Heimskringla - 15.08.1901, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.08.1901, Blaðsíða 1
r- ( í Heíinskringla er gef- in ut hvern fimtudag af: Heimskringla News and Publishing Co., að 547 Main St., Winnipeg, Man. Kost- ar um árið $1,50. Borgað fyrirfram. Nýír kaupendur fá í kaupbætir sögu Drake Standish eða Lajla og jóla- blað Hkr. 1900. Verð 35 og 25 cents, ef seldar, sendar til fslands fyrir 5 cents. XV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 15. ÁGÚST 1901. Nr. 45. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Maðar að nafni Tomas Lovegrove frá N. Y, í Bandaríkjunum hvað hafa fundið upp yoðalegt morðtól er slátri 10 þúsundum manna á hverri mínútu. Morðtól þetta er einhverskonar vökvi sem sprauta má með skotsprautu alt að 10 mílum vegar og láta þá straumin taka yfir 2200 ferhirnings fet, við það að skjóta þessum vökvakviknar í hon- um svo að hann brsnnir alt upp sem fvrir verður. Kína stjórn ætlar að gera tilraunjvið mann þennan til þess að iá hann til að selja sér einkaréttindi á vökva þessum og meðfylgandi skot- sprautu. Svo er taiið í Ottawa, að manntals- skúrslur pær er nýlega voru teknar í Canada muni sýua fólkstölu rikisins að vera um 5,300,000 mans. Borgarstjóri I'. C. Dezouce i bæn- um Bryson í Quebec höfðað mál mót konu sinni til þess að fá skilnað frá henni. Hann kærir hana fvrir van- rækslu við heimilisstörfin.árásir við sig og börn sín, grimd og harðnesku, van- sæmi^á virðiagu sinni og alkyns ónot. Borgarstjórnin biður um að mega hafa umráð barnanna og að sér séu ilagðir til þess §50 á œánuði af eignum bússins. Skipið „Empress” af Indía flytur þær fréttir frá Kína að stórflóð hafi hafi farið stöðugt hækkandi síðan 7. Júli og sé nú 46 fetum hærra en vana- legt sé. Þetta vatn sflóð hefir gengið yfir mikin part af landinu í grend við ána og orsakað stjór tjón. Millión manna er sagt að séu heimilislausir i tilefni af þessum flóðum, sem hefir sóp- að burtu húsum þeirra. Þússundir manna hafa druknað og búist við að mannskaðar verði enþá meiri en þeir hafa enþá orðíð. Vatnið er svo dúpt á sumuin stöðum ad trjátopparnir og mænirar á hæðstu húsnmaðeínsstanda upp úr. Mest hefir fllotið orðið í Kíng Kong, Hongchow og Wuhu par er t al- ið að yfir 20,000 manns hafi farist íflóð- inu. Mál var nýlega höfðað mót Hud. sonsflóafélögum hil þess að knýa það til að borga skatt af löndum sínum í Norðvesturhéruðum og » haja dómar í tveimur dómsstólum fallið þannig að félagið er dæmt til skattgreiðslu. Norð- vesturfylka stjórnin ætlar nú að fara laga vegin til þess að fá likan dóm móti öðrum landseigna félögum sem þar eiga landseignir. Svertingi einn i Alabama var brendur á b&li í s.l. viku fyrir að hafa nauðgað hvítri konu þar í nágrenninu 500 manns tóku þátt í brenslunui. Einhver jir náungar náðu §280,000 í peningum frá Selby járnbræðslufélaginu i California. Jack Winters í San Fransico hefir meðgengið að hafa stolið 280,000 í gulli frá Selby gullbræðslu verkstæðunum. Honn sýndi hvar hann hafðifalið gull- ið í vatni og hjálpaði sjálfur til að n& því upp úr vatniu. Hann hvaðst ein- samall hafa unnið að öllum undirbún- ingi til þjófnaðarins. Eplarækta félagis hafði fund með sér í Toronto í s.l. viku forseti félagsins F. G. Richardson lagði fram skýrslur er sýndu að Bandarikin og Canada eru mestu eplaræktar lönd i heiminum og aðárleg epla uppskera þessara landa sé um 300 Millión dollars virði. Andrew Ca-tnegie, sá sami sem ný- lega gaf §100,000 til þess að koma upp almennu bókasafni hefir nú boðið að gefaMontreal borg §150.000 til þess að koma þar upp bókahlöðu, Margir verkamenn þar í bænum hafa mjög á móti því aðbærinn þiggi þetta boð, þeir vilja koma í veg fyrir aðminningu þess mans sé að nokkrn leyti haldin á loftft og segja nær væri fyrir hann að gefa þessa peninga sina til mannaþeirrasem vinna fyrir hann og til ekkna og af- komenda látina vinaumanna hans. Gufuskip Oceanic rakst, á annað gufuskip ..Kinora” — í sundinumilli ír- lands og Englands, í þoku ísíðustu vikw Kincra sökk, 7 raenn druknuðu en Oceanic skemdist lítið, Filkisstjórnin hefir sett nefnd manna til að athuga nauðsynina á því að stofna búfræðsluskóla hór i fylkinu. Hvaða kostnaður muni vera í sambandi við það og hvar skólin ætti að vera "á- samt fleíru. Hon Tomas Greenway er einn af nef ndarmönnum. Fjármála ráðgafi Breta sagði í þinginuís.l. viku að útgjöld ríkisins hafi á sínastliðnu ári, upp til 30, Marz verið 201 million þund sterling. En þaðer sem næst þusund million doll- ars. I.iord Kichener hefir gefið út ávarp til búanna þar sem hann býður þeim að gefast upp fyrir 15. Sept. n. k. að öðr- um kostiséu þeir óhelgir alstað íSuður- Afriku og útlagir þaðan og að eignum þeirra verði varið til að ala önn fyrir börnum þeirra og konum. Ný frétt segir að Breska stjórnin hafi farist vel við þær Mrs. Kruger sál. og Mrs. Steyn. Mrs. Kruger fékk£250, um mánuðin og fría stjórnarkerru og hesta en Mrs. Steyn fékk £150 um mán- uðin og fría keirélu; þessu hefir ekki verið neitað af stjórninni. Sagt er að mikið gull kafi fundist í liand í Transvaal héraðinu í Suður-Af- riku á 4800 feta djúpi, og þar séu 70 ára gull byrgðir. Auðmenn frá Munitoba keyptu 8, 000 ekrur af landi Newdale í Manitoba fyrir fáum vikum. Þeir haía nú selt land þetta, eða mikin part af því til bænda þar syðra sem nú eru að flytja sig hingað inn í fylkið til að setjast hér að. Það þykir óvanaleg áskðrunfrá 12 mannafélagií Pisestone, Man., sem auglýst er í blöðum fylkisins. Þeir bjóða hvaða 12 menn í fylklnu sem fáist til þess, að reyna við sig alkyns líkam- ans æfingar og skuli sá fiókkurinn sem biði ósigrr borga hsnum S10;000 i pen- ingum. Davit Nation, maður konu þeirrarí Texas sem uýlega var dæmd í fangelsi fyrir brot á vinsöiuhúsi, hefir höfðað mál mót konu sinní tilað fá skilnaðfrá frá henni, honum þykir gamla konan nokkuð óþjálí viðskiptum. 200”fjölskyldur í Nebaska hafa sent nefnd manna hingað norður til Mani kíha til þess að líta eftir löndum og festa heimilsréttarlönd fyrir sig. Með þess- um sendimönnum eru nokkrir auðmenn sem ætla sér að kaupa hér lönd. Menn þar syðra hafa mikið álit á þessu fylki og það er búist við miklum innflvtningi þaðan. Laxveiði er sögð óvanalegajmikil í Fraser ánni í B, C. um þessar mundir ferðamenn sem voru þar einn dag, í s 1. viku segja að þeir hafi verið 4,000 bátar & ánni og að aflin hafi verið svo mikill að netin hafa sokkið undir þunga fisks- ins allir bátar veidd r eins mikið og gátu flotið með. Það er altalað að Liberal flokkurin í Manitoba muni bráðlega kallr tilfund- ar til þess að velja leiðtoga fyrir fylkin, í stað Tomas Greenway sem vitanlega er ekki lengur fær um aðstanda í þeirri stöðu. SagterSteyn, fyrverandi forseti í Orangi ríkinu ætli á fund gamla Krug- ers til samtals við hann um friðar kosti við Breta. Senor Crispy, stjórnar formaður á Ítalíu andaðist á sunnudaginn var, 82 ára gamall. Hann var í fremstu röð stjórnmála manua í E vrópu, hygginn og duglegur, góðmenni mikið og vinsæll. Um 10,000 manðn hafa nú þegar verið fiuttir inn i þetta fylki frá austur fylkjum til þess að hjálpa Manitoba bændum við uppskeru í haust. Breska stórnin er að hugsa um að fækka írskum þingmönnum I Brazka þinginu jþykja þeir of margir í sam anburði við fólksfjölda þar í landi. 100,000 stálgerðar menn i Banda- ríkjunum hafa lagt njður vinnu. Er þetta talið stærsta verkfall sem komið hefir fyrir í Bandaaíkjunum um langan tima. Einn hermaður Bandarékjanna á Filips-eyjunum sem í bræði sinni myrti þar lenda stúlku með því að leggja hana i gegn meðsverði, hefir verið dæmdur til hengingar. McKinley forseti hefir samþykt dómin. Maður einn i Indianopolis stal ný- lega $1,500 virði af gimsteinum úr búð þaríbænum, skömmu seinna iðraðist hann þessa athæfis og skilaði presti sínum gimsteiuunum ogbað hann að komp. þeim tíl eigandans. Eldur mikill kom upp i þorpinu Armstrong í B. C. á iaugardaginn var, og gerði §90,000 skaða. Maðuraðnafni Eagls kveikti í bænum af ásettu ráði. Hann er talin veiklaður af geðmunum, og vart ábygðar fullur gjörða sinna. Winnipeg. 50 ára afraæli Good-Templarregl- unnar var haldið hátíðlegt á mánudags kveldið var með samkomu; sem haldin var í Y.M.C. A.-byggingunni á Portage Ave. undir forustu stúknanna Heklu ogSkuldar, Salurinn sem samkoman fór fram i var alskipaður islenzkum góð templurum. Örfáir hérlendir menn voru viðstaddir, nema þeir sem settir höfðu verið niður'á prógrammið með ræður o. s. frv- Þesei samkoma var hin myndar- legasta í alla staði. íslendingar komu þar fram sér til stór sóm a. Fólkið var upp til hópa. eins frítt, vel búið og mannvænlegt, eins og hægt mundi vera að fá saman í einn stað me ðal hvaða flokks af bérlendu þjóðinni sem leitað væri, og það þorum vér að takaíá- byrgð, að ekki gæti drykkjumanua- flokkurinn skipað jafn fríða «fylkingu— þó til mikils væri aðvinna, eins og sú er Góðtemplarar skipuðu í samkomu- sal sinn við þetta tækifæri. Það var ætlast til þess að allar góðtemplarstúk- ur í Manitoba hefðu erindreka á þessari samkomu. en það varð ekki. og þeir fáu af hérlendum mönnum. sem þar voru viðstaddir, hörmuðu mjög þá deyfð, sem lýsti sér í þessu hjé öllum nema Islendingum. Stuttar en liprar ræður héldu þeir séra Jón Bjarnason, séra Bjarni Þórar- insson, séra Yincent og þeir herrar E. L. Laylor, Thos.. Nixon, Sig. Júl. Jó- hannesson, Ingvar Búason, Wm. Ánd- erson, og upplestur flutti ungfrú H. P Johnson, og ungfrú S Hördal söng kvæði. Samspil höfðu Islendingar einnig á þessari samkomu. Fundinum stýrði herra F. Swanson. 2 eða 3 kvæði voru sungin og tóku allir þátt f því. Góðtemplarar unnu þarft sóma- verk með þessari samkomu. Það get- ur tæpast hjá því farið að þeir vaxi að áliti i augum hérlendra manna við hana um leið og þeir að sjálfsögðn hafa stórum bætt fyrir sfnu góða málefni i augum þeirra, sem að þes3um tima hafa lítin gaurn gefið þessum félags- skap. Fyrirspurn. Hefir bóndi, sem ræður mann til sín yfir 7 mánuði af árinu, rétt til að ljá manninu öðrum. áu viljahans, þeg- ar ekkert hefir yerið samið um það fyr- ir fram? SVAR: Nei. Páll Póturss (Jolinson), einn af vor- um ungu og efnilegustu mönnum í þessum bæ, er orðin skotkappi í Vestur Canada I sýniugarvikunni þreyttu beztu skotkappar skotfimni'hér iWinni- peg, og sigraði hann alla. Svæðið sem hann er skotkappi á nær allaleið sunn- an frá Duluth og norður að hafi, og frá austur takmörkum Manitobafylkis og verstur að hafi. Margir úrvals skot- Ánenn þreyttu skotfimnina en Páll bar hæstan hlut af öllum, þá til lykt*. var leitt. Hann fékk ljómandi fallegt gull meðalíu útgrafna $25 virði og nær $50 í peningum og þar að auki heldur hann œjög vönduðum silfurbikar þar til ein- hver yinnur hann af honum á næsta kappskots móti, sem eru árleg eða síð- ar meir. Heimskringla óskar þessum unga skotkappa láns og oggengis íslanding- um er stór sómi að öllum þeim mönn um sem skara fram úr annara þjóða- mönnum hvort sem þeir ganga í andleg- um eða likamlegum liscum og íþróttum það vekur eftirtekt annara þjóða og á- lit þeirra á Islendindum, sem ber sögu- lega og heillaríka ávexti á sinum tíma. Þaðheitirað ,,kunna vel til víg-, og vera landsius hnoss.” — Heill öllum ís lenzkum listamönnum, og íþróttapilt- um. Vér höfum fengið síðustu ðrsskýrsiu ríkisháskólans í Norður-Dakota, sem er í bænum Grand Forks, N. D., og sjá- urn á henni aö þar eru 11 ísl. nemendi*-. í Coll egiate-deildinni eiu þe:r Guð mundar Grímsson frá Milton, H. f. Kristjánssou, Garðar, SkúJi G. Skúla- soa og Vilhjálmur Stefánsson, Mount- ain. í Normal-deild skól.ms eru þau Samuel Benson, Jóna D. Jchnson, Garð ar, J. G. Johns. Milton cg Árni K*istj- áoeson, Mountain. I undirbúnings- deildiuni er Paul Bjarnason, Mountt^n, og í lagadeiidinai er Paul E. Haldórs- son, AkraogPeter G. Johnson, Milton. Oss væri þægð í því ef einhver þessara nemenda vildi senda Hkr. einhverjar fréttir af þessum nemendum og ætt- færa þá svo að fólk á íslandi fái hug- mynd um hvaðan af landinu þeir eru. Það er fróðleikur í því sem margan mun fýsa að vita. Tala þeirra sjúklinga, sem nutu læknishjálpar á almenna spítalanumí Winnipeg í síðastl. viku, voru 202, þar af voru 111 karlmenn, 70 konur og 21 barn. Auk þess nutu 40 manns þa. læknishjálpar er ekki voru á spítalanum en gengu þangað daglega. Landar vor- ir ættu að taka sig til í tíma að hugsa um peningabjálp til þessarar stofnunar, meðan atvinna er nægileg og kaupið gott eins og nú er. Winnipeg-strætisbrautafélagið er byrjað að byggja nýtt hús yfir vagna sina, er á að kosta $55.000 og vera 291 feta langt, 134 feta breitt oe* 20 feta hátt. Húsið verður bygt úr steini og múrsteini. Hús þetta á að verða fuli- gert í Október. Frétzt hefir að íslendingadaginn 2. Ágúst að Huausum hafi verið mjög mannmargur. Enn fremur að herra Sigtryggur Jónasson hafi flutt þar að- alræðuna. Sigtryggur þessi var einu sinni ritstj. blaðs sem Lögberg heitir og nokkrir kannast við af orðspori. — Tíminn breytist og mennirnir með, seg- ir fornkveðið máltæki. — Fleiri kváðu saint ræðumenn 2. Ágúst hafa verið að Hnausum. — Fréttir óglöggar enn þá. um notum, að ritarinn sé sá fremsti nú lifandi sagnafræðingur í þessu landi. Mr. Schley hefir nú bcðið her- málaráðgjafann að setja nefnd til að rannsaka alt þetta vafstur, svo heim- urinn fái að vita sannleikann í þessu efni. Mr. Schley er meiri trúmaður á réttlæti þeirra nefnda sem valdar eru í Washington en óg er, ég hygg þær séu flestar, ef ekki allar, viðlíka mögulegt að balda of sterklega með henni. Börn frá 9—12 ára geta unnið með henni og hreinsað hana, að eins tvö stykki eru í kúpunni og hún aðskilur vel rjómann úr mjólk- innni, allír partar vélarinnar eru huldir svo að börn geta farið með hana, það þarf að eins helfing af olíu á þessa vél við það sem sumar vélar þurfa, og olfan kemst ekki að mjólkinni. Vélin er prýðisfögur að öllum frágangi og er hreinasta hús- j prýði, og rúmast í litlu plássi. Það réttlátar og kjötnefndin fræga. En j er eins og Mr Menick segiri þegar setjumsvoaðheiðriMr.ScMey verði!þér hafið NATI0NAL vélina, þá Úr bréíi tíl ritstjóra Hkr. Góði vin:— Það heflr ekki um langan tíma komið neitt fyrir sem eins mikið hefir verið taiað um eins og missátt þeirra sjóflotastjóranna Mr. Samson og Mr. Scbley. Eins og kunnugt er var það Mr. Schlev sem stjórnaði í sjóorustunni við Santiago. Mr. Samson var flotastjórinn, en var þann dag um tuttugu mílur í burtu þegar spauski flotastjórinn Servera reyndi að sleppa úr greipum Banda- manna. Hann hafði því eklcert að segja og var auðvitað ekkert viðrið- inn orustuna. En þegar alt var um garð gengið sendir hann hermála ráðgjafanum hraðskeyti: „Sjóflot- inn undir minni stjórn sendir Banda- ríkjaþjóðinní í fjórða Júlí gjöf hinn iræga sigur við Santiago.“ Alt sýndist ætla að ganga vel, Mr. Samson fékk fjárupphæð þá er vér köllum „price Money“, sem að líkindum er rétt úr því hann var flotastjórinn, þó hann væri hvergi nærri þegar orustan var hAð og vissi ekkert um hvað gerðist fyrr en alt var afstaðið. En þjóðin þakkaði Mr. Schley sigurinn eftir sögusögn sjónarvotta af ýmsum tegundum. En þá fór að koma kur í Washingtonstjórnina, Mr. Samson var sérstakt uppáhald hennar, hann var stjórnmálagarpur og eindreginn stuðningsmaður henn- ar, ea Mr. Schley á hina hliðina var andstæðingur stjórnarinnar í póli- tiskum skilningi, og það var synd er Hanna og hans legátar gátu ekki fyrirgefið, ýms leigutól þeú-ra íóiu að kasta óþverra á Mr. Schley, þar á meðal hið hundtrygga málgagn New York Snn. En hér var við ruman reip að draga, allur hinn mentaði heimur viðrkendiMr. Schley að vei'a Santiago hetjuna og það hef- ir hann án efa fundið, því i tali við fréttaritara fórust honum þannig orð: „Það er leiðinlegt að það skyldi verða rifrildi og ónot út úr sigrinum við Santiago, al#r gerðu skyldu sína og mér flnst það nægur heiður fyrir oss alla“. Nú í vor konmr út saga um sjóhernað Bandaríkjamia, rítuð at manni sem hekir Edivard S. Macla*y, sem er skrifarí eða undirtilla við Brooklyn herflotastöðina- Bók þessi fer mjög svívvrðilegum orðum um Mr. Schley, segir hamn hati sýnt svívirðilegan bleyðuskap og leitast við að flýja; og New York Sun segir, auðvitað svo bókjn verði að tilætluð borgið við þessa rannsókn, hver á þá að bera ábyrgð á þeim orðum er Mr. Maclay heflr ritað í bók sína? Það er raunar lftill heiður í því þó orð undirtillnnnar væri dæmd ó- merk, nema sýnt verði í hvers þjón- ustu undirtillan var þegar hann rit- aði manulastið, og af hvaða ástæð- um honum þótti við eiga að svívirða mann, er allur hinn mentaði heimur hafði heiðrað. Þjóð vor bíður með óþreyju eftir úrskurði nefndarinnar, henni er farið að leiðast allar þær ofsóknir er stjórniij, gegnum undirtillur sínar, heflr beint að Jlr. Schley síðan or- ustan var háð við Santiago, af því að aldrei hefir nokkuð verið sannað er sýnt geti að Mr, Schley hafi vikið hársbreidd frá skyldum sfnum sem hermaður og föðurlandsvinur. Undirtillur Mark Hanna eru vanar við að standa afhjúpaðar sem ómerkir lygarar, og að öllum lík- indum fer eins fyrir þessum náunga nema hann komi hreint til dyra, en þá tapar hann undirtillu embættinu, og það getur auðvitað riðið af bagga- inuninn hjá honum eins og mörgum öðrum. . Með vinsemd. G. A. Dalmann. The National Cream Separator. haflð þér það bezta með öllum nýj- ustu umbótum." Vegna hinnar miklu eftirsóknar eftir NATIONAL skilvindunni, þá hefir Raymond fé- lagið orðið að byggja nýtt verkstæði sem er 75x250 fet að ummáli. Það er 5 loftað og gert úr grjóti ag múr- steini. Þessir urmu verðlaun á ts- lendingadaginn í Winnipeg: Flestir sýningargestir munu hafa komið í (lDairy“ bygginguna og skoðað þar nina ágætu NATIONAL rjóma skilvindu sem herra Josej h Merrick, aðal umboðsmaður fyrir Nanitoba og Norðvesturlandið, sýnir þar, og tilbúnar eru af Tho Raymond Manufacturing Company, í Guelph Ont., sama félaginu sem býr til hinar ágætu Reymond sauma- vélar. Þessi rjómaskilvindu sýning er nægilega umfangsmikil til þess að sýna ágæti NATIONAL vélarinnar í öllum atriðum, því að auk þess sem þar eru sýndar nokkrar vélar sam- settar og í vinnandi ástandi, þá eru einnig sýndir hinir ýmsu hlutir "vél- arinnar sem ljóslega sýna styrkleika hennar og samsetning. Fólk sá þar hve óbrotin þessi ágætis vél er í eðli sfnu og hve efnisgæði hennar eru mikil og vönduð. NATIONAL vél- in heflr marga yfirburði yflr aðrar skilvindur, og nefnum vér hér að eins 8 af þeim, nefnil.: Hve létt hún vinnur. Hve samsetning hennar er einföld, og Ilve fá þau stykki eru sem þarf að þvo. Þessi atri&i gera vélina ákjósanlega fyrir alla bændur og smjörgerðarmenn. Aðal ágæti vélarinnar er það að hún er tilbúin samkvæmt fullkomnustu og síðustu uppgötvunum í þeirri grein. Hún tekur allan rjómann úr mjólkinni, vinnur létt og er hæg til hreinsunaw, þetta er viðurkent, af ölluin hæfum dómurum. Allir þeir partar í vél- inni rem mest reynir á, eru sérlega vandaðir að efni, og umgerð vélar- innar er svo þung og stei k að hún kemur f veg fyrtr að hún hristist þegar unnið er með henni. Engin skilvinda hefir t'ærri stykki eða þarf minni olíu, og engpin aðskilur betur rjómann frá mjólkinni. NATIONAL vélin heflr svo marga og mikla yfirburði að hún er tekin fram yflr aðrar vélar, og það er ekki KAPPIILAUP : Stúlkur innan 6 ára 50 yds. 1. Jennie Goodman; 2. R. S. Friðrikrdóttir 3. Katie Johnson Drengir innan 6 ára 50 yds. 1. Jörundur Loftsson 2. Alfonse Westman 3. Tryggvi Holm Stúlkur 6 til 8 ára 50 yds. 1. Lina Hanneson 2. Oddt,ý Bergsen 3. Jennie Jofinson Drengir 6 til 8 ára 50 yds. 1. Sam. SLurð.sson 2. Einar Anderson 3. Árni Kristjánson Stúlkur 8 til 12 ára 75 yds. 1. Guöfinna Sigurðardóttir 2. F. Madel 3. Sigrún M, Baldwinson Drengir 8 til 12 ára 75 yds 1. Kr. Benediktson 2. Eddie Thomas 3. Oli Markússon Stúlknr 12 til 16 ára 100 yds. 1. Sígríður Þorsteinsdóttir 2. Anna Guðlaugsdóttir 3. Margret Sigurðardóttir Drengir 12 til 16 ára 100 yds. 1. .Jóh. Jchannesson 2. Sigfús Anderson 3. Baldur Olson Ógiftar stúlkr yfir 16 ára lOOyds. 1. Lina Olson 2. Rebecca jBenedictsdóttir 3. Margrét Edward Ókvæntir karlmenn “100 yds. 1. Haraldnr Josephson 2. Sveinbjörn Jónsson * 3. John Johnson Giftar konur 75 yds. 1. Mrs Johnson 2. Mrs Anderson 3. Mrs Gaw Kvæntir menn lOOyds. 1. Hjörtur Davíðsson 2. George Ellis 3. Kr. Krisjánsson Konur 50 ára og yfir 75 yds. 1. Helga Olson 2. Seselj a Joh c son 3. Kristín OLson Karlar 50 ára A00 yards, 1. Sig. Bárðarson 2. Páll Sigurðsson 8. Árri Jónsson Stökk á staf. 1. Stefáu Andersoa 2. F. Þórðarson Hástökk (hlaupa til) 1. F. P. Bergruann 2. Jas. Jónsson Langstökk (hlaupa til) 1, F. P. Bergmann •2. H. Einarsson Hopp-stig-stökk. 1. W. P. Bergmann 2. H. Einarsson Sund. 1, Skúli iHanason 2, Walter Dalmann 3, Paul Dalmaun Glímur. 1. Sigurjón Isfeld 2. Eiríkur DavrBsson 3. Andrés ísfeld Rv3kingar. 1. Sam Johnson 2. Andiés ísfeld.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.