Heimskringla - 03.10.1901, Blaðsíða 1
Htv-iinskrin{jla er gof-
in ut hvern flmtudag af:
Heimskringla News and
Publishing Co., ad 547 Main
St., Winnipeg, Man. Kost-
ar um árið #1.50. Borgad
fyrirfram.
•»- -m- •»- ^ -f
Nýir kanpendur fá í f
kaupbætir sötru D;ake f
Standish eða Lajla og jóla- a
blað Hkr. 19o0. Verð 35 og f
25 cents, ef seldar, sendar é
til íslands fyrir 5 cents i
XV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA 3. OKTÓBER 1901.
Nr. 52.
Konungsonurinn i
Winnipeg.
(Frá fregnrita Heimskrlnglu 26, Sept.)
Um langan tíma hafði mikið
verið skeg’grætt og masað um þá dýr-
legu hátíð sem yrði þegar kongson-
urinn kæmi til Winnipeg. Um það
leyti sem hann steig færi á land í
Canada, var fyrir alvðru og í dauð-
ans ofboði, farið að skreyta og skrýða
borgina. Bogar voru smíðaðir yfir
Aðalstrætið, og þrennar bogadyr í
gegnum hvorn. Strærisvagnarnir
runnu gegnum miðbogann, en
keyrsla og umferð var um boga-
dyrnar til hliðanna. Veðrátta var
vot, rigning, úði og suddi fyrri part
vikunnar, og leit ekki alt út í besta
máta. Á Miðvikudaginn var bieyta
og for á götum borgarinnar, og heyrð
ust stunur ogdjúpandvðrp fyrirhin-
um komandi degi — fimtudagin-
um 26. September. — Samt birti dá-
lítið upp síðla dagsins. Um kvöldið
gekk afarmikið á, ©g var ekki sparað
að búast um eftir föngum fyrir hinn
næsta dag, hvorki af einstaklingum
né félögum og nefndum. Ég var
hvorki í félagi né nefnd til að taka á
móti kongssynirium, og þessvegna
glöggvaði ég betur alt sem 4 ferð-
inni var.
Ég hafði fengið aðgöngumiða
sem fregnriti að brautarstöðinni. Eg
lagði á stað um kl. 10 f. m.
þángað. Veðrið var þá fagurt og
þurt. Leið mín lá eftir Aðalstræt-
inu. Það var alt • saman prúðbúið,
moð fáoum, &l£ö5um og böndum.
Bogarnir voru fullgerðir. Þeir voru
puntaðir að utanverðu með hveiti-
grasi og fór það vel. Efri hluti syðri
bogans var málaður, og var ekki ó-
líkt á að líta, sem á marmaralög sæi.
Flaggstangir voru upp úr hverjum
toppstjaka boganna, og rafmagns
ljósfæri hengu utan á þeim, er not
Uð voru þá er dagsbirtanþraut. Dúk-
ar voru þandir framan og aftan á
bogana; og á þá málað: uVelkomin
til Winnipeg". — Byggingarnar
á Aðalstrætinu voru mjög fagnrlega
og smekklega prýddar, að mér virt-
ist.
Mannmergðin var orðin mikil í
Aðalstrætinu., enda þó ekki væru
komnir þeirmenn, sem í skrúðgöngu
ætluðu að verða, þegar ég fór norð-
ur að brautarstöðinni. Var auðfund-
ið að mikið stóð til.
Brautarstöð C. P. R. (Kyrrahafs
járnbrautarfélagsins) stendur 4 af-
löngum ferhyrningi, sem stræti og
bakstræti mynda. Þegar ég koin var
lögreglan og dagvörður járnbrautar-
fél. að reka fólkið út fyrir ferhyrn-
ing þenna, og fóru fletir með fúsum
vilja, en valdi þurti að beita víð fá
eina, enda vorn þeir ekki als gáðir.
Þegar lögreglan var búin að koma
fókinn eins lángt frá stöðum og hún
áleit nauðsynlegt raðaði hún sjer og
dagvörðum í kríng um þ«r. Voru
þá nokkrir Galicíu menn eða Douka-
borar látnir sópa og prýða gangpall-
ana. Síðan lögðu þeir dúk á pallinn
a!Ia leið frá vesturenda hans og norð-
an undan brautarskálann og ofan að
smátjöldum sem voru rétt við sporið,
þar sem stórmenni þessi stigu af
lestinni. Auk þessara verkamanna
voru menn sem vinna á brautar-
stöðinni, og um 80 — 90 menn af
helstu mönnum Manitobafylkis, svo
sem fylkisstjórinn, fylkisstjórnin og
meiri hluti þíngmanna. 2 erkibisk-
upar, og prófessorar nokkrir og 2
helstu piestar borgarinnar og 4 fregn-
ritar og 2 myndtakarar. Klukkan
11.45 kominná sviðið vestanvert við
tjöldin herliðið og herlúðraflokkur-
inn. Sýndi liðið fáeinar líttmerkar
heræfingar. Þegar kl. var nær 11
kom ugoverment‘' lestin með hægð
inn á stöðvarnar. Ofan úr henni
steig Sir Wilfred Laurier og Lafði
Minto og var þeim fagnað með gleði-
ópum. All langt leid um þar tilloks
að lest konungssonarins rann mjög
alvarlega og líklega eftir, hátignar-
legum mælikvarða inn að brautar-
stöðinni. Á tveimur öftustu vögn-
unum stóð kórónan máluð í gullnum
litum, og á frömri vagninum orðið
Y o r k en þeim eftri C o r n w a 11.
Við þessa sýn drundu við gleðihljóð
úr hverjutn barka, ogJuenska“ brosið i
flæddi þá utan um hvert andlit sem
sjáanlegt var. Konungssonurinn
stansaði ofur lítið ásamt konu sinni
og öðru föruneyti og móttakendum
inn í tjöldunum, sem áttu að tákna
biðstofu. Á meðan dundu fallbyssu-
skot á bakvið. Fyrstur af föruneyti
þessu hóf Sir Wilfred með Lafðí
Minto gönguna frá tjaldinu og vest-
ur pallinn að keyrsluvögnum, sem
þar biðu. Litlu á eftir gengu hinn
tilvonandi konungur Bretaveldis og
drottningarefnið. Þar á eftir fylgdu
móttökumennirnir, ogkvað allmikið
að, að sjá þá fvlkíngu. Fólk þetta
keyrði þegar upp að bæjarráðshöll-
inni. Þar hafði fjöldi manna beðið siðan
snemma um daginn, og sýndist mörk
slík liggja í sumum kerlinga andlit-
unnm þar, að þcim væri orðið mál á
að sjá þessa heiðursgesti. Hver
bæari áðsmaður hafði einkaréttindi
til að bjóða 3 konum til sætis á há-
pallinum, sem reistur var fram á
strætin undan ráðhúsinu. Þegar
konungssonurinn og kona hans voru
komin uppá pallinn, voru þau gerð
kunnug heista fóikinu, sem sóttisi
eftir því. Síðan yoru honum flutt á-
vörp trá fólkinu í heild sinni og frá
nokkrum sérstökum félögum; að því
loknu svaraði hertogínn ávarpinu,
og hældi móttökunni, staðnum og
fólkinu, og lét stærstu ánægju sína í
ljós yfir sjón og sögu Winnipeg-
borgar og Manitobafylkis. Að loknu
ávarpi hans gaf Sir Wilfred merki
að hrópa þrefalt gleðióp. Að því
búnu lét hertoginn útbýta medalium
til margra þeirra liðsmanna, sem
stríddu í S. Afriku í fyrra. Að þeim
snúningum og fleiru loknu, voru
hjónin keyrð ofan til lestarinnar aft-
ur, þar sem þau höfðu fataskifti, og
keyrðu þar næst suður til stjórnar-
stöðvanna, og tóku þar dagverð.
Tröppubekkir voru smíðaðir
framan undir Manitobaháskólanum
áður en konungssonurinn koni. Var
það gert til þess að skólabörnin sem
syngju fyrir hjónin gætu sitið þar og
hamist í skefjum. KI. 3 e. m. átti
alt þetta stórmenni að koma sarnan
framan við háskólann. Bæði ungir
og gamlir fóru að flýta sér heim að
háskólanum kl. 2 e. m. Skólabörnin
voru látin gánga til sæta sinna, og
lögreglan og hervörður fór að fylkja
líði I kring. í réttan tíma komu öll
þessi farandi stórmenni með kongs-
syninum og konu hans. Honum var
flutt ávarp í'rá háskólanum og fleiru,
og svaraði hann því með að lesa upp
svar á móti, sem var hlýlega samið,
og hljóðaði um mentunina í d a g í
Manitoba — unga frjósama fylkínu.
— Þar var þeim sýnd háskólabygg
ingin, og rituðu þau nöfn sín í heitn-
sóknarregistur skólans. Þegar þau
komu út úr skólanum aftur og voru
gengin til sæta sinna, þájsýndu nokkr-
ir Indiánadrengir heræflngar. Þeim
fórst það mjög snoturlega og fimlega,
og horfðu hertogahjónin á það með
mestu ánægju. Síðan var súngið:
„Rule Brittanna11 og uGod save the
King“ af 3000 skólabörnum, ogfórst
þeim söngurinn vel. Þá fóru en fram
herætingar. Að því búnu talaði
prinsinn við nokkura gamla hermenn
og Indiána sem höfðu verið í bar-
dögum í þjónustu ríkisins. — Að því
loknu keyrðu hjóninburtu til mið-
degisverðar.
Það var ákveðið að hertoginn legði
af stað frá Winnipeg kl. 10.30 um
kveldið. Fólk fór að þyrpast og
þrengjast saman á götunum, er leið
hans lá um, ofan að brautarstöðinni kl.
9. Stræti þau sem konunglega fólkið
keyrðieftir, voru fagurlega prýdd og
uppljómuð með öllu mögulegu Ijös-
skrúði, sem glansaði og glóði í öllum
myndum og litum. Var mjög fögur
sjón að sjá Aðalstrætið í allri þeirri
ljósadýrð, sem þar skein og Ijómaði á
punti og skrautbúningi þess. Þegar
ég fór niður að brautarstöðinni var
kl. 9,45, þá gat strætisvagninn ekki
gengið lengra á Portage ave. en
austur að Clarendon hótel, Voru
þá bæði gangstéttir og strætin þakin
fólki, áhorfendum, skrúðgöngurum
og blysberum. Þegar á Aðalstrætið
kom, var með naumindum að hægt
væri að komast leiðar sinnar fyrir
fólksös. Samt var hin mesta hægð
og stilling yflr öllu. Þegar ég kom
ofan að brautarstöðinni varð ég frá
að hverfa að komast Aðalstr. megin
inn á stöðvarnar, og mátti fara í krlng
og komast iiin að austanverðu. Braut-
stöðin ver harðla dýrlega skreytt og
puntuð. Datt mér I hug. að naum
ast mundu kastalarnir I Álfheimum
vera dýrlegri sýnum.— Föruneyti
hertogans var að kvöldverði inni í
vögnunum, og er það annað tveggja
tannlítið eða þnð fer hægtnð matsín-
um. Það virtist liggja vel á því, og
vera laust við áhyggjur hins næsta
dags.Á brautarstöðinni voru mjög fáir
nema veikmenn, lögreglan og varð-
menn járnbrautarfélagsins. Timinn
leið og klukkan varð 10.30 og ekki
kom konungafólkið. Þá fóru nokkr-
ir af þeim sem vorn þar um morgun-
inn að taka á móti því, að tínast inn
á sviðið. Rétt um klukkan 11 stigu
hertogahjónin úr keyrsluvagninum
á brautarstöðina. Þau stönsuðu dá-
lítið á vestri enda göngupallsins og
og reikaði kóngssonurinn þar fram
og aftur fáeinar mínútur, en kona
hans taladi við einn eða tvo heldri
borgara, sem þar voru. Síðan héldu
þau ofan eftir pallinum “og litu vin-
gjarnlega til allra er þar voru.
Þau stigu nær því tafaiT-iust, upp í
vagninn (Cornwall) sem aftastur var
og seig lestin þegar á stað. Þegar
hún var kornin á liieyfingu, komu
hjónin út á svalir sem aftan á vagu-
inum voru. Kongssonurinn stóð ber-
höfðaður með hattinn I hægri hendi
og héit honum rétt ofan axlar.
Hneigði hann stilliiega og hlýlcga á
móti fólkinu eftir því sem lestin flutt-
ist f'ram með því. Kona hans stóð,
hýr ogbrosandi og lét munninn ganga
meðan ég sá til hennar. Þannig
kvöddu þau Winnipeg og Manitoba-
búa.
K. Á. B.
Frjettir.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
8 þumlunga djúpur snjór fjell I
Dauphin hjeraðinu um siðustu helgi.
Mjög eftirtektavert mál hefur
verið hafið í Ontario móti lífsábyrgð-
arfélagi þar I bænum. Máliðer þann-
ig vaxið að katólskur prestur að
nafni Brophy, gerði samning við einn
llfsábyrgðaragent að nafni, Cromar,
um að tryggja líf Cromars fyrir
$80,000
Cromar var ungur maður eu dó
skömmu eftir að líf hans hafði verið
tryggt, presturinn krafðist að sjer
yrði borguð öll ábyrgðarupphæðin.
En ekkja hinns látna gerði einnig
kröfu til fjirsins; lcvaðst ve.a sannur
erringi, og að presti bæri aðeins að
fá þá upþhæð sem hann heíði borgað
I iðgjöldum, og með rentum af þeim
peningum. Dómur féll þannig að
ábyrgðin skyldi álítast ógild, en að
félagið skyldi borga prestinum til
baka þá upphæð er hann hafði borg-
að því í ið gjöldum. Dómarinn kvað
það ólöglegt að nokkur maður gæti
f'Tggf Hf annars manns og á þann
hátt gert dauða haus að persónulegu
bagsmunaspursmáli fyrir sig.
Blöðin á Bretlrndi eru einhuga
farin að láta I Ijós megna óánægju
útaf ósigrum þeim sem Bretar hafa
nýlega orðið fyrir í Suður-Afríku.
Þeim þykir það ófyrirgefanlegt að
aldrei hafl ver farið fyrir breska
hernum þar syðra, en einmitt síðan
stríðinu átti samkvæmt yflrlýsingu
Lord Kitcheners, að vera lokið. Blöð-
in hvetja stjórnina til þess að leggja
maira lé og menn í sölurnar, til þess
að biuda bráðan enda á stríðið, segja
liermenn þar syðra, vera orðna lúna
og lítt hæfa ti! frekari hernaðar,
viija þeir séu sendir heim,' og aðrir
sendir suður I þeirra stað. Eftir
þessu er svoaðsjá sein Bretar sjálflr
hafienga trú á því að þessurn ófriði sé
líkt þvl lokið.
Thomas Fortin, einn af Ottawa
þifigmönnununi, hefui .erió gcrður
að hæstaréttardómara, ásamt ráð-
gjafa Sir Lewis Davis.
Það horfir til stórtiðinda I Spring
Vallev 111. Þar er gefið út anar-
kistablað, sem heitir uL’Aurora“, og
fór það mörgum fögrum orðum um á-
gæti Czolgosz, fyrir að hafa myrt for-
setann. Útaf þessu hafa 2000 borg-
arar þar I bænum, tekið sig saman
um að gera áhlaup á skrifstofu blaðs-
ins, en hún er varin af 20 völdum og
vopnuðum Anarkistum, sem segjast
hafa 500 hjálparmann þar í grend
inni, ef til stórræða komi. Ennfrem-
ur hóta anarkistar að kalla til al-
menns fundar, og er þá búist við upp-
námi þar I borginni.
l’atric Daley, andaðist I Oatario
I síðustu viku, 1041; ára gamall, og
Adam Misener dó I Hamilton, Ont.
umsama leyti 103 ára að aldri.
Stjórnendur Buffalo-s/níngar-
innar hafa opinberlega auglýst að
sýningin muni enda með stórkostlegu
peníngatjóni, fyrir þá sem staDda
fyrir henni, nema þvl aðeins, að blöð
landsins og þjóðin I heild sinni lijálpi
til þess að auka aðsóknina, ástæðuna
fyrir þessu, segir nefndin vera þá, að
við fráfali forseta McKinley hafl
fólk eins og ósjálfrátt gleymt sýníng-
unni, eða vanrækt að sækja hana.
Það var og er ætiast til að hún stæði
yfir til fyrsta Nóvember. En ef að-
sóknin ekki eykst að mun við það
sem veríð hefir s. 1. 2 vikur- Þá
verður hún penlngaleg eyðilegging
fyrir þá sem hafa lagtfé I að koma
henni 4 fót.
(1World Wide, “ er vikublað, sem
fiyturgreinar uia ýms mál, úr helstu
ritum seai út koma I hinum mentaða
heimi. Blað þetta er gefið út af
Jonh Djugall & Sons, þeiin sömusem
gefa út Montreal Witness, og heflr
náð miklum vinsældum á þeim tima
sem það hefir verið við lýði. Prest-
ar, kennarar og aðrlr fræði- og bók-
mentamenn, balda rojög af' þessu
þessu blaði- World Wide er fremst
í blaðaröð á því verðí sem það ér
selt. Þar eð það heldur lesendum
sínum I nánu sambandi við heimeins
mest hugsandi menn. John Dougall
& Son, senda það hverjum sem vili
til ársloka fyrir 15 cent.
AUstór hópur af ferðamönnum
kom hingað s. 1. viku, sunnan frá
Bandarikjum víðsvegar, til þess að
Hta efrir löndum í fylkinu. Þeir eru
aðallega frá Minnesota og Iowa ríkj-
um. Mönnum þessum leyst svo vel
á ástandið hjer að þeir keyptu lönd
fyrir $1U,000,00, og töldu ví3t að
miklu meira yrði keyft af félögum
sínum syðra, innan skams.
Frjett frá Ottawa segir að auka
kosningar I /msurn ríkiskjördæmum,
til að tylla skörð þau, er orðið hafa
við embættaveitingar til þingmanna,
verði látnar fara tram i Desember I
vetur.
Sagt er að maður einn sem dó í
Wasliington í s. 1, viku, hali gert
elstu dóttir Roosevelt forseta, esíingja
að $100,000,00, af eignum sínum.
Frá Spini fréttist að 3 stærstu
stál- og járugerðarfélögin þar i laudi
hafi sameínað eignir sínar með þeirn
ásetníngi að koma í veg fyrir sam-
keppni og að halda vörum sínum í
sem hæstu verði
Á 7 dögum, frá 16. til 23. Seft.
náðu Bretar 450 Búum, þar af voru
um 360 teknir herfangar.
Mr. Roosevelt hcflr þegarauglýst
það áform sitt, að halda sem næst
við stefnu þá er fyrirrennari hans
hafði; meðal annars segir hann það
áform sitt, að koma á afnámi allra
tolla, seai ekki sjeu nauðsynlegir til
ríkisinatek.i>a, ef slíkt tollafaám hmdri
ekki iðnað landsins og kaupgjöld
landbúanna, að komið sé á beinum
verslunarfréttaþráðum, milli austur
Bandaríkja og sjóstaða I Suður-Am-
eriku og milli vesturstranda Banda-
ríkja og Mexico og mcð Suður-Ame-
riku, að hlynt sje að verslunaiskípa-
gerð, og skip bygð, sem beri fána
Bandaríkjanna um heim allan, sje
stjórnað af Bandaríkjamönnum og
sje eign þeirra, að skipaskurður sé
graflnn og fullger svo fljótt sem verða
megi, til þess að hægt sje að hafa
greið skipasiglingaviðskifti við Mið-
og Suður-Ameriku og Mexico, að
lagður sje sjóþráður frá Bandaríkj-
unum beina leið til Hawaii ég Filips
eyja, að öll ágreiningsm J milli
Bandaríkjanna og annara stórvelda,
verði lögð I gerðardóm til þess að
koma I veg fyrrir stríð, að sparifé
þjóðarinnar 4 bönkunum sje verndað
á þann hátt að viðhalda framtörum
laudsins, og með þvj að velja heiðar-
lega menn í embætti og að koma á
vöruskiftum við umheiminn svo að
öll framleiðsla Bandarikjanna sem
umt'ram er heimaþartir, geti selst
með hagnaði á útlendum mörkuðum
og að koma í veg fyrir alla óþarfa
og einstrengingslega verslunarkeppui
við aðrar þjóðír,
Million Templara fjelag hefur
verið stofnað I Lundúnum. béra
Friðrik B Meyer stoí'naði iélagið með
opinberum fundi þar I borginni þann
24. Seít, s. 1. Ilugmyndin er að út-
vega eina millión manna til þess að
gánga I algei t vínbindindi. Prest-
urinn byggir þessa félagsskapar hug-
mynd á þeim orðum Chamberlains
er hann viðhatði I ræðu í Manchester
fyrir nokki urn árum, að uannaðhvort
yrðu Bretar að vinna svigá otdrykkj-
unni eða ofdrykkjan mundi viuna
bug á þeim“. Um 50 piedarliafa
þegar lotað fylgi sinu til að
vinna að tullkomnun þessa
raillion Templara félags, og ráðstat
anir hafa verið' gerðar til þess að
halda opinberar bindindissrmkonaur
u n alt landið frá þessum tíma, fram
að nýárí fyrst um sinn.
Allmikill fjöldi af vefurum og
klæðagerðarmönnum á Englandi eru
að flytja til Bandaríkjanna, þar sem
þeim hefir boðist vel launaðar stöður
I verkstæðum.
Frakk.ar hafa ennþá hendur í
hári Tyrkjasendiherra Frakklands
heimtar að soldán borgi Frökkum
tafarlaust allar kröfur þeirra, ein af
kröfum þessum er 180,000 pund.
Tvær Bandaríkja trúboðskonur
sem fyrir nokkrmn dögum voru tekn-
ar af tyrkneskum stigamönnum, og
haldið til fébóta, hafa ennþá ekki
fundist, en fréttst hefir með vissu að
þær hatt verið fluttar til Búlgaríu og
sjeu faldar þar, þar til þjófarnir fá
þá peningaupphæð sem þeir heimta
til að láta þær lausar.
Hiaðfrétt frá Christaniu I Nor-
egi, segir Hinrik Ibsen, Ijóð og leik-
ritaskáldið raikla, liggja fyrir dauð-
ans dyrum, og engin von um bata.
Lord Kitchener er sagður mjög
óinægður með ástandið I Suður-Af-
ríku. Breska stjórnín hindrar svo
framkvæmdir hans þarsyðra að hann
eralvarlega áð h igsa um að segja
af sér herstjórninni.
EIMREIÐIN
VII 3. Hefti barst blaði voru
í síðustu viku, er rit það að vanda all
fróðlegt til lesturs og skemtandi.
Fyrsta greinin, uIslensk þröngsýni“
saga frá Nýja íslandi, 32 bls. eftir
G. E., er gamansaga um sendingu
Jóns á Strympu, til Winnipeg, til að
ræða járnbfautarmil við fylkisstjórn-
inaj fyrir hönd Ný Islendínga, um
framkomu Jóns I borginni, ræða hans
á ráðgjafaiaadi, og síöa.4 drykkju-
túr Jóns I bænum að afloknu erind-
nu og innsetning hans á lögreglu-
stöðvarnar. Vér hyggjum að flestir
Vestur-Islendíngar munu hafa gam-
an af að lesa sögu þessa.
Næst er uSöngur og söngkensla
áíslandi11, eftir Sigfús Einarsson; sú
grein fyllir 6 siður ritsins. Þykir
hðf. söngkensla á landinu vera á lágu
stígi, og þurfl bráðra og breiðra um-
bóta við. Ilann telur Islendinga
vera raddmenn mikla, en kunna illa
með að fara; og hann endar grein
sina með þessum orðutn: uþað þarf
meira en að reka upp rokurog skafa
innan eyrun á náunganum með hljóð-
um, til þess að syngja svosem heimt-
að er þar, sem sönglistin er annað en
kák eitt;“ næster uRitsjá“ — Er hún
um bækur sem útkomið hafa nýlega
svo sem: uLögfræðingur“ IV. árg.
Akureyri 1900, ritaður af Páli amt-
manui Brieiu. Sá ritdómur er eftir
V. G.
Hallgilmur Melsteð: uFornald-
arsagan11 Khöfn 1900 VIII + 227
bls.v ritdóinur eftir Sigfús Blöndal.
uBúnaðarrit“ Hérmans Jónas-
sonar.
uBernska og æska Jesúu, dönsk
saga þýdd af Vilh. Jónssyni, biðir
ritdómarnir eftir H. P.
Grein eltir V. G. um 8. árg.
Sunnanfara, sem ritaður er af þeim
B. Jónssyni og E. Hjörleifssyni, Grein
eftir II. P. ura ritgerð. „Skógarnir
i Fnjóskadal11 eftir Sigurð Rigurðs-
json, sú grein er um árángur af rann-
sóknum höfandarins um viðhald og
ræktun skóga á Islandi. Ýmsar
aðrar greinar eru í þessari Eimreið,
margar þeirra eftir F. P Einnlg
grein eftir M. Þ. um fyrirlestur er
Einar Hjðrleifsson lijelt í Rvik í Apríl
s. 1. um uAlþýðumentun á íslandi.
í þeim fyrit lestri heldur Mr. Iljðr-
leifsson því fram, að íslendingar sjeu
á ískyggilega lágu mentunarstígi og
langt á eftir r'rændþjóðum þeirra.
Svo eru og 2 kvæði 1 ritinu ann
að þýtt úr ensku, hitt prentað á
ensku, og grein um líenry Ward
Beeeher, eftir II. P