Heimskringla - 14.12.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.12.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 13. DESEMBER 1900. llr. og Mr. S<emundsson veittu heið- ursgestum síuum vel, og fólk skemti »ér eftir föngum. Ég vildi gjarnan geta sent Hkr. ■vona við ogvið fregnum það éstand bá “halur fær eér meyju og gengurl hjóna- band”. — Ég slæ þá botninn í núna og bíð — og bíð. — Ja kannske ekki svo lengi. BRÉF FRÁ ÁRNES 5. Des 1900. Fátt er ííðinda hjá ose hér, nema ■tórkostlegar sveitarkosningar í vænd- *m. Útnefningar fóru fram í gærdag. Til oddvita voru útnefndir þeir bræður, Stefhán og Jóhannes Sigurðs- *ynir að Huausum. Sem meðráðendur voru útnefndir fyrir Víðinesbygð þeir herrar Jónas Stephánsson og Jón Pétursson. Fyrir JÍrneshygd Sigurður Sigurbjörnsson og Finnbogi Finnbogason. Fyrjr Fljóts- bygð, Gestur Oddleifsson og Pétur Bjarnason, Fyrir Mikley Bergthor Thordarson og Helgi Tomasson, Tíðarfar hefir ,erið gott, ísinn þunn »r á vatninu, 7 til 9 þumlungar, og jnjög sprunginu. Ekkert útlit fyrir að vatnið verði fsert bráðlega ef svona ▼iðrar. “Selkirkingur kemnr út einu sinni i viku, og kostar vunárið 50c. Hver sem greiðir and- virðið fyrir fram fær söguna “Dora Thorne” eða ‘ Njósnarinn” í kaupbætir. Tilsamans kosta “Freyja“ og ‘Sel- kirkingur" *1,25. Þetta boð stendur til 1. ‘Desember. S: B. Benedictsson, útgefandi. LESID: TJndirskrifaður tekur að sér að kenna fólki að spila á orgel og syngja fyrir mjöglágt verð. (Börnum og full- orðnum). Þeir, sem vilja sinna þessu boði, eru vinsamlega beðnii aðgefa sig fram sem fyrst. Spyi jið um skilmál- ana kæru landar. JÓNAS PÁLSSON, Ovanaleg kjórkaup “EASTERN CLOTHING HOUSE" 570 Hniu Street. Vér erum að hætta við smásölu og'ætlum héreftir að stunda heiidsölu verzlun i karlmannafatnaði. Og þess vegna seljum vér nú allar vörurn- ar í búð vorri, 570 Main St. meðóvanalegu kjörverði þar til alt er út selt. Allir 8em þurfa karlmannafatnað ættu að korna sem fyrst og komast eftir verði á vörunum áðuren þeir kaupa annarstaðar fyrir hærra verð. 661 Pacific Ave. (661). “Eastern Clothing House ‘ 570 Main Street. Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. AUskonar vin og vindlar. LeHuuu & Hebb, Eigendur. Nortlierii Paciflc B’y selur fré 3. til 31. Desember SkEMTlFGRDl-FARBRJEF til MONTREAL og allra staða fyrir vestan þá borg gUdandi fram og til baka fyrir $40 og til staða austur frá Montreal, f Que- bec-fylki og strandfy lkjunum, með til- tölulega lágu verði. Einnig skerati- erða niðurfærsla til CALIFORNIA. MEXIOO og allra suð^estur staða. Finustu hraðlestir með flauels púða hábaks asetum á “Vestibule”-vögnum. F^OBINSOJN & 6° Allir íslendingar þekkja Robinsons klæðasöludúðina á Main St. og margar konnr kaupa þar kjólatau sitt og alt annað er að klæðnaði lýtur. Vér höfum meiri, fjölbreyttari og ódýrari vörur en aðrar búðir í Winnipeg. þess vegna seljam vér meira eu nokkurannar kaupmaður hér. Vér bjóðum öllura ísl. konum að koma í búð vora og skoða vðrurnar, sjón er sögu ríkari, Kvennkjólaefni úr öllum dúkefnum svo sem: Friezes, Tweeds, Coverts, Wh’pcords, Beavers og Plait, verðið er #10.00 Hvert kjólefni er vel virði þess se u upp er sett. Kvenntreyjur úr beztu dúkum með niðursettu verði uú #4.50 Barna yfirhafnir úr hlýjum og voðfeldura efuum með niðursettu verði, Kveanhatt.ar af öilum tegund- um, með nýjasta lagi og faeurlega skreyttir. Vér hðfum alt er að kvennbúuaði lýtur, vér gefum 30 Ti'Mdiue Ktiiuipn með hverju dollarsvirði af nýjum kjólefaum sem keypt eru. Allar konur ættu að koma 1 búðina. ROBINSON &Co. 400-402 Main Street OKKAR MIKLA- FATA-SaLA HELDUR ENN AFRAM Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða 01/1 /T f) Tweed alfatnaði tyrir................. V • U.öU OLI SIMONSON . MÆLIR MKi) SÍNU NÝJA Stanflmayian Hotel. 718 «aiu Htr. Fæði #1.00 á dag. Hænan okkar er lukkuleg ýfir sigri þeim sem hefir veitt oss aðgang til að geta keypt stærsta hlutann af vðru- byrgðum U»»*ld, Frwter A Co. Þar keyptum vér mesta upplag af Karlmannafatnad sem var eelt af hinum mikla uppbods- knldara, Suckling & Co. i Toronto. Vörurnar eru í búð vorri, og vér •rum reiðubúnir að selja þær FLJOTT FYRIR LAQT VERD fcil allra sem þarfaast þeirra •egnt Brunswick Hotel. Leitið upplýsinga um verð, tíma o. s. frv á vagnstöðva-skrifstofuuum á Water Street, Winnipeg. Samadags tlmatafia frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal.Spokane, Tacoma, Vietoria, San Francisco.. Ferdaglega......... 1,45 p.m Kemur ............ 1,80 p. m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ........ Fer dagl. nema á sunnud. 4.30 p. m Kem. mán. miðv. föst... 10 85 a m. Kem. þrið. fimt. Laug. 11.59 a.m. MORRIS BRANDOF BRANCH Morris, Roland, Miame. Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einnig Sourís River Branch, Belmont til Elgin....... Lv. Mon., Wed., Fri.10,45 a.m Ar. Tues,Tur., Sat. 4,80p.m. H. SWINFORD G- A. Winnnipeg. J. T. McKENFEY G P A. Winnipeg CHAS. S. FEE, G. P. t T. A St. Paul, ji .... - — Shoo Co.LW 5JMI Haia 8treet. hafa þá ódýrustu og beztu barna-flóka-skó, sem fáanleg- ir eru í þessum bœ. Komið og skoðið þá og spyrjið um verðið. T. LYOþlS 490 Jlaiu St. ■ Wiunipex Man. 12 svaita worsted stutttreyju- alfatnaði (square cut).,. $10.50 Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri “Trading Stamps” með öllum drengjafötum Drengjabuxur á 25 og 50 aents. 10 dusin hvitar skyitur 25C. hver. DEEGAN’S 55óMain Str. Það er eng;in góð mat- vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins góð MANITOBA and Northwestern R’y. sem sú, er vér bjóðum yður í búð vorri daglega og viku eftir viku, það eru kostaboð á öllum brauðtegundum í samanburð^við það sem öunur bakari bjóða, því varan er g ó ð . .W J. Boyd. 370 og 579 llain 8tr. / Islendingar, Takið eftir! Verzlun undirskrif- aðs er nú vel byrg af öllum nauðsynja- vörum með afargóðu verði; og eigi nóg með það, heldur verður fyrst um sinn gefin 10% afsláttur á vörum, sem eru keyptar og borgaðar út í hönd. Islenzk- ur maður vinnnr i búðiuni, sem mun gera sér alt far um að afgreiða landa síua svo tíjótt og vel sem unt er. Crystal, 22. September 1900, Samuel F. Waldo. Time Card, Jan. lst, 1900. H"bd Eb’d WinnjpegLv. Tues.Thurs.Sat. II 15 Winnipeg Ar. Mou. Wed Fri. Portage í& Prairie Lv. Tues. 20 45 Thurs. Sat 1325 Portg la Pralrie Mon. H'ed.Fr. 18 35 Gl&dstoneLv.Tues. Thur.Sat. 1505 Gladstone Lv. Mon. Ked Fri. 1815 Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat 1603 Neepawa Lv. Mon. >Fed. Fri. 15 55 Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sftt 17 00 Minnedosa Mon. Wed. Fri. 1515 RapidCity Ar. Tues Thurs 18 20 Rapid City Lv. Wed. Fri' 1315 Birtle Lv. Sat. 19 15 D;rtle Ly. Tues Thurs. 19 30 ■ rtle Lv. Mon. Lked Fri. 1230 Binscarth. ,Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte Lv. Sat. 20 31 Bínscarth Lv. Mon. 1125 Binscarth Lv. IFed. Fri. 1105 Russell Ar. Tues Thur. 2140 Russell Lv. Wed Fri. 940 Yorkton.... Arr Tues. Thur. 120 Yerkton Arr. Sat. 2330 Yorkton Lv. Mon. 830 Yorkton Lv. Wed. Fri. 700 W. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. Asst. Gen.Pas. Agt i-.-v ALEXANDRA RJÓMA-SKILVINDUR eru þær beztu og steikustu. Alexandra rjómaskilvindan er sú bezta ódýrasta or uaramegasta skilvindra sem hæut er að fá. Fæw nú sem stendur með alveg dæinalausum kostum hvað víðkemur borgunarskilmálum sérstaklega. ra þið annars ætlið að kaupa. þá gerið það nú, ekki er seinna vænna. Vér erum að búa oss undir að selja enn þá meira af þeim á næsta ári. Vér afgreiðuin fljótt og skilvia- lega allar pantanir, sem umboðsmaður yor Mlf, (lunuttr KveiiiNiin tekur á móti, eða seudaí eru beint til vor. R. A. LISTER 5 C° LTD 232 KING ST WINNIPEG- iTANITOBa. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250.000 Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,20l,5lt . “ “ “ 1894 “ “ ............. 17,172 883 “ 4 “ 1899 “ “ 27,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................. 102 700 Nautgripir............... 230.075 Sauðfé.................... 85,00« Svín...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru................. $470,55> Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... #1,402,800 Framfötiní Manitoba er auðsæ at fólksfjölguninni, af aubnum afurðum lau tsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi velííðan almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekruin............ 50,00« TJpp í ekrur................................................... .. 2,600,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætuin ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppv&xandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er tU atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðaat. í bæjunum Finnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5.000 Íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Mauitoba, eru rúinlega aðr&r 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturbéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir 10 milliouír ekrur af landi i Hanitoba. sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá #2.50 td #6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tiJ JOUN A. DAVIUSON, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir Ur. K. J. Bawlf, 105 l'rí uee** 8tr á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sina stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér i bænum, og orsak.rnar eru hans lága verð, góða viðmót og Areiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. E. J. BAWLF, 05 Prlncea* Street. ínuaa til að hugsa um þau undur og stórvirki. urnbrot og óeirðir, er sífelt eiga sér stað í aumi sélinni. Svefnin og deyfðin er það sem ailt drepur og eyðileggur, 'fjörið og áhuginn, lifandi kugsun sístarfandi. leitandi, rannsakandi, grufl- andi og grafandi. er það sem sknpað hefir vængi, •r menn hafa flogið á upp til hæstu tinda fr»gð- ar og framfara. Enginn getur lesið þessa tögu án þ»ss að kugsanir hms taki til starfa með meira afli en áður og þaðer sá kostur, sem ekki er hægt að virða í dollara né króna tali. Þýðandinn. 1. KAPITULI. Leyni lögreglu\>j6nn. “Ó-h-h-a-a a!” Porst heyrist andvarp eða stuna, þar næst þungur og snöggur andardrátt- ur, þá er tönnunum skelt saman og loksins kem- ur langur geispi. “Herra !” segir þjónninn með lotningu. “Hvað er framorðið?” “Klukkan er sjö”. “Klukkan ekki nema sjö ! Hvern sjálfan eruð þér að rífa mig npp úr fasta syefni klukk an sjö. Snáfið á burtu ! Ég sem kom ekki heim af dansleiknum frá frú Indra fyr en klukk an þrjú i nótt! Látið mig vera í friði, Frans!” Þetta nöldraði Maurice Le Chevalier de Verney hálfsofaodi. loðmæltur með aftnr augun um leið •g hann sneri sér upp. hagræddi koddanum und- ir höfði sér og bjóst til að fá sér væran dúr aft- ur *ftir ónseðið. “Hevra ! Yfirmaður leynilögreglunnar ósk- ar eftir að ná tali yðar sem allra fyrst. Þér n*itið honutn ekki um þaA”. “Hver djöfullinn ! Látið hann Claud* kema inn sem skjótast!” hrópaöi Maurice og þaut fram úr íúminu í hendingskasti. “Kjólinn minn undir eins—ég þarf, svei mér, að finna sbjórHaada hinnar syrgjandi Jerésalsiu !” þvi búi hégómagjarn spjátrungur, sem ekkert sé í varið. Öll húsgögn eru þar af því tagi, sem verið hafa á muuaðar- og Obófsöld Frakkastjórn ar og ekkert hefir verið sparað til að skreyta. og kosta til. Þesskonar húsgögn finnast nú hver- vetna þ&r ssm auðurinn er gerður að sem auð- mjúkustum þjóni hégómadýrðarinnar í heim- inum, svo sem í húsum auðkýfinganna á Eng- landi, millíónaeigendanna í New York og Chica- go og ýmsra blóðsuga í mannsliki. semraka sam- an fé á sinar hendur, annaðhvort undir fölsku nafni þess féUgsskapar. sem i sjálfu sér er góð- ur og lofsverður, er þeir h&fa svikist til þess að koma fram gróðafýkn og munað&rgirnd eða með því að verila með þá vöru, er borgaraleg lög ættu fyrir löngu að hafa útrýmt úr:allri verzlun sem leyfð er og heiðarleg talin. Margir slikir nánngar kasta tugum þúsunda til þess að skreyta hús sin með gull og gersemum, djásnum o* dýrum steinum, myndum og málverkum, skinandi klæðum og skrautofnum dúkum og lifa sjálfir í allri þessar dýrð of fullir af mat og drykk vanskapaðir af ýstru, [úteygðir af ágirnd og á- hyggjum. Veggirnir eru v.ilir klæddir ljósbláu silki. eu húnar og listar úr rafi, bæði á rúmi og öðrum búsmunum. nema á stöku otað er fílabein. ált e. jietea útfiúrað með gulli og éýruai málMi og til og frá iiiálaðar á það myndir, cftir mesta mál- verkasuillingiun, sem Erakkland á til i eig« siuni. Þar er ekkertspar&ð til þess að seðja hé- gómafýsnina. Þannig eru þessi herbergi fljótt á að lita, eu pegar nánar er atlrugað, sést það að SÖQUSABjV HB1M8KRINQLU. LÖGREELUSPÆiARINH Frakknesk saga EFTIR Arehibald Clavering- Gunter. Þýtt hefir Sig. Jél. Jóhannesson. WINNIPEG PBENTSMRtJA UKIMSKRIN«LIT 1901.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.