Heimskringla - 29.08.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.08.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 29. ÁGÚST 1901. heiminum, þá þrykkir það ekki námshæfileikum íslendinga, því þeir mundu einmitt fara lengra fram úr öðrum þjóðaokkum hér, eftir því sem skólalýðnum væri haldið fastara og af meira kappi að lærdómnum. íslenzka námsgáfan er skíra gull, og ekkert nema gull, við hvað, og hvar sem hún er reynd og vegin..... Námssaga V.Islendinga er stutt, ærið stutt. Samt eiga V.íslendingar fjölda hér af prófgengnum emhættismönn um, svo sem lækna, lögmenn, skóla- kennara við alla skóla, og presta m. fl. Og allir þessir menn fá gott orð og koma sér vel í embættisstöðum sfnum.—-Vel — maður telur það ei Hálfdánar heimtur, þó einn sálu- sorgari rasi fram af rennibrautum safnaðanna. Slíkt getur ætíð hent Gyðinga og Grikki. — Eg held því fram, og ég er sannfærður um, að ég hefl fullan rétt til þess, að ísl. em- bættis menn hérlærðir, standi mjög vel í stöðu sinni. Yfir höfuð að tala held ég að íslendingar ætvu ekki að vera annað en bókmentaþjóð og lærdómsmenn. Enginn efl að vér getum lagt nóg til af lærðum mönn- um í þessu landi, svo sem læknum, lögmönnum, prestum skólakennurum ritstjórum, skáldum og rithöfundum. Það er engin andleg kriplinga þjóð, sem geturboðið slíkar andans vörur, á mentunar- og lærdóms mörkuðum vesturheimsku þjóðarinnar. Vér getum tekið óðöl vor í þessu landi með mannviti og þekkingu, ef vér beitum vorum andans vopnum. Eg er nú búinn að sýna starf- semi yðar, og mentaástand. Og mér þykir vænt um að það er ekki oflof, sem ég hefl sagt um yður. Eg hefi talað um gullið og gáfurnar, sem skín í gegnum yður og stráð er um alla söguna, bæði í orði og verki. Ég og allir virði yður fyrir dugnaðinn og gáfurnar, kjarkinn og þrautseigjuna. Það er dýrmæt- asta skart göfugra J>jóða. Enginn mikill maður hirðir svo mjög um hattana yðar og húfurnar, treyj- urnar og svunturnar. Fögur klæði fara góðu og göfogu fólki vel, en “götu lávörðum“ og gjállfisfólki illa. Engin f>jóð í heimi klæðir af sér karaktérinn. Ég liefi nú farið nokkrunr orð- um. af livaða bergi Vestur-Is- lendingar eru komnir, og drepið á sum aðal einkenni þeirra, sem sag- an mun geyma. En ég get ekki skilist svo við petta mál að ég bendi eigi í áttina til skyldunnar, sem oss ber að inna af hendi við vort elskaða fósturland. Hver góður sonur og ástrík dóttir minn ist foreldranna sinna—hennar móð ur sinnar—með virðingu og ást- semd, þótt J>au séu komin úr for- eldrahúsum. Margt og fagurt orð hefir verið talað um móðurskyld- una. En móðurskyldan er eins nátengd móðurlandsskyldunni eins og vorið sumrinu, lindin læknum og gleðin brosinu.—Ég veit f>ér berið öll hlýjan hug til Islands, og sumir af oss elska f>að eins og lífið í brjóstunum á oss. Villiblóm geta sprottið í öllum ökrum.— Fjöldinn af oss sá eftir aðjskilja við landið f>egar við fluttuirf hing- að; en löghelgaðir ósiðir og óholl stjórn, á aðra hönd, og™farandf>rá- injog'sólfagrir geimar hátt ájvonar himni,'á hina hliðina^"knúðu|joss ves tur' uver, 'k^íslandi^mcgum vérjal drei”gleyma?'^jVér eigumgjjað elska f>að og virða, styðja^og styrkja. Vér erum skvldir að láta veg f>ess rísa f jöllunum ofar.'^Og vér eigum að kennaX'iðru m°?[>jóð- um'að bera Jvirðingu fyrir ]>ví^og dást að f>ví, og f>að getum^vérYef vér'erum góð börn,—og"höggvum kvisti af trjánum og vörpum á brautir J>ess.—Því að eins er starf vort fagurt og gullbúið, að vér hefjum Island í öndvegi annara landa. Vér eigum að lifa og deyja fyrir Island. Vér eigum ekki að láta aðrar [>jóðir ginna oss og gabba til að gleyma Islandi, til að hata f>að og fyrirlíta. Ég tek und- ir með skáldinu í dag, sem segir: .. . .uIlleppar í enskum'skóm aldrei skulum vera." Nei, við skulum aldrei láta blekkjast svo hraparlega af nokkr- um manni eða f>jóð, að vér vinn- um ekki fyrir og elskum ekki Is- land. Ég veit að a nda vorum og tilfinningum er 1/st í f>essu ljóði íinstaeðli sínu: I Vínlandi góða oft vonirnar rætast, Þar vegur og framtíðin eiga sér skjól. En ástin og þráin í einingu mætast Vid ættlandsins jökla og miðnætursól. Þar andi vor reikar um árroða-sali,— Pil ódáins rælu þú treganum snýfð.— I vöku, í svefni, í verki, í talí Oss vekur hin islenzka ljósheima dýrð. Aldrei gleymist Vestur-Islend- ingar ! SMOKE T. L. CIGARS fyltir með bezta Havana tóbak, og vafðir með Sumatra-laufi, Þér eruð 30 mínútur í Havana þegar þér reykið þessa orðlögðu vindla. Allir góðir tóbakssalar selja þá. WESTERN CIGAR FACTORY Thos. Lee, eiguudi. 'WIZsriSm,EGf. ROBINSON & COnPANY. Þvoanleg fataefni með hálfvirði og minna. Það eru töfrar í orðunum hálfvirði, sérstaklega þegar þegar þau eru í sambandi við þær ágætis vörur sem hér eru sýndar. Það verða enn þá búin til hundruð af kjólum sem brúkaðir verða í sumar, og hundruð hygginna og spársamra húsmæðra kaupa einmitt á þessum tíma. Alt sem eftir er af sumarvörum vorum, hefir verið sett niður í verði- Hér er sýnishorn 12%c. skraut Zepliyrs, Ginghams, Muslins, dílótt, röndótt, rós- ótt, alt I frægustu litum, sem áður seldist 20c. og 25e, nú selt á..........................................12Jc. A 8c. sérstakt upplag af skrautlituðu Muslin, nýjustu munstur, alt fyrir að eins ............................ 8c. yd. A 6jc. alskyns tegundir af ágætum léreftum, alt þessa árs vörur, og miklu meira virði en vér nú biðjum um fyrir þær, að eins ............ ........................... 6^c. Komið nú og gangið í valið meðan vörurnar endast, og verðið er niðursett. ROBINSON & CO,, 400-402 flain Ódýrust föt eftir máli selur_ S. SWANSON. Tailor. 51 2 Maryland 8t- VVINNIPEG. Rafmagnsbeltin góðu fást á skrif- stofuHkr., Sl,25 hérléndis, $1,50 til Islands; fyrir fram borgað. Bonner& Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 Main St, - - - Winnli>eg. K. A. BONNBR. T. L. HARTLBY. EFTIF^ 16 AF^. STEINBACH, MAN., 1. Júní 1901. KÆRU HERRAK: — Ég finn mér skylt að láta yður vita að ég er vei ánægð með Eldredge „B“ saumavél- ina yðar eftir að hafa brúkað hana stöðugt í síðast. 16 ár. Ég eignaðist þessa Eldredge UB'‘ saumavjel No. 115060 árið 1881 og keypti hana af A. S. Erlesen í þessum bæ. Þessi vél hefir unnið fullnægjandi verk í 16 ár, og aldrei kostað mig nokkurt cent fyrir viðgerð. Hún vinnur eins hávaðalaust og gerir verk sitt eias vel og daginn sem ég keypti hana. Hún hefir aldrei mist spor, eins os ég hef frétt að vélar frá ððrum félögum stundum geri, og hún faldar. þræðir, rykkir og leggsaumar ágætlega. Þessi vél hefir einkar hentugan útbúnað er varnar því að hún slíti þráðinn þó henni sé rent aftur á bak. Nábúar minir sem keyptu vélar, búnar til af öðrum félögum. um leið og ég keypti mína vél, hafa fyrir löngu hætt að geta notað þær og keypt sór nýjar vélar. Ég ráðlegg öiium mínum nábúft- konum og öllum c ðrum sem hugsa sér að kaupa saumavél, að fá sér uEldredge" vél. Reynið þessa vél áður en þér kaupið aðrar, og ég er sannfærð um að þér kjósið ekki aðrar fremur. Yðar einlæg HELENA FRIESEN. ÞBSSAR VELAR FÁST HJÁ EFTIRFYLGJANDI UMBOÐSMÖNNUM Baldur.... Chris Johnson. Calgary.... A.J. Smyth. Dauphin.... Geo. Barker. Moosomin....Miller & Co. Gimli....Albert Kristianson Yorkton....Levi Beck. Winnipeg... .Forester & Hatcher, Y. M. C. A. Building, Portage Ave IIEILDSÖLU UMBOÐSMENN: MERRCK, ANDERSON & CO. Wlnnipcg. Viija fá góða umboðsmenn í þeim héruðum, sem umboðsmenn eru ekki áður fyrir. Innisfail.... Archer & Simpson. Reston.......S. S. McMillan. , ladstone.....Williams Bro’s, Og margir aðrir. ALEXANDRA RJOMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. R. A, LISTER & Co. Hefir hinar nafnfrægu ALEXaNDRA “CREAM SEPARATOR” til sölu, sem að ’ allra áliti eru þær beztu í heimi. Sterkar, góðar, hægt að verka þær og hollar til brúkunar. Sá sem hefir löngun til langlífis ætti að kaupa ALEXANDRA og enga aðra vél. Aðal agent fyrir Manitoba: tí . Swaiison R. A. LISTER <5 C° LTD 232, 233, 234 KING ST WINNIPEG- flANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er............................... 85,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519 1894 1899 17,172,888 M ,922,280 102,700 ,130,075 35,000 70.000 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar............... Nautgripir............ - Sauðíé................ Svin.................. Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru............... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.. $1,402J80C Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auk nt m afurðum landsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vr £- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings, í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.. 50,000 Upp í ekrur.............................................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi hlómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu íyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera yfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi í Hanitolm, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu. ^krifið eftir nýustu upplýsingum. kortum o. s. frv. alt ókeypis, tii’ HOA S. P. BOBLO Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA Eða til: .losepli K. Skaptason, innflutninga og landnáms umboðsmaður. OLI SIMONSON mælir með sínu nYja IMmm Hotel. Fæði $1.00 á dag. 718 fflain 8tr MadoiaW, Hanará & WMtla. Lögfræðingar og íleira. Skrifstofur í Canada Permanent Block. HUQH J..MACDONALD K.C. ALEX. HAGGARD K.C. H. W. WHITLA. Army a«(l Navy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessurn hæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. W. Bíow & Co. 541 Main Str. 284 Lö^reglaspæjarinn. mannlegt, heldur að eins grimdarorg óargadýrs- íns. En nú virtist vera undantekning frá pessu. Hún stóð kyr og hreyfingarlaus meðan fóstri hennar gæddi henni á nokkrum höggum. Má vera að hún bafi ekki þorað annáð, buist við að reiðin yrði þá ekki eips ægileg, refsingin ekki al- veg eins hörð. Hún horfir á fóstra sinn með svíp auðmýktarinnar og undirgefnmnar. Það var nærri því eins og hverjum þeitn, er á hana horfði, hlyti að dertta i hug sne.yptur hundur, sem hefir oiðið eitthvað á og veit hvers hann á von. Gamii maðurinn er frá sér af reiöi og lætur henni í té hvert. hðggið á * fætur öðru. En alt í einu ryðsí Ora litla inn og gengur á milli frænda síns og fóstursystur. Hún hafði heyvt út að eitthvað var um að vera og ekki beðið boðannn. Hún hafði ekki farið um dyrnar, heldur opnað gluggann og stokkið þar inn í hendingskasti. “Dirfistu að berja hana fóstursystur mína?” kallar hún. “Mér þykir vænt um hana; dirf- ist-u að berjahana, heyrirðu til min, grimdar- seggurinn þinn ? ætlarðu ekki að hætta, karl- ræfill ? Mér þykir vænt um hana, heyrirðu það ?” Hún horfir með leiftrandi augum beint framan í Jgamla manninn Það er auðsóð að honum þykir þegar hún nefnir hann karl. “Þú veizt það ef til vill ekki, góöa min, að Vasillnis hefir brotið eitt af dýru kerunum mín- um. Hún er hirðulítil og kærulaus, auar áfram eins cg'skynlaus skepna, tekur ekki eftir nokkru um sköpuðum hlut. Það er máske aö nokkr- leyti þór að kenna; þú mælir alt eftir heuni og viltekkiláta hegnahenni fyrir neitt; þú veizteigi Lögregluspæjarinn. 285 hvað er henni fyrir beztu, ef þú vissir það barnið mitt, þá talaðirðn ekki svona núna”. Hann horfir á Oru með reiðifvip, eu hún er jafn ein- beitt og fyr. Hvað gerði það til, þótt hún bryti eitt af'þessum kerum. “Hún hefir brotið eitt af kerunum þ í nujm”, segir Ora. “Eitt af kerun- um m í n u m, meinar þú náttúrlega. Vasill- issa, þú getur brotið annað til, ef þú vilt, ég á með þau og engin annar. Alt sem hér er innan- húss er mín eign, það er ég som tek á móti þvi þegar óger ordin fullorðin. Þú getur farið með það alveg eins og þér líkar, Vasillissa. Þú art enginn þræll lengur. Faðir miun. hann pabbi minnsál. sagði mér að allir ættu að vera frjálsir í Rússlandi, frjálsir að gera hvað sem þeir vildu, alveg frjálsir ! Brjóttu kerin Vasillissa! brjót.tu það ! gengdumór, Vasillissa, brjóttu kerið fyrir augunum á karlvarginum, honum föðurbróður mínum; ætlarðu ekki að gera það?—Nú, jæja, þá geri ég það”. Og hún hendir kerinu í gólfið og brýtur það í þúsund mola. Sergius starir á hana orðlaus og steinhissa, ea hún stekkur út blóðrauð með tár í augum og reiðisvip. Nú eru þau ein inni ungfrú Brian og Sergius. Ora er farin út og fóstursystir hennar fer á eftir. Þau horfast í augu stundaikorn. Sergius horfir lengi á kerbrotin á gólfinu, hreytir af munni sér nokkrum rússneskum blótsyrðum ekki sem allra nettustum og segir siðan; “Þarna eru nokkur hundruð rúblur farnar til djöfulsins. Svo þegir hann eitt augnablik, snýr sór því næst að ungfrú B'iaa o ' scgir Kurtei-de ;a: "Fyri:— gefið mér, ng.'rú Brip-n, uð ég gætti ekki geðs- 288 Lögregluspœjarinn. • réttlæti, en hatar harðstjórn; bítur á jaxlann og bölvar i hvert skifti þegar hún heyrir eða sér að hnefarótturinn ræður, en lofar guð og gæfuna þegar hið gagnstæða er uppiá teningnum. Hún elskar fullkomið frelsi. Og allar þessat tilfinn- ingar reynir ungfrú Brian að gróðursetja, sem dypst í hjarta Oru. Hún kennir henni að bera jafna vlrðing og jafn hlýjan huga til allra manna að hata stéttaskifting, hata fjárdrátt og löghelg- að rán. Hún lifir sig svo inn í það, að allir séu af guði gerðir jafu réttháir og jafn mikiisvirðf og hana langar til þess að stinga augun út úr höfði þeirra, er líta niður á aðra. Hún hefir fengjð óstöðvandi hatur á rússneskri harðstjórn, útlegð og Síberíuvist, en það að láta þess konar hugsauir í Ijós í Rússlandi var nálega sama sem að fyrirgera lifi smu. Nú líður og bíður. Ora elskar frelsið heitar og heitar, hatar þrældóminn inniiegar og inni- legar. Tveiraur árum síðar kemur frændi hennár Dimitri Monchikoff til Tula. Hann var enn trú- lofaður Oru, eins <>g fyr var frá sagt. Hann sér ungfrú Brian, gæzlukouu heunar, og þekkir þar blómsölumeyna, er hann hafði séð 1 garðinum í Paris. Eftir að hann hafði losnað af sjúkrahúsinu þar sem hann hafði legið til þess uð fá lækning á axlarbroti eftir glimuna góðu, hafði hann heyrt einlivorn ávætiing af samsæri nngfrú Louisu. Hann veii glöu-t livað þetta han að þýða fyrir Loi.isu, þvi hann er nú orðinu iillve1. uð sér í íi akkneskum lögum; ha n li, fir áunnið sér lof Lögregluspeejarínn. 281 líkindum ákveðin jafnaðarmaður, festist þessi hugmynd í höfði hans. Rússar hafa ilt auga á jafnaðarmönnnm; þar er verksvið þeirra næsta mikiðog þeir bafa sumir farið alllangt stundum. jafuvel út fyrir takmark þeirrar hugmyndar og tilgangs; þeir hafa fretnur líkst stjórnleysingjum eða gjöreyðendum þar í landi. Honum datt í hug að nú væri Louisa þangað komin með því djöfullega áformi að ráða saklausu greifadóttur- ina af dðgum eins og hún hafði ætlað nð ger& við keisarasonina á Frakklandi. Honum heyrð- íst sem djöfullinn sjálfur væri þar í nánd og segði hlæjandi: “Ha. ha ! þarna hefi ég trúan þjón; nú er mér skemt! vel sé þér Louisa !” Uiigfrú Margrét, sem skilur það vel og veit glögt að Sergius er ljóst og kunnugt hver hún er, getur ekki gleymt athugasemd litlu stúlk- unnar um bjarnarholuna, er húnhafði sýnt herra deVerney. Hún fékk Oru t.il að segja eór upp alla söguna, og sér hún þá að hún hefir verið sú sem kom upp leyndarvélum og samsærinu— kom í veg fyrir Avöxt af margra mánaða fyrir- höfn. Hún gnístir tönnum þegar hún hugsar um þetta. Öll sú ást og umhyggja, er hún áður hafði borið til Oru. sneríst nú upp í stjórnlaust hatur. Hún er um s*und óráðin í hvað gera skuli. Hún horfir stundarkorn á Oru, þar sem hún stemsefur og sakleysissvipurinn hefir jafnvel dýpstu áhrif á hinar gpiltustu sálir og hörðusiu hjörtu; hún andvarþár þungt og gengur hægt inn í herbergi sitt. Þar sezt hún á stól, styður hðnd undir kinn og hugsar og hugsar. Henni finst ariiau veginn scna hún

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.