Heimskringla - 27.06.1901, Page 4
HEIMSKRINGLA 27. JÚNÍ 1901.
Winnipe^-
Björn Jónsson, fráBrú P, O. Man,,
lagði af stað til íslands á mánudaginn
var. Björn kom vestur 1876 og fór nú
heim að tinna gamla kunningja og líta
fornar æskustöðvar, eftir fjórðungs
aldar utanveru. — Hkr. óskar honum
skemtilegrar ferðar og heillar aftur-
komu að sumri.
Ungra manna Conservative-félagið,
hér i Winnipag, heldur alment þing í
sýningarvikunni, i samkomusal sínum i
Stovel Block á McDermot Ave. ísl.
utan og innan bæjar, sem aðhyllast
konservativ® flokkinn eru boðnirog vel-
komnir á þenna fund. Áríðandi flokks-
málefni verða rædd áfundinum. og þess
er óskað að sem aUra flestir utanbæjar
íslendingar sæki hann.
Ódýrust föt eftir máli selur » --
S. SWANSON, Tailor.
512 iNaryland St. WINNIPEG.
Herral. V, Leifur, frá Mountain,
N. D., var hér á ferð um siðustu helgi
áleiðis til kirkjuþingssetu að Gimli. Af
kosnum safnaðar fulltrúum til þingsins
mundi hann veftir þessum:
Frá Garðarsöfnuði:—Stefán Eyjólfsson.
Víkursöfnuði: — Tomas Haldórsson,
Sveinn Sölvason og I. V. Leifur.
Vidalinssöfnuði:— Einar G. EiríksSon.
Eyfordsöfnuði: — kand. theol. J. S.
Björnsson.
Péturssðfnuði: — Tryggvi Ingjaldsson.
PernbinasöEnuði:— Gunnlaugur Pétars-
son og Hansson og frá Fjallasöfnnði:—
Hermann Bjarnason. Allir þessir frá
N orður Dakota. — Frá Minnesota var
sendur til þingsins Sigmundur Jóns(?)-
son
Einnig komu frá Mountain-bygð, í
skemtiferð, með kirkjuþingsfullt.rúun-
um bændurnir Þorgils Haldórsson, Guð-
mundur Guðmundsson og Daniel Jóns-
son; ennfremur Mrs. Soffia Bjarnason
með barn.
Þetta fólk, ásamt kirkjuþings-
mönnunum, fór héðan á mánudaginn
til Nýja íslands.
Jónas K. Jónasson frá Siglunes P.
O. kom hingað á föstudaginn var til að
mæta nýkomnum ’emigröntum frá ís-
landi. Mr. Jónasson heflr verið settur
Commissioner í héraðinu þar nyrðra.
ásamt honum kom Jörundur Eyford,
póstmeistari á Siglunes P. O. til að
mæta tengdamóður sinni, sem er að
flytja norður til hans frá Hensil í N. D.
Þessir menn segja alt bærilegt ur sinni
bygð. Gufubátaferðir nú 2 í viku frá
Siglunesi inn til Delta við suð urendann
á Manitobavatni. AUmikinn rjóma selja
landar f þessari bvgð. Hann er fluttur
með gufubát og járnbraut til Winnipeg
Næsta ár er búist við að samgöngur
norður í þessa bygð verði orðnar svo
góðar, að almenningur þar geti sent
rjóma sinn til markaðar, og verður það
þægileg búbót frá því sem verið hefir
með því að bændur þar mjólka nú al-
ment írá 10 tii 20 kýr hver, og gripir
eru óðum að fiölga í bygðinni.—Gripa-
sala var þar með bezta móti á síðastl.
vetri. $32—$38 var borgað fyrir uxa á
3 ári og yfir 70 munu hafa verið seldir
þaðan út úr nýlenduoni, og voru þó
nokkrir bændur, sem ekki seldu gripi
sfna. Um 30 íslenzkir búendur eru nú
í þessari bygð. Vr. Jónasson biður þess
getið að hann ráðieggi bændum þeim,
sem senda rjóma inn til Winniþeg, að
fá iása að könnum sínurn hjá mjólkur-
félaginu—álítur nauðsynlegt að hafia
könnurnar læstar.
íslendingar í Goodtemplarastúkun-
„Heklu" og „Skuld“ hafa myndað
hjólreiðarfélag, um eða yfir 20 manna
hafa þegar gengið i félagið. Þetta fólk
hefir útreiðartúra sína á hverju mánu-
dagskvöldi kl. 8, frá horninu á Ross
Ave. og Nena St. Það þykir líklegt að
nær eitt hundrað Isl., konur og karlar,
gerist meðlimir félagsins áður langt
líður.
Rúmlega hundrað Isl. innflytjend-
ur komu til Winniþeg á laugardaginn
▼ar, 22. þ. m. Flestir voru þeir frá
Suður- og austurlandi. Þeir fóru frá
Keykjavfk með „Seres-1 18 maí. Komu
við f Vestmannaeyjum og Eskifirði,
Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði, og komu
nokkrir vesturfarar um borð á hverjum
þessara fjarða. „Seres kom til Skot-
lands 26. Maí, en folkið varð að bíða
þar í 12 daga þar til 10 Júní að það
fékk far með Allanlínuskipinu „Samar-
ifan“. Til Quebec kom það 19. þ. m.,
og svo hingað eins og að framan er
sagt. Alt leit fólk þetta vel og frjáls-
iega út, enda kvað það sér hafa liðið
vel á skipi Allan-línunnar, en að öðru
leyti þóttist það hafa mætt vonbygðum
nokkrum að þvi er snerti loforð linunn
ar eða umboðsmanna hennar, um ferða-
áætlun og túlk. Annars var kaupm.
Finnur Finnsson frá Horgarnesi, túlk-
ur þessa hóps að heiman- Meðal ann-
ara þar vorn þeir Vigfús Þórðarson frá
Leirá í Borgarfirði, með konu og 3 börn
og Sigurður Einarsson af Seyðisfirði
með konu og 1 barn.
Vel lét fólk þetta af tíðarfari á ís-
landi á slðastl. vetri og skepnuhöldum
þar. En kuldakast hafði komið þar um
páskana og staðið 2 vikur. Útflutnings-
hugur fólks allmikill víða um landið,
en efnaskortur hindrar framkvæmdir í
þá átt hjá öllum þorra fólksins.
Byggingaleyfi hafa verið veitt til að
byggja ný hús i Winnipeg í sumar sem
nemur einni millión dollars. Stórlegar
framfarir í ár.
Bæjarstjórnin hefir selt nokkuð á
fjórða þúsund reiðhjólaleyfi i tvær und-
anfaroar vikur og er gizkað á að
það sé á helming þeirra hjóla sem nú
eru í brúki hér í bænnm.
Hannes Sigurðsson frá Brú, Man.,
kom til Winnipeg á mánudaginn var
með augnaveika dóttur sína, 7 ára, til
lækninga. Hann «egir útlitið gott þar
vestra. Mr. Sigurðsson fór heimleiðis
í ígærdag.
Mr. A. R. McNichol, aðalumboðs-
maður fyrir Mutual Reserve félagið,
hefir sent oss mótmæli gegn grein vorri
í Heimskringlu, Nr. 37, dags. 20. þ. m.
Þessi grein Mr. McNichols kemu - í
næsta blaði.
Svar frá S. V: til S. V. kemur f
næsta blaði.
Þeirsemkeppa um veiðlaun fvrir
íslandskvæðið í sumar, samkvæmt aug-
lýsingu í síðasta tölublaöi Hkr. ættu
að merkja kvæðin með staf, eða merki,
en senda nafn sitt í lokuðu umslagi,
sem eins er merkt, og verður þá að eins
það umslag opnað, sem ber sama merki
og undir kvæðinu er, sem dómnefndin
ákveður verðiaunín skuli hijóta.
G. Johnson, verzluuarmaður á s. v.
horninu á Ross Ave. og isabel St.
verðnr ftamvegis „agent“ fyrir „Cos-
mopclitan Fashkm Co.“, Paris, Lon-
don, Berlin og New York oghefirhann
»nið þessi af ðllam stærðum og selur
þau fyrir lOc. og löc.,helmingi ódýrari
en jafn góð snið fást annarstaðar.
G- C- LONG-
MAIN
Rétt nýlega fengið allar nýjustu og fegurstu tegundir af karlmanna
eg drengja fatnaði.
Svartar og bláar karlamanna yfirfatnaðir með ein- eða tvihneptum
vestum. Þessir fatnaðir eru sniðnir og saumaðir af
beztu skröddurum.
Ágætir "Worsted”, “Serge” og "Tweed”-fatnaðir með ýmsu sniði.
Allar nýjustu og beztu tegundir af yfirfrökkum úr “Whipcord”,
“Venice” og “Covert”.dúkum.
Hattar harðir og mjúkir af öllum tegundum.
Skyrtur, hálstau og alt annaðer lítur að karlmannafatnaði.
íslenzkur afhendingamaður í búðinni. Komið og skoðið. Allar vörur með sanngjörnu verði.
Q. C. Long, - 458 Main St.
Rat Portage Lumbe r Co. Ltd.
Telephone 1372.
ÚRTlNINGS BORÐVIÐUR Á ÖLLUM LENGDUM, $13.00 HVER 1,000 FET.
Jno. M. Cbisliolm, Manager. [fyrrv. Manager fyr Dick, Banning & Co.] (llntlKtone & Higgin St.
Bréf frá Steinback
næsta blaðs.
verða að bíða
JAFNAÐARMANNAFELAGIÐ
hélt fund á Unity Hall á mánudags-
kveldið. Þar voru mættir nokkrir auk
félagsmanna og bættust 3 við tðluna.
Nefnd sú, er kosin var á næsta fundi á
undan til þess að semja lög fyrir félag-
ið, lagði fram frumvarp, er samþykt
var í einu hljóði. Ákveðið að halda
fund innan skamms og bjóða þangað
nokkrum utanfélat smönnum. Verður
sá fuudur auglýstur í blöðunum og
stefnuskrá féiagsins birt.—Það er rétt
hermt i Heimskringlu aðbráðabyrgðar-
stjórn hafi verið kosin áður og félagið
stofnað. Á þessum fundi verða fjörugar
umræður og skemtilegar. Þessi flokkur
verður andstæður báðum pólitisku
fiokkunum hér í því sem miður fer, en
fylgir þeim að málum í öllu ærlegu og
góðu.
í umboði félagsina.
Sig. Júl. Jóhannesson.
. ÆFIMINNING.
Þann 19. Apríl síðastl. lézt úr lungna
veiki, eftir6 daga legu i.sjúkrahúsinu í
Minniapolis, Minn., Gaðmann Kristj-
ánsson frá Mountain, N. D , og var lík-
ið sent til N. D. og jarðsett í grafreit
Eyford-safnaðar 25. s. m. af séra F. J.
Bergmann.—Guðmann sál. var fæddur
1. Ágúst 1878 á Dröngum á Skógar-
strönd í Snæfellsnessýslu og voru for-
eldrar hans Kristján Kristjánsson (dá-
inn fyrir rúmu ári) og Kristín Bjarna-
dóttir, er lifír hjá börnum sínum skamt
frá Mountain. 3 ára að aldri flutti Guð
mann með foreldrum sínum til Ame-
ríku; n«m faðir hans land suðvestur af
Mountain og bió þar til æfiloka. í æsku
var hinn látni mest heima í föðnrgarði,
en er honum óx þrek, fór hann í vinnu
mensku þar í nágrenninu og vann sér
hvervetna hylli húsbænda sinna fyrir
ástundun og hlýðni. Hann naut litils
skolanáms í ungdæmi sinu, en varði
öllum frístundum til bóknáms og var
hann því í mörgum námsgreinum kom-
inn eins langt og margir, sem eytt hafa
mörgum árum til skólanáms. Siðastl.
vetur stundaði hann nám við Ilormal-
skólann í Minneapolis og hefði útskrif-
ast þaðan í vor ef aldur og heilsa hefði
enzt. Næsta ár ætlaði hann að lesalög
i lögfræðisdeild rikisháskólans i Minne-
sota.—Það var alment viðurkent af
kennurum hans, að hann væri einn
gáfna skarpasti lærisveinn er á þann
skóla hafi gengið. Guðmann sál. var
stiltur i geði og þægilegur í viðmóti og
vann sér alment hylli þeirra er kyntust
honum. Það má með sanni segja að
hann hafi verið í fremstu röð ungra
Dakota-íslendinga, að gáfum og at-
gerfi, og er hans mjög sárt saknað af
aldraðri móður, ættingjum og vinum,
er eiga á bak að sjá ástfólgnum syni,
ástrikum ættingja og vini.
S.
Ef þér óskið algerðrar
ánægju þá ríðið á
Gsndron Bicycle.
Það eru reiðhjélin sem þcr
getið reitt yður á. Þau eru
gerð úr beztu efuum af beztu
smiðum.
QENDRON reiðhlólin spara
eigendum sínum mikil óþæg-
indi, og þau eru beztu hjól-
in á markaðinum.
Bicycle Cö.
62iUlain St. Phone 430.
P. S. Hæsta verð borgað fyrer brúkuð
hjól, í skiftum fyrir ný hjól. — Vér ger-
um við aliar tegundir af reiðhjólum,
sækjum þau heim til fólks og skilum
þeirn þangað aftur, hvar sem er í
borginni.
Brúkuð hjól til sölu frá $5.00 og
þar yfir.
###################*######
#
#
#
*
#
#
#
#
#
#
*
*
#
#
#
#
#
#
#
#
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“D'reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
«áCir þ“«sir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu í heimahúsum, — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá ðllum vin eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
EDWARD L- DREWRY-
Maiinfacturei' & Importer,
f
#
#
#
s
#
#
#
#
#
t
#
#
#
#
#
#
#
*
#
w , WUN1FE6.
##»####»»###*######*******
*#################### #*#*#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
f
#
#
#
Areiðanlega það bezta er
Ogilvie’s Mjel.
Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S.
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
*
s
#################### ###*##
0 Peningar lánaðir gegn lægstu gildandi vöxtum.
J Hus og lóðir til sölu með vægum tímaborgunum.
^ Eldsabyrgdar umboðsmenn.
J CARRUTHERS, BROCK & JOHNSTON,
Á CONFBDERATION LlFE BLOCK 471 MAIN St. - WlNNIPEO, MaN
0
4.*
Army aud Kavy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru i þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar,
F. Browi & Co,
541 Main Str.
Wimipíl Creaniery & Prodnce Co.
LIMITED.
S, 51. öarre, - - radsmadur.
Bœndur!
Sendið rjómann yöar
á elsta, stærsta og
beztstjórnaða smjörgerðarhúsið í Mani-
toba. Starfsaukning 400% á 4 árum.
Vér ábyrgjumst að gera viðskífta
menn ánægða.
Fullar upplýsingar fást með því að
rittatil 240KING ST. WINNIPEG.
THE CRITERION.
Beztv vin og vindlar. Stærsttog bezta
Billiard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigandi
íll
o
Stærsta Biiliard Hall í
Norðvestrlandinu.
Fjögur “PooP’-bord og tvö “Bflliard
boro. Allskonar vín og vindlar,
l.ennon A Hebb,
Eigendur.
t
&
210 Lðgregluspjarinn
þvi sjálfnr. Ef ég vinn fáum við okkur kveld-
verð á dýrasta veitingahúsinu”.
“Ég ætla nú að fá mér kveldverð hvort sem
þú vinnur eða ekki!” segir Soffia. “En hvaða
stúlka er þetta þarna á móti okkur? stúTkan í
svörtu fötunum ?—s tdlkan með augun-------”.
"Nei, nú er égalveg steinhissa ! Þekkir þú
hana ekki?” segir maður hennar; “Það er hún
Louisa!"
“Loufóa !” segir kona hans og setur á sig ó-
lundarsvip. “Hvaða Louisa ?”
"Louisa er blómsölumærin, sem hefirheill-
að hjarta keisarasonarins—og eftir því sem fólk-
ið segir, einnig hjarta þitt, herra de Verney”.
“Soffia lætur sem hún heyri þetta ekki, en
þykír auðsjáanlega miður. Hún tekur upp sjón-
auka sinn €1 þess að virða fyrir sér Louisu.
Hún hefir heyrt margt og mikið rætt um fegurð
hennar, en aldrei séð hana fyrr. Nú eru allir
sjónaukar á lofti: allir vilja skoða Louisu og
virða hana fyrir sér, en hún veitir því enga eft-
irtekt. Húu hefir í hendi sér fagra rós og veltir
henniáýmsa vegu. Hún bíður auðsjáanlega
n^ð óþreyju eftir einhverju, sem henni er ant
um^A sjá. Það er glíma þeirra Ágústs og
grírfflmannsins.
Allir aðrir bíða einnig þeirrar stundar með
eftirvænríng. Þar eru ótal glímumenn, sem nú
er engin eftirtekt veitt. Frægðarljómi hinna
hefir siegið skugga á þá. Þar eru hetjurnar
báðar frá líarseilles, hinn yngri og tldii; þar er
Lebauf og svertingiun .frá Hayti; þar er Jan.es
le Noir, sem herra Higgins frá Boston, sem nú
Lögregluspoejarinn. 215
ingur hans allur var svo dýr og fagur að slíks
eru ekki dæmi meðal konungborinna rnanna.
Þegar kvennfólkið leit þessa veru sf þeim
flokki mannkynsins, sem það elskar; þegar það
leit þarna í einum karlmanni sameinaða alla þá
fegurð, sem mannlegur hugur getur girnst; þeg-
ar það sá óyfirvinnanlega krafta samfara þessr.,
þá titraði það og skalf; hjarta þess sló ótt og títt
og blóðið streymdi fossandi og beljandi og sjóð-
andí heitt i hverri æð. Það skoðaði þessa aðdá-
anlegu veru eins og nokkurs konar hálfguð.
Kvennhjartanu er altaf þannig varið að það
tignar það og treystir, ssm aflið og kjarkinn
hefir, en tekur roinna tillit til annars-
Louisa hefír ekki meira indi af nokkrum
hlut en því að horfa á sterka menn. Hún starir
á hann og segir: “Þetta er guðdómlegt!” en
Sallie tautar í hálfum hljóðum: “Hamingjan
góða! hvaða voðalegt tröll er letta!” Þessi
maður er liðugur og fimur eins og tigrísdýr og
sterkur eins og Síberiunaut og hann litur út fyr.
ir »8 hafa það til að vera nokkuð fylginn sér og
óvorkunnlátur, ef því er uð skifta.
Frakkneski maðurinn er á að gizka þrjátíu
pundum léttari en hann og fullum þremur þuml-
ungum lægri. Grimumaðurinn vill auðsjáan-
lega neyta fimleika sins í viðskiftunum til þess
að jafna upp fyrir kraftamuninn. Hann hleyp-
ur í kring um hann tius og léttfættur hvolpur
og finnur fljótt að haun j.t t ir boriö af sér brögð
hans auðveldlega. Haun er sto var um sig að
að í hvert skifti þfgar Demitri ætlar að hremma
hanu með sterkum höndum og níða hann niður
214 Lögregluspæjarinn.
Öllum öðrum hefir hann varpað til jarðar eínsog
fysi. Hvernig skyldi það nú ganga í þetta
skifti; ætli hann standiekki dálitið { honum þessi
piltur ?
Glímudómarinn sezt niður og gefur merki.
“Ó, ó, ó !” kallar fólkið. Grímumaðurinn kastar
af sér skikkjunni í einni svipan og stendur nú
frammi fyrir áhorfendunum í allri sinni dýrð.
Hann hafði svo oft staðið áður á þessum pali og
altaf sem sigurvegari. Hann var orðinn nokk-
urs konar hálfguð Parisarbúa. Þegar litið er á
hann í fyrsta skifti vírðist svo sem hann sé lið-
ugur eins og köttur, en ekki ad þvi skapi sterk-
ur, en við nánari athugun sést það glögt að
kraftana vantar tæpast heldur.
Þnd er eins og höfuðið sé fest á svíiann með
ógurfóga sterkum en liðugum hjörum, þvi hann
getur snúið því í allar áttir; látið andlitið snúa
aftur ef hann vill Heudurnar eru kemur litlar,
en tingurnir digrir, og þegar hanu kreppir' hnef-
ann. lítur út fyrir að þar séu kraltar í kögglum
Hanjleggirnir eru óvenjulega langir og sterkleg-
ir. Á fótum fér hetir hann skiunhlitar; eru þeir
ekki stórir, eu afar sterklegir, rétt eins og rán-
dýrshrammar. Hann er f sílkisokkum úr gljá
andi og skínandi glitvef, afardýrum. Hann hef-
ir btlti um mitti sér sterklegt fog dýrt. Líkarni
hans lýsir ytir höfnð áköfu afii og liáleika, sýnist
vera fær um að rnæta öllum heim-ins höfuð-
skepnum. Þai er eins Þg ósjálfrátt vakni sú
spurning i huga áhorfeudauna hvort það sé
virkiiega mögulegt að dauðinu beri sigur úr být-
um þegar hanu skoii þenna mann á hcTm. Bún-
Lögregluspæjarinn. 211
er nýkominn ásamt vinum sínum, kallar í skopi
"Svarta Jóa". Allir þessir þreyta glímur og
aflraunir. en fólkið tekur naumast eftir þeim;
enginn klappar fyrir þeim, nema fáeinar hræður.
þegar þeir hætta.til þess að sýna þeim að fólkið
verði fegið að losna vfð þá. Fólkið heldur á-
fram að streyma að úr ðllum áttum. Eftir Jang
ar ryskingar og hrindingar verður íóiks-
mergðin alt í einu þögul og alvarleg. Það er
eins og fólkið hafi skyndálega orðið að steingjörf-
ingum; allir standa hreifingarlausir og ekkj
heyrist svo mifeið sem andardráttur. Louisa lit-
ur yfir hópinn og sér bunguvaxið glimusvæði, á
a ' gizka fimtíu fet á lengd og fjörutíu á breidd,
Umhverfis það stóð mannþyrpiug í kveldklæð-
unum og þar á meðal menn, sem sagan geymir
enn í dag; þar eru vísindamenn og skáld.málar-
ar og myndasmidir, rithöfundar og stiórnmáia-
menn. Þar voru sumir sem ekki voru þektir af
öðrum en félögum sínum og enn aðrir, sem voru
alls ekki þektir. Allar þjóðir heimsins áttu sonu
í Paris um þetta leyti. Að baki þeim er stór
þyrping af kvennfó'lki af ýmsu tagi, Þar eru
frægustu leikmeyjar og söngkonur, og þar err
fegurstu blómin sem vaxið hafa á akri mann-
lífsins og þar eru líka nokkur illgresi—þau fylgj-
ast altaf rneð.
Inn á þenna glímustað liggur gangur beint
{ móti nðalínnganginum; þar fam í þróttainenn-
irnirútoginn Nú hvíla A þeim allra augu og
atira hugir. Uppi á palliuutn heyrist ekki orú>
af nokkuis manns tnutini. Kjaftakindurnar. er
aldrei gátu þagað í leikhúsum og öðrum sain-
.1