Heimskringla - 24.01.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.01.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 24. JANÚAR 1901 menn sína tíl pyramidanna. En sú för hafði litla þýsingu. Á suðurodda filt'unnar hðtðu fáeinir Búar leitað ■ér hælis. Norðurströndin var að sum leyti hagfeldur staður fyrir ræningja og bófa. Á veturströnd inni! þekkist höfn og höfn á stangli, t>ví þar var verzlað með þræla. Að öðru leyti var landið hulið þoku og móðu. í þokunni vissu menn að úði og^grúði af blökkufólki, sem miliónum skipti að tölu.—Skjótt fóru framgjarn. ir og hugaðir landkönnunarinenn að brjótast aftur og fram um inn- lendur og óbygðir. Er nú landið kannað þvert og endilangt. Á eftir landkönnunarmönnunum lögðu trú- boðar, verzlunarmenn og nýlendu stofnendur. Nú er því skipt á milli stórveldanna, aðallega Frakklands, bjóðverjalands og Englands.— Alveg ny 5kilvinda RJÓMASKILVINDA MEÐ NÝJU LAGI og GERÐ, Þægileg og vel smíð- uð, Það er rjómavél sem ekki er orðin handónýt ef*ir eitt Ar, eins og sumar sem hafa verið seldar að undanförnu, og sem aðskilur ágætlega, og er afarlétt í snúningi. Ef þér hafið f huga að kaupa rjóma- skilvindu, þá stórskaðið þér sjálfa yður ef þér skrifið mér ekki áður (ritið á ís- lenzku ef þér viljið), og fáið npplýsingar um þessa nýju og óþektu rjómaskil- viud i. Þegar þér skrifi þi takið A1EXANDRA RJÓMA-SKILVINÐUR eru þær beztu og sterkustu. Alexandra rjómaskilvindan er sú bezta ódýrasta og uaraniegasta skilvindra sem hægt er að fá. Fæst nú sem stendur með alveg dæmalausum kostum hvað víðkemur borgunarskilmálum sérstaklega. Ef þið annars ætlið að kaupa, þá gerið það nú, ekki er seinna vænna. Vér erum að búa oss undir að selja enn þá meira a( þeim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvis lega allar pantanir, sem umboðsmaður vor M r. Gnnnnr Svcinson tekur á móti, eða sendar eru beint til vor. fram hvað margar kýr þér nytj.ð. Utanáskrift. mín er : R. A. LISTER 5 G° LTD Wm. SCOTT 232 KINGST- WINNIPEG 5*0« Patific Ave. Egyptaland hefir tekið stórum stakkaskiptum á þessari öld, Á norð- ur strönd Afríku sprettur nú hveiti og aðrar korntegundir, sem alþektar eru á heimsmarkaðinum. Trans- vaal í Suður-Afríku er eitthvert gullauðuaasta land í heimi, Afkom- endur Búa er tóku sér bólfestu fyrst í Cape nýlendunni, eiga, og standa nú í því merkilegasta frelsisstríði, sem veraldarsagan hefir til að segja frá, enn sem komið er- Siðmenning og málmtekja í Suður-Afríku er eitt af erfðafé, sem þessi nýja öld hefir tekið í arf eftir hina liðnu. * * Á síðust öid heíir Eyálfan brevzt úr óbótamannastöðum í frítt sjálfstjórnarríki, er að einn stendur að nafninu undir Englandi. Sum ríki þar, einkum Nýja Sjáland, hefir fundið happadrjúgaaleiðir í stjóin iræði og verkalýðslöggjöf. Nýlend- urnar á rreginlandinu hafa nýlega myndað sambandsríki, sem talið er að standi undir brezku krúnunni, en er í raun og veru sjálfstætt ríki. Sambandsríki þetta hyrjar hér um bil með sama fólksfjölda og Banda ríkin byrjuðu 19 öldina með. Skildi því farnast eins vel af sem þeim? Tæplega. Þótt enginn efi sé á, að því hlýtur að ganga vel. Alt hendir á að Ástralía verði eftir 100 ár hér frá eitt afþeim stærstu og voldugustu ríkjum, sem enska tungu tala. Þýtt af Kr. Ásg. Benediktsson. Vjer seljum alskonar Karlmannaíatnad FYRIR LAQT VERD til allra sera þarfnast þeirra. n jj ■ 564 Hain Street. Gegnt Brunswick Hotel. Wimiijie”-. Til sölu eru : reizlur, smjörmót, hita- mælar, smjörspaðar, umbúðapappír m.fl FERÐA-ÁÆTLUN. Póstsleðinn, sem gengur milli Winnipeg og Nýja íslands í vetur, fer frá Wicnipeg kl. 12 á sunnudögum, frá Siflkirk kl. 7 á mánudagsmcrgna, frá Gimli kl. 7. á þriðjudagSmorgna. Kem- ur að Islendingafljóti á þriðjudagskvöld og dvelur þar yfir miðvikudaginn. Fer frá fljótinu kl. 7 á fimtudagsmorgna, frá Gimli kl. 7 á föstudagsmorgna og kemur til Selkirk á föstudagskvöld. Fer frá Selkirk kl. 9 á laugardags morgna áleiðis til Winnipeg. Burtferðarstaður sleðans frá Win- nipe-r er að 701 ELGIN AVENUE- Þeir sem fara frá Winnipeg með járnbrautarlest á sunnudögum, til A ustur Selkirk, geta fengið þaðan kevrslu með sleðum okkar tíl West Selkirk og náð í póstsleðann þaðan. Mr. G. Gislason keyrir sleðann’ Hann er æfður og gætinn keyrslumaður og á- reiðanlegur i öllum viðskiftum, og lætur sér annt um vellíðan farþegjanna. Vakið far með honum. fooiMne Restaarant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool’’-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. lieunon & Hebb, Eigendur. Canadian Pacific RAILWAY- FLJÓTASTA og bezta ferðin til austurs. Með svefnvögn m til TORONTO og MONTREAL. TIL VESTURS gengur lestin beint til SEATTLE, VANCOUVER og i KOOi’ENAY héraðið- NIÐURSETT FARGJALD til CALI- FORNIA, HONOLULU, JAPAN og allra vetrar aðsetursstaða. EF ÞÉR hafið-í hyggju að ferðast til EVRÓPU þá leitið upplýsinga hjá næstu C. P. R. umboðsmönn- um, eða ritið MANITOBA and Northwestern R’y. Time Card, Jan. lst, 1900. IFbd Eb’d Winnipeg Lv. Tues.Thurs.Sat. Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. Portage la Prairie Lv. Tues. II 15 2045 Thurs. Sat. 13 25 Portg la Prairie Mon. tted. F‘r. 18 35 GUdstone Lv.Tues. Thur.Sat. 15 05 Gladstone Lv. Mon. TUed. Fri. 1815 Neepawa Lv. Tues. Thar. Sat 1603 Neepawa Lv. Mon. TUed. Fri. 15 55 Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. 1700 Minnedosa Mon. TFed. Fri. 1515 Rapid City Ar. Tues. Thurs 1820 Rapid City Lv. Wed. Fri’ 1315 Birtle Lv. Sat 1915 w;rtle Lv- Tues Thurs. 19 30 i. rtle Lv.Mon. H'ed. Fri. 12 30 Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte Lv. Sat. 20 31 Bínscarth Lv. Mon. 11 25 Binscarth Lv. TTed. Fri. 1105 Russeil Ar. Tues. Thur, 2140 Russell Lv. Wed Fri. 9 40 Yorkton.... Arr. Tues. Thur. 1 20 Yorkton Arr. Sat. 2830 Yorkton Lv. Mou. 8 30 Yorkton Lv. TFed. Fri. 700 W. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. Asst Gen.Pas. Agt Millp & IcLean Weit Selkirk. CHÍNA HALL 572 Main IStr Komið æfinlega til CHINA. HALL þeg- ra yður vanhagar um eitthvað er vér höfum að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. “Tea Sets” $2 50. “Jjoilet Sets” $2.00 Hvortveggja ágæt og ljómandi falleg. L. H COMPTON, Manager. Shoe Go.Ud 5510 IJain Street. hafa þá ódýrustu og beztu barna-flóka-skó, sem fáanleg- ir eru í þGssura bæ. Komið op; skoðið þá og spyrjið um veiðið. T.LÝÖJMS 490 Main St. Winnipeg Man. ALLAR TEQUNDIR AF Gólfteppum i 574 Iflain Stv, Telefón 1176. Það er engin góð mat- vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins góð sem sú, er vér bjóðum yður í búð vorri daglega og viku eftir viku, það eru kostaboð á öllum brauðtegundum 1 samanburði við það sem öunur bakari bjóða, því varan er g ó ð . .W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. OLI SIMONSON MÆLIR MEn 9ÍND NÝJA Skandmavian Hotel. 71» Jiain Str. Fæði $1.00 4 dag. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog beztr Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftintt. JohnWilkes, eigandi F^OBINSOJM & ©o Allir íslendingar þekkja Robinsous klæðasöludúðina á Main St. og margar konur kaupa þar kjólatau sitt og alt annað er að klæðnaði lýtur. Vér höfum meiri, fjölbreyttari og ódýrari vörur en aðrar búðir í Winnipeg. þess vegna seljum vér meira en nokkurannar kaupmaður hér. Vér bjóðum öllurn ísl. konum að koma i búð vora og skoða vörurnar, sjón er sögu rikari. Kvennkjólaefni úr öllum dúkefnum svo sem: Friezes, Tweeds, Coverts, Whipeords, Beavers og Plait. verðið er $10.00 Hvert kjólefni er vel virði þess se > upp er sett. Kvenntreyjur úr beztu dúkum með niðursettu verði nú $1.50 Bari a yfirhafnir úr hlýjum og voðfelduin efnum með niðursettu verði, Kvennhattar af öilum tegund- um, með nýjasta lagi og fagurleva skreyttir. Vér höfum alt or að kvennbúnaði lýtur, vér pefum 30 Trndinjr StnnipM með hværju dollarsvirði af nýjum kjólefnum sem keypt eru. Allar konur ættu að koma i búðina. ROBINSON & Co. 400-402 lain Street OKKAR MIKLA---- FATA=SaLA HELDUR ENN AFRAM Yvið höfum ennþá fínlega og endingargéða Tweed alfatnaði tyrir................. $10.50 12 svarta worsted stutttreyju- alfatnaði (square cut)... $10.50 Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri “Trading Stamps” með öllum drengjafötum Drengjabuxur á 25 og 50 cents. 10 dusin hvitar skyrtur 25C. hver. DEEQAN’S 55óMain Str. HANITOBa. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka jrður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000 Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ 17,172.883 “ '* “ 1899 “ “ 27,922,230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................... 102,700 Nautgripir................ 230,075 Sauðfé.................... 35,000 Svin...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru................. $470,559 Tilkostnaður við byggingar bændá í Manitoba 1899 var.... $1,402,800 Framförin í Manitoba er auðsæ at fól'ksfjölguninni, af auknum afurðura lau.rsins.af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi vellíðan almennings, í síðastliðin 20 ár befir ræktað land aukist úr ekrum.......... 50,000 Upp i ekrur......................... ...........................2,500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tiundi hluti af ræktanlegu landi i fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. I Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba erur mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast. I bæjunum TFÍnnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 Islendingar. Yfir ÍO millionár ekrur af landi í ?lanitoita, sera enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Ma^pitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingura, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tih JOII\ A. liAVIILSOV. Minister of Agrioulture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. ) 44 Lögregluspjarinn hræða”, Hann er lifandi eftirmynd föður síns í elægð og vitsmunum. Hann ber sig tignarlega, talar karlmannlega, rennir hvössum augum skarpt og einarðlega og berst mjög mikið á i búnaði; limaburðir lýsa fjöri, lífi og áhuga. Nú byrjar de Verney að leggja þessum tveim- ur félögum lífsreglurnar, Hann greinir þeim alt rétt og satt um Hermann, en segir ekki eitt einasta orð viðvikjandi “Blómameyunni” eða keisarasyninum. “•Tæja, herra Regnier, hvernig lýst þér nú 4?” segir hann að lokinni sögunni. “Ég er ekki vánur að segja álit mitt þegar ég er undir stjórn annara; ég geri það sem mér ersagt, enlæt yfirmenn mína hugsa og segja fyrir”. "Gott og vel. Þá skalt þú fara undir eins til biómsalans 4 móti fjólsölubúðinni; vertu þar þangað tileinhver annar leysir þig af hólmi, og •egðu mér hver kom í staðinn þin. Ef eitthvað kemur fyrir, hvað sem það er, ef það á einhvern hátt er eftirtektavert eða kvnni að geta haft einhverja þýðingu. Taktu eftir ef einhver kem- ar þangað oftar en einu sirini, hvernig hann er útlits og hvað hann segir eða gerir, hvort sem það er karl eða kona, hvort sem það er einn eða fleiri”, "Ég skal gera eins og þér segið fyrir, berra”, ■varar Regnier; kveður og fer af stað. Þá snýr de Verney sér að Microbe og segir brosandi: “Hverniglýst þér á, lagsmaður?" "Mér lýst þannig á að Regnier sé bölvaður segir haan— de Verney, hafdi tekið eftir LögJegluspæjarinn. 45 því, að hann dauðlangaði til að gefa orð í miklu fyr—, “Hann skildi hvorki upp né niður í sög- unni, og svo flýr hann í skúmaskot alvö ugefn- innar og klæðir sig í kápu hlýðninnar. Þessi- gömlu njósnarar eru líkir gömlum læknum, þeg- ar um eitthvað alvarlegt, efasamt eða hættulegt er að ræða, sem þeir i raun og sannleika hafa ekki miusta vit á fremur en hundar, þá vilja þeir ekkert segja, en l£ta drýgindalega yfir vitsmun- um sfnum, hj-ggindum og iærdómi. Nú skal ég segja mina skoðun og hún er sú: að þessi Hermann Margo eða Schultz ganga út á hverjum morgni á milli 10 og 12 á sama vegi fyrir þá sök, að liann býst við því að mæta eln- hvern tíma á þessum stað og þessari stundu, ein- hverjum, er hann vottast eftir—nefnilega mann- inurn, sem hefir bréfin með hinum helmingnum af dularorðunum, sem þú gazt um áðan. Þegar þeir mætast, ætla þeir auðvitað að bera saman bréfin og eyðileggja þau svo. Þetta ætla ég að sé ástæðan ,fyrir Iþví að hann gengur altaf á sama stað, um sama tíma og tekur bréfin með sér”. “JS, og ungir lej’nilögreglumenn eins og ungir læknar", segir de Verney. ‘,En ég er al- veg á sama máli, herra Microbe. Við komumst nú samt á snoðir lum það í dag. Ef svo er að tilgátur okkar séu réttar, þá er það víst að þessi náungi bregður eitthvað út af venju sinni þegar hann hefir ekki bréfin. Heldurðu að rósa- kaupin h»n« gen verið nokknf í sainhandi við þetta mil 'r” 48 Lögregluspæjarinn. ekkilíka?” segir Microbe lagt. “Jæja, ég ætla nú sarnt að reyna að ná kunningsskap hennar áður en lýkur. Það er þó fjandi Ihart að geta ekki fengið svo mikið sem einn einasta koss hjá henni, ólukku litla greyinu !” Um leið og hann segir þessi síðustuorð, leikur gleðibros um varir hans og augun tindra eins og logandi stjörnur; hann strýkur á sér hár- ið, lagar tlibban á hálsinum á sér og-segir glað- lega: “Ég þekki þá sjálfan mig illa, ef ég get ekki gert henni grillur; ég hefi kynst fleirum og ég er óvai ur því að bera ekki sigur úr býtum þeg- ar um kvennfólk er að ræða. Vertu róleg, Lou- isa litla; ég shal fá að finna hversu mjúkar þær eru, liUu fallegu hendurnar þinar !” “Þaðgetur nú verið”, segir de Verney, “en þú verður að fresta öllum vináttu tilraunum við Louisu i bráðina, þvi til þess að geta unnið nokk uð í þessu máli, sem við vorum að tala um, þarf ég að kynnast henni sjálfar’f. “Ha-a-a !” segir Microbe í hálfutn hljóðum með fýlusvip. ‘ Til þess að kernast að einhverri niðurstöðu i þessu máli”, segir de Verney. ‘Jog til einsxis annars þ»rf ég að komast í kunningsskap við hana á einhvern þann hátt að ég get auðveld- lega haldið áfram. Þú verður að láta mig sitja i fyrirrúmi, herra Microbe !” “Ég ! hvað er þetta? — hvað meinarðu?” “Þú verður að láta sem þú sért fantur og ætlir aö ráðast á hana. Þú verður að bíða þang- að til hún fer af stað heimleiðis og kemur á ein Lögluspæjarinn. 41 til nafns sins. Einn heitir Alfons Jolly, annar Hinrik Marcellac, þriðji Victor Regnier og fjórði Ravel M crobe. Marcillac og Jolly eru ráðnir og rosknir; þeir hafa verið i einni njósnarliðs- deildinni eftiraðra, bæði á keisara- og þjóðstjórn artímum Frakklands, og náð ýmsum virðingum við þann Rtarfa. Jolly hefir verið leynilögreglu- maður a þeim tíma þegar alira frægustu njósn- arar voru uppi og öll helztu og ágætustu brðgð og kænska voru upphugsuð tilaðgrafast eftir þjóf- um og ræningjum og allskonar illþýði og óbóta- mönnum. Þessir tveir menn hafa verið valdir til þess að njósna og nasa um alt möguiegt og ómögulegt viðvíkjandi máli Hermanns Margo. Þeir segja söguna nákvæmlega eins og herra Claude gerði. Síðan Hermann náðist í Paris, hefir hann ekkert aðhafst; hann hefir ekki talað orð við uokkurn mann á götunum og þeear þeir leituðu i herberjum hans, þá fundu þeir ekkert nema handiit af efnafræðisritgerð, sem hann var að skrifa. “Hann lifir mjög reglulega”, sagði Jolly, “haun gengur alt af út á roilli klukkan 10 og 12 fyrir hádegi”. “Altaf ? hvert gengur hann ?” spyr de Ver- ney. ‘ÍHann gengur eftir aðal skemtigötum hæj- arins; altaf sama veginn, frá horninu á Marteins stiæti upp að Aðalstræti 4 hægri hönd þegar hann fer vestur, en á vinstri hönd þegar kann fer til baka” “Og hann gengnr þarna á hveijaw de:»V” ‘‘Já, undanteknmgarUnst”. "O: fer sldrei r.eitt annað ?”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.