Heimskringla - 31.10.1901, Side 1
Heimakringlaergef- á
in ut hvenr fimtudag af: \
Heimskringla News and f
Publishing Co., að547Main ^
St., Winnipeg, Man. Kost- j
ar um áridfl.5ö. Borgað f
fyrirfram. f
e-
í
Nýír kaupendur fá f
kaupbætir sögu Drake
Standish eða Lajla og jóla-
blað Hkr. I9u0. Verd 35 og
25 cents, ef seldar, sendar
til Islands fyrir 5 cents
*
XVI. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 31. OKTÓBER 1901.
l THE NEW YORK LIFE |
|E ÁBYRGÐARFÉLAGIÐ.
y— Hið mikla fleirþjóða sparisjóðs-lífsábyrgðarfélag. gefur út ábyrgð-
y— arskýrteini á ellefu misraunandi tungumálum. Ástæður fyrir
g— vexti auðlegð og ágæti þessa félags eru meðal anuars þessar.
Str 1. hið óviðjafnanlega tuttugustu aldar vaxtasafnsskýrteini þess eru
þau beztu sem gefln eru út af nokkru lífsábyrgðarfélagi.
y- 2. New York Life ábyrgðarfélagið er hið öflugasta lífsábyrgðar-
g— félag í heiminum.
3. Það hefir eina bilión og tvöhundruð miliónir dollars virði af
lifsábyrgðarskírteinum í gildi,
g— 4. Þaðer hið elstn og stærsta fleirþjóðalífsábyrgðarfélag f heiminum.
5. Vaxtasafnsskýrteini þessa félags eru algerlega órjúfanleg frá
útgáfudegi.
Eignir félagsins 1. Janúar 1901 yoru . $262 196 512
Varasjóður 1. " ‘ " . S 31,835 855
£= Aukasjóður 1. “ “ “ ... S 4 383.077
Aðriraukasjóðir 1. “ “ “ . $ 10,320.319
.1. <w. Hlorifnn, radsmaður,
S= Graiu Exchange, Wiunipeg.
»= Clir. OlnfwMOii.
2= islenzkur agent.
tfuuuuumimumummuimiiuuimmu
Frjettir.
IVÍarkverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Tóbaksgerðar menn á Bretlandi
hafa gengið í bandalag með tóbaks-
framleiðsluna þar í landi og er höf-
uðstóll þeirra um 60 mil. doll.
Madama Witever, ekkja í bæn-
um Dayton í Ohio ríkinu, hefir verið
handtekin og er kærð um að hafa
framið morð á 14 mauneskjum, það
er á 4 eiginmönnum sínum og 5
börnum, systur sinni og 4 öðrum
manneskjum í fjölskyldum sem hún
vann hjá sem ráðskona.
Voða vindstormur hefir ætt yflr
Japan í síðasl. viku þar fórust 400
skip og bátar, og margir mistu lítið,
stórflóð í Hockaldo ánni sópaði burtu
600 húsum og gerði ýmsan annan
skaða þar f landi.
Matvörusaiafélag á Englandi
var sektað fyrir dómi í London í
síðastl. viku um $75.00 fyrir að
selja svikið smjör. Þeir höfðu keypt
mikið af smjöri frá brezku nýlend-
unum og blandað það til helminga
með mjólk á efnafræðislegan hátt.
Bandaríkjastjórnin heflr tekið
að sér að borga Búlgariustigamönn
unum $100,000 til að leysa. ungfrú
Stone úr klúm þeirra. Þess er um
leið getið að stjórnin muni síðar
jafna sakir við Tyrkja stjórn, en á
hvern hátt hún geri það er ekki
tekið fram.
Fyrsta alþing í Ástralfusam-
bandinu var sett íyrir nokkrum dög-
um. Stjórnarforseti bar þá upp
toll-laga frumvarp og sagði stjórn
sína vera Mynta verndartollastefn-
unni. Sagðist mundi veita styrk úr
ríkissjóði til að koma á fót í landinu
vissum iðnaðargreinum, svo sem
járnbræðslu og vélasmíði og öðrum
atvinnugreinum.
Capt. William Anderson, 60 ára
gamall, ok kona hans kornung, fóru frá
Atlandic City i N. J. í 14 fe,'ta löngum
bát áieiðis til Evrópu. Er þetta f sjö-
unda sinni sem kafteinninn siiilir yfir
Atlanzhaf í smábát. Hann hefir með
sér 4 mánaða vistaforða en vonar að
komast til Englands eftir 12 vikna úti-
vist í hafinu. Þetta þykir djarflega
siglt undir veturinn í svo litlum bát og
þar sem að einseru tvær manneskjur á
farinu og önnur þeirra er ung kona.
Tve;r bræður í Arizona hafa fundið
gullæð mikla í Galuofjöllunum. í djúpu
gili í fjöllum þessum um 70 mílur norð-
ur frá Titcson sést f báða enda æðarinn-
ar, hún er taiin 200 feta breið og 600
feta löng, og námafræðingar segja hana
geyma að Minsta kosti sjö miliónir doll.
virði af gulli þar eð hún hafi frá $5.00
til $1,000.00 í tonni af grjótinu.
Ljótar sögur af hryðjuverkum ber-
astnú daglega frá Filipseyjum og margr
þarlendir menn hafa verið dæmdir af
herrétti til lifláts fyrir manndráp og
önn ur hryðjuverk er þeir hafa framið
þar á eyjunum, helzt fyrir dráp á
Bandaríkja hermönnum.
Prestur fann nýlega í gömlum
skræðum í Wolpegg kastalanum i
Wurtemberg á Þýzkalaudi 2 uppdrætti
af Ameríku. Menn vissu að uppdrættir
þessir voru til og að annar þeirra var
gerður undir umsjói Columbusar, Jen
allir fræðimenn álitu þá fyrii löngu
glataða, Annar uppdrátturinn er gerð-
ur 1507 en hinn 15.6. Er þessi fundur
álitinn mjög merkilegur með því að
uppdrættir þessir eru enn þá mjög
skýrir, þótt þeir séu nú nær 500 ára
gamlir.
Stjórnarformaðurinn í Hollandi
sýndi nýlega í ræðu er hann hélt í þing
inu, að Hollendingar eru í uppgangi.
Hann kvað karlmenn landsins nú vera
hærri þyngri og sterkari en þeir hefðu
verið fyrir 40 árum. Þjó'Nn væri á
framfaraskeiði, sparifé í bönkum hefði
7 faldast á síðastl. 16 árum, og privat
bankar hefðu tvöfaldað stofnfé sitt á
sama tímabili, veðskuldir iandsbúa
0
hefðu minkað um 1 þriðja part á síð-
astl. 10 árum og öll verzlan og iðnaður
hefði mikillega aukist,
Læknir einn í Þýzkalandi gerði ný-
lega uppskurð á 6 ára gömlu barni sem
þjáðist af visnun. Læknirinn komst.
að þeirri niðurstöðu að þetta orsakaðist
af þvi að æxli væri að vaxa innan á
höfuðkúpunni, og að það þrýsti að
heilanum. Með x geisla fann hann
æxlið í höfuðskelinni, sagaði hann þá
partaf skelinni.náði æxlinu og bjó um
aftur. Barninu batnaði. — Læknirinn
var að eins 1 kl.tíma að vinna verkið.
Húsbruni i bænum Sydney í B. iC.
gerði $250,000 skaða þann 19. þ. m.
írar f Galway-kjördæminu ætla að
styrkja til þingmenzku í rikisþingið í
London, Arthur Lynch, einn af her-
stjórum þeim sem börðust með Búum
mót Br tum í Suður Afríku uudir Gen.
Botha, Mr. Lynch helzt nú við á
Frakklandi, en Bretar hóta honum
fangelsi ef hann komi til Irlands eða
Englands.
Þeir herrar Armstrong og Oslin,
rafmagnsfræðingar i London á Eng-
landi segjast hafa fnndið upp nýja að-
ferð til þess að leiða rafafl langar leiðir
án þráða, á sama hátt eins og þráðlaus
hraðskyti eru nú send treð Marconi að
ferðinni. Þetta var sýnt þar i borg-
inni þann 16. þ. m. í viðurvist margra
merkra manna.
Don Carlos, sá er telursig til rikis-
erfða áSpáni, en situr stöðugt á Italiu,
hefir fengið skipun frá Italíustjórninni
að hafa sig þaðan úr landi, með því að
sannanir eru fengnar fyrir þvi að hann
sé að hvetja til nppreistar á Spáni.
Keisarinn yfir Corea hefir boðið til
veizlu mikillar sem haldin var 23. Okt.
í veizlunni sýndi hann gestum sinum
konn sina og gat þess um leið að hún
hefði eitt slnn verið ambátt, én hefði
veðið frelsuð úr höndum húsbænda
sinna af mönnum úr hirð sinni — Kon-
an er fríð, gáfuð og mentuð og þessir
kostir fundu náðí augum keisarans.
Prófessor Gussenbauer, í Vienna,
hefir fundið nýja aðferð til að lækna
sár á sjúklingum fljótar mikla en áður
befir þoket. Hann uppgötvaði uýj<*
áður óþekta tegund af bacillum sem
hann segir hafist við í sárunum og
hindri græðslu þeirra. Lækningin felst
í þvi að halda þessum bacillum frá sár-
um hinna sjúku, eg gróa þau þá fyr
en ella.
Blaðeitt í Athens á Italíu segir ný-
dáinn þar í landí Khuti Albama 160 ára
gamlaun, hann var viðgóða heilsu fram
að síðustu, hafði bæði sjón og heyrn og
hafði allar tennur sinar óskemdar.
Náungar í Chicago, náðu nýlega
76 þúsund dollars virði af frímerkj-
um þar úr pðsthúsinu, og komust
burt með þau, án þess að láta nafna
sinna getið.
Dumont, loftsiglingamaðurinn
frá Brazilíu, sem um tíma hefir verið
í París á Frakklandi, til að reyna
að vinna fyrir þeim 100,000 franka
verðlaunum sem heitið var hverjum
þeim manni, er gæti farið í loftfari
frá vissu takmarki þar f borginni og
stýrt því að Effel-turninum og þris-
var í kringum hann og til baka á
fráfararstaðinn, á hálfum klukku-
tíma, heflr að lfkindum unnið þessi
verðlaun í s. 1. viku. Nefnd sú sem
sett var til að athuga ferð hans,
heldur því fram, að hann hafl verið
nokkrar sekúndur fram yflr ákveðn-
ar 30 mínútur. En á hinn bóginn
eru öll Parísarblöðin, að einu undan
teknu, með þvf að Dumont hafi unn-
ið til verðlaunanna innan hins &-
kveðna tímabils En öllura, undan
tekningarlaust, ber saman um, að
hann hatt uppgötvað aðferðina til að
stýra loftförum, eftir vild, með eða
móti vindi, upp og ofan, eða láta það
standa í stað, og þykir það mikilvæg
uppgötvun.
Auðugar gullnámur hafa fund-
íst í Cariboo héraðinu f B. C. með-
fram ,Hoisefiy‘ ánni. Gullið er þar
þvegið úr sajidi og er frá 5 cents til
$3 f hverri pönnu. Menn þeir, sem
þar hafa unnið telja upptekjuna
minst $20 á dag fyrir hvern náma-
mann. Um 50 menn vinna nú að
gulltekju í þessum stað og segja þeir
gulltekju8væðið vera stórt um gig.
Uppreistarmenn á Samar-eyju j
Filips eyjaklasanum, gerast Banda-
ríkjamönnum erfiðir um þessar
mundir. Bandamenn hafa sent auk-
inn herafla til að halda uppreistar-
mönnum í skefjum þar á eynni.
Pan American sýningin íBuffalo
endar 2. nóv. n. k.
Northern Pacific járnbrautarfél
keyfti nýlega f Duluth, eldsábyrgð-
á eignir brautarinnar. Ábyrgðar-
upphæðin er 20 millionir dollars og
er taiin hin mesta upphæð sem nokk-
urt fólag heflr áður keyft á eignir
sínar.
Mussolino, hinn mikli stigamað-
ur á Ítalíu, sem lagðist þar út fyrir
fyrir tveimur árum og sór þess eið,
að drepa ðll þau 15 vitni, sem báru
mót honum f sakamáli sem hann tap
aði, heflr nú nýlega verið handsam-
aður eftir hraustlega vörn, Er hann
talinn að hafa orðið 25 mans að bana
á þessu tímabili og þar af eru 12
af þeim 15 vitnum er sakfeldu hann
í áminstu máli.
Canadian Northern brautin var
fullgerð lil F'ort Frances í Rainy
River héraðinu í s. 1. viku. Sara
stundis setti C. P. R- téiagið fiuc’n *
ingsgjöld sfn þangað, niður um
4—20 cents á hver 100 pand af
varningí. Þessi mikla niðurfærsla
er bein afleiðing af járnbrautarstefnu
Roblin-stjórnarinnar. C. P. Ry
félagið er neytt til að lækka flutn-
ingsgjöld sín, til þess að keppa við
C. N. R.- félagið um vöruflutninga
út úr fylkinu og inn f það. Strax
og Can. Northern brautin er fulgerð
til Port Arthur sem talið er að verði
um miðjan nóv.; þá má búast við
ennþá meiri flutningsgjalda lækkun
hjá C. P. Ry.-félaginu.
Þetta er fólk, sem veit hvað
það segir.
SpurninKar: ■ Hve gekst þú i The
Peoples Life Insurance Company?”
Svör: “Veaina þess það er bygt é
tuttugustu aldarfyrirkomulagi og hag-
fræði.”—A. Y. bankastjóri.
“Af því það er gagnskiftafélag, en
ekki hlutafélag auðmanna eða auðstofn-
ana. Öll gjöld, sjóðir og ávinningur er
eign ábyrgðarhafa að öllu leyti, en sem
bindur þá samt ekki nokkurri persónu-
legri ábyrg''.”—R. S. lögfræðingur.
"Af því The Peoples Life Ins. Co,
hefir fram lagt fullkomnustu ábyrgð
hjá ríkissjórninni, og iét ákveða i lög-
gilding sinni hærri ríkisábyrgð en sex
ríkustu lífsábyrgðarfélög í Canadahafa,
í hlutfallslegu tilliti.”—D. A. G, sam-
bandsþingmaður.
“Vegna þess, að The Peoples Life
lns, Co. er innanríkisfólag og verslar
með alt sitt fé í Canada. — B. E. E.
brakún.
"Vegna þess aðalskilyrði félagslns
er, að séu iðgjöldin greidd samkvæmt
reglugjörð þess, borgar það ábyrgðina
tafarlaust þegar það fær löglega kröfu,
undir því formi sem ábyrgðarbréfið er,
og á þann hátt sem erfingjarnir kjósa
sér, svo ábyrgðarhafinn skilur konu
sinni eða erfingium fjárupphæð I fylsta
lagagildi og peningagildi. en ekki fjár-
upphæð. sem kostar lögsókn, fjárútlát
og óánægju, eins og oft á sér stað hjá
óáreiðanlegum eða ódýrum lífsábyrgð-
arfélögum.”—L. M. B, f.yrrver. ráðgjafi,
“Af því félagið setur ábyrgðarhafa
engar skorður um bústað, takmarkar
ferðalag né atvinnu rekstur, og ábyrgð-
in er ómótmælaníeg frá félagsins hendi
eftir 2 ár, hvaða sjúkdómur sem upp á
kann að koma.”—A. M. farandi kaup-
maður,
“Vegna þess, að ábyrgðin er ætíð
endurnýjanleg innan þrettán mánaöa
frá síðasta ársgjaldi, ef ábyrgðarhæfi-
leikar mannsins standa í stað, að dómi
félagsins.—I. P. námaleitari.”
“Vegna þess, The Peoples Life Ins.
Co. gefur eins mánaðar frest á öllum
ársgjöldum.”—N. F. stúdeut.
"Vegna þess. að ég þarf ekki að
deyja til að fá þá peninga. sem ég hefi
keypt. Ef ég lifí 5, 10, 20, 25, 30 ár,
þá fæ ég peningana eða get breytt á
byrgð minni í hvaða form og undir þau
skilyrði. sem ég kýs og hentugust eru
fyrir mig og mína. Deyi ég áður en
tímabilið er endað, fá erfingjar mínir
fulla upphæð, en lifi ég tímabilið þá fæ
ég mína peninga þegar mér liggur mest
á— seinni hluta æfiunar.”—T. J, banka-
skrifari.
“Vegna þess, að ábyrgðin mín er
það eina óhagganlega verðmæti, sem
ég skil eftir handa erfingjum mínum.
Hún er vissari þá á alt er litið, en land-
eignir, húseignir, lausaféogríkisskulda-
bréf, þvi verðmæti hennar stendur, en
ris ekki og fellur með gyðingalegum
peningadutlungum á dagmörkuðum
peningaviðskiftanna í heiminum.”—C.
F. bóndi.
"Vegna þess. að við vildum vera i
áreiðaulegasta og hreinskiftusta félag
inu, sem fáanlegt er; félagi sem er fjöl-
breytiÞgasta, og svarar bezt öllum
þörfum og kringumstæðum fólksins og
fjöldans, en er laust við allar óþarfa
reglur og flækjur,— smáar og stórar,—
og það er The Peoples Life Ins. Co. sem
uppfyllir þessar óskir okkar.” — C. F.
bóndukona.
Vegna þess, að ég get fengið lánað
hjá félaginu hvenær sem ég vil, eftir
tveggja ára ársborganir, út á lífsá-
byrgðina, fyrir 6%, hlutfallslega upp
hæð við borgaðar ársborganír, — fyrir-
komulag sem fátítteri lögum annara
lífsábyrgðarfélaga.”—N. P.Th. ritstjóri.
‘Af því fél, er með yngsta llfsá-
b/rgðarfyrirkomulagi og er bráðdug-
legt, stefnir fram á við, horfir upp á
við,—stefna þess er umbætur, framfarir
og hagfræðí, og það vandar til með-
lima inntöku.”—O. Th. læknir,
“Af því félagið byggist á nýjasta
ábyrgðarkerfi, sem til er á þessum dög
um. Það hefir lifsábyrgð, tímabils
ábyi gð og útborgun í lifanda lífi. Ein
ingar-lífsábyrgð, tímabils útborgunar-
lífsábyrgð, sölu lífsábyrgð, tekur bæði
konur og menn í lifsábyrgð með sömu
iðgjöldum frá 18 ára til 60 ára, líka frá
60 til 70 ára, og yfir höfuð liefir öll
hentugustu og þægilegustu líisábyrgð-
arform sem hægt er að hugsa sér.”—
J. L. E. prestur.
Af því félagið hefir sérstaka lífs-
ábyrgðardei d fyrir fólk sem er hellsu-
veilt eða bæklað og örkumla — gengur
ekki fram hjá þeim vanheilu, en velur
heila einungis, eins og flest önnur félög
gjöra.”—J. P. R, uppgjafahermaður.
“Vegna þess að ársgjöldin eru eins
lág og sanngjörn og fél. getur rekið á-
reiðanleg og sanngjörn viðskifti við
fólk með. Þau eru ögn lægri en hjá
meirihlutannm af lífsábyrgðarfélögum i
Canada og Bandaríkjum. Félagið lét
löegilda sig undir því fullkomnasta lög-
gildingafyrirkomulagi, sem fáanlegt er
iríkinu, og nýtur þvi áreiðanlegri og
fullkomnari lagaverndar og stendur á
fastari grundvelli í þvi tilliti, en öll
önnur lífsábyagðarfélög í Canada.
Lagalega og ríkislega tryggingu geta
menn hvergi fengið jafngóða, sem hjá
The Peogles Life Insurance Co ”— J. F.
E. endurskoðari.
Hér að framan eru sýnd ummæli,
álit og þekking nokkurra nafnkendra
og merkra manna, sem spurðir hafa
verið af ýmsum sömu spurninganna:
"Hve gekst þú í The Peoples Life Ins.
Co.” Allir þessir menn eru kunnugir
félaginu og svör þeirra sýna að þeir
vita hvað þeir segja.
K. Á. Benediksson.
Agent.
Nr. 3.
SAGA
Mutual Reserve Fund Life
flssociation
X NEW Yf^RK,
Á engan sinn líka á meðal lífsábyrgðarfélaga.
Samjöfnuður við stærstu félög í heimi.
Mulual Reserve félagið heflr endað sitt tuttugu ára starf, og tölurnar
hér fyrir neðan sýna, að það stendur fremst allra lífsábyrgðarfélaga í
heimi. Eftirfvlgjandi tölur sýna ásigkomulag félaga þeirra sem nefnd
eru hér fvrir neðan til samanburðar við Mutual Reserve. Tréð er auð-
þekt á aldinunum,
LÍFSÁBYRGÐ í GILDI.
Eftir tuttugu ár.
Ætna...................$102.195 224
Berkshíre............. 10 049,905
Gfirmania.......... 32.695 995
Home................... 14,308 463
John Hancock........... 14 542 776
Manhattan.............. 45 647 671
Mass Mutual............ 33 275 565
Michigan Mutual....... 19 099 386
Mutual Benefit......... 55 037.168
Mutual of N. Y........ 39 989 692
National Life ........ 4 776.741
New Eogland Mutual.... 19,959,247
Meðaltal af nefndum tuttugu og fjórum
Mutual Reserve................
New York Life ...
Northwestern.......
Penn. Mutual.......
Phoenix............
Prov.Life & Trust Co.
Provedent Savings..
State Mutual.......
Travelers..........
Union Central......
Union Mutual.......
United States......
Washington Life....
félögum............
$189,
$34 651,300
64,416 847
15,049.740
56,617 647
4t 691.769
84 025 038
3.295,078
29.806,131
22 539.569
80.048 235
19,506,250
21.447.274
$33,994,664
267,374
IÐG J ALDA-TEK JUR.
Eftir tuttugu ár.
Ætna................... $5,134,086
Berkshi re................ 502,821
Germania................ 1,177,245
Home...................... 465 106
John Hancock............ 4'5,537
Manhattan .............. 1,786,721
Mass. Mutual............. 1.181433
Michigan Mutual........... 619 550
Mutual Benefit, ........ 2.089 073
Mutual of N. Y.......... 1,201,876
National Life........... 170 430
New England .............. 646,419
Meðaltal af nefndum tuttugu og fjórum félögum
Mutual Reserve..................................14,623
New York Life......
Northwestern.......
Penn. Mutual........
Phoenix...........;.
Pro. Life & Trust Co.
Provedent Savings....
State Mutual.......
Travelers...........
Union Central.......
Uuion Mutual........
United States......
Washington Life....
$1,348,306
2,292.341
582,062
2,515,016
1,599,674
2,140 248
76,413
846 298
943,073
1.467.151
707.478
965,383
$1 286,402
>413.85
BORGANIR TIL SKÝRTEINISHAFA.
Nauðsyn Hfsábyrgðarfélaga má heimfæra bezt með því að benda á allar
borgaðar dánarkröfur.
DÁNARKRÖFUR BORGAÐAR Á TUTTUGU ÁRUM.
Ætna..................... $9,691.023
Berkshire................ 1.284 588
Germania................. 10,718,033
Home..................... 7 112,359
John Hancock............. 5 953 040
M&nhattun................ 5 158 293
Mass. Mutual............. 3,457 909
Michigan Mutual........... 2 934 195
Mutual Benefit,........... 6,701,382
Mutual of N. Y............ 6,686,195
National.................... 589.161
New England............... 3,087,797
Meðaltal ............................
New York Life.......
Northwestern........
Penn. Mutual........
Poenix..............
Prov. Life & Trust Co.
Provident Savings.. ..,
State Mutuftl........
Tra velers..........
Union Central.......
Uaion Motual........
United States.......
Washington..........
$4.281.442
17.074 863
1,420 3o8
2,515,421
5 876 383
9,353.681
655.531
3,424.796
3,707,739
3.440 324
2.077 451
7,208 839
.$ 5,181,677
,000,000
KOSTNAÐUR VIÐ VEITTAN IIAGNAÐ,
Lífsábyrgðarfélög hafa töluverðan kostnið í för með sér. en því getur eng-
inn neitað að það félag, sem fl-stra líf tryggir og það fyrir minstu peuinga, er
beztafélagið fyrir skýrteinahafendur.
KOSTNAÐUR AF HVEFJUM $100 HAGNAÐ.
Mutual Reserve....................$44
Ætna Berkshire Northwestern Phoenix
Germania ... 41.70 Prov Life & Trust Co
Home
John Hancock ... 43 46 Travelers
Manhattan Uuion Central
M»ss. Mutual .... 43 36 United States
Mich. Mutual Wasnington
National Union Mutual
43.91
Meðaltal
52.82
Mutual Reserve..................................40.68
DÁNARKRÖFUR BORGAÐAR, BORNAR SAMAN VIÐ TEKJUR.
Fyrstu tuttugu árin.
Précentur af hagnaði
Tekjur. Dánarkröfur borgaðar. lagðar við tekjur
Mutual of N . Y
Mutuftl Benefit.
New York Ltfe..
Penn.
Umted States..
Uuion Central.
W.ishington.. ..
... $17.172 180 $ 4 256,882
,... 14.766.399 3 627 973
. ... 9.095 906 2 780,053
40 506,683 6.490,250
1.257,626
... 10.633,193 1.897,445
... 14 681 133 6.134,257
.. .. 12 352 729 2 704,495
1.616,627
9 608 812 1.495 946
8.449,028
19.769,081
.... 21,116.146 4 581,138
*7a,lM»4,»47 $44,000,'
24 8/10 per
24 3 5 per
80 1/2 per
16 per
24 1/12 pea
13 1/7 per
43 1/7
21
24 1/4
15 1/2
22
24 1/6
per
per
per
per
per
per
21 71/100 per cent
1 per cent.
cent
cent
cent
cedt
oent
cent
cent
cent
cent
cent
cent
cent
Mutual Reserve gefnr út skýrteini, með fullum viðlagssjóði, frá einu þús-
undi upp i fimtlu þúsnnd—Lán-verðmæti, peninga-verðmæti. framlengd liisá-
byrgð, uppborguð lífsábyrgð.
Nordvestur=deiIdin,
Adal-$krilMofnr - - Winnipejr, IHihneapolig o^Nt. Paul.
A. R. McNICflOL, General Manager and Treasurer.
WINNIPEG OFFICE - - - - McINTYRE BLOCK
F. W. COLCLEUQH, Inspector.
TH. THORLAKSON, Gen. A’gt.
McINTYKE BLOCK, WINNIPEG.