Heimskringla - 03.10.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.10.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKKINGLA 3. OKTÓBER 1901. oss áður en vér vissum að Þær væru til. Þeir hafa náð óhaggandi fót- festu 1 Californiu og úg og grú um alt ríkið, og þeir eru nú að hreiða sig um öll Bandaríkin jafnvel þó ná- vistar þeirra sé enn ekki víða vart. Án einkennishúnings, án hersöngva, án trumhusláttar eða annara stríðs- merkja herja þeir. Þeir hafa haldið í allar áttir þar til næstum öll héruð, þar sem kínverskt andlit sést, er vaktað af þeim- I(Á sama stendur hver aðferð er brúkuð.“ Bak við þessi orð liggur sá leyndardómur sem i hinir Hvítu Boxarar vona að komi eyðileggingu Kínaveldis til leiðar, þótt það standi yfir I þúsund ár. í millitíðinni halda þeir fundi í hverri viku, höfuðstaður þeirra er í Chicago. Alvara þeirra er fullkom- in, staðfesta þeirra óbifanleg. Ræðu- mennirnir koma fram ó ræðupallinn á alvarlegan og merkilegan hátt, og hver um sig eggjar alla viðstadda meðlimi félagsins að koma fyrir- ætlun þess í framkvæmd. Búningur hinna leiðandi manna á þessum fundum er kynjalegur, síðar svartar kúpur og skotthúfur hylja þá frá hvirfii til ilja: Forseti fundanna er klæddur í hvíta skykkju. Á meðal annars eru kaflar úr hihlíunni lesnir upp á fundum. William Roe, einn af leiðandi mönnum félagsins, skýrir ástæðuna fyrir þessari hreyfingu gegn Kínverjum á þessa leið:— „Hvítir menn byggja upp þjóð- mentun á félagslegum grundvelli, sem samanstendur af mismunandi starfsemi, vísindum og listum, svo sem hinar óteijandi agnir frumefnis- ins byggja upp beinagrindina, vöðv- ana og taugarnar. Vér æfun sið venju, góðsemi, reglur og hæversku, og spornum víð hinum grófu til- hneigingum. Kínverjar og svert ingja ná inngöngu inn í vorn starf andi pólitiska líkama eins og blóð eitrandi bakteríur komast inn í hið viðkvæma hold mannlíkamans- (lFinnandi lög, stofnanir og verndun í voru félagi sem þeir aldrei hefðu getað bygt upp fyrir sjálfa sig, þrífast þeir og margfaldast á meðal vor. „Spurningin rís, skulum vér hinir hvítu gefa vísindi vor, lög og og stjórn, vora fólagslegu pólitisku starfsvél í hendur þessara kynfiokka, og láta þá ná yfirrúðum yfir oss? uLátum oss heldur kremja höf- uð höggormsins. (1Vér getum ekki liðið skríðandi hluti í húsum vorum. ltVér verðum að taka forlög kynflokks vors úr höndum verzlun- armannsins og trúboðans, þeirra sem sækjast eftir að raka gulli saman hvað sem í veði er, og þeirra sem leitast við að frelsa sál heiðiagjans, en skeita ekkert um framtíð kyn- flokks eíns. Einn kynbálkur verður að ná yfirráðum yfir jörðinni, en hin- ir að verða honum undirgefnir.“ I svo kallaðri tlBoxara bók“, sem gefin hefir verið út af félaginu, er þetta sett á meðal annars: „Kína er að sigra India, hún hefir breitt sig yfir alt landið, sem frumlega var bygt af Englending- um. 100,000 Kíuverjar flytja ár- lega frá Amoy til Singapore og úr norður- og austur átt koma þeir í fylkingum með konur sínar og börn til að taka þar bólfestu um aldur og æfi. Tala Englendinga í India er að eins 80,000. „Hin brezka stjórn í Afríku meinar reglu og satrfsemi, byggjandi upp stofnanir eða beinagrindur í skjóli hverra hinar svörtu kynslóðir margfaldast. (1ilvítir menn svala auragirnd sinni og m argfalda hallir sínar og höfuðból í hvívetna meðan svert- ingjar og gulskinnar fylla lönd þeirra og heimili. 1(Með þessum sama eilífa fram- sóknarmáta, á þessari sigrandi her- göngu leiðir Kína veröldina í dag. Kína hefir í raun réttri sigrað Fil- ipseyjarnar. Bandarfkin voru ' að eins vörður og skólameistari. Kína hefir lagt undir sig hinar frjófsöm- ustu spildur hinna miklu Síberíu slétta, Rússland hefir að eins haldið þar reglur og lagt grundvöllinn. Kína hefir að nokkru leyti náð ráð- um yfir Californiu, Mexico, Suður- Ameríku, Afríku og Ástralíu, og for- verðir hennar hafa jafnvel náð inn- göngu í England og önnur Evrópu- löud. Ef vér hvítir menn gleymum framtíð holds vors og blóðs um aðra öld, og sækjumst eftir galli og þeirri andlegu ánægju sem trúboðar bera úr býtum, þá eru líkur til að Kína leggi undir sig alla jörðina. (1Skulum vér ungir menn og konur hinna framfaramiklu hvítu þjóða horfa rólegir á, dreymandi um sælu í þessu eða öðru lífi, á meðan slíkt skaðræðí á sér stað. (.Skal verölin verða hvft — eða gul og svört og litblöuduð? ((Að binda um sár óargadýra, að ala höggorma, að vernda orma og eiturpöddur, að láta í ljósi með- aumkun með því að viðhalda eða á nokkurn hátt styðja að framförum hinna lægri lífsvera sem eru gagn- stæðar þeim æðri, alt slíkt er mót- fallið lífinu í heild sinni: Að vera óviuur Iifsins. (1Til þess að framleiða hveiti á akrinum verðum vér að eyðileggja illgresið. 1(Svo vér getum haft hjarðir og alifugla verðum vér að hreinsa land- ið af úlfum, snákum og tóum. Svo að líkaminn geti haldið heilsu verð- um vér að eyðiieggja frumefni sjúk- dómsins. ((Ef vér horfum yfir veröldina í dag, munum vér sjá að hún hefir að geyma hér um bil 500,000,000 hvítt fólk, 500,000,000 gulskinna og 500, 000,000 af ýmsum öðrum litum, svo sem svörtum, brúnum og litblend- Komid til BOYD’S. Isrjómastofur hans eru yflr búðinni. uppi ^ Frostnir draumar.—Þér finn- é ið sérstaklega ágætan smekk í é ísrjóma vorum, sem þór getið é ekki fengið annarstðar. Það é er þessa vegna að margir koma é langar leiðir til að fá ísrjóm- é ann hjá BOYD.—Einnig búum é vér til þann hollasta og bezta f brjóstsykur, sem gerður er hér é vestra.—Brauð vor þekkja all- f ir. Sérstakur afsláttur þegar f keypt er í stórkaupum. J W. J. BOYl). f 370 og 579 Main Str. íngum. Það er eðlilegt og óumflýj- \ é é é é 5 í é é anlegt stríð milli hins hvíta og gula manns til að ná ráðum yfir jörðinni, svertingjar og aðrir lægri kynflokk- ar fylla upp hópinn.“ Hinir Hvitu Boxarar vinna stöðugt að því að fá meðlimi í félag sitt. Þeir æskja þass að allir hvítir menn, konur og börn, hver drengur og stúlka, gangi í þenna hvítra manna her, í hans þúsund ára styrj- öld við Kínaverja. William Roe segir ennfremur: Macdonalfl, Haiprfl & Whitla. Lögfræðipgar og fleira. Skrifstofur í Canada Permanent Block. HUGH J. MACDONALD K.C. ALEX. HAGGARD K.C. H. W. WHITLA. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA 718 Tlrtin Str. Fæði $1.00 á dag. „Stríðsvöllur vor er alt yfirborð jarðarinnar. Segðu ekki að þú sért ekki hermaður, að þú sért frið- elskandi gamall maður, veslings gömul kona, að eins stúlka eða lítill drengur. Skammastu þín! Allir geta verið hermenn í liði voru, kyn þitt og land er í hættu fyrir hinum gulu og svörtu inn flytjendum. ((EIskan einsömul hefir ófyrir- synju leitast við að frelsa heiminn um margar aldir. Vér munum hafa bæði ást og hatur í broddi fylkingar, f annari hendi berum vér lyfjar heilbrigðinnar, og i hinni eitrað sverð, reiðubúið á hverri stundu til að eyðileggja.11 5. fiVC^I að bjóða ferðafólki verðlag Með þessum ofsalegu heitstreng- ingum brennandi í brjóstum þeirra, hafa þessir ((Hvftu Boxarar" bundist saman fyrir eitt alsherjar málefni, þeir lýsa því yfir að hin leyndu á- form þeirra verði aldrei í ljós leidd, og að þeir hafi annað nafn en (1Hvít- ir Boxarar" sem gildi í þeirra leyni- lega verkahring. MEÐ SKIPUNUM/ “ALBERTA” “ATHABASCA” “JVLANÍTOBA” Þau fara frá fort William til Owen Sound, hvern ÞRIÐJUDAG, FuSTUDAG og SUNNUDAG. Að eyðilegf ja heilt stórveldi, án þess að festa sig f snörum lag- anna, mundi öðrum virðast óálitlegt aðgöngu en hinum Hvítu Boxurum. Lauslega þýtt. Erl. Jól. Ísleifsson. Athug.isemd þýðandans, við þessa grein, kemur i næstablaði. Þaðan með járnbrautum til TOROTNO, HAMILTON, MONTREAL, NEVV YORK OG ALLRA AUSTUR-BORGA. Leitið upplýsinga hjá: Wm. STITT G. E. McHPERSON, aðstoðar umboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. \ I \ \ \ é \ $ Beint fra Havana! kemur tóbak það sem hinir * FRÆGU T- L- VINDLAR eru gerðir af, það eru vindlar sem hafa að geyma smekkgæði og ó- mengað efni. Allir góðir tóbaks- salar alstaðar hafa það til sölu. WESTERN CIGAR FACTORY Thos. Lee, eigrtudi. winsrisriiEUEiG-. flANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250.000 Tala bænda i Manitoba ...............‘.................. 35,0>)0 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519 “ •• “ 1894 “ “ ............. 17,172.883 “ •• “ 1899 “ “ ..............2': ,922,280 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................. 102.700 Nautgripir............... 230.075 Sauðfé.................... 35,000 Svin...................... 70.000 Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auk nt tn afurðum lan lsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vs i- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........ 50 000 Upp í ekrur...................................................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu laudi f fylkinu . Manitoba er hentugt sræði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar. og i sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvssturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir lO milllonír ekrur af landi í ?lanitol>a. sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $0.00 hvar ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd f öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TÉestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til HON. K. P. BORLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBÁ. Eða til: Josepli B. Skaptason, inuflutninga og landnáms umboðsmaður. 324 Lögregluspæjarinn. að sjá þig, en hún er í Tula núna sem stendur. Viltu gera syo vel að snæða með okkur kvölverð? yiðerum ekki mörg, sem sitjum til borðs, — að eins ég, frænka mín og herra Zamaroff." Um leið og hann segir þetta, tekur hann utan um hönd Oru, leggur hana á handlegg sér og segir hlæjaudi: „Frænka mín er svo falleg í dag ad gæ3Íumaður hennar freistaðist til að dansa við hana. Hana nú skulum við koma til kvölverð- ar!“ Hann leiðir Oru í buitu. Sergius hugsar sér að 'oezt sé að láta de Verney ekki vita hver kona hans er; hann lýtur í eyra henni og segir: „Ég held að það væri líka hyggilegast fyrir þig að láta hann ekki vi a það að fyrverandi gæzlukoua þín, ungfrú Brian só nú kona mín.“ „Hvers vegna þá það?“ segir Ora. „Herra de Verney var danðskotinn í heuni fyrir mörg- um árum og það gæti sært tilíinningar hans að vekja upp það mál og hreyfa við fornum sárum. Eldurinn lifir 1 gömlum glæðum þótt lítið beri á og ekki þarf nema lítinn blæ sem andar á falinn neista til þess að alt sé í lo-a aftur.“ „Hvað er þetta, uss! ‘ segir Ora og litla hvita höndin hennar titradi. Haun tekur eftir því og heldur áfram. ((Þú vei'.t það og manst'* segir hann (1að það var fyrir kunningsskap hans að faðir þinn sál. fékk þassa stúlku tii þess að annast þig, Ora.“ „Það var alveg satt,! ég man f'að núna; hann sendi þessa slúlku til okkar'1 segir Ora og lætur eins og hún vakni af gleymsku svefni. Að því mæltu snýr hún sér frá honum og hversu mikið Lögregluspæjarinn. 325 sem Sergius reynir til þess fær hann ekki að sjá framan i hana þangað til þau setjast niður við kvöldverðarborðið. Sergkss kom því til leiðar sem hann æskti; svo mánuðum skifti komst de Verney ekki að því hver kona Platofis er. Hann nefnír margar vinkonur hennar tvisvar eða þris- var, en bún segir honum að eins að hún haii haft mjög dugandi og elskulega gæzlukonn, sem hafi kent sér með mestu alúð og samvizkusemi. Húu vill auðvitað ekki kannast vrð það fyrir sjálfri sér en finnur það samt að orð Platoff hafi vakið hjá henni afbrýði gagnvart fyrverandi kenslukonu hennar. Hún getur ekki annað en hugsað um þetta við kvöldverðarborðið þar er de Verney staddur. Hann er kyntur herra Zamaroff sem er allur afskræmdur af gullskrauti og gymsteinum; hann situr við hliðina á Oru; honum finst hún vera gagliólik því sem hún hafði verið rétt áður. Hún er nú einörð og alvarleg; þegar hún sér eitthvert færi, sýnir hún honum kulda og ónot og hreytlr til haus sárbeittu m orð- um. Hún kastaði oft til hans setningum álíka og þessum. „Gifíast allir Frakkar fyrir pen- ingasakir? en engir af ást?" og „Mér er sagt að fegursta veran á Frakklandi sé frelsisgyðjan af því hún sé gefð úr köldum og hörðum málmi.“ Þegar hún nefnir þannig frelsisgyðjuna, föluar hann eins og nár; Platoff titrar í stólnum og jafnvel de Verney bregður litum. Hann minuist þess að í Rússlaudi eru ujósnsrar tveir og þrír að hverju strái og frelsi er híð óttalegasta orð ev nokkrum manni hrýtur af vörum Hann litur á Oru og segir: „TV.ktu ráði vinar og t ilaðu aldrei urn stjórumál." 328 Lögregluspræjainn. hafði aldrei fundið til áður. Hann segir í hálf- um hljóðam: „Það barf svei mór að þjappa að þrælunum! !ögiu verða að haldayfir þeim sverði það dugar ekki annað. Þegar ég kem aftur úng- frú góð þá kal ég reyna að ala þig betur upp! Vsrtu sæl og blessuð, frænka mín! Verið þér sælir, herra de Verney!" Svo fer hún en um leið slær hann höndinui áöxlinaá Gyðingnumog seg- ir: „Zamaroff, óg þarf að féjjað tnla við þig. Gyðingurinu rekur upphræðsluóp svo ámát- legt að allir viðstaddir skellihlægja- Fólkið sem var hinu megin heyrði ópið og leggur við eyra, Allan þennan tima heldur hitt fólkið áfram að snæða og er vínflaskan látin gánga óspart á með- al borðgesta. Kharkoff er 100 mílur i burtu, og engiuu maður 1 þessu húsi veit neitt um þetta mál nema Dimitri: „Vertu ekki hræddurl" segir Tartarinn, strýkur hægri hendinniumennið: (1þú skaðar engan! þú ert aðeins hættulegur fyrir peningapyngjuna okkar, Ég þyrfti að fá mér lán lrjá þér, óg fer íkvöld í flýti. Hefirðuáþér 103,000 rútia, sem þú^getir lánað mér þangað til ég kem afttur!“ Eg skal — ég skal gefa þór pant, ef þú kemur aldrei aftur! —hrópar Zamaroff meðúkafa og dregur fram bankaúvísun ogfær bonum: „Ver- ið þW sælir, ef þú deyr þú skal ég muna eftir að borga þetta til erfinsjanna." Dimitri þrífur pen- ingana út úr höndum hans áður en hana hefir avarað og flýtSr sér út en staldrar þó við á leið- inni til þess að kveðja. Því kurteis vildi hann láia fóla halda a > hauu væri. Fáum augnablik- mn síðar bið u O.'a de Veiney aðfyrirgefa að hún ve'ði að fara iuu i Ueb i , i -itt {>. i sér sé cglatt. Lögregluspæjarinn. 3 i t jarðarvinur; það likar mér. Þú hefir stóra krossinn, segðn mór hvernig þú hefir fengið hann. Segðu móreitthvað um hagi þína!“ þotáa læturhún reka hvað annað. „Þú hefir Jkkert sagt méir af þínum högnm— kvennfólk fyrst!" svarar de Verney bi-osaudi, „ Af mínum högum—það er nú ekki margt að segja um þá, en ef þér þykir nokkuð til þess koma að heyra æfiatriði ungrar stúlku, sem ekk- ert er um að segja nema það að hún hefir by jað að klæðast búningi gjafvaxtra meyja fyrir þrem- nr mánuðum, hefir oftast verið á barnaskóla og þekkir ekkertnemaheimilislíf a rússnesku sveita- heimili, þá er þér það guðveikomið. “ De Verney sýnist hún vera tilgerðarleg á meðan hún segir þetta og eitthvað utan við sig; augun eru óstöðug og ákefðarleg og geðshrær- ingardrættir sjást í andliti hennar. „Hvað er að segja um hann föður þinn?“ spy-r de Verney. „Hann faðir minn?—já, það er alveg satt, þú þektir hann; þú varst æskn vinur hans. Hann talaði oft um þig við mig eftir að við komum hir$rað til þessa dé---eftir að yið fórum frá Frakklandi. Ó, ef við hefðatn verið þar kyr) þá væri Saðir minn líklega lifandi enn; en til kvers er að gráta það sem orðið er; það er bezc að bera sig karlmannlega; útvortls sorg er yottur istöðu- leysis—og heimsku.*1 Hún reynir að dylja sorg sfna. Hún segir de Veruey um dauða föður síos fánm máauðum eftir að þau fóru frá Frakklnndi. Hún kvóðtp h*fa venð aliu upp í Tala en verið komið fyrír í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.