Heimskringla - 07.02.1901, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.02.1901, Blaðsíða 2
HKIMSRKINULA . 7 FKBRÚAR 1901. PlTBLISHED BY The Heimskringla News 4 Publishing Co. Verð blaðsins í Canada og Bandar. $1.50 um árið (fyrirfram borgað). Sent til fslands (fyrirfram borgað af kaupenie um blaðsins hér)$l.00. Peningar sendist 1 P. O. Money Order Registered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum K. Ií. ItnldwiiiMon, Kdltor & Manager. Oifice : 547 Main Street. P.o. BOX 407. Capt. Jrtnasson, ritstj. Lögb., hefir alt á hornum sár í þvx nftmeri af blaði hans sem út kom þann 31. þ. m , fit af ferð Roblins um Nýja ísland. Það er að voru ftliti mjög ótil- hlýðilegt og óhyggilegt af kafteinin- um að láta geðvomku sína svo ber- lega í Ijós fit at þessari ferð. Flest- um mun finnast að hann h'elðimiklu- fremur átt að figna yfir henni, því hún var gerð í þeím tilgangi að kynnast högum íbúanna og þörfum sveitarinnar, og með því auguamiði að hún gæti orðið til hagsmuna fyr- ir bygðina framvegis. Það er eng- inn hlutur eðlilegri en að þeir stjórn- endur sem hafa fjftrveitingavaldið með hðndum, geri það að embættis legri skyldu sinni að kynnast sem bezt sem allra fiestnm héruðum fylkisias, til þess að geta þess betur af eigin sjón og reynd dæmt um það hvar þörfin er mest til fjár framlaga og hve:jar umbætur eru nauðsynleg astar í hverri bygð. Og svona var þetta skoðað af öllum fjölda manna þar í bygðinni Engin ftstæða er heldur til þess að hald i því fram, eins og Sigtr. frændi gerir, að þessi f'erð hafi verið gerð “til þes/ að notú Ný-íslend- ínga á einhvern hfttt”, miklu fremur var hún gerð til þess að gefa Ný- ísl. kost á að nota betur, og óhlut- drægar en verið hefir, fjárveitinga- vald fylkisins til þess að styðja sem bezt nauðsynlegustu framfaramál sveitarinnar, eins og síðar mun á- þreifanlega sannað verða. Oss þyk- ir fvrir ,jví kafteins- og Lögbergs vegna að hann tekur svona óliðlega i þetta þarfamál, því það kann að gefa þeiin, sem eru í fjarlægð og ó- kunnugir, þá mj'ig röngu hugmynd að blaðið sé að bergmftla skoðanir nokkurs hluta af Ný Islendlngura, en það ftlítim ér mjrg fjarri sanni. Eins og hinar mjög viðhafnar og rausnarlegu móttökur hans um alla nýlenduna. báru voit um. Dylgjur kafteinsins um illmæli Mr. Roblins og annara manna um ís- lendinga, er óþarft að taka hér til greina. Vér verðum væntanlega tilbúnir til andsvars þegar kafteinn, inn gerir tilraun til að rökstyðja þær og annað ligaslúður í þessari rit smíð sinni. En maðurinn ernú fyr- ir löngu þektnr að því að honum er rógburður langtum tamari en rök- stuðningar stiðhæfinga sinna. Þetta með fleiri óf'ögrum eðliseinkunnum hans hefir orðið orsök til þess að hann hefir tapað tiltrú og virðingu ýmsra þeirra er áður fyrrum glöpt- ust á því að trúa orðum hans. Ilvað því viðvíkur að B. L. B. hafi nokk- arntíma á æfi sinni til heyrt Liberal- flokknum, þá höfum vér áður neitað því eg skorað á Sigtr. að sanna þá staðhæfingu ef hann gæti, en það er ógert enn þft, og verður víst fyrst- um sinn. Engin ástæða er heldur til þess fyrir kafteininn að vera að dylgja með það að B. L. B. viðhafi ribbalda orðbragð við kvennfólk eða nokkurt annað fólk, þvf slíkt er til- hæfulaust. Vér ætlura að B. L. B. þoli vel samanburd við kafteininn þegar uin velsæmi og siðsamlega framkomu er að ræða, og velkomið er honum að freista á þann saman- burð hvenær sern hann óskar þess. En þó að B. L. B sé vitanlega mik- ið vinsæll alinent, bæði hjft körlum og konum lieldur en kafteinn- inn, þá ætti hann ekki að láta opin berau hannagrát á þrykk útganga frá sér yfir því. Hann ætti að bera sig að kæfa öfundina yfir vinsældum annara. Þó honum hlotnist ekki að njóta þeirra sjálfur. í síðasta tölublaði Lögbergs, segir ritstjórinn að orðið aniigna þýði að hallmæla eða lasta, og þess vegna sé þetta orð haft í rangri merkingu í Hkr. Það mun nokkuð hæft íþví, að orð þetta er nú brúkað ft tvennan hfttt ,á íslandi. Það mun vera alrengt í Þin geyjarsýslum og Eyjafjarðarsýslu, að þetta orð sé brúkað í staðinn fyrirað hæla, hrósa lofa. Afturer það sumstaðar ann- arstaðar á landinu brúkað í gagn- stæðri merkingu, einkum á Vestur- landi. Að Þingeyingar kunni ekki eins rétt mál sem aðrir Islendingar, höfum vér aldrei heyrt getið um; einmitt höfum vér heyrt hið mót- setta. Á því bygðum vér þáð, að rétta merkingin í orðinu væri að hæla, lofa, eða hrósa. Vér skorum á ritstjóra Lögbergs að sýna hvaða rit- höfundar eða málfræðingar það eru, sem hafa ótvírætt kveðið þann dóm upþ um þetta orð að það þýði ekki annað en að h a 11 m æ 1 a eða lásta. Það eru til málfróðir menn og konur hér í Ameríku, sem álíta orðið sé rétt brúkað í þeirrimerkingu sem Hkr. brúkar það. En geti ritstjórinn bent ft að nokkrir alþektir rithöfundar brúki orðið að fornu og nýju í þeirri merkingu, sem hann segir að það hafi, og mótmæli hinni merkingu með rökum, þá viljum vér athuga orð þetta n&nar. Eins og getið var um í fyrra blaði, andaðist Victoria Breta drotn- ing að kvöldi þess 22. f. m. H .n var fædd 24. Maí 1819 og var ein- birni hertogans af Kent og konu hans, prinsessu Louiso Victoriu af Saxe Cobung. Móðirin sem var stór- gftfuð og hftlærð kona, hafði aðal yfir umsjóná menrnn hinnar látnu drotn ingar, en naut í því verki aðstoðar hertogainnunar af Northumberland. Victoria var heimalningur, hún eyddi fiestum stundum við n&m og ferðað aðist lítið eða ekkert í útlöndum á ungdómsárunum. Við dauða Vil- hjálms IV. var hún kölluð til ríkis 29, Júní 1837 ogkrýningu tók hún 28. Júní 1838. Hún giftist 10. Feb. 1840 prins Albert frá Þýzkalandi. Þau hjón eignuðust 9 börn. Árið 1861 andaðist móðir hennar og 14. Des. sama árs misti hún mann sinn. Þessi sorgartilfelli höfðu þau áhrif á drotninguna að hún vildi sem sjaldn- ast koma fram á opinberum mann fundum, en stundaðí því meir í eigin persónu uppeldi barna sinna. En ætíð gætti hún þess að stunda af alúð allar þær skyldur, sem hin konunglega staða hennar lagði henni áherðar, og alla æfi sína hefir hún gert það að órjúfanlegu lögmáli að hafa sem allra bezt áhrifá alla rlð- # gjafa sína, og stilla þá til friðar í öll- um utanríkjamálum svo sem kraftar og áhrif framast leyfðu. Þessi eigin- Ieiki hefir haft meiri áhrif ft hin ýmsu stórveldi heimins en fólki er kunnugt, enda eru nú blöð stórþjóð- anna stöðugt að bera vitni um það, að vegna drotningarinnar, sem elsk- aði friðinn umfram fiesta aðra hluti, iá hafi stórveldin oftlega þolað Bret um meira en þau annars hefðu gert. Nítján stjórnarskifti hafa orðið á Bretlandi á ríkisárum Victoriu drotningar, og hafa þe3 ir setið að völdum; Lord Melbourne....... 1835—1841 Sir líobert Peel..... 1841—1846 Lord John Russell.......1846—1852 Earl of Derby............... 1852 Earl of Aberdeen......1852 —1855 Lord Palmerston...... 1859—1865 Earl Iiussell........ 1865—1866 Earl of Derby........ 1866—1868 Mr. Disraeli................ 1S68 Mr. Gladstone........ 1868 —1874 Mr. Disraeli......... 1874 — 1880 Mr, Gladstone........ 1880—1885 Lord Salisbury....... 1885—1886 Mr. Gladstone............... 1886 Lord Salisbury....... 1886 — 1892 Mr. Gladstone.......... 1892—1894 Lord Roseberrv ...... 1894—1895 Lord Salisbury.............. 1895 og heldur hann stjórninni þarenn þft. Allir luku einum rómi á það að Victoria drotning hafi verið með beztu þjóðstjórnendum sem enn þá hafa ráðið ríkjum, og að á hennar stjórnartíð, sem Yarð lengri en nokk- urs annars þjóðhöfðingja, hafi hinu brezkaríki aukist meiri auður og heimsvöld eu á öllum umliðnum ár- um, og þó þetta sé ekki að öllu leyti að þakka hinni látnu drotningu þá leikur enginn efi á því að áhrif henn. ar á almenn mál hafa átt góðan þátt í þessum framförum ríkisins. Um auðlegð Victoriu veit ef til vill eng inn. En oss reiknast að laun hennar hafi í alt numið um 120 miliónum doll., og með hennar viðurkendu sparsemi og gróðaútsjón er það als ekkiólíklegt að mikill hluti af þess- ari upphæð sé fólginn í fasteignum og öðrum verðmætum eignum, sem nú skiftist upp meðal erfingjanna að henni látinni. Katólskan 1 hásæti. Það hafði verið auglýst í blöð- um laudsins um nokkra daga að sjérstök guðsþjónusta yrði haldin í aðai proteskanta kyrkjunni í Ottawa á laugardaginn var um það leyti sem Victoria drotning yrði jarðsung- in á Englandi og átti þessi guðsþjón- usta að vera aðal sorgarvottur Can aða við það tækifæri. Ottawstjórn- in hafði lofað að leggja fram fé til þess að klæða kyrkjuna sorgarblæj- um við það tækifæri. Landstjóri Minto hafði fengið loforð stjórnar- innar um fjárveitingu til þessa. En þegar farið var að klæða kyrkj- una, eftir að efnið hafði verið keypt upp á væntanlega borgun frá stórn- inni, þá fékk landsstjórinn bréf frá Mr. Laurier þess ef'nis að stjórn hans væri horfki frá því að borga fyr- ir sorgarblæjur þær er kyrkjan var klædd með, eða taka nokkurn pen- ingalegfan þfttt í þessari sorgar at- höfn í þessari kyrkju af því að það gæti gefið almenningi þá hugmynd að enska proestanta kyrkjan væri ríkiskyrkja Cunada. En hið sanna væri að Canada hefði enga viður- kenda ríkiskyrkju. Þykir þetta vera smámunaleg hótfindni af stjórn- inni og lýsa þröngsýni í trúarskoðun- um. Það er taiið víst að þessi á- stæða stjórnarinnar í bréfi hennar til landstjórans, sé yfirskyns ftstæða, og aðal ástæðan sé sú að Tarte og katólsku klerkarnir hafi orsakað stefnubaeytingu og brygðmæli stjórn- arinnar í þessu máli, því það er vit- anlega sá trúflokkur sem hefir öll áhrifá Lauríer. Hann þorir ekki annað en standa og sitja eins og Tarte og katólíkar fyrirskipa. Enda er það í fullu samræmi viðhans eígin trúarskoðanir. Ekki dettur oss samt í hug að álasa Laurier fyrir það þó hann sé katólskur, til þess hefir hann fullan rétt. Eð það skoð- um vér ranglátt af honum, að standa ekki við loforð stjórnarinnar í því að standast kostnaðinn við athöfnina, úr því búið var að lofa því, þó hún ætti að íara fram í protestant- iskri kyrkju. Sú kyrkja er viður- kend ríkiskyrkja Bretlands og þá um leið Bretaveldis, og hún er sann- arlega nær því að vera ríkiskyrkja Canada heldur en nokkur önnur. Það má þó Laurier vita að kyrkja hans, katólska kyrkjan, veiður aldrai ríkiskyrkja Canada. Ofsokn Mr. Richard- . / sons. Eins og lesendur muna þá var ko3ning R. L. Richardsons, sem rík- isþingmanns fyrir Lisgar kjördæmið við síðustu almennar kosningar, andmælt af liberölum hér í fylkinu. Þetta vajiti allmikla eftirtiat af' því að allir vissu að það var gert með þeim eina ásetningi að bola Mr. Richardson út úr Dominionþinginu algerlega, af því að liberalar, hans eigin fiokksmenn, eru bæði hræddir og reiðir við hann fyrir stef'nufestu hans í almennum málum. Mr. Richardson sókti síðustu kosuingu sem liberal eins og þeir auglýstu sjálga sig á flokksþingi sínu í Ott iwa 1893. Richardson hefir jafnan haldið fast við þá stef'nu, og gerst flokki sínum andvígur þegar hann hefir vikið frá stefnunni eins og hún var samþykt í flokksþingínu. Hann hefir enda gengið svo langt að greiða atkvæði gegn Laurierstjórn- inni i þinginu þegar honum hefir o br ðið sviksemi hennar við stefnu flokksins og hagsmuni almennings. Þess vegna vilja liberalar ekki haf'a hann í þjnginu og hafa lagt and- mæli gegn kosningu hans íyrir dóm- stólana. Þetta bragð hefir reynst svo illa þokkað hjft almenningi, að ýmsir leiðandi liberalar hafa þegar byrjað samskot til þess að hjálpa Richard son til að verja mál sitt, og eru þeg- ar komin hundruð doll. í sjóð. Ýms- um þessum peningagjöfum fylgja opin bréf, sem svo eru prentuð í Tribune blaðinu, sem Mr. Richard- gefur út, og er Laurierstjórnin leik in þar ómjúkum höndum fyrir ýmis- legt sem hún hefir gert. Þessum samskotum verður haldið ftfram þar til næg upphæð ea fengin til að standast allan kostnað við mftlsvörn Mr- Richardsons. Annars er ekki ósennilegt að liberalar hætti við málsóknina, eins og þeir neyddust lil að gera í Gimlikjördæminu ,og víðar, þegar þeir verða varir við alvöruna í því að þein verði mætt fyrir dómstólunum, og er þá ver farið en heima setið fyrir þeim. Látið þá lausa. Tvö þúsund Filipseyja-búar, sem hafa búfestu í Manila innan þeirra takmarka sem Bandamenn hafa al- gerð umráð yfir, hafa nýlega sent bænarskrá til Congress í Wushington um að “láta sig lausa”. Ursl nokk- uc varð í þinginu þegar bænarskrá in var lesin upp og ýmsir þingmenn kölluðu biðjendurna landráðamenn, föðurlandssvikara eða annað því um likt, og töldu þá vera úrkast Filipey- inga. En aðrir bentu þá á það, að ef þessir menn, sem einhuga vildu á friðsaman hfttt lo3ast undan öllum yfirráðum Bandaríkjanna, þft hlyti hinir að vera furðu vel upplýstir, sem ennþá hafa getað forðað sér f'rá þeim ófögnuðí að lenða undir áhrif um aðsækjandi hers. Það var og tekíð fram, að eftir því að dæma hve bænarskráin var stjórnfræðis- lega stíluð, þá hlýtur úrkast eyjar- skeggja að vera vel stjórnfióðir menn, og þvf vel hæfir til að stjijrna scr sjálfir. Það var t. d. tekið fram í bænarskrftnni að hið sameiginlega heróp eyjabúanna væri: “Stjórn- frelsi eða dauði ’. Ennfremur segir bænarskráin þetta: “Vér getum ekki þegið stjórnarform samkynja því er Canada og Ástralía hafa, af því að það væri ekki fullkomið stjórnfrelsi og ekki í samræmi við framsóknar- löngun fólksins. Það má ganga að því visu að það ern ^ngir heímsk i'igjar eða fáráðlingar, sem svona komast að orði, og ekki heldur eru þeir mentunarlausir, þess sýna þeir ljós merki í þeim kafia bænarskrár- innar, þar sem þeir eru að lýoa hirt- um skaðlegu og hryllilegu afleiðing- um ófriðarins. Þar vitna þeir í Pythagorus, að hann hafi eitt sinn sagt: “Ef þér viljið 3jft ófreskjur, þá skuluð þér ferðast um uppreistar- land”. Bænarskráin tekur það fram, að eyjamenn hafi einhuga bundið það fastmæium, að linna ekki ófriðnum fyrr en þeir hatt öðlast fullkomið þjóð- og stjórnfrelsi, og að þeir séu færir um að halda uppi vörn gegn yfirgangi Bandaríkjanna þar á eyjunum um allan ókominn tíma þar til hinu setta takmarki sé náð, Hvaða þýðingu þessi bænarskrá kann að hafa á stjórnina, ar ekki hægt að segja. En það er ftreiðan- legt, að hún nægir til að sýna þingi °g Þjóð það, að eyjabúar eiga svo gáfaða og mentaða menn í flokki sín- um að þeir mega álítast færir urn sjálfstjórn. Þá skortir hvorki hug- rekki né einbeittan vilja til þess að halda málum sínum til streitu, og eru líklegir til þess að verða Banda- mönnum mjög skeinuhættir, ekki síður en Búar Bretum, áður en þeir verða sigraðir—- ef þeir verða það nokkurntíma. Þessi ófriður Banda manna þar á eyjunum er orðinn miklu langdregnari og kostnaðar- samari en nokkur bjóst vib að hann mundl verða, og stjórnin er litlu nær sigri nú en hún var fyrir tveim árnm, heíir að eins kastað burt nokkrum mil. doll. og lífi nokkurra rúsunda manna og bakað sér óvild mikilshluta þjóðarinnar með þessum of'sóknarleiðangri á eyjarskeggja, rað er ekki óhugsandi, og enda mjög líklegt að Filipseyjamenn haldi sín- um hlut lítt skertum fyrir Banda mönnum í næstu fjögur ár, og má þá svo fara að Bandaríkjaþjóðin sjái sóma sinn í því að fá þeim flokki völdin, sem heflr það á prógrammi sínu að fara að vilja Eyjabúa í því að láta þá lausa en beita kröftum sínum og efnum þjóðarinnar til þess að auðga og menta heima þjóðina. Kenna henni að breyta við aðra eins og hún vill að aðrir breyti við sig. Ástralíu sambandið Með fæðingu 20. aldarinnar fæddisv. ný þjóðardeild í Ástralíu. Það má heita yngri systir Canadc- veldis. Hopetown lávarður er fyrsti landstjóri þessa nýja þjóðfélags. Hann steig á land í Sydney í Jan. mánuði til þess að taka við embætti sínu, sem brezka stjórnin hafði sett hann í. Edmund Barton heitir sá er myndaði fyrsta ráðaneyti þessa nýja þjóðfélags, og helir unnið meira en nokkur annar maður að því að sameina hin sundurlausu fylki þar syðra í eitt fylkjasamband, á líkan hátt og Canada nú er. En það hefir tekið Ástralíu- menn styttri tíma að koraa þessu sambandi á fastan og stjórnformleg an grundvöll heldur en Bandaríkin eða Canada þurftu til þess að gera sama verk. Bandaríjamenn þurítu 183 ár frá byggingu landslns, þar til þeir fengu ríkjasamband, og Canada þurfti 259 ára tíma til að koma fylkjasambandinu á fót, frá byggingu landsins, og þó er Ný- fundnaland enn þá ekki komið í sain- bandið. En Ástralía þnrfti að eins 113 ár til þess að sameina hina ýmsu landshluta í eina þjóðheild, enda hefir Ástralía verið meira brftð þroska að öllu leyti en Canada þar, sein ríkisinntektir hennar eru nú nálega eins miklar og Canada þó stærð hennar sé ekki meira en sex sjöundu partar af Canada. Stjórnarskrá Áftralíuveldis er sögð mjög svipuð stjórnarskrá Canada. Landinu er nú skift niður í 5 fylki: Qveensland, New South W.iles, Victoria, Tasmania og West Australia. Höfuð borgir þessara fylka verða: Brisbane, Sydney, Melbonrne Hobart, Pert'a og Aðel- aide. Sambandsþingið á að skera úi' hvar höfuðborg landsins skuli vera, en það er ákveðið að það skuli sett í New South Wales fylkinu, ylir 100 mílur frá Sydney. En á meðan þessi höfuðborg er ekki á- kveðin og nauðsynlegar ríkisstjórar- byggingar þar ekki uppkomnar, þá keiuur ríkisþingið faman í Melbourne því að það er stærsta borgin í land- inu. Eft landsstjórinn og ráðgjaf'ar hans mega búa hvar í landinu sem þeim þóknast. Stjórnardeildirnar verða nokkuð öðruvísi en hér I Canada. T. 4. hefir póstmálaráðgjaflnn, auk hans vana- legu starfa eins og þau þekkjast hér, aðal umsjón yflr ölluin frétta og tai- þráðum. Aítur eru engir skipa- skurðir þarí landi og engin vötn er geri nauðsynlegt að þeir verði nokk- urn tíma gerðir, þess vegna þarf enginn ráðgjafi að annast um neitt þess háttar, Fjármálin verða einnig all ólík því sem viðgengst í Canada, þvl að 4 fimtuhlutir af öllum toll- inntektum Rikisins eigia að ganga til hinna ýmsu fylkja f sambaudinu | réttri tiltölu við fólksfjölda hvers ríkis. Þetta fyri komulag hefir í för með sér það tvent, að hver fylkis stjórn hefirsemmest innbyrðis fram kvæmdarvald þar sem ríkisstjórnin er aðallega til þess að sjá um inn- tektir til þess að fylkin hafi sem mest til að vinna ineð, og anuað hittt, að þetta fyrirkomulag örfar hverja fylkisstjórn, til þess að auka sem mest innfiutning í fylki sin, ogá annan hátt að^hlynna sem mesu að fólksfjölgun til þessað fá sem hæzt tillag úr ríkissjóði. Að haga þessu svona að skifta tollinntekt ríkisins niður milli fglkjanna samk^æmt fólksfjölda er óneitanlegumbót á því fyrirkomulagi sem ríkir í Canada. Tolllöggjöfin verður heldur ekki al- gerlega í höndum þingsins þó það þurfi að samþykkja hana, því að ve'-zlunarsamkundurnar, í hinum ýmsu fylkjum hafa nú þegar samið tollfrumvarp samkvæmt því Eem þeir álíta eð eigi bezt við landið. Það fruuivarp verður lagt fyrir fyrsta ríkisþing og það beðið staðfestingar á því. Undir stjórnarskrá þessa nýja ríkis þá eru tvær þingdeildir, efri og neðrí, og eru menn kosnir í þær báð- ar af þjóðinni, en ekki í aðra af stjórninni eins og í Canada. Allir fullorðir borgarar hafa atkvæði. Þó eru konur i sumum héruðum enn þá ekki búnar að fá atkvæðisrétt. Efri málstofa þingsins, eða Sen- atið á að hafa 6 kjörna menn úr hverju f'ylki, en neðri málstof'an verð- ur skipuð mönnum í réttum hlutföll- um við fólksfjölda þeirra, þó svo að sú málstofa hafi jafnan sem næst hálfu fleiri menn heldur en Senatið. Dómsmálin halda áfram í líkum stíl og verið heflr þar til búið er að á- kveða um höfuðborgina og koma þar upp ríkisdómhúsi. 2 jftrnbrautir eru fyrirhugaðar, önnureftir landinu endilöngu en hin eftir því þveru. þær brautir sem nú eru þar fyrir og eru eign hinna, ýmsu fylkja, eru mis- breiðar, en 42 þuml. milli vagnteina er sú breidd sem verður viðtekin. Þegar fylkin eru búin að koma braut- um Þessum undir i íkisstjðrnina, Þá verður tekið til að jafna þessar ýmsu breiddir í eina sameiginlega 42 þuml. breidd, og er talið að það kosti ríkið ekki minna en 10 mil. doll. Land* varnir eru þegar vel á veg komnar í Ástralíu, bæði ft stjórnin nokkur góð herskip og leigir önnur af Breta- stjórn, enda er Eyálfa þessi þannig sett á hnettinum að hún má jafnan vera til varnar búin, eins og nú hag- ar til í heiminum. Ruslakista “ííerrauðs” JAFNAÐARMENSKA (SOCIALlS.VlUS). Jafnaðarmenska er eittaf þeim málum, sem er ofarlega á dagskrá í heiminuin nú á dögum. Eins og alt annað, sem stefnir nð því að brjóta niður eitthvað, sem er rótgróið og gamalt, hefir hún mætt afarmikilli mótspyrnu. Eg get ekki sagt það með sanni, að ég sé fióður í sögu þessarar.stefnu, enda gérir það ininst til þótt ekkiséu tínd npp ósköpin öll af ártölum og mannanöfnum; hitt er meira vert þegar um eitthvert atriði er að ræða. hvað það sé í eðli sínu og að hverju það stefni. Jafnaðar- menska hefir verið inisskilin svo hraparlega að fáir munu þeirtiltölu- lega, sem geti Iitið hana óskökku auga. Egheli kynt mór hana tölu- vert vegna þess að mér liefir ætið virst hún fögur í insta eðli sínu. Eg ætla því, ef'tir því sein mér er unt, að skýra það með fáum orðum á ó- vilhallan hfttt, hvað jafnaðarmenska er, af hvet’ju hún ersprottin, hverj- ar séu þær hugsjónir, sem talsmenn hennar hafa, að hvaða takmarki hún stefni, ft hvaða grundvelli hún sé bygð, hvert hún eigi rót sína að rekja, í hvaða tilliti nún hafi verið mísskilin, hverjir hafi sérstaklega barist fyrir henni og hverjir á móti, hvaða framtíð ég álít að hún eigi fyrir höndum o. s. frv. Fyrsta spurningin verður þá þessi: Ilvað er jafnaðarmenska? og svarið lilýtur að verða ft þessa leið: Hún er bræðralag það sem Kristur kendi: “Ef þú átt tvo kirtla” segir hann, “þá gef annan þeim er engan hefir”. Þessari sömu kenningu héldu postularnir áfram, ekki einun^is í orði^ heldur einnig í verki eins og hann hafði sjftlfur gert. “Það sem ég á, það átt þú”, var orðtak þeirra. Þeir höfðu alt sameiginlegt. Þeir eru fyrstu jafnaðarmenn, er vér höf- um sögur af. Misinunur á líðan manna í heiminum, er það sem heflr komið af stað þessari stefnu. Þús- undir manna ganga dag eftir dag iðjulausir, ekki af því að þeir nenni ekki að vinna, heldur af því að þeir geta ekki fengið vinnu. Þúsundir manna deyja kvalaf'ullum dauða af hungri og kulda, hafandi slitið sín- um síðustu kröftum til þess að leita sér atvinnu. Allstaðar þar sera nokkur maður finst, sem vill vinna, en fær ekki vinnu, er ranglátt og ó- hafandi stjórnarfyrirkomulag. Þúsundir manna safnafé a báð- ar hendur og láta það liggja á bönk- um eða verja því til þess að sparka blásnauðum vinnulýð enn þá lengra út fyrir takmarkalínu allra þeirra lífsþæginda, sem hver maður á íull- komna heimting ft, ef hann nennir að vera nýtur borgari; með Öðrum orð- um nennir'að neyta þeirra krafta,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.