Heimskringla


Heimskringla - 17.10.1901, Qupperneq 2

Heimskringla - 17.10.1901, Qupperneq 2
HEIMSKRINGLA 17. OKTÓBER 1901 Ueiiskringla. PUBLISHBD BY The BeimskrÍDgla News & Publishing Co. Verð bl&ðsins í Canada og Bandar .$1.50 utn árið (fyrirfram borgað). Sent til tslands (fyrirfram borgað af kaupenle um blaðsins hér) $1.00. Pening&r sendist í P. O. Money Order Élegistered Letter eða Express Money Order. Bankaávisanir á aðra banka en í >Vinnipeg að eins teknar meðafföllum. K. Vi. Baldwinson, Editor & Manager. Office : 547 Main Street, O BOX 1283. Tíminn nálgast. Engin hugsjón er almenningi manna og kvenna eins kær, og hugsjónin um J>að að verða ríkur, að hafa svo eigin eignar fé með höíidum að f>að meir en nægi fyrir daglegum pörfum, Þetta er á ís- lenzku nefnd auragirnd, aurgirndin er ástríða sem ekki stríðir á ung- linga, svona yfirleitt, f>ví að f>eim er gjarnast að leika léttnm hala og kasta áhyggjum lífsins á pá sem eru eldri og reyndari í f>essum heimi. Þeim nægir J>að, ungling- unum, ef J>eir hafa til hnífs og skeiðar, eru vel fataðir og geta með einhverjum ráðum átt kost á að njóta gleði lífsins, án J>ess J>að purfi að kosta {>á áhyggjur eða á- byrgð, og útgjöld af eiginefnum. En eftir f>ví sem árin færast yfir einstaklinginn og alvjira lífsins grípur hann fangbrögðum, eftir f>ví aukast áhyggjurnar og aura- girndin, löngunin til f>ess að kom- ast yfir auðæfi, og geta notið peirra. Fátæktin er farg, sem næst heilsulevsi, liggur J>yngst á öllum f>orra manna, og flestir f>eir sem frá nát.túrunnar hendi eru gæddir nokknrri mannrænu, leggja fram ytrustu krafta sína til að firrast fátæktina og alsleysið, en fanga fé og auðlegð. Til framkvæmdar f>essu eru tvær aðferðir almennast- ar og einhlytastar, erfiði og útsjón, (speculatíon). Reynslan hefir kent að líkamlegt erfiði, hyggilega beitt, er óhultasti og áreiðanlegasti vegurinn til sjálfstæðis og als- nægta, ]>að er, til að fuilnægja öll- um sanngjörnum pörfum vinnend- anna, en sjaldan safna menn auð- fjár með líkamlegri vinnu ef hún er ekki bygð á öflugri frams/ni. Hugspeki (speculation) á hinn bóginn hefir gei;t margan mann stórauðugan á stuttum tíma hér í landi, eíns og í öllum öðrum ný- bygðum frjófsömum framfara löndum heimsins, stundum með iðnaði og verzlun, J>ví J>á fer lík- amlegt erfiði samfara hugspekinni og er bygt á henni. En oft líka með J>ví að leggja í meira og minna óviss gróðafyrirtæki svo sem í námalönd og annað pess háttar. iSlík gróðabrögð hafa gert margan mann ríkan án pess hann hafi nokkuð unnið fyrir auðæfunum annað en að leggja hugvit sitt og peninga eða tiltrú í sölurnar. Auð- vitað eru peir margfalt fleiri sem hafa tapað. heldur en hinir sem grætt hafa á pessari aðferð. En peir sem hafa grætt, hafa gert ]>að í stórum stíl, og pað mun reynnst pegar sk/rslur yfir æfiferil auð- mannanna í pessu landi eru lésnar ofan í kjöliun, að pá hafa flestir peirra fengið sinn mikla auð að að meiru eða minna leyti af málm- og nómalöndum. EnnJ>á hafa landar vorir ekki komist upp á að nota sér J>essa gróða aðferö, og liggja J>ar til aðal lega 2 ástæður, sú fyrsta er að ]>á skortir enn ]>á hér í landi nauð- synlega pekkingu til J>ess að kunna að verja fé sínu hyggilega í óviss gróðafyrirtæki, og í öðru lagi er fátæktln sem hindrar J>á frá að hætta nokkru af efnum sínum í óvissu, J>ví pess ber vel að gæta að ]>ví að eins skyldi maður leggja fé í slík fyrirtæki, að hann sé við því búinn að pola tapið ef pað ber að höndum. Því pað er engin hug- speki í ]>ví að leggja fram fé í al- gerða eða hálfgerða óvissu, án J>ess að hafa trú á gróðamöguleika pess fyrirtækis sem maður stofnar fé sínu í, og eins hitt að maður standi jafnréttur eftir sem áður ]>ó J>að fé tapist sem maður hefir iagt í fyrirtækið. Þetta verður að ger- ast með hyggilegri rökstuddri fram- s/ni, og pegar pess er vel gáð, J>á eru líkurnar í flestum tilfellum meira með gróða en tapi. En eftir ]>ví sem löndum vorum hér vestra vex meira og meira fjár- magn J>á má vænta pess að /msir peirra tefli á tvær hættur með J>ví að leggja í náma og málmlönd, og sumir peirra hafa enda nú J>egar byrjað á pví, pótt J>að sé ennpá í smáum stíl. Flestir peirra hafa enn sem komið er, fremur grætt en tapað á pessu, og J>að má búast við að J>eim fjölgi stöðugt sem hætta sparifé sínu í slík fyrirtæki eftir pví sem pað vitnast að J>eir sem á undan hafa gengið hafi grætt á stofnfé sínu. Landar vorir mega ætíð búast við ]>ví að ]>að verði einhverjir meðal [>eirra sem tapa fé í slíkum gróðafyrirtækjum. En vér höfum pá trú að [>að verði yfirleitt til hags- muna fyrir pjóðflokkinn, að [>að verði einhverjir svo hepnir að [>eir græði stórfé á slíkum fyrirtækjum i komandi tíð. En umfram alt á- lítum vér nauðsynlegt að landar vorir gefi sig miklu meira hér eftir en hingað til við verkfræði, að peir láti sér ekki nægja með að vera til lengdar undirgefnir hérlendum vinnuveitendum, en leggja í pess stað alla áherzluna á að afla sér svo mikillar verklegrar pekkingar að peir geti sjálfir tekið að sér að standa fyrir stórverkum, og ]>á gefið sínum eigin samlöndum vinnu með sér. Þegar svo er komið—og [>að ætti ekki að líða langir tímar [>ar til [>etta er komið í framkvæmd. Þá fer sá tími að nálgast að landar vorir [>urfa ekki að kvíða framtíð sinni hér í landi. Þá berst að peim bæði auður og völd, og J>á fyrst, en ekki fyrr, er pví takmarki náð sem peir hafa jafnan haft fyrir hug- skotssjóuum sínum. Þá komast peir í náið sambaud við pá heilla- dís er vísaði peim veg til pessa lands. Ungfrú wSione. Þess hefir áður verið getið hér í blaðinu að tvær trúboðskonur frá Bandaríkjunum hafi verið teknar af stigamönnnum og faldar par til ræningjarnir fá vissa peningaupp hæð fyrir að láta pær lausar. Þessi atburður er peas virði að lesendum sé greinilega sk/rt frá honum, pví að iræði er hann nokkuð óvana- legur og svo eru afleiðingarnar lík- legar til pess að hafa markverðar og sögulegar afleiðíngar fyrir pjóð- ir pær sem hlut eiga að máli. Það var 3. Sept. síðastl. að ungfrú Stone og nokkur hópur af vinum hennar var á ferð í Búlgar- íu og var pá allur hópurinn hand- tekinn í porpi einu í Búlgaríu sem heitir Raslog, er bær sá nálægt landamærum Tyrklands og nálægt einu af vígvirkjum Tyrkja á landa- mærunum. Stigamenn peir sem fast settu ferðafólkið sleptu pví öllu aftur, að undanteknum peim tveimur konum, sem um hefir verið getið. Ungfrú Stone of frú Isilka, peim var haldið til verðlauna. Stigamenn sögðu peim af ferða- fólkinu Sem peir sleptu, að pessar konur yrðu einnig látnar lausar pegar búið væri að borga peim eitt hundrað púsund doll. Ferðafólkið segir að stigamenn pessir hafi verið tyrkneskir og Búl- garíu hermenn og að peir hafi flutt konumar á felustaðinn eitt- hvað inn í fjöllin í Búlgaríu og að peim muni áreiðanlega verða hald- ið par, par til pær verða leystar út með ofangreindri fjárupphæð. Búlgaria liggur undir Tyrki og pess vegna hefir Bandaríkjastjórn- in heimtað pað af Soldáni að hann sjái svo til að konur pessar verði látnar lausar. Solnán hefir orðið við kröfum Bandaríkjanna að pví leyti að stjórn lians hefir heiintað pað af Búlgaríustjórninni að húu láti stigamenn framselja konurnar tafar- og skilmálalaust. En Búl- garíustjórnin neitar að hafa af-. skifti af málinu. Það er á vitund pjóðanna að stjórnin í Búlgaríu hefir á umliðnum árum haft mjög náin mök uið stigamanna flokka par í landi, og hún er grunuð um að njóta einhvers hluta af afla stiga- manna fyrir vemd pá er hún veitir peim. Og í pessu tilfelli pykja líkur liggja að pví að hún muni eiga að fá ekki alllítinn part af peim 8100,000 sem stigamenn heimta og pess vegna sé pað að stjórnin fáist ekki til að gera neina gangskör að pví að hafa upp á stigamönnunum eða föngum peirra. Það er í Búlgaríu félag eitt sem nefnist Makedoniu félag. er pað nokkurskonar uppreistarfélag mót veldi Tyrkja Boldáns. Það er tal- ið víst að pað sé að undirlagi pessa félags, að konar pessar hafa verið handteknar, og að pað muni eiga að fá í sinn sjóð part af lausnar- peningunum, sem talið er víst að verði borgaðir fyrir lausn pessara kvenna. Þetta er talin ástæðan fyrir pví að Búlgaríustjórnin kæri sig ekki nm að gera neitt til pess að afst/ra borgun peninganna til stigamanna. En Tyrkir á hinn bóginn hata félag petta og eru andvígir öllum gerðum pess og andvígir pví að nokkuð sé borgað fyrir lausn kvennanna, Bandaríkjastjómin unir ilia við svo búið og hyggur að fá leyfi Evrópu pjóðanna til pess að senda herskipaflota gegnum Dardanelles- sundið til pess að komast að ströndum Búlgaríu og herja á landið til hefndar fyrir kvenstuld- inn og til að neyða Búlgaríustjórn- ina til að hafa formleg afskifti af pessu máli. En á meðan á pessu stendur, hafa íbúarnir í Boston í Bandaríkjuuum byrjað á samskot- um í pví augnamiði að hafa saman pessa §100,000 doll., sem stiga- menn heimta. Kidder & Piebody félagið par í bænum hafa pegar safnað yfir $65,000 í peningum til pessa fyrirtækis, par af eru 1,500 frá Congregational kirkjunni, sem ungfrú Btone tilheyrði. Btiga- menn hafa gert pað opinbert að pessir 810' >,00() verði að vera borg- aðir ekki síðar en pann 8. p. m., annars sé úti um líf pessara kvenna. Tilfelli svipað pessu hafa áður komið fyrir par í landi. Það var í Maímán. 1891 að stigamenn í Tyrkjaveldi stálu nokkrum p/zk- um ferðamönnum og sendiherra Þjóðverja í Constantinople varð að borga $200,000 til pess að fá pá látna lausa. Franskir ferðamenn j urðu fyrir samskyns reynslu í Tyrklandi, en franska stjórnin j heimtaði af Soldáni að hann borg- aði sjálfur pjófum sínum pá upp- hæð sem peir heimtuðu, og pað gerði hann til að komast hjá ónáð Frakklands. Þessar peningaborg- anir hafa haft pau áhrif að örfa stigamenn til pess að kyrsetja og fela ferðafólk par í landi, til pess að græða auðfjár á pví. Nú er eftir að vita hvernig Bandaríkin taka í strenginn, en líklegt væri að pau létu svo til sín taka í pessu máli að borgarar peirra geti fram- vegis ferðast óhultir um lendur Tyrkja Soldáns, og pað jafnvel pó að kirkjufélög og einstakir mann- vinir kunni að hafa saman nóg fé í petta sinn til pess að kaupa frelsi peirra kvenna sem hér eiga hlut að pessu máli. Minni Vestur-íslendinga. 2. ÁGÚST 1901. Eftir: E. H. JOHNSON. (Niðurl.) Það, að vér hverfum í sjóinn, hverfum inn í þóðlíkama þessa lands, eins og sumir eru að spá, og jafnvel álíta hið nauðsynlegasta fyr- ir okkur, er bara eintómt rugl, tal- að að roér finst af þrekleysi, ramfara óvirðingu fyrir þjóðerni voru, bók- mentum og tungumáli. Það er lengra síðan að Þjóðverjar, Frakkar, Svíai og Norðmenn byrjuðu að flytja til Amerikn, en samt lifa bók- mentir peirra og móðurmfil, og það flnnast líklega ekki margir á meðal þeirra, sem láta í Ijósi, að bezt væri að hverfa í sjóinn, og hætta að vera það sem maður er í raun og veru. Þessir þjóðflokkar eru allir stoltir af því að vera það sem þeir eru, þeir eru stoltir af landi sínu, bókmentum, tungumáli og nöínum. Þeim dettur hreint ekki í hug að gera nokkra breytingu, eða breyta naf> i sínu, til að þóknast, ef svo mætii kaila það, skrílshætti og hálf- mermingu þeirra, sem ekkert mál kunna, utan ensku. Þeir halda fast við hið upprunalega og það er rétt. því að breyta nafni sínu og láta kalla sjg ýmsum skrípanöfnum af enskumælandi fólki, eins og ýmsa aflöndum vorum heflr hent, er við- bjóðsiegur tepruskapur, alveg ó- samsvarandi fornajdardug og fóst- bræðralagi voru. Vér ættum að at huga þetta og reyna að lagfæra það, því vor íslenzku nöfn standa í svo nánu sambandi við tungumál vort, að hvorugt ma án annars vera. Ég er samt ekki að finna að því, þó stöku Vustur-Islendingur taki upp íallegtog um leið tilhlýðilegt ættar. nafn, t. d. eins og Eldon, Beck, Byr- on, eða eitthvað þvl um líkt- það er ekkett rangt við það, sérstaklega sé það gei t upp á lögiegan hátt. . Eu hitt er ófyrirgefanlegt, að sá sem heitirtii dæmsi Brynjólfur Brynjólfs- son, skuli líða “enskinum” að kalla sig Brindalf Biindilson, gaDgandi út frá þvl, að það sé svo hart fyrir “enskinn” að segja Brynjólfsson. Þetta er sprottið mest af Ihugunar- leysi, þvl það er ekkert harðara að nefna Brynjólfsson eða Iljörleifsson en t. d. McPherson eða VVilliamson, seni enskurinn nefnir viðstöðulaust. Lituin oss því, kæru landar! ætíð vera það sem hugfastast, eð hveifa ekki I sjóinn, verum íslenzkir að svo miklu leyti sem vér getum, höldum fast við móðurinál vort, og reynum að varðveita það ásamt bókmentum og nöfr.um vorum. Lof- um enskinum að nefua sig þeim nöfnum sem honum þóknast, en llð- um þeim ekki að ger.i nein skrípi úr vorum hljómfögru noirænu nölnum. Já, þetta er nú skoðun mín á Vestur-íslendingum I dag. Ég álít að dugur, fóstbræðralag og frelsis- þrá I sambandi við löngun til að auðgast og auðnu lifa daga, hafl sent þá til Vesturheims, og að þeir séu, ekki einasta jafn hrósverðir fornmönnum fyrir það, heldur miklu meir. Tilvera vor I þessari heims- álfu er enn I barndómi, en samt hefir föðurlandið, Island, allareiðu hlotið I gegnum oss margar og ómetanleg- ar blessanir. Vér höfum, þó fátækir séum, og eun skamt á veg komnir, sent mikið af menningu þesaa lands til Islands, og dollararnir skifta þús- nndum. íslands heill og hamingja í framtíðinni, felst algerlega í Vestur-íslendingum, Þeir senda árlega meiri og stærri menningar- straum til íslands, ásamt mörgum fleiri gæðum, sem einlagt færast I vðxt. Isiand og Islendingar eignast gullöld og gymsteina fyrir áhrif Vestur-íslendinga á land og þjóð.— Vestur Islendingar hverfa aldrei I sjóinn, þeir verða einlagt íslend- ingar, og bókinentir vorar, saga og tunga lifir um aldur og æfi. Vér fjöigum ár frá ári. Oss eykst vlsdómur og þekking æ meir og meír. Vér eflumst í íjármunalegu tilliti, og þegar vér eigutn milionera og auðsæld vor, vöxtur og viðgang- ui I landinu er kominn á sitt fuli- komnasta stig, þá mun Llenzka þjóð- fyrst sjá hvað Vesturheimsíerðir vor- ar þýða og hafa haft í för með sér. Vestur-Islendingar verða einlagt frændur og vinir Austur-íslendinga, þeir og engir aðrir, munu endurreisa hið íorna íslenzka lýð- veldi, og mun sú hreyfing verða komin I gang áður en menn skriía íyðO. ísland sér pann dag, að auð- æfl mikil verða gratin þar úr jörðu, ísland eignast járnbtautir, frétta- þræði og gufuskipaiínur, yfir hafið, milli íslends og Ameiíku, og ísland verður talið lífvænlegt land enn þá einu sinni, ekki siður en í fornöld, og þetta a 11 verða h r e i n a r og beinar afleiðinaraf Vestur- heimsferðam vorum." Saga vor, sem köllumst í dag Vestur-ísleiidiugar, veiður að þúsund árum hér frá liðnum, rit- uð með gullnu letri, og gyit I sniðum og hrós þjóðar vorrar um oss verður óendanlegt og ódauðlegt, tekur langt fram yflr það hrós, sem vér og sam- landar vorir á íslandi lirúga samau um for.eður vora i dag. Jæja, kæru landar! Ekke.t fæst nú samt án umhugsuuar, ómaks eða fyrírhafnar, það kennir reynzlan oss daglega. Vér verðum þvl sem Veitur-íslendingar, að haía þaðjafn- an hugfast, að til þess að ná tilgangi vorura, og. upptylla þi “mission,” sem vér hðfum byrjað I þessu landi, sem vér lifuin á í dag, þá verðum vér að gera alt sem I voru valdi stendur. O-ss er nauðsynlegt að við- halda móðunnáli voru og mókment- um; en þó er félagsskapurinn oss ennþá nauðsymegi i, því meir sem vér eigum af honum, og honum góð- uui, því ineiru fáum vér til leiðar konuð. -Auður og félagsskapur eru þau tvö öfl er n.estu ráða I heimin- um, og séu þau grundröllu.ð á kristi- legum bróðurkærleika, og þeim sanna ásetningi að gera ætlð eitt- hvað gott, láta ætíð eitthiað gott al sér leiðu, þ4 eru þau óyggjaudi með- ul. Vér verðuiu að ga-u þess als vandlega, sem miðar til þess að lirinda oss sem þ.tóðflokki áliam og upp á við. Vér verðum að kapp- kosta að hlynna að hin» góða, sem foisjónin heflr látið falla I TOitskant, sem Vestur-IslendÍDga; vér attum að hlynna að öllum voruus mestu og beztn framfara mönnuui; öllnm mest leiðandi niunuum I þjóðflokki voru.u, hvuju natni sem þeir nefn- ast, og hvaða helzt starf þeir hafa með höndum, því I þeim felst aðal- frækornið, sem vér þurfum með, til að ná fullkomnun, og verða mikil þjóð hér I Ameríku. Þeir menn, sem náttúran sjálf hefir framleitt og geflð oss, eru frækornin, þem vöxt- ur og viðgangur vor byggist á. Vér vitum það öll, að þegar við sáum einhverju, þá er nauðsynlegt að sæðið sé gott, samt er það ekki ein- hlýtt, sæðið verður að falla í góða jörð og vér verðum að hugsa vel um það, ef vér hugsum til að fá góða og fullkomna nppskeru. Þannig er því varið með þjóðlíf vort hér, vér verðum að hlynna hver að öðrum og halda fast saman I góðum félagsskap, vér ættum umfram alt að hlynna að öllum mönnum hér á meðal vor I Ameríku, sem menningar og mann- dóms frækorn felast í, því það er vegurinn til þess að ná fullkomnun- ar takmarkinu. Leggjum niður og eyðileggjum alt þjark og þref; látum alt sem vér hugsum, tölnm og ger- um, miða að einhverju til géðs; lát- um aðaleinkenni vort vera að auðg- art, andlega og veraldlega, svo vér getum ætíð komið fram með s ó m a. Að endingu vil ég biðja forsjón- ina að blessa Vesturheim, með öll- um sínum íbúum, en sérstaklega þó, þann partinn af þeim, sem vér köll- um Vestuiheims íslendinga fyrir hverra minni ög hefi nú mælt. Þakkandi öllum “hér tii staðai' ver- andi” fyrir að hlusta á mál mitt, og óskandi öllum til gleðilegrar og ánægjulegrar framtlðar; að þið mættuð lifa lengi i landinu, og haida sem flesta, merka íslenzka þjóðminn- ingardaga. Rikis háskóiinn i Nordur Dakota Settnr i UraiHl ('orka A, 1). byrjar 18. árs .kenslu þann 24. Sept 1901. Inngangsprófiu fara fram24. Sept. 1901. Þessi háskóli er elsta og bezta n enta- stofnun í ríkinu. Bókasaín, gripasafn og efnafræðisstofur skólans eru óvana- lega fullkomnai. Útskrifunarskiiyrðin I öllum deildum jafnast við útskrifunarskilyrði el.stu há- skóla landsina, KENSLAN ÓKEYPIS nema I lögfiæðisdeildinni. Fæði með herbergi h taöu oglýstu og með böðunar hlynnindum og fataþvotti, kos; ar als tjíit.JiIí á viku, allur árskostn- aður parf ekki hö yfirrtíga $130.00. Ný fjögra lolta hygging til vísinda- lð'rar kei.slu og til verklegrar og mann- fræðisleg ar kenslu Öll hús skólans hituð með gufu og lýst með rafljósum. t. Vísindadeilkin, 4 fræðigreinarr, 4 ára nám í hverri grein úður en útskrif- ui a>próf er tekið. Yfirkennari George S. Tho.uas, M A., Ph. D. 2. Keenara nárasdeildin. 5 ára náœ. Þeir sem íiafa útskiifastaf fnllkoHinum æðri skól'/m geia lokið nómi í Ixrssari deild á 2 árum. Kennarar Mrs Aiice W. Cooley og Joseph Keriuedy B. S. 3. Lögfræöisdeildin, tveggja ára námstími, undir ágætum kennurunr og fyrirlesurum. Þeir sem útskrifast úr þessral deíld geta stundad lög /yrir dómstólum rikisius án þess að ganga. ur.dir frekari prof, Yfirkenuari G .y C. H. Corliss, Dean. 4. Verklega vélfræðisdeildin. Þ«i/ er kensla sins fullkomin eínsog hsp.gr er að ’ eita á nokkruna öðrutn skóla í öðrum ííkjum, Sækið þvi heimaskólaun. Kennari Calvin H. C>oi.ch, M. E 5. Náma vélfi s-ðieeildin veitir fnll- konirm kenslu í allri verk og véiíræði Og n.aliiiguni s-eni lýtur að uáma- vinuu. Serdið eitir upplýsiugum til Eaile J. Babceck B, S 6. VeizíunH’deildin. 3 ára uámsrtiiii, gerir nemendur fullkoiuiiu í ðilum veizlunarvísind m o« hyr þá ut.-dir beztu stöður í ölluin ve'zluratvreiniiiiu Þeir sem hafa úlskiifast nf góðun, n-ö/i skólum, gera lokið uAmi í þessar deiíd a einu ári 7. Ui.dirbú nÍDgsdeildin. Þeir s««i ekki hafa átt kost á að njóta ae 'ri skóic- meutunar geta lokið >.*mi i ten&ui deild á 3 áruin. S i diðeftir upplýsiniínin til: Welisfei Wei-rifield, Presideut Grand Forks UuiveisUy, X.ö

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.