Heimskringla - 30.05.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 30.05.1901, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 30. MAÍ 1901. Winnipe^. Fyrsti hópur íslenzkra vesturfara lagði af stað frá íslandi 27. þ. m. og eru væntanltv' hingað um eða fyrir miðjan Júní. Næsti hópur fer frá Reykjavík 6. Jú*í norðnr um land. Með honum kemur herra Arni Jóhans- son, bróðir berra Eggerts Jóhannsson- ar fyrum ritstj. Heimskringlu. Þriðji hópurinn er búíst við að fari frá Rvík 18, Júní. Það er talið að als muni um 300 jmanna koma frá íslandi í ár. — Talsvert á þriðja þúsund dollars hafa verið sendir héðan til íslands í vor til þess að borga fargjaid fólks þar. í fyrra voru sendir héðan rúmlega $7000. Fyrra laugardag, hinn 18. þ, m. gaf séra j Bjarni Þórarinsson i hjóna- band herra Stefán Sigurðsson, ekkju- mann, á 559 EllicAve., og ungfrú Ragnhildi Kristófersdóttir. — Heims- kringla óskar þessum hjónum lukku og blessunar. Rafmagnsbeltin góðu fást á skrif- stofu Heimskringlu; $1,25 hérlendis, $1,50 til íslands; fyrirfram borguð. Ódýrust föt eftir máli selur-»—- S. SWANSON, Tailor 5ia 9laryland Ht. WINNIPEG. Á sunnudaginn var fermdi séra Bjarni Þórarinsson í Tjaldbúðarky rkju 9 ungmenni. Nöfn barnanna eru þessi: Jóhann Þorgils Björnsson; Sigfús Júl- íus Anderson; Egill Stepbenson; Svein- björg Signý Sveinsdóttir; Sigurlaug Magnúsdóttir; Bára Friðriksdóttir; Jónfríður Sigmundsdóttir; Sigríður Einarsdóttir og Guðríður Kristjáns- dóttir. A. W. Puttee þingmaður fyrir Win- nipeg. kom frá Ottawa i síðustu viku. B. B. Olson á Gimli kom til bæjar- ins á fímtudaginn var með sjúkan kven mann, Halldóru Þorleiffdóttir, er kom til Ameríku í fyrrasumar úr Húna- vatnssýslu á íslandi. Hún settist að á almenna spítalanum hér til lækningu. Mis Sigurbjörg Bert, dóttir herra Guðmundar Ólafssonar hér í bæ, and- aðist á almenna spítalanum hér í bæn- um á mánudaginn var. Hún þjáðist af innvortis meinsemd oggekk undir uppskurð á sjúkrahúsinu og andaðist enögglega eftir að hann var gerður. — Mrs Birt var gáfuð kona og listfeng og hvers mans hugljúfi. Hún hélt klæða- saumaverkstæði hér um morg ár og hafði jafnan næga atvinnu fyrir fjölda af stúlkum. Herra Benedikt Pétursson frá Gimli kom snöggva ferð til Winnipeg í síð- ustu viku. 24. Maí var haldinn hátíðlegur sem almennur skemtidagur um alt brezka veldið á föstudaginn. var. Landsalar bæjarius segja að húsa- lóðir á strætum þeim sem liggja i mið- paati bæjarins nálægt Main St., svo sem á Albert, Arthur og King strætum hafa hækkað í verði um $ part á síðast. liðnum 2 mánuðum, og aðeignir bæjar- ins séu alment að hækka í verði og húsaleiga að færast upp á við. Herra Helgi F. Oddson frá Cold Springs P. O., Man., kom til bæjarins á mánbdaginn var með Sigurstein bróð ir sinn til lækninga. Hann hefir ný- lega orðið sinnisveikar og var talið ráðlegt að koma honum undir lækna hendur hér. Kappræður um kvennfrelsi fara fram á Hvitabandsfundi, sem haldinn verð- ur þriðjudaginn 4. Júni að 558 Pacifíc Avenue. Hvítabandið hélt ársfund sinn 7. Maí að 358 Pacific Ave. og voru þessar konur kosnar i stjórn félagsins: Forseti ungfrú Ingibjörg Jóhanneson; Varaforseti ungfrú Guðrún Thornton; Riiari ungfrú Elinborg Johnson. Fé- hirðir húsfrú Guðrún Jónson. Bréfa- ritari ungfrú Valgerður Magnúson. Fylkisstjórnin hefir auglýst 7| per cent flutningsgjalda lækkun með þeim brautum, sem hún ræður flutnings- gjöldum á, frá 1. Júní næstk. Það má búast við aðC. P. R. félagið neyðist til að feta í fótspor Roblins með lækkun gjalds á brautum sínum. Þetta eru fyrstu ahrifin af hinni ágætu járnbrauta stefnu Roblisstjórnarinnar. Manntalsskýrslur Winnipeg-bæjar sýna að hér eru að eins 42,597 manns, og er það töluvert færra en menn al- ment væntu að verði mundi. Samt hef- ir fólkstalan aukist um nær 17,000 á síðastl. 10 árum. Tveir bólusjúklinear fundust hér í bænum á laugardaginn var. Þeir voru tafarlaust einangraðir og sendir á bólusjúkrahúsið. Þessir sjúklingar komu frá Edmonton með laugardags' lestinni. Ekki telja læknarnir að heilsu bæjarbúa sé nein hætta búin af þessari sýki. Fylkisstjórnin tók við öllum eign- um Northern Pacific-brautarinnar og brautinni sjálfri um hádegi á laugar- daginn var. Skíftin eru því komin á og samningur stjórnarinnar við það fé- lag að öllu leyti fullgerður og útkljáður Innan fárra daga verða samningar stjórnarinnar við Canadian Northern- félagið fullgerðir samkvæmt leyfi Do- minionþingsins. Mr.,HaUdór S, Bardal og ungfrú Guðrún Thompson voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Bjarnasyni þ. 22. þ. m. Brúðkaupsveizlan var með þeim fjölmennustu og víðhafnarmestu, sem haldin hefir verið meðal ísleudinga í þessum bæ. A sunnudaginn var fermdi séra Jón Bjarnason 12 börn í 1. lút. kyrkjundi. Þau hjón herra Vigfús Melsted og Þóra kona hans komu ásamt börnum þeirra frá Garðarbygð, N. Dak,, hingað tU bæjarinsí síðustu viku, Þ»u hafa tekið sér hús á Elgin Ave. og búast við að hafa hér aðsetur framvegis. Herra Jóseph Skaptason, innfiutn- inga-agent fylkisstjórnarinnar, segir oss að um 100 manns með nær 2o járn- brautarvagnhlöss af gripum, akur- yrkjuverkfæri.m og búshlutum, muni koma frá N. Dak. um þessi mánaða- mót, til að setjast að í Geysirbygð í Nýja íslandi. Fylkisstjórnin er nú að láta höggva 6 mílna langa braut frá aðal Geysirbygðinni upp í hið nýja landnám þessara Dakotamanna, G- C- LONG. 458 MAIN ST. Rétt nýlega fengið allar nýjustu og fegurstu tegundir af karlmanna eg drengja fatnaði. Svartar og bláar karlamanna yfirfatnaðir með ein- eða tvíhneptum vestum. Þessir fatnaðir eru sniðnir og saumaðir af beztu skröddurum. Ágætir “Worsted”, “Serge” og “Tweed”-fatnaðir með ýmsu sniði. Allar nýjustu og beztu tegundir af yfirfrökkum úr “Whipcord”, “Venice” og “Covert” dúkum. Hattar harðir og mjúkir af öllum tegundum. Skyrtur, hálstau og alt annaðer lítur að karlmannafatnaði. íslenzkur afhendingamaður i búðinni. Komið og skoðið. Allar vörur með sanngjörnu verði. Q. C. Long, - 458 Main St. P. O. B»x 764 R. H. TODD, LANDSÖLUAGENT, No. 1 Frbbman Block .... 490 Main St. Er að hitta á skrifstofunni kl. 9 f. h. til 6 e. h. og 7 til 8 e. h. Þriðjudaga, Fimtudaga og Laugardaga. Bæjarlóðir til sölu víðsvegar í bænum, meðgóðu verði og vægum afborgunar-skilmálum. Sömuleiðis ábýlisjarðir á ýmsum stöðum. Skrifið til, eða hittið að máli B. 31. TOI>D, eða K. OLAFSSON. 490 Main St. Næstu dyr við Ryan Block. Blaðið Free Press segir að C. P. R. félagið sé i óða önn að útbúa skemti- stað niður við Winnipegvatn. Laudið er lagt út i húslóðir 75 feta breiðar og 150 fetalangar. Milli lóðanna er 70 feta breiður vegur með trjám tilbeggja hliða. Félagið hefir þegar látið byggja 6 hús á lóðunum og eru þau nú öll rentuð fyrir komandi sumar. Það verð- ur haldið áfram að byggja eins mörg hús eins og félagið getur leigt. Svo er og bygð stór skemtihöll 60 feta breið og 100 feta löng; þar er borðstofa 25M 50 fet, ásamt öðrum herbergjum. Vagn stöðvar félagsins eiga að vera um 800 yards f»á þessari skemtihöll. Járn- brautar byggingu þangað norður verð- ur hraðað svo sem mest má verða og er talið víst að þar verði mikill mannfjöldi í sumar. Herra J. Líndal, sem um undan- farin ár hefir dvalið að Foxwarren, Man., er nú fluttur til Winnipegoses, þar sem hann býzt við að gera framtíð- ar bústað sinn. Áritun hans er því framvegis: Winnipegoses P. O., Man. Mrs. J. Bjðrnson á “Telegram" No. 388, á skrifstofu Heimskringlu. Hún geri svo vel að vitja hans tafar- laust. Herra Thorgeir Símonarscn kom hingað til bæjarins í síðastl. viku frá Seattle, þar sem hann beflr dvalið í síð- astl. 3 ár sér til heilsubótar, og sem nú vonar að hafa fengið svo góðan bata að hann geti ileDgzt hér í fylkinu. Frétt- segir hann góf ar frá Kyrrahafsströnd- inni og góða líðan ísl. þar, bæði í Seaattle og Ballard. Sömuleiðis lætur hann vel af líðan landa vorra i Victoria —sem hann heimsótti skömmu áður en hann fór frá Soattle. Hann segir Bali- ard-bæ vera aðalaðsetursstað ísl. þar vestra. Þeir eru óðum að flytja þar inn í bæinn og koma sér upp þrifiegum heimilum á eigin reikning. Atvinna er þar nægileg óg kaupgjald gott. Isl. í Ballard og Seattle hafa á síðastliðnu hausti myndað skemti- og fræðifélag, sem heitir “Vestri”. Félagið heldur 2 fundi í mánuði; á öðrum fara fram kappræður, söngur og hljóðfæraslátt- ur, en á hinum er lesið upp blað sem félagið gefur út og heitir Geysir; ritst. J. B. Johnson, bróðir séra B. B. John, son í Minnesota. Þess máog getajað landar vorir þar eru nýlega byrjaðir á kristilegri starfsem i, og stendur til að séra Runólfur Runólfsson, nýkominn þangað frá Utah, gegni þar prests- verkum. Það er siður meðal margra ísl. þar vestra, að fara í Júlí til laxveiða, og svo munu þeir gera í sumar. íslend- ingar eru aflasælir menn, og með því lax er nú í háa verði þar vestra — um lOc, pd. í lausakaupum, má búast við að útgerð þeirra borgi sig vel í ár. — Mr, Símonarpon segir að tala íslend- inga í Seattle og Ballard hafl verið 200 á nýári síðastl,, en nú muni hún vera sem næst 300. : Isrjómi : X i heildsölu og ♦ X smasölu. X ♦ ♦ X Þessi ágæta vöru- í ♦ ♦ X tegund er rétt tilbú- X X in úr algerlega ó- X ♦ ♦ X menguðum efnum. X X Farið til. Boyd’s. X ♦ ^ ♦ ♦ Anægjuleg matvæli ♦ ♦ Almenningur er svo ♦ ♦ ánægður með vor ♦ ♦ ágætu brauð að all- ♦ t ir hafa þau að um- ♦ ♦ talsefni. ♦ ♦ IV. J. Boyd, t ♦ 370 og 579 Main Str. { ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ m**m**m#m#*mm**********&** * * * # * * * * * # # # * * * * * * * * * * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum ziáJir þ““sir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vin eða ölsölum eða með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY- Banntactnrei1 & Importer, WIKKlPECr. ************************** *(****#*#*##*##*###### *MMt# # Areiðanlega það bezta er # # # # # # # # # # * * t # # # Ogilvie’s Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. # # # # # * * * * * * * * * $ ******************** ###*## j Peningar lánaðir gegn lægstu gildandi vöxtum. ^ Hus og lóðir til sölu með vægum tímaborgunum. ^ Eldsabyrgdar umboðsmenn. J CARRUTHERS, BROCK & JOHNSTON, I Confedbration Life Block 471 Main St. WlNNIPEG, Man. Army and i\avy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. I BrowR $l Co. 541 Main Str. THE CRITERION. Beztv vin og vindlar. Stærsttog bezte Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi Wiiijei Creamery & Proflnce Co- LIMITED. S, 31. Barre, - - raflsmadur. W(Cif(/(/f . á elsta, stærsta og beztstjórnaða smjörgerðarhúsið í Mani" toba. Starfsaukning 400% á 4 árum. Vér ábyrgjumst að gera viðskífta- menn ánægða. Fullar upplýsingar fást með því að ritta til 240 KING ST. WINNIPÉG. Union Brand HEFIR KAUPIÐ ÞETTA InAl EKKERT MERKI Þ TfeágTl ANNAÐ la«»awM«w 178 Lögregluspæjarinn. þau búast burt klappar gamli greifinn á öxlina á de Verney og segir: “Þér gerið yður mikið far um að skemta jhenni litlu dóttur minni. Þér hljótið að vera dæmalaust barngóður !” Hann horfir á dóttur sína og augu Jhans fyllast tárum. Ora litla er að reyna sig við Ivan og hleypur eins og fætur toga. Æskan og sakleysíð, ein- lægnin og barnslega traustið, gleðin og áhyggju- leysið gera hana óumræðilega fagra. Grundin umhverfls hana er alþakin broshýrum blómum og ylmsætum angandi jurtum og daggardrop- arnir glitra eins og gullfagrar grátperlur. De Verney horfir á Oru, sem er blómlegust allra blómannu. Hún er klædd eins og konungs dóttir, því faðir hennar er týginborinn og vell- auðugur, en hún er einkabarn hans. De Verney liggur við að halda að fegurðargyðjan sjálf hafí stigið niður á jarðríki og tekið á sig konugerfi; svo finst honum mikið til um Oru. Þau halda á fram. Eftir stundarkorn koma þau að vagni greifans, sem er mjög skrautlegur; hann er skamt frá garðinum. Það er siður er allir heldri menn á Frakklandi fylgja, að bera mikið í akfæri sín, ekki einungis til þess að halda á lofti eigin ríkidæmi, heldur til heiðurs fyrir landið og þjóð- ina. Þegar þaDgað kemnr mætír þeim ung Stúlka, nálægt 15ára. Hún lítur út fyrir að vera bóndadóttir. Hún er einarðleg og stað- festi leg. Þegar greifinn kemnr auga á hana, segir hann gla'lega cg þægilega: “Hvað er þetta, Vas-ilisss1, hvers \egna kemur þá á eftir okkur? Gaztu ekki verið tvær klukkustundir án hennar Oru ?" Ora verður fyrri til svars og seg- Lögregluskæjarinn. 183 “Varstu dæmdur”. “Já, ég hefði nú sagt það ! dæmdur í þriggja mánaða erfiði og vann það alt af rnér á þremur mínútum. Þegar þeir opnuðufyrir mér dyrnar flýtti ég mér burt sem fætur toguðu og vildi ekki eiga neitt frekar saman við þá að sælda”. ‘ Eru þetta faDgafötin þín? Þaðlá við að ég þekti þig ekki!” segir de Verney. Microbe er nú búinn eins og slátraradrengur og all-einkenni- legur; hann er með svuntu al'.a blóðuga og stór loðinn hnndur situr úti á kerru hans. “Nei”, svarar Microbe, “en vegna þess að JLie- ber og blómsölumærin sjá það í blöðunum að ég sé í fangelsi, þá vil ég búa svo um hnútana að ef þau kynnu að sjá mig, þá þektu þau mig samt ekki”. “Það er alveg rétt!” svarar de Verney. “Ef þér hefði ekki dottið þetta í hug þé hefði ég skip að þér að breyta þér, en nú ert þú svo búinn að þú getur undir eins tekið til starfa fyrir mig”. Þvi næst talar de Verney viöhania leDgi, gefur honum einhverjar reglur og lætur haun fara burtu. Hann verður auðsjáanlega steinhissa og fer af stað blístrandi. “Hversu langt heldurðu að verri þangað til þú getur gert það?” kallar de Verney á eftir hon- um. “Ég veit ekki !” segir Microbe þunglyndis- lega; ef til vill aldrei, hver veit nema Lieber nái í mig”. “Hvað !” svarar de Verney; “Lieber þekkir þig aldreiog þú verður að vera kominn að Passy hliði ekki síðar en klukknn þrjú, nú er hún þrjú —þú getur það”. 182 Lðgregluspæjarínn. Nú fara þau inn í garöinn og skilja de Verney eftir. Hann sten dur grafkyr, bítur á vörina og horfir á eftir þeim hálfhlæjandi og hálfhissa. 10. KAPITULI. De Verney hugsar sig um nokkra stund. “Þetta er annars ljóta flækjan alt saman”, segir hann svo við sjálfan sig. “Nú ætti alt að kom- ast í kring í kveld”. ^ Hann brosir í kamp og heldur svo áfram. ‘ Ég kemst þó að því að fólk hefir töluvert álit á mér”. Því næst tekur hann kerru sína og ekur heim til sín. Þegar þangað keraur, tekur hann bréfið [frá efnafræðingnum, les það aftur vandlega og segir: “Bjarnarholan heDnar Oru er einmitt þess konar staður, sem hér er talað um !” Hann tekur hægri hendinni um ennið, horfir niður á fætur sér og segir eftir stundar þögn: “Ég býzt við að mér takist það’. Hann þegir wftur, verður daufari á svipinn og segir svo: “Þetta eru alt getgátur, alt loftkast- alar, alt vitleysa. Ég verð að fá mér sannanir, órækar sannanir; þarf að fá þær f dag !” Þegar hér er komið, l emur Frans inn og segir glottandi að Microbe bíði 1 ftir honum. “Láttu hann koma undir Jeins inn kallar de Verney. Augnabliki síðar kemur hann Jinn hlæjandi út undir eyru og gegir. “Éger tilbú- inn að vinna, herra de V< r»ey!” “Þú heflr mœtt fyrir démaranum og alt' far- ið vel ? er það rétt “Já, herra!” Lögregluspœjarinn. 179 ir: “Ég voua að henui þyki skemtilegra að hafa mig hjá sér. Mór þykir svo vænt um hana. Þetta er uppeldissystir mín. herra de Verney, og heitir Vassilissa Patrona”. Mærin hneigir sig fyrir honum i kveðjuskyni. Svo snýr hún sér að greifanum og segir: “Pabbi minn ! Þetta bréf kom frá konunni sem þú skrifaðir í gær, Það kom þegar þú varst nýlega farinn. Ég hélt ad þú vildír helzt fá að sjá það sem fyrst. Mér þykiilgaman að ganga; þetta eru að eins tvær mílur og ég vona að þú sért ekki reiður víð mig’. “Það er langt frá”, segir greifinn. Hann tekur við bréfinu, les það og skiftir litum; þegir eit< augnablik og segir svo í hálfum hljóðum: “Hamingjan góða !" Hann þegir anDað augna- blik, snýr sér því næst að de Verney og segir: “Hver veit nema þér getið eitthvað hjálpað mér i þessu máli. Þér eruð svo kunnugur”. 1‘Jé, ég þekki nokkuð margt og á töluvert af skyldmennum og frændum”, segir de Verney, “en þeim er flestum illa við mig fyrir þá sök, að ég er inni undir [hjá stjórninni”. “Þá má vera að þér getið gert fyrir mig ein mitt það sem ég I arfnast” ;segir greifinn og leið- ir de Verney nokkur fet afsiðis. Þegar þeir eru komnir svo langt að þær heyra «ekki til þeirra lengur segir hann: “Ég bað konu í gær að gæta, Oru litlu á me;an ég verð í burtu. Ég ætla nefnilega til TnL oz ávildi fá eii hvern sem ég gæti trúað fyrir henni á meðan. Nú fæ ég bréf frá henni og kveðst húu ekki í eta or'ið við bón minni fyrir þá sök, að móðir hennar sé veik. Gætuð I ér vísað mér á rokkra stúlku, sera mér

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.