Heimskringla - 09.05.1901, Page 3

Heimskringla - 09.05.1901, Page 3
HEIMSKRINGLA, 9. MAÍ 1901. móti mér, og er mér óhœtt að fullyrða að ísland stendur fremur öðrum lönd- um með gestrisni eg sendi kœra kveðju til íslands með þakklseti heim. í Kaupmannahöfn dvaldi ég að eins.7 vik- ur enn á því tímabili skoðaði ég öll hin stórkostlegu sýninga hús, sem kaup- mannahöf n hefir að innihalda og eru þar þau langmestu lista verk sem ég hef nokkurn tíma tíma séð. I það heila tekið, hefir þessi skemti ferð míu verið hin inndælasta. Mrs. W. A. Johnson. Vjer verdum œtid oanœgdir eí vjer kaup- um illa smidud REIÐHJOL. Þegar vér kaupum nýtt hljól, þá er bezt smíðaða hjólið, hið vel þekta Gendron Bicycle Sem vér íibyrgjumst í fylsta máta og sem þér munuð ætíð verða ánægð ir með. Komið og skoðið þau, í sýningarbúð vorri að Ó29 riain stseet Occidental Bicycle Co. Telephone 430. P. S. Nýmóðins hjólabúð, og við- gerðar verkstæði. Hjól tekin til við- gerðar sótt heim og flutt aftur til eig- enda. Brúknð hjól með kjðrverði. Greiða sala. Friðrik Th. Svarfdal að 538 Ross Ave. selur mönnum fæði, sömuleiðis hýsir hann ferðamenn: Sanngjörn við- skiíti: Góður viðurgjörningur. MacjoMli, laiprí & Whitla. Lögfræðingar og fleira. Skrifstofur í Canada Permanent Block. HUOH J. MACDONALD K.C. ALEX. HAGGARD K.O. ________________H. W. WHITLA. Það er engin góð mat- vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins góð sem sú, er vér bjóðum yður i búð vorri daglega og viku eftir viku, það eru kostaboð á öllum brauðtegundum í samanburði við það sem önnur bakarf bjóða, því varan er g ó ð . .W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Bonner& Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 9tain St, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLEY. Banfíeld’s mikla teppabud Sérstök sala þessa viku. Storkostleg Gluggatjalda Sala... Hvítar ‘ ‘Lace-gardínur—fullkomnar byrgðir—um 1000 pör frá 25c. til $20 parið, alt selt með 1 afslœtti frá vanalegu verði, vér erum viður- kendir að hafa beztu byrgðir af gardínum af allum búðum f bænum, og þér fáið þær með heildsöluverði þessa viku. Missid ekki tœkifœrid. Fyrir 25C. vor 40c. ensku olíudúkar, líta út eins og gólfteppi. Engin önnur búð getur selt þá með jafn lágu verði. Beztu vörurí veröldinni. Fyrir 30C. Brussels gardínurnar, sem áður seldust á 50c., eru nú að eins 30c. þessa viku. Fyrir 50C. 6 álna breiðir olíudúkar; vanaverð 75c. með teppa eða dúka munstrum. Fyrir 25C. Vorar 40c. gluggablæjur á öllum lit- um, verða seldar fyrir 25c. með rúlluuum, tilbúnar að setjast fyrir gluggana. Ýmislegar aðrar blæjur af eldri tegundum, en nýju blæjum- ar eru 3 feta breiðar og 6 feta langar. TEPPI. Tapestry a 25c.. vanalega 35c. Itrussels a 75c., vanal. $1.00 sniðin, saumuð og lögð þessa viku fyrir 75c. Vér gefum 10% af, móti peningum á öllum vörum sem keyptar eru. Vér ásetjum oss að selja ódýrasta húsbúnað, sem fáanlegur er í borg- inni, og hvort það er borgað með peningum eða tekið út í reikning, þá verður það selt með lægsta verði. Það er alþýðudómurað Itanfiehl's s je odyrasti og bcxti stadur i bænum, ad ÞAÐ SÉ FÓLKL- INS BÚÐ. BANFIELD’S 494 nain St.— Teleph. 8»4. P.S. Vér bjóðum yður að kcma og sjá vora nýju búð og skoða vörur vorar. [llSO/j Cn EF ELDUR KVIKNAR og- þú ætlar að fara þangað, þá kveiktu í einum af þessum ágætu vindlum. Þeir eru góðir, af því við gerum þá góða af ásettu ráði, fyrir þá sem óska eftir mildum, sætum og lyktargóðum reyk, innviða- tóbakið frá Havanaog umgerðartóbakið trá Sumatra. Allir sækjast eftir þessum vindlum. WESTERN CIGAR FACTORY Thos. Lee, eigaudi. 'WUsTlTIPEQ'- I^OBINSOþl &©0. Sérstök kjörsala á fimtudögum.— Þú færð meira fyrir peninga þína nú en áður. Hér er listi yfir nýju vörurnar, og verðið sanngjarnt. Kvenpils @58.38 ný Serge, Lusters, Tweeds, ( öllum stærðum, áður á nú @2.38. jar vörur úr Kventreyjur $3.95 >epons etc. af Ein- eða tvihneptar, vanaverð #5,50 til $4.50 til $7.00, $8,00; nú aðeins $3,95. HATTBLÓM af öllum öllum litum og alt nýjai seld á 2Sc. til #1,00, nú aðe og 25c. tegundum og Skór $2.oO vörur áður Kven geitarskins, Dongola- og kálf- ins lOc. 15c. skinsskór, hneptir eða reimadir Jsvartir eða mórauðir Goodyear saumaðir sólar KJÓLADÚKAR 68c. Sérstök kjörkaup á Cover Navy-bláum, moldgráuu móraðumu 54 puml. bre viðeigandi í hjólreiðpils; verði, 68c. ts ster ~un' Cretonnes íííic. rósóttir.enskir og ame- ll J sgraumotr ríkanskirj Cretonnes tjald-og klæðadúk ura, eia um ar ^ tegundir,voru ádur 30c—40c.;nú neð kjörkanps hvert yard KOB 400-402 ÍHVSOKT <&: co. Main St. D A. ROSS FftHtcígnaNnlnr, Eldsabyrgilar nmb og Peningabraknu Óskað eftir landa. 449 Main St. \ & c°- (Jasabian PíCIFIO RaIL’V. odsmenn, er vjg pv{ ^úin a*"' III’ J L viðskiftum Igd jjyrjun vinnipeg- MiiíMa foodlime Rsí Stærsta Billiard Norð-vestrlandin Fjögur “Pool”-borð og t borð. Allskonar vín og v Lennon Eigen Jtaiirant aðbjóðaferðafólkiverðlag g-r Skemtiferda.. & Hebb, A Storvatna- fíi iíIiiia'P Fyrirspur Hver sem kann að hannp. Jónasdóttir Dan Borgum á Skógarströnd sýslu, er niður komin, gt láta mig vita um address fór fyrir 10 árum fra Win fornia. Mrs OuCný J. B Meadow P. O., McHe North IIII ln Al u. leidmBi Iftl Ifl pl zita hvar Jó- p ucnnflr fro i Snæfellsnes- MEÐ SKIPUNUM: henna°r.VHún “ALBERTA” nipeg tilCali- “ATHABA5CA” reiðtjðrð. “MANITOBA” nry County. Þau fara frá fort William til Owen Dakota. Sound, hvern OLI SIMOIS MÆLIR MEÐ 8ÍNC StantoiaYiaii 718 Fæði #1.00 á dag. ÞRIÐJUDAG, ISON FÖSTUDAG og n*ja SUNNUDAG. Þaðan með járnbrautum til Mftln 8tr TOROTNO, HAMILTON, • MONTREAL, F. C. Hub Lögfræðingur c Skrifstofur í Strang Bloc! WINNIPEG --- - NEW YORK 11 OG ALLRA AUSTUR-BORGA. M H r n Leitið upplýsinga hjá: M Wm.STITT C. E. McHPERSON, ). 0, irv. aðstoðar uraboðs- aðal umboðsmaður t 365 Main St. maður farþega farþegalestanna. lActnnna MANITOBA. WINNIPEG. ALEXANDRA RJOMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. Þær eru álitnar beztar í Danmörk, leiðandi landi heimsins í smjörgerð. Stjórnar umsjónar maðurinn, sem ferðaðist um ísland til að líta leftir búnaði í fyrra sagði: Eg ráðlegg öllum bændum, áí sl sem annað borð kaupa skilvindu að kaupa aunga aðra en Alexandra. Hún e. endingarbezt og einföldust, hefir kall laus- an frá kúlunni gefur heilmæmari mjólk heldur en nokkur önnur skilvinda á markaðinnm. Hún er lang aimennasta skilvindan f Danmörku. Svo mðrg eru hans orð. Allir sem hafa reynt hvað skilvinda er og þekkja Alexandra, segja hið sama og þessi maður. Alexandra fæst hjá: R. A. LISTER 3 C° LT! 232 KING ST- WINNIPEG- Aðal umboðsmaður: Gnonar Svoinson. JTANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ ............. 17,172.883 “ “ 1899 " “ ..............2V 922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................. 102,700 Nautgripir............... 230,075 Sauðfé.................... 35,000 Svin...................... 70.000 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru................... #470,559 Tilkostnaður við byggingar-bænda i Manitoba 1899 var...... #1,402,800 Framförin í Manitoba er auðsæ af fófksfjölguninni, af auk ni m afurðum lanlsins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af vs t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........ 50.000 Upp f ekrur...................................................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt sræði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera yfir 5,000 íslendingar, og i sjö aðai-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi i Slanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá #2.50 til #6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tiT HOS. R. P. ROBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. ODÝR FÖT! Til hvers er að brúka búðarfatnaö þegar þér getið fengið föt yðar búin til eftir máli fyrir sama verð, Komið og látið oss skýra fyrir yður hvernig vér förum að skaffa yður ágæta fatnaði úr beztu efnum, sniðna eftir máli yðar og saum- aða á vandaðasta hátt, fyrir #10.00 hvern alfatnað og þar yfir. Einnig hreinsum vér og lítum og breytum gömlum fötum. WIll S. Beggs Umboðsmaður fyrir The Crown Tailoring Co. Ltd. Bak við Leland Hotel. 1587 Albcrt STtreet, 156 Lögregluspæjarinn. “Hvað! i sýningarhöllina ?” “Já”. “Það er staðurinn, þar sem grímuklæddi—”, "Farðu með bréfið til gæzlumannsins”, tek- ur de Verney fram í alvarlega. “Það er nægur tími enn þá, ef þú flýtir þér. Fáðu honum bréf- ið sjálfum ! Þú skilur hvað ég segi. Fáðu hon- um það sjálfum ! Heyrirðu það?" “En ef eg hitti nú svo á að hann er ekki heima sjálfur?” “Þá leitarðu hans þangað til þú finnur hann. Þú kemur ekki fyrir mín uugu fyr en þú hefir fengið honum bréfið!” “Jæja, þáþað!” segir Microbe og fer af stað. Eftir 5 mínútur er hann kominn til sýn- ingarhallarinnar. Þar eru sýndar gltmur og handahlaup, hnefasláttur og alls konar iþróttir. Hann finnur gæziumanninn og fær honum bréf- ið. Þvi næst gengur hann að veitingastaðnum og kaupir sér glas af vini. Honum þótti sopinn góður og ætlaði að fá sér ærlega i staupinu, en þegar hann hefir tekið við glasinu og borgað það heyrir hann einhver köllutan af götunni,|er|hnnn þykist þurfa aðathuga, og skilur þvi glasið eft- ir. Hann stekkur út; þegar þangað kemur, er alt troðiult af fólki fyrir utan dyrnar á sýuingar- höllinni, sem ætlar alt að æra af fagnaðar- og gleðilátum. "Sá týndi er fundinn !” kallar einn. •'Paris hefir veiið ltflaus og sálarlaus um tima!” kallar annar, "en nú lagast það aftur. Sýningarstjór- inn er að láta festa upp auglýsingu um það, að annað kvöld, 22. April verði grímuklæddi glimu- Lögregluspæjarinn. 157 maðurinn reiðubúinn að mæta hverjum sem þori að reyna. Þetta er nóg fyrir Microbe. Hann hleypur upp í kerruna; ekur hann tilde Verney i einum spretti, líkur upp, hleypur upp stigann í hend- ingskasti og kemur fiatt upp á de Verney þar sem hann situr i hægindastól sínum og reykir vindil. “Grimuklæddi maðurinn annað kveld!” kallar Microbe með öndina í hálsinum. “Held- urðu að þú hafir nokkuð handa mér að gera ann að kveld?” “Já, ég hefi nóg handa þér að gera”, "Aha !” segir Microðe og grettir sig. "Já, en heyrðu ! þú getnr ef til vill haft tækifæri til þess að sjá glimumanninn fyrir því!'. “Er mér þá óhætt að fara og kaupa að- göDgumiða undir eins?” ‘ Ekki strax. Það liggur ekkert á. Segðu mér fyrot hvað þú veizt um hana Bósu litlu.— Hvað sagði hún þér ?” “O. hún vissi svo sem ekkert. Hún segir að Agúst hafi keypt garðinn og búðina af manni, sem heiti Chabot, og h&fi farið til Ameríku. Hún segir að hann liti alt af eftir búðinni sjálf- ur öðru hvoru. Ee spurði hana um alt hugsau- legt og komst að því að hún hafði tekið eftir Þjóðverjanum, sem keypti blómin og skildi bréf- ineftir. Hún vissi að bréfin voru tileinhvers, sem býr hjá Ágúst Lieber. Hermann kom með eitt bréfið í mórgun, en klukkutima siðar kom hann og ætlaði að taka það aftur, en þá hafði Ágúst tekið það. Þegar Hermann gat ekki 160 Lögregluspæjarinn. ganga úr skugga um það. De Verney litur um öxl sér, en Microbe segir: “Herra!— ég—ég bið yður fyrirgefningar—allra auðmjúklegast—ég— ég—gat ekki trúað mínum eigin eyrum”. “Þú trúir þá Uklega þegar þú tekur á segir de Verney brosacdi. “Já, ég trúi þvi að þér séuð mesta heljar- mennið í Paris; ég er viss um að það er ekki fyr- ir sjálfan d.... að fara í hendumar á yður. Fyrir alla muni lumbrið þér á þrælmenninu hon um Ágúst fyrir mig—já, ærlega; þér getið molað hann i sundur á milli handa yðar”. “Ég skal reyna að hugsa eftir bón þinni”, svarar de ^Verney. “Góða nótt! Gleymdu nú ekki að þú verður reyndur í fyrramálið, klukkan tiu komdu hingað og segðumér fréttirnar klukk an ellefu”. Svo fer hann. Microbe fer niður stigann þungbúinn og áhyggjufullur. En þeg- arhann kemur út á götuna í svaia loftið, er eins og ht^nn sé vakinn af draumi. Gamli, glaði og galgopasvipurinn færist yfir andlit hans aftur; hann litur upp i gluggann hjá de Verney og seg- ir hlæjandi: “Bölvaður þorpari er hann nú i aðra röndina!” Svo heldur hann af stað og niður á Pelisar- götu. Þar er mannferðin enn þá meiri ed áður, því eftir að gæzlumaðurinn hefir lesið bréf de Verney kallar hann út i þyrpinguna og segir: “Söngmærin er kominn aftur — fyrir ekkert !” Þa? er svo skilið að hún hafi hoðist til þess að ’yngja fyrir ekkert og þá er haun viss að stór- græða á kveldinu. Hann sendir boð út um alt með fessa frétt. Allur bærinn kemst í uppnám. Lögregluspæjarinn. 153 "Svo þér ætlið þá að reyna yður yið hann?” segir de Verney um leið og hann kveikir í vindli. “Komi hann þegar hann þorir ! Eg er til hvenær sem hann vill. Mig langar til að sýna honum það. bleyðunni, að hann hefir ekkerter- indi í hendurnar á verulegum glimumanni. Hann sem er svo hræddar, heygullinn, að hann þorir ekki annað en að vera með grímu svo eng- inn geti þekt hann. Hann er til skammar fyrir alla íþróttamenn ! Fari hann margbölvadur !” "Það er þá svona. Ég heyri að þór eruð ekkert hræddur ’við hann !” segir de Verney brosandi. “Hræddur við hann !” segir Ágúst lágt, en með áherzlu. Augnabliki siðar heldur hann á- fram og segir: “Langar þig til þess að þreifa á handleggnum á mér ?” og um leið réttir hann fram hendina. “Já það þætti mér gaman !" svarar de Ver- ney. Svo þuklar hann um aila vöðva og rekur upp undrunar óp. “Þreifaðu á kálfunum á mér”. De Verney þuklar þá vel og nákvæm- lega. “ Þú hlýtur að hafa eitthvert vit á glímu sjálfur”, segir Ágúst. “Þú þuklar einmitt um þá staði, sem mest er að marka i þeim efnum”. “Já, ég hefi dálitið lagt mig eftir glimum og þykir einstaklega gaman að þeim. En lofið mér að athuga hversu sterkur þér eruð til þeSs að lyfta og bera !” Hann þreifar á öllum vöðvum á baki hans og öxlum. “Þér eruð mjðg liðleg- ur jafn-þungur maður og þér eruð, en----", "Já, er ég það ekki?” segir Ágústog glaðn- ar yfir honura. “Ég skyldi fara með þenna

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.