Heimskringla - 30.05.1901, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.05.1901, Blaðsíða 1
e- * IleiniMkringln er gef- in ut hvern fimtudag af: H imskringla News and Publishing Co., að 547 Main St., Winnipeg, Man. Kost- ar um árið $1.50. Borgað fyrirfram. 008,0 Jní9ffOav Nýír kaupendur fá i f kaupbætir sðgu Drake f Standish eða Lajla og jóla- a blað Hkr. 49oO. Verð 35 og f 25 cents, ef seldar, sendar f til íslands fyrir 5 cents á XV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA .-10. MAÍ 1901. Nr. 34. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. I^avarðadeildin í |brezka þinginu samþykti lagafrumvarp um að leyfa að byggja rafmagnsbraut milii Manchest- er og Liverpool á Englandi. Vega lengdin er 37 mílur, og eiga vagnarnir að fara það á 20 mínútum. Hver vagn heflr í sér s'na eigin hreyfivél og ganga þeir á brautinni hver i sinu lagi, en ekki i lestum, eins og vanalegt er. Sporið verður tvðfalt og ganga vagnar eftir þeim báðar leiðir á hverjum 10 minútum. Þessi járnbraut verður sú fyrsta í heimi með þessari gerð. Draga Servíu drotting er talin vit- stola. Hún reyndi að fyrirfara sér fyr- ir stuttum tíma. Ráðgjafar konungs hafa ráðið honum til að fá skilnað frá henni, en konungur brást reiður við þeirri uppástungu; kvaðst mundi halda trygð við konu sína, hvað sem á dag- ana drifi. Lord Raglau, aðstoðarritarí í h er; máladeild Breta, sagði í ræðu, er hann flutti í London í síðastl. viku, að Bret- ar hefðu tvær aðferðir til þess að fá menn í hernað; önnur væri að þiggja frjáls framboð Ijhermanna, en hin að neyða þá í herþjónustu. Fyrri aðferð- in hefði þegar verið reynd og álitin 6- nóg, þess vegna mættu Bretar ekki kippa sér upp við það þó stjórnin tæki að nota síðari aðferðina. Fréttir úrðllum pörtum Manitoba segia uppskeruhorfur aldrei hafa verið betii hór í fylkinu en á þessu vori. Sán- ing allra korntegunda má nú heita lokið. 3 kappsiglingaskip voru að reyna stg við strendur Englands í síðustu viku. Edward konungur var á einu þeirra. Snöggnr vindbylur þeyttist yfir og ðópaði seglum og möstrum af skipi þvf sem konungur var á, en engií_ af þeim sem um borð voru meiddust. Konungur var hinn rólegasti og kvaðss mundi verða með í förinn;, er skip það reyndi sig í næsta sinn. Hræðilegar sögur fara af þvi hvern- ig farið sé með pólitska- og aðra fanga í fangelsunum í Colunbia-lýðveldinu Er mönnum varpað þar í fangelsi án dóms og laga og í mörgum tilfellum án allra saka; jafnvel drengjum 10—12 ára er haugað þangað fyrir minstu misgerð ir. Svo eru fangahúsin full að fang arnir verða að sofa til skiftis, því ekki er rúm fyrir alla að liggja í einu. Hús- in eru full af alls konar óþrifnaði og pestræmir sjúkdómar stráfeila fang- anga. Vatnsskortur og loftleysi verð- ur öðrum að bana- William Vicker, í Swan River, er grunaður um að hafa drepið nýfætt barn sitt á eitri og orsakað dauða móð- urinnar á einhvern háit. en óvíst er að það geti orðið sannað. Voðalegar verkamanna æsingar urðu i Obnchoff í Rússlandi 2a. þ. m. Hálft fjórða þúsund vinuulausra verka manna grýttu lögregluliðið þar í borg- inni og meiddu marga þeirra. Her- deild var kölluð út og skaut hún á verkamennina; drap nokkra og særði aðra. 120 voru handteknir. Maður að nafDÍ Goodman Jenti ný- lðga af þýzki skip' í New York. Toll- þjónana grunaði að hann hefði meiri tollskyldan farangttr meðferðis en hann gaf uppskátt, svo þeir fóru með hann til baka um borð á skipið og leituðn á honum. Fundu þeir þ.i fína gullkeðju nær milu langa, [vafða utanum mitti mannsins, og aðra gullbeðju í vasa hans. Þeir gerðu keðjur þessar upp- tækar i nafni Bandaríkjastjórnar og sepdu þær til virðingardeildarinnar. Þi jú fjölkvænismál hafa komið upp í Toronto í síðastl. v.ku. Lögreglan hefir tekið þau til meðferðar. Bresci, Anarkistinn, sem myrti Humbert ítaliukonung, hefir framið sjálfsmorð í fangelsinu. Lífið þar var o:ðið honum óbœrilegt. Vöruflutningslest á Grand Trunk brautinni nálægt St. Hyacinthe, Que- beck, fór útaf sporinu og eyðilögðust þar afieilega 5 vagnar og sá 6. skemd- ist mikið. Menn allir komust af ó- skemdir. Tap félagsins metíð 830,000. Gustave Meyer, yngsti stjörnufræð ingur i Ameríku, hefir sent hraðskeyti til McKinley forseta Bandarikjanna i um að tilraun verði gerð til að lífláta hann í næsta mánuði (Júní) og að hann skuli vera var um sig. Þykist Meyer lesa þetta af gangi himinhnattanna. Enn fremur segir hann að Mrs McKin- ley muni lifa þar til næstk. Marz eða Aprip, að minsta kosti. En það telur hann víst að hún fái sjúkleík mikinn á þessu tímabili. Mr. Edison kveðst hafa fundið upp rafmagnsgeymsluvél, sem endist til að knýja vagn áfram á ! 125]mílna langri braut, án þess að endurnýja rafmagnið í vélinni eða stöðva vagninn. Beztu vélar gátu áður knúið vagna áfram 50 mflur án þess að endurnýja rafmagnið i þeim. Konaein i Toronto stéfndi nýlega vinnuveitanda sinum fyrir að hafa dregið af vinnulaunum sínum án or saka. Hún kveðst vinna við að sauma drengja buxur og fá að eins 25c. fyrir hver 12 pör, eða sem næst 2 cent fyrir hverjar buxur Hún kvaðst ómögu- lega geta saumað meira en 8 tylftir buxna á viku hversu mikið sem hún keptist við vinnuna, og því væru viku- laun sin aldrei yfir$2. en nú hefði hús- bóndi hennar fundið að því að verkið hefði ekki verið nægilega vel gert og þess vegna hefði hann dregið 60 cents af tveggja dollara vikukaupinn. Dóm- arínn kvaðst ekki geta að gert í þessu mali, og þættl sér þó ilt að svo væri, þvi að vinnuveitandinn væri hegnÍDg arverður fyrir meðferðina á saumakon- um sínum. Mabou-koianámarnir i Nova Scotia voru seldir i siðastl. viku fyrir 8200,000 Ke.upendur voru canadiskir og Banda ríkja auðmenn, sem ætla sér að láta vinna þá af kappi og með miklum mannafla. Stórveldin hafa komið sér saman um að kalla her sinn burtn úr Kína Að eius ætla þau hvert um sig, Þýzka- land, Frakklaud, Englar.d, Rússland og Japan, að skilja eftir 300 manna, Ítalía og Austurríki 200 menn hvert og Bandaríkin 150 manna, tilþessað líta eftir hígsmunum siuum þar eystra. Sayt er að kínversk herdeild, hafi nýlega drepið 60 Boxara-uppreistar- menn. Boxarar flýðu er þeir urðu fyr- ir svo miklu mannfalli, en þá tók þýzk herdeild við og drap 100 af þeim sem eftir voru, Það er talið líklegt að þetta verði svo eftirminnileg lexía fyrir Box- erana að þeir láti framvegis kristna menn í friði. Kona nokkur í Tacoma, Wash. bauð 13 ára gömlum syni sínum að ganga út með sér. Er þau höfðu geng- ið nokkra stund. skaut hún drenginn til bana, og endaði eigið lif sitt með þvi að drekka katbólsýru, sem hún hafði með sér. 880,000 var nýlega stolið úr póst flutningi í Kansas City. Haldið að einhver af þjónum póststjórnarinnar hafi náð f þessa skildinga. Kona ein i bænum Bonheur, Ont., viltfst út í skógi fyrir 3 vikum. Hún var 14 sólarhringa að villast, náði í enga fæðu, en fann nóg vatn til að halda i sér lífinu. Einn af lögreglu- þjónum fylkisins fann hana að lokum liggjandi upp við tré og þá svo aðfram komna af hungri og þreytu, að liún gat ekki staðið. Hún hrestist bráðlega er hún fékk fæðu o.í hvíld, og vonað að hún verði albata innan skams tíma. Pan-American-sýningin f Buffalo var formlega opnuð á mánudaginn 20. þ. m. Þann dag sóttu hana yfir 100 þúsund sýningargestir. J. C. Vass og N orman Luxton lögðu af stað frá Victoria, B. C.. A mánudaginn 20. þ. m. í litlum eu vel útbúnum seglbát suður í suðurhöf. Þeir félagar ætla þaðan til Ástraliu, þaðau til Suður-Afríku og svo til Eng lands. Engir menn hafa áður tekist svo langa ferð á hendur a jafnlítilli kænu. Lögreglustjórunum i Brandon og ITinuipeg hefir verið tilkynt að allmik- ill þjófahópur væri að leggja af stað til Manitoba til þess að leita sér fengs á hinum ýmsu sýningum, sem hér á að halda i fylkinu í suroai. Fylkisbúum er ráðið til þesfs að hafa strangar gæt- ur á þessum piltum. — Það verður á- reiðanlega gert hér i Winnipeg, að minsta kosti. í ráði er að ný “Uniou” vagnstöð verði bygð í Port Arthur í sumar, sem svo verði brúkuð af C. P. R., C, N. R. og Sl- Joe Ry. félögunum. Stúlka ein i Crystal City hér i fylk- inu varð skyndilega vt ik af þvi að drekka sambland af vatni, ediki og soda áðar en þessi efni höfðu haft tima til að samlaga sig og brúsa. Hún dó eftir 6 stunda kvalafullar þjánÍDgar. Járnbrautarbrú sú yfir Orangeána, sem Búar syðilögðu fyrir 14 mánuðum, er endurbygð af Bretum, og nú dagiega notuð fyrir lestir þeirra. Hún er 1486 fet á lcngd. Ekki vita Bretar vel um verustað De Wets, en halda hann vera í Bothaskarði með 4000 menn og nægar byrgðir af vopnum og vistum. Yms af hinum stærri og hraðskreið- ari gufuskipum, sem fara yfir Atlants- haf kvarta um að þau hafi orðiö vör við vatn8Ósuð viðarskip sem marrií kati í hafinu og berist til og frá með haf- straumunum. Segja skipstjórar að hinn roesti háski sé búinn öllum veg- farendum ánæturlagi af þessum skipa- leifum. Bandaríkjastjórnin er beðin að senda fallbyssubát til að leita þau uppi og eyðileggja þau, svo þau verði ekki að tjóni. peningana sveik út úr sparisjóðnuni áJAkureyri, heíir í héraði vepið dæmdur í 18 mánaða fangelsi, en eftir að honurn var birtur dómurinn strauk hann úr gæzlu frá hreppstjór- anum (á Kjarna), og toru menn sendir í ýmsar áttir að leita hans, en ekki var hann fundinn, er siðast fréttist. Hat’íshroði nokkur rak inn á Húnaflóa snemma í fyrra mánuði en avarf flótt aftur. Fylgdu honum höpp nokkur. Efcir því 6em Þjóð- ólfl er skrifað af Skagaströnd 19. f. m. náðust þar um 100 smáhveli, hnísur og höfrungar. 30. Apríl. Embættispróf í heim- speki (magistereonferense) við há- skólann haía tveir iandar tekið 12. þ. m.: Agúst Bjarnason (Hákonarson heit. kaupm. írá Bíldudal) og Guð- mundur FinnlogasoD, báðir með lofseinkunn- Maður í Montreal keypti nýlega gajnla mynd málaða á fjöl fyrir 85,00 Síðar tkomst það upp að mynd þessi muni vera frá 16. eða 17. öld, og hefir nú eigandanum boðist $1000 fyrir myndina. Presbyteríanar í Ameríku héldu 43 stórþing sitt í Des. Moines, Ia , í síð ustu viku. Aðalumræðuefni þingsins var um að breyta trúarjátningu kyrkj unnar i ýmsum atriðum. Um 640full- trúar sóttu þing þetta og samþyktu þeir að ýmsar breytingar væru nauð- synlegar. Þrjú börn 3, 5 og 7 ára fóru í berja mó nálægt bænum Pillsbury, Pa., í síð ustu viku. Leit var gerð eftir þeim ei leið á daginn ogfundust þá leifar þeirra þar. Stór skógarbjörn haíði ráðist á þau og kramið i sundur. Dýiið fanst í skóginum um kveldið og var skotið. Eldgos mikil ganga um þessai mundir á -Tava. Hraunleðjan úr gos- fjallinu er sögð að hafa eyðilagt kaffi akrana i Biitarbéraðin u, ogað kaffi akrar í Kediva-héraðinu són í mestu hættu af sömu orsökum. Tiúiegt að Java kaffi stigi í v.rði, ef Kediva-hérað- ið eyðilegst. Um ísafjarðar læknishérað sækja læknarnir Davíð Sch. Thorsteinsscn, Guðm. Guðmundsson, fyrv. héraðs- iæknir (frá Laugardælum), Gumð. Scheving, Jón Jónsson á Yopnaflrði, Jón Þorvaldsson aðstoðarlæknir /sa- fjarðar, Júlíus Halldórsson og Jlagn- ús Asgeirsson. Hafís var enginn til muna fyrir Norðurlandi eftir síðustu fréttum, og Vesta hafði komist fyrir Langanes og á allar hafnir nyrðra, er hún átti að koma á samkvæmt áætlun, nema Skagaströnd, líklega af þvi, að hún hefir haft litinn eða engan tiutning þangað. Frétzt hefir og að Skál- holt hafi komizt klakklaust fyrir Horn á norðurleið héðan. Sem bet- ur fer verður líklega ekkert mein að ísnum í þetta sinn. Steingrímnr Johnsen. Fæddur 10 Des. 1846, dáinn 3 Jan. 1901. Canta'e. Vatnavextir í ám og lækjum, sem renna í Tenuessee-ána geríu svo mik- inn vatnavöxt í henni að hún varð 33 fetum hærr; en lægsta vatnsborð henn- ar er vant að vera, og meira en áðm hefir orðið um 26 ára túnabil. Ain hefir sópað b urtu htindruðum húsa og gert milíón dollars eignatjón í Elizabethtown varð eignatjónið 3250 þús. og í bæ íum Watuga $150,000 tjón. Allmargír baía drukknað í flóðjnum og þúsuDdir manna eru heimilisviltir. Langir partar af járnbrautnm sköluð ust af grunn sínum og heil landsvæði með korn og öðrum ökrum h«.fa eyði lagst. Hecitnlsv og hór, Vegir skiptast, —Allt fer /msar leiðir inn á fyrirheitins liind. Einum lífið arma breiðir, öðrum dauðinn réttir hönd. Einum flutt er árdagskveðja öðrum sungið dánarlag, allt f>ó saman knýttsem keðja, krossför ein, með sama brag. Veikt og sterkt í streng er undið, stórt og smátt er saman bundið. Aguinaldoer væntanlegur til Band t ríkjanna í Sept. i haust. Hann ætlar að kynna sér siðu og stjórnarfar Banda manna og útbreiða svo þekkingu sina meðal landa sinna á Filipseyjunum. Eldur kom upp i kolanámunum i Wales á Englandi i siðustu viku. 78 menn voru i námtinum þegar slysið varð og er þeim talið óbjargandi. / Islands-fréttir. Eftir Þjóðólfl. Reykjavík, 29. Marz 1901. 1. Febrúar þ. á. var íbúatala Dan- merkur 2,447,441 manns. Solo (Sopran). Allt sem á hjarta ber í sér J>rá upp I söngvanna ríki; herskara drottins sálirnar sjá syngjandi engla í líki. Veikasta strengnum berst ómtir af, upp til sólkonungs hallar; rétt eins og lindir renna í haf raddir f>ar sameinast allar. Allt á að mætast á efsta stað, allt að samhljómnum stefnir, Hvern J>ann, sem vann um æfi J>ar að, Stórþingið l Noregi hefir sam- þykt (sem viðauka við stjórnar- skrána) frumvarp til laga um að konur skuli geta orðið embættis menn. Gullmedalín fyrir úrlausn víg- indalegrar spurningar í stærðíræði, hefir Kaupmannahafnarháskóli veitt Olafi Daníelssyni stúd. mag. (sonar- syni séra Ólafs Þorvaldssonar í Víð- vik). Hafa 2 íslendingar fengið áður samkynja verðlaun ( þessari fræðigrein- Stefán Björnsson mæl- ingameistari, fyrrum skólameistari á Hólum (d. 1798) og Bjöm Gunn- laugsson yflrkennari (tvisvar sinn- um). 3. Apríl. Sakamaðurinn Jóhann- es Jóhannesson frá Sauðárkróki, er eilífa lífsbókin néftiir. Solo (lítis). Vetrarnótt geta í vormorgun breytt vöggubarnanna draumar. Eins geta hugann til himins leitt hreinu tónan-na straumar. Yfir oss syngur hinn himneski her hvar sem kyrð er eg friður. Lopthafsins titrandi bára ber boð til mannanna niður. Andvarp eitt brýst gegnum himn- anna hjúp, heyrist æöstum 1 dónti; — bergmálar/handan við helsins djúp h&tt, með engilsins rómi Eór, Svo blandast hvert minnsta bænar- ljóð í brimgný af tímans öldum, og verk öll leggjast í lífsins sjóð, undir loptsalsins blikandi tjöldum. Kdr. Himnakirkja hvelfist yfir jðrð, hneigir æðsta prestsins veldisstaf. Öll með söngvum d/rkar heimsins lijörð höf und þann, sem rödd og tungu gaf. Hvað er ekki, í einu ljóði falið, einum söng frá góðu hjarta? Já, allt sem fagurt er skal verða talið efst við dómsins hástól bjarta. E. B. Hringhenda Altaf galar ofsahrið yfir bala og hnjótum. Öll er falin fjallsins-hlíð fram að dalamótum. Ægishallar út í brún oftast valla rofar. Flóka mjallar hærir hún hnjúkum fjalla ofar. Nepjan þiljar iðu og ál. Yflr hyjlum grænum sópa kyljur svellin hál; svifta byljir snænum. Bylgjan syngnr, háreis-t hrönn hrín á þingi vinda. Kyljan dyngir fyilu af fönn framan í bringu rinda. Strokur gríar húsin hrjá, hrimga skjái sparka; ýlustráin hljóða há. hringi á SDjáinn marka. Danðinn hóar hátt við sjó, hleypur flóann kringum; lætin óa út’ í mó öllum snjótitlingum. Löngun stúrin líður önn, ljúfum dúrum hallar. Rjúpan lúrir lögð í fönn læst í búri mjallar. Bárugangur bítur stein, bjargatanga mótar. Sýldum drang og svalri hlein sær í fangi rótar. Norðri andar kalt í kvöld. kosti stranda grennir. F-n fyrir handan vetra völdr vorsól gandi rennir. Skemdir gjólu bætir bezt blær, er rólar suður, þegar að stóli Jorra sezt Jýður sólmánuður. Roðna hnjótar, blána börð, bleytur móta vegí; belja fljót, en blómguð jörð brosir móti degi. Hreytinn hvarmur hefur brá, er Harpa barininu sýnir. Út í bjarmann eigra þá allir harmar roínir. Lopnir fingur færa sig af fölskvabingnum inni. Ég skal hringa og hjúfta mig, Harpa að bringu Þinni. Kuldaþjóstinr keyti ég braut, —kólguróstur linna— munargjóst og meginþraut milli brjósta þinna. Gufimundur Ertðjónsson. (Eftir Eimreidinni). Úr bréfi til ritst. Hkr. MINNEOTA, MINN. 18 Mai 1901, Það er nær því ótrúlegt fyrir ó- kúnnan mann hvað vér sem þjóð gerum mikið veður úr litlum og i sjálfu sér ómcrkum viðburðum. Það virðist ekki í sjálfu eér að vera markverður sögulegur viðburður þó ráðsmaður þjóðarinnar eða æðsti þénari hennar takist- á hendur sjö- vikna ferðalag. En þegar maður lítur á alt það veður og gauragang sem blilðin gera út af þessti ferðalagi Mr. McKinleys, þá gæti ókunnur maður ímyndað sér að þetta ferða- lag hefði einhverja óskapa óákveðna þýðing fyrir framtíð þjóðarinnar; að út af því mundi myndast eins og nýtt tímabil, er hefði stór áhrif fyrir aldna og óborna. En allur þessi blástur blaðanna er undur marklaus og raunar hlægilegur. Það er ekki nema e'blilegt að Mr. McKinley vilji létta sér upp og sjá sem mest af landi því er hann heflr nnnið fyrir I því æðsta embætti er þjóðin getnr veitt nokkrum syni sínum. Það er samt eitt f sambandi við þetta ferðalag er mér fellur illa, og það er, að járnbrautaeinveldið legg- ur til þá dýrustu vagnc sem nokkru sinni hafa verið bygðir án end- urgjalds. Það er sagt að járn- brautakostnaðurinn m ni nema fim- tíu þúsundum doll. Hver réttsýnn maður getur séð að Mr. McKinley getur ekki sjálfur staðist þann kostn- að, þvf eins og allir vita (sem satt vilja vita) þá átti hann mikið minna en ekki neitt þ?gar hann náði em. bættinu og kaup hans er að eins fimtíu þúsundir um árið, ég segi að eins, þvf það er varia einn þriðji af því er Frakkar borga sínum forseta, Það er siðferðislega rangt að forseti Bandaríkjanna skuli vera sníkjugestur landsins mögnuðustu einokenda. Annað tveggja ætti þjóðin að eiga vagna er værn sam- boðnir æðstu embættismönnum þjóð- arinnar og borga svo járnbi autunum vanalegt gjald fyrir að draga þá, eða að þjóðþingið legði tii peuinga til að standast slíkan kostnað. Það getnr hver maður skilið, sem nokkuð þekkir yfirgang og græðgi járnbrauta einveldanna í þessu landi, að þau gera ekki greiða nema til að fá það margborgað. Það er því enginn hætta á því að járn- brautirnar æth að tapa á þessu ferða lagi forsetans. Stjórnin mun veita þeim einhver hlunnindi, einhverja nlutdræga löggjöf eða einhverjar pólitiskar snapir, er borga margfalt þennan kostnað, og svo á endanum fellur alt á f 'tráðs alþýðuna. Það er siðf'erðislega rangt að löggjafar vor- irskuli vera fluttir aftur á bak og á- fram fyrir ekkert. Vér borgum þeim 10 cent fyrir hverja milu sem þeir ferðast á þingstaðinn, svo það sýnist að þeir ættu ekki að þurfa að snikja út fría ferð hjá járnbrautun- um. Einn af háyfirdómurnm þessa lands segir: “Eg hefi ætíð endur- sent alla “passa“, er járnbrautarfé- lögin hafa sent mér og aidrei ferðast eina mílu án þess að borga farbréf mitt eins og hver annar ferðamaður. Ég vil ekki vit i það í samvizku minni, 'að ég hafi þegið nokkur hlunnindi frá járnbrautafélögum; ég skoða þessa “passa'1, sem embættis menn vorir brúka svo alrnent blátt áfram mútu, hvorki meira né minna. En það er eítt I sambandi við þetta ferðalag Mr. McKinleys, sem er sannarlegt hrygðarefni fyrir alla borgara þessa lands, og það er veik- indi Mrs McKinlev, sem liggur nú fyrir danðans dyrum í San Francis- co. Mrs McKinley hetir lengi verið heilsutæp. Það var álitið að þessi ferð mundi verða henni til góðs, en reynzlan heflr nú sýnt það gagn- stæða. Mrs McKinley er sögð að vera góð kona og að sambúð þeirra hjóna hafi ætíð verið hin ástúðleg- asta. Það má því nærri geta hvaða hjartasár þetta verður Mr. McKin- ley, scm sagður er persónulega bezti drengur, sérstaklega þegar hann hefir þá skoðun, að þetta sé honum að kenna, ef trúa má hraðskeytum er hafa eftir honum: “Þetta er alt mér að kenna, ég m&tti vita að Mrs McKinley mundi ekki þola þetta fetðalag". Ég vona að Mrs McKin- ley batui og að hún eigi eftir að lifa marga ánægju daga með manni sin- um. G. A. Dalmann.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.