Heimskringla - 21.02.1901, Side 1
Heimtf Uringlil er gef-
iu út hvoru timtudag uí:
HeiuiSkriuvla Nevrs and
Publishiug Co., að 647 Main
J St., Winuipeg, Man. Kost-
♦ ar um árið $1.50. Borgað
♦ fyrirfram.
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦jj^
:
?♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
Nýir kaupeudur fA í
kaupbntár sögu Drake
Staudiah eða LajLa og jola-
blað Hkr. 19o0. Verð 35 og
35 couta, ef seldar, seudar
til Ialaods fyrir 5 cents
!♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦;
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
XV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA 21. FEBRtJAR 1901.
Nr. 20.
Frjettir.
Markverðustu yiðburðir
hvaðanæfa.
Stjórnarformaður Boss í Toronto
befir algeilega neitað biudÍLdismönnum
þar um að semja vinsölubannslög. Að
minsta kosti þar til séð verður fyrir
endann á, vinbannslögunum i Manitoba.
Allar Libsralstjórnir hafa verið og eru
fylgjendur vínnautnar.
Bretar hafa náð Flicksborg fyrir-
hafnarlftið og hafa leyst þar hertekna
hermenn úr höftum.
Sagt er að Fowriersborg sé ein af
aðal vistastöðvum Búa, og þyrpist þeir
nú þangað.
Danir eiga að vera búnir að sam-
þykkja sölu á Vest.India eyjum sfnum
til Bandamanna.
Fólk hrynur nú niður í þúsundavís
úr plágunni stóru (kilape3tinni) í vestur
hluta Sléttuhéraðsins mikla í Suður
Síberíu.
Prófeosor J. A. Hewing hélt fyrir-
lestur i Liverpool á Euglandi 12. þ. m.
Sagði hann að signor Marconi hefði gef-
ið sér leyfi til að segja fyrstur manna
frá þvf, að hann (Marconi) hafi sent
virlaust hraðskeyti fyrsta stjórnardag
Edwards VII. 200 mílur, og lánast það
afreksverk ágætlega vel. Skeytið sendi
hann á milli St. Catherines á eyjunni
Wight og Lizard. Síðan hafa verið
send firðskeyti á milli pessara staða
dagsdaglega eftir eigin vild, og hefir
það aldrei mishepnast enn.
Dr. Campboll Brown efnafræðing-
ur, og efnaleysari í London á Englandi
gefur þá skýringu 12. þ. m., að sam-
kvæmt sýnishorni því sem hann hafi
fengið til rannsóknar af bjór þeim sem
búinn er til í Liverpool, þá séu þrjú
hundruð pundaf arsenic (eitri) í hverri
viku gerð að sumartimanum. Þessi
500 pd. af arsenic séu nægileg til að
drepa eina milj. manna sé þeim skift
jafnt á milli þeirra.
Sir MacKenzie Bowell álítur og
mælir meðað Can.ætti að eignast sjálft
og eiga alla sæsíma landsíma og tal-
þræði, og öll hraðskeyta áhöld sem f
þess þarfir þarf að nota.
I rá Pétursborg er skritað 13. þ, m.
að sonur eins hæst standandi embætt-
i smanns í Rússlandi, sem var .lögreglu-
þjónn þar í borginni hafi framið sjálfs-
morð nýlega, til aðkomast hjá að myrða
keisarann. Lögregluþjónninn stóð f
einu hinu Bússnesha samsærisfélagi,
sem hefir þann tilgang að ráða keisar
ann og aðra valdsmenn af dögum
Hlutur hans hafði komið upp að fremja
verkið, og félagið krafðist þess að hann
fullnægði skyldu sinni við félagið.
Hann lét eftir sig játningu þessa efnis
og benti á noakra menn sem væru í
þessu samsæri. Hafa þeir þegar verið
teknir og varpað i dýflizzu.
Mælt er að Búar hafi mist 40 liðs-
menn f slagnum við Ermolo, sem getið
var um í síðasta blaði. Og tvö hundruð
voru teknir til fanga.
French hershöfðingi hefir náð aftur
16 pd. fallbyssu af Búum, sem þeir tóku
við Colenso, og þykir sumum mikiis
umvert.
Búar tóku um fjörutíu riðandi liðs-
menn nálægt Willowmori. Búar
brendu dót þeirra. og höfðu mennina i
20 mílur burtu frá stöðvunum og sleptu
þeim síðan og báðu þá að fara hvert
*em þeir yildn.
Fréttasnatar segja að hershöfðlngi
Botha, segist vilja gefast upp ef þeir
De Wet og Steyn vilji gefast upp.
Aætlan fjárlaganna fyrir næsta ár,
sem endar 30. Júní 1902, er nú lögð fyr-
ríkisþingið. Einn útgjalnaliðurinn er
$100,000 til viðgerðar á St. Andrews-
strengjunum.
Hásætisræðu sambandsþingsins,
flutti Mr. Guthrio og Mr. Marcil,
Mr. Borden foringi konservativa svar-
aði hásætisræðunni. og sýndi fram á. að
ræðumönnunum hefði ekki farist það
sem höndulegast, Þá Mr. Borden lauk
ræðu sinni, stóð höfuðpaurinn Laurier
upp, og reyndi að bæta úr ská.
Milan eitt sinn konungur í Serbia
er nýdáinn.
Sagt er að þjófar og ræningja hafi
brotist inn í grafir Ítalíu konunga og
rænt þær.
í borginni Granda á Spáni gerði
raúgurinn hálfgert upphlaup nýlega
gegn Jesúitum. Hann byrjaði að
hrópa ‘‘Lengi lifi frelsið! Burt með Jes-
úitana.” Safnaðist múgurinn síðan að
klaustrunum og lét ófriðleg. Var þá
kallað á herliðið. Nokkrum skotum
var skotið, en herliðíð rak múginn í
burtu án mikiila vopnaviðskifta eða
mannt jóns. Er návera Caserta greifa
talin einna lejust orsök í þessum
óeirðum tg æðisgangi.
Þann 14. þ. m. kom sú fregn út í
kveldblaði i New York, að hinn mikli
ra fmagnsfræðingur Nicola Tesla hafi
gert það kunnugt þann dag, að hann
sé búinn að finna upp útbúnað til að
senda firðboð yfir atlantshafið. Og að
hann sé búinn að velja firðboðástöðvar
hérna megin Atlantshafsins.
Hraðskeyt i frá Pretoria 14. þ. m.
segir að Bretar séu að eltast við DeWet
norðan við Philipstown. Nú sem stend-
ur lúta allar herfréttir að því að Búum
gangi illa að verjast Bretum nm þessar
mundir. Sumir telja Búa alveg að
þrotum komna.
Á laugardaginn varð stórslys ‘,á
járnbrautarstöðvunum i Woodstock í
Ont. Mannskaði er mikill og eignatjón
st órkosdegt.
Keisaraekkjan á Þýzkaiandi liggur
þungt haldin, er hún t.alin frá. Jdælt
er að konungur vor, Edward VII. og
drottning hans, ætli að bregða sér til
Þýzkalands að sjá hana næstu daga.
Fylkisþingið í Ontario gerir ráð
fyrir að veita $10,000 til myndastyttu
eftir Victoriu drottningu.
Samgöngur og viðskifti við hín
norðiœgu gullauðugu lönd fara óðfluga
vaxandi. Ekki færri en 24 flutnings-
skip eru undirbúin að leggja af stað í
Apríl og Maí næstkomandi norður til
Nome og Beringssunds. Það er áætlað
að.um 80 flutningsskip| verði f förum í
sumar, að og frá Alaska landflæminu,
að meðtöldum þeim semgangaá milli
efra og neðra Yukon landsins. íbú
ar nir á Suðaustur-Alaska hafa sent
Senator Perkins frá California bænar-
skrá um að stjórninannist bygginguog
viðhald á vitum og vegabótum 'á milli
Tacoma og Skagway. í bædarskrá
þeirra er tekið fram að þá leið fari 15
þúsund ferðamenn, og eftir henni sé
flutt árlega 20,000 tonn af flutningi.
sem sé $20 milíóna virði.
í Cumberland-kolanámunum á Van-
couver-eyjunni skeði hin hræðilegasta
sprenging á föstudaginn var. Á því
svæði fór alt í óhemjandi eldhaf. Eld-
haf þetta lokaði 61 mann inn í afgöng-
um hálfa mílu frá innganginnm, þar
sem þeir voru að vinna. Það var strax
gert alt mögulegt til aðbjarga mönn-
unum, en allar tilraunir hafa mishepn-
ast, að svo komnu og lítil von um að
aumingja mönnunum verði bjargað frá
herfilegasta dauðdaga.
Sérstök lest var send frá Victoria
sei n nipartinn á föstudaginn með öllum
fullko mnasta útbúnaði til að slökkva
eldinn. Bann hún á flugferð til Nanai-
mo, og var þegar rudd, og eimskipið
Joan hlaðið, sem lagði tafarlaust á stað
til Union Bay.
Union Collier Co. á Cumberland-
námurnar. Þessi rangalí, sem menn-
irnir eru i var grafinn i Október 1898.
Hann íer 814 fet niður i jörðunni, 16
fota breiður og 12 f-eta hár.
I nafnalistanum, sem blöðin hafa
y fir hvíta menn, 20 að tölu, sem þarna
eru staddir, er eitt nafniðekki ólíkt
þvi að það væri dregið af íslenzku
nafni. Þaðer Peter Bardeson; hann
á konufog 2 börn.
Um orsökina til þessarar spreng-
i ngar veit snginn, og mælt er að hún
verði aldrei þekt.
Þegar liðnir voru 36 klukkutímar
frá því að eidurinn kom upp í fullum al-
gleymingi, hafði hann ekki verið stöðv-
aður að neinum mun þrátt fyrir allari
mögulegar tilraunir. 8 þumlunga breið
vatnsbunaer nú stöðugt dæld ofan i
eldbáknið. Auðvitað era vesalings
mennirnir fyrir löngu síðan dauðir. En
lík þeirra nást ekki að sinni.því þó eld*
urinn verð kæfður þáloks að námurnar
erufullar af vatni, þá tekur langan
tíma að dæla það út aftur. Þetta er
eitthvert hið hryggílegasta námaslys,
sem nokkurn tíma hefir komið fyrir.
Nú er mælt að það séu 20hvítir menn,
9 Japanmenn og 32 Kínverjar, sem
farist hafa þarna.
Þann 15, þ. m. fóru nokkrar þús-
undir af verkamönnum, sem ekkert
hafa að gera, um göturnar í Buda Pest.
Hrópuðu þeir: brauð, eða verk, og
sungu hersöngva. Síðan fóru þeir að
að brjóta gluggarúður á matsölubúð-
um og matsöluhúsum. Lögreglan
skarst í leikinn og tvistraði þessum
mönnum eftir all snörp viðskifti. Þrír
særðust mikið og 15 bera áverka.
Nokkrir tigirvoru settir í varðhald.
í engu landi í heimi eru sjálfsmorð
meðal embættismanna stjórnarinnar
eins tíð og i Kínaveldi. Það er viðtek
in regla embættismanna að ganga með
eitur í vösum sínum til þess að geta
gleipt það samstundis, hvenær sem
þeir komast i ónáð við keisarann eða
keisaraekkjuna. Það er siður keisaraus
þar þegar hann álítur að einhver af
embæ ttismönnum sinum séekki lengur
verðurþiss heiðurs að hafa á heudi
st jórnai störf, að senda honum ofurlítin
kassa, —vanalega er það skrautkassi
g yltur utan og innan, í honum er finn
silki þráðarspotti og eiturflaska. í
kassanum er einnig konunglegt vinar-
bréf, fult af hóli um^ágæti viðtakand-
ans og verk hans i þarfir ríkisins; ekk-
ert orð eða setning er þar sem gefi grun
um annað en einskonar vináttu keisar-
ans. En spottinn og flaskan eru þegj-
andi vottur um vilja keisarans, að mót-
takandi annað hvort, hengi sig eða
gleipi eitrið strax og hann hefir með-
tekið„ kassann. Og það fer jafnan svo,
að liann gleipir" eitrið tafatlaust, Geri
hann það ekki, má hann eiga víst að
hann verði handteki’'n og hálshöggv-
inn innan sólarhrings. Stundum viil
það til að tilkynningin kemur á annan
hátt. Það vildi til að eiahver af keis-
arahirðinni "varð brotlegur við starf sitt
—á flótta keisaraekkjunnar frá Pekin
til Singan Fu—fyrir nokkrum mánuð-
um.j, Gamla konan lét þegar svifta
hann|tign sinni og öllum heiðursmerkj-
um og skipaði ;honum að yfirgefa hirð-
ína. Maðurinn hlýddi boðinu, en nokkr-
um vikum síðar kom hann aftur til-
hirðarinnar og tók að stunda þar sitt
fyrra verk, meðþeirri sannfæringu, að
sér hefði verið fyrirgefið. Keisaraekkj-
an kom auka á hann og kallar til hans:
‘‘Hvað er þetta, ert þú enn þá lifandi?’
Maðurinn þurfti ekki meira, Hann
gleipti strax eitur, sem hann bar í vasa
sínum, og dó samstundis.
ÚB BBÉFI frá íslendingafljóti.
Þann 2. þ, m. að kveldi. gifti séra
O. V. Gísloson þau Mr. SigurðFinns-
son og Miss Hildi J, Pétursson. Boð
var inni að Skógargarði, hjá foreldrum
brúðurinnar, fyrir liðugt hundrað
manna, rausnarlegt og vel til vandað.
Nýle.fa var endurreist hér Good-
Templar-stúka, sem enn lifir að eins
í von um góða framtíð.
Svo virðist sem andlegt líf ‘ ‘Bræðra
safnaðarins lúterska” sé veikt um
þessar mundir, en ekki vita menn enn
til að safnaðarlimirnir hafi komið sér
saman um, hvert liðs skuli leita, né
hver lyf muni heillavænlegust því til
viðhalds, og mun þó Mr. Þorvaldur
Þórarinæon vera æðsti maður safnað-
arráðsins.
Smjárgerð fer nú fram á heimilnm
manna, því smjörgerðarhúsið er lokað
fyrir rjimadöllum þenna hluta árs,
enda kvarta bændur alment yfir lágu
smjörverði nú, en kaupmenn, að hinu
leytinu, eru að ráðgera annað veifið að
lækka smjörið úr 12ic. ofan i 10. Að
öðru lejti er verzlun þannig, að þeir
sem kanpa, þykjast yfirborga alt, en
þeir seo selja, græða á engu, af því
ekki er unt að sel ja með viðunanlegum
hag.
Mr.G. Eyjólfsson á Unalandi æfir
söngflokk sinn einu sinni í viku í vetur.
— Hornleikaraflokkurinn hefir tiðar
æfingar. enda mun flestum finnast að
hann taii furðu fljótum framförum.
Smátt er um framfarir hér það sem
af er öldnni; þó hefir Mr. Tómas Jón-
asson á Engimvri látið smiða sér nýtt
íbúðarhís, sem hann er fluttur í. Báð-
gert er að leggja veg vesturi land við
norðurrínd Bjarkavalla-lotsins, en til
þess á öl mentun og framfarir ætli að
leíta ves ur á þessari öld eins og hinum.
Einnig e: í ráði að dýpka höfnina fram
undan Fjótsmynninu, ef fylkissjóður-
inn er aftur kominn i það lag, að þeir
sem honum stjórna, sjái fært að verja
til þess fáeinum dollurum úr honum.
—Þrátt fyrir frostin og fannkomuna,
gengur bryggjusmíðið að Hi ausum
fullum fetum í fullkomnunar áttina.
Sú skoðun er hér nokkuð almenn
að þegar Bauðárstrengirnir verði bún
ir, muni tafarlaust lögð járnbraut eftir
endilangri nýlendu þessari. Bennur
þá upp blómaöld sú fyrir íbúa Nýja
íslands, sem Bergmálið sagði fyrir þeg-
ar í ærku sinni.
Filipseyj a-málið.
í siðasta blaði Hkr. er grein um
Filipseyja-málið, með fyrirsögninni:
“Látið þá lausa“. Eins og fyrirsögn-
in ber með sér, er hún ávarp til Banda-
ri kjaþjóðarinnar um að sleppa yfirráð-
um yfir Filipseyjabúum—gefa þeim
tafarlaust ótakmarkaða sjálfsstjórn.
G leinaihöf. minnist líka á hina mikið-
u mtöluðu bænarskrá Filipseyjabúa til
þingsins f Washington, og hæfileika
eyjabúa til að stójrna sér sjálfír. Það
er kanske hentugur tími til að ræða
þetta áríðandi mál nú í kyrðinni og
ról egheitum, sem hafa fylgt á eftir hin-
um mikla nýafstaðna pólitiska bar-
daga, nú, þegar vér erum lausir við
pólitiskt kapp og pólitiskan flokkadrátt
—getum rætt það frá óhlutdrægu sjón-
armiði. hugsandi að eins um þeirra eig-
in velferð, sem í hlut eiga. Til þess að
komast að nokkuri niðurstöðu f þessu
máli, verðum j'vér að spvrja og leitast
við að svara eftirfylgjandi spurning-
um: Er það Filipseyjabúum sem þjóð
fyrir beztu, að vér veitum þeim tafar-
laust ótakmaikaða sjálfsstjórn ? Fr
þjóð sú á því mentastigi að hún sé
fær nm að uppfylla þær margbrotnu
skýldur, er útheimtast af sjálfstjórn-
andi borgurum ? Getum vér undir nú-
verandi kringumstæðum tekið heim
her vorn og yfirgefið eyjarnar án þess
áð svíkja í tiygðum þannpart þjóðar-
innar, sem hefir stutt að málum vorum
—án þess að skilja þá eftir varnarlausa
til þess að verða fyrir hefnd þeirra, sem
enn þá berjast undir hinum blóðidrifna
uppreistarfána Aguinaldos ?
Það hefir mikið verið sagt um bæn-
arskrá Filipseyjabúa, og því verið hald
ið fram, að hún.sé sönnun fyrir því—
beri vit-ni um það, að þeir séu sem þjóð
færir um sjálfstjórn. En það þarf ekki
m ikla röksemdafærslu til að sýna að
h ún er engin sönnun fyrir því, að þeir
s éu gæddir slíkum hæfileikum. Bænar
skráin hefir eflaust verið samin af ein-
u m—eða að minsta kosti fáum mönn-
u m; meiri parturinn hefir að eins þurft
að klóra nafn sitt á skjal ð; og hafi
þ eir ekki verið færir um það sjálfir,
m unu forsprakkarnir hafa verið fúsir á
að gera það fyrir þá. Það, að einhver
m aður þjóoarinnar. er nógu lærður til
að hafa uppsetningar eftir Phythagorus,
er sannarlega veik sönnun fyrir því,
að meiri partui hennar sé fær um sjálf-
st j órn. Það eru margir lærðir menn
hei ma á.íslandi, lesnir í enskum bók-
m entum, og mun þó varla meiri partur
þjóðarinnar bera skynbragð á þær.
Það er varla nokkur þjóð nú á dögum á
svo lágu mentastigi, að hún eigi ekki
einhverja lærða menn sin á ineðal. En
það ereinu sinni engín sönnun fyrir
þv í, að þessi bænarskrá hafi verið sam-
in af Filipseyjamönnum sjálfum. Það
væi i ekkert ólíkt öðrum störfum þeirra
í þessu rráli, þó að einhverjir af leið
tog um Dtmók: atafiokksins hefðu sam-
ið þessa bænarskrá og svo sent eyjabú-
um hana til undirskriftar. Að minsta
kosti virðist stýlsmáti hennar og orða-
lag bera eyrnartör.k þeirra—samsafn af
lognum, áheyrilegum, en þýðingarlitl-
um orðum.
Það væri kanske fróðlegt fyrir þá,
sem halda því fram að Filipseyjabúar
séu færir um sjálfstjórn, að lesa álit
Benito Ligardo, fyrveiandi fjármála-
ritara f ráðaneyti Aguinaldos um þetta
mál. Ligardo er mentaður og mikil-
hæfur maður, fæddur og uppalinn á
Filipseyjunum. Hann þekkir kanske
allra mannu bezt mentaástand þjóðar-
innar og veit því áreiðanlega um hvað
hann er að tala. Álit hans á þessu máli
ættí að vera n eiia viiði—nær sarni en
álit þeirra er enga persónulega þekk-
ingu , hafa á þjóðinni. Hugmyndir
hans eru algerlega í samræmi við stefnu
st jórnarinnar, og er auðheyrt að hann
ber óbifanlegt traust til ráðsmensku
hennar. Hann segir:
“Það hefir mikið verið sagt um
hæfileika ,Filipseyjamanna til sjálfi-
s tjórnar. Eg held, og ég ætla að segja
það með allri virðingu fyrir þeim, að
þeir eru ekki færir um að stjórna sér
sjálfir enn. En í fiamtiðinni verða þeir
áreiðanlega færir um það, Þeir eru
s kynsamir og elska félagslyndi og betr-
andi siífeiði, Cg ég get fullvistað yður
um að þeir hafa góðan innri siðferðis
karaktér. Þegar Filipseyjabúar þekkja
lög og venjar og réttarskoðanir Banda
rí kjaþjóðarinnar gagnvart sér, þá ?r ég
sa nnfærður um að þeir verða eins góðir
borgarar og 'Bandaiikjamenn sjálfir....
.....Þegar Bandaríkjamenn brutu
s p ánska okið af Filipseyjabúum og
spænsum yfirráðum var lokið, þá var
þaðeðlilegt, þótt margir hugsuðu að
þeir gætu stjórnað sér og málum sínum
sjalfir. en ég veit að þeir eru ekki færir
um það. Spænska stjórnarfarið hafði
ekki einasta eyðilagt hugmýndina um
f ramfarir, heldur líka hið andlegaafl, er
þarf til þess staifa”.—Vér skulum vona
að spádóinur Ligardo rætist am fram-
tið Filipseyjabúa rætist—að þessi leng>
kúgaða og sárþjáia þjóð eigi góða og
bjarta framtíð fyrir höndum—að frels-
isbjarminn, er roðaði á sjóndeildarhring
hennar á kveldhin ni 19. aldarinnar,
verði fegri, bjar,tari og fullkomnari á
hinum ókomnu árum 20. aldarinnar,—
að Bandaríkjaþjóðinni takist að full
komna hiðgöfuga starf sitt. að gera þá
sem þjóð, hæfilega til að hagnýta sér
það frelsí oe þau gæði, sem fylgja full-
komnu stjórnfrelsi, ,þegar þaðer rétti-
lega brúkað.
Um stjórnmálanefndina (The Civil
Commission), sem Bandaríkjastjórnin
sendi til Filipseyjanna undir forustu
Tafts dómara, segir Benito Ligardo:
“Stjórnmálanefndin með Taft 1
broddi fylkingar verður vel ágengt að
rannsaka málin eins og þau standa.
Hún er að leita fyrir sér eftir aðal-úr-
lausnarefninu, og er daglega að létta
og eyða gagnstæðileikunum, sem átt
h afa sér stað. Svo þúsundum skiftir
a f eyjabúum eru farnir að viðurkenna
þetta.....Grunsemi eyjarbúa á Banda
mönnum.er að snúast í traust.og þau á
hríf eru að aukast, að bæði stjórnmála-
nefndin og, Bandar.séu í heiðarlegum til
gangi að reyna að bæta ástandið á eyj-
unum, og sén að lyfta eyjabúum upp
frá þrældómi til sjálfstæði”.
Það er eftirtektavert að þessi vitn-
isburðurum verk stjórnarinnar á Fil-
ipseyjunum kemur frá manni, er hefir
verið undir áhrifum hennar, manni, er
talar máli sinnar eigin þjóðar. Hvor
skyldi vera kunnugri. hann eða maður
inn frá Minnesota, sem talar um
“Vilhjálm I. írá Canton og konung-
sinna”.
Hrakspár og illmælgi hafa aldrei
hamlað Eandaríkjaþjóðinni frá ad gera
skyldu sína og mun ekki koma því til
leiöar nú. Abiaham Lincoln—maður-
inn hvers minning er elskuð og virt af
skólabörnum nútímans—var kallaður
“keisarinn'1 og “týraninn“, en það
hamlaði honum ekki frá að fullkomna
hið göfuga veik sitt. að leysa hin
svörtu börn þjóðar sinnar úr fjötrum
þrældómsins. McKinley mun eining
takast tteð einlægri hjálp mikils meiri
hluta Iþjóðarinnar að fullkomna hið
göfuga verk sitt, þó að það sé vanda-
samt og undirorpið mörgum örðugleik-
um, Charles Tonne eyddi tveimur
klukkutimum af þeim stutta tíma, er
hann átti sæti í “Senat”-inu i TFashing-
ton til að prédika Bandaríkjaþjóðinni,
að hún væri að náleast dóm sinn sem
lýðyeldi—að hún væri að leggja út á
þá jhálu götu konunglegrar kúgunar,
er BómLhefði gengið til [eyðileggingar
sinnar.I En áður en þessi fagri föður-
lands-elskandi !!”'spádómur gæti rætzt,
misti Tonne sæti sitt í “Serat“-inu og
síðan er alt útlit fyrir að þjóðinni sé
borgið. Frelsiselskan og ættjarðarást-
in eru hin sterkustu öfl i þjóðlífi Banda-
rikjanna, l og þau geta aldiei snúist upp
í kúgunaiífl gfgnvait nckkurri annari
þjóð, Jog s\o hngi stm þau ríkja er eng-
in ástæða til að kvíða hinum ókomna
tima.
John J. Samson.
Akra, N. Dak.
Þórður Vilhjálmsson.
Dé nn 25. Ján. 1901, 6 áia.
(ort undir nafni n éðvisystur hans
Míss A. Þ. Johnson).
Kö!d er heljai lici din,
Höiðeru noina ráð,
Skuld sem hefur skráð
Jafnt á lög stm lönd n.
Heims er hverfult yndi.
Hjaitansvon og þiá
feykjast til og frá,
líkt og lauf ívindi.
Man ég mæta sveininn
minnar systur nið,
nú í fullum frið
geymir gröf hans beinin.
Man ég svipinD mæra;
man ég augun blá;
hreinaog heiða brá,
mér ,svo munar kæra.
Elsku barminn hlíði
brátt þó hyrfir mér,
veit ég önd þín er
leyst frá lifsins stríði.
Mjúkum móður armi
mun nú Iborin á
sál þín helg og há.
horfin öllum harmi.
Aðal von og yndi
ættmenna þú varst,
öðrum af þú barst,
Ijúfu barns með lyndi.
Sleginn saknaðs-sárum
syrgir faðirinn
els . u soninn sinn;
laugaður trega tárum.
Sorgar und þótt svíði
sárt, það huggun lér,
að meiga mæta þér
lifs að loknu striði.
Þars ei þurfum framar
þér að skiljast frá,
lí fsins landi á,
að hvar neitt ei amar.
S. J.
Jón Magnússon Post of Ely P. O.,
varð bráðkvaddur að heimili sínu á
flmt udagekvöldið 7. þ. m.—Ég hýzt við
að Hkr. verði síðar sendur greinarstúf-
ur viðvíkjandi æfiatriðum hans.
O. B B.
Yfirlýsing.
Þegar við undirritaðir auglýstum
útgáfu á ritverkum Gests Pálssonar,
hugk væmdist okkur ekki að ákveða til
hvers ágóðanum yrði varið, ef hann
kynni að verða nokkur; var það helzt
fyrir þá tök »ð við vissvm að útgáfan
yrði dýr, þar sem hún verður prentuð
heima á Islandi og .ekkert á að verða
sparað ti 1 þess að hún verði efninu og
höfun dinum samboðin, ef mögulegt er;
þótti okku r því litlar líkur til að hún
gerði meira en borga kostnaðmn. En
eftir vinsamlegri bendi ngu fré ritstjóra
Hei Hiskringlu lýsum við því hér með
yfir, aðverði nokkur ágóði af útgáf-
unni, þá verður ;honum varið til þess
að reisa skáldinu minnisvaiða. Við
höfum skrifað eifingjum og vanda-
mönnum hins látna heima á ísl andi og
ernm þegar byrjaðir að safna. Höfum
við fengi ð lofun á handritum, sem
aldrei hafa komið fyrir almennings-
sjónir áður.
Vinsamlegast.
Arnór Árnason.
Sig. Júl. Jóhannesson.
Þann 28 Febrúar næstkomandi,
Það er köku-skurðar milli ógiftar stúlku
og konu. Ógift kona talar fyrir hlið
ógiftu stúlkunnar, en hra. Magnús
Markússon talar fyrir hlið .konunnar,
Prógramm er ágætt, og samkoman byr-
jurkl. 8e. h. Aðgangur 25 c. Ágætm
kafli með kökum er lofað.