Heimskringla - 28.03.1901, Síða 3

Heimskringla - 28.03.1901, Síða 3
HEIMSKRINGLA, 28. MAflZ 1901. . AIEXANDRA RJOMA-SKILVINDUR m eru þær beztu og sterkustu. Alexandra rjómaakjl vindan er sii bezta ódýrasta og uaraniegasta skilvnndra sem h»Rt er að fá. Fæst nú sem stendur ’með alv<“K dæmalausum kostum hvað viðkemur bor(funarskilmálum sérstaklega. Ef þið annars ætlið að kaupa, þá gerið það nú, ekki er seinna vænna. Vér erum að búa oss undir að selja epn þá meira af þeim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skibvfs- lega allar pantanir, sem umboðsmaður yor Jlr. Gnmmr Sveinson tekur á móti, eða sendar eru beint til vor. R. A. LISTER 5 C° L™ 232 KING ST- WINNIPEG- flANITOBa. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar, íbúatalan i Manitoba er nú............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er............................... 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............ 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ 17,172.883 “ '• “ 1899 “ “ 27,922,230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar................... 102.700 Nautgripir............... 230,075 Sauðfé.................... 85,000 Svin...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru................. $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var... $1,402,300 Framfðrin f Manitoba er auðsæ af fólksfjðlguninni, af auknum afurðum lan.lsins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings, í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum... 50,000 Upp í ekrur.............................................2,500,000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn líundi hluti af ræktanlegu landi i fylkinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mðrg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan erui Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 Islendingar. Yfir 10 millionír ekrur af landi í Maniloba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlðnd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sðlu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tD' HON. K. P. ItOltLIX Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. vin Prof. V| Fiske á Ítalíu hefur á eigin kostnað ritað og geflð út tvö íslenzk taflrit: ,,Mjög lítill skák- bæklingur" og „í uppnámi“. Sölu- eyri þessara rita gefur hann Reykja- víkur Taflfélaginu ásamt fleiri heið- arlegura gjöíum. Bæklingurinn er sérstaklega rit- aður fyrir byrjendur eða þá, er ekki hafa notað sér ensk taflrit. Hann flytur alsherjar tafllögin og sýnir hvernig skákar eru skrásettar ásamt helztu aðferðum, sem brúkaðar eru í tafli, og merkilegar skáksýníngar. Verð einungis 25 c. Skákritið „í uppnámi, (af hverju íyrsta hefti er ný útkomið er tímarit 1 stóru 8 bl. broti og 24 blaðsíður. pBppír og stýll er ágætt. Skákar þær sem þar eru skrásettar, eru xnjög merkilegar- sumar eftir mestu taflmenn heimsins, svo eru fjöldi af dæmum og taflstöðum, allt útlist- að með ágætum myndum. Ár- gangurinn af þessu tímariti verður í sjálfu sér bezta taflbók. Verð: 50 c. árgangurinn. Það er vonandi að íslendingar sýni að þeir meti þetta verk að verð ugleikum og skrifi sig fyrir þessu rivi, sem hlýtur að verða til mikils fróðleiks og skemtunar öllum þeim er hafa hina minstu þekking á tafli eða sem vildu nema það. Bæði þe3si rit fást til sölu hjá tmdirituðum eða Mr. H. Bardal. Óski íslendingar í Ameríku nokkurrar leiðbeiningar viðvíkjandi tafli eða taflritum, skal ég með á- nægju gefa hverjum þeim er snýr sér til mín, allar þær upplýsingar sem mér er unt. Magnús M. Smith, 480 Maryland Str. ; Winnip. Kvæði, Flutt í gullbrúðkaupi þeirra hjóna Stefáns Jónssonar ov Bjargar Kristj- ánsdóttir, 7. Marz 1901. Sjá letur það er ristir tímans tðnn, Þá tðframynd af horfnu æskufjöri. Sjá brúðhjón krýnd með fimmtíu ára fönn, *-■ Sjá feigðarblæ er spáir nýju vori.— Og játið nú að ástin ein sé sterk, Því afrek hennar,—það er furðuverk . Sú ást er vora’, eg aldarhelming sé, Svo en sem fyr er brosið gegnum tárin Er varla byrjað en—en er það tré, Semæ ri þroska nær við reynslu árin. Sé eilífð til, er ástin hennar barn, Hún á ei skylt við frosið timanshjarn. Svo leiðist fram á lífsins vegamót, Þó ljósið taki að þverra, er hallar degi Og hræðist ei þótt heimsins sjávar-rót í hvitu falda bárur sínar leygi. Því geislum slær á mæra munarrós Við minninganna bjðrtu norðurljós. H. Leo. Á ykkar æfi vori. Þi ent var bernsku tíð, Með hjarta hönd og munni Þið heitin bunduð þýð, Að fylgjast alla æfi Meðeining sannri og frið, Og engin enti betur Þann eið, en bæði þið. Þótt erfitr stundum ættuð Er á skall boði sár, Þið hugrðkk áfram hélduð í heil fímmtíu ár. Og þegar sælu sumar Sló sigurljóma á braut, Þeim sama geisla glöddust, Svo gleymdist liðin þraut. Þiðunnuðframfðr allri, Því aldrei gleymum vér, Um ykkar þrek og eining Hvert atvik vitni bar. Þess dæmi finnast færri, Það flestir vitna í kvöld, Að sambúð sjáist kærri A samleið, hálfa öld. Til baka er ljúft að lita Á liðin hjú.kaps ár, Ef inn í blandast engin Þar eudurminning sár; Svo vinir bæði og börnin Nú blessa ykkar starf. Þið fegri en gullsins gróða Þeim gefið dæmi i arf. Sem kvöldsól geislum gli tar In gullnu skýjatföld Svo breiðist bjarmi sælu —Þess biðjum vér i kvöld — Á ykkar elli daga Að æfi hinstn stund, Og böli breyti í sigur In blíða drottins Mr. Mrs E. Johnson. (Brot úr ræðu). Vér gleðjumst af að líta blóm á bala Sem brosir móti skærri sumar tíð, Þó fölnar það við fyrsta nætur kala Og fellur oft við næstu kulda hríð. En undr un vekur, oss, er áraraðir Stóðeikin forn og gnæfði himni mót, Þars margir kvistir gróðursettir glaðir Við gamla trésins hraustu bjarkarót. E. J. Hér er gleði, hér er fjör, Höfugt bros á hverri vör. Halur vaskur, hrundin snjalla Horfa á sina gesti alla. Gleði leiptur býr á brá. Fimmtiu árin fullent nú, Fylt í kærleik von og trú. Sögu geyma sagna rika Sóma og heiður, hvað mun slika Sæluminning mega ljá. Lifið heil moð lukku kjör, Lifi kjarkur, þrek og fjör, Lifi ástin aldna ihjarta, Eilif trú, og vonin bjarta. .“: Húrra fyrir hrund og hal. Rósa Oddsdóttir. (Flutt í nafni gestanna). Þess minnumst nú, að fyrir fimmtíu árum •var fagnaður í björtum veizlu ranni, þars göfugsnót var gefin ungum manni þá grét hún Freyja fögrum gleðitárum. Og Alföður hin elskurika gyðja þeim unna bað. Að njóatst vel og lengi, með auðnuhag og unaðs fögrn gengi; þar boðsmenn allir bæn þá gerðu styðja Þá brosti Skuld, er mærri lýsti mildi, og mælti fyrir brúðhjónanna skálum; þau styðja kvaðst á helmsins vegum hálum, svo fót við steini steyta aldrei skyldi. I nafni guðs svo lögðú þau frá landi á lífsins sæ, þó móðu væri hulinu.— því örlög manna mönnum eru dulin,— en vilja’ studdi vonin óbilandi. Þeim ferðin hefir farsællega gengið, þótt fengið eflaust mótbyr stundum hafi,— því ókyrt reynist oft á mannlífs-hafi,— en áföll stór þau aldrei hafa fengið. Með samheldni og sönnum kætleikanda þau siglt hafa’ gegnum heimsins sker og boða, og sneitt hjá öllu villumyrkri og voða, því von og trú við stýrið gerðu standa. Já, för sú hefur hepnast flestum betur; þau hafa notizt bæði vel og lengi, og hrós og virðing hlotið æ af mengi; svo minning þeirra gleymst ei vinum getur. Þér heiðurshjón, þvi vel æ gerðuðvaka nú virðingar hjá meðborgurum njótið, og heillaóskir ótal vina hljótið; og getið þvi með gleði horft til baka. Sá brúðarkranz, er fyrir fimmtiu árum var fléttaður á ykkar hjarna skörum, þá æskubrosið beggja lék á vörum,— vel sómir ykkar silfurhvítu hárum. Þótt fimmtíu’ ára förin sé á enda, og farsæljafnan ieyndist ykkar ganga, að likum eigið eftir vegulanga unz fullsælunnar fáið’íböfn aðlendn, Á góðri stund, í góðra vina inni, hér glaðir klingjum brúðhjónanna skál, uir, með heilla ósk og hlýjum vinarmálum vér drekkum þeirra dýraheiðurs minin. ó'. J. Jóhannesson. Winnipeg Coal Co. BEZT AMERISKU HARD OG LIN KOL Aðal sölastaður: HIQQINS OQ MAY Sts. 'WIIN'XsriJPIEjGk D. A. ROSS. H. H. LINDAL YSj D A. ROSS & CO- FasteignnMalar, Eldsabyrgdar nmbodsmenn, og Peningabraknnar. óskað eftir viðskiftum landa. 449 Main St. Winnipeg. F. G. Hubbard. Lögfræðingur o. s, frv. Skrifstofur f Strang Block 365 Main St. WINNIPEG --- - MANITOBA. ALLAR TEQUNDIR AF gólfteppum i 574 91ain Str. Telefón 1176. WooflMne Reslaurant Stærsta Billiard Hall i Norð vestrlandinu. Fjðgur "Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vin og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. Bonner & Hartley, Lögfræðlngar og landskjalasemjarar. 494 Hlain St, - - - Winnipog. It. A. BONNER. . T. L. IIARTLEY. MatJoiaM, HanarJ & WMtia. Lögfræðingar og fleira. Skrifstofur í Canada Permanent Block. HUGH J. MACDONALD K.C. ALEX, HAGGARD K.C. II. W. WIIITLA. Það er engin góð mat- vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins göð sem sú, er vér bjóðum yður i búð vorri daglega og viku eftir viku, það ern kostaboð á öllum brauðtegnndum í samanburði við það sera önnur bakarí bjóða, því varan er g ó ð . .W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. THE NATI0NAL Centrifugal Farm Rjoma-skilvinda. Bráðnauðsynlegar og arðberandi við heimatilbúning smjörs, eða þegarrjóm- inn er sendur til smjörgerðarbúa, eða til sölu i bæi. Þessi rjómaskilvinna er smíðuð með öllum gagnlegustu umbót- um og ágæti, sem miða til hentugrar brúkunar dagsdaglega á bændabýlum. Smiðisgerðin er frekar einföld. Anti- fraction ball bearings. Þægileg og auð veld fyrir uuglinga. Skilur rjómann ágætlega úr mjólkinni. Hún er hand- hæg og óbrotin þegar hún er þvegin, þó þarí að þvo hana í hvert sinni, ein- ungis tvö stykki innan í kúpunni. Hún er sterk og endingargóð og smíðuð úr bezta efni, og vönduð að öliu leyti, og eiguleg ER BUIN TIL HJA TIIE Wfg. Ce. of Gnelpli, Með einkasölu i Canada. Ef þessi rjómaskilvinda er óþekt í bygðum byððum yðar, þá skritíð cftir vitnis- burðum um hana til: Jos. A. Merrick Box 51» Winuipeg umboðsmaður í Manitoba og Norðvesturlandinu og British Columbía, sevn nú næstu daga hefir miklar byrgðir af þessum rjóraa- skilvindum vorum í Win- nipeg. National vinda þessi er snúið með Vér búum líka til og selj- handafli. Aðskilur 330—350 pd. á klukku- um góðar sauraavélar. tímanum. 116 Lögreglaspæjarinn Verney fer. Hann er að hugsa um þetta og orð- in, er Louisa sagði. “Guði sé lof það verður ekkilengi". Hann heldur beina leið heim til sín á Hautville götu, Þegar Frans lýkur upp fyrir honum, segir hannmeð glotti og glettni: “Hann er þarna inni“, og bendir á matstofuna. “Ég þorði ekki að hleypa honum inn í gestastofuna; hann hefði eyðilagt alt þar inni”. “Hver!” segir de Verney, steinhissa og gengur aðmatstofunni. Þegar hann lýkur henni upp, er þar Microbe heldur ófrýnn og illa út- leikinn. “Sjáið hvernig éger, herra minn !” seg- ir hann. “Lítið þér á fötin mín!” De Verney lítur á hann, skoðar hann stund- arkorn og rekur svo upp skellihlátur, Það er engu lfkara en að hann sé orðinn einn af verstu ræflunum í Paris. Öll fötin hans eru rifln og tætt, báðir boðungarnir af vestinu, jakkinn í hengslunum. buxurnar margtættar og þaö sem eftir er af þeim er útatað 1 mold. Hattinn og skóna liefir hann mist. Þegar da Verney loksins getur komið upp orðifyrir hlátri, segir hann, “Náði þrællinn í Þíí?!" “ Já, djöfuls fanturinn ! En þeir heljarkraft ar ! Það eru ljótu klærnar ! Ég ætlaði að dansa á sunnudaginn á samkomu; þar ætlaði ég ekki að láta nokkurn jafnast á við mig. Allir dást þar að mór og dansmærin min er yndisleg eins og ég sjálfur !’' Þegar hér kemur, rekur hann upp hljóð. “Hamingjan góða ! vesalings Klóthild- ur! Nú verður húu að dansa við einhveru ann- 117 Lögregluspæjarinn. an !” Og ángistartárin renna niður eftir kinn- um hans, sem þvo af þeim moldina svo rákir verða eftir. De Verney snýr sér að honum og segir; “Þú gerðir þetta fyrir mig. Hversu mikið kostar það að kaupa þór önnur eins föt aftur ?” “Ætlarðu að gera það fyrir mig ?’’ segir Mic- robe. “Það kostar tvöhundruð og fimmtiu franka en það fæst fyrir hálfvirði hjá honum Lúðvík skraddara á Martingötu. Það verður eitt hundrað tuttugu og fimm franka—de Ver- ney fielsari minn !” “Þarna eru þrjú hundruð !” segir de Verney rólegur og fær honum féð. “Ég vona að þú haf- ir ekki meiðst ?” “Meiðst! Nei, nei—það er að eins þér að þakka!” Hann kyssiráhönd de Verneys og þakkar honum fyrir með mörgum fögrum orð- um. 7. KAPITULl. Nokkrum augnablikum síðar sendir de Ver- ney Microbe íburtu. í fyrsta lagi til þess að hitta herra Claude og segja honum að senda nokkra fleiri liðsra enn til þess að leysa þá af verði, er gæzlu höfðu á Hermanni Margo og blómsalnum um nóttina, en Regnier. ‘Marcillac og Jolly gætu komið og sagt hvers þeir hefðu orðíð vísari. Þetta á að gera svo fljótt sem unt er. Þetta verður að gera sem fyrst- Microbe á að klæða sig i ný föt, þvo af sér áflogarykið, 120 Lö'regluspæjarinn. tímann að það var engu lagi líkt. Hann gægð • ist nú inn um hvern búðarglugga, tafði við hver götumót og mér var ómögulegt að veita honum eftirför, svo ekki bæri á, nema með þyí mótí að þykjast vera hættur. þar var eins og hann sæti um að gefa einhverjum öll möguleg tækifæri til þess að sjá rauðu rósina sína. “Hvers vegna lieldurðu það ?” “Ég veit það”, segir Jolly alvarlega, “því hann hafði rósina í vínstri barminum, en leit alt af yfir hægri öxl sér til þess að láta rósina sjást sem bezt. Hann vildi láta einhvern sjá hana, ■enginn efi á því.Þegar hann hafði hvítarós hérna um daginn, þá lét hann sér ekkert ant um að hún sæist”. “Jæja, hvað meira?” segir de Ve.ney. “Svo bar ekkert til tíðinda, þangað til hann kom til Madlenie og ætlaði aðfara yfir götuna. Hann var að líta upp í einn gluggann þegar maður nokkur gekk hart fram hjá honum og rakst á hann. Þessi maður var Ágúst Lieber, eigandi blémsölubúðarinnar”. ‘ Töluðu þeir nokkuð saman ?” “Ekkieitt einasta orð; en ég hafði staulast dálítið nær Hermanni og eftir að Ágúst var far- inn og hétt áfram þá sá ég að Herraann------”, “Stakk bréfi i vasa sinn ?” spyr de Verney með ákafa. “Nei, langt frá þvi. Hann var að búasér til vindling (cigaiette). Hann hafði tekið tó- bakspoka upp úr vasa sinum og bréf —”. “Ussl li vað varðar okkur um þetta”. “Haun gekk áfrara i hægðuni sínum og bjó Lögregluspæjarinn, 113 hennar titra: "Hvers vegna gerið þér þetta ? Sjáið þér ekki hvað þér hafið gert mig hrædda um að hann Ágúst hitti yður hérna ?” "Ég ætla að vonast tilað ég sé fær um að sjá mér borgið og þori að líta framan i hann !,’ segir de Verney hálf-gramur. “Hugsar hún virkilega aðég só hugleysingi?” segir hann við sjálfan sig. “Já, þér”, "svarar hún, “en ég—ég—ég.— “Ágúst er svo—svo afbrýðisfullur ákafur.— Hann er gæzlumaður minn”. Þegar húnerað sleppa orðunum, kemur Ágúst. Hann ryðst nú inn um hliðið og slengir aftur hurðinni, eins og hann sé fjúkandi reiður, Hann kemur rakleiðis upp götuna og stikar stórum. Hann kallar með þrumandi og ógnandi röddu á þýzku: “Þarna- er þá annar bölvaður þorparinn ! Hefir djöfull- inn virkilega sent út heila hersveit af púkum til þess að ónáða okkur”. Hann ætlar tafarlaust að ráðast á de Verney, en Louisa stendur í vegi fyrir honum, Hún hefir gengið nokkur skref á móti honura og þar talast þau við fáein orð. De Verney horfir á þau; hann er viss um að Ágúst er hálft 7. fet á hæð, herðaore ður og dig- ur að því skapi. Hann tekur eftir því að hann brettir .brýrnar, grettir sig, xreppir hnefnna, hvítnar, roðnar og tekur ótal breytingum."’Svo fer að glaðna yfir hanum og hann verður mild- ari á svipinn. Alt i einu er það eitthvað; sem hefir áhrif á hann, er de Verney skilur ekki.Hon- um sýnist þau skiftast á ’þannig augnaraðum, að honum þyklr það næstum ónáttúrlegt, þar

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.