta nýbyrjaða ajðrcimahil
vei öi eun moúa og mikilfjörlegra 1 sögu
iiberuia en veriö hefir. Il»rm athaga
«ú gerðir stjórnarinaar í kotuandl tíð
og eftir þeim verður hún ,í nœsta híbii.
*ð standa eða falla.
Toinbóla og dans var haldin í «am-
keoiu húsi byáðariunar 16. þ. m., var
sauiJtoiuau til arð« fyrir húsið. Inn-
gaugur fyrir fulioréua 96c., fyrir angl-
mga 10c., drátturinn kostaöi að «ia.v
l&c og yfir löb talsirs voru diegnir á
rúiaum kl.tiina og þó boklur f&tt fólk.
8ar« Jóu Cieuteus précUgaði isamkeir. u-
hásinu 23. þ. m.. Fólk rar allmargt
þó kult v«ri, oudaístóð talsverc til, gift-
ing og vaizla. Gaf séaa Clemons þar
■aiuan í hjóuabnnd Mr. Sfiæarliða
Smaiuudssou og^Miss Önnu Guðmunds-
dóttir, sem he.ma eiga hér i norðurhluta
bygðarinnar. Era þessi unga hjóa af
Suðurlandiá íslandi. (Blaðið FjalUaoa-
an er bedið að taka upp þussa gifáúg).