Heimskringla


Heimskringla - 29.08.1901, Qupperneq 4

Heimskringla - 29.08.1901, Qupperneq 4
HEIMSKKINGLA 29. AGÚST 1901 Winnipe^. Þes er getið að Mr. James Peij- rose, License Inspetor fylklsstjórnar- innar, hafi sagt af sér embætti, og að Mr. F. W. Luxton, fyrrum ritstjóri Free Press hér í bænum, verði eftir- maður hans. . Þess var nýlega getið í blöðunum, að herra Thomas Keys hér i bænum, hefði kvongast ungfrú Young. Nú kemur önnur kona til sögunnar, sem kveðst hafa ve^ið gift þessum manni. og hefir hún l&tið taka han n fastann fyrir fjölkæni. Maðurinn neitar ekki þessari kæra, en segir að gipting sín hafi verið óformleg og þess vegna ógild i augum laganna. Síðar verður getið um hvernig máli þessu lyktar. Þreskj arar og uppskeruvin ne ndur eru menn sem brúka mikið af munn- tóbrjkí u nn finna BOBS, PAY BOLL og CURRENCY tóbakstegundirnar þær hollustu sem hægt er að fá, hollari nikiu... h'nar eldri tóbakstegundir, af því að ekkert nema hreinustu efni eru notvð f þ«,r. Menn geta tuggið eins mikið og þeir vilja af þeim &n þess ,það sakki þá að nokkru leyti, og svo fá menn verðmæta muni fyrir snoe shoe plöturnar ef menu halda þeim saraan. Richardson dómarikom fr& Norway Houce í s.I. viku. Hann var að útkljá mál Mrs. Frog, sem kærð hefði verið um að hafa orsakað dauða bónda síns, kona þessi var fríkend. VERKAMANNADAGURINN verð- ur haldin h&tiðlesur í þessum bæ & m&nudaginn i næstu viku 2. September. Skrúðganga mikil verður höfð um aðal götur bæjarins og skemtanir fara fram í' „Rivor Park”. Vér vildum sérstak- lega minna lesendur á boltaleik þann — ,,Base Boll match”, sem fer fram i River Park kl. 4 að deginum. Sá leik- ur verður áreiðanlega þess virði að horfa & hann. Yfirleiít má búast við ágætuic skemtunum í River Park þenn- dag og ættu ísl. verkamenn og vinir þeirra að vera þar viðctaddir. Allstór hópur manna frá Texas kom hing-vð í síðustu viku til að skoða lönd hér í fylkinu, sumir þeirra ætla að taka lönd í -'iðbót. Aðrir koma aðeins til að !r , . « landsfi&’’ ' ieð þeim ásetn- ingi að selji' Iöndin aft'ir með ágóða. Annnr hópur skoðunarmanna það eru auðc , , j frá Caicago, komu hingað í siðustu viku til að kaupa lönd hér i fylkinu. Áiitið & Manitoba fer stöðu gt vaxandi i augum higginna auð- og bú- manna. _________________ Un eða yfir 20,000 manna eru nú þejjo.y komnir hingað vesinr til að vinna i uppskerunni, og hafa n&lega allir þeirra þegar fengið atvinnu. Það er talið víst að hver einasti þessara manna fái vist meðan & uppskeru og þreskingu stendur. En seint hefir gengið rxð vista suma þeirra, enda er það vandasamt og umfangs mikið starf að vista laglega 20,000 manna á 3. vikna tima. Herra Benedikt Ólafsson ljósmynd- ari (Photographer) ætlar sér að ferðast um bygðir íslendinga umhvefis Mani- tobavatn alt norður að Narrows, snemma I næsta mánuði, Sopt. Förin er gerð í myndatöku erindum . Oli Simonson eigandi Scandinavin Hotol t ,isti tveggja ára gamlan son sinn á sunnudaginn var. Pilturinn druknaði í vatns bala sem var nálega fullur af vatni. Fyrirlestur um Socialismus (jafnað- armensku) heldur Sig. Júl. Jóhannesson að tilhlutnn ísl. jafnaðarmanna, félags- ins i kveld á Unity Hall, Nena Str. og Pacific Ave. Aðgangur ókeypis; samskot verða tekin. Frjálsar Umræður á eftir. Byrjar kl. 8e. m. Allir sem brúkaBOBS, PAY ROLL og CURRENCY tóbakstegundirnar, ættu að halda samán þeim snoe shoe tags sem eru á tóbaksplötunum. Fé- laginu er ant um að menn fái að njóta þessara góðu verðlanna sem það gefur fyrir þessi snoe shoe tage. Herra Egill Brandsson, sem fyrir 2 vikum varð fyrir því óhappi að detta í m.yrkri á járnvarning í vöruhúsi því er hann vinnur i og braut 2 rif i siðunni á sér, er nú komin svo til heilsu að hann er farin að vinna aftur í sama stað. Egill var að eins 2 vikur, lrá verkum. Herra Rögnvaldur PétursOn heldur gnðsþjóustu í Unity Hall. á horninu á Pacifíc Ave. og NenaSt. næsta sunnu- dagskvöld 1. Sept. kl. 7. Undirskrifaður óskar að fá að vita hvar heimili Árita Magnússonar er, sem flutti frá Svangrund i Húnavatnssýslu á Islandi fyrir nokkrum árum, h'ngað vestur. D. Hannes Teitsson, BRÚ P.O. MANITOBA, CANADA. Hvitabandið heldur fund næstkom- andi þriðjudagskveld (3. Sept.) kl. 8 í húsi herra Fins Jónssonar á Elgin Ave 585. Þorsteinn Guðmundson, sem lengi bjó að Hólum í Vatnsdal í Húnavatns- sýslu andaðistáalmenna spitalanum hér í bænum um síðustu helgi. Þórsteinn kom frá íslandi fyrir 14 árum. Hann var á sjötugs aldri. Dómsmálastjóri C. H. Campbell er kominn til Canada frá Englandi þar sem hann hefir verið að vinna að vinbandsmálinu. Hann segir að dómur verði feldur í þvi máli í Október n. k. og þykir líklegt að lögin verði staðfest. Timburmanna verkfallið í þessum bæ lýtur mjög skuggalega út fyríi mönnunum eg mun nú þegar mega á- lítist tapað, oss er sagt aðnokkrir menn séu nú þegar teknir til vinnu aftur, ýmsir utanbæjarmenn hafa og komlð inn í bæjinn til að vinna að húsasraíð- um og sumir Contractors eru ekki færir að veita eins mörgum smiðum vinnu eins og nú bjóðast. fyrir það kaup sem borgað var áður en verkfallið var gert. Herra Jón J. Eldon var fluttur heim aftur af spítalanum um síðustu helgi. Hann er á bata vegi. Mr. og Mrs. Markússon íFortRouge mistu elsta son sinn Ólaf, 10 ára gaml- an, eftir þriggja vikna sjúkdómslegu, úr heilabólgu, á sunnudaginn var. Hann var jarðsungin á máuudaginn, af Séra Bjarna Thorarinsyni jarðarförin var afar fjölmenn því að piltur þessi eins og foreldrar hans var vel kynntur og vinmargur. Það var í honum mesta mannsefni ogþví þessi missirfor- eldranna afar tilfinnanlegur. Herra Jón Bildfell biður þess getið að þeir sem vildu kaupa lönd eða bæjar- lóðír geti snúið sér til sín að 555 Ross Ave. ________________________ Maður að nafni D. W. Mills, var á mánudaginn kærður um að hata stolið $16,000 sem Hon R. P. Roblin átti í fé- lagi með honum, ágóði af gripasölu. Nýir hafrarerunú komnir hér til bæjarins. Kosta 36 cts. bush. Nýtt hveiti einnig komið. F YRIRSPURN. Hver sem veit hvar Anna Jónsdótt- dóttir, sem kom í síðasta hópfráíslandi og Þorsteinn Jóhannesson frá Stein- nesi í Þingi í Húnavatnssýslu eru nið- komin, geri svo vel að tilkynna það hingað á skrifstofu Heimkainglu. Ritst. Hefurðu gull-úr, gimsteinshring, gleraugu eða brjóstnál ? Thortllir Jolinson 292 Jlain St, hefir fulla húð af alskyns gutl og silfur varnii.gi, og selur þaðmeð lægra verði en að.ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eino árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Staðurin er: 2»2 MAIN STREET. HAFIÐ ÞÉR ÁKVEÐIÐ að fá þann bezta disk af ís- rjóma sem fáanlegur er fyrir peninga. Ef svo er þ& verðið þér að fara til BOYD’S, að- sóknin að honum er svo mikil að hann hefir orðið að stækka ísrjóma sölustofur sinar upp yfir búðinni, það ætti að vera næg sönnun fyrir gæðum rjómans. Gleymið ekki brauðunum hans, þau eru beztu brauðin í borginni. Keirð heim á hvert heimili. W. J. BOYI). 370 og 579 Main 8tr. Thordur Johnson. Gistihús á Gimli. Ég undírritaður gef hér með ferðamönnum til kynna, að ég hef byrjað greiðasölu og gistihús á Gimli, — í húsi því er Kristján sál. Lífmann áður bjó í. Ég hef ágætt hús- næði og læt mér ant um að allur viðuigerningur verði sem beztur og með sann- gjörnu verði. St. J. Jones. LABOR DAY mánudag 2.Sept 1901 Verkamannafélögin ætla að halda stórkostlega minn- ingarhátíð í RIVER PARK Prócessía verður látin fara fram á götum borgarinnar að morgninum klukkan 10. Britisíi Columbia. Það er mikil eftirspum f Brit- ish Columbia eftir góðum vinnukonum. Kaupiðerfrá $10.00 tll $25.00 um mánuðinn, eftir hæfi- leikum stúklnanna. Einnig er nægileg vinna fáanleg fyrir ungt kven- folk á llSteam“-þvottahús- um. Kaupið er þar eiiin dollar nm daginn og þar yfir. Tíðarfar og önnur skilyrði eru þau hagfeldustu sem fáanleg eru í heiminum. Upplýiingar fást hjá: R. E. GOSNELL, SECRETARY Buheau Information a Immigration VICTORAIA B. C. CANADA. Base bolta= kappleikur milli Union-manna og St. Boniface-manna fer fram kl. 4 e. m. Einnig aflraun á kaðli (TUG-OF-WAR). Leikir fyrir félagsmenD og börn fara fram á staðnum. Aðgangur 25c* Börn inn- an 12 ára 10«. **################*##**### # * # # * # # Jik. * # 2 * # * # * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öi “h’reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengnr og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Piísener Lager-öi. Ágætlega smekkgott og sáínandi i bikarnum xjáCir þ»asir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl- Fæst s # # # # t # S # jSt aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00, ^ hjá öllum vin eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá # * # f * REDWOOD BREWERY. EDWAHÐ L* DHEWRY flannfacture:. &. Impoiter, WIJiSIlPECI. ###########*###*#######e#» ####################* #*### 1 2 2 # # # # # # # # *. w. # # S #################### ###J## Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þær gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar tii að endast og vandalaust að fara meö þær. Fóðursuðu-katlar fyrir bændur gerðir úr&bezta járni eða stáli, ein- mitt það 'sem þér þarfnist. Biðjið járnvörusala yðar um þá, teir selja allir vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. Verksmiðjur: Wilinipeg PRESTON, ONT. Box 1406. Tilkynning til væntanlegra skilvindu- kanpenda. Vestfold, Ma’i. 5. Júií 1901. Mr. Wm. Scott. Kæri hðrra:— Rjómaskilvindan sein ég keypti frá yður á siðastl. vori ,(The Ij’nited Staten" befir reynst áeætlega hún rennur létt og skilur mjólkina vel. Eg vildi ráðieggja hverju::, þeim sem ætlar að fá sér rjóniaskilvindu, sérstakleva ef hann þarf stóra vél, að kaup i „Tlie United States“ og enca aðra. SlGURÐUR EYJÓLFSSON. fooiifle flestaarant Stærsta Billiard Hall í Norðvestrlandinu. Fjögur “Pooi”-borð og tvö “Billiard”- borö. Allskonar vín og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. F. C. Hubbard. Lögtræðingur o. s, írv Skrifstofur í Strang Klock 365 Main St. WINNIPEG --- - MANITOBA. 282 Lögregluspæjarinn. ætti heizt að reyna að halda stöðu sinni þarna þur cem hún hetir komist að fjarri öllum þeim er ge'a náð til henoar hefndarhendi og láta svo Oru alls ekki gjalda þessa óviljaverks. En hins veg?-r er s: m freistarinu hvisli í eyra hennar og segi að það sé ómenska að láta svona gott tæki- færi til hefnda ganga sér úr greipum. Það var eins og bæði öflin i heiminum, það góða og það illa, hefðu háð baráttu í hjarta hennar og reyndu sig nú af alefli; það var eins og sjálfur guð stæði nú við aðra hlið hennar og hvíslaði í eyra henni kærleiks- og friðarorðum, en djöfullinn á hina hlið og grenjaði með grimdaræði, hefnd, hefnd ! Hún var á milli tveggja elda; það er oft og ósjaldan sem mannsálin er í þe^sum sporum stödd og á þeim augnablíkum er ætfð úr vönd ' að ráða. Þessi undarlega skapmikla kona haf'i L;i,;:nitt lifað án þess aðtár vætta augu hennar síðan að maður hennar var tekinn fast- ur Þrek hans og hugrekki, afl og yfirburðir, höfðu töfrað og heillað hjarta hennar; hún hafði gefið honum það og hann átti það í orðsins fyl«t:< skilningi; það er að segja: hún elskaði hann ek’n eins og kona, heldur eins og tfgrisdýr; en HÍncig þau láta ekkert tækifæri ónotað til þe-,- að hefna sfn. Hún tekur stóra þunga iárn- sv'pu. sem pr i húsínu, lítur á hana, sveiflar hpn’i I kring um sig og segir; “Á ég að gera það? á ég að gera það? Þetta litla kvikinni helir ge - r ér lífið óbærilegt. Ó. á ég ekki að launa þuð?” Henfii finst þ,ð vera ófyrirgefanlegt að láts 'afTi; , tt tækifæ'ri og hún bú hefir úr greip- um : ’t í, anga. en altaf hvíslar önnur rödd gagn- Lögregluspæjarinn. 287 hann hatar ungu stúlkuna uf ðllu Jhjarta alveg eins og hún gerir. Blóðið sýður í æ um hennar, hjarta hennar berst með tíföldum hraða af ómót- stæðilegri löngun til þess að koma fram hefrtd- um þegar í stað; p.ugun leiftra, hún gnístir tönn- um og titrar af ofsa. Hún horfir á gamla mann inn, án þess aðvirðast veita honum sérstaka eft- irtekt og segir: "Nei, ég hefi öunur ráð, betri ráð; ég ætla ekki að láta hana óttast mig”. Sergius verður hissa og segir: “Hvaða ráð ern það?” “Ég ætla að fá hana til að elska mig—já, elska míg og treysta mér !” “Hvern and.......meinar hún með þessu?” hugsar hann. “Ef ég geri það, þá get ég gert hana ftð þeirri konu, sem ég óska að hún verði”. Þegar hún segir þetta, hverfur heiftarsvip* urinn af augum hennar og í hans stað er það lymska, sem einkonnir þau. Sergius tekur eftir þessu; hann þykist skilja hyað hún hyggur og segir: “ Jæja, þá, það, Far þú að eins og Þér bezt líkar gamla samsæris kona, þú skalt ala stúlkuna upp, en gerðn það frjálslega—f r j á 1 s- 1 e g a, og þegar henni vex fiskur um hrygg----. Þpgar hér kemur rekur hann upp einkennilegan hlátur og ungfrú Brian tekur uudir með honum. Upp frá þessari stundu gerir hún alt sem kvennleg ráð og slægvizka getur upphugsað til þess að vinna ást og traust Oru litlu. Oia er þannig skapi farin að tilfinningar hennar eru irijög nwrnar; húu aurukast yfir alt sem líður, en hatar alt það sem beitir ofbs’.di. Húu elskar 286 Lögluspæjarinn. muna minua, en ég bjóst nú annars við að þér hafið heyrt blótsyrði áður; allir landar yðar blóta hræðilega einkum aflraunamenn. Ég h;fi oft heyrt til þeírra með eigin eyrum í aflraunahús inu í Strasboag—já, ég hefi oft heyrl til þeirra þar”. Þggar hún heyrir þetta, verður hún fyrst rauð sem blóð, en nálega á sama augnabliki föl sem nár. Rétt á eftir tekur hún í sig kjark; gengur beiut til hans og hvislar lágt: “Þú veizt um leyndarmál mitt; vertu ekki að stríða mér með þvi. Á ég að vera hérna eð.i á ég að fara?” Hann iítnr á hana, virðir hana fyrir sór stnrndarkoru, rekur upp skellihlátur og segir: “Vertn kyr !” “Á ég að hafa algerðyfirráð yfir þessum?—”. “Þessum litla djöfli! Já”, segir Sergius hátt og tekur fram í lyrir henni. “Ef þú gerir það sem óg æski. Ora er ekki neitt barn leugur. Hún viil lifa og láta að eigin skapsmunurn, án nokkurs tillits til mln aða minna ráða. Hún er gagntekin uf frelsisglamrinu í Rússlai.di og það er ekki óhugsandi að það komi henni einhvern tíma á kaklan klaka. Þú hefir ekki alið baua sérlega vel npp þessa tvo rnánuði, sern þú hefir ve*ið hór, kvera ungfrú Brian, en faðir henuar hefir Uklega átt einhvern þátt í þvi. Þú hefir fullkomið leyíi frá méJ að fara með haua eitis og þú vilt. Berðu hana þaugað til húti ótta-t þig; húu þarf þess rneð að einhv’-r agi Imrnt, stelpuvai giun !” Ungfrú Brian horfir á Sergius og veit að Lögregluspæjarinn. 283 stæðuin orðum. Hún veit enn ekki hvað gera skal. Góða aflið má sín meira; hún hugsar sér að afráða þetta ekki strax og það verðar til þess að bjarga Oru fyrir fult og alt. Morguninn eftir þegar gæzlukonau hún uog- f. ú Brian kemur inn í lestrarstofu gamla manns ín«. þá sér hún að honnm hefir eitthvað gramist við íóstursystur Oru. því hann gefur henni snoppung og lýtur út fyrir að hann hafi gleymt því að keisarinn hefir fyrir fáum árnm látið það boó út gangaað barna uppeldi skuli vera mild- ara en veriðhefir. Orsötin til þessa höggs var sú, uð hún hefir óviljandi felt niður eitt af dýr- iudis kerum, seru gengið hafði i erfðir og brotið það. Húri er sextán ára, en samt dettnr henni ekki í hvg að veita fóstra sínum mótst.öðo; tár koma fram i augu ’heunar og húu blóðroðnar eins og barn. Það er svo að sjá sem Móð for- feðra hennar sé farið að þynnast og kólua. Ein- hvern f.irna hefðu þeir þó ekki staðið hreifingar- lausir í sömu spoium á meðan vandarhöggin duiid i á þeim. Þeir hefðu reynt að komast und an, reynt að hefna sín. Já, að hefDa; það er eit t ttðaleinkenni Rússans eins og allra þjóða og allra manna, Sem orðið hafa að þola þrældóm og kúgun, harðstjórn og rangindi um langan ald ur; hjá þeirn vaknar venjulega sterk g óseðj- ar.di lönguu til þess að hefnaallra högganna með ððrum höggum. Auga fyrir auga og tönn fyrir tönri er nálega eína reglan sem þeir fylgja; allar ^ói’.hi tilfinningsr eru drepnar i . anrishjartaou með h.irðstjórn ef hún nær tökum um langan tíma: þar ltemst engin sanngimi að, ekkert

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.