Heimskringla - 20.06.1901, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 20. JÚNÍ l&Ol.
Winnipeí?.
Tíu dolltira xrrðlaun.
ÍBlendingadaganefndin hefir ákveð-
ið að gefa $10 verðlar" fyrir bcxta ktceðib
s; n ort er fyrir minni Islands og flutt
fi íslendingadag fiár i snmar. Hðfund-
ár kvæðanna sem um verðlaun þessi
keppa, sendi kvæðin til ritara íslend-
íngadagsneínd&i... n ai.K. Á.Benedikts-
sonar, 350 Toronto Str., Wpeg .Man.,
fyrir 24. dag Júlímán. næstkomandi.
Winnipeg, 18. Júni 1901.
ÍSLENDINGADAGSNEFNDIN.
Séra M. J. Skapíason og guðfræ ðís
kandídat Rögnvaldör Pétursson komu
til bæjarins á fimtudaginn var, Þeir.
voru á leið til Gimli, að sækja kyrkju-
þing Unitara þar. Séra Magnús mess-
ar hér í bænum í Unitarakyrkjunni
næsta sunnudagskveld, 23. þ. m., kl. 7.
Spormenn C. P. R. félagsins (þeir
sem vinna að viðhaldi brautarinnar)
gerðu verkfall á mánudaginn var; um
4000 manna oru í verkfallinu* sem næ r
að mestu frá hafi til hafs. En þá er ó-
séð hverjir vinna sigur, en líkindin eru
öii á hlið verkamanna.
Rafmagnsbeltin góðu fáet á skrif-
stofaHkr., $1,25 hé iéndis, $1,50 til
íllands; fyrir fram borgað.
Blaðið Free Press hefir ekki látið
mikið af járnbrautasa’.nningum fylkis-
stjórnarinnar, en þó getur það ekki
stilt sig um að geta þessað Bandaríkja
auðmenn hafa nýiega keypt löud hér
umhverfis bæinn og meðfram brautum
fylkisins fyrir $100;000. — Þetta sannar
ekU aðmenn hafí f. tgið neina ótrú á
íylkinu fyrir brautarsamningana, en
hitt er ómótmœlaalsga satt, að aldrei
hefir verið meiri framför eða framfara-
voní fylki þess a n einmitt síðan braut
arsamningarnir voru samþyktir. Það
má bú ast við því að hyggnir auðmenn
sækist meira eftir að ávaxta peninga
sína í þessu fylki en hingað til.
Ódýrust föt eftir máli selur — ----
S. SWANSON, Tailor.
51 Si Harylawl ÍSt. WINNIPEG.
Pétur Hillman, Thorlákur Jónasson,
Eggert Guðmuuusson, Gunnlaugur
Gislason og Jóh. Jóhannesson frá N. D.
komu frá Nýja íslandi á laugardaginn
var, og fóru suður samdægurs.
Þeir höfðu skoðað landnám Dakota-
manna í Geysirbygðinni og leizt ekki
illa á það, þótti skógur nokkuð mikill i
samanburði við engjaflákana. Efa-
samt héldu þeir vera hvert hveiti þrífist
vel í landi þessu fyrst í stað en gott
sögðu þeir það til hörræktar.
En á ný viljum vér benda Islend-
ingum i þessum bæ á þetta tvent
F y r s t, að ganga ekki yfir grasþakn-
ingar þær sem liggja utan með gang-
tröðum bæjarins og a n n a ð að kaupa
leyfi af bæjarstjórninni fyrir reiðhjólsín
Leyfin gilda til árs og kosta 50e. Van-
ræksla á þessurn atriðum getur bakað
fólki sektir í lögreglurétti bæjarins.
B, B..01son frá Gimli kom fyrra
laugardag úr fyrirlestrarferð sinni
um Grunnavatns- og Álftavatns-ný-
lendur, þar sem hann flutti fyrirlestra
um smjör- og ostagerð, að tilhlutun
fylkisstjórnarinnar. Mr. Olson lætur
égætlega af líðan bænda þar vestra og
segir þá vera á góðum framfaravegi.
Hann segir að bændur þar ætli að
byggja sér $3000 smjörgerðarhús í sum
ar. Sumir bændur segir hann að eigi
þar yfir 30 kýr og einn á 60. Hann tel
ur að frá 1500—2000 kýr muni hjálpa
til að halda uppi smjðrgerðarhúsi þar
vestra.
Islendingadags nefnd var kosin á
opinberum fundi á North West Hall á
laugardagskvöldið var, samkvæmt því
som auglýst hafði verið í nefndina
voru kosnir þeir he. rar: Sigfús Ander-
son, Þorh. Sigvaldason, K. Á. Bene-
diktson, IngvarBúason, Jóhannes Gott-
skálksson, Wm. Anderson, Marinó
Hannesson, Finnur Jónsson og Sig.
J úl. Jóhannesson.
Herra Jón Guðmundsson frá Hen-
sel N. D. einn af þeim 6 landskoðunar-
mönnum sem fóru til Nýja íslands til
þess að skoða hið nýja nýlendusvæði í
Geysirbygðinni kom til bæjarins í síð-
ustu viku á leið heim til sín. Honum
leist svo vel á landspláss þetta aðhann
tók þar strax 2 lönd, fyrir sjálfan sig og
föður sinn.
Nýr Socíalista flokkur er í myndun
hér í bænum meðal enskra manna ekki
síður en íslenskra. Fundur í þessu
skyni var haldin á fimtudagskvöldið var
meðal annara voru þar fyrrum borgar-
stjóri Andrews Alex Mc Donald A. B.
Bethune T. D. Robinson,W.A.Robinson
R. J. Haney og fleiri. Þess var getið
á fundinum að aðal atriði í stefnuskrá
flokksins væri þjóðeign járnbrauta, og
nefnd var sett til að undirbúa undir
formlega flokksmyndun.
Fylkisstjórnin hefir gefið útskýrslu
um kornrækt og regnfall hér í fylkinn í
vor. Regnfallið hefir verið að meðal-
tali í fylkinu í April, .89 og í Maí .37. f
Winnipeg varð regnfalliðnálega 2 þuml.
í Aþril en J úr þuml. í Maí. Taisvert
hefir og rignt í þessum mánði og nú má
heita komin nóg væta á jörðina þó ekki
rigndi meira í sumar. Uppskeru horf-
urnar er svo æskilegar sem orðið getur
og menn gera sér alment vonir um
mesta hagsælar fir. Als hafa fylkisbú-
ar sfið í vor í nær 3 millionir ekrur af
landi þar af hveitl í 2,011,835 ekrum,
hafrar í 689,951 ekrum, bygg í 191,009
ekrum, höri 20,978 ekrum, kartöflur í
24,409 ekrum, kálmeti í 10,214 ekrum.
Miklu fleiri ekrur eru nú undir ræktun
en á nokkru undangengnu firi í sögu
íylkisins, árið 1899 voruræktaðar ekrur
2,449,078, árið 1900 voru þær 2,122,500
en í ár eru þær 2,961,409 sumstaðar i
fylkinu byrjaði saning 1, Apríl s.l. og
viða var henni lokið 24 Mai.
Bréf frfi íslendin gafljóti segir að
smjörgerðahúsið þar hafi búið til 300
pund af smjöri á dag að jafnaði i s.l.
mánuð. Rjómi er sóttur heim til
bænda og þeim borgað 13 cents fyrir
pundið af smjörínu sem úr honum kem-
ur. Þess er og getið að þeim sé altaf að
fjðlga sem aðhyllast járnbrautarstefnu
stjórnarinnar siðan þeim gafst tími til
að atbuga hana frá öllum hliðum. Al-
ment álíta menn eins og Free Press
segir að það geti ekki verið mikið rangt
við þá þar sem liberal flokkurinn i
þinginu sé nálega eindreigið með samn-
ingnum.
H;nn 11. þ. m. gaf séra Bjarni Þór-
arinsson í hjónaband þau Mr. Daníel
Hannes Teitsson og Miss Rannveigu
Hannfnu Guðmundsdóttir, fra Brú P.
O., enhinn 17. þ. m. gaf hann saman
Mr. Ara Guðmundsson og Miss Krist-
ínu Johnson frá Gimll P. O. — Heims-
kringla óskar þessum tvennum hjónum
blessunar og hamingju.
Auglýsing,
Hér með tilkynnist að félag það,
sem ég hefi um undanfarinn tíma verið
í með herra J. J. Straumfjörd undir
nafninu:
“SAMSON & STRAUMFJÖRD11
er nú uppleyst og ég hefi borgað herra
Straumfjörd fyrir allar eignir hans í
nefndu félagi. Eg hefi því einsamall
leyfi og rétt til þess að innheimta allar
útistandandi skuldir hins áðurnefnda
félags, og það hefir herra Straumfjörd í
dag viðurkent og staðfest með undir-
skrift sinni[og innsigli.
Dags. íjSelkirk, Man., 6. Júni 1901.
Ben. Samson.
Rat Portage Lumbe r Co. Ltd.
Telephone 1372.
tJRTÍNINGS BORÐVIÐUR Á ÖLLUM
LENGDUM, $13.00 HVER 1,000 FET.
J110 M. CIiÍNliolm, Glndstone &
Manager. Ifiggin St.
[fyrrv. Manager fyr Dick, Banning & Co.]
Tlfi PÉci! Clotli Slire
G- C- LONG, 458 MAIN ST ^
Rétt nýlega fengið allar nýjustu og fegurstu tegundir af karlmanna
eg drengja fatnaði.
Svartar og bláar karlamanna yfirfatnaðir með ein- eða tvihneptum
vestum. Þessir fatnaðir eru sniðnir og saumaðir af
beztu skröddurum.
Ágætir “Worsted”, “Serge” og “Tweed”-fatnaðir með ýmsu sniði.
Allar nýjustu og beztu tegundir .af yfirfröbkum úr “Whipcord”,
“Venice” og "Covert”-dúkum.
Hattar harðir og mjúkir af öllum tegundum.
Skyrtur, hálstau og alt annaðer litur að karlmannafatnaði.
íslenzkur afhendingamaður í búðinni.
Komið og skoðið. Allar vörur með sanngjörnu verði.
Q. C. Long, - 458 Main St.
til fólksins.
Hr. Ritstjóri Heimrkringlu.
Til að fyrirbyggja allan misskilning
og ámælislast ýmsra á ókominni tið, til
nákominna skyldmenna minna, bið ég
þig svo vel gjöra og ljá eftir.fylgjandi
linum rúm i blaði þínu það fyrsta.
Ég er kominn á gamals aldur, og
býst þyí við að tiivera mín í þeirri mynd
sem nú er, sé bráðum á enda, þá lýsi ég
því hér með fyrir almenningi, að ég er
algjörlega fráhverur þvi.að aðhyllast at-
höfn Lút. presta við að koma líkams-
hreysi mínu í jörðinna,—og fyrirbýð að
nokkurt presta orðagjálfur sé framflutt
yfir líki mínu.
Aðalorsök til þessarar aðferðar, er
ég krefst sé framfylgt að mér látnum.er
það, að allar líkræður er ég hefi heyrt,
hafa haft inni að halda meira og minna
smjaður, hræsni, og lygi. Sumpart til
að fullnægja viðtekinni venju. Sumpart
til að sefa sorg og trega hinna syrgendu
með hræsnisblönduðu ..guðhræðslu” yf-
irskyni. Sumpart tilaðþóknastnánustu
aðstandendum hins látna svo liðugra
verði með peninga gjaldið, er siðvenja
og embætti slikra gæðinga er grund
vallað á.
Ég verð að minnast þess i sambaridi
við framanritað, að i 40 síðastl. ár, hf-fi
ég aðeins þekt 1. prest er ekki hefir
beinlinis haft embættisstarf sitt fyiir
almáttugt peninga spursmál.
Prestar yfirleitt (lútherskir ísl.
Kblíu prestar) hata öll vísindi, er leit-
ast viðað hefja mannsandann til háleit-
ari þekkingar á hinni miklu alheims
tilveru. Þeir hræðast þann hugsandi
mannsanda, er finnur, aðöll kenning
þeirra i trúfræði er bygð á steindauðum
bókstaf, og Mosesar guð getur ekki
samrýmst við alvoldugann kærleikaas
og sannleikans guð visindanna. Þeir
hræðast (sem peningatap) þroskun
mannsandans á sannleikanum.
Ef rúm blaðsins leyfði, mætti segja
hér mikið meira. En ég læt hér
staðar nema að sinni.
Eg vegsamahinn mikla sannleikans
guð, er hefir veitt mér þá náð að líta
morgunbjarma sannleiksins í gegnum
níðmyrkura peningasvœlu klerkavaldsins.
Ólafur Torfason.
Selkirk, 25 Maí 1901.
C. P. R. verkamenn, og all-
ir aðrir verkamenn, gleðjast
þegar borgunardagur kemur,
og þeir geta ekki varið pening-
um sínum betur en hjá
FLEURY
fyrir alskyns kailmannafatn-
að, regnkápur, regnhlífar o. s.
írv, með mjög lágu verði,
D. W. Flenry fataverzlun,
564 Main St.,
(Gegnt Brunswick Hotel.)
Ef þér óskið algerðrar
ánægju þá ríðið á
Gendron Bicycle.
Það eru reiðhjólin sem þér
getið reitt yður á. Þau eru
gerð úr beztu efuum af beztu
smiðum.
QENDRON reiðhlólin spara
eigendum sínum mikil óþæg-
indi, og þau eru beztu njól-
in á markaðinum.
tal
Bicycle Co.
629Hain St. Plione 430.
P. S. Hæsta verð borgað fyrer brúkuð
hjól, í skiftum fyrir ný hjól. — Vér ger-
um við allar tegundir af reiðhjólum,
sækjum þau heim til fólks og skilum
þeim þangað aftur, hvar sem er^i
borginni.
Brúkuð hjól til sölu frá $5.00 og
þar yfir.
#####################«####
#
#
#
*
#
#
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
#
#
*
#
*
#
#
# . _ . ....___________________________
jfc aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00.
-*l. hjá öllum vfn eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá
“Freyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
*>áðir þ»asír drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl-
Fæst
#
*
#
#
#
*
REDWOOD BREWERY.
EDWARD L- DREWRY-
Manntactnrer & Importer, WISMIPEG.
**************************
##############*####** #*#*#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
t
«
#
s
•«**•**•*•««**»**«•• ***MH
Areiðanlega það bezta er
Ogilvie’s Mjel.
Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S.
#
t
#
#
#
#
t
i
#
| Peningar lánaðir gegn lægstu gildandi vöxtum.
^ Hus og lóðir til sölu með vægum tímaborgunum.
^ Eldsabyrgdar umboðsmenn.
CARRUTHERS, BROCK & JOHNSTON,
Confederation Life Block 471 Main St. - Winnipeg, Man.
Army and Navy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru i þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gernm
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
I Brown & Co.
541 Main Str.
THE CRITERION.
Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezte
Billiard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigandi
Winiipei Creamery & ProJnce Co.
LIMITED.
S, M. Barre, - - radsmadnr,
fím nrlnnl SeDdið rjómann yðar
oœnuur: á elsta, stærsta og
beztstjórnaða smjörgerðarhúsið í Mani-
toba. Starfsaukning 400% á 4 árum.
Vér ábyrgjumst að gera viðskifta-
menn ánægða.
Fullar upplýsingar fást með því að
ritta til 240 KING ST. WINNIPÉG.
Stærsta Billiard Hall f
N orð - vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard’
borð. Allskonar vin og vindlar.
JLennon & Hebb,
Eigendur.
Lögregluspæjarinn.
“Náði hann þér aftur?” spyr de Verney.
“Nei, en h ú n náði mér a.........kerling-
in; hún er þúsundsinnum verri en hann. Fjand-
inn hafi alt þetta Lieber hyski!’’
“Fyrir alla muni segðu mér upp alla sög*
una ?” segir de Verney lágt.
“-Tæja þá. Þú sást að ég hélt áfram með
kattar skrattann og skildi kerlingar varginn
eftir kallandi og hrópandi. Ég lét hana fyrst
elta mig eftir öllum strætum, sem ekki voru
íjölfarin alla leið niður aðá. Ég lét hana rétt
að segja ná mér öðrn hvoru, en þegar hún átti
fáa faðma eftir, gaf ég henni langt nef, hló að
henni og hélt af stað, en skildi hana eftir grenj-
andi og kallandi. Eg—ég hefi aldrei séð neitt á
æfi minni, sem éghefihaft eins mikla skemtun
af! Ég ætlaði að flæma hana svo langt f bnrt,
að þér yrði aldrei hætta búin af nálægð hennar
og þegar það væri iengið, ætlaði ég að kasta
déskotans kettinum á götuna og halda svo á-
fram, en mér skjátlaðist, því raiður; ég hélt að
leikurinn mundi ekki hætta svona fljótt, Ég
sá það alt i einu að kerlingarfólið var orðið upp-
gefið og ætlaði að hætta eftirförinni, en þá lét
ég hana ná mér”.
“Og svo?” segir de Verney. Hann fýsir að
heyra söguna til enda, en Microbe hefir þagnað
“Þá?—nú geturðu ekki séð það?” segir Microbe.
"Ég vil helzt komast hjá að tala um það. Bölv-
uð kerlingin ! í staðinn fyrir það að taka kött-
inn þreif hún í mig og hamingjan góða; sjáðu
hvernig éz er útleikinn eftir hana!” Hann
bendir á blóðrisa rispur þvert og endilangt á
Lögregluspæjarinn. 207
og dansar, sleppir sér i allskonar glaum og gleöi,
glys og gjálifi, en hefir í raun og veru engan
frið, þvi ormur eitraður. banvænn nagar hjarta-
ræturnar og eitrar blóðið.
Nálægt þeim stað, þar sem glíman átti fram
að fara, er saman komin ótölulegur fjöldi manna
og troðast allir áfram eftir mætti. Þúsundir
manna eru þar sem ekki hafa náð sér i sæti, en
þeir neyta allra bragða til þess að komast á svo
heotugan stað að þeir geti séð og heyrt álengdar
þótt ekki sé nema þúsundasta parting af dýrð-
inni. Þar var hefðarfrúin skrautbúin, feit og
sælleg, drambsðm og þóttaleg, með fíngur al-
setta gulli og dýrum steinum, klædd svo dýrum
klæðum, að vel hefði verð þeirra dugað til þess
að seðja hungur og skýla nekt og þorsta fjölda
margra systra, en nú stóðu við hlið hennar og
höfðu fylgst með fjöldanum; ekki af því að þær
hefðu getað keypt sér sætí á áhorfendapöllun-
um, heldur til þess að njóta þess litla er þær
kynnu að geta náð í af gleðinni áður en lög-
regluþjónarnir mintu þær á að þær ættu að
rýma þenna stað; þær ræru rusl, sem ætti ekki
að vefjaSt fyrir fótuxn hefðarfólksins. Þótt þær
sæi lítið af dýrðinni og þétt það sem þær gátu
séð væri ef til vill ekki til annars en að gera þeim
enn þá sárari áminninguna um að þær væru
rusl, þá vildu þær samt njóta þess litla, sem þær
gátu. Mannshjartanu er einu sinni svo varið,
að þáð sækist jafnveleftir þvi, sem óhjákvæmi-
lega hefir sársauka í för með sér. Ég segí raaons
hjartanu, þvi allir þessir vesalingar áttu hjarta
206 Lögluspæjarinn.
þetta alt undir vernd þeirra laga, sem réttmæt
eru kölluð. Sumstaðar sjást skólapiltar og stú-
dentp.r dríldnir og drembilegir á svip, gangandi
með hendur í vösum eða veifandi sólhlifum og
göngustöfum í hring fyrir framan sig, takandi
ofan húfur og hatta og skriðandi f duftinu fyrir
þeim sem eru álíka landeyður og þeir sjálfir, en
lítandi fyrirlitningar augum og með smánar-
glotti á alt ærlegt fólk — með öðrum orðum,
vinnulýðinn. Þeir eru á leiðinni í danssalinn,
hafa slæpst allan liðlangan daginn og eru orðnir
þreyttir af því að gera ekkert, en hugsunin ekki
um annað en að vefja handleggina, sem eru afl-
litlir og ónýtir af vinnnleysi, utan um mitti
íríðra meyja, helzt sem flestra, þvi
“ástin í útlegð er rekin,
andstygð i hennar stað tekin”,
Siðgæði svivirt og hatað,
sannleikans dýrmæti glatað;
drenglyndi drepið og graflð,
dáðleysi’ á veldisstól hafið;
drottinn í dýrð sinni firtur,
djöfullinn tignaður, virtur".
Vínsalar og veitingamenn hafa búið alt svo
vel sem kostur var á til þess að draga að sér
augu og eyiu semflestra og ekki verður sú snara
árangurslaus; þar flækir margur fót og festir
hendi, endaer það tilgangurínn. Eftír götunni
þjóta alls konar vagnar fullir af fólki, sem er að
streyma á spilahús, sjónleika, veitingahús, sýn*
ingar og allar þær samkomur, er nöfnum má
nefna. Paris er öll eins og iifandi ver.v. Hún
er eins eg kona, sem hlær út undir eyru, hoppar
Lögregluspæjarinn. 203
andliti sér, “og sjáðu á mér höfuðið !” Hana
tekur af sér húfuna og de Verney verður stein-
hissa; hann sér að kerlingin hefir reitt og slitið
af honum fulian helming af hárinu og blóðrisa
blettireru þar hver við annau.
“Hvað er þetta?” segir de Verney. “Reynd-
ir þú ekki að veita henni mótstöðu; lést þú hana
fara með þig eins og henni bezt þóknaðis í
Hvað dæmalaust getur þú verið eftirlátur við
kvennfólkið!”
“Að veita henni mótstöðu, þó, þó! Hún
sem er tiu sinnum sterkari en ég. fjandans kerl-
ingin ! meira að segja, hún er sterkari en strák-
urinn, og svobeitir hún bðlvuðum klónum sem
eru úr stáli! Fari það alt saman i logandi þetta
déskotans Lieber hyski! Hönum verður litið i
spegilog þá segir hann: “Nú hefi ég verið svo
leikinn að engir peningar geta veittmér bætur”.
( “T esalings Micrabe!’’ seglr de Verney.
“Þaðer satt sem þú segii að ekki er hægt að
kaupa rýtt skinu á andlitið á þér, en farðu undir
eins og þvoðu þér og svo sendi ég þig á sjúkra-
hús”.
"A sjúkrahús! Er ég svo veikur að ég
þurfi þess? Til hvers á að senda mig á sjúkra-
/hús?” kallar Microbe og þýtur á fætur.
"Þú átt að fara þangað til þess að hafa alt i
lagi áður en Agúst Lieber kemur”, svarar de
Verney þurlega. “Það getur farið svo að hann
þurfi læknishjálpar í kveld, karl tetrið”.
"O, hamingjan góða Uuni þér !” segir Mic-
robe og reynir að brosa. “Hlífðu honum ekki f
kveld! Gefðu honum tvo snoppunga, annan fyr-
ir að hann eyðilagði sparifötin mín og annan
fyrir kerlingar varginn f”