Heimskringla - 28.02.1901, Blaðsíða 4
HEIMSKBINGLA 28. FEBBÚAK 1901.
Winnipe^-
Þessir eipa biéf á skrifstofu Hkr.:
Miss Sigríður R. Elcor. 541 Ross Ave.,
og Pétur Snoirason, Winnipeg, bæði
in care of Hkr. — Biéfaeigendar þessir
▼itji bréfanna tafarlaust.
Herra Einar Sigvaldason frá Ba'd
mr befir dvaiið um tíroa hér i bspnum.
Hann var einn af þingmönnnm Iðunn-
ar (stúkunnar í Argyle) á stórstúku-
þinginu.
Þann 16. þ m. dóað he mili sínu
að Baldur ekkjan Guðlaug Sigmnnds-
éóttir. Hún bjó á íslandi í Hjarðar-
bagr á Jökuld«l i Norður-Múlasýslu.
Nefrd frá ýmsnm bindindisfélðeum
heir róttu stjórnarráð Manitobafylkis á
lösft'daginn var. Formuður allra
þessara sendinefnda var Iögmaður E.
L. T'vlor, sem er forseti Dominion
Allia • o. ov fjöldi hínna raestu prófess
ori i. re.T,..manna í þessum bæ og víð-
tr. V< t’ s.jórnin þe m hinar vinsam-
L us* • y .v. Fékk Hon. Hugh J.
Il.iC' >. : r, esta lof fyri’" fram-
kor.u .. i oindindismálinu. Mr.
H‘ , i< y i stjórnina um það,
rJ f. ’• **i daevaxandi á með-
jJ »lþ < Vindindismanna hér
SCr tí!. V «1;nefnd þessi i ljósi.
i * Lr or veeri stjórninni
f»£tfy:. . brautarsýslinu.
Á feríinni -cru hér i vikunni sem
leið j - Argyls: Jón Landy,
Kr, 1 u.-a*, Jcn Þorsteinsson, W
G. ’£ '• r-nr rttvt. Marteinn Pálsson,
Björn Jó, • . Fiiðjón Rútur, Halldór
Jór.f * • .-.iáB'-ú. S. Christopher
son, G. • o o, Sr. Björnsson, Hjðrtur
Sigu < ;<acri, , -i Jón Clemens; allir frá
Gri A. r. iv ’cr. Friðriksson, Mrs. 0.
Fri ðri ?n. Iim Fr. Friðriksson; öll
fr.i C x. roP. O. Einnig voru hér á
fen’ii » T. . i D. Westman. kaup-
mr.ð. .• í C. c ’idge, og S veinbjðrn
Loft c , Lö .t.rj P 0.. Assa.
S . ve'ður haldin af Tjald-
búð: ' i í Tjaldbúðinni í kvðld.
Fer j.’ríre.m kökuskurður og mælir
séra Ij ru Þórayinsson fyrir því að
licg r £,kc.i kökuna, en Mr. M.
Mark ., Jir-larmáli konunnar. 8vo
e: ý'i prógrem og gott kaffl gefins
mað kökunhi. — Inngangur 25c.
Kvenstúkan Fjallkonan I. O. F.
heldur sa.-’.'.omu i North West Hall 12,
Marz cssstkomandi. Auglýsing f næsta
blaði.
Kvenfélagið ‘'Gleym œér ei”, í
Fort Rorug, ætlar að halda samkomu—
tombólu og dans—þann 27. Marz næst-
komardi á Canadian Foresters Hall á
horninu á Alexander Ave. og Main St.
Vínsölubannslög Manitobafylkis
aem búin voru til f fyrra, voru dæmd
ólögleg lagasmfði. á laugardaginn var.
í dómararétti Manitobafylkis, vegna
þess að þau kæma i bága við stjórnar.
skrá Canadarfkis.
Vér viljum benda fólki á, að vsita
eftirtekt auglýsingu f þessu blaði frá
Olson Bros. Þeir seljaeldivið nú óvana-
lega ódýrt, cord af góðu “pine“ hjá
þeim kostar nú ekki nema $4.25. Spyrj-
ið þáeftir verði á eldivið áður en þið
farið til annara.
Dr. Ó. Stephensen kom heim utan
frá Manitobavatfli á mánudaginn var.
Hann fór út þangað f umbcði fylkis
stjórnarinnar, að rannsaka veikindi,
sein ganga þar. Hann segir að veik-
indin séu taugaveiki og skarlatsveiki.
Gerði hann ráðstafanir um sóttvörð
samkvæmt lögum. Hann hefír góða
von um að þessir 8 sjúklingar íslenzku,
sem þar eru. komi til heilsu aftur
þrátt fyrir það að 2 af þeim voru mjög
langt leiddir. Hann fór alla leið norð-
ur að Narrows og vestur fyrir vatn fór
hann líka.
Vér viljum minna fólk á samkomu
Tjaldbúðarsafnaðar f kvöld, og prentuð
er f öðrum stað í blaðiuu. Hún mis-
prentaðist að sumu leyti í siðasta blaði,
eu er nú rétt. Vér erum beðnir að geta
þess líka að samkomu nefndin sé að
reyna að fá K. A. Benediktsson til að
tala þar eða segja smásögu. Ef hann
segir sögu vitu c. vér ekki hvort hún
skeður í bænum eða suður í Elm Park,
en fólk hefir tekið eftir sögum hans
hvar svo sem þær gerast. Haldi hann
ræðu verður hún óefað nm kvennrétt-
indi, og er mælt að það málefni komi
jafnt körlum sem konnm við. Betra
fyrir báðar hliðar að fjölmenna,
Leiðrétting. í greininni “Filips-
eyjamálið'' stendur: lognum; á að vera:
löugum, áheyrilegum, en þýðingarlitl
um orðum. CharlesTonne, á að vera:
Charles Towne.
HALLSON, N. DAK. 3. FEB. 1901.
Herra ritstj. Hkr.
Ég sé að grein sú, er ég ritaði og
birtist í 15. tölublaði Hkr., hefir verið
misskilin að nokkru leyti, eftir rit-
stjórnargrein þeirri að dæma, er kom
út í siðasta blaði. Það var ekkí mein-
ing mfn að ég áliti að málfærið hefði
farið batnandí við þá nýgjörfinga og
halabreytingu er málið hefir tekið
hér í Vesturheimi, þó ég tæki svo til
orða, að oss hefði farið fram i málinu
siðan vér komum tfl Ameriku. Oss
hefír farið fram, eða máske réttara sagt
miðað áfram, ekki til batnaðar eðaleið-
réttingar á málinu, heldur með áfram-
hald af bögumælum og málleysis orða-
villu, þvf i'mjög fáum tilfellum hefir
orðmyndunin hjá oss haft rót sína að
rekja frá íslenzku orði eða málfræðis-
legu sjónarmiði, heldur f fiestum til
fellum samblending. r tveggja eða fleiri
tungumála, t. d. orðin (ef orð mætti
kalla): Toerið (Tire), Peddlið (Pedal),
1‘erlari (Peddler), Uaskiuurí (M&chine-
ry) o. s. f. Þessijorðeru brúkuð í dag-
legu tali, en eru þó ekki bygð á neinu
íslenzku orði eða efni og eru þó hvorki
ensk eða islenzk. Svo er um ótál fleiri
orð, er vér brúkum sem ern ýmist ensk
með islenzkum viðbætir til að gera
hneiginguna liprari eða þá samblend
iugur af báðum málunum.
En hvað sem því viðvíkur, þá vona
ég að þatta sé nóg til að útskýra mein-
ingu mína og að all'r geta orðið sam-
dóma um það,að málfæri vort bæði hér
og á íslandi sé svo ófullkomið og á-
bótavant, að einhver framkvæmd í þá
átt að bæta málið sé eittaf hinu nauð-
synlegasta fyrirtæki fyrir þjóðina.
Þó að kostnaðurinn við samning
og útgáfu á íslenzkri orðabók verði
nokkuð mikil, ætti þó að vera hægt að
hafa saman íéð. ef samtökin eru góð
og allir litu á þörfina frá réttu sjónar
miði. Það er óefað að orðabók sú yrði
hinn bezti og öflugasti kraftur til við-
haids og endurbótar á málinu.
Bakarafélagið býður $25.00 samkepnisverðlaun
eins og hér segir:
TIL MATSÖLUHÚSA - - $10.00
FJÖLSKYLDUHÚSA - - $10.00
“ “ “ 2. verðlaun - $5.00
Verðlaunin verða veitt þeim, sem senda flesta einkennisraiða til fé-
lagsins. Allir miðarnir varða að vera teknir af brauðum fyrir 6. dag
Aprflmán. 1901, og sendast i pokum með nafni og áritun sendendanna,
Verðlaunin verða afhent 5 dögum siðar. Pokarnir með einkennismiðun-
um sendist til George Blackwell, Secretay of Bakers Uuion. Voice Office,
547 Main Street,
Hvar einkennismidar fast.
Eftirtaldir menn eru þeir einu bakarar f borginni sem geta selt brauð
með einkennismiðum. Heimtið þau brauð frá matvörusölum eða keyrslu-
mönnum þeirra, sem hafa einkennismiða. og ef þeir hafa þau ekki þá
leitið þeirra til annara. Sýnið alvöru og yður mun veitast:—
THOS. BATTY, 124 LISGAR STREET.
W. J. JACKSON, 297 8PADINA AVE., FORT ROUGE,
W. A, KEMP, 404 ROSS AVE.
J, D. MARSHALL, COR. ISABELL & ALEXANDER.
J. T. SPIERS, COR. FONSECA & MAPLE STS.
[Undirritað]
J. BYE, President.
GEO. BLACKWELL, Sec.
Ég ætla ekki r ð orðlengja þetta
meira f þetta skifti. Það ætti enginn
ágreiningur að verða um hina almennu
yfirstandandi vanþekkingu á hinni
réttu fslenzku málfræði eða um þörfína
að bæta málið, og bíð ég þvi vongóður
eftir áliti sem flestra leiðandl manna,
ekki einungis í Amerfku heldur á ís
landi, og að fyrsta sporið f framkvoemd
aráttina tverði stigið sem fyrst.
H. J. Halldobson.
PROGRAM
fyrir samkomu íslenzka Stúdentafé-
iagsins á North West Hall, mánu-
dagskvöldið 4. Marz 1901.
1. Samsöngur: nokkrir piltar;
2. Stutt ræða, Jóh. Bjarnason;
3. Solo: Thos. H. Johnson;
4. Ræða: sóra Jón Bjarnason:
5. Solo: Miss S. Hördal;
6. Um bókmentir Canada (ritgerð):
I. Búason;
7. Samsöngur: nokkrir piltar;
8. Skyldur vorar við Canada (ræða):
01. Olafsson;
9. Söngur: 01 Eggertsson;
10. Skyldur vorar við ísland (ritgerð):
Stefán Guttormsson,
11. Solo: Miss S. Hördal.
Samkoman byrjar á slaginu kl. 8,
hvort sem margir eða fáir verða komn-
ir. Aðgangur S5c. Aðgöngumiðar til
sölu f flestum íslenzku búðunum og hjá
félagsmönnum víðsvegar um bæinn.
Islenzkur
málaflutningsmaður
Thomas H. Johnson
Barrister, solicitor eto.
Room 7 Nanton Block, 480 Main Street,
Winnipeg Manitóba.
telephone 1220 - - p. o. box 750
Winnipeg Coal Co.
BEZT AMERISKU HARD OG LIN
KOL
Aðal sölastaður:
HIGGINS OG MAY Sts.
YAriTsrjsriJPEO-.
OLI SIMONSON
UÆLIR MKÐ 8ÍNU NÝJA
Skanflmayian Hotel.
71» IHaln »tr.
Fæði $1.00 á dag.
Dáinn.
Þann 11. þ. m. lézt að heimili sinu,
3 mílur norðvestur af Akra, N D.,
bóndinn Jónatan Dínusson. Dauða-
mein hans var blóðeitran i hálsinum.—
Jónatan sál. var fæddur á Mýlaugs-
stöðum i Þingeyjarsýslu og fluttist vaei‘
foreldrum sínum, Dínusi Jónssyni og
Kristjönu Fnðriksdóttir, til Ameríku
árið 1870. Eftir nokkura ára dvöi
1 Winnipeg flutti hann með foreldram
sínum tilPembina Countys, N ^D., og
dvaldi þar til dauðadags. Árið 1898
gekk hann að eiga ungfrú Thorberginu
Austman og byrjaði búskap á heimilis-
réttarlandi föður sins. — Jóuatan sál
var að eins 30 ára þegar hann lézt, en
á þeim stutta aldurtíma léthann i ljósi
marga góða og geðfeida hæiilelka. Sem
unglingur var hann glaðlyndur, vin-
veittur og hrokklaus og ávann sér hylli
allra er kyntust honura; sem uppvax
inn maður og heimilisfaðir var hann
bæði umhyggjusamur og ástríkur eg á-
vann sér þannig virðingu nágranna
sinna. Fráfall hans kastar stórum
skugga yfir nágrenni það er hann bjó í
og sérstaklega á heimili hans þar sem
hann skildi eftir syrgjaudi ekkju og
ungan einkason.
Fornvinur hins látna í Winnipeg.
*##*###*####*##*£**#*»« ###i
v
*
£
*
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“Íí’reyðir eins og kampavín.”
W
#
*
*
#
*
£
*
#
*
*
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öi.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
x>áCIr þ*anir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vin eða ölsölum eOa með þvi að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
EDWAKD L- DKEWRY-
Hannfacturer A Importer, WIAhH'EG.
##»#####################* #
############*######## «»**#
#
#
#
#
*
Areiðanlega það bezta er
*
#
#
*
#
#
#
s
*
#
#
#################### ###4*i
Ogilvie’s Mjel.
Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S.
#
#
#
*
#
#
#
#
#
#
Það er fjörug verzlan hjá oss þessa daga.
Vér seljum belg- og fingravedinga i óða önn. Ázætir
drengja- og litlir karlmanna belgvetlingar 50c. virði fyrir
85c. eða þrennir fyrir $1 ÖO.
Vér höfum afmikið af Moccasins, stærð 6, og seljum því þessa
stærð mcð miklum afslætti.— Drengja og karlmanna Moc-
casins (skór) á !§1.00 til 01.50, og ma.rgt annað ódýrt.
E' KKTIGHT CO
Gegnt Portage Ave. 351 inaia Street.
OLSOJi BROTHERS
Selja nú eldivið jafn ódýrt
og nokkrir aðrir í bænum, t.
d. selja þeir bezta “Pine” fyr
ii $4.25 og niður í $3.75 eftir
gæðum, íyrir borgun út í
hönd.
OLSON BRO’S. - 612 ELGIN AVE.
Army and \avy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru f þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
W. Brown & Co.
641 Main Str.
82 Lögregluspjarinn
til þess að tala til þeirra hlýlegt orð eða kasta
til þeirra hýru auga; það hefði fólkið viljað
kaupa dýrum dómum—það er að segja piltarnir;
um stúlkumar er auðvitað öðru máli að gegna.
Þær fcefðu flestar gefið henni svo oft hornauga,
að þær sýndust vera orðnar rangeygöar fyrir
þá sök. Louisa var i stuttu máli nokkurs konar
miðdepill, sem allir karlmenn snerust i kring um
bæði ungir og gamlir. og þess vegna sjá þeir
allir, sem nærgætnir ern, að ekki er kastandi
þungum steini á otúlkurnar þótt þeim væri ekki
nm hana.
Þegar de Verney kemur auga á hana, stend-
ur hann stundarkorn agndofa; að stundarkorni
liðnu iítur hann í kring um sig og snýr sér út
aðhliðiuu. eD það duldist ekki skarpskygnum
augum, að annaðhvort tók hann nærri sér að
yfirgefa blómameyna hana Louisu fðgru eða eitt
hvað annað gerði honum burtförina erfiða.Hann
kallar á kerrusvein sinn, ekur af stað og gefur
enga hvild fyr en hann kemur heim til sfn. Þeg-
ar hana ók fram hjá Elysesvelli var keisarason-
urinn þar, en hann tók naumlega eftir honum.
Microbe var þar á verði og einn af félögum
hans með honum. Þegai de Verney kemur
heim, ryðst hann inn og hefur fatasbifti f eiani
svipan. Þegar hann kemur út aftur er hann 1
aldökknm fðtnm gerðum eftir nýjustu tízku,
nærskomum og nákvæmlega sniðnum eftir.
vexti. Er bann nú bæði karlmannlegur og fríð-
ursýnum. Þegar hann sá Louisu fögru, varð
honum það Ijóst, að til þess að ganga henni í
aagu, til þess að vinna ástir hennar <>g hylli,
Lögluspæjarinn. 87
út rétt eins og ryðguð ofnpípa á víðum jakka
eða úlpu, með óhreina fingravetlinga; hann hefir
enda 3—4 hringa á höndum og svera úrfesti,
Þegar de Verney sér hann er hann að skilja við
tvær stúlkur skrautklæddar. Hann gengur
rakleiðis fram hj-4 de Verney og gefur honum
bendingu; svo beygir hann út af veginum og inn
f horn eða krók á milli tveggja búsa; þar hittast
þeir.
Microbe hefir ekki langan formála fremur
en hann er vanur. "Ég bíð þin hérna”. segir
hann, ‘til þess að láta hana Louisu litlu ekki
sjá okkur saman”.
“Hvar er hún ?” segir de Verney í hálfum
hljóðum, en með ákafa.
‘ Keisarasonurinn og félagar bans — hann
hefir með sér tvo aðra en gæzlumanninn — fóru
út fyrir garðinn til þess að leika sér skamt frá
Madridgötu. Hann linti ekki látum fyr en
Louisa fór með þeim og svo gefur hún þeim
blóm að verðlaunum sem vinnur. Eg hefi verið
smámsaman að gera henni gramt í geði við mig,
stelpu tetrinu. Þegar ég geng í vegin fyrir hana
og þykist ætla að ráðast á hana og þú kemur
heuni til hjálpar, þá er ég viss um að hún hatar
mig svo innilega að það verður nóg til þess að
hún elskar þig, að eins fyrir það, að þú ert and-
Stæðiugur minn.
En þú verður að fara varlega og þú mátt
ckki eyðileggja fðtin mín". Hann lítur á föt sín
og skoðar sjálfan sig frá toppi til táar. “Ég er
með stúlkum og þess vegna i sparifötunum mín-
um”, segir hann.
86 Lögregluspæjarinn.
hann við að þau muni verða keisarasonurinn og
blómamærin fagra.
Þegar hann er að litast u.n eftir þeim, verð-
ur honum gengið fram hjá einum dyrunum og
sér hann að sá er þar átti að hafa gæzlu, er horf-
inn, Hann böl/ar með sjálfum sér, snýr að
næ-ta hliði, öðru og þriðja og allstaðar verður
hann áskynja um hið sama; varðmennirnir allir
á brott.
“Hver fjandinn er nú 1 spilinu I” hugsar
hann. “Þeir hljóta að hafa gert þetta af ein-
hverjum gildum og góðum ástæðum. — Bíðum
við, mér dettur nokkuð í hug ! Keisarasonur-
inn hefir farið beint úr garðinum og varðmenn-
irnir hafa veitt honum eftirför til þess að vera
vissir um hann ! Já, þarna kemur það! En
hvern skollann hafa þeir farið ? Það er spurn-
ing, sem ekki er svo auðvelt að svara”.
De Yerney kem r auga á Microbe hinn unga
og fær hann þá upplýsing í málinu. Hann er
í nærskornum, spjátrungslegum fötum. Buxna*
skálmarnar eru þrðngar eÍDs og poki saumaður
utan um grannan kött, nema allra neðst eru
þær svo víðar að þær hylja alla skóna, nema blá-
tærnar, sem eru einkar nettar og laglegar.Hann
er í svo fiegnu vesti að ekki er í því nema einn
hnappur allra neðst og í skyrtunni hefir hann
gljáandi demants hnappa. Skyrtan er líka fleg-
in svo mjðg aðhálsinn á Microbe er ber niður
eftir öllu, rétteins og á stúlku á dansleik. Háls-
íru á honum er ljótur, gulur og hrukkóttur, en
það lítur út fyrir að Microbe hafi aðra hugmynd
sjálfur. Hann er með háan pfpuhatt, sem litur
Lögregluspæjarinn. 83
mundi þurfa meira en minna; honum duldist
það ekki að þrátt fyrir alla hans atgjörfi yrði
hann að leggja fram það, sem hann ætti til í
eigu sinni, ef hotiam ætti að verða nokkuð á-
gengt f þá átt. Hann hafði aldrei á æfi sinni
litið aðru eins fegurð áður sameinaða hátiðleg-
um svip, er lýsti staðfestu ef á þyrfti að halda.
Hann hafði svo skýra mynd af henni i huga
sér, að haun sá hvern einasta drátt í andliti
hennar. Hún var á að gizka 18—2u ára. Aug-
un voru kolsvört, en þó stafaði frá þeim glóandí
sólbjörtum geislum. Það brann i þeiin eldur,
er de Verney virtist vera enn þá helgari en eldur
sá er Rómverjar tileinkuðu gyðjunni Vestu.
De V erney getur ekki fyllilega gert sér grein
fyrir hvernig þessi ímynd fegurðarinnar samein-
ar alt það sem augað girnist. Augabrýrnar voru
líkar þeim er tilkomumestar þóttu á grískum
myndum, nema hvað þær voru enn þá skarp-
legri, Munnurinn var forkunnar fríður, neðri
vöriu hafði þau einkenni, er gefa til kynna sterk-
ar ástríður, en efri vörin aftur á móti lýsti þeim
eiginlegleikum, er haida þeim í skefjum. Yfir
höfuð þótti de Verney sem öll sú fegurð, er
hann hafði séð, væri þarna sameinuð i einu and-
liti. Hann skoðar mynd hennar í huga sér vel
og nákvæmlega, Er nú þetta góð stúlka eða
vond? hugsar hann með sjálfum sér. “Hún er
ljóshærð !’’ segir hann efti» stundar umhugsun.
“En það má skollinn vita nema það sé lit.að.
Það er móðins núna að hafa gult hár og síðan
hefir helmingur af öllum stúlkum i Paris tekið
litarskiftum,— Já, en ef það væri nú ekki—oho !