Heimskringla - 05.09.1901, Síða 1
Heímskriiigla er gef- 4
in ut hvern fimtudag af: i
Heimskringla News and t
Publishing Co., að 547Main 4
8t., Winnipeg, Man. Kost- J, .
ar um áriðf 1.50. BorjiaS ^
ryrirfram.
*v*°
*
*
► -^-*fc H
Nýir kaupendur fá í
kaupbætir sögh Drake
Standish eða Lajla og jóla-
blað Hkr. 19o0. Verð 35 og
25 cents. ef seldar, sendar
til Islands fyrir 5 cents
\
XV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA 5. SEPTEMBER 1901.
Nr. 48.
Frjettir.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Mr. Ross, Commissioner yfir Yuk-
on-héraðínu, hefir ritað Ottawastjórn-
inni og ráðlagt henni aðbreyta um toll
heimtu á gulli því sem grafið er þar
úr námum, þannig, að 5% tekjutollur-
inn, sem nú er þar í gildi, verði afnum-
inn, en í stað hans sé lagður útflutn-
ingstollur á gullið, þegar það só flutt
út fyrir takmörk hinna ýmsu hér-
aða i landinu. Með þessu móti
segir Ross að komið verði i veg fyrir
allan leynílegan útflutning gullsins.
£nn fremur vill hann láta stjórnina
gera ráðstafanir til þess að alt gull
verði gert upptækt sem sannað verður
að flutt hafi verið út úr Yukon-hérað-
inu án þess að útflutningstollur hafi
verið borgaðuraf því.
Forseti Frakka. hefir skýrt frá því
opinberlega að Rússar og Frakkar hafi
gengið í bandalag til sóknar og varnar
gagnvart öðrum þjóðum, með því
augnamiði að viðhalda alheimsfriði.
Tveir bræður, að nafni Parr, áttu
heima á Euglandi. Annar þeirra skildi
þar við föðurhúsin fyrir 50 árum til
þess að leita gulls og gæfu í Canada.
Siðari bróðírinn fór einnig að heiman
nokkrum árum síðar og settist að í
Ontario. Svo hefir liðið hálf öld að
hvorugur þessara bræðra hefir séð eða
frétt af hinum En um daginn mætt-
ust þeir af tilviljun hjá Roland Station
í Manitoba. Annar hefir búið hér í
fylkinu í mörg ár; hinn hetír dvalið í
Ontario, en kom hingað tíl að skoða
landið og með þeim ásetningi að setja
bú undir syni sina hér vestra. Þcssi
maður, sem var 71 árs gamall. steig af
lestínni í Roland og mætti þar öðrum
öldungí 7 árum eldri. í samtali þeirra
kom það upp að þeir voru albræður, en
svo voru þeir nú orðnir ólikir því er
þeir voru fyrir 50 árum, að hvorugur
hafði þekt annan, ef þessi fundur hefði
ekki af tilviljun gert þá hvern öðrum
kuonugann.
“APPEAL TO REASON'- heitir
Sósialista-blað eitt, sem gefið er út i
Kansas og haldið er uppi með samskot-
um frá verkamannafélögum. Blað
þetta er skarplega ritað, en æsandi í
mesta máta. Mörg sláandi sannleiks-
korn eru í blaði þessu, en ýmíslegt í
því finst oss á hinn bóginn miður rök-
stutt en skildi. Það kostar 50c. um
áriö.
Búar náðu 68 brezkum hermönn-
um í Orange-rikinu 22. f, m. og þar
með öllum vopnum þeirra og vistum.
Bæði Steyn og De Wet hafa ritað Lord
Kitchener og sagt honurn að þeir héldu
áfram að berjast í herrans nafni.
• Fréttir frá Ontario segja he.yskaprr
sé ágætur þar í fylltinu i ár sá bezti í
18 ár. Meðal uppskera af heyi í öllu
fylkinu er 3,600 pund af ekru og í sum-
um stöðum hefir það orðið 7000 pund
af ekrunni.
Toronto hefir hækkað skatta á 5 fé-
lögum sem starfa þar í borginni svo
nemur 847,000 á ári. Það er góð auka-
inntekt fyrirbæir.n. Félögin eru: Tor-
onto-strætisbrautafél., Gasfél., Bell
Telephone-fél., rafljósafél. og Incan-
decent-rafljósafélagið.
Mrs. Carry Nation ætlar að takast
ferð á hendur til Ottawa. Hún kveðst
ekki muni hætta að herja á Bakkus
fyr en hún hafi i ekið hann úr laudi.
C. P. R.-félagið hefir keypt King-
ston & Pembroke-járnbrautina i Ont.
Hún sr 103 milur á lengd. Ekki er get-
ið um verðið er félagið hefir borgað fyr
;r brautina.
Síðari partinn af Ágúst náðu Bret-
ar 140 Búum og tóku þá herfanga. Auk
þess náðu þeir 105 manns, sem frívilj-
uglega gáfust, upp, og drápu yfir 30
manna. Allfhikla mótspyrnu fá Bret-
ar samt í Cape Colony og ýmsir falla af
beggja liði.
Lögregluþjónn í Ottawa skaut til
bana 16 ára gamlan pilt, prestsson þar
í bænum i síðastl. viku. Piltur þessi
var einn af hóp ungra ruanna, sem
réðust á pólitíið og veittu honum á-
verka, svo að hann sá sér ekki aðra
vörn færa, en að skjóta ( hópinn.
Sýnishorn af ágæti sparseminnar
má það kallast, að Galiciumaður einn
sem unnið hefir í 14 mánuði á Rainy
River-brautinni, sparaði á þeim tima
af kaupi sínu 8360. Með þessum pen-
ingum festi hann s :r kaup í landi í síð-
astl. viku og ætlar að byrja búskap í
Manitoba.
Moriróna trúboðar hafa sezt að í
Japan til þess að afla sér þar áhang-
enda.
Þúsundir námamanna eru dú að
yfirgefaNome héraðið, segja þar ekkert
gull að fá, margir þeirra sagðir peninga
og vistalausir.
Hertogiun af York og föruueyti hans
•alt er væntanlegt til Halifax þann 15. þ.
m. til Quebec 21. og svo áfram vestur.
Hann ætti að verða hér í Winnipeg
seint í næsta mánuði. Allmikill undir-
búningur hefir verið hafður til þess að
veita komandi konungi Breta sæmileg-
ar viðtökur hér
íslendirgadagur var haldin hátíð-
legur í Spanish Fork 2. þ. m. um það
hátíðahald segir eitt af blöðum þeirra
þar syðra þetta. Þaðvar gleðibragurá
íslendingum í Spanish Fork í dag. Þeir
héldu þjóðhátíð sína í skrúðgrænum
skógar lundi sem prýddur hafði verið
með fánum og veifum. Það var saman
komið á fjórðahnndrað mans, sem að
undanteknum hérfæddum börnum
þeirra höfðu allir verið fæddir á hinni
norðlægu einmana eyju, þar sem Hekla
spýtir eldingum sínum á yissum tima-
bilum, mót norðurljósunum. Þessi há-
tíð yar i minningu um fyrstu byggingu
Ísíands fyrir 1026 árum, og um sjálfs-
stjórn landsins og pólitisk festi sem
Danmörk veitti beim fyrir 27 árum.
Allur dagurinn var notáður til ræðu-
haJda og til söngs upplesturs og hlójð
færasláttar. Herra Gísli Bjarnason
hélt íslands ræðu og rakti sögn þess
frá fyrstu tímum, samkvæmt boði
nefndarinnar héldu þeir Professor Rees,
Hop. Hector C. Jex og séra Theodor
Lce, stuttar ræður. Herra Einar H.
Johnson stvrði hátiðahaldinu með sinni
alþektu lipurð oghæfilegleikum, oghin
ar bjarthærðu dætur norðursins önnuð-
ust um ágætar veitingar handa þeim
viðstöddu.
“Ganúa,n er að börnunum“.
Mr. A. J. Andrews. fyrrum borg-
arstjóri í Winnipeg, hefir með opnu
bréfi í Tribune, dags. 19. siðastl. mán
aðar boðiðað gefa eitt hundrað dollars
hverjum þeim sem geti sýnt að nokkur
munur sé nú á stefnu hínna tveggja að-
al pólitisku flokka i Canada—Conserva-
tiva og Liberala. Næsta morgun birt-
ist svar frá einum af meðlimúm í ungra
manna Conservatíva féiaginu, sem
minnir Mr. Audrew3 á það að þegar
það félag var myndað í Desember í
fyrra, þá hafi Mr. Andrews gengið
allra manna bezt fram í því að hvetja
unga raenn til að ganga í það félag.
Bréfritarinn býður að borga Mr. And-
rews $100, ef hann geti sýnt að nokkur
stefnubreyting hafi átt sér stað í flokkn
um slðan i Desmber 1900, að haDn And-
rews hvatti unga menn til að ganga í
Conservatíva-klúbbinn.
TINDASTÓLL 25. Agúst 1901.
(Frá fréttaritara Hkr.)
Hér hegr verið in hagkvæmasta og
bezta verðátto, sein hugsast getur, síð-
an um síðastl. mánaðamót; kyrviðri og
þurkar, svo kalli má að engi stuDd hafi
orðið ónýt frá heyskapnum; grasvöxt-
ur er i bezta lagi hér um bil alstaðar i
þessari bygð; hevskapur hefir gengið
mjög vel, og heyföng orðin yfírleitt góð
og mikil. Verði sama hagstæða tiðin
þenna mánuð út, munu flestir verða
búnir að seta upp þau hey, sem vantar.
Akrar hata tekið miklum framförum
síðan tíðin batnaði og mun viðast í
meðallagi, og á stökn stað betur; þeir
sem ætla að slá þá græna, eru byrjaðir
að slá þá, en nokkrir munu ætla að láta
þá móðna og þreskja síðan.—
Islendingadagurinn var haldinn hér
eins og venja hefir verið 2. Ágúst hjá
Mr. St. G. Stephansson; veður var hið
ákjósanlegasta. og mesti fjöldi fólks
saman kominn; skemtu menn sér vel
og lengi, enda er bygð vor rík af ungu
fólki efnilegu og myndarlegu. Forseti
dagsins var Mr. St. G. Stephansson
sem fremur flestum öðrum er svo lag-
inn að skemta tilheyrendunum og gera
þeim glatt í geði með ræðum sínum auk
þess sem við eigum ekki frjálsmann-
Jegri eða skemtilegri samkomustað, en
á heimili þessa virðingaverða manns.—
Rædd voru og sungin minni: íslands,
Canada og Vestur-íslendinga.—íþróttir
voru reyndar: svo sem kapphlaup,
stðkk og fl. og verðlaun veitt þeim sem
framúr sköruðu, en um það, hve mikil
þau voru eða hverjir hreptu, er mér
eigi kunnugt. Auk þess var skemt
með hljóðfærasiætti, söng og dansi.
Gleði og ánægja ljómaði vfir þessari
þjóðminningar hátíð vorri. og allir léku
hver við annan sem bræður og systur.
Nú nýlega hefir borið á lasleika af
hitaveiki: að öðruleyti almenn vellíðan.
Mikið hefir verið ritað i fslenzku-
blöðunum nú undanfarinn tíma, um
nauðsyn á nýrri islenzk-íslenzkri orða-
bók, og er það ekki ófyrirsynju þegar
litið er til þess, að þekking og skilning-
ur á móðurmáli voru sýnist vera á víð
og dreif, heima á Íslandí, hjá hinum
lærðu og mentuðu, og má þá af líkum
ráða hvernig ástatt er fyrir alþýðu í
þeim efnum, þar sem hún getur ekki
vitað hverju réttast er að fylgja, úr þvi
lærðu mennirnir geta eigi fylgst að í
því efni; þetta mál er því þess virði, að
allir íslendingar, hvar sem þeir eru,
hafi lifandi áhuga fyrir þvi, og hjálpi
því áfram. en ekki fæ ég séð að Vestur-
íslendingar séu sérstaklega orsakaðir
til að hrinda þessu máli á stað og gang-
ast fyrir því; ég nefnil. skoða það dálít-
ið öðruvisi en sumir aðrir. Þótt vestur-
íslendingar fengju nú orðabók, þá er
það ekki, og getar ekki verið, nein
veruleg trygging fyr r því að þeir við-
haldi móðurmáli síuu, tii þess parf ann-
að, í því efni dugir uaumast annað en
lifandi keuslu, en óbeiolíuis hjaJpar
orðabók mikið, þó sérstakiega þeim sem
ganga mentaveginn. Nei þetta er al-
íslenzkt nauðsynjamál, sem varðar land-
ið og alla hina islenzku þjóð, og þess
vegna er það Alþingi og stjórn landsins,
Sem ætti að taka málið til meðferðar og
hjálpa því áfram með fjárveitiug. Hitt
er, að það er sómi og skylda allra Vestur
íslendinga, að leggja sem stsarstan
skerf til, og hjálpa málefni þessu áfram
sem bezt þeir geta.—Eger nú ekki viss
um, að eins og stendur, sé íslenzkunni
meiri hætta búin hjá Vestur-íslending
um en heima á Fróni. Vér Ve3tur-
íslendingar erum svo hepnir að eiga
meðal vor monn, sem hjálpa oss til að
viðhalda tungu vorri, það eru skáldin.
Ég sé margt frá þeim sem sýnir að
þeir heiðra tungu feðra vorra og halda
við hana í kveðskap sinum, og eiga
fyrir það heiður og þökk skilið. Nú
nýlega las ég þjóðminningardags kvæð-
in frá Winnipeg sem flutt voru síðastl. 2.
Ágúst, og eru bau hin beztu; sérstak-
loga dáist ég að því hve jafnt höfund-
unu.íi hefir tekizt, hverjum fyrir sitt
tækifæri, i,vo þau fyrir skáldskapar-
gildi sitt eiga sannarlega skilið að vera
sett iafnhliða hvert öðru.—
Ekki get ég dulist því, að illa gezt
mér að þeirri kenningu, að inni íslenzku
þjóð sé fyrir beztu, að hverfa inn í aðr-
ar þjóðir og með því þá. að sjálfsögðu
glata þjóðerni sínu, máli ogsögu, þess-
um dýrgripum, sem fá stöðugt rneiri og
meiri viðurkenningu meðal mentuðustu
þjóða heimsins; að spila slíkri skoðun
út í isleDzku blaði, er hörmulega lítil-
mannlegt. Þaðer líka sannast að segja
aðég efa stórlega, að þetta sé menning
ritstjóra Bjarka, en því þá, að slá slíku
út fyrfr almeuniug, eða hefir hann
ekkert betra að bjóða.
Skyldi ekki mega draga fram nokk
ur dæmi af reynslu liðinna tima, hvern-
ig smá þjóðunum hafi vegnað, þegar
þær urðu stórþjóðunum aðbráð.
Nei íslendingar eiga að halda á-
fram að yera Islendíngar, hvar sem
þeir eru, og islenzkt þjóðerni á að
halda sér, og blómgastog dafna við ijós
vaxandi menningar og framfara, svo
að, eins og að undanförnu. megi ruáiið
og sagan frpmvegis gera erlendis, gavð-
inn frægann.
Sólskins-stef.
Hér ligg ég i grasinu. Drottinn minn dýr!
Hvaðdýrðlegterloftið. Hvað sólin er
hýr!
I forsælu tuttugu’ og tvð stig er hitinn,
þÓ teiga’égí lunguminfjallgolu þytinn.
Þetta’ er það loft, sem lifandi’ er f;
væri lífíð til svona æ og sí
■4 íslandi, þá vildi’ ég aldrei vera
annarstaðar—þaðveit mín trú!—
en hér á landinu forna*frera.
Fósturjörð min, þetta til átt þú !
Þeir hrósahér vetrinum; eg samtekki,
sem annað svo langt um betra þekki.
Ó nei! Hér er auðvitað enginn vetur,
hérereilíf rigning og snjóbleyta’ ogfor;
hér er ekkert, sem vekur þol eða þor
og þrótt eða stæling í vöðvana setur.
Hér er allra krafta endalaus digning,
eilif helv.... bleytu-rigning.
Yond eru suddans og vætunnar hót,
og verst hvað þau setja’ á fólkið mót!
Það er hressandi og styrkjandi’ að hafa
vetur,
sem heiti sitt með réttu ber.
Mig gleður kóigan og frost og frer;
það frýs eitt í hel, sem ei lifað getur.
En svo vil ég einnig fá sumar i lag
með sólar-gióð eins og nú i dag.
Og þó hef ég lengst af lifaðhér,
hefi lifað og hlegið og gi átið með þér,
landið mitt ástkæra’. Eg lasta þigekki,
landið mitt fagra’, efþúbærir ei hlekki.
•Þeir útlendu’ að vísu’ eru af þér aðmestu,
eueins ertu þó sem sá rakki’, er sinn
skamt,
fékkdaglega, hlekktur við hundbyrrið
samt.
og heldur svo tryggð við járnanna festu.
Þú lífróður aðrar við þjóðir átt þreyta,
s*o þú mátt gefa’ upp eða betur þín
neyta.
Þœr hafa annað og betra áralag;
þitt er úrelt. Víð svo búið má ekki
þreyja;
það er aapaðhvort, að taka’ upp þeirra
aðferð í dag
—það er of seint á morgun! — eða farsist
og deyja.
Úr deyfðvanans hundbvrgi horfðu’út,
rnín þjóð,
þig hlekkjar ei neitt nema smásálar
geigur.
Láttu sjá hvort enu þá er í þéi veigur,
Þér blasir við lifið, ef biesturei móð
Hérligg egi grasinu.Drotlinnminn dýr!
Hvaö dýrðlegt er loftið. Hvað sólin er
hýr!
Gott boðar sumar ið sólríka vor,
sólaryluriiia vouirnar glæðir,
græðir hvert sár. sem bi jósti blæðir,
því gróður í sólai spiettur spor.
Sólin er gullnáma, uppspretta’ allsauðs,
uppspretta lífsins og daglegs brauðs.
Þótt yfirráð liennar\ti\ ei hafir hjá þér,
viltu’ útilykjasamt geislana frá þér.
Hræðstu eigi, iand mitt, ljós og yl.
þótt tilláns það fáir hjá öðrum hnetti;
það er gróðursins magn hverjum mold-
ar bletti
—og moldin sólunni gjörir skil.
því leigufé, sem hún í ljósgeislum tóm-
um
til láns hefir fenglð sólunni hjá,
með vöxtum hún skilvíst sér skilar frá
i ilmandi grösum og angandi blómum.
Já—útlent er stofnféð iþeim hanka,
en á því sáu þó fáir hanka.
Hvítasunnudag 1901.
Jón Ólafsson
(Fjallkonan).
Náttúruöflin.
Ég er fjarri fósturjöiðu
framandi á storð
forlaga mér fleygðu þaðan
ferleg máttar orð.
Hér er ólíkt alt að líta
eða á feðra grund,
æðisgengin öfl náttúru
æða hverja stund.
Ogurlegur er hér kuldi,
öld, hanns nýsta klær,
aðra stundu ógnar hiti
íta í hel er slær,
loft um glóðir leiftra bjartar,
lemjast vindar á,
með æðisgangi öskrar þruma
í æði, tignar há.
Stundum brenna grösin grænu
grundu frjófgri á,
aðra stundu steypist regnið
storma, veldi frá
stórkostlegt svo stórar elfur
streyma um lönd að ver
þar sem voru þurrar ekrur,
það oft skaða lér.
Þar á ofan þrunginn móði
þursinn veðra hár
kastar hagli stundum stríður
stór sem grimmur ár,
æðir fram í myrkum mekki
rnylur ait og sker,
eyðileggur alian gróður
yfir hvar sem fer.
Hér er yndi eins að flnna
er auga blasir mót,
iðiigræna akra fríða
er yrkir bænda sjót,
risavaxnar merkur mæna
móti sólu hér,
eykur greinar ótal breiða
er alskyns blómstur lér.
Hér í stórum hamrenningi
er heilög náttúran
yndi, völd og virðing hreina
víst hér margur fann,
sá sem heilsu hefir næga
hér sér bjarga má
atvinnu því ótai vegi
er hér hægt að íá.
Heima’ á frægri feðra grundu
flnna enginn kann,
eins með rammri risa lundu
rík sé náttúran
þó að hiti þar og kuidi
þrávalt skiftist 4,
holla eyjaloftið Iifir
lengst í norður sjá,
Þó að hafís þar og hríðar
þeki sjá or lönd,
ítum skaða allott veiti
og auki friðar grönd,
þar ei hitinn þegna deyðir
þar er heilnæmt loft,
þar náttúran blessuð breiðir
blíðan faðminn oft.
Þar eru fagrar íjalla hlíðar
fögrum grösum með,
þar eru elfur ótal inargar
er æða að silungs beð,
þar eru fossar fagurtærir
er falla björgum af,
alveldið þar ótal margar
unaðsemdir gaf.
Þar eru fagrir fjallahnúkar
er finna storma þyt
þar eru jökla jötna skallar,
með jaka livítan lit
þar eru eldhraun ógnar mikil
er í þungum móð
hafa oltið undan fjöllum
yfir grund sem flóð.
Ó þú fræga fóstran gamla
með fagran sigur pris,
hörmung er að höldar vita
hjá þér nú ei kýs,
þjóðin búa þjökuð lengur,
þar fli.st gleði snautt
frelsi þitt hið forna dáið
trægðar rúmið autt.
Ólafur Ó. Jónsson
Úr bréfi til ritstj. Hkr.
Góði vinur !
Ef mi« minnir rétt, þá hreitti Lðg-
berg að raér ýmsum ónotaorðum fyrir
það að ég var að leitast, við að benda
löndom minum á þá breyting, er naér
virtist eiga sér stað i sijórnarfari voru.
Ég benti á það með óhreájandi röknm,
að Washington-úthaldið væri einlægt
að færast f jær þeim hyrningarsteinum,
er hvert, eitt og einasta lýðveldi í heim
inutn hlýtur að hvíla á, ef það er annað
en hljómfagnrt orð, að mestu meining-
arlaust. Eg sýndi fram á það hvernig
hervald oir auðvald vær: að koma i
stað alþýðuvaldsius. og síðan hefir
margt komíð fyrir. er brndir til þess
að stjóni vorri ev framúrskarandi illa
við alt það sem lýtur að verulegri al-
þýðustjóvn, en eiskar næst. mútusjóðn-
um alt það sem er kouuuglagt eða kúg-
aralegt. MAltækið segir: Stráin sýna
hvaðan vindurinn b!æs. Svo er daður
stjórnar vorrar við hvert einasta tæki-
færi við hina kryndu vBÍdsmenn Evr-
ópu.
6. þ. m. sendi Mr. McKinley hrað-
Skeyti til Þýzkalands keisaraus i því
tilefni að móðir hans dó, og auðvitað
hleður á hana eins mikiu lofi og hann
fianur orð yfir; rceðal annavs segir
hann: “Heunar heiðarlegu lyadis ein-
kenni’nafa skilið eft.ir ástúðlegar end-
urminningar meðal þjóðar vorrar; í
heunar nafni og minu sendi ég yðar
hátign minahjartfólgnustu meðliðun“.
Fyrir meir en 30 dögum dó Mrs
Kruger, er nær því i fjórðung aldar
barðist með manni sínura fyrir frelsi og
sjálfstæðing.sskap þjóðar sinnar. Mað-
ur hennar var iýðveldisforseti og fyrir
ýiðburðanna rás fjarlægur bouabeðé
konu sinnar, sem dó eins og striðsfangi
einnar hinnar meutuðustu þjóðar heims
ins. Mr. Ki uger má skoðast sem út-
lagi frá föðuilandi slnu; börn hans og
barnabörn hafa látið lífið fyrir það
heleasta málefni, er nokkur þjóð getur
barist fyrir—frelsið, ensamt finnur
ekki Mr. McKiuiey stæðu að senda
hinum alduihnigna og aðframkomna
lýðveldisforseta eitt meðliðurar orð.
Hann hetir séð tvö lýðveldi liða undir
lok. renna saman við hið brezka kon-
: ungsveldi; hnnn hefir séð hvern'g þessi
litlu lýðveldi hafa barist fyrír sjálfstæði
sínu, en samt á hann ekki til eitt með-
liðunar orð i eigu sinni; h«nn veit að
meiri pai tur þjoðar Voriar liefir meðlíð-
un tneð hinuu. mikia manni Kruger;
hann sá hraðskeytin frá virium Krug-
ers, er sögðu: "Þetta síðasta sorgar-
tilfelli virðist bcga hinn aldraða forseta
meira en alt annað".
Ea forseti hins voldugasta lýðveld-
is (í það minsta að nafninu) virðist ekk-
ert vita af þessu og enga meðliðun eiga
til nema fyrir kónga og keisarn fólk.
En það er anðvitað enginn að setja út
á það að Mr. McKinley samhryggist
Þýzkalands keisara. Drottningin var
án efa mikil og góð kona og sjálfsagt
ástrik móðir, en hið sama hlýtur að
verða sagt um Mrs Kruger, og því er
það að mér finst að Mr. McKinley hafi
vanrækt skyldu sfra. Eg álít þaðblátt
áfram skyldu hans i nafni þjóðarinnar
að senda Mr. Kruger s>:ma hrygðar-
skeyti alveg eins o,, hann gerði við frá-
fall Victoriu drottningar og dauða
þýzku keisara ekkjunnar.
Og svo get ég ekki leitt hjá mér að
spyrja hvernig stóð á því að forseti
Bandaríkjarna vanra kti þessa skyldu
sína? Er það mögulegt að honum hafi
hugkværost að Játvarði hÍDum sjöunda
likaði n iður við sig? Má vera að hann
hafi tundið samræmið rrsilli þeirra; báð-
ir eru önnum kafniv við það að blása út
hiun síðasta frelsisiieisti, er tór’ði á
I jóðarást hinna ungu lýðvelda; báðir
viðurkenna bolmagu hið æðsta vald;
báðir reikna upp á drápþol morðtól-
anna sem hið æðsta veldi þjóðanna, en
að réttlæti og mannúð séu gömul hind-
ur vitni.
Og samt er ógnrlegt djúp staðfest
milli Játvarðar 7 cg McKinley hins 1.
Játvarður er takmarkaður af þingi og
þjóð. en Mr. McKinley er ótakmarkað-
ur einvaldui, í það rainsta í öllu sens
við kerour hinnm nýjn uýlenaum. svo
það er undur eðliiegt að Mr McKinley
sé sticaamjú kur víð hið konungborna
fólk fyrir handan hafið og um leið að
honum sé nauða illa við ait, sem hefir
einhvern keim af hinum gömlu. oz að
hans áliti. úreltu grundvallar afcridum,
er þetta lýðveldi var bygt A fyrir svo
löngn síðan. svo sem þvi: "að vjlji
þeirra sem stjórna, grundvallast á valdi
og vilja þeirra sem stjóinaðer".
Hver sá sem vili kynna sér breyt-
ing þá er orð.ð befir á hugsuuarhætti
forseta voira Varfekki annað en iesa
hina síðustu ræðu. er uppgjaf.aforfletinn
Benjamin Harrison hélt á Antanban-
háskó’anum og jbeia hana saman við
gjammið, sem borist hefir frá Washing-
ton á siðustu roánuðum, og uin leið
væri vert að taka til fhngunar hin síð-
ustu orðin, er Mr. Harrison talaði, sem
skiljanieg voru: "Ég get farið oar
fundið Kruger". Rannar er hægt að
segja að þessi hin siðustn orð uppgjafa-
forsetans hafi verið blandin ráðl >ysi og
þvi ætti ekki að taka raark á þeim, en
svo er eins eðlilegt að imynda sér, að
þessi orð hafi fallið af vörum hins deyj-
audi mikilmennis af þvi rneðliðun med
hínum deyjandi Airiku-lýðveldum var
sem sagt riknst í sálu hans. Hann
kendi í brjósti um og leið með hinu
beygða mikilmenni Kruger, og því »eg-
ir hann; "Ég get farið og fundið Kru-
ger". En Mr. McKinley hefir hvorki
tár eða meðlíðun með lýðveldum, seiu
sýnt hafa dæmafáa vörn og hreysti, og
þó veit hann að hjarta þjóðariunar
titrar af SAmhrvgð ineð hinuuri föllnu
lýðvefdum i Afríku og Asín.
G. A. Dalmann.