Heimskringla - 08.08.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.08.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 8. ÁGÚST 1901 ó, látum nú ei vanans hlekkí f jötra hönd og fót, en fylkjum allir liði og s/num hvað vér megnuml Ó, íslandsniðji, hertu’ [>ig og gull úr bergi brjót 1 og braut pér’ryð til heiðurs, f>ótt liggi’ hún f jöll í gegnum, III. Freisum okkar feðra mál, fylgjumst að í verki, missum aldrei eina sál undan réttu merki; f>ótt vér hljótum f>ungan dóm f>ræla-merkisbera, illeppar í enskum skóm aldrei skulum vera. Allir skilja’ að f>yngsta f>raut ]>að er mæddum konum, voraldar á voða braut að vita’ af t/ndum sonum. “Munum, efnum öll vor heit okkar kæru móður“, hver sem J>að í hug sér reit, hann er drengur góður. Verndum ávalt íslenzkt blóð eins ]>ótt flyttum hingað:— ef glötum tungu, gleymum f>jóð í glaumi kynblendinga, f>á er öllu f>e/tt á glóð og f>yrnar sárast stinga; f>ar sem vonar vagga stóð Vestur-Islendinga. SlG. JÚL JÓHANNESSON. SMOKE T. L. CIGARS fyltir með bezta Havaaa tóbak, og vafðir með Sumatra-laufi, Þér eruð 30 mínútur í Havana þegar þér reykið þessa orðlögðu vindla. Allir góðir tóbakssalar selja þá. WESTERN CIGAR FACTORY 4 Tlios. L,ee, eigamli, ‘W"UST ROBINSON & COnPANY. Þvoanleg fataefni með hálfvirði oo- minna. Það eru töfrar í orðunum hálfvirði, sérstaklega þegar þegar þau eru í sambandi við þa?r ágætis vörur sem hór eru sýndar. Það verða enn þá búin til hundruð af kjólum sem brúkaðir verða í sumar, og hundruð hygginna og sparsamra húsmæðra kaupa einmitt á þessum tíma. Alt sem eftir er af sumarvörum vorum, heíir verið sett niður í verði- Hér er sýnishorn 12£c. skraut Zephyrs, Ginghams, Muslins, dílótt, röndótt, rós- ótt, alt í frægustu litum, sem áður seldist 20c. og 25c, nú selt á..........................................12\c. A 8c. sérstakt upplag af skrautlituðu Muslin, nýjustu munstur, alt fyrir að eins ............................ 8c. yd. A 6|-c. alskyns tegundir af ágætum léreftum, alt þessa árs vörur, og miklu meira virði en vér nú biðjutn um fyrir þær, að eins ....... ................................ G^c. Komið nú og gangið í valið meðan vörurnar endast, og verðið er niðursett. ROBINSON CO,, 400-402 flain St, MINNI VESTURHEIMS. Vesturheimur, storðin, frjálsa, sterka, Starfseminnar fagra víða land, Þinna njörgu, miklu frægu verka, Minnst er hvar sem aldan rís við sand, Veldi f>itt með degi hverjum dafnar, Deyfð né vanans-bönd ei hefta ]>ig, Altaf meiri mátt og auð ]>ú safnar, Mark þitt æ er nýtt og hærra stig. Heim til f>ln frá löndum /msum leita, Lýðir hrifnir von og frelsis þrá, Þú ert auðug öllum fús að veita, Aðstoð f>eim sem kjósa dvöl f>ér hjá, Fram með dáð f>ú drengi hrausta hvetur. Dug og starf f>ú virðir allra mest, Kotunginn við konungs hlið f>ú setur, Krynir heiðri f>ann sem vinnur bezt. Vesturheimur vonarlandið fríða, Vort er starf og framtíð helgað f>ér, Lát oss áfram öruggt jafnan strfða, Undir fdnum frjálsu merkjum hér, Vaxi æ f>inn vegur ráð og saga, Vert f>ú okkar niðja traust og skjól, Heill og friður heims um alla daga, Hlífi f>ínum gullna veldisstól. Magnús Markósson. VEGKJáFAPFIB o( fiU Meiri byrgðir hef ég nú af veggjapappír en nokkru sinni áður, sem ég sel fyrir 5 cents rulluna og upp. Betri og ódýrnri tegundir en ég hef áði r haft, t. d. gyltur pappír fyrir 5 cents rúllan. Ég hef ásett mér að selja lönd- um mínum veggjapappír með io per cent afslætti mót peníngum út í hönd í næstu 2 mánuði.—Einnig sel mál, hvítþvottefni, málbusta og hvítþvottar-busta fyrir lægta verð.—Ég sendi sýnis- horn af veggjapappír til manna lengra burtu ásamt verðlista. Pantanir með póst- um afgreiddar fijótt 0g vel. S. Anderson, 651 Bannatyne Ave., Wpg. FLEURY selur karlmannafatnað regnkápur og hvaðfl. og er í sama stað 564 .llain Street. Cawdui Paoific Iþi/i. er vid því búin 5. , að bjóða ferðafólki verðlag nitifonlii.. A Storvatna- leidinni MEÐ SKIPUNUM.- “ALBERTA” “ATHABASCA” “MANITOBA” Þau fara frá fort William til Owen Sound, hvern ÞRIÐJUDAGf, FuSTUDAG og SUNNUDAG. Þaðan með járnbrautum til TOROTNO, HAMILTON, MONTREAL, NEW YORK OG ALLRA AUSTUR-BORGA. Leitið upplýsinga hjá: Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar uraboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. AIEXANDRA RJÓMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. R. A, LISTER & Co. Hefir hinar nafnfrægu ALEXaNDRA “CREAM SEPARATOR” til sölu, sem að allra áliti eru þær beztu í heimi. Sterkar, góðar, hægt að verka þær og hollar til brúkunar. Sá sem hefir löneun til langlífis ætti að kaupa ALEXANDRA og enga aðra vél. Aðal agent fyrir Manitoba: tí. Swauson R. A. LISTER <5 C° LTD 232, 233, 234 KING ST- WINNIPEG- HANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. fbúatalan í Manitoba er nú............................... 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 85,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............... 7,201,519 “ “ “ 1894 “ " 17,172.883 “ “ 1899 “ “ . ............ 2V,922,230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar............... 102,700 Nautgripir................ 230,075 Sauðfé..................... 35,000 Svin...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Macjtoba 1899 voru.................. s{470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var...... $1,402,800 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aulrnt ra afurðum lan isins.af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vai- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings, í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.......... 50 ,000 Upp f ekrur.........:...........................................2,500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíuruli hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. f Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera yfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi í Jlanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, ogkosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðnm, Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd f öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd. með fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tiT' HON. R. P. BOBLIK Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Joscpli B. Skaptnson, innflutninga og landnáms umboðsmaður. OLI SIMONSON MÆLIR MKÐ 8ÍNU NÝJA 718 Main 8t'r Fæði $1.00 á dag. F. C. Hubbard. Lögfræðingur o. s, frv. Skrifstofur i Strang Block 365 Main St. WINNIPEG ... - MANITOBA. Macíialil, Hauarl & Wlitla. Lögfræðingar og fleira. Skrifstofur í Canada Permanent Block. HUGH J.'MACDONALD K.C. ALEX. HAGGARD K.O. H. W. WHITTjA. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 Main St, - - - 'Winnipeg. R. A. BONRER. T. L. HARTLBY. 260 Lögregluspœjarinn. Vignesgötn, þar ætlar haun að finna Miprobe og og Regnier. Þeir áttu fað halda vörð um hús Liebers. Þegar þangað kemur kveða þeir eng- an lifandi mann hafa farið um síðan þeir komu. “Heflr nokkur farið út?“ spyr de Verney. “Nei !” svarar Microbe, “en þegar við vorum við götuendann þarna, þá hvarf vagn. sem fór út ur hinum endanum og virtist fara huldu höfði þótt við höfum ekki ástæðu til að halda að þeir sem i vagninnm voru, hafl komið frá húsi Ágústs". “Hversu lengi hefir þú verið hérna ?” "Hér um bil 10 minútur”. “Jæja!” svarar de Verney. “Við skulum fara og skoða hús Ágústs”. Á leiðinni að bús- inu spyr de Vemey Microbe nákvæmar um lög- regluskipun við stöðvarnar. “Heldurðu að það sé mögulegt [að Louisa bafi getað komist frá Paris með járnbrautarlest ?” spyr hann. “Hvað segirðu! hvernig heldqrðu að það geti verið þar sem Claude og félagar hans halda vörð hjá hverri einustu stöð. Ef hún Jsamt sem áður kæmist frá Paris án þess að hafa vegabróf. þá yrði hún undir eins kyrrsettá landamærun- um”. Að hún geti ekki komist burtu frá Frakk- landi, það virðist de Vernev engum vafa bundið. Honum þykir líka sem tæpast muni ^bún hugsa til þess þvi alt hafi ovo groinilega bent til þess að hún hafi verið ákveðin í því að fylgjast með Lieber fólkinu þangað til leikurinn væri á enda og alt útkljáð, hvernig sem það færi. Á meðan hann er að velta þessn fyrir sér, heldur hann á- Lögregluspæjarinn. 261 fram og er nú kominn í nánd við hús Liebers. Hannn gengur raklei5:s að framdyriinum, en skilur þar eftir Microbe og Regnier. Hann ber að dyrum með hávaða allmiklum. en enginn kem ur fram. Hann gengur umhverfis húsið ogút í eldiviðargarðinn. Þar finnur hann gömlu frú Lieber, sem er að gá að kisu sinni og virðist vera alveg utan við sig af sorg og söknuði. Hún byrjar að lesa upp fyrir honum öll þau harmkvæli er kðtturinn varð að þola upn á síð- kastið, en hann tekur fram í fyrir henni og seg- ir á þýzku, að hann hafi brýnt erindi við Louisa og þurfi ab finna hana að máli undir eins. Gamla konan hafði talað með grátþrungifini röddu af sorg yfir forlögum hennar kisu sinnar, en þegar de Verney spyr eftir Louisu, þá breytist sorgin í ofsareiði. Hún hvessir á hann augun og kallar grimdarlega: "Finna hana Louisn! — hana Louisu, bölvaða svikakindina, dérkotans leti- blóðið ! Hún fór ofan í bæ fyrir 10 mínútum þegar hun átti að vera að selja keisf>rasyninum blóm og vinna fyrir matnum í kjaftinn 4 sér; ja slíkt og því líkt. Hún leigðí sér vagn og bjó sig til ferðar, stökk upp á loft, eins og bölvað flagð þegar ég kallaði á hana og bað hana að fara og leita að kettinum; svo kom hún ofan aftur eftir þrjár mínútur og flýtti sér burt eins og hún ætti líflð að leysa. Það er svona þetta unga kvenn- fólk n.ú á dögum; þessar bölvaðar stelpnr, þær verða ekki hafðar við neitt sem vinna heitir; þær hlaupa og stökkva eftir kveyjum strák og fyrirlíta öll okkar ráð, sem reyndari orum og eldri; Hún hlýtur að hafa borg&ð kerrumannin- 264 Lögregluspæjarinn. á vagninum fyrir aftan greifann er ungfrú Vasi- lissa og við hlið henni stúlka í loðtreyju og öll þakin blæjum. De Verney sýnist hún vera svo ólík rússneskum vinnukonum að hann hugsar með sjálfura sér: ‘ Hann Jhlýtur að hafa útveg- að sér þessa stúlku án minnar hjálpar”. Svo reynir hann að hrinda litlu stúlkunni úr huga sór og feraö hugsa nm hvernig (hann eigi að finua ráð til að handsama Louisu. Þegar hann kemur að Meuborg-götu hregðast aftur von ir hans. Enginn lifandi vera hefir komið þang- að síðan Hermanu fór þaðan fyrir tveimur sól- arhringum. Þá vonar de Verney Jað hún kunni að hafa farið til Ágústs á sjúkrahúsið ;.og verið tekin þar af Microoe eða einhverjum öðrum.fsem gæta átti Ágústs. Hann fer þangað rakleiðis og finrn.r enga l.ouisu, en Ravel liefir tekið fastan kerrusvein hennar, sem hafði komið með bréf til Ágústs; þar grunaði þá að eitthvað leynt mundi vera í ritað, þvf utan á það var skrifað: “mjög J ríðaudi”. “Hanner í gæzlu og bölvar Louisu fyiir að hafa lagt fyrir sig þessa tálsnöru. De Verney opnar bréfið. Það hefir verið rit- að { Hýti og er með hendi Louisu, og hann verð- ur steinhissa begar hann les. Það hljófar þann- ig: “Þriðjudag. Elsku mað ri :n minn ! í gaðs bæur.vn gerðu ult sem þú getur til þess a> hjarga tér; mér er óhætt. Þíu elskaadi eigin kon.r”. Lögreglnspæjarínn. 257 De Verney lítur á úrið sitt. Það vantar fimm mínútur í tvö. Hann þegir stund.irkorn og hugsar djúpt; alt í einu er eins og hann vakni npp af draumi; hann segir: “Nú kemur það seinasta! Ég skal ekki frekar vægja henni en hún ætlaði að vægja barninu”. Hann þegir, dregur andann þungt og segir: “Og svo undur fögur og kornung!” Hann gengur rákleiðis að garðinum ákveðinn í því að gera skyldu sína án tillits til þess aðhjarta hans hrylti við að sitja á svikráðum við jafn unga og elskulega stúlku sem Louisa var. Þegar hann er kominn úr augsýn stendur upp stúlka, er falist hefir í skógarrunni skamt frá og horft á hann allan þenna tíma með þeim svip og augnaráði, er auðkennir þá eina, sem hafa í huga eitthvað stórkostlegt, eitt- hyað ægilegt, eitthvað djöfullegt, eitthvað sem þá sjálfa óar við að gera. Hún gengnr að hol- unni þar sem keisarasonurinn var vanur að fela sig—það er Louisa. Hún veit nú að timinn er i nánd og þykist þess fullviss að gildran, sem var svo úr garði gerð að dnga hlaut til þess að frainkvæina niðingsverkið, sé nú gersamlega eyðilögð. Hún hefir séð de Verney fara ofan i holuna og koma upp úr benni aftur án þess að hann sakaði, og þetta er nóg til þessað follvissa hana um að ekki só alt með feidu. Hún gengnr að eins að holunui til þess að vita hvort nokkur undankomu von-sé fyrir bróður hennar. Hún heldur að öll von sé úti. Hún andvarp- ar þungt og örvæntingarlega, lítur til jarðar ná- föl og snýr á braut, en í þvi kemur hún auga á

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.