Heimskringla - 28.02.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.02.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKKINGLA, 28. FEBRÚAR 1901. ingu íslendinga í hæstum heiðri í Vestui heimi, langt fram um aldir. Það er þjóðiuni til stór hneisu að eiga ekki eina heildarlega orða- bók, og vera bdin að tala málið meir en þúsund ftr. Og þörfln er svo œikil á þessu verki, að svo að segja kallar hón dagletraá osstilaðinna það verk af hendi. Annaðhvort eigum við fsiendingar aldrei menn færa um að leysa þetta verk af hendi, eða vér eigum þá nfi. B iðir þeir menn, sem rætt hafa þetta mál, álítaaðvelsé vinnandi vegur að fá næga p'Miinga á meðal íslendinga í VestU'heimi til að kosta verk þetta. Eru það gleðilegar frett- ir, sem ég er þeirn að sumu leyti samþykkur um. Orðabókarleysið er orðið stórum tilfinnanlegt fyrir rithöfunda og þá, 8em lesa íslenzka tungu.Er þaðviður kent bæði á íslandi og hér í Vestur- heimi. Gætu Vestmenn látið bua til viðunandi orðabók, sem bætti að mestu úr þessari þörf, og önnuðust allan kostnað, þá hafa þeir geit meira afieksverk fyrir tungu sina og bókmentir, en heimaþjóðin sýnist megna. Kasti Vestinenn út 10 -20 þúsundum dala í orðabókar samn- ingu og 6tgáfu,og gefl íslendingum á íslandi atvinnu fyrir þessa peninga, eins og sjálfsagt er að gera, þá sýndu þeir að þeir væru ekki alveg á vonarvöl, né upp til hópa fjand- satnlega sinnaðir gagnvart fðður- landi síuu og tungumáli. Auðvitað er þetta engin smá- ræðis peningasummalO—2'l þúsund, sem ekk? er fjarri sanni að sómasam leg oiðabók niundi kosta—og inikils þarf' með til að hafa svo mikið fé saman. Aðf'erðin yrði lfklega sú. að allir rituðu sig fyrir einhverri vissri upphæð. Sum félög hér mundu gefa svo hundruðutn dollara skifti, svo sem Hkr. og Lðgberg mundu leggja 2—3 hundruð dali hvert, og kyrkjutélagið annað eins eða meira, Eiustakir menn mundu gefa stórgjafir, svo sem einir 50 efnamenn gæfu sína 100 dalina hver, og annar flokkurinn sína 25 dalina hver, og svo koll af kolliofan í lægsta tillag. Setjum svo að verk þetta stæði yflr í 5 ár, og hver borg- aði árl.að hlutlöHum tillag sitt. Þetta er áreiðanlega vel framkvæmanlegt verk, ef allir eru samtaka, og væri hið mesta di engskaparbragð gagn- vart íslandi og tungumáli þess, sem yrði uppi um aldur og ævi. Hver einasti sannur íslending- ur i Vesturheimi ætti—ég segi ber skylda til að Ijá þessu máli sitt ýtr- asta fylgi, þrátt fyrir kostnaðinn. Af því getur ekki leitt annað en gagn og heiður. Ættu menn að gefa þessu máli tafarlaust gaum og vera skjótir til úrræða og framkvæmda, Og byrja myndarlega á þessu verki áður en fyrsta ár tuttugustu aldar- innar er um garð gcngið. Munu þá fleiri stórvirki á eftir fylgja, þá fram líða stundir. ' Kr: Áso. Bf.nediktsson. í lok 19. aldarinnar. (Þýtt af J. E.). Mr. Stapelton, sem ritað hefir um kristniboð meðal holdsveikra manna í hið svonefnda Musteris tímarit (Temple Mag izine , sem gef- ið er út í Lundúnum, skýrir meðal annars þannig frá: “Tala holdsveikra sjúklinga á Indlandi er hér um bil hálf milíón. Svipaður fjöldi í Kína og 200,000 á Japan. Jafnshjótt og vart verður við hin fyrstu einkenni sjúkdómsins eru jafr.t karlar, konur og börn keyrð í æfilanga útlegð í löndum þessum, og engin meðaumkun sýnd. Hvort sem sjúklingarnir eru á æsku- skeiði eða örvasa af elli, þá eru þeir skoðaðir sem “óhreinir”, reknir út á heiðar eða aðra afvikna staði og ekkeit fengið til viðurværis, en verða að láta sér nægja það sem ferðamönnum kann að veiða að kasta tii þeirra matarkyns. Á Ind- landi er þeim útskúfað af ættingjum þeirra, og vikið frá mannvirðingum öllum, er þeir kunna að hafa haft. Er þetta álitin liin maklegasta og minkunarlegasta hegning þar í landi. Á Japan er og á ýmsan liátt farið mjög níðingslega með holds- veikt fólk. Sama má segja um Kína. Þar er sjúklingum þessum oft kastað lifandi á bil og þeir brend ir til dauðs, saklausír og án dóms eða laga. Samkvæmt trúarbrögð- um landsins er aumingjum þessum ekki heldur geíin minsta von um meiri miskunn eða betri lífskjör í öðru lífl. ÞAKKARÁVARP. Þar sem ég ernú líkast til allareif'u á föruin úr hein i þessum, er mér bæi'i ljúft og skylt að minnast þeirra mörj>u or; miklu bj.ílpar, sem n'búar mínir í Mountaii'bysð hafa veitt mér, einkum núna síðnstu Arin, í mínu laaga heil-u- leysi, sumir með þvi ad v nna mér dags verk á landi mínu o. tí.; stðku maður lika lánað mér eða gefið útsæði, og nokkrir getið mér heila sekki af möl- uðu hveiti; likastöku maður gefið pen- inga. En þessir menn eru svo margir, að ée veit ekki hvort ég fæ þá alla nafngreinda í einu blaði, svo ég verð að láta mér lynda með að geta um þeiri a góðverk á mér, án þess, cg þaim ig sætta mig viðþað einungis að þakka þeim sameiginlega allan sinn bróður- lega kærleika og hjálp mér auðsýnda, með beztu blessunar óskum til þeirra. —I san bandi V'ð ofanritað »tti mér ekki að g.eymast að geta þess um leið með verð igri þakklátsemi, að frsenka mín, G iðuý Aradótt.ir, ekkja í Argyle- bygð, Man., hefir sent mér að i jöf $20 ípeningum, sem ég bið guð að launa henni þegar heuni mest á liggur. Það finnast ekki oft slíkir hjálpandi ætt- ingjar á vegi hinssnauða á tíma neyð- arinnar, sem sýna aðra eins risnu. Já, sér í la"i þakka henni (Guðnýju) inni- lega, og svo öllum sem mér hafa rétt hjálparhönd. Vi .fús Signrðsson. Mountainbygð, í Fehrúar 1901. Undir ritaður bið Gurjmund Guð mundssou frá Sleðbrjót í Jöki lsuhhð, að gera svo vel, að gefa sér ”adressi,, hans. 17 febrúar 1901. Jón Jónsson Brú P. O. Manitoba. Qerd o g fagun. Tuttugu og fimm ára reyusla og gefing í að búa til sauraavélar, veitir þeirri staðhæfing gildi að Eldredge "B” saumavélarnar séa af nýjustu gerðaðefni, útliti og fulláomlogleika í sarasetningu og fágun, og að hún sé áreiðanlega miklu fullkomnari en margar hinar svo nefndu há- tegunda vélar. Alt sem vér óskum eftir, er tækifæri til þess að þér skoðið og reyn- ið þessar ELDREDGE 'B” VÉLAR, vér erum fúsir að hlýta dómi yðar um verðleika þeirra, efui, samsetning og fágun. Ball Bearings. Eldredge "B” saumavélarnar eru nú útbúnar með “Ball Bearings”. Þessi undraverða uppfinding í saumavélum vorum hefir meiri þýðingu heldur en nokkur öunur umbót, sem gerð hefir verið á síðari árum. NATIONAL SEWING MACHINE Co. Belvidere, 111., New York, N. Y., Chicago. 111. ELDREDGE “B” SAUMAVÉLIN FÆST H.IÁ EFTIRFYLGJ- ANDI UMBOÐSMÖNNUM : Baldur... .Chris Johnson. Innisfail.... Archer & Simpson. Moosomin.......Millar & Co. Gimli......Albert Kristianson Winnipeg.. Scott Furniture Co. 276 Main St. Calgary.... A.J. Smyth. Dauphin... .Geo. Barker. Reston......Wm Busby. Yorkton......Levi Beck. Gladstone.. William Bro’s, Og margir aðrir. HEILDSOLUDEILDIN I MANITOBA 117 B.tiinatyne St. Knnt IVinnipeg vill fá góða umboðsmenn í þeim héruðum, sem umboðsmenn eru ekki áður fyrir. Canadian Pacific Lyons ShoaCo. RAILWAY- i 3 .... Ltd. 5oO Jluin Street. FLJÓTASTA og bezta ferðin til austurs. Með svefnvögn m til TORONTO og MONTREAL. TIL VESTURS gengur lestin beint til SEATTLE, VANCOUVER og í KOO. ENaY héraðið- NIÐURSETT FARGJALD til CALI- FORNIA. HONOLULU, JAPAN og allra vetrar aðsetursstaða. EF ÞER h ifið f hygvju að ferðast til I EVRÓPU þá leitið upplýsinga! hjá næstu C. P. R. umboðsmönn-1 um, eða ritið hafa þá ódýrustu ogr beztu barna-flóka-skó, sera fáanleg- ir eru í þ”ssum bæ. Komið ov skoðið þá og spyrjið um veiðið. T. LYOJMS 490 Main St. ■■ Winnipg Man. OKKAR MIKLA- FATA=SaLA HELDUR ENN AFRAM Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða O 4 f) c n Tweed alfatnaði íyrir.................. v • U.OU 12 svarta worsted stutttreyju- alfatnaði (square cut)... $10.50 Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri “Trading Stamps” með öllum drengjafötum Drengjabuxur á 25 og 50 cents. 10 dusin hvitar skyrtur 25C. hver. DEEGAN’S 556Main Str. flANITOBa. fllEXANORA RJGMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. Alexandra rjómaskilvindan er sú bezta ódýrasta oe uaraniegasta skilvindra sera hægt er að fá. Fæst nú sem stendur með alveg dæmalausum kostum hvað vlðkmnur borgunaiskilmálum sérstaklega. Eí þið annars ætlið að kaupa, þá gerið það nú, ekk. er seinna vænna. Vér erum að búa oss undir að selja enn þá meira al heim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvis lega allar pantanir, sem umboðsmaóur vor Hlr. (>iiiimir Nveiitsoii tekur á móti, .eða sendai eru beint til vor. R. A. LISTER <3 C° LTD 232 KING ST- WINNIPEG- Vjer seljum alskonar Karlmannafatnad FYRIR LAQT VERD til allra sem þarfnast þeirra i>61 llain Street Gegnt Brunswick Hotel. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog beztt Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. JohnWiIkes, eigandi Stærsta Billiard Hall i Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö "Billiard”- borð. Allskonar vin og vindlar. l.ennon & Hebb, Eigendur. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákyeðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú............................... 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000 Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var bushels............... 7.201,619 “ “ “ 1894 “ “ ............. 17,1?2.883 “ '* “ 1899 “ “ ‘27,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................... 102,700 Nautgripir................ 230.075 Sauðfé..................... 35,000 Svin....................... 70.000 Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru.................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var..... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fól'ksfjölguninni, af auknunr afurðum lau isins, af auknura járubrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi varzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings, í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.......... 50,000 Upp í ekrur....................................................2,500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktardegu landi f fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heirailisréttarlöndnm og inörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast. I bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 tslendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvssturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO milllonír ekrur af landi í Haililolm. sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 td $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmalum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifid eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ttí' IION. R P. ROBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. 84 Lögregluspæjarinn. Það er tvent, sem þú skalt vara þig á!” segir niáltækíð. Það eru höggormar og ljóshærðar stúlkm með tindrandi augum !” ‘!Á ég að láta fegurð hennar blinda mig svo að ég gleymi þessum heilræðum ?” Hann hlær, heldur áfram og þegir stundar- korn, og tekur svo til máls aftur- “Þessi stúlka sem óg hefi séð hugsar sér að drepa keisarason- lun ineð eigin hendi”. Svo heldur hann áfram og fljitirsér meira eu nokkru sinni fyr. “Eg er annars ekkert að ergja inig yfir þess- ari hættu, sem yfir vofir !” hugsar liann. “Það er hvort sem er töluverður tími þangað til morð- ið á að fara fram”. Hanu lítur í kiing um sig og er þá kominn helmiugi leugra en hann bjóst við; hann hefir ekið oius og bandviilaus maður og ekki tekið eft- ir neiuu; fólkið heör glápt á hann steinhissa og ef lögregluþjónariiir hefðu ekki þekt hann, þá hefðu þeir fyrir löngu verið búnir að taka hann fastan og setja haun í fangelsi. Þegar hann kemur að garðinum aftur, ekur hann með fljúg- andi hraða í gegn um miðla þyipinguna og fólk- ið hleypur dauðhrætt til beggj.i hauda. Hann heilsar Aqvaido fi laga sínum og Rossini. Þeir voru þar að hlusta á fegursta sönginn sem þeir þóttust geta heyrt á jarðríki. Hann lítur á úr- ið sitt og sór að það vantar tuttugu og fimm mí- nútur í fjögur. Þegar de Verney fór heim, var alt orðið fult af fólki 1 garðinum, en þó hafði það fjölgað Jum allan helming á meðan hann var f burtu. Lögregluspæjarinn 85 Mannþyrpingin er enn meiri en áður. Þ ir er fjöldi kveana, semhafaekið út 11 þ -ss að sjá börn sín njóta gleðinnar og taka þátt i heimi með þeim. Sjálfar eru þær allavega skieyttar með hringum og beltum, gulli og giinsteinum, fjöðrum og blómum. Þær eru vanskapaðar og afskræmdar Vöxtinn og litinn e. ekkett að marka: það er alt falskt og óformlegt. Háiið er litað gult, af því þaðer móðins; fótunum troðið og hnoðað innan í skóna, sem eru langt of btlir: hatturiun svo yfirdritínn af fjaðraskrauti wð höf- uðið sýuist e.ns og þéttur fuglahópur. Það bef- ir laugi verið sagt að Paris væri höfuðborg tízk- unnar—eða heimskunnar, sem sumir kalla. Það sem þar er tízka 1 dag getur verið óhafandi á morguu. Þessar konur, sem þarna eru samaii komnar, hafa flestar kjólaspenuur (crinóline), setu þá eru hæst móðins og líta þær út eii.s og loftbelgir eða útþanin tjöld. Þótti sú íiæg st er stærsta hafði kjólaspennuna og tók upp alla götuna svo eugurn var geugt við hiið höiinar. SjáJfir eru kjólarnir bláir, rauðir, græuir, gul.r. hvítir og sUjöidóttir og yfir höfuð þannig geiðir bæði að lit og suiði, að peim só veitt sem uiest eftirtekt. De Verney treðst áfram f gegn um mann- þröngiiia: hneigir sig kurteislega. fyrir frú Pour- tal og tekur brosandi kveðju ungfrú Waicsku, er leit til hans býru auga og kastaði til haus hlýju orði. Hann stefuir beina leið þangað, sem hai-.n beyiir að hljóðfæraflokkurinn er að leika nýjan söng, -em nú er inéðius í Paris Þar býst 88 Lögregluspæjarinn. "Já, ég sá það”, segir de Verney þurrlega. “Þær eru nógu ansi laglevar þessar stúlkur; er það ekki sitt ?” spyr Microbe með áfergju, “Sú gildari er Theresie. sem syngur svo vel að húu töfrar alla Parisarbúa með hljóðum sínum”. • Já, ég veit það”, segir de Verney; hann hefir séð hana huudrað sinnum. 1 Og hin er ungfrú Sara Millepieds, sem dansar betur en nokkur önnur stúlka í Paris”, —hann byrjar að dansa—“tra la la, tra la la, tra, la la, la Ég dansa við hana á sunnudags- kvöldið kemur.—Langar þig til að vera þar?” ' Ekki núna”, s\arar Verney bistur. “Nei, náttúrlega ekki, Ég ætla ekki að láta sjá mig með þór i dag”, segir Microbe ogbrosir, “en á sunnudaginu”. De Verney tekur fram í fyrir honura og seg- ir: "Hvað var keisarasonurinn að leika með vinum sinum þar, sem Louisa gefur verðlaun?” "Feluleik”, segir Microbe, og Louisa gefur þeim blóm, sem lengst getur dulist”. “Feluleik ! Það er einmitt leikurinn, s\m getið er um i bréfiuu góða. Það er bátt að vita hv*ð kann að verða gert við keisarasoninn þegar félagar hans sjá hann ekki”. • Þegar de Verney hugsar um þetta, snyr hann með ákafa: 1 Leikur Louisa með þeím?” ‘ O, sussu nei! Hún er kyr hjá gæslumann- inum og hinum piltinum og virðist ekki hafa hugann á öðru en að selja blóm þeim er fram hjá íaia. Eg hefi keypt af henni prjár rósir og altaf gei't heum graiut i goCi í livert skifti”. "Hvareru varðmennirnir?” Lögregluspæjarinn. 81 Að svo mæltu stendur hann stundarkorn með spekiugsrvip og pýkist heldur en ekki hafa kom- ið vel fyrir sig. Loksins tekur hann aftur til máls o.' segir: “Mér þætti annarS skrambi gaman að vita hver hann er þessi glímun'aður!' “Það er einmitt það, sem allir Parisaibúar brjóta heilann um og hafa gert i langan tíma”, segir Fioutinae. "Allar fríðustu nngmeyjar í Paris vfldu gefa alt, sem þær eiga, að undan- skilinni fegurðinni, til þess að vita hvar hann býr og geta seut honum vinakveðju”. * Já, en þær komast nú ald' ei eftir því I” segir de Verney í hálfum hljóðum. S>;o verður auguabliksþögn. Alt i einu er eins og de Ver- ney hiökkvi upp af fasta svefni. Hann kallar upu yfir sig og segir: "Ó, ó! Hanuhoifirá fegurri sjón en hann hefir nokkru sinni séð á æfi sinni. "Nei, lítið á ! Þarna er hún ! Hvaða dæmalaus er stúlkan háiprúð ! Ó, hún er eng- ill 1” segir Higgins. ' Ó. þarna er þá Lc isa ! hundrað sinnum fegurri en nokkru skifti áður!” segir Frontinae; komdu og keyptu blóm af henni, de Verney. Þú ert klaufi ef þú retur ekki komið svo ár þinni fyrir borð að það verði nóg byrjun fyrir þig”. Svo leggja þeir af stað og verða að ryðja sér braut í gegn um maunþyrpinguna n,eð hrynd- ingum og olnbogaskotum, því hver sem blóma- mærin er stödd, þar er fjöldi irianna; alhr vilja vinna það til að láta peninga fytir h óre þeg&r þeir fá það í kauphætir að sjá 1 ana, J ótt ekki væri meira—hvað þá ef þeir gætu fengið hana

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.