Heimskringla - 30.05.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.05.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKÉÍN'GLA, 30. MAI 190Í. Þjóðminningardaginn, vseri bezt f&lM til þess, og tel ég fyrirkomulag það, er Kr, Ásg. Eenediktsson stingur upp & í síðasta blaði Hkr., einkar heppilegt. Aftur á móti er ég á annari skoðun en hann, þar sem hann telur oss litlu skifta hvaða dag íslendingar austan hafs ákveða. Dagurinn á að vera einn oghinn sami meðal ailra tslendingu hvar sem þeir eru í heiminum. N orð- menn hafa til dæmis 17. Maí bæði hér og í Noregi fyrir nokkurs konar Þjóð- minniugardag og sama er að segja um aðrar þjóðir. ísiendingafélagið hefir sent áskorun til alþingis á íslandi um það að samþykkja eða ákveða sérstak- an Þjóðminningardag, og finst mér að Vestur-íslendingar ættu að sjálfsðgðu að taka upp sama daginn, hyort sem það verður 17. Júní, 2, Agúst eða ein- •hver annar dagur. Það er enginn efi á að ef vér viljum og nennum, ef ess vantar hvorki sam- tök né samkomulag, þá getum vér kom Íð á fót og viðhaldið, útbreitt og auk- Ið þetta íslendingaiélag og það þýðir ekkert að ætla að þegja það fram af sér. Blaðstjórarnir og aðrir leiðandi menn verða að segja eitthvað annað- hvort með því eða móti. Hingað til hafa of f'ir gefið þessu máli gaum. All- ir ritfærir menn ættu að leggjaorði belg. Ég vil skora á alla framkvæmd- arsama menn vestan hafs að gangast fyrir deildarstofnun i sínu héraði svo fljótt sem hægt er; áður en langt líður verður hún fullmynduð hér i Winnipeg. Svo vil ég leiða athygli að því að timi er til kominn að fara að búa sig undir 'Þjóminningardaginn 1 sumar. Sig. Júl. Jóhannesson. Skemtan med Bicycle-reid. Þér haflð ætið ánægju af BICYCLE EEIÐ ef þér riðið hinum velþektu QENDRON 'Vegna þess að þau eru gerð úr beztu efnum og af æfðustu smiðum. Vér &byrgjum8t öll vor hjól. Vér seljum með vægum borgunar- skilm&Ium svo að nálega hver sem vill getur staðið við að kaupa hjól. Komið og sj&ið oss áður en þér kaupið annarstaðar. 629Hain St. Plione 430. P S. Vér gerum við allar hjóla- tegundir og seljum brúkuð hjól frá SIO.OO og yflr. V?rdlækkun a fatnadi hja Fleury. Vér seljum eftirtaldar vörur með niðursettu verði um 2 vikna tíma. Nýjaii utanhaínarfatnað. Nýja harða hatta. Nýja lina hatta. Nýja sumar hatta. Nýja strá hatta. Nýjar skyrtur og kraga. Nýja nærfatnaði. Ný hálsbönd og axlabönd. Nýja sokka og hanska. D. W. Fteury 564 íflain Street. Móti Brunswick Hotel. D A. ROSS & CO- Fagteignaaalar, Eldsabj rgdar nmbodsmenn, og Peningabraknnar. Öskað eftir viðskiftum landa. 449 Main St. Winnipeg. WooAltine Restaarant Stærsta Billiard Hall 1 N orð- vestrlandinu. Fjögur "Pool”-bord og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vfn og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. (Jasuwm PlClFIC RaIL’Y. er við þvi búin 5. að bjóða ferðafólki verðlag MEÐ SKIPUNUM: “ALBERTA” “ATHABASCA” “MANITOBA’ Þau fara frá fort William til Owen Sound, hvern ÞRIÐJUDAG, FuSTUDAG og SUNNUDAG. Þaðan með járnbrautum til TOROTNO, HAMILTON, MONTREAL, NEW YORK OG ALLRA AUSTUR-BORGA. Leitið upplýsinga hjá: Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar uraboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. Anægjan af reykingu fæst að einsmeð því að reykjagóða , vindla, og mesta nautnin er að reykja “THE 'T- L.” Það eru vindlarnir sem eru nafn- frægastir alstaðar, tyrir óblendni og gæði. Rey nið þá, og mun vel gefast. WESTERN CIGAR FACTORY Thos. Lee, eigandl. ‘WIIN'ITIPEG. ROBINSOJM&eO. Álnavara yardið á 25 cents. Undantekningarlaust eru hér boðin hln mestu kjörkaup á álnavöru og klæðnaði, sem nokkru sinni hafa þekst, í það heila eru það 45 tegundir af vörum’ af öllum litum og munstrum — nýjar — vormóðins-vörur. “Coverts”, “Broches”, “Check Tweed” og ullardúkar, og vér vitum að allar þessar vörur fljúga óðara út. Fyrrverandi verð hefir verið 50—60c. En nú getið þið gengið i valið og keypt yarðið á 25 cents. Gluggaslæður (Lace Curtains}. Þið fáið að velja úr fullkomnustu vörubyrgðum, og fáið samstæðuna, með sérstöku kjaraverði hjá oss,—Nottingham, Brussels Net o. s. frv. $1.00 fyrir 8oc., $1.50 fyrir $1.20 $1.25 “ $1.00, $2,00 “ $1.60 Ógrynnis ósköp er að velja úr, og afsláttur er 20%. yfirleitt kjaraverð. Komið, og þið munuð fá hér mjög sanngjörn kaup á einu og öllu f buðinni.—Öllum er frjálst að koma og sjá. ROBUVSOIV <&: CO. 400—402 -- -■ — — Main St. Ein million NU DAQLEQA I NOTUM. Ellfu hundruð velar búnar til á hverjum degi þetta er stórkostleg staðbæfing, en hún er sönn. ELDREDGE SAUMAVÉLARNAR eru búnar til af NATIONAL SAUMAVÉLA FÉLAGINU f Belviderb 111. Þetta eru ekki óvandaðar eða ódýrar vélar, heldur þær vönduðustu að öllum frágangi, með sanngjörnu verði; þær eru útbúnar með öllum nýj. ustu umbótum og hafa völureDzli. Viðaryerkið á þeim er yndislega fag- urt. Samsetning þeirra er óbrotin, og þær vinna háfaðalaust. VÉR HÖFUM NÁÐ ADAL UMBOÐSSÖLU Á ÞESSUM VÉL- UM Á STÓRU SVÆÐI, og vér viljum láta yðui vita af því. Þessar vélar eru ábyrgðar að öllu leyti. Þær eru gallalausar. Éng- ar aðrar vélar eru betri, annars mundum vér ekki verzla með þær. Leyfiðoss að sýna yður þær,—vægir söluskilmálar. ÞÆR FÁST HJÁ KFTIRFYLGJANDI UMBOÐSMÖNNUM: Baldur... .Chris Johnson. Innisfail.... Archer & Simpson. Moosomin.......Millar & Co. Gimli......Albert Kristianson Winnipeg.. Scott Furniture Co. 276 Main St. Calgary.... A.J. Smyth. Dauphin.... Geo. Barker. Reston......Wm. Busby. Yorkton......Levi Beck. Gladstone.. William Bro’s, Og margir aðrir. HEILDSOLUDEILDIN I MANITOBA 117 Knnnatyne St. East Wlnnipe vill fá góða umboðsmenn í þeim héruðum, sem umboðsmenn eru ekki áður fyrir. ALEXANDRA RJOMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. Þær eru álitnar beztar í Danmðrk, leiðandi landi heimsins i smjörgerð. Stjómar umsjónar maðurinn, sem ferðaðist um Island til að líta eftir búnaði í fyrra sagði: Eg ráðlegg öllum bændum, áísl sem annað borð kaupa skilvindu að kaupa aunga aðra ' en Alexandra. Hún e. endingarbezt og einföldust, hefir kall laus- an frá kúlunni gefur heilmæmari mjólk heldur en nokkur önnur skilvinda á markaðinum. Hún er lang almennasta skilvindan í Danmörku. Svo mðrg eru hans orð. Allir sem hafa rt, ,nt hvað skilvinda er og þekkja Alexandra, segja hið sama og þessi maður. Alexandra fæst hjá: R. A. LISTER S C° LTD 232 KING ST- WINNIPEG- Aðal umboðsmaður: (■ nnn r Sveinson. ÍTANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. fbúatalan i Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ 17,172,883 “ '* “ 1899 “ “ ,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................... 102,700 Nautgripir................ 230,075 Sauðfé.................... 35,000 Svin...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Manitoba 1899 voru................... 3470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300 Framfðrin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt m afurðum lanisins.af auknum járnbrautum, affjölgun skólanna, af vsi- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi veiliðan almennings, í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........ 50,000 Upp í ekrur...................................................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veidivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðai-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og Britisb Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi í Manitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sðlu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tU' HON. R. P. ROBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 Main S$t, -- - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLEY Macioaali, Haiari & WWtla. Lögfræðingar og fleira. Skrifstofur í Canada Permanent Block. HUGH J. MACDONALD K.O. ALBX. HAGGARD K.O. H. W. WHITLA. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA Skandinayian Botel. 718 35« iu Str. Fæði $1.00 ádae. F. G. Hubbard. Lögfræðingur o. s, frv Skrifstofur í Strang Block 365 Main St. WINNIPEG .... MANITOBA. '180 Lögregluspjarinn væri óhætt að trúa fyrir þessu og sem væri vilj- ug að fara til Rússlands ?” “Þér ætlið af stað á morgun ?” “ Já, eftir hádegið, Jhór um bil klukkan 3J, með járnbrautarlestinni, sem fer í gegn um Co- logne og- Frankfurt”. “Þá skal ég gera alt sem ég get fyrir yður þangað tíl. Gæti ég ekki sent stúlkuna á eftir yður ? Þér verðið að biða í Pétursborg”. • “Pabbi!” kallarOra. “Viltu ekki koma með mér til apans okkar til að kveðja bann?” “Jæja”, segir greifinn. “Þór gerið svo vel að gera alt það bezta í þessu efoi; éghefði ekki talað svona við marga unga menn en þér— ég ber svo mikla virðingu fyrir yður. Viljið þér ekki koma með okkur inn í garðinn ?” “Jú. gerðu það, herra de Verney. Þú skalt gefa apanum minum að éta !” kallar Ora, tekur í höml hans og ætlar að leiða hann inn í garð- inn. Hann vildi feginn fylgjast með þeim, en lít- ur á úr sitt og verður hverft yið. Klukkan er orðin ellefu. Hann er orðinn á eftir timanum samkvæmt áætlun sinni fyrir þennan dag og vill nú ekki bíða lengur. Hann segir litlu stúlkunni að bann verði að fara, en hún segir með bænar- rómi: “Ég vona að þú sért þó ekki strax orð- inn þreyttur að vera með mér? Ég hefi ekki þekt þig fyr en nýlega, en mór Þykir dæmalaust vænt um þig og lízt einstak- loga vel á þig. Mér finst við vera eins og leik- eystkin”. LögJegluspæjarinn' 181 De Verney er þannig gerður að hann laðar að sér kvennfólk og börn. ' Þú mátt ekki tefja fyrir honum, Ora”, seg- ir faðir hennar. “Hann hefir svo mikið að gera, bæði fyrir sjálfan sig og mig. Ég voua að hann finni okkur seinna í dag á veitingahúsinu nr. 137 á Fouborgargötu”. Um leiðog h«nn segir þetta fær hann de Verney nafnspjald sitt. De Verney tekur ofan hatt sinn og segir: “Já, ég skal koma þangað”. Hann horfir á greifann þar sem hann leiðir dóttur sína, dýr- asta gimsteininn, sem hann á til í eigu sinni, gimsteininn, sem allar hans hug.-anir voru tengd ar við. • De Verney stendur við, sér að hann er orðinnof seinn með það sem hann ætlaði að gera, snýr aftur cg nær þeim eftir fá augnablik. “Ef þér bíðið hér í nokkra daga”, segir de Verney vid greifann, “þá gæti ég hæglega hjálp að yður”. “Ég vildi helzt komast í burt úr bænum i kveld”. svarar greifinn, “á morgun verð ég að þola vanvirðu !” “Hvað meinið þér; ég skil yður ekki”. “Hvað meina ég !” segir greifinn gremju- lega. “Þessi bölvaður bróðursonur minn, hann Dimitri Menchekoff, ætlar að gera sig að fífli í kveld með því |að fara á móti frakkneska fóliau, sem glímir með grimu. Það væri líklega skárra af tvennu illu að hann yrði steindrepinn ! Já, það væri jafnvel bezt fyrir alla. Þér gerið samt alt seni þér getið fyrir mig f dag, Ætlið þérað gera {>að, de Verney. Greifinn lít- ur á hann ivingjaínlega og tekur í höDd hans. 184 Lögregluspæjarinn. “Ég skal reyna að gera það. Hvað heitir annars kötturinn —Laula, sagðirðu það ekki’’. “Laula heitir hún!” “Rétt er það. Við skulum reyna að ná Loulu !” Microbe fer nú niður stigann og reyn- ir að muna kattarnafnið með þvi að flétta það inn í visupart, er hann 'setur saman og svona hijóðar: “Laula, á Laula, litla greyið Lanla, bráðum skal ég kisu kind koma til þín Laula”. De Verney heyrir til hans þegar hann kveð- ur þetta á leiðinni. “Ha, ha, |ha, — að hngsa sér að allar mínar ráðagerðir skuli vera komnar undir ketti! Jæja, þótt það fsé skritið, þá er það uú samt víst að töluvert er að marka kett- ina; hamingjunni sé lof fyrir það !” Nú man hann eftir þvi að hann er ekki farinn að borða miðdagsverð. Hann rífur í sig raatinn i flýti. í þvi hann endar víð það, kemur Regnir og færir þær fréttir að keisarasonurinn verði óefað með föðursinum við liðskönnunina um daginn. Þeg- ar de Verney heyrir það hægír honum. Hann re?kir pipu sína og bíður þangað til klukkan er tvö, þá fer hann aftur út í garðinn. Nú eru þar ekki eins m.vrgir og daginn áður. Liðkönn- unin, sem fer fram tæplega hálfri milu þar frá og hefirfólk streymt þangað. Blómsölumærin hefir að öllum líkindum farið þangað. De Ver- ney spyr ýmsra spurninga og kemst að því. að hún hefir ekki komið í garðinn, en rétt f því sér hann hvav hún kemur rétt á sama stað, sem feluleikurinn hafði farið fram dagina áður. Lögregluspæjarinn 177 arins og þetta er áreiðanlega felustaður keisara- sonarins. Greifinn og dóttir hans litu niður í holuna. “Það er svei mér haglega gert ábaldRgeymslu- hús, að tarna !” sagði greifinn hlæjandi. “Hvar er björninn hans ívans !” spyr Óra litla. Hún þykist vera viss um að eitthvað kvikt sé í gryfjunni, því Ivan er altaf að urra og gelta. “Það er víst engiun efi á að þetta er björn- ínn hans Ivans”, segir do Verney brosandi og lit- ur á hundinn; hann heldur á lofti matarkörfu vinnumannanna. “Þetta er náttúrlega það sem hann hefir fundið lyktina af”. “Hvað er þetta ?” svarar Óra. “Ivan er alt af sisvangúr, hversu mikið sem hann fær að éta. Færðu [ekki nóg að’éta, havti minn?’ Hún klappar henum vingjarnlega og lagar til hrokkna hárið í hnakkanum á honum. “Ég er handviss um að Ivan gæti etið heilan björn !” segir greifinn, en de Verney fer upp stig- ann og lætur alt í sömu skorður aftur. Ora litla tekur eftir því og segir: “Hvers vegna gerðirðu þetta ? hvað á þetta að þýða ?” “Af þvi að—af því að”, svarar de Verney, af því að ólukku björninn gæti ef til vill komið aftur og séð að öllu er umtnrnað. Þá ýrði hann hræddur, færí liklega út með ungana sina á næt- urþeliog svo yrði greyjunum kalt”. Ora litla starir á hann stundarkorn og segir siðan: ‘ Dæraalaust erta hugsunarsamur um vesalings björninn ! Ég ætla að hjálpa þér”. Svo koma þau öllu í samt lag aftur. Þegar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.