Heimskringla - 29.08.1901, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.08.1901, Blaðsíða 1
e- i HeianHkringla er gef- iti ut hveru fimtudag af: Heimskringla News and Publishing Co., að 547 Main St., Winnipeg, Man. Kost- ar um áridlgl.SO. Borgað fyrirfram. l Nýir kaupendur fá í kaupbætir sögu Drake Standish eða Lajla og jöla- blað Hkr, 19o0. Verð 35 og 25 cents, ef seldar, sendar til íslands fyrir 5 cents XV. ÁR Frjettir. Markverðustu viðbuiðir hvaðanæfa. Dominionstjórnin hefir í hyggju að koma upp vírlausri hraðskeytastöð ná- lsegt Victoria, B. C., til þess að til- kynna komu skipa af hafi utan. C. P. R. íélagið hefir látið í ljós vilja sinn til að koma upp þessum Marconi-hrað- skeytafærum á þau 3 gufuskip félags- ins sem ganga á milli Kina og Kyrra- hafsstrandarinnar, ef Dominionstjórn- in setjí samkyns hraðskeytastöð upp á ■ströndinni. Admíráil Schley mætti hlýjum mót tökum í Washington, þegar hann kom þar í siðastJiðinni viku. Sjóhetja þessi verður i Washington þar til rannsóknarnefnd sú sem 12. næsta mánaðar á að rannsaka framkomu hans í sambandi við Santiago-orust- una við Spánverja hefir lokið starfi sínu. Blöðin ségja að foringjar land- hersins séu undantekningarlaust með- mæltir Schiey. En um foringja sjóliðs- inseraltá huldu, því að rikisritari Long hefir fyrirboðið öllum sjóliðsfor- ingjum að láta i ljós skoðun þeirra á málinu. Benzine olíufat, sem var í verk- stæði Atlantic-olíuhreinsunar-félagsins í Philadelphia sprakk nýlega og drap 3 menn. en særði 6 aðra, kveikti í verk- stæðinu og gerði hálfa milliófi dollara skaða. Ein af þeitn áhrifum sem járnbrauta- samningar fylkisstjórnarinnar hafa haft á Norðvesturlandið er það, að C. P. R. félagið sendi nýlega sendinefnd um alt Norðvesturlandið til þess að komast eftir að hve miklu levti menn væru óánægöir með flutningsgjöld þau sem félagið heimtar. Nefnd þessi er enn þá á feröinni og hefir fundi í ýms- um bæjum, og er oss sagt að í flestum tilfellum loti bún fyrir hönd fólagsins, aðgeraþær flutníngsgjalda lækkanir, sem menn fara fram á. Þetta er eins og það á að vera. Járnbrauta einveld- ið og kúgunin er brotin á bak aftur i Manitoba og Narðvesturlandiuu um all- an ókominn tima,—Roblin kunni tökin á járnbrautar einveldinu. Eldur gerði $30,000 skaða i Montreal i síðustu vibu. 2 ára gamall piltur í West Selkirk tapaðist þann 19. þ. m. Hann fans* úti i skógi kl. 3 daginn eftir; var þá að éta hnetur og lá vel á honum eftir úti- vistina. Litar-ofstækið er á háu stigi i Springfield, M'ssouri. 2 svertingjar voru nýlega hengdir þar án dóms og laga fyrir grunaðan glæp. Nú er það komið upp að þessir 2 svertingjar voru saklausir og að sá sanni glæpamaður er enn þá ófundinn. Dorainionstfóiniu hefir gefið út eignarbréf “Patents 1 til járnbrautar- félaga í Vestur Canada fyrir 10 miili ónum ekra af laudi í Manitoba og Norðvesturhéruðunum síðan i Febrúar síðastl. Mest af þessura löudnm geng- ur til C. P. R.-félagsins, sem hér eftir verður að borja sveitarskatta af þelm. Að þetta tnál er svone langt komið. má ettaust þakka R. L. Richaidson, fyrrum þngmanni fyrir Lisgar-kjör- dæmið. Hann barðist, allra ra,«nna mest og bezt fyrir því að C. P. R.-fé- laginu skyldu fengin eignaibréf fyrir þessum löndum, svo að hinar ýmsu sveittr í Manitoba og Norðvesturland- inu gætu heimtað skatt af þeim, eins og af eignnm prívat manna eða félaga. Nýfundnalandsstjórnin ætlar að setja npp vírlausa hraðskeytastöð á Cape Race til þess að geta varað gufu- skipið Ophir, sem á að flytja hertog* ann af York og föruneyti hans hingað til Cauada í Október næstkomandi, við hættum þeirn, sein kunna að vera á leið skipsins með landi fram ogað lendingu Stjórnin í Corea hefir bannað allan útflutning hrísgrjóna úr landinu vegna uppskerubrests þar í landi. Jöpum lik- ar þetta háttalag illa, því að það oru bamríingar um það milli landanna að útfiutniugur hvísgrjóna úr Corea til Japau skuli ekki bannaður nema í bráðustu nauösyn. Japan lætur rann- saka tnálið. Bæjarbúar í St. John segja mann- tal Dominionstjérnarinnar þar i borg- inni sé rnngt. Geo- Berson, sá er tók þar manntalið, kreðst hafa talið 118 WINNIPEG, MANITOBA 29. ÁGtJST 1901. Nr. 47. i manns fleira en skýrslur stjórnarinnar sýni, og ýmsir aðrir staðir eystra eru óánægðir með manntalið og segja það vara ramskakt og óáreiðanlegt. Síðasta gu fuskip, sem á þessu ári flytur vörur til Yukon, Jagði af stað, frá Vancouver þann 22. þ. m. með 1200 tons af matvælum og öðrum nauðsynj- um. Stálgerðarmanna verkfallið f Banda- ríkjunum stendur að mestu í stað. Það má svo heita að hvor bliðin haldi enn þá sínum hluta óskertum. Vínsali nokkur í Chicago reiddist svo mjög af því að einhver í húsi hans hafði skorið klæðið á “Pool“-borði hans. að liann tók skammbyssu og skaut 6 skotuin á pilta hóp sem stóð úti fyrir húsi ha ns. Piltarnir voru all- ir 17—18 ára gamlir. 2 eða 3 af þeim voru gskotnir til bana. — Slíkir glæpir koma aldrei fyrir í góðtemplara stúk um. Þrír bræður að nafni Finsh, eiga dálitla gullnámu í Montana. Einn bræðranna seldi sinn hluta og flutti úr landi sér til heilsubótar; en hinir tveir bræðurnir vinna í námunum. Gullæð- in er um 7 þumlunga þykk. Samt tóku þeir út 814000 virði á hverjum degi í vikunni frá 12, til 19. þ. m. og æðin helzt enn þá óslitin. Bræðurair hafa fengið góð boð í námu þessa, en þeir vilja ekki selja hana. Eldur kom upp í lögreglustöðinni á einni af Vest Indía-eyjunum og brendi allar stjórnarbyggingar og 500 íbúðar- hús. 15,000 mauna eru heimilislausir og matariausir. Bæjar stjórnin í Kingston Ont. segir að manntai Dominion stjórnarinn- ar þar í borginni sé algerlega rángt og að miklu meira fólk sé í bænum en tal- ið hefir verið. Sömuleiðis hefir bæjar- stjórnin i Toronto ákveðið að láta iög- reglu iið borgarinnar taka manntal þar í borgiuni, þar álitið er að manntal Dominion stjórnarimiar só ekki áreið- anlegt. Austan blöðin eru full með sögur um kraftaverk sem andatrúar menn í Toronto borg gerðu nýlega. Hjón nokkur þar i bænum sem mistu dóttur sína fyrir 10 árum, fóru áfund anda- trúarmanna og báðu þá um að láta sig sjá dóttur sína sálugu eins og hún væri nú. Spjald var þá hengt á vegginn og hjóniu látinn horfa á það, eftir 15 mfn- útna tíma var komin mynd á spjaldið sem þau þektu að vera af dóttur þeirra nú, eins og hún litur út í öðrum heimi 10 árum eftir lát hennar. Engin hönd var sjáanleg né málbusti kom fram. Hjónin tóku myndina heim með sér og láta mikið af henni; þau borguðu $30 fýrir hana. Sagt er að bólusykin hafi gert vart við sig í Ottavva og inokkrum smáþorp- um í Quebec fylki. 35 sjúklingar hafa fundist i Str. Pierre þorpinu i Quebec fylki. Mikill undirbúningur er nú á Frakk- landi, að taka sæmilega á móti Rússa- keisaranum erhygst að ferðast þangað innan skams tíma. er svo rætt að meðul annars aiuni hann hafa i hyggju að vekjamáls á samvinuu Frakka og Þjóð- verja við si„ til þess að koma á sættum milli Breta ogBúa, svoaö báðir málsað- ilar megi vel við una. Bandaríkja-stjórn hefir ákveðíð að senda tafarlaust til Kina alla þá Kín verja sem sannir verða af því að hafa kornið inu í Bandaríkin frá British Col umbia. Það hafa þegar nokkrir tugir þessara manna verið handteknir og og sendir austur. Fargjaldið fyrir liver mnann kostar um $150, að undan- förnu Jiefii' það verið venja að senda meun þessa tii baka til Canada. Eu reynslan hefir orðiðsúað þeir fara jafn óðum suður ylir líuuna í Washington ríkið, og til þess að koma i veg fyrir þetta, íiefir stjórnin ákveðið að sendaþá úr landhiu. Eftir síðustu fréttum af verkfalli stálgerðarmanna í Bandarikjunum var ástaudið enda í síðustu viku á þessa leið' Pittsburg, Pa. Star Mill, 2 verkstæði [vinna. ,, ,, Painter Mill l ,, ,, Pennsylvania TubeWorkser Jokuð upp; öll verfcstæði Carnegie eru sögð vinn- andi follan tima. Irondale verkstæðið viunandi. Wellsville verkstæðin 12 að tölu öll vinnandi. Lisbon Míllan lokuð upp.en ákveðið að byrja að vinna innan fárra daga. Whemliug verkstæðin lok- uð upp. Ballaire verkstæðin lokuð upp yfirleitt mun mega fullyrða að ástanáið sé næri eiræ og það var þegar verkfall.ð byrjaði. — Verkfallsmenn hafa síðan þeir hófu verkfallið, fengið nokkur þúsund utanfólags manna til að hætta að vinna á verkstæðum, en verksmiðju eigendur á hinn bóginn hafa fengið menn i stórhópum frá suðuifylkunum og hjálp þeirra, halda nú nokkrum verkstæðum vinnandi sem lokað var upp þogar verkfallíð hófst. Verkfalls- menn gera sér von um að þessir sunnan menn revnist ónógir til að leysa vanda- verk á rerkstæðunum af hendi og vona að geta haldið sinum hluta óskertum, Mál stendur til að verða höfðað móti Ottawastjórninni út af því að toll- þjónn einn í Port Hópe i Ontario tók matarkörfu af Arthur E. Sutherland, dómara frá Rochester, N. Y. Dórnar- inn og fjöiskylda hans hölðu verið að éta úr körfunni þegar gufuskip það er þau voru á, lenti f Port Hope, enhöfðu ekki lokið máltiðinni áður en þau fórti á land. Tollþjónninn sá körfuna hjá dómaranum og kvaðst halda henni í naf n! laganna, afþvíhún hefði mat- væli ínni að halda. Dómarinu brást reiður við, kærði tollþjóninn fyrir Otta- wa-stjórninni og heimtaði hann rekinn úr embætti, ella höfðaði hann mál móti Canadaríki út af matarmissi sínurr. Blöðin á Italíu eru farin að skora á stórveldin að koma í veg fyrir -að B andarikjaþjóðin taki umráð yfir Pa- nama-sur,dinu. Hon. C. B. Rouleau, hæstaréttar- dómari i Montreal. andaðist á sunnu- daginn var. Fréttir frá Danmörk segja að stjórn- fn þar hafi ákveðið að selja þann hluta af Vest-India-eyjunum. sem tilheyra Danaveldi. Verðið á að vera $3,750,000. Bandamenn kaupá. Tyrkja soldán hefir jafnað sakir sínar við Frakka með því að voita r>ú Quays-félaginu öll þau réttindi, sem það áður hafðt fengið hjá soldáni, en sern hann afturkaUaði fyrir nokkrum tíma. Henry Noles, svertingi í Tennessee ríkinu, misþyrmdi og drap hvíta kouu isíðastl. viku. Hann var tafarlaust hengdur; áðuren hann dó sagðist hana hafa framið þenr.an glæp, af því hann hefði ekki hnftannað að starfa. Voða regn og stormur æddi yfir New York-borg og nærliggjaud' hór- n á lnugardaginn var. Allmörg hús fuku um koll. þar á meðal ein kyrkja ogeitt lcikhús 1 Jersey City. Turnar féllu af húsum. hestar og vagnar, sem voru á götunum, fuku um koil; tele- graph- og Tulefone-stöplar brotnuðu og aliar samgöngur fóru á ringuireið. Útflutningur uautgripa til Eug- lands er byrjaður. Fyrsta brautar- lest raeð 500 gripuin lagði af stað frá Yorkton í síðastl. viku austur að sjó- höfnum. Það er talið víst að yfir 6000 nautgripir verði fiuttir héðan út úr vesturlandinu á þessu ári. Yfir hundrað uppreistarmenu á Fibpseyjunum gáfustuppog gengu á hönd Bandaríkjamðnnum i síðastlið- inni ’iku. Bandamenn hafa nú 10,000 hermenn í Manila og ætla að auka þá tölu um 200 i, að minsta kosti. Nokkrir nefr.darmenu frá verka- mannafélögum á Englandi komu til Canada í síðastl. viku. Þeir ætla að kynna sér verkamannasamtökin hór í Canada. TINDASTÓLL, ALTA., 28. Júlí 1901. (Frá fréttaritara Hkr.). Tíðarfar framan af þessum mán- uði gott og hagstætt, en síðastl. vi kn stöðugar rigningar, svo ekki liefir orðið unnið að heyskap neitt til gagns. Gras- vöxtur er ágætur, en lágar engjar ekki slAandi sökutn bleytu, sem eykst við þenna rigninga kafla, svo að litlar líkur eri- til, uð þær verði að nokkru gftgni þetta sumar, hvernig sem viðrar hér eftir. Heyskapur var byi-jaður k-ring um miðjan þenna máuuð alment, þó nokkrir byrjuðu fyrri, jjog mundi hafa tekist í betra lagi, hefði ekki þessi ó liappatíð komið. Almenn heifbrigði er nú hér í bygð- inni, siðau mislingavoikin rénaði, og liðun manna I góðu lagi. Hór er kapp- samlega unnið að undirbútiingi Isleud* ingadagsins 2. Xgúst, og væntu menn aö skemtanir verði þá góðar og inarg breyttar. Unga fólkið er nú að konia Calgary heim til foreldia og frænda úr vinnu, sumt af því eftir meir en árs úti- vinnu, og segjum vér það alt hjartan- lega velkomið heini. Nýkominn er frá Dakota Mr. Einar G. Eiríksson, sesu dvalið hetir þar syðra vira mörg ár og ýmist stundað sj&lfur lærdóm eða verið alþyðuskólakennari. Sagt er uð hann muni fara aftur innan skarns, Úr fjarlægð. Einn veltr,etinn og mentaður ís- lendingur ritat oss dags. 20. þ. m. á þessa leið: “Égveiðaö votta yðnrá- nægju mina og þakklæti fyrir hina mjög skynsamlegu og velrituðu grein yðar um bræðrufólagið “Thö Ancient Order of United Workmen", sem ný- lega birtist í Hkr. Þér tókuð þar fram ljóst og skipulega—flest af aðalatriðun- um er félagið byggist á. Að vísu bólar þar & litilfjörlegum misskilningi i ein- stöku atriðum, eu í heild sinni er þó grein yðar það bezta, sem ritað hefir verið á íslenzku um þetta félag“. Annar mikilsvirtur IsLndingar rit ar oss, dags. 12. þ. m. meðal acnars á þessr. leið: “Ég tek öllu með ínnilegn þakklæti, sem stefnir að því að upp- fræða þjóð vora í öllu sem leiðir til sannrar menningar og mannúðar. öllu sem vekur anda mannsins til æðri og göfugri hugsjóna, öllu sem stefnir að því að brjóta ánauðarhlekki þjóðarinn- ar, hvort sem þeir eru af þekkingar- leysi, ósjálfstæði eða af hjátrú eða kreddnm, hvort heldur í trúarlegum eða hayfræðis- og stjórnarlegum efn- um. Það er sannailegt gustukaverk, að róta svo lftið til i öskunni. VTér er- um búnir að sofa nógu lengi á kodda vanans og heimskunnar, drukknir af óminnisöli kyrkju- og konungsvalds f ýuisum myndum. Eu þa-'er ekki vOn að þér getið verið stórhðggur enn þá meðan blaðið þarf að vera komið upp á lesendur, sem ekki þekkja sinn vitj- unartíma. því það hefir aldrei verið vinsælt og því síður auðsælt að ráðast á gamlar venjur, sem kyrkjan og ram- skökk stjóiufræði hafa komið inn í þjóðina og halda þar dauðatakí. En með lagi og góðum vilja tekst mikið, og þó drojarnir séu ekki stórir, sem •‘Kringla' lætur drjúpa, þá smámsam- an færa þeirokknr brauð á vatninu“. Úr bróíi til ritst. Hkr. Kœtu vin : — Síðan ég skrifaði þér síðast hefir verkfall Btálgerðarmanna tekið á- kveðna stefnu, eínveldið hefir fleygt grímunni og segirað vinnufélögiu verði altttei viðurkend í sinnm verk smiðjum að þeirra áform sé að ganga að þeim dauðum. Flérer því ekkert undanfæri fjjrir verkamenn, sem unna og hafa trú á verkamanna- félögum og ytir höfuð alla þá sem hlyntir eru vei kamannafélagsskap. Stríðið er háð upp á líf og dauða, hvor hliðin vinnur er enn ófyrir- sjáanlegt, en fari svo að verkamenn tapi, sem flest virðist benda til, þá er það danða högg fyrir verkamanna- félögin. Því þegar þetta einveldi hetir sýnt hinuni hvernig hægt er að svifta vinnulýðinn frelsi og borgara- legum réttinduui, þA munu fleirí einveldi leika hið sama, og þegar svo er komið að vinnuveitendur geri það að skilyrðum við verka- menn slna að þeir megi ekki tilheyra nokkru verkamannafélagi eða bein- línis eða óbeiniínis styðja nokkurn fólagsskap er hafl það augnamið að auka eða vernda rétt verkamanna með einu eða öðru móti—þá virðist mér vera orðið lítið úr því frelsi er vér Bandaríkjamenn gerum svo mikið veður úr, og þá virðist það ekki vera ófyrirsynju í sumar 4 Júlí, að einn af vikadrengjum Mark Hanna-stjórnarinnar var fenginn til að lesa frelsisskrána í heyranda hljóði, eins og siður er til, en hann las að eins það sem honum þ.itti við eiga, en drð það undan er honum fanst ekki í nánu samræmi við anda og atfarir stjórnarinnar. Svona er þá aldarandinn orðinn: Borgari Bandaríkjanna skauimast sín fyrir fielsisskrána, sem hettr þó lengið þann vitnisburð bjá óheipskrsm mönnum. uð ver.-i það merkilegasta pólitiskt slyal er nokkru siuni hetir verið ritað af dauðlegum mönnum. Og þó er oss sagt að engin breyting hali orðið í hinni pólitisku stetnu þess fiokks er Lineoln eitt sinn leiddi til fraraa og frægðar. Þinn, G. A. Dalmann. / / Ávarp til Islendinga. Það heíir lengi veriðumþað tal- að intðal voi sem eitt hið sjAifsagð- ast.i spor til framfara fyrir oss Vest- ur-fsler.dinga, að komið væri á fót skólastofnun, þar sem unglingnm af íslenzku þjóðerni gæfist kostur á að afla sér þeirrar mentunar, sem öllnm er nauðsynleg, konum jafnt sem köll- um, er koma vilja fótum fyrir sig í ltfinu og fnllkoma þá andans hæf\- legleika, er þeir hafa þegið. En örðugleikarnir á að koma npp slikri skólastofnun eru miklir, þar sem íslendingar ern f saman- burði við aðra þjóðflokka hér f laud- inu fámennir og kraftar þeirra alla vega á dreifitig. Sam tætti það svo sem að sjAlfsögðu að vera markmið allra góðra Vestur-íslendinga að reyna að koma npp eigin sjálfstæðri skóla- stofnnn með tfmanum. Að því tak- marki ættum vér allir að keppa af heilum huga. Með hverju ári veður þörfin fyrir slíka skólastofnun býnni og brýnni Kirkufélagið, sem hingað til hef ir gengist fyrir þcssari skólahugmynd komst fyrir Ari síðan að þeirri niður- stfíðu, að endiiega þyrti á einhvern hátt að bæta úr þörfinni sem allra- bráðast. Það mætti ekki bíða þang- að til hægt væri að reisa skólanum híbýlí og launa nægilega mörgum kennurum. Það yrði að setja sig í samband við einhverja mentastofn- nn og koma þar íslenzkum kennara að, er veitt gæti kerislu í íslenzkri tungu og íslenzkum fræðum og helg- að gæti krafta sína íslenzkum nem- endum. i Tilraun var gjörð á síðastliönu sumri með samninga við lúterskan sköla suðtir í Minnisotaríki, en sú til- raun strandaði í iniðju katt. Nú hafa nýjii satnningar verið gjörðir við einn helzta skólati í Winnipeg, hið stofnefnda Westley Colege, þar sem nokkurir íslenzkir unglingar hafa stundaö nAm á und- anförnum árura . Skóianenfd kirk- félagsins hefir sent mér köllun til að gegna kennarastörfum við þennan skóla A komandi ári. Bæði hefl ég nú fengið leyii safnaða minna til að taka við þessari köllun og bréflega tjáð skólanefndinni, að ég muni reyna að takast þetta start’ á hendur. Ég leyfi mér þvf að tilkynna iað hér með öilum íslendinguin f landiþessn, er slíkt kvnniað láta s!g einhverju varða, að kostur verður á að fá tilsögn í Islenzkri tungu og ís leuzkum fræðum við Wesley College i Winnipeg, Man., á komandi 6kóla- ári frá 1. Ofet. næstk., auk þess sem sá skóli veítir ágæta kensiu í öllum hinum aimenuu greiuum þekkingar- iunarogbýr nemendur undir próf þau, ev fyrirskipuð eru við háskólan í Manitoba. Auk þess að hafa þessa kenslu á hendi við téðan skóla, heö ég full- lcomin vilja A að veita íslenzkum nemendum alla leiðbeining, hjálp og aðhlynningu, er þeir kynni að þurfa og í mínu valdi stendur að veica. Sumum kann að standa stuggur af, að það er innlent kirkjufélag, ekki lúterskrar trúnr, sem komið hefir skóla þessum á fót og heldur honum við lýði. Það er eins og mörguui mun kunnngt kirkjaféiag Meþódiska: Kn vér hðfmn allirþá von, aö þetta þurfl als ekkett að saka. Skól- inn stendur á almennum kirkjulegum grundvelli eins og lang-flestar slíkar mentastofnanir gjöra. Á honumfer engin trúarbragðakensia fram, nema í guðfræðisdeildinni, en þar ganga þeir aðeins, er ætla sér að gjörast prestar meðal Meþodista Ástæða virðist vera til að vona, að áhrfln f kirkjulega átt frá islenzkum kenn- ara veiti næileg'. aðhald að vorri eig- in kirkju í hugum alira þeirra, er á anuaðborð hnegast að kristindómi í nokkurri ákveðinni mynd. Ég vona því fastlega, að ótti fyxúr, að nokkur unglingur tapist út úr lútersku kirkjunni fyrir að ganga á þennann skóla, sé ástæðu laustog þurtt ekki að fæla neiun, hvorki foteldra né unglinga, frá að færa sér í nvt þetta tækifæri til að f'á fullkomna skóla- mentun ogþekking á tungu og sögu sinnar eigin þjóðar um leið. Að minsta bosti mundi ég ekki hafa fengist til að takast þessa kenslu á hendur, ef ég hefði þókst hafa ástæðu til að ótt- ast þetta. Ég hefi þá von, að for- eldrar, sem ant er nm börn sín í þessu tilliti, muni bera nokkura til- trú til mín, að því að þetta atriði snertir. Skólin byt jar 1. Okt. næ3tkom- andi. Allir, bæði piltar og stúlkur, með nokkurri alþýðuskólamentun eru teknir inn í undirbúifingsdeild- ina. Skólagjaldið er að einsSO doll- ars á ári fyrir hvern nemanda Nem- endur geta komið sér fyrir á góðum stöðum í bænuir, hvarsem þeir viija. íslenzkir Eemendur ættu aðgeta kom- ist að góðum kjörum ogsanngjörnum samningnm um íæöi cg húsræði hjá löndum sínum f hænum. Þeir, sem kynnu að vilja færa sér þetta tækitæri í nyt, eru i insam- lega beðnir að suúa scr sem allra bráðast bréflega til mfn, sem þá mundi reyna að gefa nauðsynJegar upplýsingar. Gardar, Pembina Co. N. D. 19. Ág. 1901. Friðrik J. Bergmann. Meira um Jahveh. “ Jehovah var veðra Guð“, er fyrir- sögn á smágrein (ritstjóragtein { “Pro- gressive Thinker'1, Chicago. 111., ein- mitt sömu vikuna og Hkr. flytur les- endum sinum Ljóðabiéf hena St. G. Stephánssonar (“Jayi“). Um leiðog ég þakks skáldinu inni- lega fyrir handtakið, sem bæði lýsir sjAlfst æðri hugsun og frjáisum rann- sóknaranda,ordgnótt(ekki vaðab og eir.- urð til að iáta skoðun sínu í Ijósi hvað sem kreddurog kenningar vana viltra sauða af húsi Jthvah hnfa þsr n að segja, þá finst n ér vera sanngjarnt ad lofa lesendum Hkr að sjá hvað aðrir ó- háðir mentamenn heimsins hafa að segja um Jahveh þessa dagana. Grein- in er svona: “Orðið Jehovah kemur fjórum sinn am fvrir í ensku biblíuriDÍ, sem er kom ið af hebreska orðinu J h v h. Þannig var það ritað í gömiu hebreskunni Aður en hljóðstafir voru brúkaðir í málinn. Þetta o' ð kemnr oft fyiir ÍGamiatesta- mentinu, en aistaðar nema á þessum 4 stöðum er það útlagt: drottimi (Loid) en aldrei guð (Gcd). Guðs nafnið er komið aforðinu Elohim". .....Hámentaður Englendlngur og á- litinn f frægur málfræðingur í hebresku, dr. Falmer að nafni, segir: “Nine- teenth Contury Magazine hefir verið að vekja uppruna orðsins “Cherubim'1, og þá um leið fann hann að þessi he- breski Jehovah (eða réttara sagt Jah- veh, eins og málfræðingar nú Alíta að sé réttast) var veðra guð (Storm God), að líkindum dregið af nafuinu Yahu—vindur. Stafurínn “J“. fem á seinni tíð hefir verið fnnleiddur f málfð, var aður ritað með "1“, en á þýzku “Y“, er af því kominn Jahveh og stundum Yahveh. Boreas var grískur guð. sýndnr meö vængjum og hvitu hári. Höfuð- bólhans voru Hyperboiean fjöllin. cg þegar hann beindifeiðum suður geríi vinda, snjó og ísa (hvoit mun ekki þaðau kominn Hræsvelgui?). Sephyrus var bliðvindur hjáGiikkj- um, sem færði þeim blóm og aidini með ilman ar.da Mns. Honum var bygt musteri til dýrðar í Atheuu, og med ungs mautis gervi, tveimur væDgjtm og blómstra skrúða á höfði; var liann i miklum háveg im. Það er annars mevkileg upplýjing, að orðmyndiu Jehovah—og drottinn (Lord) hs'ar sem það kemur fyrir í hin- um 8vo nefndu hebresku litum var upphaflega táknandi eiuuugis v e ð r a g u ð. — Já, viö mcigum sauna lega játa með kariinum; "Því Iengur sem vil iifum og því tneira sem við þ» kkj- um, því meira finnum við“. S. J. B.ör: : »OD. í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.