Heimskringla - 04.07.1901, Page 1

Heimskringla - 04.07.1901, Page 1
I. HeimNkringla er gef- in ut hvern fimtudag af: Heimskringla News and Publishing Co., að 547 Main St., Winnipeg, Man. Kost- ar um ó,rið )Si.50. Borgað fyrirfram. * * Nýír kaupendur fi i f kaupbætir sðgu Drake f Standish eða Lajla og jóla- a blað Hkr. 19o0. Verð 35 og “ 25 cents, ef seldar, sendar é til íslands fyrir 5 cents. \ XV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 4. JtJLl 1901. Nr. 39. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Rússland, sem að undanförnu hefir fengið frá Englandi mikið af þeim kol- um sem herskip Rússa hafa notað, er nú að hugsa um að breyta til og kaupa kol sín í Canada, úr Nova Scotia nám- unum, svo framarlega sem þau verði ódýrarien ensku kolin. Leipzig-bankinn á Þýzkalandl með 48 miliónir marka höfuðstól, varð gjald- þrota í síðustu viku. Stjórnendur hans segja að allar skuldir verði samt borgaðar eftir nokkurn tíma, þegar bankinn er búinn að koma eignum sín- um öllum ípeninga. Sagt er að eignatjónið í sambandi við skaða þann sem rigningar og vatns- flóð gerðu í Virginia i síðastl. viku, muni nema um 50 mil. doll. Maður einní Dawson héraðinu, að nafni George O’Brien, hefir verið kærð ur fyrir að hafa myrt 3 menn þar vestra árið 1899, Dominionstjórnin hefir þegar borgað út 8100,000 fyrir málsóknina. Breta stjórn segirað Suður-Afriku- stríðið kosti þjóðina nú sem stendur rúma milión doll. á hverjum sólarhring. Leirskriða mikil féll á C. P. R. brautina fyrir vestan Calgary í síðastl. vfku og þakti brautarsporið 100 mílna svæði, svo að lestagangur stöðvaðist um tima. C. P. R- fél. bauð alt að $8.00 á dag þeim er vildu vinna við að hreinsa skriðuna af brautinni, en að eins 10 manna fengust með því móti að njóta varðveislu lögregluliðs, fyrir árás- um verkfallsmanna. Tveir verkfallsmenn voru sektaöir og alvarlega ámintir af lögregludómar- anum í Vermilliou Bay í Ont., fyrir að henda grjóti í verkamenn sem unnu fyrir C. P R.-fél. þar. Gufuskipið Lusitania. með 350 manna um barð, strandaöi við Ný- fundualand í síðustu viku. Skipinu er ekki talin björgunar von. eQ fólk alt komst af. Konum og börnum var fyrst bjargað og síðan karlcnönnum. Morgir meiddnst. Allur farangur farþegjanna tapaður. Hið svo nefnda „Gold Field Syndi cate of British Columbia* 1- með 10 mil. doll. hösuðstól og allan nauðsynlegan véla útbúnað til þess að vinna námana, varð gjaldþrota i síðustu viku. Þetta er talið eitt hið mesta og óvæntasta gjaldþrot sem komið hefir fyrir í sögu fylkisins. Hveiti uppskera á Frrkklandi í ár er talin svo lítil að laudið verði neytt til að flytja inn þangað 86 mil. bush. frá öðrum löndum. Þetta hefir þau áhrif að hækka hveitiverðið i Canada. 167 sjálfhreyfivagnar (Automobiles) lögðu af stað frá Champagny á |Frakk- landi, í kapphlaup til Berlinar á Þýzka- landí; 2 mínútur voru látnar líða milli hverra tveggja véla sem lögðu af stað. Andrew Allan, aðaleigardi Allan- skipalínunnar lázt í Montreal, 78 ára gamall. Séra Joseph Cook, orðlagður rithöf- undur og ræðuskörungur, andaðist i sumarhúsi sinu að Ticonderoga í New Hampshire rikinu þann 27. Júni, Sjöundi þjóðbankinn í New York borg varð gjaldþrota í siðastl. viku, ýmsir smábankar gerðu þann dag kröf- ur á stóra benkann fyrir upphæðum sem samtals gei ðu $946,404, en bank- inn gat að eins borgað svona fyrirvara- laust $302,365 og neyddist svo til að hætta starfi með $644,109 skuld við smá- bankana. Eignir bankans eru samt svo miklar að það er talið víst að viðskifta- menn hans sem eiaa þar inni nær 6 miliónum doll., verði öllum borgað að fullu, og að baukinn geti aftur tekið til srarfa eftir stuttan tima Hitiun í Toronto var rúmar 97 gr. í skugga á fimtudaginn vai: í Agúst i fyrra varð hann 98 gr.. og er það talinn mestur hiti þar í borgmui síðan árið 1841. í Ottawa varÖ hitinn sami og í Toronto. 3,000 Búar réðust á Richmond bæ í Suður-Afriku, og stóð bardaginn yfir i 12 kl. stundir. Bretar voru fámennir og vörðu staðinn frá að eins 2 viggðrð- um, 8 menn héldu uppi orustunni frá öðrum garðinum i 11 kl. stundir. En við hinn garðinn voru nokkru fleiri. Búar sáu sér ekki fært að ná staðnum áður en Bretum kæmi hjálp, og höfðu sig burt um nóttina. Búar miotu að eins 5 menn i þessum slag, en um tap Breta er ekki getið. Þjóðverjar, Rússar og Frakkar hafa ráðið gamla Kruger til að láta Búa gefast upp og semja um frið. Stjórnin í Ástralíu er í undirbún- ingi með að breyta eilistyrktarlögunum þannig, að i stað þess sem rikið veitir nú $90.00 árlegan ellistyrk þeim sem eru yfir 65 ára gamlir, þá verði hér eftir styrkurinn hækkaður upp i $130.00 og veittur öllum yfir 60 ára að aldri Enn- fremur er á orði að stjórnin ætli sjGf að annast um alla klæðagerð á kostnað rikisins fyrir hermenn landsins, i stað þess að hafa fötin gerð af lægst bjóð- anda eins og að undanförnu. % Fyrsta þ. m. var hitinn i Netv York 98 gr, i skugga, 140 manna liðu S öngvit og 53 dóu úr afleíðingum hitans þann dag. I Baltimore varð hitinn að eins 80 gr., en drap þó 48 manna og 24 fengu yfirlið. í Philadelphia dóu 14 manna, en 100 voru sendír á sjúkeahús- in. I Chicrgo varðhitinn alt að 100 gr. Þar sýktust umlOOmanna en 5 dóu. E. þetta talin með mestu hitadögum, sem komið hafa hér í 30 ár, enda hafa afleiðingar hans verið ógurlega skað legar fyrir líf og heilsu mauna. Wolseley lávarður, fyrrverandi yfir herforingi Breta, sagði í lávarðamál- stofunni i London á laugardaginn var, að her Bandarikjunna væri að sinu áliti sá bezti í heimi að tiltölu við fjölda. Ástæðan væri sú að hermönnum Bandrríkjanna væri betur borgað en hermönnum annara þjóða, en hann kvað Bandaríkja hermenn vel virði þeirra peninga sem þeir kostuðu þjóð ina. Haun ráðlagði ensku stjórninni að hækka kaupið við heimenn sína. Sykurgei ðarfélagið í Þýzkalandi hefir fengið þingið til að banna með lög- um að kvenfólk eða börn séulátin vinna á þeim sykurgerðarverksta ðum sem nota rófur til syku-gerðar, með því að sannað þykir að vinna sé sérstaklega ó- holl fyrir heilsu kvenna og.barna. Hæsti réttur í Austurriki hefir gefið þann úrskuið, í máli sem höfðað var mót manni sem gerði tilraun til ajálfs morðs, að sjálfsmorð sé ekki glæpur undir lögum þess lands, og að lögin geti ekki hegnt þeim sem skaða sjálfa sig. Gullstykki, 100 pund að þyngd— $200,000 viiöi - var uýlega sent frá Cariboo-námunum í B. C. til Van- couver. Tilraun hcfir verið gerð til þess að komaá fót virnukonu félagi í Chicago borg. Það eru um 60,000 vinnukonur þar i borginni. Grundvallarhugmyndin til þessa félagsskapar er að fáhúsmæður til að gjaldt hærra kaup en nú er, eða að gera sjalfar húsverk sín. Heilbrigðisnefndin í New York ætlar að láta taka manntal af öllu tær- ingarveiku fólki þar í rikinu, Hug- myndin er að taka slíkt manntal á tveggja ára fresti, og á þann hátt kom- ast að niðurstöðu um það hvert sýki þessi sé að aukast eða ekki. Ennfrem ur verða gerðar tilraunir til þess að veita þeim sjúklingum hjálp á kostnað ríkisins, sem ekki eru þeim efnum húnir að geta sjálfir borgáð fyrir læknishjálp við þessum sjúkdómi. Ennfremur er ætlanin að gera athuganir til að kom- ast fyrir upptök sýkinnar og finna lækningu við henni. Kornhlaða í Indian Head, N, W. T. brann á fimtudaginn var og með henni 15,000 bush. af hveiti. George Williams játaði í síðostu viku, á dánarsæng sinni, að hann hafði verið i vitorði með öðrum sekur i að myrða T. E. Smith og Green Smith. hjá Pryor Creek, i Sept siðastl. Einnig sagði hann nöfn ýmsra annara manna, sem sekir eru í morðum, og hafa þeir nú verið handteknirr íslands-fréttir. Naominn Stefnir getur þess að al- þingi verði I sumar beðið að leggja fram fé til að byggja vita ogleiðarljós á eftir- töldum stöðum. Norðanlands á Sléttu, Ságlunesi og á Skagatá. Vestanlands á Öudverðarnesi. Sunnanlands á Port-1 landi og á Vestmannaeyjum. Austan- ( lands á Seley og á Langanesi. Enn- fremur smávitar á Hrísey og Oddóyri f Eyjafirði og hafnarljós við Akureyri. Sömuleiðis sraávitar á Árnesi í fsafirði og í Elliðaey í breiðafirði. Af öllum þessum vitum eru þeir taldir nauðsynlegastir sem fyrirhugað- ir eru á Seley, Portland og á Siglunesi. Hákarlsafli Norðanlands sagður í góðu meðallagi, skipin fengu f fyrstu ferð að jafnaði um 100 tunnur lifrar. Bjarni Einarsson, skipasmiður á Akureyri, sendi sýnishorn og teikningu eftir sjálfan hann, til Danmerkur til að láta smíða þar eftir því. Skip var svo smíðað á Sjálandi eftir teikning Bjarna, og hefir það reynst áætlega f sjó, Þj-kir það heiður mikill fy-iir ísland að eiga mann er gefi öðrum eins sjógörpum og Normönnum og Dönum skipsuppdrætti til að smíða eftir. Veðurátta hagstæð á Norðurlandi um sumarmálin. Stillingar og frost- GIMLI, MAN., 20. JÚNÍ 1901. Herra ritstj. Ég minnist þess ekki að hafa séð nýlega héðau fréttagrein í blaði yðar. Þess hefir áður verið getið að bryggja sú, er frjálslynda stjórnin lét byggja hór f fyrra, hafi skemst f leysingunum í vor. Það er sannarlega ekki ofsögum sagt að hún hafi orðið fyrir skemdum. Það má svo að orði kveða að bryggjan hafi ekki einungis skemst, heldur hafi hafnarstæðið að miklu leyti eyðilagst. Að eins sá hluti bryggjnnnar, sem á stó'pum er bygður upp við ströndina, er enn þá i ki.fi, en allar bjáikakisturn- ar. sem fyltar voru með grjóti, eru sundur tættar af ísnum og vatnsgang- inum, svo að ekki ereftir nema grjót- bálkur í botninum og bjálkabrot, sem standa f i.llar áttir út úr urðinni.—Þeg- loksins er svo langt komið að þjóðflokki Okkar eru veittar margar þúsundir doll- ara at landsfé til umbóta hjá sér, þá er sannailega hryggilegt að horfa upp á aðra eins eydileggiagu. Það er öllum ljóst að fettaslys hefir hlotist af ein- tómri handvömm þeirra sem um verkið hafa átt að sjá fyrir landsins hönd. Yfir það heila lekið liður mönnum hér víst heldur vel og gera sér mjög góðar vonir um framtíðina. Fólks- flutningurínn hingað er að verða afar mikill, enþessmundu rnenn óska að Galiciumennirnir, sem hiugað flytja, væru ögn færri, en að t kkurhefði í þess stað bætzt í þetta bygðailag annar eins Isleudinga hópur eins og sá, sem nú er &ð setja sig uiður i Geysirbygðinni hér norðnr í nýlendunni. Það má reyDdar fullj-rða að engin löud, sem íslendingar vilja Dýta, sé ótekin í Víðinesbygð, en i Árnesbygðinni er enn þá mikið af á- litlegu landi ótekið. Innfiutningur Galiciumanna er að verða hér mesta leiðindaefni. Fólkið kemur hingað í stóihópum, félaust, mállaust og án nokkurar ráðstöfunar af stjórnarinnar hálfu Það hefir komið fyrir að fólkið hefir legið úti á vatnsbakkanum nætur- langt i dynjandi óveðri og rigningu. Fjöldi kvenna, sem hefir börn á brjósti, er í vandræðum með að mjólka börn- unum vegnahunguis á sjálfum sér. Þessir aumingjar gengu hér í hópum tnilli húsa til að biðjast beininga. Smám saman tfndust þessir hópar hver á eft- ir öðrum hér vestur i skógana, og vit- um við Gimlibúar þá ekki framar um það hvernig þrautir þeiira lykta. Herra Jósep Jónsson, sem búsettur er skamt héðan, misti koDu sína 5. Maí siðastl. að nýlega afstöðnum barns burði. Hún hét Svanlaug Gunnars- dóttir, og var fædd 1862 á Skeggjastöð um í Axarfírði f Þineyjarsýslu, og ölst þar upp hjá foreldrum sínum. Maður hennar er ættaður úr Þistilfirði i sömu sýslu, og giftust þau hjón árlð 1883 og voru í Ontario fystaárið, en í Dakota, bjuggu þau nálægt Akra frá 1884 þang- að til þau fluttu hingað haustið 1396. Svanlaug heitin ó) tvíbura á banasæng sinni og lagði dauðinn annað þeirra i gröfina með henni, en 7 önnur bðrn, er þau bjón hafa eignast eru öll á lífi. Kona þessi var jarðsungin af séra Rún- ólfi Marteinssyni í graf-ieit suður-Viði nesbygðar. Nokkra undanfarna daga hefir stað- ið hér yfir trúmálafundur þeirra manna sem sérstaklega hallast að rannsókn og frjálsræði í þeim efnum, Þrátt fyrir hinar fjhrskalegu rigningar, er gengið hafa nú um tima, komu nokkrir menn frá Dakota, Winnipeg og Manitoba- vatni, auk allmargra Ný-íslendinga. Þar voru einnig séra Magnús J. Skapta son og enskur prestur frá Chicago. I u pphafi og endir fundar þessa fluttu þessir prestar guðsþjónustur sinn f hvortskifti. I seinni messunni voru 8 börn skfcð og 2 önnur börn skírði séra Magnús f heimahúsum. Nokkrir fyrir- lestrar voru fluttir á fundi þessum og samþykti fundarinn aðláta þá birtast á prenti áður en langt lfður. Það má búast við að hér verði aftur uppi fótur og fit f næstu viku, þegar að ársfundur lúterska kyrkjufélagsins er byrjaðui. BREF frá Georges-eyju í Winnipeg- vatni, dags. 19. Júni, litað af herra Stefáni Sigurðssyni. “Héðan er lítið að frétfa nema voðalegt tíðarfar. Það eru hér rok og o fsaveður heilar vikur f einu, svo það getur ekki heitið fært út úr húsum, Vatnið stendur hér f sumar 2 fetum hærra en nokkru sinni áður, svo f þess- um ofsa rokum gengur garðnrinn yfir allar bryggjur og vatnsausturinn af þvf yfir allar byggingar á ströndinui.— Þann 4. þ. m. máttum við draga alla seglbátana—9 að tölu—upp á land og stóðu þeir þar f 4 daga samtíeytt. Þcg- I ar gæftír eru þá er afli f n.eðallagi. j Þann 15. þ. m. sendi ég inu til Selsiik | 780 kassa af ferskum fiski—160 pui d i kassa, og er það bið langmesta sem far- ið hefir með einni ferð frá noktun vei fi stöð við Winnipegvatn þetta sumar. — Hér éru til jafnaðar duglegustu og lag- hentustu fiskiroenn, sem eru á vatninu; allir Islendingar, og hafa þeir náð í margan fisk þegar aðrir víða annars- staðar hafa ekki náð i ugga, ekki treyst sér út á fiskimið. Allir miuir menn, er viuua hjá mér i landi, eru líka Islend- ingar að undanteknum 2 mönnum. Það er hópur af ágætis mönnum og er stundum fjörugt í sambúðinni, en aldiei ófriður eða iildeilur og má það heita fá- gætt. þar sem nær 70 manns eru saman komuir. Eg hefi verið gufubátslau§ það seip af er þessari vertíð, en nýr gufubátur var settur af stokkunum í Selkirk 14. þ. m. og er nú á leið hingað til mín, og hef ég hann til þess að draga seglbátana og gæta þeirra allra, en jafnframt verður þó fiskað á gufu- bátnum eins og á hinum bátunum. HNAU8A, MAN. 16, JÚNÍ 1901. Tíðarfar. Síðastl. vetur var hér mjðg mildur, en snjóar voru með meira móti, Vorið mátulega vætusamt. Sþinni partur Maimán. og fram f Júnf sífeídir þurkar og logn og hitar, en um 4. þ. m. skifti um til óþurka, Gras- vöxts útlit gott. Eins og vant er var yorveiði góð hér fram með landinu.— Hátt er f vatninu, og það hetir á nokkr- um stöðum flætt yfir engi manna rg boriú rusl á það og á stöku stað gert smá skemdir. Innflutningur er míkill, helzt af N. Dak.-mönnum; þeir hafa verið hér á ferð að skoða lönd, helzt vestur í Geys- irbygð, síðan f vetur, þar af hefir leiit inntíutning þeiira. Nú siðast (8. þ.m.) komu um 70 manns með mikinu flutn- ing og með um 150 nautgripi, 80 sauð- fjár. og talsvert af hrossum, að Hnausa áleiðis vestur í Geysirbygð. Þeir p ltí- ar eru nú farnir þangað með gripisína og nokkuð af búslóðinni að byggja skýli til bráðabyrgðu yfii sig og gripina, en konur þeirra og böm eru hér á aeðal vor bændanna við vat.nið á meðan. Þó hefa sumir þeirra farið vestur með alt sitt.- Lakast þykir þeim hvað vegir eru slæmir, og að laudið sem þeir eru að ílytja í skuli enn v§ra ómælt. Mr, J. B. Skaptasou, Winnipeg, viunumað- ■<r fylkisstjórnarinnar, kom með þeim hingað norður að Hnausa, Búnaðaifélag eru Breiðvikingar að stofna og byrjar með 38 meðlimum. — Hnausabryggjan skemdist nokkuð um leíð og ís leysti af vatninu; hann rendi sér inn í austurkantinn á viðbótinni nýjti og lyfti upp frá vatnsborði. Það er álitið að það muni kosta frá $400 til $500 að gera hana upp eins og hún var. Slys. 81. f. m. vildi það slys til i Árnesbygð, bjá Guðmundi bónda Mark- ússyni, að dóttir hans, 4 ára gömui, ge’tk svo nærri eldi, er kveiktur var hjá húsinu, til að banda á burtu flugum, að kviknaði í kjólnum hennar og brann hún svo að vörmu spori að hún dó inn- an sólarhrings. Vegagerðarmenn fylkisstjórnarinn- ar ern langt komnir með að búa út nýja veginn. sem þeim var fyrirset.t vestur með íslendingafljóti, upp af Geysir- bygðinni. Hnausabúar hafa ákveðið að halda íslendingadag hjá sér í sumar, eins og þeir eru vanir, og eru engar lík- ur til að þeir fari að breyta um dag, heldur hafa 2. Ágúst á meðan Vestur- IsleDdin^ar taka ekki upp alment ann- an dag. Heilsufar er hér eott og almenn vel líðan, — Vinsældir Heimskringlu fara dagvaxandi O. G. A. Bréf frá Stenbach. Ritst. Hkr.: Mér hefir dottið í hug að ýmsum lesendum þínum kyuni að þykja faóðlegt að frétta eitthvað af þeim hluta mcðborgara sinna, sem ég hef nú búið með í síðasl 12 ár. Og þess vegna sendi ég þér nú þessar línur, þótt ég óttist að eitthvað kunni að verða fundið að rithætti eða staf- setning minni, því satt að segja e- mér nú'orðin tamari enzka og þýzka en móðurmál mitt. Úr bygð þessari er alt gott að frétta, og uppskeruhorfur í bezta lagi, þó margir væru orðnir hræddir um að of þurt kynni að verða í sum- ar eins og í fyrra. En í gær kom regn mikið og er því engin hætta á að ekki verði góð sþretta í ár. Þessi bær sem ég bý í, er bygð ur mest af Mennónítum, og er að eins I míla á lengd. Hér búa mest bænd- ur sem eiga lönd umhvertís bæinn, líka eru hér ýmsir iðnaðarmenn, svo sem trésmiðir, járnsmiðir og prívat verkamenn. Hér var hveitimölun- armylna, sem brann fyrir 8 árum, var þá önnur bygð í hennar stað og kostaði 16 þús. doll., 4 menn eiga hana og hafa borgað að fullu, Malar hún árið um kaing og með pörtum nótt og dag. Auk annara smærri verkstæða er hér stórt járn- verkstæði sem gerir alskyns járn- smlði og aðgerð á akuryrkjuverk- færum. Einnig er hér sútaraverk- stæði, ostagerðarhús, 4 verzlunar- búðir, pósthús, kyrkja, skóli o. m. o, fi. Mennónítar eru þýzkir að upp runa eða Hollendingar, af sama þjóðflokki og Búar í Afriku, tunguT mál þeirra er lág-þýzka, og er hún kend hér á skólanum auk ensku. Mennónítar námu hér land fyrir 26 árum, eða þar um bil. Voru þeir þá allir félitlir og má geta nærri að margt hq(r þá verið fátæklegt hjá þeim á frumbýlingsárunum. En með útyón og stakri atorku hafa þeir þokast áfram þar til nú að þeir mega leljast i fremstu röð efnaðra bænda i Mauitoba. Þeir eru bú- menn svo miklir að trantt munu finnast aðrir innan fylkisins er standi þeim jafnfætis, sist framar. Lönd þeirra eru betur ræktuð og aiurðir af þeim betri og meiri en af löndum annara. Enskir bændur sem hér eru umhverfis, eru að smá llytya sig burtu héðan og Mennónítar kaupa löndin og auka þannig út bygð sína. Enskir geta ekki þritist á löndum sinum vegna illgresis En ettir að þau sömu lönd eru búin eð véra í höndum Mennónita 2 ár þá bólar ekki á illgresinu, heldur eru þau orðin að hreinum veliæktuðum sáðlöndum sem þá gefa ríkulega uppskeru. Sumir bæjarbúar eru orðnir vel auð- ugir menn, alt að $40,000 virði í löndum og lausafé. Einn þessara er Klauz Reimer, hann byrjaði hér með $200 stofnté, sem þá var aleiga hans. Hann tók fvrir smíðavinnu og jafnframt verzlun í smáum stíl, um leið og hann bjó á landi sínu. Hann er fjórgiftur og hefir átt 24 börn. Hann lifði sparlega fyrstu árin. Nú er hann 64 ára og lifir í alsnægtum, öll börn hans eru at- gerfisfólk, elsti sonur hans rekur timburverzlun, hann á sögunar- mylnu og lætur köggva brenni á vetrum og selur það í Winnipeg, 4 synir hans reka hér verzlun í bæn- um ásamt gamla manninum. Einn son á hann í Winnipeg og býr hann á Elgin Ave. Mennónitar eru mestu siðpiýðis- menn sem ég hef þekt, ekki heyrist misjafnt orð af vörum þeirra þó þeim renni í skap. Eg spurði eitt sinn einn þeirra að því hvernig á þessn stæði. Hann kvað illt orð- bragð, og aðra ósiðsemi, vera villi- hátt, sem siðuðum mönnum sæmdi ekki að viðhafa, og að þeir menn gætu ekki talist siðaðir, sem ekki hefðu aaít á tungu sinni. Steinbaoh 5. Júní 1901. Magnús Jónsson. Yorhvöt. Sungið á Sumar daainn fyrsta, 25. Apríl 1901. Nú Rrænka grös í hlíðum, og glaðnar yfir jörð; og fuglar fagurt syngja, því flúin tíð er hörð. Og sumarsólin bliða oss sendir il og hlíf; og öll náttúran ótoar með endurvakið líf. Hlæ dátt, syng hátt Tra la la la la la :[ Þvi ættimannsins andi með endurbornum þrótt að svífa sumri móti og samtök byrja fljótt: Að eyða heygui háttum og herja’ á v&uans flagð, að leiða fram úr fylgsnum hið forna hetju bragð. :[:Sólfrið framtíð þá birtist bjöit og hrein :[ Aðleiða fram úr fylgsnum hið foina ættar blóð. Og birta’ í nýjum búning hið bezta i vorri iþjóð. En það er hugprútt .hjarta • oghelgust vinatrygð— að veita lið þeita veika það var þó aðaldygð. ,: Fram.fram, áfram ! Þeim veiku veitum lið! :' Já, göngum fiam í fylking á framfaranna braut. Viðerum íslendingar, sem enga hræðumst þraut. Já, höldum saman liöndum og hetju sýnum móð Qg breytum svo að birtist hiðbeztai vorri þjóð. J: Sólfríð framtíð, Ó. sýn oss sigur leið :; í. V. Leifur. Leiðrétting, og svar til herra S Vilhjálmssonar. Inn í greinarkornið “‘Bók bókanna“, sem birtist i 86. tölubl. Hkr., hefir slæðst meinleg prentvilla ’sem getui valdið hrapariegum misskilningi. Þann- ig stendur i 2. gr. orðið “mynda'* fyrir m y r ð a. Setningin á að hljóða þannig: .....' En ætti inöiiuum slður að renna til rifja allar þær tilraunir sern gerðar eru til þess að myrða aDdlegt lif þjóða og einstaklinga, en það gera þeir, sem leitast við að rífa niður biblíuua". * * * Svar mitt til herra S. Vílhjálms- sonar út af yfirlýsingu hans getur verið stutt. Það mun færri af sk ynberandi mönnum veitast örðngt nð lesa innra rnann hans út úr yfirlýsingunni, svo gagnorð sem hún er. Eg segi að eins þetta. Mér féll i fyrstu hUfleitt. að hon um skyldi hafa komiðgreÍDarkorn mitt fyrir sem “frámunalega, fáráðlegt and- legt afkvæmi". en til allrar hamingju flang mér bráðlega í hug klausa. er ég hafði nndrukkið við fætur hugsana- fræðingsins. oz sem hljóða.- hér um bil á þessa leið: Hvérn þann rharin. sem eigi felst 4 skoðun þvna, hefir þú réft til aðskipai tiokk h.nna va u h y g giV ari maui'a! Ef að tilhlýðil gt virð- ing fyrir fræðara mfnu’u stæði ekki í vegi, mundi ég hafa heiiulæri þessa vitsmunalegu(!!) klausti upp á sjálfan hann. ■ ' Þetta svar !æt ég nægja þessum herra S. Vilhjáhlis«yni þanirað til hnnn hreifir við atriðum greinarkornsius. S. V.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.