Heimskringla - 31.01.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 31.01.1901, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 31. JANÚAR 1901. Heiislriiiila Keis & PaW. Co. heldur ársfund sinn mánu- daginn 18. Febrúar 1901, kl. 8 e h., að 547 Main St. Hluthafar eru beðnir að m»ta á fundinum. Félagsstjórnin. Winnipe^. Útnefning til þingkosningar fyrir Suðnr Winnipeg fór fram A fimtudagin rar. J.T. Gordon, gripakaupmaður sáer sótti um Mountin kjördæmid við síðustu aimennar fylkis kosningar en tapaði fyrir Mr. Greenway, var kosin mót- ■aælalanst, með því að engin sótti frá hendi Liberala. Séra Magnús J. Skaptason kom til bsejarins í síðustu viku og messaði i 'Eínitara kirkunni á sunnudagin var hann fór til Selkirk á mánudagin áleiðia til Nýja íslands, þar sem hann ætlar að halda guðs þjónastu á ýmsum stððum. Manitoba-þingið á að koma saman fimtudaginn 21. Febrúar næstkomandi. Aðalmál þar verða járnbr autarmál gtjórnarinnar og kosningalögin. Séra Bjarni Þórarinsson messar kl. 1 e h. á sunnudaginn kemur í kyrkjuuní á Rachel Street á Point Bouglas, en kl. 7 e. h. í Tjaldbúðinni. Munið eftir grímu-ballinu á North West Hall 4. Febrúar. Auka fundur var haldin af stúk- unni. Loyal Geysir Lodge nr. 7119 I. O. 0. F. M. U. mánudaginn 28Jan. á N. W. Hall, og fór fram innsetning em- bættismanna þeirra er kosnir vóru fyrir næstkomandi ár. Nobh' Grand: Vice.: K. Secretary F. Secretary. Treasurer.: G. Master.: Warden.: G'llis Jóhanneson; Olufur Olafson; Wm. Christianson Cf. Eggertson; Th. Sigvaldason; Th.GiUis. John. GilliS; Stúkan er í mikliim uppgangi og stendur sig ágætlega vel. Mrs EienFogg, Indiánakona fráCross Lake,hetir verið flutt til Wpg., kœrð fyrir að hafa drepið bónda sinn. Mál hennai verður ranusakað fyrir dómstól- unum hér i bænum. Á laugardaginn var söng séra Bjarni Þórarinsson yfir 2 börnum hér í bæ; annað tu, nið áttn dönsk hjón Mr. og M . H.uti, a#; hafði séra Bjarni skírt þrð á dóusku fyrir 3 dögum, mjög veikt þá; og læðau er hann hélt yfir því iátnu á iaugardaginn, var einnig á •lönsku. Lét þettað fólk í ijósi við séra Bjarna, að pað yröi einnig ósk þess, að uanngæfi þ /í emhvei n tíma kost á, að Ireyra sunuiidag.->-guðaþjónustn á þeirra uóðurmáli. H u li.uuiðátti Viihjálm- ir Oigeiisson ekkjuinaður á Point Oouglas. pvl r.iögglega úr barna- . eiki og vai j.u csett sLiaX vatnsmagn það sem það færir bænum sé ekki áreiðanlega nægilegt til fram- búðar, Það er talíð að pumpurnar leiði rúmlega hálfa aðra milión gallón- ur af vatni um bæinn á hverjum sólar- hring, og að innan lítils tíma verði nauðsynlegt að nota einnig gamla vatnsverkið til hjálpar hinu nýja, svo að bæjarmenn þurfi ekki að liða vatns- skort. Umboðsmaður vor, herra Gunnar Sveinson er nýkomin úr ferð til Big Point og Narrows heraðanna þar, sem hann gerði góða verzlun fyrir félag okkar, sem sýnir að Islendingar eru farnír að gefa sig mjög mikið við smjörgjörð og um leið það, að þeir viti aðAlexandra Rjóma skilvindurnar vorar eru betri en nokkrar aðrar Rjóma skil- vindur sem nú eru til sölu. Engin hlutur sýnir betur kve ágætar þessar Alexandra skilvindur eru heldur en það að fólki sem notar þær búnast betur en nokru öðru fó.’ki i þessu landi Vér þökkum vinum vornm í þessum bygð um kœrlega fyrir viðskipti þeirra við félag vort, og vonum að fólk í öðrum hjeruðum fari að dæmi þeirra. Það verður hagur fyrir þá að kaupa Alex- andria rjóma skilvindurnar. R. A. Lister A Co. 232 king St. Winnipeg. Kosningaandmælum i eftirtöldum kjördæmum vísaði 5ain dómari úr rétti á laugardaginn var: Rockwood, Bran- don City, North Brandon, Gimli, Cy- press, Winnipeg Nornt, Morden, Rhine- land, South Brandon, Lorne, Laus- downe og Carillon. — Friður só með þessum kjördæmum og þingmönnum þeirra. Það er úrskurður dómarans. Þann 22 þ. m. helt Tjaldbúðar söfn uður vana lega árs fund sinn í Tjald búðinni. A fundinum vorulagðir fram reikningar og skýrslur safnaðarins, og og kom það greinilega í Ijós að ástand safnaðarins hefir miáiðblómgast á síð- astl. ári, svo fóru fram osningar embættismanna fj7rir yfirstandandi ár. I safnaðarnefnd vóru kosnir J. Gott skálksson (Forseti) M. Markússon (Skrifari) H. Haldórsson (gjaldkeri) L. Jörundson og Th- Goodinan. Fyrir djákna vóru kosnir Vigfús Stefánsson. Bárður Sigurðson. Kr. Kris;jánson Rebekka Johnson og Sæunn Anderson. Fyrir yfirskoðunnar menn vóru kosnir Karl Anderson ‘og Jónas Pálson. 3! Söngnefnd vóru kosnir K. Anderson H. Halldórson S. Anderson og Mrs. G. Jónasson. Fyrir fjéhirðir kirkunnar var kosinn Mr. K. Valgarðson. LESID. Um stuttan tíma selur Stefán Jónson allskonaránlavöru með óvanlega lágu verði. Gleimið ekki að lesa aug- lýsingu þessa, það gæti borgaðfyrirhöfn yðar. Komið svo og sjáið kvað hann hefir að bjóða sem fyrst, seu\ allra fyrst, þá er bezta tækifærið. Virðingarfylst Stefan Jónsson. Rannsókna. . ef ;.i( aú se.n um nokkr- ar vikur heti stm •.,« aC því að komast . ftir kost n v■ ð • • yj utnsverkið og oðrum t pplýsingum lúutudi að því, ..efir kouiiM ao -eiiri niðurstöðu, að 1 að hatí kostað óþartíega mikið og að Grimu ball. Verður haldið á North West Hall, Mánudagskvöldið þann 4 Febr. 11)01. J: igangseyrir 25 cents. >Weifciisiiiii. Bakarafélagið býður $25.00 samkepnisverðlaun eins og hér segir: TIL MATSÖLUHtJSA - - $10.00 FJÖLSKYLDUHÚSA - - $10.00 “ “ “ 2. verðlaun - $5.00 V‘erðlaunin verða veitt þeim, sem senda flesta einkennismiða til fé- lagsins. Allir miðarnir varða að vera tekuir af brauðum fyrir 5. dag Aprílmán. 1901, og sendast i pokum með nafni og áritun sendendanna, Verðlaunin verða afhent 5 dögum siðar. Pokarnir með einkennismiðun- um sendist til George Blackwell, Secretay of Bakers Union. Voice OflBce, 547 Main Street, Hvar einkennismidar fasl. Eftirtaldir menn eru þeir einu bakarar í borginni sem geta selt branð með einkennismiðum. Heimtið þau brauð frá matvörusölum eða keyrslu- mönnum þeirra, sem hafaeinkennismiða. og ef þeir hafa þau ekki þá leitið þeirra til annara. Sýnið alvöru og yður mun veitast:— mmmm**m*m**m**m**m*m*%*0*** m e DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl £ # m m m m m £ m m m “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öi. Agætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum r»aCir Jy»asir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu i hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hji öllum vin eða ölsölum eða moð þvi að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY- Slanntacturer & Importer, WIMIiIl’EG. ••»*•«««*•««*«»«*«••»*•#«• HHOS. BATTY, 124 LISGAR STREET. W. J. JACKSON, 297 SPADJNA AVE., FORT ROUGE, W. A, KEMP. 404 ROSS AVE. J, D. MARSHALL. COR. ISABELL & ALEXANDER. J. T. SPIERS, COR. FONSECA & MAPLE STS. [Undirritað] J. BYE, President. GEO. BLACKWELL, Sec. íslendingar Munið eftir að fáyðir BRAUÐ- “TICKETS“ áður en þessi mánuður er liðinn, 24 fyrir $1.00, og jallegt “Cal- endar” gefins, þeir sem ekki hafa feng- id það áður. G. P. Thordarson. Winnipeg 22 janúar 1901, Hér með tilkynnist að hinn árlegi fnndur Manitoba smjör- og ostagerða fél. verdur halðin í bœjaráðshúsinu i Winnipeg föstudagin 22 Febrúar 1901 og birjar kl. 9 f. h. Fuudirnir eru fyrir opnum dyrum og allir sem láta sér ant um smör- og ostagerd eru beonir og vel- komnir að sæka þá. Sjáið Prógrammið á stóru uppfestu auglýsingunum. E. Cora Hind. ritar. CHINA HALL 572 JIuiii Str Komið æfinlega til CHINA. HALL þeg- ra yður vanhagar um eitthvað er ver höfum að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. “Tea Sets” $2 50. “j,oilet Sets” $2.00 Hvortveggja ágæt og ljómandi falleg. L. H COMPTON, Manager. WinnipegCoalCo. BEZT AMERISKU HARD OC LIN KOL Aðal sölastaður: HIGGINS OG MAY Sts. wiisnsriPEG. Islenzkur raálaflutningsmaður Thomas H. Johnson Barrister, solicitor etc. Room 7 Nanton Block, 430 Main Street, Winnipeg Mcinitoba. TELEPHONE 1220 - - P. O. BOX 760 LJÓÐMÆLI PÁLS OLAFSSONAR, annað bindi. Eg hefi nú fengið til útsölu 2. bindi af ljóðmælum þessa þjóðkunna skálds. Þetta bindi er jafnstórt hinu fyrra, og verðið er : í kápu $1,00 1 fallegu bandi 1,50 I þessu bindi er, auk ijóðanna, gíð mynd af höfundinum og ágrip af æfi- sögu hans eftir Jón Ólafsson. Allur frágangur er prýðilega vel vandaður. Síðar auglýs; ég útsölumenn að bók- inni á ýmsum stöðum, þar sem íslend- ingar hafa bólfestu, oggetamenn keypt hana hjá þeim eða pantað hana beint frá undirrituðum. M. Pétursson. 715 William Ave., innipeg. ********************* m** # # * # # # # # * # * # # -nr Areiðanlega það bezta er Ogilvie’sMjel. # # # Sjáið.til þess að þér fáið OGILVIE'S.^ I # t * * * # # # # # # # # # t #################### ****** Það er fjörug verzlan hjá oss þessa daga. Vér seljum belg- og fingraveflinga í óða önn. Ágætir drengja- og litlir karlmanna belgvetlingar 50c. virði fyrir 35c. eða þrennir fyrir $1 4)0. Vér höfum afmikið af Moccasins, stærð 6, og seljum því þessa stærð mcð miklum afslætti.— Drengja og karlmanna Moc- casins (skór) á !§I .OO til § I .50, og margt annað ódýrt. E- KIVIGHT <&: CO Gegnt Portage Ave. 351 inain Ntrect. Army and JVavy Selja nú eldivið jafn ódýrt og nokkrir aðrir í bænum, t. d. selja þeirbezta “Pine” fyr ir $4.50 og niður í $3 75 eft- ir gæðum, fyrir borgun út í hönd. OLSOH BRO’S. - 612 ELGIN AVE. 13Feb. Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. f. Brown & Co. 641 Main Str. 50 Lögregluspæjarinn. Microhe stendur i pp steinhissa og skc<: • demaiitshringínr! vmidls a. • D mantshi iiigm iun er þá mín eign!” seg- Mici‘>iie frá sér iiuu i.in af gleði, “og hann er 3000 k i. virði ! Þ .ð er ég handviss um !” '‘Þúhnfir nol<knð mikiðsjalfstraust”, segii’ de Verney hlæjandi “Já, ogé^hefilika nokkuð til þess að byggja það á ! Þet'a skal svei mér ekki verða neinn sorgiu leikur. Vertu sæll á meðan j Við finn- um-r uæsc hjí blóu>\ueyjunni, henni Louisu litlu !’ Hann fer út. • Skyldi niér nú virkilega vera óhætt að trey-ua homun”, seyir de Verney. “Eg verð að tr^y ta eii.hvei jtitn. og það er þó betra að hafa ungmi maii (i h .gaðan áræðinn og skynsam. anD ótt íih*iii ef til vll sé nokkuð fljótfær, en gat' 'nn s1 -j * he ms-au'og hræddan, sem ekk. ert i a..8t lietir á sjnlfum sér”. IV KAPITULI. (Manberse-gata 55). Frans em r i m ineð öndina í hálsinum og segir: •‘l>a er ekki alt búið enn! Það eru fleiri si s o .ar náungar i dyrunum. Þeir læddust i> n A meðan þú varst á tali við þessa fjórr". • Hvað er framorðið?” “Klukkan er rúmlega tíu”. Lögregluspæjarinn. 55 við gestastofuna er lítil kytra. gluggalaus, og þar eru efnafræðisáhöld; húsgögn öll og innan- hússmunir eru svo litilfjörlegir og óbrotin, sem framast má verða, borð og stólar úr fornvíði, illa málað. Rúmstæðið látlaust, en þokkalegt; svæflar, brekán og rekkjuvoðir mjög svo iítii- fjörlegt, en alt hreinlegt og vel um gengið. I gestastofunni eru tviir gluggar, en einn í svefn- herberginu. Gluggarnir snúa út að trjágirðingu sem er ekki stór, en þar eru ósköpin öll af alls- konar óþokka rusli; þar eru flöokubrot og járna- rusl, steinar, spýtur, kaðlar, tuskur, ull, bréf, hattaræflar, tunnur, pottbrot, bein og alt er nöfnum verður nefnt, af því tagi. Hefir þessu auðsjáanlega verið hrúgað saman til ;þess að selja það ruslakaupmanni. Efeinhverjum yrði það fyrir að stökkva út um gluggann, þá hlyti hann éhjákvæmilega að tætast í sundur ögn fyr- ir ögn á flöskubrotum. “Ja, liver fj....!” segir de Verney. "Ef nú svo skyldi vilja til að þrællinn kæmi, þá hefl ég mér engrar undankomu von aðra en að fara út um dyrnar og niður stigann!” Hann gæist út um gluggann til þess að gæta að hvort eng- inn hafi auga á sér þar úti. Hann sér engan. Nú tekur hann til að þefa og snuðra aftur. Hann leitar að rusli á gólfinu, undir rúminu og i öllum hornum til þess að vita hvort ekki geti skeð að það gefi honum upplýsingar um eitthvað Hann fínnurekkert. Honurn verður litið á efna fræðis áhöldin. “Bölvaður asninn !” segir hann við sj&lfan sig, “að láta sérdetta í hug að leita að rusli eða 54 Lögregluspæjarínn. hangir þarna niður af húsþakinu og ofan fjr- ir glugga andyra megin !” “Það er satt”. “Þaðer ekkert annað en ég geng þangað og veifa blæjunni tvisvar á móti glugganum; er það ekki nóg ?’’ "Jú, það er ágætt. Nú ættir þú að flýta þér og veita öllu nákvæma eftirtekt. Hafðu nú auga á hverjum flngri og eitt í hnakkanum !” “Vertu sæll á meðan”, segir Marcillac. “Eg skal gæta skyldu minnar”. Að svo mæltu yfirgefur hann de Verney einan inni og skröngl- ast ofan stigana svo ófimlega að brakar og brest ur í hverjum rafti. DeVerney læsir dyrunum; horfir nákvæm- lega í krjng um sig og segiri hálfúm hljóðum: “Fari það í logandi ef ég hefi nokkru sinni feng- ist við jafn auðvirðilegt starf og þetta! Að snuðra og þefa uppi leyndarmál þessa ræfils og skríða hingað inn eíns og ræningi eða þjófur ! Svei mér ef mér finst ekki alveg eins og ég sé innbrotsþjófur ! Fari þetta alt saman norður og niður”. Svo hugsar hann sig um dálitla stund, stapp ar niður fætinum, ber saman hnefunum og segir viðsjálfan sig: * “Samsærismenn og syndapúkar verða ekki öðruvísi vopnum bei'.tir, en að neyta sömu með- ala og þeir sjálfir hafa !” Svo byrjar hann að þefa og grafa í hyerju horni, krók og k.ima, eins og nasvís hundur, Herbergjunum er þannig háttað, að þar er ein gestastofa og svefnherbergi inn af henni. Á bak Lögregluspæjarinn. 51 “Þá hefi ég engan tíma til þess að sinna fleiri gestum !” Hann fer inn í gestastofuna. Þar eru gestirnir og gefur hann þeim nákvæma fyrirsögn um það hvernig þeir skuli gæta keis- arasonarias frá því hann fer að heiman til þess að finna blómameyna og þangað til hann komi heim aftur. Hann hefir nákvæmlega hugsað þetta áður og fær þeim það skrifað í hendur. Þegar þeir kveðja, er eins og létt sé þung- nm steini af de Verney. Nú er hann viss nm það, að ef keisarasonurinn fer að finna blóma- meyna, þá verður hans nákvæmlega gætt, þótt hann sé ekki vanur að fara þangað á þriðjudög- um, þá er það ekki ómögulegt að hann fái leyfi til þess á hverjnm tíma sem vera vill. Þegar hann hefir hugsað um þetta stundar korn og er sannfærður um að það er alt í góðu lagi, þá snýr hann huga sínum að efnafræð- ingnam með brófin. Hann tekur nákvæmt eft. irrit af öllum bréfunum og læsir það niður, Því næst vefur hann rauða spottanum aftur utan um bréfin og stingur þeim í vasa sinn. Þegar hann er að enda vlð það, koma þau boð frá Marcillac, að Hermann sé farinn út til þejis að ganga eins og hann sé vanur á morgnana, að Jolly hafi veitt honum eftirför og að hann lA.tr herra de Vernéy hér með vit», að hermann sé ekki einn, einsog ákveðið hafi verið. Þegar de Verney fékk þessar fréttir tók hann hatt sinn og skundaði tafarlaust. Hann lítar hvorki til hægri né vinstrí, en ryðst tafar- laust gegn úm fólksþyrpinguna endilanga Hart- ville götu alla leið til La Fazedeshúss, fer þar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.