Heimskringla - 10.01.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.01.1901, Blaðsíða 3
HEIM6KRINGLA, 10. JANÚAR 1901 röið út og sjóinn sækið, Bjáar gerið auð að brauði. Land er kalt, en samt að svelta sá ei þarf er hygginn starfar. Betrið kjörin, verið vitrir; vinnið að hag meðan endist dagur. Sinn ei hretum, senn er bati sjáanlegur, og greiðfær vegur. Matthiasar herhvöt heyrið í hetjumóði, konginn ljóða. Þegnar konungs; þjóðarinnar; þreytið stríð, o'g hðgum breytið. Fetið veg til sóma og sigurs: Sjálfstjórn yðar, er verk ei hálfnað: Stoðar lítið stutt og slitin stjórnarskrá sem yður var fórnað. Fram í eining föðurlandsvinir! JPrelsisslcrá þér allir þráið. Neytið kjarks og allrar orku, ei er tíð að vona og biða• Veiflð fána hátt yflr höfðum hefjið strfð móti fjanda lýði. Finna munið, og fljótt má sannast, fálkinn sterki er sigurmerki. Vitið ef brestur vopn og vistir verður penninn sterkari’ en sverðið. Troðið líkt og hetjan Héðinn heljar glóð í jötunmóði. Hressir í anda bregðið bröndum, berjist hart, og á kúgun herjið. Kasta ei burt, en hald með hreysti hjartansvonum Sigurðssonar. Frelsið land, og frjálsir verðið. fláttskap banið, slciljið við Dani! Niðjar íslands, upp og kveðjið öld og geim í Vesturheimi þor og drengskap, fjörog frelsi, Frónsins kalda liðinna alda. Arf þér fenguð dug og djöfung dygð og stríðshug fyrri tíða : feðra yðar frægð og hegðun frá ei vík í Ameríku. CHINA HALL 573 Main Str Komið æfinlega til CHINA HALL þeg ra yður vanhagar um eitthvað er vér höfum að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. "Tea Sets” $2 50. “jpilet Sets” #2.00 Hvortveggja ágæt og ljómandi falleg. L. H COMPTON, Manager. W. W. COLEMAN, B. A. SOLICITOR ETC.. Winnipeg and Stonewail, 308 McIntyrb Block. Stærsta Billiard Hall í Norð-vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”' borð. Allskonar vín og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. Lyons Shoe Co.Ltd 5SHÍ .11 niii Street. AIEXANDRA RJÓMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. i Alexandra rjómaskilvindan er sú bezta ódýrasta og uaraniegasta skilvindi a sem hægt er að fá. Fæst nú sem stendur með alveg dæmalausum kostum bvað víðkemur borgunarskilmálum sérstaklega. Ef þið annars ætlið að kaupa, þá gerið það nú, ekki er seinna vænna. Vér erum að búa oss undir að selja enn þá raeira af þeim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvis lega allar pantanir, sem umboðsmadur yor llr. (ííannar Sveinson tekur á móti, eða sendar eru beint til vor. R. A. LISTER & C° LTD 232 KINGST- WINNIPEG- Ovanaleg kjórkaup “EASTERN CLOTHING HOUSE" 570 illain Street. Vér erum að hætta við smásölu og^ætlum héreftir að stunda heildsölu verzlun í karlmannafatnaði. Og þess vegna seljum vér nú allar vörurn- ar í búð vorri, 570 Main St. meðóvanalegu kjörverði þar til alt er út selt. Allir sem þurfa karlraannafatnað ættu að koma sem fyrst og komast eftir verði á vörunum áðuren þeir kaupa annarstaðar fyrir hærra verð. “Eastern Glothing House“ 570 Main Street. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður laus aldrei. En nú hefir Jlr. K. J. Rnvvlf, 195 Príncess Xtr á þessu siðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér i bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og ároiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. E. J. BAWLF. 95 Princess Street. Festið ekki hugsjón hæðsta hégóma á né frækleik smáan; vilta leiki kák og kæki; klæðasnið, og nýja siðu. Lifið vel, 0g hátt, en hríflð hugog sál frá glaumi og prjáli. Verið menn í orði og önnum anda og móð, og sómi þjóðar. íslandsþjóð, ris upp og skoða austan bæði hafs og vestan ! nýrrar aldar röðulroði rís og skín fyrir sjónum þínum. Fram, og vinn þér vald og menning: volgug stand mcð þrótt í landi. Fram, til lífsmarks hæðst í heimi heiðurs, manndóms, um bjartar leiðir. Erl. J. Ísleifsson. Vjer seljum alskonar Karlmannafatnad FYRIR LAQT VERD til allra sem þarfnast þeirra. 564 Muiii Street. Gegnt Brunswick Hotel. hafa þá ódýrustu og beztu barna-flóka-skó, sem fáanleg- ir eru í þessum bæ. Komið og skoðið þá og spyrjið um verðið. T. IsYOjsl S 490 Main St. - Winnipe^ Man. Union Braud . lalmiaMoail HEFIR K KAUPIÐ þetta IrLAnl EKKERT MERKI ANNAÐ (MWmMBI Canadian Pacifio RAILWAY- FJjJÓTASTA og bezta ferðin til austurs. Með svefnvösn m til TORONTO og MONTREAL. TIL VESTURS 'gengur lestin beint til SEATTLE, VANCOUVER og í KOOi'ENAY héradið- NIÐURSETT FARGJALD til CALI FORNIA, HONOLULU, JAPAN og allra vetrar aðsetursstaða. EF ÞÉR hafið í hyggju að ferðast til EVRÓPU þá leitið upplýsinga hjá næstu C. P. R. umboðsmönn. um, eða ritið Það er engin góð mat- vara eins ódýr og eng- ín ódýr vara eins góð sem sú, er vér bjóðum yður í búð voni daglega og viku eftir viku, það eru kostaboð á öllura brauðtegundum I samanburði við það sem önnur bakarí bjóða, því varan er g ó ð . .IV J. Boyd, 370 og 579 Main Str. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝ.JA 718 Jlain 8tr. Fæði #1.00 á dag. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezte Billiard Hall i bænum. Borðstofa uppi á loftinu. JohnWiIkes, eigandi MANITOBA and Northwestern R’y. Time Card, Jan. lst, 1900. iFbd Eb’d WinnipegLv.Tues.Thurs.tiat. II 15 Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. 20 45 Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat 13 25 Portg la Prairie Mon. IFed. Fr. 18 35 UladstoneLv.Tues. ’l’hur.Sat. 15 05 Gladstone Lv. Mon. Wed.Fri. 1815 Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat 1603 Neepawa L v. Mon. Wed. Fri. 15 55 Minnedosa Lv.Tues.Thu r. Sat. 17 00 Minnedosa Mon. M'ed- Fri. 1515 Rapid City Ar. Tues. Thurs 18 20 Rapid City Lv. Wed. Fri- 1315 Birtle 19 15 ^rtle .Lv. Tues. Thurs. 19 30 L.rtle Lv. Mon. Wed. Fri. 12 30 Bínscarth. Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte.. 2034 Bínscarth.. 1125 Binscarth.. 1105 Russell.... . Ar. Tues. Thur, 2140 Russell ... 9 40 Yorkton... .Arr, Tues. Thur, 1 20 Yorkton .. Arr. Sat. 2330 Yorkton ... 8 30 Yorkton .. ... Lv. Wed. Fri. 700 W. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. Asst Gen.Pas. Agt F^OBINSOJN &@° Allir íslendingar þekkja Robinsons klæðasöludúðina A Main St. og margar konur kaupa þar kjólatau sitt og alt annað er að klæðnaði lýtur. Vér höfum meiri, fjölbreyttari og ódýrari vörur en aðrar búðir í Winnipeg. þess vegna seljum vér meira en nokkurannar kaupmaður hér. Vér bjóðum öllum ísl. konum að koma í búð vora og skoða vörurnar, sjón er sögu ríkari. Kvennkjólaefni úr öllum dúkefnum, svo sem: Friezes, Tweeds, Coverts, Whipcords, Beavers og Plait. verðið er #10.00 Hvert kjólefni er vel virði þess se n upp er sett. Kvenntreyjur úr beztu dúkum með niðursettu verði nú #4.50 Barna yfirhafnir úr hlýjum og voðfeldum efnum með niðursettu verði, Kvennhattar af öllum tegund- um, með nýjasta lagi og fagurleea skreyttir. Vér höfum alt er að kvennbúnaði Iýtur, vér gefum 30 Trnding 8tani|is með hverju dollarsvirði af nýjum kjólefnum sem keypt eru. Allar konur ættu að koma í búðina. ROBINSON & Co. 400-402 Main Street OKKAR MIKLA---- FATA=5aLA HELDUR ENN AFRAM Vvið höfum ennþá fínlega 0g endingargóða Tweed alfatnaði tyrir................. $10.50 12 svarta worsted stntttreyju- alfatnaði (square cut).., $10.50 Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri “Trading Stamps” með öllum drengjafötum Drengjabuxur á 25 og 50 cents. 10 dusin hvitar skyrtur 250. hver. DEEQAN’5 55ÓMain Str. HANITOBa. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. Ibúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 35 000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ 1894 “ “ 17,172.883 “ ‘ “ 1899 “ “ 27,922,230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar................... 102,700 Nautgripir............... 230,075 Sauðfé.................... 35,000 Svin...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru................... #470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... #1,402,300 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum lau.isins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi vellíðan almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum............. 50,000 Uppiekrur..............................................................2,500,’oo0 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru í Norðvesturhéruðunum 2 og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir 10 millionir ekrur af landi í Jlanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til #6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd med fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til oölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til- JOM A. DAVIDSON, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. t 28 Lö^regluspæjarinn. mér én þess að viðhafa nokkiar embættisvöflur, rétt eins og góðum kunningja. Þegar ég var að enda við erindið, vildi svo til að keisarasonurinn kom hlaupandi inn til okkar með fagurt rósa- knippi i hendinni og mælti frá sér numinn af fögnuði: “Sjáðu, pabbi, hvað hún gaf mér!” ‘ Hún!” endurtók keisarinn, “bvaðaáúíi?” “Blómamærjn fallega, sem ég sé svo oft”, svaraði drengurinn. “Lúðvía litli ætlar að verða mikið bráð- gjör, drengurinn. Hann or ekki nema 13 ára og hefir þá feugíð vinstúlku. Hann rennir ein- hverntíma hyru auga til þeirra, sá litli! Hann á nú reyndar ekki langt. að sækja það”, mælti keisarinn, og hlóað. Ég tgekk til drengsins og bað hannað lofa mér að sjá blómvöndinn. “Það er velkomið, herra de Verney”, svaraði hann, “hún gaf mér þetta í vináttuskyni; ó, hún er svo falleg! Augu hennar eru alveg eins og tindr andi stjörnur; hún er kölluð blómamærin fagra í atkvæðagarðinum”. “Hann er hvers manns hugljúfi, litli dreng- urinn minn”, sagði keisarinn. “Jafvel Fauborgar-Þjóðverjura”, svaraði ég, hneigði mig og fór út. “Hvað á það að þýða að vera að koma með þessa sögu frá konuugshirdiani í sambandi við getgátur yðar um bréfin ?” segir Claude með gremjurómi, því hann hólt að de Verney hefði einungis gert það í því skyni að særa tilfinning- ar hans og láta sjálfan sig vaxa i augum hans, Því Claude var ekki svo handgenginn keisaran- Lögreglaspæjarinn. 29 um að hann ætti tal við ihann öðruvísi en í em- bættisnafni. “Það er eitt, er sérstaklega vakti grunsemi hjá mér”, sagði de Vernjy. “Við rósaknippið sem blómamæriu fagra í atkvæðagarðinum gaf keisarasyninu, var festur pappírsmiði og á hann ritað: “Yðar undirgefin”. Þessi orð voru skrif- uð á þýzku og á þeim var sama kvennmanns- höndin og á þessum þremur bréfum”. “Andskotinn í helvíti !” hrópaði Claude. ‘Enn fremur”, mæl'i de Verney, “liagði keisarasonurinn mér, að þessi stúlka væri frá- bærlega gáfuð og hefði fundið upp fyrir þau nýj- an leik, sem héti feluleikur”. “Það verður að aðvara keisaradrottninguna undir eins”, eagði Claude og hengdi niður höfuð- ið af gremju og undrun. “Nei, þvert á mót.i”, svaraði de Verney. “Eg læt á engu bera við Hennar hátigu. Það væri nóg til þess að gera út af við Jhana, ef hún vissi aö sonur bennar væri í hættu staddur. Móður- ást hennar er svo sterk að minua þarf til en hér á sér stað og þar að auki mundi hún einmitt verða til þess að koma í veg fyrir að nokkuð yrði að gert. Hún mundi viðhafa svo mikla að- gæzlu, að samsærismenninagrunaði eitthvaðog þá væri út um alt; þeir roundu þá hætta og hafa sig á brott. en byrja síðar á nýjum leik, en sem þeim, ef til vijl, tækist að framkvæma þegar engan grunaði neitt, Það eina sem orðið getur tii þess að bjarga lífi keisarasonarins er, að ná samsærisdólgunum og refsa þeim rækilega og öllum, er á einhvern hátt hafa stutt mál þeirra”. 32 Lögregluspæjarínn. ég hefi eina klukkustund til þess að sofa og aðra til þess að greiða mér og þvo og borða morgun- verð. Setdið blað með hverjum þeirra merkt: “Málið Hermanns”. Þér sendið mér líka greini- lega skýrslu yfir 10 af helztu og áreiðanlegustu samverkamönnum yðar til frekari upplýsinga. Ég ætla mér ekki að gera drottningunni aðvart, en—”, * ‘Þér ætlið að vernda keisarasoninn ?” tók Ciaude fram i. “Auðvitað gæti ég hans eins og sjáaldurs auga míns; mér er ekki annara um mína eigin sál!” “Það lítur nú helzt út fyrir að þið hirðið ekki mikið um sálir ykkai, ungu mennhnir nú á dögum”, nöldraði gamli lögreglustjórinn. “Eg mun þá gæta keisarasonarins eins og míns og míns eigin heiðurs; enginn hefir þó ver- ið svo djarfur hingað til að vilja gefa það i skyn, að ég gæti ekki varðveitt hann”, svaraði de Ver- n9y stuttur í spuna, en auðsælega reiður. Augna bliki síðar segir hann stuttlega: "Ef það er eitt- hvað, sem ég þarf að tala um við yður, þá sendi ég eftir yður”. Nú hringir de Verney bjöllu. Frans kemur inn, hneigir sig og segir: “Góðan daginn !” Lögreglustjórinn gengur til de Verney og segir: “Fyrirgefið herra, hvað ætlið þér að geraeftir klukkan 10?” “Fyrst að leita i herbergi Hermanns", svar- aði de Verney, ‘ og þar næst að kouast inn að hjartastað samsærisino”. “Já, en hvar er hann ?” Lögregluspœjarinn. 25 áskriftiner tilBerlín, en þau eru dagsett i Paris 11. 13. og 15. Apríl. Þau hafa verið einn dag 4 leiðinni og þá hefir Hermann Schultz fengið þau 12. 14. og 16. Apríl, Athugið þér nú yandlega þessi bréf. Þau eru öll rituð á þýzku, en ef þér gætið nánar að, þá sjáið þér að stöku sinnum vill svo til, að ritarinn skrifar latneskan staf í stað- inn fyrir gotneskan, hvort sem hann gerir það í hugsunarleysi, hirðuleysi, gleymsku eða fá- vizku. Sjáið til dæmis orðið Montarzs, sem ætti að vera Montwzs aið latneskt, eins og þér sjáið, i staðinn fyrir gotneskt. Nú skulum við athuga þessa stafi—”. “Já, og þar myndi orð setningar hafa 4- kveðna þýðingu, væuti ég !” segir Claude hlæj- andi. “Gætið þér nú skynseminnar ! Hér er ekki við neii lömb að leika sér; við eigum við sam- særismenn, sem eru þýzkir heimspekingar.— Þessir stafir hrfa meiri þýðingu en okkur kann að gruna í fljótu bragði. Það er svo til ætlast, að hvert orð sem er með latneskum staf, sé not- að”. “Já, en þau gefa enga meiningu!” segir Claude. “Ég sé að eins þessi orð með latnesk- um stöfum i fyrsta bréfinu: “Mánadaga—góðu —milli—atkvæða—okkar—hola — garðmenn —", “Ha ! ha!ha! Þér kallið þó þetta ekki neinar sérlegar upplysingar, eða hvað ?” “Nel, auðvitað ekki út af fyrir sig, en berid þetta saman viðorðin i hinum bréfunum tveim- nr, sem eins eru rituð og taktu þau í röð eftir dagsetníng.' 11. 13, og 15. og þá fáið þér þetta

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.