Heimskringla - 20.12.1900, Page 3

Heimskringla - 20.12.1900, Page 3
HEIMSKRINGLA 20; DESEMBER 1900. þeir Skotar að uppruna. ',Nú í seinní tíð hafa Þjíðv'erjar og Galiciumenn sezt niður með fratu bíðum ánum Brok- enhead og Whitemouth. Það er því skiljanlegt, þó þessir þjóðflokkar sitji nokkurnveginn við sinn keip, “lon og don”. En aftur er pólitiska stefnan hja bsejarbúum í Selkirk nokkuð veðra- brigðisleg, í f.yrra fókk Dr. Grain, fylkisþingmaður 44 atkv, fram yfir Li- beralau er sótti inóti honum. En nú gefa bæjarbúar Mr. ;:McCreary 45 atkv. framyfir Mr. Haslam 7, f. m. (Þýtt). Kan]imudnr B. 16. Pratt 1 Cavilier bidur Hkr. ad geta um, að hann gefi hverjum \>eim sem lcaupi að sérfyrir 10 dollars t í h'önd, 25 p- d, af molasikri iyrir $1 fram yfir jolin. línion Braud . IbíuimHoiuI HEFIR KAUPIÐ ÞETTA EKKERT MERKI PAk||?í ANNAÐ Canadian Pacific RAILWAY- ELJÓTASTA og bezta ferðin til austurs. Með svefnvögn m til TORONTO og MONTREAL. TIL VESTURS Jgengur lestin beint til SEATTLE, VANCOUVER og í KOOi’ENAY hóraðið- NIÐURSETT FARGJALD til CALI- FORNIA. HONOLULU, JAPAN og allra vetrar aðsetursstaða. EF ÞÉR hafið í hyguju að ferðast til EVRÓPU þá leitið upplýsinga hjá næstu C. P. R. umboðsmönn- um, eða ritið Hænan okkar er lukkuleg yfir sigri þeim sem hefir veitt oss aðgang til að geta keypt stærsta hlutann af vöru- byrgðum Honald, Praieer & Co. Þar keyptum vér mesta upplag af Karlmannafatnad sem var selt af hinum tnikla uppbods- haldara, Suckling & Co. í Toronto. Vörurnar eru í búð vorri, og vér erum reiðubúnir að selja þær FLJOTT FYRIR LAQT VERD til allra sem þarfnast þeirra. 564 Bain Street. Gegnt Brunswick Hotel. LE5ID: Undirskrifaður tekur að sér að kennjv fólki að spila á orgel og syngja fyrir mjög lágt verð. (Börnum og full- oi’ðnum). Þeir, sem vilja sinna þessu boði, eru vinsamlega beðnir aðgefa sig fram sem fyrst. Spyrjið um skilmál- ana kæru landar. JÓNAS PÁLSSON, 661 Pacific Ave. (661). Ovanaleg kjórkaup “EASTERN CLOTHING HOUSE” 570 Uain Street. Vér erum að hætta við smásölu og'ætlum héreftir að stunda heildsölu verzlun í karlmannafatnaði. Og þess vegna seljum vér nú allar vörurn- ar í húð vorri, 570 Main St. með óvanalegu kjörverði þar til alt er út selt. Allir sem þurfa karlmannafatnað ættu að koma sem fyrst og komast eftir verði á vörunum áðuren þeir kaupa annarstað ir fyrir hærra verð. “Eastern Ciothing House ‘ 570 Main Street. Stærsta Billiard Hall i Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. Martlieru Pacific B’y selur frá 3. til31. Desember SkEHTlFERDA-FARBRJEF til MONTREAL og allra staða fyrir vestan þá borg gildandi fram og til baka fyrir $40 og til staða austur frá Montreal, í Que- bec-fylki og strandfylkjunum, með til- tölulega lágu varði. Einnig skemti* erða niðurfærsla til CALIFORNIA, MEXICO og allra suðvestur staða. Fínustu hraðlestir með flauels púða- hábaks sætum á ‘‘Vestibule”-vögnum. Leitið upplýsinga um verð, tima o. s, frv. á vagnstöðva-skrifstofunum á Water Street, Winnipeg. Samadags tímatafia frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma. Victoria, San Francisco.. Ferdaglega......... 1,45 p. m. Kemur „ ........... 1,30 p. m. PORTAGE BRANCH. I^OBINSOJM &Q° Allir íslendingar þekkja Robinsous klæðasöludúðina á Main St. og margar konur kaupa þar kjólatau sitt og alt annað er að klæðnaði lýtur. Vér höfum meiri, fjölbreyttari oii ódýrari vörur en aðrar búðir í Winnipeg, þess vegua seljum vér meira en nokkurannar kaupmaðar hér. Vér bjóðum öllutn ísl. kouum að koma í búð vora og skoða vörurnar, sjón er sögu rikari. Kvennkjólaefui úr öllum dúkefnuvn, svo sem: Friezes, Tweeds, Coverts, Whipcords, Beavers og Plait. verðið er $10.00 Hvert kjólefni er vel virði þess se n upp er sett. Kvenntreyjur úr beztu dúkum með niðursettu verði nú $4.50 Barna yfirhafnir úr hlýjum og voðfeldum efnum með niðursettu verði, Kveanhattar af öilum tegund- um, með nýjasta lagi og fagurlega skreyttir. Vér höfum alt er að kvennbúnaði lýtur, vér gefum 30 Tradjng Sía m |>h með hverju dollarsvirði af nýjum kjólefnum sem keypt eru. Allar konur ættu að koma i búðina. ROBIISOI & Co. 400-402 Main Street OKKAR MIKLA---- FATA = ^I A heldur rAV 1 ENN AFRAM Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða 01/) t\ f) Tweed alfatnaði íyrir............... 0/í/.C/t/ 12 svarta worsted stutttreyju- alfatnaði (square cut)... Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri “Trading Stamps” með öllum drengjafötum Drengjabuxur á 25 og 50 cents. $10.50 10 dusin hvitar skyrtur 25C. hver. DEEQAN’5 55ÓMain Str. Portage la Prairie and inte- rmediats points .......... Fer dagl. nema á sunnud. 4,30 p. m. Kem. mán. miðv. föst..... 10,35 a.m. Kem. þrið. fimt. laug... 11.59 a.m. MORRIS BRANDOF BRANCH Morris, Roland, Miaroe, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin...... Lv. Mon., Wed., Fri.10,45 a.m Ar. Tues, Tur., Sat. 4,30 p.m. H. SWINFORD. G. A. Winnnipeg. J. T. McKENFEY G. P. A. Winnipeg. CHAS. S. FEE, G. P. & T. A St. Paul, Shoe Co.Lti 590 Jlnin Street. hafa þá ódýrustu og beztu barna-flóka-skó, sem fáanleg- ir eru í þsssum bæ. Komið og skoðið þá og spyi’jið um verðið. T. LYÖJSIS 490 Mnin St. - Winnipeg Man. Það er engin góð mat- vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins góð sem sú, er vér bjóðum yður í búð vorri daglega og viku eftir viku, það eru kostaboð á öllum brauðtegundum I samanburði við það sem öunur bakarí bjóða, því varan er g ó ð . . W 1/. Boyd, 370 og 579 Main Str. OLI SIMONSON MÆLIR MKÐ 8ÍNU NÝJA 718 Iflain 8tr. Fæði $1.00 á dag. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezte Billiard Hall i bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. MANITOBA and Northwesiern R’y. Time Card, Jan. lst, 1900. .. 1 IFbd Eb’d Winn ipog L v. Tues.Thurs.Ha t. II 15 Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. 20 45 Portage la Frairie Lv. Tues. Thurs. Sat. 13 25 Portg la Prairie Mon. IFed.. Fr. 18 35 GiadstoneLv.Tues. Thur.Sat. 15 05 Gladstone Lv.Mon. IFed.Fri. 1815 Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat 1603 Neepawa Lv. Mon. TFed. Fri. 15 55 Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. 1700 Minnedosa Mon. Wed. Fri. 1515 RapidCity Ar. Tues. Thurs 18 20 Rapid City Lv. Wed. Fri- 1315 Birtle Lv. Sat. 1915 “'rtle Lv- Tues. Thurs. 19 30 ■ -.rtle Lv. Mon. Wed. Fri. 12 30 Bínscarth. .Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte Lv. Sat. 2034 Bínscarth Lv. Mon. 1125 Binscarth Lv. TFed. Fri. 1105 Russell Ar. Tues. Thur, 2140 Russell Lv. Wed Fri. 9 40 Yorkton... .Arr. Tues. Thur. 120 Yorkton Arr. Sat. 23 30 Yorkton Lv. Mon. 8 30 Yorkton Lv. IFed. Fri. 700 W. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. Asst. Gen.Pas. Agt AI EXANDRA RJÓMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. Alexandra rjómaskilvindan er sú bezta ódýrasta og uaramegasta skilvindra sem hægt er að fá. Fæst nú sem steudur með alveg dæmalausum kostum hvað víðkemur borgunarskilmálum sérstaklega. Ef þið annars ætlið að kaupa, þá gerið það nú, ekki er seinna vænna. Vér erum að búa oss undir að selja enn þá meira af þeim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvís- Iega allar pantanir, sem umboðsmaöur yor ,11 r. (líiiniiiu' Sreinson tekur á móti, eða sondar eru beint til vor. R. A. LISTER 3 C° LTD 232 KING ST WINNIPEG- HANITOBa. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ 17,172.883 “ ‘ “ 1899 “ “ 27,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102.700 Nautgripir................ 230,075 Sauðfé..................... 35,000 Svin....................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Mauitoba 1899 voru................. $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,300 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum lau.lsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi vellíðan almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.............. 50,000 Upp í ekrur.....................................................2,500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi i fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisrétlarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir karia og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru! Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO miliionír ekrur af laudi í Hanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlðnd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North iEestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti) JOHIV A. DAVIDSON, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir Mr. 13. .1. Bawlf, 195 Princemi Str á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlansan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfu? allra annara verzlana af sömu tegund hér i bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. E. J. BAWLF. 95 Prlncess Street. 12 Lögregluspæjarinn. “í morgun fjóröung stundar fyrir klukkan þrjú, á Facberg rústunum I” “Hver djöfullinn!” “.Já, þér og félagar vðar voruð þar að verki, viðvíkjaudi heria Herroann — = ”, “Fari h-um í logandi, sjóðbullandi!” grenjar berra Claude. “Þaðkemur bráðum upp úr kafinu að þetta er ekki hans rétta nafn”, segír de Verney einarð- lega og þagnar ».ð því mæltu. Nú þykisthann vera þess fullviss, hvert sé erindi leynilögreglustjórans til bans. “Hvei nig í dauðauum hafið þér orðið alls þessa vis?” segir herra Claude með æðisgengnum ákafa. “Hvað er þetta”, svaraði Verney. “Haldið þér virkilega aö enginn hafi opin augun í allri Parisarborg nema þér einir? Þið haldið það kannské, þe.-sir njóknarar og þefarar, að guð hafiekki gefið neinum sjón néheyrn, nema yður. Þarskjátlast ykkur, viuir mínir. Það er alveg eins glöggt eftirlit baft með yður og þér veitið ödrum. Þór megíð trúa því. Samt sem áður var þaðnú af tilviljun, að ég sá yður í nótt”. “Af tilviljun ! Hvernig þá?” “Áður eu við förum lengra út í það mál, sem er mjög mikilsvert”, segir de Verne rólegur, ‘‘verðum við að koma okkur saman om eitt at- riði sem hefir stórkostlega þýðingu”. “bvaða atriðf er það?—ég veit ekki hvað l^Ua á að þýða?” “F.g skal gera yður það skiljanlogt”, segir Lögregluspæjarinn. 13 Verne rólega, en mjög alvarvega. “En í því skyni verð ég að fá leyfi yðar til þess að mínnast á lítið atriði. sem snertir okkur báða. Ég er MauriceLe Chevalier de Verney; ég er af ágæt- um ættum, hefi gnægð af fé. en vantar það eitt, að viuna mér eitthvað til frægðar. Fyrir sjif árum, þegar ég var tvítugur. var ég skotliðs- stióri í Algeríu, en gat ekkert unnið mér til frægðar annaö eti að skjóta ljón; auðvitað sýndi ég allan þann frækleik, sem auðið var við það að skjóta kouung dýranna. Þegar hann niæ’.ir þessi orð strýkur bann hægt ljónshöfuð, sem er rétt bjá honum. “Því næst fór ég sem sjálfboði ( herþjónustu til Mexi- co, ávann ég mér þar heiðurspeniug og for- ingjastöðu. Þér vitið nú hvernig alt fór í Mexi- co. Ég kom heim aftur ósætður, lítt frægari, en fyr, en hafði eytt einu ár: nále^a til einskis. Ég ásecti mér að rannsaka félágslífið og póli- tiska ásigkomulagið í Paris. —Þekkingin er æf inlega nytsöm. I rannsóknar tilraunum roín- um rakst ég á allraargt, er mig undraði á. Ég fór að athuga nánar sumt af því því sem ég skildi ekkiu í fyrst, og undraðist ég og komst að þvíj að það var kænlega samantvinnað úr ýmsu, er lítið bar á, til þess að myrða keisarann. Ég varð til þess að frejsa líf hans hátignar. Þér munið eft.r kappreiðardeginuni í Bologne þegar ég aðvaraði Lúðvík Napoleon um það að láta ekki manninn sem næstur houum reið, ná hon- um, því það yrði hans bani. Þér munið eftir samsærinu, sem gert hafði verið rétt frammi fyrir augunum á yðnr sjálfum og yður grunaði 16 Lögregluspæjarinn. ‘ Það skal ég gera”, segir hann og ritar í flýti6orð. Claude lítur á og verður alveg frá sér af undrun, er hann sér að nú hljóðar skjalið þannig; Paris, 21. Apríl 1868. Hér með fel ég málið “Herman” — viðvíkj- andi morði eðaráuí keisarasonarins—að fullu og öllu í hendur Maurice de Chevalier de Verney, yfírmanni 10. hetdeildar í Afriku, bæði til raun- sóknar og framkvæmda. Claude, lögreglustjóri. “Núætti ég að verðagerður að ofursta og fá heiðurskrossinn mikla fyrír þetta tiltæki !” sagði de Verney um ieið og hann stakk skjaiinu í vasa sinn. Hann kveikir í vindli f flýti og segir enn fremur: ‘ Trúin er peningar. Áfram nú með söguna”. “Já, undir eius”, svaraði Claude, þrátt fyrir það þótt hann hafi verið neyddur með ofbeldi til þi;3s að fá þetta mál í hendur þeim manni, sem hann fretnur leit hornauga til vegna yfirburða hans, og sé þar að auki utan við sig af öllum þeiru ósköpum sem fyrir hann hafði komið, þá nær hann sór þó furðu fljótt, setur á sig lögreglu þjónssvip og segir söguna frá upphafi til enda stilt og rólega; hann vitnar stöku sinnum i vasa- bók sina viðvíkjandi dagssetningum. • Fyrir þi emurdögum—það var siðastliðinn laugardag—18. April var n ér tilkynt það frá prússnesku skrifstofudeildinni, að samsær muudi eiga sér stað gegn keisarasyninum og mundi það að öllum líkindum koma fram í París. Hugsið yður hversu forvitinn ég varð við þessar Lögregluspæjarinn 9 silkitjöldunum á veggjunum er haldið uppi með arabiskum spiótum, en gluggatjöldunum með byssum frá Algeriu, og það er ekki svo að skilja að þetta sé eftirlikingar, heldur eru það byssur, sem notaðar hafa verið í stríðinu og sjást þess glögg merki. Til og frá standa út úr veggjun- um hðfuð af autilópuum, hjörtum og hrein- dýrum og í hornum þoirra hanga spjót, sverð og byssnr. Rétt við rúmstokkinn er skínandi sverð og sexhleypt stríðsbyssa, og erujþessl á- höld þannig sett, að hægt er að grípa til þeirra, ef á þarf að halda. Þá eru þar nú tvær myndir útskornar í tré. er sýna tvo enska herflokks- menn, þar sem þeir eru að berjast; enn fremur stótt og ægilegt ljónshöfuð og alt skinnið hang- audi við. Til og frá í herbergjunum eru enskir bardagavetlingar, nokkrar kylfur og handviktir frá þremur til hutidraðog fimtíu pund að þyngd Niður úr loftinu hangir poki með trúðleikara á- höldum. Á við ogdreif má sjá sögureftir frakk- neska skaldið Jfiaulde Cook, sömuleiðis eftir Bal- zac and Eugine Gue; enn fremur verk Tomes Voltaies og Guezots; þá verk Machiavelles og ritgerð um reikningslistina, eftir La Place. í miðju alls þessa óskapa skrauts er ungur mað, ur með engil-saxnesku en heimspekings andlti, ástþrungnum augum, hermannlegum kjálkum; hann er klæddur ljósbláum kjól fölleitum; á fót: 1 m sér hefir hauu skó úr raflitu silki; hann er ánægjulegur á svip; teykir vindil og horfir á rósaknapp, sem hann hefir tekið upp af borði, sera alsett er blómum. Þetta var nærri þvi nóg til þess að gera herra Claude, yfirmann frakk- nesku lögreglunnar, að steiui.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.