Heimskringla - 18.07.1901, Side 1

Heimskringla - 18.07.1901, Side 1
Heimskringla er gef- in ut hvern fimti gt‘^0 Heimskringla Nei... «uu Publishing Co., að 547 Main St., Winnipeg, Maa. Kost- ar um á.rið »1.50. Borgað fyrirfram. é noeio 0 -4 0 0 0 Nýir kaupendur fá. i kaupbætir sögu Drake Standish eða Lajla og jóla- blað Hkr. 19u0. Verð 35 og 25 cents, ef seldar, sendar til íslands fyrir 5 cents. • 0 0 0 i XV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 18. JÚLÍ 1901. Nr. 41. Frjettir. Markverðustu viðbuiðir hvaðanæfa. ElduríSydney i Ástralíu brendi siórt verzlunarhús í síðastl. viku og gerði þar 2 milióna dollars skaða. Montreal hefir 346,000 ibúa, auk þess eru 49,000 manna i smáþorpunum rétt utan við bæjarlínuna, svo að fólks- talið als er nálega 400,000. 800 götar eru i borginni. Að eins 218 hús voru auð i borginni þann dag sem manntalið var tekið. Montreal er stærsta borgin i Canada. Boxarar eru Jmeð góðu lifi í Kina enn þá. Sagt er að Tuan prins og rik- iserfinginn Pu Cbun séu að safna að sér her manna til þess að ráðast á kristna útlendinga i Shanghai héraðinu og er sagt að þetta sé með ráði og samþykki keisaraekkjunnar. Orusta varð miUi 2000 Múhamedstrúarmanna og 800 rik- ishermanna í Payerfylki i Kína. Rik- ishermennirnir töpuðu og skildu hinum eftir öll sin vopn og skotfæri. Gamli Li Hung Chang hefir i orði að kaUa a)la kinverska hermenn heim úr Manchuria héraðinu til þess að komast hjá að eiga i illdeilum við Rússa, sem þar hafa mest völd og heraffa.—Flóð hafa gert skaða á ýmsum stöðum i Kina og er búist við uppskerubresti i þeim héruð- um. B ræðrafélagið ‘‘Knights of Pythi- as' * hefir komist að þvi að félagssjóður- inn er (225,267 minni en hann á að vera. Þeim sem voru i fyrri stjórnar nefnd félagsins er kent um að hafa mis- beitt embættisvaldi sinu og ranglega sóað fénu. Mál þetta er sjálfsagt að fara fyrir dómstólana. Joseph Leaesque. vaun í banka i Montrel, en strauk þaðan með öðrum manni fyrir 10 árum með (20,000 af fé bánkans, hefir lögreglan verið að leita haus i öll þessi ár og fann hann nýlega i New York-borg. Henn verður flutt- ur til Canada og dæmdur i fangelsi fyr- ir þjófnaðinn. Maður að nafni Craydon á Eng- landi, hefir fundið upp nýja gufuvél, sem sögð er að hafa nóg afl til þess ao knýja stærstu hafskip með svo miklum hraða, að þau geti farið milli Englands og Amerku á 3 sólarhringum. And- rew Carnegie hefir myndað félag með 4 miliónum dollars höfuðstól til þessað koma vél þessari i almenna brúkun á hafskipum og öðrum si öðum þar sem hún getur orðið að góðum notum- Síðustu skýrslur frá Indlandi sýna að nálega $90 miliónum var varið á fjár hagsáriuu 1899—1900 til að fyrra land- lýðinn hungursneyð. Aldrei fyr hefir nokkur þjóð varið jafnmikiu fé á einu ári til slíkra þarfa. Það er alment viðurkent að þessi fjárframlög hafi forð að mörgum milíónum fólks frá hung- urdauða. En þó segja skýrslurnar að fólksfjölgun hafi fækkað um 13 milíónir þar í landi á síðastl. 10 árum. Á fyrri 10 árunum varð fólksfjölgunin 19 milí- ónir, en á síðastl 10 árum að etns 6 miliónir. Það er talið víst að fólki mundi stöðugt fækka þar ilandi, ef tug um milíóna væri ekki árlega varið til að bjarga fólkinu fiá hungursneyð. Blöðin i Englandieru farin að hefja m&ls á því að stjórnin ætti að gera bet- ur við hermenn sína en venia hefir ver- íð til að undanförnu. Þau segja það nú vera fullsannað að Bietland þoli vel 7J milión dollara útgjöld á hverri yiku til að standast kostnaðinn við Afriku stríðið og telja blöðin að landið mundi vel þola 3 milíóua dollara út- gjöld á mánuði á friðartímum, til þess að auka kaup og bæta aðbúoað hersins. Það er nú sag- áreiðanlegt að Pan- Americansýningin í Buffalomuni borga sig vel. Dagleg aðstkn í siðastl 2 mán uði hefir verið 30,000 á dag með 50 centa inngangseyri; þar að auki hafa nokkur þúsund manns daglega farið á sýning- una án borgunar, þar með talið verka- fólkaltog stjórnendur sýningarinnar. Svo er og mikil inntekt af allskonar leyíumog hluttökueyri, sem borgað er fyrir að halda söluklefa og sérstakar Sýningar á aðalsýningunui. Herskattnr af varniugi Bandaríkj- anna hefir verið afnuminn að mestu lej ti. Það er talið að sú skattlækkun nemi $40 milíónum á áii. Filipseyjabúar eru stöðugt að gef- ast upp í stórhópum og ganga Banda- ríkjamönnum á hendur. Það má svo heita að hernaði þar á eyjunum sé að mestu lokið og að Bandamenn ráði þar nú lögum og lofum. Vísindalegar athuganir voru ný- lega gerðar í hvassviðri miklu við aust urströnd Skotlands. Vindhraðinn var mest 80 milur á klukkustund og sjávar- öldurnar urðu 45 feta háar og 22 feta breiðar á hrygginn. Eftirfylgjandi listi sýnir gjafir til háskólanna i Bandarikjunum og nöfn gefendanna: Harward háskólinn, J. P. Morgan gaf (1,000,010 “ “ Mr.& Mrs A. Robinson gaf (500,000 Vassar “ J. D. Rockefeller gaf (110,000 “ “ Helen Gouid gaf (10,000 Columia “ frá 3 gefendum (210,000 Princerton frá 3 gefendum (307.000 Yale “ gjafir frá ýmsum (755,000 Milliken “ frá 1 gefanda (150,000 Alls (6,112,000 Engir menn i heimi gefa eins mikið til háskóla sinna eins og auðmenn Bandarikjanna. Hraðskeyti frá Cape Town í Afriku dags. 8, þ. m. segir ,Búa herflokk hafa ráðist á Murraysburg þar i uýlendunni og brent aliar opinberar byggingar og helztu ibúðarhúsin. Bretar hðfðu eng- an hervörð þar i borginni og hefir þvi þetta bragð mælst .illa fyrii meðal Evr- ópu-blaðanna. Kaupmaður einn i Manila á Filips yjunum flytur Evrópu blöðunum þær fréttir að Aguinaldo hafí selt sig til Bandarikjanna fyrir 1 milión dollara; að hann hafí samið um þetta á laun við McArthur herforingja áður en Funston hafi verið sendur með flokk sinn til að taka hann. — Fæstir munu samt trúa þessari sögu. Svertingjum er að fækka i Banda- rikjunum að tiltölu við tðlu hvitra manna. Nú eru þeir tæpur tiundi hluti þjóðarínnar. Sagt er að stjórnin i Kina hafi leyft au manni frá ítaliu að byggja járnbraut sem Italía bað um að mega byggja fyr- ir 2 árum, en var þá neitað um það Einnig hefir ítaiia fengið umráð yfir San-Mien-flóanum þar eystra og verður hann tafarlaust viggirtur. Óspektir nokkrar hafa orðíð í Brit- ish Columbia út af því að Japanar þar veiða lax i Fiaseránni og selja til niður- suðuverkstæðanna með lægra verði en hvitir fiskimenn vilja vera láta. Þeir hvitu hafa haft i heitingum við Japana út af þessu og enda skotið á þá. 6 þess- ara mannahafa verið haudteknir fyrir að ógna Japönum með skammbyssum. Einnig hafa hvítir fiskimenn skemt net og báta fyrir Japönnm og gert þeim ýmsan annan skaða, Eldur kom upp í verzjunarhúsi í Ottawa í síðustu viku. Konur sem bjuggu uppi á öðru lofti, stukku niður á götuna. Ein þeirra meíddist mikið, en hinar komu niður óskemdar. 19 mannsmistu lífið ogl765 særðust við 4. Júlí hátíðina í Bandaríkjunum í ár. Flest slysin orsökuðust af flugeld- um og nokkur af byssuskotum. Einn af borgurum Brandonbæjar strauk þaðan fyrir 2 vikum n eð $20000 en skildi eftir $6000 virði af eignum. Maður þessi var eitt sinn gjaldkerí bæj- arins og alment álitínn með trúverðug- ustu mönnum bæjarins. Vísindamenn á Englandi hafa ver- ið að .gera áætlanir um kolabyrgðir Bretlands. Þeim telst svo til að enn þá séu þar í jörðu 96,000 milíóuir tons, sem þeir gera sér von um að með sparu aði kunnt að endast i 190—200 ár Lord Roðerts hefir skipað svo fyrir að framvegis skuli aðaláherzla lögð á að kenna brezkum hermönnum að skjóta með riflum. Hraðskreið skip vill Canadnstjórn fa til að ganga vikulega milli Eng’ands og Canada. Þau eiga að íenna ekki minna en 20 milur á klukkustutd; eiga að vera 4 als og byrja eöngu sina eftir 3 mánuði. Stjórniu ætlar að veita$750 þúsund árlegan styrk hverju þvi félagi sem leggur til þesJ 4 gufuskip. Cana- éiska sjóhöfniu á að vera North Sin- ney. Sú höfn er 2282 mílur frá Liver- pool, eða 752 mílum styttra en New Yhrkleiðio, en það gerit- 30 kl.stunda mun i. hverri skipsferö. Samningar eiga að vera bindandi í 10 ár. North Sidney-höfnin er sögð að vera ein af allra tryggustu höfnum i Canada um leið og hún liggur nær Liverpool en nókkur önnur höfn i lundinu. Orange-menn héldu'að vanda hátið- legan 12. Júli hér i Canada og viðar. Þúsundir manna tóku þátt í skemti- ferðinni út um alt fylkið og skemti- samkomur með söng og ræðuhöldum voru almennar. 4000 manna tóku þátt í slikri hátið i Neepawa og 4000 i Car- man, 2000 (Dominion City og viða ann- arstaðar hér i fylkinu var dagurinn haldinn hátiðlegur meðræðum og söng. Þjóðverjar i suðurparti fylkisins hafa beðið fylkisstjórnina að seuda smjörgerðarkennara i bygðarlög sín og sjá svo um að hann gæti talað þýzku 8 vo að bændafólkið hafi full not af til sögn hans. Skipakvíar Vest Indíafélagsins i London á Englandi brunnu til kaldra kola 12. þ. m. Tap 1 milión dollars. Lögreglustjórinn i Ottawa hefir verið settur frá embætti, 60 kærur eru á móti honum fyrir drykkjuskap og alskyns óreglu. Capt. Jónasson hefir fengið em- bætti hjá Laurierstjórninni. Hann á að vera „Homestead Inspector" (skoð- ari heimilisréttarlanda i Gimli kjör- dæmi—fram yfir næstu fylkiskosningar að minsta kosti. Yfir 74 þús. manna er vinna að stálgerð i Pennsylvania ríkinu, gerðu verkfall i siðustu viku, þeir biðja um hærra kaup. Sumstaðar annarstaðar i Bandaríkjunum hefír kaup stálgerðar- manna verið hækkað um 10%. C. D. Grabame lét loka sig i tunnu, og lét svo Niagaraána bera sig fram af fossinum, i siðustu viku. Hann var óskemdur er niður kom og kveðst muni sýna þessa list sína aftur. SWAN RIVER, 4. JÚLÍ 1901 .... Ég kom hingað 1. Júni. en hefi litið farið hér ttm, þvi rigningar hafa gengið stöðugt síðan ég kom, svo ekki hefir veriðhægtað komast nokkuð. Alt er hér ófært yfirferðar, enda eru hér eigin- lega engir vegir komnir, og menn eru i vandræðum að draga að sér nauðsynj ar siaar. Yfirleitt liður löndum hér þolaulega vel eftir þeim kringumstæð- um sem þeir hafa átt hér við að búa Það er ætið hart aðgöngu að setjast að á landi með litil eða engin efni, og hafa aðallega ekki á annað að treysta en handafla sinn. Hér er nóg til að vinna en engir geta veitt vinuu. — Þann 27. f. m rigndi svo mikið aðalt fór á fiot. Smá brýr sem bær.dur voru búnir að koma á læki, skoluðust og flutu af þeim Það sem ég hefi séð af akui blettum lítur vel út, en htæddur er ég um að á lag- um ökrum hafi það kafnað meira og minr.a. Landar eru flestir i Township 36 norður, Range 26 vestur, Þeir hafa lítið af heylöndum. Löndin eru vaxin kjarrskóg, og allmikið af sprekuðum espiskóg og poplar er hér. Sumstaðar eru skógarkambar af grænum greni- skóg (spruce) og lifandi ösptrjám. Jarð- vegurinn er viðast hvar góður til hveiti- ræktar; samt eru sum lönd sendin og grýttur jarðvegur. í einu orði sagt er þéttvaxið kjarr og þungur jarðvegur og frjófsamur, og lóttur jarðvegur og gisinn hris. Ég hefi lítillega skoðað bæjarumdæmi Township 37 hér neðar i dalnum. Þar er meira af heylandi, en bleytur og rigningar hindruðu mig frá að skoða uiig þar vel uin. Landið er þar lægra og sléttara. Maður sem hef- ir farið alla leið ofan að vatniuu, Swan Lake, sem er 8 mílur austnorður frá bæjarumdæmi 37, sagði mér að þar færi Ain Swan River ofan við að flæða út yfir farveg sinn í vorleysingum, og þar væri flæðieagi á 20 mílna svæði og griparæktarland gott. Ea hversu vot- lent það er tet óg ekki sagt utn að siuni. Að endingu bið ég Heimskringli að bera mínum göml t og góða kunn- ingjum í Mouse Rive- kæra kveðju mina, senda þeim i anda á frelsishiiíð þeirra 4. Júl]. Hnn fremur he!i ég i huga að senda við og við skeyti hé'an, þegar ég fæ brtra næði og er búiim að skoða mig betur um hér. Einar J. Brbidfjökð Vesturfara sönjyur Islendinga við landsýn 1901. Það er sem heilsi heilla orð Frá hlýjum vina-rann, Er sjáum vér á bæði börð Hvar brosir við oss fögur storð. Það land hér opn st lýðum kann, Er Leifur heppni fann. Vér heilsum Vinlands hýrriströad, Vér heilsum bræðra þjóð, Vér heilsnm Leifs hins heppna önd, Vér heilsum mildri vinar hönd. Og færum kæran kveðju óð Frá kaldri Jökulslóð. Hér stendur drengja flokkur frjáls Frá fornu Isagrund. Og rósir fagrar rinar báls Með rjóðan vanga og bjartan háls. Her vaknar gleði von í lund Um vina kæran fund Og hvevetna á hverrí tið Þér heill sé þjóð vor kær, Er djarfan elur drengja lýð, Þó dreifð sé viða sveitin frið— Hvar ver á þjóðlífs vengi grær Og von við framtið hlær. Og frá oss blitt það berist heim Til bræðra—kærleiks mál, Að höndum saman tökum tveim er tengi beggjalönd og seim. Og heitri bindumst sál við sál í sætri vinaskál. Og heill—vor fold er okkur ól— Þér auðnu beri ?að strönd; Þín lýsi fræga sögu sól, Frá segulljósa björtum stól, Sem geisla rún i guða hönd Um gjörvöll heimsins lönd. ÞEGAR INNFLYTJENDURNIR KOMU TIL WINNIPEG. Hér safnast niðjar Ingólfs enn Frá sögueyju Ara og Snorra, Hér acdi svifur teðra vorra. Hér fagna vinum vinir senn- , Sem bergmál ómi íslands fjaila Hér orðið hljómar sögu snjalla. Þann eigum sama i óðals arf, Er alt vort halgi líf og starf. Hér heilum fæti steig á storð Vor hópur íslands hollu dala, Hér hauður, vötn og skógar tala Til sérhvers okkar s’gur orð. Hér dafni tjör oglíf i landi, Hér lyfti oss ríkur manndóms s.ndt. Er flughröð áfram færi oss spor Með framtaks vilja, kraft og þor. Magnus Siqurbs$cn. Spádómur Soboleffs. Rússneskur herforingi, Sobo- leff, telur öumílýjanlegt að Rússar og Englendingar fari bráðlega í strið, nema með því eina móti að Bretar l&ti algerlega undan Rússum í averju atriði. Hann segir áreið- anlegt að Rússar ráðist á eignir Breta á Indlandi, ef Bretar gefi ekki Rússum algerlega lausan taum inn í Afganistan og hætti að öðru leyti að skifta sér af málum Evrópu- þjóða. Rússar ætla sér að sameina Afganistan við ríki sitt og að gera Hindn Kusch-fjöllin að landamerkj- um sínum í Mið-Asíu. Gen. Sobo- leff gaf nýlega út bók með spádóm- um sínum um framtíð og framför Rússaveldis. Allir vita að Rússar og Bietar hafa haft ilt auga hverjir á úðrum síðan þeir áttust við í Krím stríðinu. Bretar hafa rcynt til þess að hindra of bráðan þroska Rússa- veldis, en Rússum á hiiyi bóginn hefirþótt vænt um að vitá Breta eiga í höggi við sem flestar þjóðir. Á meðan hafa þeir sjálfir haft allan mogulegan undirbúning til þess að auka veldi sitt i Asíu og Indlandi. Iiússar hafa slegið vernd sinni á stórt og mannmargt landsvæði með fram Svarta hafinu og á Balkanskag- anura og í Manchuria. Nú eru Rússar í þann veginn að heimta tryggingu af Bietmn fyrir því að þessir landflákar með samtals 450 milíónum manna verði viðurkendur hluti af Rússaveldi, og að Bretar lofi að láta þessar lendur Rússa ó- áreittar að öllu ieyii. Vilji Bietar ekki góðraótlega og utnyr'alaust játa þessu, þá herja Rússar tafar- laust á Indlands-eignir Breta. Þetta er þeim ekki einasta mögulegt held- ur er það tiltölulega létt verk fyrir þá með öllum þelm viðbúnaði sem þeir haía haft tfl þess í mörg ár. Rússar búast sem sagt við þvíaðná eignarhaldi á miklum hluta af Ind- landi innan 10 ára, og bætast þá nokkur hundrnð mifiónir manna við þegna tölu Rússa keisara. Rússar fara í enga verulega launkofa með áform sín. Þeir ætla sér að auka út lendur slnar hvað sem Bretar segja og hvort sem þeim líkar það betur eða ver, og þeir segja nú hisp- urslaust að þeirsegi Bretum stríð á hendur, ef þeir skifti sér nokkuð af stjómarfari sínu. Rússar eru langt komnir með Manchuria járnbraut sína, og nú ætla þeir að hafa 50,000 fasta her- menn þar I fylkinu til þess að vernda brautina og aðrar eignir og réttindi Rússa þar f landi, Það verður alt aunað en árennilegt að etja eggjum við þá þar eystra og reyndar hvar annarsstaðar sem þfir vilja koma sínu fram. Enda er ekki annað sjáanlegt en að stórþjóðir heimsins sjái sér þann kost beztan að eiga sem minst í óeírðum við þá. Herra Ólafur Torfason i Selkirk befir sent oss vottorð frá Dr. Wilgan f Cypress, Man,; sem sannar að læknir- inn sat yfir konu Óiafs or veítti mót- töku barni því er bún ól skömmu áður en þau bjón fluttu þaðau, eu sem ein- hver miður gódgjaru náungi í Seikirk kvað dóttur Óiafs hafa átt, ea ekki konu hans. Oss er það vel skiljanlegt að foreldrum stúikunnar falli þessi ó- hróðursaga á dóttur þeirra bjóna mjög illa og að þeim sé ant um að - vemda heiður hennar af fremsta megni, En á hinn bóginn fiinst oss að slíkar skril- slúðnrsögur ekki vera þess virði að þær sé . gerðar að blaðamálum, og þess vegna tökum vér ekki g.ein Ólafs i biaðið. með því lika að ávarp frá Ólafi ásamt með vottorði læknisins hefir ver- ið lesið upp á opinberum mannfundi i Selkirk og verður ef til vill lesið upp á fleiri fundum þar, og allir þar vita að dóttir Ólafs er algerlega sykn af þeim óbróðri, sem ranglega hefir verið á hana boriun. / Islendingadaguriim. Oft hefir verið vandað til ís- lendingadagsins, en ekki verður það sízt i þetta skifti. Nú á hátíðin að fara frara á nýjum stað—í Elm Park —, er það fyrst og fiemst tilbreyt- ing, sem flestir fella sig vel við og í öðru lagi fylgja því ýms þægindi, er áður hefir vantað. Undirbúningur undir daginn heldur áfram jafnt og þétt.og gengur ágætlega vel. Gjafir til verðiauna koma úr öllum áttum og fieira veiður um hönd haft af kapplelkum en nokkru sinni fyr. Þar veiður til dæmis kappróður og hlakka margir til þess; enn fremur kappsund, kappglímur milli norðan og sunnan-bæjarmanna o. fi. o. fi. Verðlaunakvæði berast úr öllum áttum og nefnd hefir verið kosin til þess að dæma þau; er hún skipuð óhlutdrægum og óviðkomandi mönn- uin, semekki geta vritað um hötund- ana fyr en' dæmt hefir veríð. Nú stendur svo vel á að hátiðin verður á sama tíraa og sýningin; geta menn þvf slegið tvær fiugur í einu höggi og verið við hvoi ttveggja, enda er von á fjölda fólksutan úr nýlendun- um. Svo er frá sagt að Jóhannes guð^pjallamaður hafi látið bera sig til helgra tíða þegar hs nn var orð- inn svo hrumur og aldurhniginn að hann komst ekki þangað. Islend- ingadagurinn er altat uokkurskonar helg samko na fyi ir fjölda af íslend- ingum: þar sjást vanalega menn og konur, seni a'd ei koma á annað samkvæmi- sýnir það hvílíkt að- dráttarafl þessi hátíð hrfir og hversu þýðingnr.n kil 'nún er. Gömul kona sagði nýlega, að það væii eini dag- urinn á árinu, sem hún lifði sönnu lífi, og þá liði sér vel. Wínnipegbúar, munið eftir að íslendingadagurinn er á nýjum stað, þægilegum og skemtilegum. Ný- lendubúar, munið eftir að íslendinga dagurinn er á sama tfma og sýning- in, svo þér haflð tvö tækifæri fyrir eitt. Sórai fyrix* landa. (EftirJ. E.). Þaðer sjaldan hér i landi að “ensk- urinn" (teri mikið veðnr út af listhæfni íslendinga og væri því eliki úr vegi þótt landar sjálfir reyndu að halda upp við birtuna þvi fáa, er þeir framleiða og þess er vert að fjöldinn viti. Núna rétt nýlega hefir einn Nýja íslandsbúi, hra G. Eyjólfsson unnið sér lofsorð með þvi að “kveða lag“ við nýjan, enskan texta. Er lagsÍDS getið í blaðinu Tri- bune hér i bænum á þessa leið: “Nýtt sönglag. “His Mother’s his Sweetheart’*, eftir herra G. Eyjólfsson. við texta eftir T. L. Stanton hefir oss verið sent til álits og umgetningar. Þaðmá hiklaust fullyrða að frá- gangur tónskáldsins á laginu er betri eu annara laga sömu tegundar, er vér höfum lesfðeða sungið um háa tíð. Og þegar tekið er tillit til ’alls þess laga- rusls er útgefið hefir verið á siðustu mánuðum, þá má segja að lag þetta sé hressandi fyrir andann eias og sætsval- ur kvöldblær að loknum drungadegi. Lagið hefir söngfegurðarlegar fylgi- raddir við einfalt norrænukent iag i E- moll. Er það mjðg þægilegt fyrir þá að syngja, er bafa góða, hreina og seiga Conbratto rödd. Lagið eróskepju- laust, en pað þarf iisthæfa sál til þesa, að framleiða áhrif þau er felast i orðum textans, og tónum lagsins. Lagið er gefið út af “The Foreign Music Co.“ (útlendra Sönglaga féL-g) ,i Montreal, og fæst að líkindnm i öllum betri Söng- vabúðum hér í bænum”. Maður sá er |k veðið hefir unp dóm þenna, Chas. H. Wheeier, hefir um laugan tíma verið í þjónustu blaðsins Tribune, aðallega'til þess að dórarina (krítiséra) söng, hljóðfæraslátt og leik- hæfui allskonar flokka og einstaklinga í bænum og umfarandi. Hér er því ekki að ræða um tíoipur eða óvita e?a þekkingarlausann skrumara. Það þykir ef til vill mörgum ilia farið að höfundur lagsins skyldi ekki velja sér heldur íslenzkan texta eftir t, d. eitthvei t af betri skáldum þjóðar vorrar, sem ekkert lag er eun til við, en væri sönghæfur. En ástæöan fyiir þvi er reyudar vel skiljanleg. Frauivogis skj-ldi maður vænta þess að bæöi lag og ljóð irði isleuzkt..— Þess er vert að geta, að þjóð vorri hér vestra er ineiii sómí að þessu litla lagi, einmitt vegna þess, að höfundur þess diegur Jekki dul á þjóðerni sittmeð gervi eða fnlsnafni eins og sun.urn er tamt, beldur en stór- menta slögum sumum landa vorra við nám þeirrahér í skóiunum, þegar þeir bligðast sín fj-rir að láta keunara sína vita að þeir hafi eiginlega nokkurntima verið skírðir á tungu feðra sinim o< þaunig sneiða þjóð sína heiðri. þeim er heuni ber fj’rir að eiga slika 'efuís souu1'.—Ekki meira um þetta nú. MARYHILLP. O. MAN. \. Júli 1901. Herra ritstj. H-i nskringlu. Viljið þér gera svo vel að 1 ina eftir- fylgjandi línum rúm i blar i j’ðar'? Ég ltj’fi mér hér tneð að tnótmæla frétt þeini, seui stend ir í 37. nr. Hkr. þ. á., að bæad.-r liér i bygð ætli að byggja smjörger larhús i sumar, sem eigi að kosta $3000. Þetta mál hefir varli komið til orða, nema á fm di, sem Mr. B. B. Olson hélt hér á Mar^ Hill skólahúsi 7. Júoi siðastl Mr. Olson stakk þá upp á því, að bændur mynduðu h' itn éiag og Ræmu sér upp smjörgerí'arhúri, sem í ■ ir ættu sjálfir. J.tfuframt caf hann óætlun um kostnaðinn vi' að b/ggja “Crearaery*1, sem gæti veitt móttöku og unmð mjólk úr 1500 kúm á d.io. Sri li Sigfússon.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.