Heimskringla - 07.02.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.02.1901, Blaðsíða 4
fMKIMSJUtlHGLA .7 FEBKÚAR l&Ol. --------------& MMránla News & Ml. Co. lieldur ársfuna sinn mínu- ahufmn 18. Febrúar 1901. Jd. S e h., að 547 Main St. fll'thafar eru beðnir að ■afeta á fundinum. Fólagsstjórnin. Á laugardaginn í síðu=tu viku fór fram $rreftrun Victoriu drotninsiar. Guðaþjónusta fór frara í raörKum kyrkj unura og verzlun of; iðnaði hætt þann dag. ______________________ í dag fer séra Bjarni Þórarinsson suður til Rosseau nýlendunnar, sam kvsemt beiðni safnaðarins þar, til þess að gera prestsverk fyrir söfnuðinn. Winnipe^. ManitobaþinRÍð á að koma saman þann 21. Febrúar. Aðal mál þar á dag- ikrá verða járnbrautaraálin og kjör •králögin m. 0. Herra Jóseph B. Skaptason hefir verid veitt þjónusta í akuryrkjudeild fýlkisstjórnarinuar. Aðalverk han^ ▼erður að hlynna að íslenzkum innflutu ÍBgi og landnárai í fylkinu. Allir sen' þurfa að láta taka lönd fyririr sig eða áannanhátt að vinna að landbúnaðar málefnum við fylkisstjórnina, œttu að smi i sór til herra Skaptasonar, sem mun gegna þeira störfura tíjótt og vel Vtanáskrift til h ms verður framvegis: Vept. Agriculture, Winnipeg. Herra Guðbert E, Jochumson fór héðan á raánudaginn var áleiðis til Vsatíle, Wash. Ferðin er gerð til slcetntunar, en þó kvaðst Guðbert niuiidu taka vinnuef hún byðist. Lít- ' ist honum vel á afstöðuna þar vestra. býst hann við að dvelja þar ura nokk- urn tiraa. Séra Magnús Skaptason er væntan- legur úr Nýja íslands ferð sinni á laug arduginn ketnur. Hann messar i Uni- tjnrnkyrkjunni á sunnudagiun 10. þ. m. kl. 7. o. h. Óskandi væri að frjálshugs- and: utenn í trúmálum vildu gera svo vsl o ' fjölmenna í kyrkjuua við þetta teekifærí. Victoria Hockey félagið í Winnipeg fór nýlega til Montreal til þess að leika kapp Hockey leik við Shamrock félagið þar. Keppi launin voru hlnn verðmikli Staniey bikar sem þessi félög hafa áður kept um. Winnipeg menn unnu leikin og koma með bikarínn með sér til Wizmipeg. Fólksf jöldi í Winnipeg er talin að vera 52,442. Það tnnn láta nærri að ísleudingar og afkomendur þeirra hér í botginni séu um 5000 að tölu. Capt. Kr. Paulson og B. B. Olson frá Gimli voru hér á ferð í þessari viku' ILáðgjafar Koblin og Rogers fóru til Austur Canada á þriðjudaginn var, til þes.s að fullgera þar járnbrautar saLUiiinga, sem um nokkrar uudanfarra ar vikur hafa verið í myndun. Það er búiat við að járnbrautastefna stjórnar- initar verði gerð opinber um miðjan þeuua mánuð. Herra Jónatan Steinberg er nýkom nn heim úr hálfsmánaðarferð til Nýja [rlands. Hann fór þangað í skeratier- indum og lætur vel af viðtökum þar nyrðra. Ben. Sarason,Selkirk, og Bergþór Þórðarson, Mikley, voru hér á ferð um síðustu helgi. Grímuballið á North West Hall á tnánudagskvtr.dið var vel sótt. Búning iugar voru margir rajög snotrir og sketntanir fóru vel fram. Sagt að á- góðinn hafi orðið rifleg r. í raeðliraatölu námstnannafélagsins em getið var um í síðasta blnði að sto/nað hefði verið hér í bænum. gleyn.dist nafn Marino Hannessouar, lögfræðisnemanda, er þar átti að vera. Á laugardagskveldið var gaf séra Bjarni Þórarinsson samatt í hjónaband Árna Fálsson og Margrétu Eriend-t- dóttir, bæði til heimilis hérfbænuin. Hjónavfgslan fór fram í húsi hsrra Sigfúsar P'tlssonar á Ellice Ave. Wast. Brúðkaupsveizlan var að 260 Semcoe St hjá herra Páli Sigfússyni, föður brúðgumans, Var þar saraan komið um 60—70 boðsgestir. Voru veitittgar hinar bezt.u og skemtanir, Boðsfólkið fór heim til sfn um morguninn, glatt og ánægt, og er þakklátt bæði við brúðhjónin og þeim heiðurshj/num Páli Sigfússyni og konu hans fyrir hlýja móttöku og góðar veitingar, ósk- andi hinum ungu hjónum allra heilla og blessunar. Herra Páll Sigfússon, faðir brúðgumans bjó f Borgarfirði í Norður-Múlasýslu áður en hann flutti hingað vestur. Brúðurin Margrét Er- lendsdóttir kom að heirnan í sumar. Er hún frá Laugarási í Árnessýslu. Einn af gestunum. I, o. F. AUKAFUND HELD ur „ísafold*1 mánudagin 11. Ft-br. næstk, sem allir meðl. ættuað sækja. verða þá lagðir fram yfirskoð- aðir teikningar stúkunnar, hinir ný- kosnu embættismenn settir inn í embætti sín og svo verðr væntanlega talað utnhandbóka málið ogfleira; búist er og t ið að eitthvað af embættismönn- um hástúkunnar komi á fundinn og segi sitthvað fróðlegt. Fjölmennið því bræður. St. Sveinssoh, C. R. IMrtWWWW CTYLI5H, RELIABLEf ARTISTIC-%- 3; Recommended by Leadlng 2* > Dressmakers. ^ 5 jg They Always Pleu.se. 5; MSCALL ~ A BA/AR. t fiftTTERNS ""^NONEBETTE^^ÍyYPRICE 5 • rr These patterns are sold in nearly * every city and town in the United States 5Z i If your dealer does not keep them send 5; ! direct to us. One cent statnps received. J? | Address your nearest point THE McCALL COMPANY, § 138t» 146 W. 14-tii Stroei. ««» Yavk S ■ RANCH omcíí : $ 189 Flfth Ave., Chicapo, and 5; 1051 Market 5t., San Francisca. § Brlfhtest Magazine Publi&hrd < Contains Beautiful Colorcd PUtes. 5* Ilhistrates Latest Pattcrns, Fash ? ions, Panev Work. Agents wanted fOr this mnga/ine inevrrv 5? locality. Beautiful premiiim< fi»r < im!e 3^ work. Write for terms and other parnc 3“ ulars. Subscription onlv .*>Oc. per year, ** „ mcluding a FltEE í’attcrn. j Addr*. THEMcCALL CO.. 4 138 to 146 W. i4th St . New York ^ Bakarafélngið býður $25.00 samkepnisverðlaun eins og hér segir: TIL MAT8ÖLUHÚSA - - $10.00 FJÖL8KYLDUHÚSA - - $10.00 “ “ “ • 2. verðlaun - $5.00 Verðlaunin verða veitt þeim, sem senda flesta eÍDkennismiða til fé- lagsins. Allir miðarnir varða aðveratekoir af brauðum fyrir 5 dag Aprílmán. 1901, og sendast i pokum með nafni og áritun sendendanna, Verðlaunin verða afhent 5 dögum siðar. Pokarnir n eð einkennismiðun- um sandist til George Blackwell, Secretay of Bakers Uuion. Voice Office, 547 Main Street, Hvar einkennismidar íast, Eftirtaldir menn eru þeir einu bakarar f barginni sem geta selt brauð með einkennismiðum. Heimtið þau brauð frá matvörusölum eða keyrslu- mönnum þeirra, sem hafa einkennismiða. og ef þeir hafa þau ekki þá leitiö þeirra til annara. Sýnið alvöru og yður mun veitast:— THOS. BATTY, 124 LISGAR STREET. W. J. JACKSON, 297 8PADINA AVE , FORT ROUGE, W. A, KEMP. 404 ROSS AVE. J D. MARSHALL COR. ISABELL & ALEXANDER. J. T. SPIERS, COR. FONSECA & MAPLESTS. . tt J. BYE, President. [UndirntaðJ GE0 blACKWELL, Sec. 0 DREWRY’S Dafnfræga hreinsaða öl Islenzkur málaflutningsmaður Thomas H. Johnson Barrister, solicitor etc. Room 7 Nanton Block, 430 Main Street, Winnipeg Manitoba■ TBLEPHONE 1220 - - P. O. BOX 750 LESID. Um stuttan tíma selur Stefán Jónson allskonar ánlavöru með óvanlega lágu verði. Gleiroiðekki að lesa aug- lýsingu þessa, það gæti borgaðfyrirhöfn yðar. Kemið svo og sjáið kvað hann hefir að bjóða semfyrst, sem allra*fyrst, þá er bezta tækifærið. Virðingarfylst Steb'an Jónsson. TIL SOLU gott hús á Mayfair Ave i Fort Rouge. Lysthafendur snúi sér til siganda. J. Jónasaon. Föstndagskvöldið 1. Febrúar setti umboðsmaður stúkunnar Heklu eftir- farandi meðlimi i embætti fyrir kom- andi ársfjórðung: F. Æ T, Mr. G. Johnson; Æ. T. Mr. Kr. Stefánsson; V. T. M ss B. Hallson; G. U.«Mr. S. Vigfússon; R.^Mr. W. KristjáDsson; R. Mr. H. Johnson; M. B. Long; Mrs Th, Long; Miss St. Stefansdóttir; Miss G. Ingo; Miss M. Ólufsson: M-i L. Tbomson; Mr. W. Anderson. A. F.iR. U G. K. D. D. V. V. Góðir og gildir meðlímir stukunnar nú 320^ vonandi að komi margir, marg- ir fleiri.Tþví mikið er að vinna. Winnipeg Coal Co. BEZT AMERISKU HARD OGLIN KOL Aðal sölastaður: HIGGINS OG MAY Sts. ’WI3ST2STI JP JS o-. •> <4 w 0 0 0 I 1 « 0 0 0 0 0 0 0 0 0 »4* 0 “Jfreyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgwtis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Agæpega smekkgott og sáínandi í bikarnum x>áClr þ«a«ir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- Fæst 0 m 0 aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. ** hjá öllum vín eða ijlsölum e a með því að panta það beint frá 0 e REDWOOD BREWERY. EDWARL) L- DREWRY. ilnnulKtinrt r A Imporler, WIANIFKIí. 0 Areiðanlega það bezta er Winnipeg 22 janúar 1901. Hér með tflkynnist að hinn árlegi fundur Manitoba smjör- og ostagerða fél. verður halðin í bœjaráðshúsinu í Winnipeg föstudagin 22 Febrúar 1901 og birjar kl. 9 f. h. Fuudirnir eru fyrir opnam dyrum og allir sem láta sér ant um smör- og ostagerð eru beonir og vel- komnir að sæka þá. Sjáið Prógrammið á stóru uppfestu auglýsingunum. E. Cora Hind. ritar. Stærsta Billiard Hall i Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö "Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar, Lennon & Hebb, Eigendur. Vjer seljum alskonar Karlmannaíatnad FYRIR LAGT VERD til allra sem þarfnast þeirra. ri ■i 564 Main Nitreet. Gegnt Brunswick Hotel. # 0 0 0 0 # m 0 0 0 0 0 0 0 # * * 0 0 0 # f * 0 0 # # # # W # # # #######################*## Ogilvie’s Sjáið^til þess að þér fáið OGILVIE’S. Það er fjörug yerzlan hjá oss þessa daga. Vér seljum belg- og fingravedinga í óða önn. Agætir drengja- og litlir karlmanna helgvetlingar 50c. virði fyrir 35c. eða þrennir fyrir «1 OO. Vér höfum afmikið af Moccasins, stærð 6, og seljum því þessa stærð mcð miklum afslætti.— Drengja og karlmanna Moc- • casins (skór) á #1 .OO til #1.50, og margt annað ódýrt. Gegnt Portage Ave. 351 main Street. IM* ’ OLSOM BROTflERS Selja nú eldivið jafn ódýrt og1 nokkrir aðrir í bænum, t. d. selja þeir bezta “Pine” fyr ir $4.50 og niður í $3.75 eft- ir gæðum, fyrir borgun út í hönd. OLSON BRO’S. 612 ELCIN AVE. 13Feb. Any and Aavy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. I. Brow» & Co. 541 Main Str. 58 Lögregluspæjarinn. láta l.endur Rtanda fram úr ermum og vera snar í snúningum. De Verney slekkur ljósið á auga- bragði. fetar avo hljótt fram í ganginn, sem hann getur og er eins léttfættor og köttur. Hann læsir dyrunum. Hann er alveg viss um að hafa skilið alt eftir nákvæmlega í sömu skorðum og pað var; og honum finst það óhugsandi að þræll- inn geti orðið nokknrs var, þótt hann hafi allar illar verur sér til liðs og aðstoðar. Hann er al- veg óliræddur. Alt í einu kemur Hermann og er svo mikill asi á honum að hann tekur fimtán rima stiga í þremur skrefum. Hann kemnr að de Verney óvörum og honum er lífs ómögulegt að komast hji eftirtekt hans, þótt hann hefði Ijóns hug og hjarta og þótt svo virtist sem allar hans taugar væru úr stáli gerðar, þá var ekki iaust við að kaldur hrollur færi honum á milli skinns og hörunds. Honum verður það þá fyrir uálega i hugsunarleysi, að snúa sér að dyrunum og dtepa högg á hurðina. Bíður svo dálitla stund. ber þá aftur fastara en áður, setur fótinn í huroina og kallar: “Vaknaðu!” ‘ Þér ætiið að finna mig, herra !” segir Her- ujami rétt fyrir aftan hann, Hann hafði horft á hann og verið hálfhissa í fyrstu. “Mér heyrist það & málrómnum, að þér séuð sá, er ég ætla að finna. Það er svo dimt að ég get ekki séð yður, enégneyri að það er sama rðndin og i gærkveldi; ég hélt að þér væruð ekki kominn á fætnr enn þá !” “Komið þér blessaðir *g sælir !” segir Her- manr, “ég þekki nú málróm yðar; þér eruð mað- uriuu, sem bjálpaði mér í nótt þegar bðlvaðir Lögluspæjarinn. 65 fyrir framan sig. Hanu tekur til matar og ríf- ur í sig með svo mikilli græðgi, að það . ar eins og líf manns lagi við að hann flýtti sér sem mest og þó hafði hann farið sér hægt og rólega að ðlln áður en hann fékk bréfin. Það var athuga verð breyting. De Verney tekur eftir þessu og hugsar með sér að skynsamlegast muni að láta hann kom- ast út sem fyrst og athuga nákvæmtega atferli hans. Hann stendur upp og segir: “Fyrst ég hefí nú lokið erindinu, mun það vera snjallast að fara heim og sinna stðrfam sínum. Verið þér sælir. herra Hermann !” “Verið þérsælir, vinur minn !” segir Her mann hátt og innilega. “Eg endurtek þakk- læti mitt við yður. Þér haflð veitt mér þá á- nægjuað talavíðyður ogliðkai mér tunguna; sem var nærri stirðnuð af þögn, þar sem ég hefi tæplega mælt orð ftá munni síðan ég fór frá Berlín !” 1 ‘Þér hljótið að hafa verið hér í Paris ein- hvern tíma áður; þór talið svo vel frakknesku “Nú segið þér of m kíð, vinur minn; ég tala hana ekki vel; en faðir minn var frakknesiur— móðir min var þýzk, Það er auðheyrt á nafn- inu minu—Hermann Margo". “Þaðer þá nokkuð undarlegt að þér eigið enga kunningjaí Paris”. “Nei, ég á þar enga kunningja;—Jóg hefi aldrei átt hé. heima,—Það var af sérstökum á- Stæðum að óg varð að faJa skyndilega frá Ber- lin,—Ég—fyrirgefið f)ó ég tali kunnuglega við 62 Lðgregluspjarinn “Það má heita að ég sé það; ég er dálitið stirður í bakinu og Jannar fóturinn er töluvert marinn. Hver Ivar hin ástæðan ?” “Þetta var hin ástæðan!” svaraðl de Ver- ney og fær Þjóðverjanum [bréfaböggulinn. “Nei, funduð þér þetta?” Það var auðséð og heyrt að Hermann hefði hljóðað upp yfir sig af gleði ei hann hefði ekki neytt alls síns sterka vilja til þess að halda til- finningum sínum í skefjuii. “J4”, svaraði de Verney. “Ég fann þessi bréf rétt í því að ég skildi við yður, og tók þau upp; ég ætlaði að fá yður þau, en þér roruð þá farinn og óg náði ekki í yður. Svo datt mór í hug að finnr yður núna og vita hvort þér ættu# þau ekki”. í‘Já, óg á þau, ogég er yður mjög þakklát- ur !” segir Hermann, og er all-fljótmæltur—. “Já, ég er yður ákaflega þakklátur—þér hafið— þau—þau eru frá henni systur minni—og—og mér þykir svo vænt [um þau að—þér, Frakkar geymið að eins bréfin frá unnustum yðar, en vér Þjóðverjar geymum bréf systra vorra líka !” “Systir vðar er þá ekki hérna?” “Nei. hún var hérna þegar hún skrifaði þessi bréf. Nú sem stendur er hún í burtu.— Ég—ég vonast eftirhenni heim eftir viku—9ða nálægt því”. Hann segir þessieíðustu orð hikandi. “Ég vona að þér fyrirgefið mér, þótt ég flýti mér að borða morgunverð, ég verð að fara út aftur”, aegir hann enn fremur og lætur naatinn á borðið LögJegluspæjarinn. 59 fantarnir réðust á mig og ætluðu að drepa mig. Það var sannarlega yður að þakka”. “Það er af tveimur ástæðum að ég þarf að finna yður”, segir de Verney. “En efþérviljið gera svo vel, að ljúka upp, þá ætti ég auðveldara með að sjá hvað ég er að gera”. “Ójá, þessi gangur er Imátulega bjartur fyrir ketti, þó svo virðis* sem þeir vilji heldur leika •ór úti í garðinum á kveldin”, segir Hermann hlæjandi- En gerið þér svo vel að koma inn”. Hann opnar dyrnar. “Gerið þér svo vel að fá yður sæti og reykja eina pípu á m«ðan ég fæ mér eitthvað að borða. Ég fór á fætur, en ann- ir ráku svo á eftir, að ég hafði ekki matfrið í morgun !” “Þakka yður fyrír, ég ætla að kveikja í vindli”, segir de Verney Jágt. Honum er ekki um að reykja úr pípunni, sem auðsjáanlega hefir gengið munn úr munnl 4 knæpum í Heidelberg og Freibarg. “Komið þér og fáiðþér yður morg- unverð með mér; ég hefi ekki margt að bjóða soðin egg, brauð og kaffi—. Já, neitið þér þvi ekki. Mér þykir gaman að tala við yður. Ég þekkisvofáa; ég talaekki við nokkuru mann; ég er aleinn og það er nauðsynlegt aö liðka t jng- una við og við fyrir okkur karlmennina, alveg eins og fyrir kvennfólkið”. ‘ Ég býzt við að það sé rett”, svarar de Ver- ney og kveikir í víndlinum. “Ef þér trúið þvl ekki, þá reynið þér að vera vinalaus, félagalaus, þögull og afskiftaiaus svo sem þrjá daga—það er jafnlangur tími og óg hefi reynt það—og þér getið verið viss um að yður

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.