Heimskringla - 31.10.1901, Síða 4
HEIMSKRINGLA 31. OKTOBER 1901.
Winnipe<?.
FUNDARBOÐ.
Almennur fandnr verður haldinn á
N. W, Httll í kveld (fimtudag) kl. 8 ti
þess að ræða um mentamál Vestur Is-
lendinga, að hvað miklu leiti þeir hag
nýta sér skólana í landinu, þðrfina á
þvi, að skólaganga íslenzkra ungmenna
aukist, og þýðínguna. sem islenzkt
kennara embætti við Wesley College
ætti að hafa fyrir íslendinga hér.
Thos. H. Johnson.
Skrifari skólanefndar ísl. kirkjnfél.
Þann 1. Október lögðu á stað frá
Keewatin til íslands Mrs. Pálína Thor-
grímsson og Mrs. Ástríður Jenson, og
biðja þær “Heimskringlu” að bera
kæra kvaðju sina öllum vinum og
kunningjum, sem þær ekki höfðu tæki-
færi til að kveðja.
Kastið þeim ekki burt — það er eins
og að henda frá sér peningum þegar þér
kastið burt Snoe Shoe Tags þeim sem
eru á hverri plötu af “Bobs”, “Pay
Roll” og “Currency” munntóbaki.—
Haldið þeim þess vegna saman, það
veitir yður kost á 150 ágætum gjafa-
munum.—“Tags” gilda til 1. Janúar
1903.—Biðjið kaupmenn yðar um mynda
lista vorn yfir þessa gjafahluti.
Góð kýr komin að burði til sölu.
Verð $45.00.
Ben. Samson.
West Selkirk.
HJÓNAVÍGSLA.
Herra Haldór Jónsson, bakari
í Selkirk, sá er brá sér heim til Is-
lands í vor til að sækja þangað unn-
nstu sína, ut gfrú Þórunni Sigurðar-
dóttir, Ólafssonar, frá Ási í Hegra-
nesi í Skagafirði, kvæntist henni hér
í Winnipeg þann 16. þ. m. Brúð-
hjónin voru gefin saman í húsi herra
Gísla Ólafssonar á Wiliiam ave., af
séra Joseph Hogg, presti í St. And-
rews kirkjuuni hér. Að afstaðinni
veizlunni fóru hin ungu brúðhjón
samdæj’urs með járnbrautarlestinni
til Selkirk þar sem framtíðarheimili
þeirra verður. Heimskringla óskar
þessum efnilegu persónum, inniiegr-
ar hamingju 'í hjónabandinu og öllu
framtíðarstarfi þeirra.
Hra. K. Kristjánsson trésmiður
með fjölskyldu sína, ásamt J. W.
Johnson, fóru héðan þann 19. þ. m.
alfarnir vestur til Whatcome í Wash.
héraðinu á Kyrrahafsströndinni.
Föstudaginn 18. þ. m. andaðist
að heimili sínu í Saltcoats Assa. N.
W. T. í Canada, eftir 7 daga legu
í lungnabólgu, eiginmaður minn
Halidór Eyólfsson frá Hverakoti í
Grímsnesi í Árnessýslu á Islandi.
Þetta tílkynnist hérmeð frænd-
um og vinum fjær og nær.
Saltcoats 21. oct. 1901.
Sigríður Þorkelsdóttir.
Það slys vildi til, fyrir mánuði
síðan, að verkstæði J>að, sem G.
Johnson á suðvesturhorni Ross
ave og Isabel St., pantaði sínar
drengja og karlmanna-yfirhafnir
frá.—sendu honum helfingi meira
af þessum vörum, en hann bað um.
Til að geta selt J>ær sem allra fyrst.
slær hann nú 20 c. af hverju dollars
virði, sem hann selur. Fólk ætti
að skoða vörumar og nota kjör-
kaupin meðan pau endast.
Rafmagnsbeltin góðu fást á skrif-
stofuHkr., $1,25 hérléndis, $1,50 til
íslands; fyrir fram borgað.
ódýrust föt eftir máli -
S. SWANSON, Tailor.
51» Jlaryland »t. WINNIPEG.
AUGLÝSING.
Þorlákur Jóusson— frá Kollavík
I Þistilfirði—kom til Ameríku frá
Sauðanesi—er beðinn að senda utan
áskrift sína til Kristjáns Jónssonar
Merl P. O. Ramsey Co. N. D.
Hinn 17. þ. m. gaf séra Bjarni
Þórarinsson saman í hjónaband hr
Guðmund Hannesson og ungfrú Jósef-
inu Kristfnu Jakobsdóttur, bæði frá
Gimli P. O. En hinn 19. s. m. gaf
sami prestur saman hr. Gudmund S
Austfjörð og Þorstínu Sigr. Eggerts
dóttur, bæði /rá Akra P. O. N. Dak ,
Heimskringla óskar hvorumtveggja
þessara brúðhjóna láns og hagsældar.
Séra Bjarni Þórarinsson messar í
Selkirk á sunnudaginn kemur.
Skemtisamkoma
verður haldin í Tjaldbúðarkirkju und
ir umsjón fulltrúa safnaðarins á mána-
dagskvðldið kemur, hinn 4. Nóvember
mán. kl, 8 e. h.
PROGRAMME:
1. Music—Johnsons String Band
2. Upplestur—Mr. Kr, Stefánsson.
3. Solo—Miss Maria Anderson.
4. KaDpræða—Mr. Sigfús AndersOn og
Mr. B. M, Long.
5. Solo—Mr. Halldór Þórólfsson.
6. Music Johnsons String Band.
7 Recitation—Mis. S. Sveinsson.
8. Vðggukvæði—Miss Violet Bray
9 Recitation—Miss S. Runólfsson.
10. Solo—Mr Stefán Anderson.
11. Sola—Miss Kr. Johnson,
12. Music—Johnsons String Band.
12. Ágætar veitingsr.
Tickets' 25 c. fyrir fullorðna, 15c,
fyrir börn innan 12 ára,
Samkoma þessi hefir verið færð
frá 31. oct. til 4 nóv. og gilda að-
göngumiðarnir með dagsetningunni 31.
oct. fyrir samkomudaginn, hinn 4. nóv,
Thorkelsson’s verzlun 539 Ross
ave. selur til 5. nóv. n. k.: 10 pund bezta kaffi . $100
18 11 ,, púðursykur... „ 100
16 11 „ moiasykur „ 100
20 11 „ B. hrísgrjón... „ 100
18 11 ,, sag’ogT.jón „ 100
16 11 „ tapioca-grjón.. „ 100
11 11 „ kúrínur 100
5 punda kanna Ivftiduft með þremur
diskum eða þrennum bollapörum 90c.
1 pundskanna lyftid. og; 3 bollap.40c
5Cc. lampi og 1 pd. kanna lyftid. 50c
55c ketfat og 1 pd. kanna lyftid. 60c
2 könnur af bezta laxi.......25c
2 pd. sætabrauð.............. 25c
beztu 15c rúsfnur lOc pundið.
harðfiskur lOc pd.
kartöflur 35c bush.
gulrófur 35c bush.
neftóbak af beztu tegund, með kjör-
kaupsverði. Alskyns glervara, járn-
vara og alt annað með niðursettu
verði.—Matreiðslustór og stópípur
seldar með innkaupsverði. Kristján
Backman, hinn velþekti verzlunar-
maður úr búð Árna Friðrikssonar,
vinnur framvegis í búð minniog von-
ar að fá að sjá vini sína þar.
C. P. R. félagið seldi meira af
öndum í s. 1. mánuði, heldur en á
nokkrum undangengnum mán. síðan
félagið varð til, og verðið var hærra
en nokkru sinni áður.
NORTHERN
lífsábyrgðarfélagið.
Algerlega canadiskt félag,
raeð eina millión dollars höf
uðstól.
Þetta er þriðja stærsta félagið í
Canada með uppborguðum höfuðstól.
Menn sem taka ábyrgðir í þessu fé-
lagi eru ekki að auðga. Bttndaríkja- eða
ðnnui útlend félög, heldur að verja
fénu í sinu eigin landi og sjálfum sér
til uppbyggingar.
Menn athugi.
Hver sem tryggir lif sitt í þessu fé-
lagi tapar ekki iðgjöldum sínum heldur
1. fá þeir uppborgaða lifsábyrgðarupp
h*ð. samkvæmt innborguuum sinum
eftir 3 ár, eða
2. þeir geta dregið út part af því sem
þeir hafa borgað i félagssióðinn eða
3. fengið peningalán hjá félaginu upp
á lifsábyrgðarskýrteini sitt.
4. Vextir af peningum félagsins hafa
meira en nægt til að borga allar dánar-
kröfur á síðastl. ári.
5. Félagið hefir tryggingarsjóð hjá
Ottawastjórninni, og er undir umsjón
hennar.
Frekari upplýsingar fást hjá aðal-
umboðsmanni meðal Islendinga:
Th. Oridson , .1 K. Gardener
520 YOung St. 507 Mclntyre Blk.
WINNIPEG.
Með J>ví að ég hef til umráða
um 5 ekrur af landi með húsi á,
innan bæjarlínu, rétt út af Logan
Ave., getur hver sem vildi fá J>ær
keyptar, fundið mig að 289 Nena
stræti. Einnig gæti sá er keypti
Jæssar ekrur, fengið leigðar um 10
ekrur af landi þarrétt hjá.
Jón Kernested,
British Coiumbia.
Það er mikil eftirspurn í Brit-
ish Columbia ettir góðum
vinnukonum. Kaupiðerfrá
SIO.CO til $25.00
um mánuðinn, eftir hæfi-
leikum stúlknanna.
Einnig er nægileg vinna
fáanleg fyrir ungt kven-
folk 4 í(Steam“-þvottahús-
um. Kaupið er þar
einn dollar iiui daginn
og þar yfir.
Tíðarfar og önnur skilyrði eru
þau hagfeldustu sem fáanleg eru í
heiminum.
•Upplýiingar fást hjá:
R. E. GOSNELL,
SECRLTARY
Bureau Information & Immigration
VICTORIA B. C.
CANADA.
Hefurðu gull-úr, gimsteinshring,
gleraugu eða b. jóstnál ? Thordnr
.lolinson 293 Jlain St, hsfir fulla
búð af alskyns gull og silfur varnhigi,
og selur þaðmeð lægra verði en að ir.
Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur ein0
árs ábyrgð.
Komið, sjáið, skoðið og sannfær-
ist. Staðurin er:
202 MAIN STRFET.
Thordur Johnson.
Lampar!
Lampar!
Lampar!
BEZTA URVAL!
BEZTU GŒDI!
BEZTA VERDGILDI!
Komið til okkar eptir nauð-
synjum yðar í leirtaui, glérvöru,
Postulíni og Silfurvarningi knífum,
göfflum, skeiðum o. s- frv. Vér
óskum eptir viðskiftum yðar.
PORTER & CO.,
330 ZiÆAAXTsr ST.
CHINA HALL,
572 XÆ^AIXST ST.
FARID TIL.
FLEURY
— TTAraACATANTg
Til þess að kaupa alfatnaði, yfir-
hafnir, Stutttreyjur og Grávöru.
Þar fáið þér VERÐMÆTI fyrir
peninga yðar, í hverju einasta tilfelli
D. W. Fleury,
564 Main St. Winnipeg, Man.
Gengt Brunswick Hotel.
Skemtilegur
Förunautur.
Það er engin förunautur
ánægjulegri heldur en BOYD’S
brjóst sykur, geiður úr hrein-
ustu efnum af bestu verkmönn-
um, það er holl fæða fyrirbæði
Sjúklinga og þá sem hafa hraust
an maga, smekkurinn svo að
nægir mestu sælkerum.
Reynið kas3a á 40, 50, og 60
cents, 81 $1.50 og $2.
Brauð vor þau lang bestu að
efni og gerð, og smekk og nær-
ingu, sem gerð eru í bænum,
send kostnaðarlaust heim á
hvert einasta heimili.
W. J. BOVR.
370 og 579 Main Str.
Bonner & Hartley,
Lögfræðingar og landskjalasemjarar.
494 Jlain St, -- - Winnipeg.
R. A. BONNER. T. L. UARTLEY.
#
#
#
#
#
#
#
#
#
e
#
#
Mk.
#
#
#
Mt
W
jtu.
#
*
#
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“lf’reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið veiþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
xittOÍr þ“«sír drykkir er seldir f pelaflöskum og sérstaklega ætl-
Fæst
xti aðir til neyzlu f hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00.
hjá öllum vin eða ölsölum eða með því að panta það beint frá
#
*
«
REDWOOD BREWERY.
EDWARD L- DREWRY-
Bannfacturer & Importer, WIANiIPFti.
##########################
#
#
#
#
#
#
#
#
#
*
#
#
#
*
*
##########################
#
#
#
#
#
#
#
*
#
#
#
#
#
*
*
#
*
#
LANG BEZTA ER.
Ogilvie’s Mjel.
Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S.
*
*
«
*
#
#
*
#
*
*
*
9
#
«
#
*
#########* MMft«**MHMMMMMHt##*
”"1 tT**-11'' PA*l
THE HECLA
eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu
hitunarvélar sem gerðar eru þær
gefa mestan hita með minstnm
eldivið. Eru bygðar til að endasb
og vandalaust að fara með þær.
Fóðursuðu-katlar fvrir bændur
gerðir úr bezta járni eða stáli, ein-
mitt það sem þér þarfnist. Biðjið.
járnvörusala yðar um þá, peir selja
allír vörur vorar.
CLARE BRO’S & Co.
rerksmiðjur: Winnipeg
>REST0N, ONT. Box 1406.
MacdonalS, Hanarj & WMtla.
Lögfræðingar og fleira.
Skrifstofur i Canada Permanent. Block.
HUGH J. MACDONALD K.C.
ALEX. HAGGARD K.O.
II W. WHITLA.
OLÍ SIMONSON
MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA
Skandinayian Hotel.
718 Mnin 8tr
Fæði $1.00 á dag,
WooflMne Restanrant
Stærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard"-
borð. Allskonar vín og vindlar.
Lennon & llebb,
Eigendur.
F. C. Hubbard.
Lögfræðingur o. s, frv
Skrifstofur í Strang Block 365 Main St-
WINNIPEG - - - - MANITBOA-
346 Lögregluspæjarinn.
Oru rétt þá þykist hann var þess yiss að hana
skorti ekki kjark til þess að neita manni þeim,
er hún fyrirlíti eftir því meira sem hún þekkir
hann lengur. Illar fregnir hafa borist frá Khar-
koff; þar hafa hundruð af föngum dáið af hungri
og illri meðferð síðustu mánuði.
Þegar hann hefir hugsað um þetta stundar-
korn fer harn inn í herbergi sitt og hittir þar
herra Beresford; hann hafði farið inn þangað til
þess að hvíla sig- De Verney þykir gaman að
tala við hann en verður þó ekkert sérlega hrifinn
af gáfum hans eða lærdómi. Þeir tala um alla
heima og geima. Herra Beresford fer hörðum
orðum um Gourko hershöfðingja, sem staddur
var í Pétursborg. Hann segir meðal annars:
“Líttu á þessa bölvaða vitleysu, sem bannar
raönnum, konum og börnum að vera úti á götum
eftir kl. 9 á kvöldin ef þau geta ekki sagt hvert
þau ætla eðahvaða erindi þau hafa! hvernig lízt
þér á? það gerir auðvitað ekkert til íyrir okkur
leynisnápa, sem erum heilagir, friðhelgir og
ábyrgðailausii hvar sem er og hvenær sem er;
en ég trúi ekki öðru en það sé óþægilegt fyrir
Rússa greyin. Eg gæti haldið að ungfrú
Lapuschkin hefði bölvað því hérna um kvöldið.”
De Verney hefir hlustað á hann fremur af
þægð og kuiteisi en af því að honum þætti mikið
í þessa ræðu varið; en þegar hann heyrði þetta
nafn nefnt var eins og hann vaknaði upp af
draumi.
“Hvað meinarðu?1 spyr hann og lítnr for
vitnisaugum á Beresford.
“Hún var úti eftir klukkan 9; 'eitthvað í
Lögregluskæjarinn. 351
æfiiangan þiældóm, sendir til Síberíu eða annað
verra, þar var nú gleðibragur og ánægjusvipur
á öllu, því allir vildu láta halda að þeir væru í
töiu hinna löghlýðnu. Til þess að sýna þetta
var hver dansleikur og leikhús og skemtistaður
sótt meira en dæmi var til áður þar í landi. Þó
allir viti vel að öll þessi gleðilæti eru uppgerð ein
þá dugar það. Hræsnin er eitt sterkasta aflið í
í heiminum; það er sú gyðja, sem verndað heflr
líf fleiri manna en nokkuð annað, og samt eru
sumir svo ófyrirleitnir að þeir ráðast á hana; en ,
hún situr fyrir því; já situr sem fastast; hún
verður tignuð og tilbeðin að verðleikum svo
lengi sem heimurinn verður við lýði.
Eftir stutta þögn hefur Mrs. Johnston máls
og segir:
“Ég er að hugsa nm að flytja héðan og fara
til Parisar.”
Hvorugt þeirra de Verney né Ora spyrja
hana hvernig á því standi; en eftir litla þögn
segir de Verney: “Hvers vegna hefirðu ekki
ungfrú Oru mtð þér?”
Ora hafði verið blóðrjóð í andiiti þegar hún
kom inn, en orðið föl eins og liðið lík þegar hún
sá de Verney; nú varð hún aftur rauð sem blóð;
hún fölnar þó brátt upp aftur og segir stillilega:
“Ég hefi hugsað um þaðáður; en ég er hrsedd
um að þú tetír ekki útvegað mér leyfi hjá
stjórninni til þess að fara úr Rússlandi, Þú
veizt að menn verða altaf að hafa leyfi ef þeir
yilja fara og aldrei fremur en nú.”
“Hvað er þetta!” segir Sallie “heldurðu
350 Lögregluspœjarinn.
aldrei, en mér félli þungt að verða fyrir reiðí
hennar, þvíégelska hana innilegar en nokkra
lifandi mannssál aðra á guðsgrænni jörðu. Ó,
ég hef sagt frá leyndarmáli hennar; ég held ég
geti aldrei fyrirgefið sjálfri mér það'. En guð
veit að ég hefi gert það í góðu skyni. Hún þarf
hjáip; hjálpaðu henni! bjargaðu henni frá því að
verða að sæta sömu forlögum og allir hinir
mörgu sem teknir eru fastir og kvaldir núna
daglega. Ég treysti því að þú sért ekki iygari
eða hræsnari; að þú elskir hana í einiægni og
varðveitir hana; viljir leggja alt í sölurnar fyri r
hana!” Hún hefir starað hvössum augum í and-
lit hans á meðan hún lét þessa dælu ganga og
þykist hafa lesið það út úr honurn að hann sé
ákveðinn i því að drekka sama bikar og hún
hversu beyskur sem hann kunni að verða.
Hann spyr hana nokkurra fleiri spurninga
og svarar; því næsta gengur hún frá honum en
hann tekur sér sæti og ætlar ad bíða komu hús-
ráðanda og Oru. Hann veltir öllu þessu í huga
sér og þykist sjá að hvað sem hann geri það
verði hann að gera umsvifalaust ef það eigi að
hepnast. Eftir nokkurn tíma koma þær heirn;
þær hafa verið í gleðiboði. Þær flytja þau tíð-
indi að stjórnin hafi lagt bann yið útgáfu blaða
þeirra, er köstuðu hnútum að keisaranum í
nokkurri mynd og það heflr verið ákveðið með
stjórnarboði að þelr sem virtust vera ánægðastir
skuli vera taldir löghlýðnastir. Þetta verður til
þess að í Pétursborg þar sem sorgarblær hafði
hvilt yfir hverju andliti af ótta fyrir því að börn
eða ástvinir yrðu þá og þegar teknir og settir í
Lö^regluspæjarinn. 347
kringum 11 og hún hefði varið sett inn á lðgreglu-
stöð ef hún hefði ekki haft sérstakt leyfi. Auð-
vitað hefði hún ekki þurft meira en tveggja
mínútna skýring á lögreglustöðinni; en það'
hefði verið fremur leiðiulegt fyrir unga stúlku;
heldur þú það ekki?”
“Hún hefii auðvitað verið með kunningjum
sínum?"
“Nei, það er nú einmiít það merkilegasta
af öllu.”
‘ Þetta hlýtur að vera einhver misskilningur.’’
“Alsekkijhún var einmitt á leiðinni heim
til sín; hún var dúðuð í fötum og henni var
hleypt inn uui aukadyi á húsinu því hinar voru
lokaðar og dyravörður steinsofandi.”
“Hvaða vitleysa er þetta! það hefir náttúr-
lega verið einhver af þjónustnmeyjunum."
“Ég er ekki blindur, lagsmaður; ég sé eins
vel og hver annar og — og — — ”
‘ Og ég vona að þú farir ekki að lepja þetta
slúður i nokkurn annan rr.ann. Það gæti vel
verið að fólk grunaði hana um ósiðserni; það
þarf ekki mikið til þess stundum.”
“Gerðu það þá fyrir mig að tala ekki um
þetta við nokkurn lifandi mann annan; ætlarðu
að gera það?”
“Það er guðvelkomið, vinur. Hvernig ertu?'
þú skelíur, skelfur og titrar; ég hélt að þú værir
þó ekki taugaveiklaður. Það er svo að sjá sem
þeir séu þér erfiðir i togi Rússarnir. Þú hefir
ekkert við þeim á knæpum og spilahúsum; þeir
drekka þig dauðann þegar minst vaiir.” Þetta.