Heimskringla - 14.12.1900, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.12.1900, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA, 13. DESEMBER 1900. Winnipe^ Þær syatur Mrs. M. B. Halldórsoo •g Miss Auna akaptason komti hingað til btejarins á þriðjudagínn í síðustu viku. frá Hensel N.D Ers. Halldór gon var á leið í kynnisför til foreldra •lnna að Ross P. O. í Minnesota. En Miss Anria Skaptason ætlar að hafa þar skólakenslu í vetpr. Tíðin befir verið ág«t síðastl. 2 vikur, snjófull hefir verið mjög lítið að eins nóg til þess að geta notað sleða til umferðar og flutninga í stað vagna. Frost hafa veríð mjög væg, frá 5—10 gráður á daginn og vindur því nær eng- inn. En nm síðastu helgi brast til kulda og er nú all-frosthart á degi hverjum. Vínbannslagamálið er nti fyrir áómstólunum hér í bænum. Mr. Phippin og Mr. Howell mæla mót lög- unum fyrir hönd vínsalanna og Hud- sonstióafélagsins en dómsmálastjóri Campbeil og Mr'. Akins eru íyr,r hönd- fylkisstjómarinnar. “Gleym mérei'’ samkoman á Albert Hall á tiuitudagskvöldið 6. þ. m. var vel sókt eins og allar samkomur þess félags, Programmið var söngur og hljóöfærasláttur. öll stykkin voru sæmi- lega af heudi leyst, en að undanteknum síðari sönguum sem Miss Hördal söng, þá var recitation Miss Valdason óvið- jafnanlega það lang bezta sem fram- fói á samkomunni. Þessi stúlka, sem er barn að aldri og vexti, er hreinasti snilliugur í að mæla fram. Gæti hún notið tilsagnar hjr æfðum “elecutionist” þá teljurn vér vist að hún geti orðið fræg i peirri grein. Ef '‘Gleym mér ei" félagið gerir það sér að skyldu að bjóða að jafnaði •lns uuaðsríka skemteudur eins og þær Misses Hördal og Valdason, þá verður það að hafa samkomur sinarí stærra húsi en Albert Hall er, ef allir sem sækja samkomur þsirra eiga að geta komist að. SkólanefndarmaðurHorne, hefir beðið •ss aö láta þess getið að bréf S. K. í síðustu Hkr. sé afvegaleiðandi. Mr. Horue kveðst ekki veraá móti því að •kóiaböiu fai fríar skóiabækur, en hann villeakisú steína sé ákveðin fyrr en bæjaibúar hafa látið í ljósí að þeir séu heuni hlyntir. Enn fremur segir Mr, Horne að kostnaðurinn á bænum við það að veita fríar skólabækur hljóti að veiða frá 8 til 12 þús. doli. umár hvert með þeim barna fjölda sem nú er í Wiunipeg. Þetta biður hann ísl. að athuga. Herra B. T. Björnsson, fyrrverandi ráðsmaður Lögbergs, kom hingað til bæjaiins í síðustu viku, með konu sína, fyrrverandi Miss Línu Eyford, þau giftust að Mountain, N. D. í þessum máu . Hkr óskar til lukku. Kaupendur Heimskringlu sem ekki fá biöð sín með skilum eru beðnir að láta oss vita um heimiliðfestu sína og húsuúmer. Oss er annt um að allir kaupendur blaðsins fái það skil- vislega seut til sín í hverri viku. En það er að eins mögulegt með því að vér fáum að vita strax og kaupendur skifta um béstaði. Mr. G. P. Thordarson, lætur þess getið, að vegna þess hve mikíl eftir- sókn hefir verið eftir nýjárs Calendars hans séu þeir nú alveg uppgengnir. Hann hefir orðið að panta stórt auka upplag frá Englandi. Hann vonar að þeir verða komnir hingað um miðjan næsta mánuð og þurfa þá engir við- skiftamenn hans að yerða afskiftir. Loval Gpysir Lod?e, 7119,1.0.0.F, M.D. heldur fund mándaginn þann 18. þ. m. á North West hall, Cor. Roas & Isabel St. Óskað eftir að allir meðlimir sæki fundinn. Arni Eggertson, P. S. Knnpnmdnr K. K. JPratt 1 Cavilier bidur Iikr. ad geta um, að hann gefi hverjum l>eim sem kaupi að sérfyrir 10 dollars úi í hönd, 25 p. d, af molasikri fyrlr $1 fram yfir jolin. Concerí, Social & DAWCE heldur kvennfolagið “Gleym mér ei” í Albert HhII þann 6. Desember 1900. Programme: 1. Mr. Anderson og Mrs. Merrell Samspil; 2. Miss S. Hördal Solo: 3. Mr. S. Sölvason Lýsing af Yukonlandipu; 4. Söngflokkur Mr. H. Jóussouar; 5. Miss Jónína Jónsdóttir: Recitation; 6. Jónas Pálssen: Music; 7. Mr. H. Toinson: CamicSolo; 8. Sðngflokkur Mr. H. Jónssonar; 9. Mr. S. Sölvason: Lýsing af Yukonlandinu: 10. Miss Vigdís Valdason: Recitation; 11. Miss S. Hördal: Solo; 12. Mr. Anderson og Mrs. Merrell: Samspil. Safnaðarfundur verður haldinn í Tjaldbúðinní á þriðjudagskvöldtð kem- ur, þann 18. þ. m. Á þeim fundi verð- ur prestmál safnaðarins tekið til um- ræðú og gengið til atkvæða í því máli eftir uppástungu frá síðasta fundi. Þess vegna ætti hver einn og einasti safnaðarmeðlimur, sem hefir atkvæðis- rétt, að sækja penna fund. JÓHANN*S GOTTSKÁLKSSON. Forseti. Sjerstök kjörkaup Eg undirskrifaðnr Thorsteinn Thor- kelson Grocer að 537 Ross Ave geri hér með kunnugt að á föstudaginn og laugardaginn gef ég 20 Tradiug Stamps með hverju dollarsvirði af öllum vör um f búðinni að undanteknu kafii, hveiti og sykri, komið með peningana og fyllið bækurnar.fyllið bækurnar fyr- ir jólin, Nýkomið mikið upplag af gler- og silfurvarningi. Bezti staður- iun til að kaupa alt sem þarf til að búa til góðar ‘ Christmas Cakes” úr. Th. Thorkelsson, Grocer. 539 Ross Avenue. Almanak fyrir árið 1091. Almanakið er fullprentað, og hef ég nú sent það út um bygðir íslendinga. til allra er hafa haft það til útsölu að undaníörnn. Innihald: Tímatalið. Dagatafla fyrir árið 1902. Áhrif tunglsins á veðrið. Safn tii landnámssögu Islendinga i Vest.urheimi :—Landnám ísl. í Argyle- bygð. eftir Björn Jónsson.—Fyrstu ár ísl. í Norður Dakota, eftir sér Pál heit. Þorláksson,—Mynd, með æfiágripi séra | Páls heit. Þorlákssonar Konuní-'SSonurinD kemur, jólasaga eftir Eugen F/eld. Ferðalag milli Winnipeg og St. Paul fyrir 30 árum. Bræðurnir. Sýn eða draumur. Ýraislegt:—Um fiéttablöð — Hvar eru Gyðingar fjölmennastir — Þegar klukkan slær fjögur—Að reyna Demant —Arabisk spakutæli—Járnbrautir—Uni íshús — Sjónlausir menn — fyrstu frímerkin—Nálar Kleopötru flnttar til Lortdon og New York—Hveitiuppskera árið um kring—20. öldin — Milli stór- borganna. Helztn yiðburðir og mannalát með- al ísleudinga i Vetturheimi. Leiðréttingar. Verðið er 25 cents. 5 eintök fyrír $1 00, Pantanir með póstum afgreiddar fljótt. Olafur S. Thorgeirsson, «44 Wi 11 íam Ave. Winnipeg;. nnn. FAHEYRT T3LBOD TiL VIDSKIFTAVINANNA. Ollum seæ borga skuldir sínar inn (yrir byrjun nýárs sem eru 6 máDaða og þaðan af eldri gef ég 10 Trading Stamps með hverjum doilar. Ensfrem ur 20 Trading Stamps með hverju doll- arsvírði sem keypt er af kjóladúkum, af óteljandi litum, verð frá 15 til $1.25 hvert yrd.. 30 Trading Stamps með hverju dollarsv.af karlmannafatnaði og ytirfrökkum. Fyllið bækurnar ykkar fyrir áramótin því nú eru stamparriir á förum og komu aldrei aftur, Einnig hef ég fengið inn allt-konar varning fyr- ir jóldverzlun, mjög smekklega valin til að gefa vinum og vandamönnuin, og eius og aliii þekkja.erverðið sanngjarnt á ölluin þessum vörum, Komið eins fljótt og þér getið meðan nóg er úr að velja. Þér þekkið búðina hans St. Jonssonar á norð-austur horni Ko«» Ave. og Jnnbell Mt.. GLEÐILEG JÓL. Með vinsemd Stephan Johnson. ÖLSOÍ MOTfíERÍ Selja nú eldivið jafn ódýrt og nokkrir -tðrir í bænnm, t. d. selja þeir bezta “Pi e” fyr- ir $4.50 og niður í $3 75 eft ir gæðum, fyrir borgun út í hönd 0LS9N BR0’S. V6I2 ELCIN AVE. 13 Feb. NYTT PÖNTUNAR HÚS Nýjurstu húsmunir, nýungar og læknalyf. Hér eru nokkrar til að byrja með. ERUÐ ÞÉR AUGNVEIKUR? “ACT5NA” Undravél aldaiinnar, er áreiðanleg að lækna yður. — Einginn uppskurður. Engin meðul.—Ritið eftir bæklingi. LÆKNAR OG HINDRAR líkþorn og innvaxnar neglur. Þessi af- máari er stálhólknr, útbúinn með af- máunardúk. fest á enda hólksins með silfruðum stálhúfum. Smyrsl fyrir lin líkþorn.aukadúkur er innan í hólknum. Núningur með þessum aftnáara iæknar hæglega líkþorn og varnar siggi, með því að halda húðinni hreinni og í heil brigðu ástandi. Vér ábyrgjumst þetta verkfæri að vinna það verk sem vér segjum það gera. Vér sendum það með pósti hverjum sem vill gegn 50c fyrirfratn borguu í póst- hús ávisan eða frímerkjum. Munið cftir straujárn- inu sem var liérna, það kernur næst ÁGÆT SJÁLFSHITUNAR STRAU- JÁRN. Algeriega óhult, geta ekki sprungíð. þarf að eins 3 minútur til að hita þau til vinnu. Þau eru HREIN og FL.IÓT að vmna með þeim og ÁREIÐÁNLEG Þau gera betra verk en önnur strao járn á markaðinum. Verð $5.00 fyrirfram borgað. Skriflð eftir upplýsingum og vottorðum. Simk ndlar. Þeir einu áreiðanlegu og nýjustu sim kindlarar algerlega áreiðanlegir og hreiniegir. Þftir brenna i 35 mínútur. Þeir kveikja eld í hvaða kolum sein er Þessir kveikjarar eru settir upp i lag- legum pappirs umbúðum, reiðubúnir til nota, kosta 2J cents hver. Vérsend um eirin pakka til reynslu ókeypis, þeim sem óska þess, munnlega eða með póst- spjaldi. Nýi bæklingurjnn minn, um nýja búshluti o. s. frv. verður prentaður og reiðubúinn til út.býtingar innan lítils tfma. Sendið mér address yðar og ég skal senda yður einn bækling ókeypis, þegar þeir eru preotaðir. Gætið að vaglýsingum mínum. Eitthvað nýtt hveiju blaði. KÍRl K. ÍLBERT'S StgT* If$ M«rennct Ave. Winnipeg, Man. S. G. Northfield. Edinbnrg, N. D. ækksr nú ir yi dir biflegar og betur en, nokkru sinni áður. Hann býðst einnig til að laga myndir sem fólk er óánægt með, fyrir litla borgun. Sendið honum “Photograph” og hann sendir aftur fallega “Crayon” eða Water-colar- mynd, eftir því sem urner biðið. Skrifa þarf augna-lit og hár-lit ef beðið er um litmynd. # * # # 4*N» # # # # # * # # * r.i # # DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- dry’rkur og einnig hið veiþekta CanadÍ5kA Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum x>aðir þ*“sir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstsklega ætl- aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta þuð beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY- lllaanfMrtarer A laiperter, W’fúú ll’F.fi. #**#*»*#»***»#**********%■* *#»#####**#####*#*##* *|### ■v Areiðanlega það bezta er # » Ogilie’s # # ♦ 9 # # # # # 9 0 S # 9 ##########*##*###### ###4ft« * # # SjáiðTil þess að þér fáið OGILVIE’S. Viinnipsf Coal Co. Glugatjold BEZTU AMERISKU HARD QO LIN KOL Aðal sölastaður: HIGQINS OG MAY Sís. WI2ST JSTIPE Gh. 50 pör af beztu og falleg- ustu Clienille Curtains, ussy$i.9o r GíIisods Carpst Store. 574 JlaiN str. Telefón 1176. Það er fjörug verzlan hjá oss þessa daga. Vér seljum belg- og fingrave.linga í óða önn. Ágætir drengja- og litlir karlmanna belgvetlingar 50c. virði fyrir 35«. eða þrennir fyrir ftl «O. Vér höfum afmikið af Moccasing, stærð 6, og seljum því þessa stærð mcð miklnm afslætti.— Drengja og karlmanna Moc- casins (skór) á SS.OO ti’ «1.50, og margt annað ódýrt. JEZ- J£i'Ll$JJL€3-*ZLrJr CO. Gegnt Portaga Ave. ajtj naíii Streeí. \ hendurnar í skrúfstykki !” Hann nuggar hand- leggina, sem allir eru bláir óg marðir. “Guð minn góður! Herra minn er alveg eins og Herkúles á málverkasafninu !" I raun og veru var þetta mesta fjárstæða, því Maurtce d3 Verney er ekki yfir 5 fet og 10 þumlunga og í fljótu bragði virðist hann ekki sérlega kraftálegur í silkikjólnum sfnum. “Áfram nú !” segir hann með óþolinmæði. “Það dugar ekki að láta yfirmann leynilögregl- unnar bíða svonalengi !” Þegar þjónninn fer út, brosir herra hans i kamp og kveikir á vindli, h«nn smeygir fótunum í viða morgunskó og sezt niður i stól fyrir fram- an ofniun. Þar sat hann, starði í eldinn, 'sem logaði glatt í ofninum og beið eftir þeim manni, sem fjöldi Parisarbúa óttaðist meira en nokkurn annan mann árið 1868 Það var herra Claude, sem kallaður var aöalsmaður njósnarliðsins, stoð og stytta ríkisins á siðari tímttrn. Fáum augnablikum síðar kom hann inn um dyrnar, sera voru á milli svefnstofunnar og gesta herbergisins og stóðu þær í hálfa gátt. Báðar þessar stofur báru vott urn ríkílæti þess, er þar bjó og skorti þar ekkert á öll þau þægindi, er menn geta ákosið. Herra Claude gekk inn hægt og knrteíslega. Hann rennir fyrst augunum njósnandi og athugandi um alt, sem fyrir þeim verður í heild sinni og þar næst á hvern eiustakan hlut fyrir sig. Þegar hann sér alt þar inni þykir honum í fyrstu sem þett.a hús beri þess Ijósan rott að í Franz heilsar með kurteislegri hermanna- kveðju og geBgur að svefnherbergisdyrunum. Þar staðDæmist hann og segir í blíðum sorgar- blöt dnum róm: “Herra de Verney—herra hús- bóndi. Þér hafið þó víst ekki stofnað yður í neina pólitiska hættu, þér hafið þó ekki brotið neitt á móti keisaranum ?” “Égheldnú síður !” svarar hann. “Þetta fát kom að eins á mig af gleði mér—mér þykir dæmalaust vænt um leynilögregiuna og þó eink- um og sér f lagi yfirmann hennar”, Þjónninn hetir snúið sér við og ætiar út, en þaðer gripið í hann óþyrmilega að aftan; hann finnur að þrifið er um hendur honum og eittj hvað klemt utan um þær eins og skrúfstykki úr stáli; honum er sveitlaðí hring rétt einsog hann sé fastnr á hji'li, sem snýst með ægilegum hraða, og hann horfir alveg frá sér numinn framan í húsbónda sinn. “Franz ! — rnundu eftir ! — leyndarmálið ! Talaðu ekki eitt einasta orð um þá ferð við nokk- urn mann á jörðunn: ! Mundu eftir því!” “Ja—Já! herra minn ! En—en handlegg- irnir á mér !” Þótt hann væri gamall hermaður úr Krím- stríðinu óg Algiers uppreistinni, þá lá við að hann hljóðaði npp yflr sig af sársauka. “Eyrirgefðu”, sagði herra hans og afsökun- arblær var f málróm hans. “Ég hélt ekki að ég hefði tekið neitt föstum tökum”. “Fðstum tðkum !" sagði Franz og stóð á ðridinni. “Fjandinn hafi það ef ég ' ekki með Formáli. Þess skal getið að saga sú, er hér fer á eftir, er þannig þýdd að ekki er nákvæmlega fyigt orðum né setningaskipun, heldur lögð aðaláherzl an á það, að andinn og innihaidið tapi sem minstu íyrir íslenzka I«s?ndur; hefl óg af þeim á- stæðum áallmðrgum stöðum vikið frá því. sem sumir kalla nákvæma þýðingu. ÞogarJ islenzk- ur maður kemur til Ameriku, verður bann að taka upp þarlerden búning. Hann pengnr ekki A leðurskóm islenzkum á virknm ditgum og þynkuskóra á helgurn, og s^úlknrnar klæðast heldur ekki islenzkri prjónapeisu og skotthúfu. Alveg sama máli et að ge na með sög«r. Frakk- nesk saga þýdd á íslenzka tungu, er eins og frakkneskur maður, sem gerist islenzkur borg- ari og semur sig að íslenzkurn siðuiú og háttum. Búningurinn verður að vera svo (slenzkur sem attðiö or. Það má vel veraað sumum þyki saga þessi hafa lítið gildi, að öðru leyti en því, að hún sé skemtileg og það sem fólkið kidlar “spennandi”. —í»að or ég sannfærður um »ð enginn mælir á móti að hún sé; en hún heíir einnig aðra kosti og þi stórft, að mína áliti. Hún sýnir hvers* nákvæm eftirtekt og athyili, mismunandi atvik og mismunandi ftthafnir, épreytandi rannsóknir huldra hlutft og kyrdegra leyndardóma, þroskar mannsandans og hefur kann upp i hærra veldi. Lestur slíkra sagna hlýturóhikvæmlegaað vekja hugann til starfs og fisinkvæn.da. kemur man»-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.