Heimskringla - 10.10.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 10.10.1901, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA lö. GKTÓBER 1901. Winnipe^- Á Þriðjndagskveldið hélt Miss S. Hör- dal samkomu sina eins og anglýst var í siðasta blaöi. Húu var allvel sótt. Hún byrjaði sarat ekki fyrri en kl. 8.30 e. na. Allir sem auglýstir voru á piógramm- inu komu nema Bryan. Allír leystu verk sitt þolanlega vel af hendi Bestu stykkin hafaóefað variðViolin solopróf. Gunnars Berggrens, sem var ágæt frá sönglistarinnar sjóuarmiði. Þar næst solos Miss S. Hördal. Hún er vafalaust efni i hina mestu söngkonu, eins og kunnugt hefir verið. Þá varsamsöngur þeirra Misses Hermann & Hördal, og Messers Þóróifssonar og Jónassonar mjög laglegt stykki. Yfir höfud var mjög vel vandaö til þessarar söngsam- komu, enda mun hún hafa veriö sú full- komnasta söngsamkoma sem haldinhef- ir verið meðal íslendin^a í þessu landi. Sigurður Jónsson, Pétur Hallsson, Sveinn Jónsson, Snæbjöin Jónsson, Árni Einarsou, Steinn Jónsson, Jóh. Haldórsson frá Lundur P. O. — Daniel Backman og Éiríkur Guðmundsson fia Mary Hill P. 0. og Júlias Eiríksson frá Cold Sprins, voru hér i verslunarerindum í s. 1, viku. Þeir segja góða líðan úr sinni bygð. Vér leiðum athygli lesenda að Auglýsingu E. H. Bergmanns á Garðar N. D. i þessu b'aði, Auglýsingin er á Ensku, og efnið er að láta menn vita að hann hafi ótakmarkaða peninga upp- hæð til að lána gegn fasteignaveði. — Landar vorrir í Norður Dakota ættu að hjálpa Eiríki til að losast við eitt- hvað af skildingunum. Biðjið kaupmenn yðar um bækling með verðlaunalista “Bobs, Fay Boll“ og “Currency*1; munntóbaks tegundirn ar eru tilbúnar úr frægasta völdu efni, og eru orðlagðar fyrirsmekkgæði þeirra FUNDARBOÐ. Safnaðarfundur Tjaldbúðarsafnaðar er fórst fyrir síðastl., Þriðjudag, verður haldinn á Þriðjudagskvðldið kemur, kl. 8. e. h. í Tjaldbúðarkirkju. Áríðandi að sem allra flestir mæti, þar eð merk mál og sum ný, verða rædd á fundinum. Vér viljum benda löndum vorum í kringum Mountain og annarstaðar í Norður-Dakota á Auglýsingu Elis- ar Thorwaldssonar í þessu blaði. Capt. og Mrs. Chr. Paulson frá Gimli komu til bæjarins snöggva ferð í s. 1. viku en fóru heim aftur á laugar- daginn var. Bæarstjórnin samþykkti á fundi j s. 1. viku að byggja sorpbrenslustofnun með daglaunavinnu. Verkfræðingur bæjarins kvaðþaðkostnaðarminna held- ur en að fá hana bygða upp á akkord. Þórður Helgason og Jón Geirsson fluttu alfarnir héðan úr bænum á Mánu' daginn var, norður í nýja landnámið vestur af Hnausabygðinnií Nýa íslandi. Þeir tóku strax til að byggja á sínum nýteknu heimilisréttarlöndum. Breytlng á lestagangi C. P. Ry.fél. byrjar 16. þ. m, Eftir þann tíma, fer lestin sem gengur austur að hafi héðan daglega kl. 4. Auk daglegu lestanna sem ganga austur, þá er nú C. P. R. fél. að semja um lestagáng þrisvar í viku til Toronto, til hægðarauka fyrir kaupa- menn sem fara til baka austur. Þessar lestir befja gáng sinná Þriðjudaginn 15. Oktober, og renna svo á hvejum Þriðju- degi, Fimtudegi og Laugardegi og fara írá Winnipeg kl. 6. að kveldinu. Rafm8gnsbeltin góðu fást á skrif- stofuHkr., $1,25 hérléndis, $1,50 til íslands; fyrir fram borgað. Ódýrust föt eftir máli selu*• M S. SWANSON, Tailor. 51 Sí Maryland St. WINNIPEG. Skýrslur yfir skattgreiðslu Winni- peg bæjar fyrir Árið 1901 eru ný út- komnar. Þær sýna skattskildar eignir als að vera $22,356,600,00 þar af eiga að greiðast í almenna skatta $548,870- 72, og sérstakir skattar eru $193,228.32 og verslunar skattar $81,365.65. Als eru þvi skattar á borgar búum $823,- 459,69. Þær eignir í bænum sem eru undan þegnar skattgreíðslu nema $5,949,600,00. Almennu skattarnir eru af lóðum og húseignum. Sérstöku skattarnir eru fyrir um- bætur svo sem hér segir. Saurrennuskurðir ...... $ 61.321,15 Gangtraðir.............. 73,608,57 Grasþakning............ 9,715, 86 Myndun Nýrra Stræta... 5,402,88 Vatnsverkið ............. 16,099,49 Hinn 2. þ. m. gaf séra Bjarni Þór- arinss í hjónaband hr. Ásmund Eyólfs- sonher i bæ ogúnyfrú MasgrétiÞ. Þor- grímsdóttur frá íslendingatíjóti. Heims- kringla óskar brúðhjónunura hamingju. Herra Thorst. Thorláksson frá Milton N. D. var hér í bænum í þess- ari viku. Hann lætui mjög vel af námum Park River félagsins, og býst við góðum arði af þeim. Samkvæmt grundvallarlögum Cana ada-veldis, yerður 9 November næst- komandl haldin helgur sem fæðingar- dagur Edwards VII. Breta Konungs. Als $193,228,32. Séra Bjarni Þórarinsson messar á venjulegum stað á Point Douglas á Sunnudaginn kemur kl. 1 e. h.,ení Tjaldbúðinni að kvöidi. ---TIL SÖLU EÐA LEIGU- - - íbúðarhúsmeð 4 herbergjum brunni og gripahúsi, á horninu á Siu coe og Livinia Ave. 4 Stórar lóðir, leiga $5.00 á Mánuði, söluverð #700. Me.nn snúi sér til K. A. Benedictsson 350Toronto St. Kastið ekki burtu; það er eins og að kasta burtu peningum þegar maður Loyal Geysir Lodge 71191.0.Ö.F, M.U, kaetar burtu “Snoe Shoe tags, sem er á hverri plötu “Bobs Pay Roll“ og “Cur- rency“ munntóbaki. Þeir sem brúka þetta tóbak, ættu allir að halda þessum ‘tags'* saman, þ ví fyrir þau eiga menn kost á að velja úr 150 fallegumhlntum. heldur fund á North West Hall. mánu- dagskveldið þann 14 þ. m. fundurinn byrjar kl. 8 e. m. Allir íslenskir Odd- fellows eru vinsamlega beðnir að sækja fundinn. Árni Eggertsson. P.S. Til kaupenda “Heimskringlu.” Með þessu blaði byrjar 16. árg. blaðsins og margir við skiftamenn skulda oss fyrir blaðið. Þessa alla biðjum vér að gera svo vel að borga oss það sem þeir skulda, það allra fyrsta. Þetta fyrsta aldarár hefir verið eitthvert mesta hagsælda ár sem kom- ið hefir yfir þetta land, og á þessum tíma eiga kaupend- ur væntanlega hægt með að greiða oss andvirði blaðsins. Vér óskum og biðjum að all- ir sem geta það, geri það sem allra fyrst.. ÚTGÁFUNEFNDIN. Tombo/a og Concert Unitarsöfnuðurinn heldur tombólu og concert i kirkju safnaðarins — Paci- fic og Nena str. — Fimtudagskeldið 17. þ. m. Tombóludrættír eru margir fyrir- taks góðír —ekkert rusl— engin núll PROGRAMM: 1. 8olo: Miss Sigriður Hördal. 2, Hljóðfæraflokkur. 3. Solo: Mr. J. Froslund. 4. Ræða: séra Bjarni Þórarinsson. 5. Solo: Miss Sigríður Hördal. 6. Hljóðfæraflokkar. 7. Solo: Mr. J. Forslund „Eldgamla ísfold'1 Aðgöngumiðar 25 c. einn dráttur ókeypis. Byrjar kl. 8. AUGLÝSING. Undirritaður óskar eptir einhleyp um skemtilegum manni, sem ekki hefir því meira meðferðis, til sambúðar j vetur, Eldsneiti og áhöld öll og renta væg, sinni nú einhver þessn og spsri peninga sína í vetrarkuldanum. Einhleyp kvenn persóna væri líka tekin með þðkkum. Sendið mér skriflegan miða þar að lútandi sem fyrst. Jóh. Th. Jóhannessan. Gimli Man. Fréttir frá Gardar N.D. $ 100.000,00. Having made arrangements with Eastern Capitalists, I have un- limited supplies of money to loan on Real Estate. If you contemplate making a loan, at lowest rate of interest and on the easiest terms of repayments. Come and see me and save money. E. H. BERGMANN. Hefurðu gull-úr, gpnsteinshring, gleraugu eða brjóstnál ? Thordur Jolinson 292 Mlain St, hsfir fulla búð af alskyns gull og silfur varniiigi, og selur þaðmeð lægra verði er. að.ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eina árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Staðurin er: 202 9IAIN STREFiT. Thordur Johnson. Lampar! Lampar! Lampar! BEZTA URVAL! BEZTU GŒDI! BEZTA VERDGILDI! Komið til okkar eptir nauð- synjum yðar í leirtaui, glervöru, Postulíni og Silfnrvarningi knífum, göfflum, skeiðum o. s- frv. Yér óskum eptir viðskiftum yðar. PORTER & CO., 330 ZEÆ^msr ST. CHINA HALL, 572 JVHAAIJST ST. FARID 111 FLEURY —- ^ArTAdAT AXTQ Til þess að kaupa alfatnaði, yflr- hafnir, Stutttreyjur og Grávöru. Þar fáið þér VERÐMÆTI fyrir peninga yðar, í hverju einasta tilfelli. D. W. Fleury, 564 Main St. Winnipeg, Man. Gengt Brunswick Hotel. Skemtilegur Förunautur. Það er engin förunautur ánægjulegri heldnr en BOYD’S hrjóst sykur, getður úr hrein- ustu efnum af bestu verkmönn- um,það er holl fæða fyrirhæði Sjúklinga og þá sem hafa hraust an maga, smekkurinn svo að nægir mestu sælkerum. Keynið kassa á 40, 50, og 60 cents, $1 $1.50 og $2. Brauð vor þau lang bestu að efni og gerð, og smekk og nær- ingn, sem gerð eru í bænum, send kostnaðarlaust heim á hvert einasta heimili. IV. .1. BOYD. 370 og 579 Main Str. Bonner& Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 iHain St, R. A. BONNER. - Winnipeg. T. L. HARTLEY. ###################*#*#### * e * * * * * JÉáL # * * * * * # * iJivöir þoasir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- dfe aðir til neyzlu i hdmahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vin eða ölsölum e a með því að panta það beint frá * REDWOOD BREWERY. * =------------ 9 * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “þ’reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum EDWARD L- DREWRY- llnnntactnrei* & Importer, WISSIPEG. ************************** * * * 1 * i * 8 ! 1 * I * * * * # # * # §##################*###### * # # # # # # # # # # # # # # # # # LANG BEZTA ’ Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. # * # # # # * * * * # # # # # * # * •**»aa««a{»a <*«««***«*««**•« THE HECLA eru beztu, ódýrustu og eyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þær gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu-katlar fyrir bændur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið járnvörusala yðar um þá, þeir selja ídlír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. V'erksmiðjur: Winnipeg PRÉSTON, ONT. Box 1406. fflaeionalS, Raiard & WMtla. Lögfræðingar og fleira. SkrifstoCur í CAnada P.»mianenr Block. HUGII J. MACDONALD K.C. ALEX. HAQGARD K.C. H W. VVHITLA. OL! SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Skaiiflmayiaii Hotei. 7 IH 3t niit Ntr Fæði $1.00 á dag. Hooiiie Bestaurant Stærsta Billiard Hall í Norð-vestrlandinu. Fjögur "Pool”-borð og tvö “Billiard”- bord. Allskonar vín og vindlar. JLennon & Hebb, Eigendur. F. G. Hubhard. Lögfræðingnr o. s, frv. Skrifstofur í Strang Block 365 Main St. WINNIPEG - - - - MANITBOA. 330 Lögregluspæjarinn. aðstoðar það er nóg fyrir mig! Gerðu svo vel að koma hingað öðru hvoru og tala við okkur, það þarf ekki að fráfælast að koma hingað þó Ora sé heima; hún getur litiðtil þín býru auga ef ég þekki rétt! óg skal segja henni að þú haflr komið hingað; kondu aftur síðar! ég skal lýsa þér fyrir henoi!,’ "Þakka þér fyrir, bú mátt samt ekki láta lýsinguna verða of fagra; það gæti orðið hættu- legt fyrir mig!” svarar hann brosandi; honum þy-kir einkar vænt um bversu vel gamla konan tekur houum og væntir þess að sér muni gefast gott tækifæri til þess að tala v-ð bana þarna. “Égætla aðeiga það á hættu!” svamr hún “Svo gæti nú verra óhapp að höndum borið en það að festast í netinu henuar Oru; það er svo að sjá sem sumum fiskum mundi ekki þykja neitt að því; þeir hópast að því í stór-hópum, það get ér sagt þér satt. En fyrirgefðu Gourko hers- höfðingi er í fartinni að kveðja mig; vertu sæll á meðan! kondu bráðum aftur!” De Vernev fer þaðan út á götu og hefir þar yerið kveiktur stór eldur til þess að draga úr kuldanum; það er kalt í Pétursborg í febrúar mánuði. Karlar og konur hreifast um göturnar einsog einhverjar draummyndir, klædd skósíð- um skinnúlpum með loðnar húfur fletiar niður fyrir eyru sumir ganga að eldunum og orna sér þar aðrir sofa í sleðum sínum skamt frá þar sem de Verney kora út og enn aðrir eru að flytja lólkið af dansleikum. De Verney kallar á sleðasvein sinn og segir: Lðgregluspæjarinn. 385 ungi, hefir skilið við hana Og tekið sér aðra konu og sent hennf boðsbréf á hátíð þá, sem halda á þegar hann gengur að eiga hana." „Það hryggir mig að heyra þetta,“ svarar de Verney, „en hvað er það sérstklega sem gengur að Ora?" „Það er gersamlega hulinnleyndardómur fyr- ir mér. Þegar einhver kemur að biðja hennar — eins og ég sagði þér eru þeir altaf hringlandi bandvitlausir utan um hana — þá lokar hún sig inni og lætur ekki sjá sig. Vassilissia fóstur- systir hennar segir að hún fölni þá upp eins og dauðveik manneskja; og Katrin þjónustumærin, hún segist hafa séð hana æði fram og aftur um herbergið eins oghún væri ekki með öllum mjalla. Kattin er idæmalaust eftirtektasöm, og enginn skapaður hlutur fer fram í.húsinu án þess hún veiti því eftirtekt. Þegar við vorum i Chicago gat hún sagt mér það svo ekki skeikaði um eina mínútu hve— hvenærma— maðurinn mi— minn sálugi ko— kom heim é kve— kveldin." „Maðurinn þinn sálugi! Þú ert þá nýlega orðin ekkja, ég samhryggist þé innilega," segir de Verney með þeim einkenniiega málrómi er karlmenngera sérupp þegar konur eru í sorg eða í vanda staddar. Kouan hefir farið að gt áta þeg- ar hún mintist á maaninn sjnn. „Eg hélt að inaðurinn þinn væri fyrir lönga dáinn!' ‘ segir deVeruey, lítur á hana og furðar sig á því hversu skrautlega hún er búin og eins þvi, að hún skuli vera forstöðubona fyrirstórri dans- samkomu þar sem gleði og glaumur var ásvo háu stigi að flestum þótti nóg um. 334 Lögregluspæjarinn. “Þaðer nú svo; og hvers vegna?” „Af því — já, ég veit ekki — já, af því mér leist svo vel á hana, að ég bý að því alla mína æfi ég býst við að aðsir séu eins, og ekki sist þú; þú ert svosem ekkertstillingarljósí ástamálum.kunn ingi, ef égsé rétt! Já, mér leist vel á hana, ég get ekki ueitað því, og svo féllu skoðanir okkar svo dtemalanst vel saman." En þótt hauu lóti munninn gánga og þyldi upp heila klukkutíma, klausur um Oru, þá gathann ekkifremuren aðr- ir sagt meira um hana en hann vissi sjálfur áður; þeir vissu það allir að hún hafði verið aiin upp í Tula, og rann svo upp alt í einu á vonarhúmi Pétursáorgarpiltanna. Hann fræðist því ekkert af neinu öðru, og verður að grenslast eftir öllu sjálfur. Þess vegua er það að hann gerir alt það sem í hans valdi stendur, til þess að mæta heuui se:n allra fyrst Þegar hann kemur er honum fylgt inn í gesta- herbergi og verður honum hverftvið, því húsmóð- irin kemur iim með fasi iniklu, heilsar houum og segir: „Það hryggir raig að láta þig vita að Ora get-r ekki komiðog talað við þig núna; hún bað migað afsaka það. hún erlasin." „Einmitt það,“ segirde Verney, „Hvað geng- ur að henni?" „O, það er höfuðverkur. tannpína ogalskonar veiki. sem er sv° algeng í kvennfólki, einkum úugu stúlkunnm hér í Ameriku, ég held núað óg só að verða veik sjálf," Hún þerrar tár af aug- um sér. „Ef satt skal segja.hefir hún verið grát- andi í allan morgun, veslinguriun. Maðurinn hennar sem er nú ekkert sérlega elskuverður ná- Lögregluspæjarinn. 331 lield það sé bezt að kveikja eld!” og um leið dregur hann vindil upp úr vasasínum og kveikir. “Já, herra!” svarar sleðasveinninn. ‘Við förum ekki yfir neina af stórbrúnum!” Þetta sagði hann fyrir þá sök að hörð refsing lá við því að reykja á gðtum Pétursborgar, enda þótt þeim lögum væri bæði illa hlýtt og slælega b .itt. Svo halda þeir af stað; de Verney hugsar um tvent; sem annað var það hvernig á því stæði að Ora skyldi fyrst vera svona vingjarnleg við hann, hii síðar svo kuldaleg. Hann getur enga ástæðu fengið til þess, þótthann taki sér það ekki sóriega nætri. Hann þekkir orðið nokkurn vegiu skaplyndi kvenna og segir við sjálfan sig: “Engin stúlka hefir nokkru sinni elskað mann svo heítt að hún ekki hafi reiðst honum öðru hvoru. ’ H tt sem hann veltir fyrir sór er hvers vegna hun virtist verðu svo hrygg alt í einu. Hatin veit að hun hatar Dimitrí—nei hún hatar hann ekki, hann er laugt of litill maður í hennar augum til þess, hún fyrirlítur hann gjörsamlega, hann veit það fyrir víst að hún giftist honnm ekki fremur en ís og eldur samþýðast hvort öðru; að ininsta kosti ef Ora er sú stúlka, sem hann heldurað húu sé. Honum dettur í kug hvort það sé peningatap sem hún setji fyrir sig, hvort gæsluinað ir hennar njuni hafa dregið fó hennar í siun vasa. Þegar hann kemur heim er haun að hugsa am þetta og hefir ekki komist að tieinui niðurstöðu. Hann stendur lengi agndofa og hugsav um Oru; hanu er frá ser numinn af þvi að skoða í huga sér fagra andlitið og fríða v&xtiun, hvössu augun og höndina nettu; ' Ó, i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.