Heimskringla - 11.07.1901, Side 3

Heimskringla - 11.07.1901, Side 3
HEIMSKRINGLA, 11. JÚLÍ 1901 sem langa til að vera með í því að út ata séra H. P. í augum aliaenn- ings. Ég hef aidrei á æfi minni séð á prenti í einni stuttri grein eins mikið af missögnum og vitleysum eins og Jóni mínum hefir tekist að flétta inn í grein sína. Meðal ann ars segir hann að það sé ekki satt að Guðm. Símonarson hafi keypt fyrstu þreskivél í nýlendunni, heldur hafi . hún verið keypt af 4 Þingeyingum, Haldóri og Skúla Árnasonum, Þorst. Jónssyni og Jóseph Helgasyni er hafi þreskt fyrir hann og aðra bænd- ur þar í bygðinni. Þetta er að því leyti satt, að þessir menn keyptu þreskivélargarm lítt brúkanlegan, að eins í því augnamiði að þreskja fyr ir sjálfa sig, af því þeir gátu þá ekki fengið enska þreskjara til að koma og þreskja fyrir þá. * fÞessi vél var við líði í austurparti bygð- arinnar í 2 eða 3 ár, en þreskti nær því ekkert fyrir aðra en eigendur hennar, sem þá höfðu mjög litla akra Svo segir J. Ó.: uog þreskti sú vél bæði mína og annara bænda fyrstu hveitiuppskeru haustið 1883 og hefir árlega gengið síðan“. Þessi stað- hæfing Jóns er algerlega röng, því að vél sú er liðin undir iok fyrir 15 eða 16 árum og hefir því ekki geng- ið síðan. Næst segir hann: ,,Það var ekki fyr en árið 1887 að G. Símonarson í félagi við Jón Frið- finnsson og AÍbert Jónsson keypti þreskivél". Þetta er fjarstatt sann- leikanum, því hvorki var ég í ný- lendunni það haust og því síður að ég keypti þreskivél í félagi með þeim Jóni og Albert. Það var ekki fyr en haustið 1888 að ég í félagi með Haldóri og Skúla—þeim sömu sem fyrr eru nefndir, keypti mína fyrstu þreskivél, sem keypt var í í því augnamiði að keppa um að ná sem mestu af þreskingu íslendinga hér í bygðinni, og gelck það vel, því við þresktum fyrir mikinn meiri- hluta íslendinga í þessari bygð það haust. Eg og Haldór Árnason eru fyrstu menn í þessari bygð er lögðu út í að keppa við hérlenda um þresk- ingu meðal landa okkar hér. Ég hef keypt 5 þreskivélar síðan ég kom í þessa bygð, 2 gengu með hestafii og 3 með guf-afli. — Býður nokkur betur? Ég var sá fyisti er k eypti eim þreskivél í þessari bygð, f félagi með öðrum, og hef á hverju ári sfðan 1888 þreskt í þessari bygð, og það munu fáir Argylebúar bera á móti því sem séra II• P. segir, að ög hafi verið tyrstur manna hér í bygð til þess að ná þreskingaratvinnu úr höndum hérlendra manna, í hendur Islendinga, þótt Jón Ólafsson geri það. Grein séra H. P. í Eimreiðinni 2 hefti, heflr að mínu áliti við góð rök að styðjast. Eins er það rétt hjá H. P. að B. Jónsson er sterkur flokksmaður á Lögbergs og liberala hlið. Það er einnig rétt að B. J. hefir sýnt mestu partisku í grein sinni í almanaki Ó. Th. og skal ég því til sönnunar færa 2 dæmi: Ég tók land að eins eina mílu vegar frá B. J. og vár búinn að fá eignarrétt fyrir því árið 1885. SigurjónJSveins- son Storm er annað dæmi. Hann tók land 1 mílu vegar frá B. J., en hvorugur okkar er nefndur á nafn í landnámssögu Björns frekar en hann hefði ekkert þekt til okkar. Hvers vegna gat hann ekki okkar sem ann- ara frumbyggja nýlendunnar? Svar: Af því við vorum andstæðingar hans og Lögbergs í pólitík. Einnig er það rétt að Kr. Benediktsson var konservative í pólitík á fyrri árum, þótt hann kunni að hafa breytt þar stefnu á síðustu árum. Ég lít því svo á að grein séra H. P. sé að öllu leyti rétt og óhrekjandi ef satt er sagt um hana. En það er ætíð hægt að finna mótmæli gegn öllu sem gert er og talað, þegar ástæður erugripn- ar úr lausu lofti, og ekki styðjast við nein sannleiksrök. Kitstj. Lögbergs og J. Ó. verða því nú að yrkja upp á nýjan stofn eða að taka öll sín and- mæli gegn grein H. P. til baka. Brú 1. Júlí 1901, G. Simonakson. FYRIRSPURN. Söfnaður hefir beðið safnaðarfor- seta að boða til fundar til að ræða um myndun á grafreit. Er þá rangt að nefna grafreitsmálið safnaðarmál? eða er ekki grafreitsmálið kyrkjumál og kyrkjumálið safnaðarmál? Svar. Safnaðarmál er hvert það mál sem einn söfnuður hefir formlega tekið að sér að annast um. Grafreitsmálið mundi rétt nefnt safnaðarmál. Öll kyrkjumál eru og safnaðarmál, en hvort að grafreitsmálið er rétt nefnt kyrkjumál, þótt það sé safnaðarmál, það getum vér ekki ákveðið með vissu; en alment mun þó svo álitið að graf- reitsmál séu kyrkjumál. (J KADIU PiOlFIC Pilll/Í. er við þvi búin - SKl 5. að bjóða ferðafólki verðlag í • * A Storvíitna- leidinni farliref MEÐ SKIPUNtJM.- “ALBERTA” “ATHABASGA” “MANITOBA’ Þau fara frá fort William til Owen Sound, hvern ÞRIÐJUDAG, FuSTUDAG og SUNNUDAG. Þaðan með járnbrautum til TOROTNO, HAMILTON, MONTREAL, NEW YORK OG ALLRA AUSTUR-BORGA. Leitið upplýsinga hjá: Wm. STITT C. E. McHPERSON , aðstoðar umboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. SMOKE T. L CIGARS fyltir með bezta Havana tóbak, og vafðir með Sumatra-lauíi, Þér eruð 30 mínútur í Havana þegar þér reykið þessa orðlögðu vindla. Allir góðir tóbakssalar selja þá. WESTERN CIGAR FACTORY Tlsos. Lee, eignudi. 'WIHSriSriIF’IEGr- Ein million NU DAQLEGA I NOTUM. Qerd og fagun. ROBINSON & COHPANY. FLÓÐALDA AF KJÖRKAUPUM. Vörurnar eru betriáð gæðura en yanalega, en þó með lægra verði. Hyggnir kaupendur koraa snemraa í vikunni til þess að fá það bezta, ef þér komið seint, þá er það ekki oss að kenna þó />ér fáið ekki i'u valið, því að þær ganga upp eftir dví sem af þeim er keypt. HUCK ÞURKUR lOc. 20 tylftir Huckþurkur úr hör- lérefti, faldaðar, áður löc, nú lOc. CHAMBREY lOc. 10 strangar al röndóttu og i skreyttu Chambrey. einnig tygl ótt, nýjir litir, áður 20c nú lOc. KODDAVER 12ic. 10 tylftir hvít lérefts koddaver 42 þuml., Aður l7c. nú ISS^c. DRILL lOc. 60 stykki af sléttu pink og bláu drill vel breiti, Aðurl7c, nú IOc. BORÐAR 7Jc. 100 stykki aJ ski autlituðum og hvítum borðum iueð sérstaklega lágu verði, áður >dt að 20c yarðið, selst nú íyrir 7ic.# SKÓR. Tilhreinsunarsala af öllum teg- undum og stærðum í kven. stúlku ok drengja og barna skóm með afslætti sem nemur 5ÍO%, lægsta verð í borginni. ROBINSON & CO, 400 402 flain St, Ellfu hundruð velar búnar til á hverjum deei þetta er stórkostleg staðhæfiug, en hún er sönn ELDREDGE SÁUMÁVELARNAR eru búnar til af NATIONAL SAUMAVELA FELAGINU í Belviderb 111. Þetta eru ekki óvandaðareða ódýrar vélar, heldur þær vönduðustu að öllum frágangi, með sanngjörnu verði; þæreru útbúnar með öllum nýj. ustu umbótum og hafa vðlurenzli. Viðarverkið á þeirn er yndislega fag- urt.. Samsetning þeirra er óbrotin, og þær vinna háfaðalaust. VF.R HÖFUM NÁÐ ADAL UMBOÐSSÖLU Á ÞESSUM VÉL- lUM A STÓRU SVÆÐI, og vér viljum láta yðut vita af því. VÉR HÖFUM FENUIÐ EINKA IIEILDSÖLU- LEYFI TIL AÐ SELJA I'ESSA VÉL í MANI- TOBA OG NORÐVESTURLANDINU. Þessar vélar eru ábyrgðar að öllu leyti. Þær eru gallalausar. Éng- ar aðrar vélar eru betri, aunars mundam vér ekki verzla með þær. Leyfiðoss að sýna yður þær.—vægir söluskilmálar. ÞÆR FÁST H.TÁ FFTIRFYLGJANDI UMBOÐSMÖNNUM : Baldur... .(Jhris Johnson. Calgary,... A.J. Smyth. Innisfail.... Archer & Simpson. Dauphin.... Geo. Barker, Moosomin... í .. Millar & Co. Reston.....VVm. Busby. Gimli....Albert Kristianson Yorkton....Levi Beck. Gladstone....William Bro’s, Forester & Hatcher, Y. M. C. A. Building, Portage Ave. Winnipeg. Og margir aðrir. HEILDSOLUDEILDIN I MANITOBA 117 Bannatyne St. East Winnipe vill fá góða umboðsmenn í þeim héruðum, sem umboðsmenn eru ekki áður fyrir. ALEXANDRA RJOMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. R. A, LI5TER & Co. Hefir hinar nafnfrægu ALEXaNDRA “CREAM SEPARATOR” til sölu, sem að allra áliti eru þær beztu í heimi. Sterkar, góðar, hægt að verka þær og holiar til brúkunar. Sá sém befir löngun til langlífis ætti að kaupa ALEXANDRA og enga aðra vél. Aðal agent fyrir Manitoba: <jr. Swanson R. A. LISTER 2 C° LTD 232, 233, 234 KING ST- WINNIPEG- HANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er............................... 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............ 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ 17,172,883 “ ’* “ 1899 " “ ............. 2V,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar..... ............ 102,700 Nautgripir............... 230,075 Sauðfé.................... 35,000 Svín..................... 70.000 Afurðir af kúabúum í Manitoba 1899 voru................ í470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt m afurðum lan.lsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vs t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings, í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum... 50 ,000 Upp í ekrur..............................................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fýlkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf Agætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nii vera vfir 5,000 Islendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionír ekrur af landi i llanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd f öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North FPestern járnbrautinni eru til aölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tij’ HOIV. R. P. BOBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA- Eða til: Josepli 11. Skaptason, innfiutninga og landnáms umboðsmaður. Bonner & Hartley, Logfræðingar og landskjalasemjarar. 494 Main St, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLEY. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA Fæði $1.00 á dag. 718 Main Str. MaciDnaW, Hatpril & Wlitla. Lögfræðingar og fleira. Skrifstofur í Canada Permanent Block. HUGH J. MACDONALD K.C. ALEX. HAGGARD K.C. H. W. WHITLA. F. C. Hubbard. Lögfræðingur o. s, frv. Skrifstofur í SÁang Block 365 Main St. WINNIPEG --- - MANITOBA •228 Lögregluspæjarinn. sig um stundarkorn og segir með meiri stillingu: “Fáið vagD; hann verður að komast burtu sem allra fyrst! ’ “Hann hefir þegar verið fluttur í burtu !” “Og vitið þið hvar bann á heima í Vignes- götu ?" “Ég býst ekki við að íarið hafi 'verið þangað ,með herra Lieber”. “Heldur hvert?" spyr Louisa áköf. “Hann hefir víst verið fluttur á sjúkrahús- ið”. ‘•Hvaða sjúkrahús? svaraðu mér undir einsi Hamingjan góða, hví svararöu mér ekki tafar- laust maður ?’ Það er svo að sjá sem einhver ógurlegnr ótti grípi Louisu. Hún verður föl tins og liðið lík og liggur við að hníga niður ör- magna. “Þú þarft ekki að vera neitt hrædd um mann- inn ! Grímumaðurmn fór mjög vægilega með hann og fórst við hann betur en nokkur hefði Retað búist vjð; hann lét taka hann ’í sinn eigin vagn, meira að segja hjálpaði til að bera hann Þangað sjálfur og hann er vanur að bíða ekki boðanna þegar eitthvað alvarlegt er á ferð, held- aka af stað samstundis. Hann er líka vanur ftð fara mjög gætilega með mótpart sinn, en í kveld viðbeinsbraut baun Rússann og það var eins og hann vildi mola í sundur hvert einasta oein í Lieber; ég skil ekkert í því hvað hefir get- að hleypt þessari ógurlegu grimd 1 manninn— hann sem er vanalega mjög samvizkusamur!” Louisa tekur fram i og segir: “Hver er Pössí grímumaður V” Lögregluspæjarinn. 22v Hann bikar við og svarar ekki. “Ég skal gefa þér þúsuud fránsa ef þú seg- ir mér það”, segir Louisa ogætlar að draga fram vasabók sina. “Ó, ef ég vissi það !” svarar maðurinn með hæðnisbrosi, “þágætiég fengið 10 þúsund; hin- ar stúlkurnar og konurnar—hann hikar—"það kemur þá enn ein vitlaus eftir þessum ókunna hálfguð !” segir hann í hálfum hljóðum, en Lou- isa veitir því ekkieftirtekt. “Hvaða sjúkrahús var Lieber fluttur á?” spyr Louisa. ‘ÍÉgveit það ekki; ég skal reyuu að kornast eftir þvi", svarar hann; flýtir sér burt en kemur að vörmu spori aftur og segir að það sé Laribo- isiere sjúkrahúsið; það næsta sem þar er. Hann hefir ekki tíma til að segja meira þvi Louisa bef ir tekið til fótanna og er komin út á götu. Hún hefir kallað á ökumann jþann er hún fyrst kom auga á og lætur bann nú aka sér svo hart sem nokkur tök eru á til sjúkrahússins. Þegar hún kemur þangað eftir nokkrar mínútur er benni sagt að ekkert þess konar, er hún spyr eftir, sé þar á ferð eða hafi verið i kveld. Hún segir hon um í flýti hvernig á öllu sfcendur og spyr hvert honum þyki líklegt að hann hafi verið fluttur, þegar svona sé öllu háttað. ‘ Það eru mörg sjúkrahús í Paris, og þú spyr mig nokkuð erfiðrar spurnÍQgar”, svarar maður" inn, “en hér geturðu fengið uöfn þeirra og séð hver þau eru’. Hann skrífnr í skyndi oir fær henni nöfnin. "Eru þau ekki fleiri eu þetta?’ ’ spyr hún. 232 Lögregluspæjarínn. un?” Þetta segir hún með ákafa og í afarmik- illi geðshræringu. “Nei, ekki býst ég við því. Hann verður liklega að liggja hér nokkra daga; þaO er óhjá- kvæmilegt”. “Guð minn góður !” “Vertu róleg. þú þarft ekkert að óttast !” segirlæknirinn. ‘ Hanner ekkert beinbrotinn. Hann hefir að eins verið hristur óþægilega. Það vildi svo til að ég var staddur þarna þegar glím- an endaði. Mér var sagt að hann þyrfti læknis- hjálpar, svo ég lét flytja hann hingsð. Ágúst litur aftur blóðstorknura augum á Louisu og sýnist gagntekinn af örvæntingu. neytir allrar orku til þess að reyna uð koma upp einhverju orði, en fyrir áhrif svefnlyfjanna er honum það gersamlega ómögulegt. Þetta virðist vekja enn meiri ákafa og óró í hjarta Louisu. Allan timann, sem hún hefir setið þarna inni, hefir hún rent augunum hvíld- arlaust í kring um sig án þess að láta þau stað- næmast á nokkrum sköpuðum hluk. Agúst hefir verið afklæddur; kápan semhanu halði verið vafinn >' og glímuskrúðinn liggja sitt í hvoru lagi; því hefir verið fieygt af handahófi og alt ber þess vott að hann hefir verið fæiður úr fötunum í mestaflýti. Belti hans, skór og nær- klæði eru á gólfinu. Þegar Louisa sér þetta andvarpar húa svo þungt að það verður nálega angistaróp. AugnabliVi siðar stendur l.eki iiiiiB upp og segir: “Fyriigefðu; ég þar( Rð líta eftii öðrnm sjúkliugum eu keui a(:ui kó vörmu spu i. Lögregluspæjarinn. 225 þátt i því og fyigdu fast. Svo þegar annar hafði hlotið sigur og drukkið blóð fjandmanns síns, þá var hrópað svo hátt að undir virtist taka í himninum sjálfum. “Hahet! habet! sem þýð- ir: “Hann hefir það! hann hefir það !” 12. KAPITULI. Eftir drvkklanga stund færist meðyitundin í Ágúst aftur og hann grenjor eins og ljón, en það er að eins snöggvast; h&nn þagnar aftur. Louisa hefir hnigið niður máttvana þar eem hún stóð og nú æpir hún svo hátt að öllum stendur af ótti; hún stendur upp og ryður sér braut í gegn um alt sem fyrir er eins og hún sæi ekkert frem- ur en hún væri steinblind á báðum augum. Hún ætlar að flýta sér út um aðalhliðið til þess að komast í kring um glimuvöllinn sem fyrst og þangaðsem gengiðeruppá palKnn. Hún viU hlynna eitthvað að Ágúst. En þrátt fyrir ein- beittann vilja er henci þetta ffieð öllu ómögu legt i hráð. Þuð er með naumindum að grimu- m&durinn sjálfur kemst áfrara þegar hann yfir- gefur völlinn sigri hrósandi. Hún brýzt um hrindir öllu og öllum, sem hún kemur nálægt, stynur, andvarpar, hiður og bölvar, en ekkert dugar. Hún er neydd til þess að bíða og heyrir hún stnugasemdir þeirra, er næstír henni standa, Frú Merricourt horfir á eftir sigurvegaran- um þar sem hann gengur & hrott og kallar menn til þess að bera Ágúst af vellinum. Hún segir

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.