Heimskringla - 21.11.1901, Síða 1
e -s*- w
KAUPIÐ
I
| Heimskring/u. J
J nnpgm mífr J
J Heimskring/u. J
XVI. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA 21. NÓYEMRER lífol.
Nr. 6.
Frjettir.
Markverðustn viðburðir
hvaðanæfa.
Voí'a stormur virí streudur Biet
lauds „orsðkuðu i síðustu viku stór
skaða á segl og gufuskipuni. oa tnarg-
ir týndu lifl. Vindínum fyl«di snjó
blindbylur svo að skip sáu ekki leið
sina oj< möi lí rákust á (;rynninsar oí?
surn fórust ab-erleira, Mannbjöry; var
óraöguleg vegua stórsjóa. Stórflóð
hafa ok orðið á Irlandi; orsökuðnst bau
af 86 kl.st uida regnfalli. Hundruð
mauna er talið að hnfi faríst af þessum
orsökum.
Nýútgefiu skýrsla yfir starfsemi
Montrealbankans fyrir síðastl. fjárhags
ár, sýnir stóra framförí landinu. Gróði
bankans á árinu var §111,828,00, og
rentuberandi innlegg i bankann jukust
um 6 millíónir dollars og órentuberandi
innlegg um rúinar §11 millíónir. Alls
15 milliónir doilars innlagg,
ADdrew Carnegie hefir gefið §3
milliónir til mentastofnatia i Pittsburg,
Penn.. í viðbót við nokkrar millíónir,
sem hann var áður búirin að gefa til
þeirra.
Mr William McKenzio. sem stend-
ur fyrir byggingu Canadian Northern
brautarinnar, segir að nú sé lögð l£
míla af braut þeirri á hverjum sólar
hring og að menn vinni nótt og dag tll
aðflýta fvrir verkinú Mr. McKenzie
vonar að hafa brautiria fuilgerða innan
skams tíma, því að nú só gna>gð af
mönnuin síðan uppskeruvinna þraut
hér í tylkiuu.
British Columbia menn liafa byrjað
laxverzlun viðlndía. Þangaðvoruný
lega sendtr frá Victoria 1750 kassar af
niðursoðnum laxi. Það er fyrsta til-
raun með laxverzlun þar eystra. Meira
hefir verið pantað þaðau og verður bróð
lega sent þangað.
Innbrotsþjófar i Wisconsin sprengdu
péningaskáp í húsi einu, en sprengiefn-
að var of inikið' svo að framstafn húss
ins hentis, út á götu. Ræningjarnir
nrðu hrædiiir og fiýðu, þorðu ekki að
bíða til að ná þeitr. §25 000. sem í skápn
um voru, eftir að hafa uáð honum opn-
um.
Konaein að nafni Kristjanson hefir
nýlega jfastað í samflytta 30 daga í
London á Englandi. Hún létt.ist um
26 pund á því tímabili, en var að öðru
leyti heilsugóð, þó kraftalítíl. Nú fer
hún til New York til að svelta sig þar í
4o daga eða lengur, ef henn: verður það
mögulegt
Sveitakosningar á Splni eru nýlega
afstaðnar; voru þær i meira lagi ófrið
sarnar um alt landið. Skot*opium
var viða beitt og ýmsir féllu og særð
ust. Núverandi stjórn þar tók öflug
an þátt í kosningunnm og hennar flokk
ur varð sigursœil í flestum héiuðum.
Henry Menier iagði ný'ega nokkuð
af peningum sínum í ‘•Lobster' -veiði
og niðu; suðuáhöld á eyjunni Anticosti.
Eftir tveggja mánaðastarf á eyjunni
sendi Meinier til Frakklands $10 000
virði af niðursoðnum “Lcbster" og er
það talinn góður árangnr af 8 viku’a
statfi. Menier ætlar að auka starfsvið
sitt á eynn' og sotja upö laxniðursuðu,
því þar er talin mikil laxveiði og þvi
fjárvon við það starf.
30 fangar í Kansas réðust á gæzlu-
mann sína í síðastl. viku og tóku vopn
þeirra af þeim og komust svo úr fang-
elsinu. Hersveit var send að leita
þeirra og handsama þá. Sumir náðust,
en flestir komust undan.
Selveiðaskýrslur frá Kyrrahafs-
ströndinui og Behringssundi eru ný-
komnar. Selatekjan hefir í ár verið
talsvert minni en á umliðnnm árum.
30 selveiðaskip fengu alls tæp 23.000
seli,
Fjármálaráðvjafinn á Spáni hefir
sagt af sér embætti í stjórn landsins
vegna ósamkomulags við aðra ráðgjaf-
aua Það er talið líklegt að þetta muni
leiða til nýrra kosninga þar.
D. Thompson í Port Huron, féhirð-
ir fyrir Maccabees félagið, hefir viður-
kent að hafa eytt $57 000 af félagssjóði
og að hann geti ekki endurgoldið þessa
skuld. En ábyrgðarmenn hans borga
félaginu að fullu.
Dr. M. A. Stein í Lundunum hefir
um nokkurn undanfariun tíma verið i
íornmenjaleit. í Tnrtaralandi eystra og
þar fundið ýmislegt, sera lýsir upp forn
öldina. Yrrtsir stná bæir sera um síð-
astliðin 2000 ár bafa legið undir
sandauðu, hafa verið skoðaðir cg ým-
islegt tekið uaðan sera vonað er að fræð
heiminn úin hversdags itf og iðnað
þuirra raanna setn bygðu hessi þorp. t
d. segist Dr. Stein hafa fund ð þar
bréfaköifur í húí nn sem hanri hygg' r
erabæt.tisraeun hafi búið í. I körfum
þessuin voru heilli p tkkar af þunnum
viðat spjöld tui sera skráð voru báðunt-
'niegin með s'öt tu biekletri; þau VO'U
bundin satnan í biridi og lakkáð yfir
þráða'bindinginn, og voru þau í svo
góðu ásigkoniulagi, að vel mátti lesa
hvern stafáþeím. Dr. Stein segir að
til séu meiiii sem kunni að lesa málið
ásojöldum (lessum, en að þaö inuui
taka nokkur ár að konta efni þeirra
fyrir alinennings sjóúir. I sumum bæj
um fundust þHppirsblöð með Sanskrit-
máli, og eru margir til sera lesa það
ál. Dr. Steiu segist hafa fundið garða
við svo að sagja h .ert eiuasta hús; í
görðunura voru forralega settar trjá
raðir; voru það Poplar, Peach og Ap' i
cot tré. Giiðinvar voru umhverfis
garðana. Mikið fanst og af raynda
styttura og voru þær allar stórar, en
skemdust þogar sandinura var íuokað
frá þeim. Ymisleg húsáhöld fund ist
og í sumura húsuvn, svo set-. heykvisl
ar, uiúsagildrur, stólar, stigvél ug
skósnuða leistar o. fl. Dr. Stein skrapp
nýlega til Englands, en er nú á föruin
þaðan aftur, til að haida leitinui áfram.
liafmagnsíiæðingar í Þýzkalandi
hafa orðið fyrir vonbrigði. Þeir bygðu
raf raagnsbraut frá Berlin til Zossen og
knúðu lestirnar nieðrafafli er þeir fram
leiddu úr ánni Spiee í 9 milna fjarlægð
frá brautinni, Þeir töldu vist að gang-
hraði rlestanna muiidi verða um 125
inílur á tímanum. en í stað þess ganga
þær nú að eins 93 mflurá kl. stund, svo
mikið af rafaflinu tapastá þessari 9
milna ferð að raffræðingar sjá engan
veg, eins og nú stendur, til aö auka
lesthraðann fram úr þvi sem nú er
fegnið.
Hraðfrétt frá Knupraannahöfn,
dagset.t 18. þ. ra. segir voðalegan stór-
hríðarbyl með miklum vindhr-aða hafa
ætt yfir Danmörk og part af Svíaríki.
Mörg skip haia strandað og sum farist
algerlega og rnargir naiVt liflð. Tele-
graphstólpar hafa failið víða og umferð
með járnbrautnm hefir stanz.vð. Snjó
falliðað kveldi þess 13. talið 5 fet á
sumum stöðurn.
Námaiuaður einn í Dawsori City, að
nafni Ford, skaut og drap eiun af
stjórnarþjónunum þar vestra, þann 12
þ, m. Orsðkin var ósamlyndi út af
námalóðum, sera stjóruarþjónninn
gerði kröfu til að eiga hlut t.
Denis M ílvihill var 5, þ. m. kos nn
borgarstjóri í Biidgeport. Conn., með
meiri atkvæða yfirburðum en noskur
maður befir áður fengið jiar i borginni,
sem hefir 75,000 íbúa. Mulvihill liefir
uunið að kolamokstri fyrir saumavéla
félag þar í borginni í síðastl 28 ár. en
svo var hann í miklu áliti hjá borgar-
búuni að lieir lyft.u honum upp í borg
arstjórasætið fyiir komandi ár.
MENTUN INNFLYTJENDA,
Umsjónarmaðtir inntíutninganna í
Bandaríkin hefir nýlega birt skýrslu
um innflutuíng fólks í Bandaríkin á
siðastlj ári og er þar margt fróðlegt að
finna. 241,715 manna kornu þangað í
fyrra at þeim fjölda voru 89,000 manna
yfir 14 ára aldur, sem hvorki kunnu
ad lesa né skrifa móðurmál sltt, Á
síðastl, árí fluttu 383,98L manns til
Bandarikjanna. Af þeira voru 107223
eða meira en 27| af 100 sem hvorai
voru lesandi né skrifandi, eu það voru
4 af 100 fleiri en næsta ár á undaní
Rússland sendir flesta meutunarleys*
iugja. A( 5032 Ruthenians frá suður-
Rússlandi voru 2,554, eða meira en
helmingur alls fólksins, sem hvorki
gátu lesið né ritað, Næst á listanura
var Ítalía, en þaðau kotnu flestir inn
flytjendur. Gáfnastig þeirra er svo
inismunAiidi að þeira var skift í 2
flokka. Af 111.298 manns frá suður-
Italíu, voru 56,104 eða meira en helin-
ingur, sem vegna gáfnaskorts voru
taldír óhælir til að eiga cða geta notað
kosningaiétt. Frá Norður-Ítalíu komu
20,860 manna, en að eins 12J af 100 tar
ólæs eða skrifandi, Sviar og Norð-
menn eru taldir beztu innflytjendur; af
ajmmmmmmmmmmmmmvmmmmmwmmmmrtí
I THE NEW YORK LIFE 1
A BY RGÐAR FELAGIÐ.
Hið mikla fleirþjóða sparisjóðs-lffsábyrgðarfélag, geftir út byrgð
arskýrteini é ellefu niismunandi vunguraáiurn. Ástæður fynr
vvxti auðlegð og ágæti þessa féiagseru meðal anirars jressar.
1. hið óviðjHf'iiHiilega tuttngustu «lda’ viixtasafiisskýrteini þess eru
þau beztu sera getín ern úi af nokkni lifsábyrgðarfélagi.
2. New Yotk Life ábyrgíarfélttgið tr hið öflagasta lífsábyrgðar-
félag í heimiimro.'
3. Þ,ið hefír eiua bilióu og tvöhur dmð miliónir dollárs virði af
lífsábyrgðarskirteinum í gildi,
4. I’aðer hið clsr.n ot stærstB fliut j>jóðii.lifsábyrgðai félag ( heiininum.
5. Vaxtasafnfskýrteini J essa félags eru algerlega ótjúfanleg frá
útiíáfudevi.
Eiruir félagsins 1.
Varasjööir 1.
Aukásjóður 1.
.1 ðrir an i asjóðir 1.
CIii’. OlnfoHon.
ísleuzkur ageut.
Janúar 1901 voru
$262 196 512
$ 31.835 855
S 4 883.1'77
$ 10,820,319
J. SSorjjan, rabsmadur.
Grain Exchange, Wiunipeg.
24,181 voru það að eins 156. ssm ekki
kunnu að lesa eða skrifa en jiað er lít.
ið meira en J af hundraði hverju. Næst-
ir þeim eru Finnar raeð.86 af 100 ólæs-
ir; þeir éru taldir eftirsóknarverðir inn
flytjendur, en flufcningur þeirra til
Bandaríkjanna er í rénun siðan Rúss-
ar náða algerð im yfirráðum j’tir Jieim.
Fólkið frá Bæhamiu var betur að sér
en Bretar, hinir fvrnefndu höfðu 1.29
ólæsa og óskrifandi. en Bretar liöfðu
t ,63 af 100 óiæsa & c Irar s'óðn sig
vel, af 19 953 vofu að eins567 manns,
sera ekki voru læsir eða skrifandi, eu
ini'flutniugur þeirra minkaði um 6000
frá fyrra ári. Grikkir töldu nærri 24
af 100 meuturiarlttusa, eu Gyðingnr
minna ou 1/5 af 100; Spinverjar töid i
yfir 20 af 100 ólæsa. Umsjónaruiaiini
uinflutninganntt telsr, svo til að n e.it
unarieysingjar skiftast milli þjóðanua á
þess leið: Ólæsir og óskrifaridi frá
Scanditxaviu. Finnlaridi Bohemíu
Errglandi, Skotlandi, Wales, írlandi,
Frakklandi og Þýzkalandi minua en 5
af 100. Holland og Belgíumonn um 10
af 100; Hungaria og Norður Ítalíurnenn
eri. 15%, Gyðingar rnitina en20% Spánn
og Grikkland minnn en 25%, glavar
nndir 30%, Ai meriia, Sýria og Portúgal
uudir 50%, Suður Italia og Ruthein
undir 55% Iunfiutuingur íslendinga
í Bandarfkin er svo litillað hans gætir
ekki, en víst inætti telja þá mentalega
með Skandinövum—efsta á listanum,
og það mun sannast, að hvenær sem Ca
nadastjórnin lætur taka slíkar skýrslur
þá verða Islendingar efstir á blaði hvað
mentnu snertir.
íslands-fréttir.
Nýkomin íslands-blöð: Fjallkonan,
Þjóðviljinn, Austri og Bjaiki, segja
helztu fréttir þaðau fram að 21. Októ-
ber og eru jretta þær helztu:
Kolariáma á Suðurey í F-æreyjun .
Eru nú svenskir uámameun faruir að
vinna undir umsjón fransks félags, er
hefir feugið umráð yfir námunum, Ivol-
in eru talin notanleg. Eun freraur á
að nema þar járnstein og eldfastan
leir og kopar. sem sagt er að til sé í
Færeyjuru og þá að líkindum á íslaudi
líka.
Heyskapur á suðurlaridi i batra
lagi, en mjög votviðrasamt, Viða hef
ir borið á skemd á jarðeplum og er
ble.ytu um það kent. Annars er sagt
að suinarið hafi verið í betra lagi og
tttiabiögð allgóð í tíestum veiðisiöðum
umhverfis lai.dið og uppburður af síld á
Eyjafirði,
Á Bíldudal ætlar Þorsteinn skátd E -
lingsson að gefa út blað til stuðnings
Valtýskunni. Það á að heita “A n-
firðingur'-.
!a58Silfurberg hefir fundist á Ökrum á
Mýrum á sudurlandi, Sú jörð er nú
boðin til kaups fyrir 180 000 krónur. —
Það var Helgi Péturssou náttúrufræð-
ingur, sem skoðaði bergið og taldi það
gott. Áður víssu menu ekki hvað það
var.
Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Kristj
áns konungs 9. hafa veittar verið bænd
unum Georg P. Jónssyi.i á Dragháisi
og Sig, Sigurðssyni á Langholti i Flóa.
—Frost og snjórá suðurlandi 8. Okt.
-Dánir- Elín ekkja Þorsteinsdóttir,
að Grímsstaðholti yið Reýkjavik, Stein
dór skipstjóri Egils-ion á Brekku í
Þingoyrarhre.pp ogl2ára gHmall piltur,
Guðm. Asgeirsson sama staðar; Bent
Ko b.riusson bóndi í Seli í Grímsnesi.
Guðrún Jónsdóttir í Hjálmholti, Ólafur
J nisson í Þoi keisgerði í Selvogi o, fl.
“Hiin" heltir nýtt rit. yfir 100 bls.
á stærð. sem herra Stefán B. Jónsson.
sein eitt sinn va. hér i Winnipeg. er
farinn að gefa út í Reykjayík. Það á
að verðatil eöingar verkfiæðis'.egs og
hagfræðislegs framkvæmda lífs á ís-
landi. og kostar þar fýrir fram borgað
l kr. Mjög mikið er í rití þessu af als
kyns auglýsingum, eu margt er þar
líka fróðlegt og gagniegt fyrir almenn-
ing hð vita. t, d. er þess þár getið að
jarðepia uppskeran í Manitoba liafi á
árunum 1895 og 1896 gefið af sér að
mednltali 226 kr. 50 aura af ekrurmi, en
á Isliuidi gefi jarðeplauppskeran 7‘20kr
r.f I *!--'antii, i’ -c J'ó l/5íriur;icn
ekran.—Margt annað í rítinu er einkar
læ-iiegtog ættu sein flestir IsJeiidin,,ai
að eiga það.
ODYRT KET
a Ellice Avenue
Tilkynning til fslendinga í
Snður-bænum.
Nautaket fiá 5c. til 12Je. pundið
Kindaket “ 6c. “ 12^c. “
Káll'aket “ 7c. “ I2^c “
Svínaket '• lOc. “ 12-^c. “
Reykt Shoulder Hams 12 ic, “
Bacon........... 15—I7c. “
Hams............ 16c. “
Pork Sausages... lOc. “
Fuglaket frá 12|c. til 15c. “
Ég ábyrgist að vörur mínar séu
af beztu tegund og að hvergi fáist
betra né ódýrara í borginni. — Fljót
afgreiðsla og vel úti látið. —Vör-
urnar keyrðar heim til kaupenda.
Kr. G. Johnson,
.»1Í4 bllice Ave.
WINNIPEQ.
Undraverd
kjorkaup
5 pör af þykkum
ágætum al-ullarvoðum,
vana verð $4.25,
Nú selt á $».00
100 mislitar
baðmullar yoðir
vanaverð 75c.
Nú 5} Íyrir75c.
Badmullar fóðraðar rúmábreiður:
$2 25 ágætar ábreiður fyrir.....$1.50
$1,75 þuugar ábreiður fyrír.....$1.25
A. F. BANFIELD,
Carpet Ilonae
FiirnisliingM
494 Main St. — Phone 824
SAGA
Mutuai Reserve Fund Life
Association
I TvrE-W TOHK.
Á engan sinn líka á meðal lífsábyrgðarfólaga.
Samjöfnuður við stærstu félög í heimi
Muluai Reserve félagið heíir endað sitt tuttugu ára starf, og tölurnar
hér fyrir neðan sýna, að það stendur fremst allra lffsábyrgðarfélaga í
heimi. Eftirfvlgjandi tölur sýna ásigkomulag félaga þeirra sem neínd
eru hér fyrir neðan til samanburðar við Jlutual Reserve. Tréð er auð-
þekt á aldinunum,
LIFSABYRGÐ I GILDI.
Eftir tuttugu ár.
Ætria , $102.195 224 New York Life
Berkshíre 10 049,905 Northwestern
Germania - 32.695.995 Perrn. Mutual
Homn . 14,308 463 Phoenix
John Hancock . 14,512 776 Prov.Life & Trust Co
Manhattan . 45.647 671 Provedent Savings
Mass Mutual 33.275 5G5 State Mutual
Micbigan Mutual 19,099.386 Travelers ...
Mututl Benefit 55 037,168 Union Central
Mutr.al of N. Y 39.989.692 Union Mutnal
National Life 4.776.741
New England Mutual... 19,959,247 Washingtou Life
Meðaltal af nefndum tuttugu og fjórum félögum
Mutual Reserve
IÐGJALDA-TEKJUR.
Eftir tuttugu ár.
JEtna $5,134,036 New York Life
Berkshi re 502.821 Northwestern
Gei niania 1.177,246
Homn . 465 106 Phoenix
Joiiu Hancock 415,587 Pro. liife & Trust Co
MKiihatían
Ma-s. Mutuai . 1.181.433
Michigan Mutual Travelers
Mut’ual Beiiefit . 2.089 073 Union Contral
Mutunl of N. Y 1.201,876 Union Mutual
National Life 170 430 United States
646 41 R
Meðaltal af nefndum tuttugu og fjórum félögum
Mutual Reserve «4,62^
BORC 'rANIR TTL SKÝRTEINISHAFA.
Nauðsvn lifsábyrgða félaga má heimfæra bezt með því að ben
boraaðiir dáuarkröfur.
DÁNARKRöFUR BORGAÐ AR Á TUTTUGU ÁRUM.
Ærna $9,691,023 New York Life
Brakshire 1.284 r.88
Gurmauia 10,718,033
Home 7’l 12.359 Poenix
Jotin Hancock 5 953 040 Prov. Life & Tri.st-Co
ManhattHii 5 158 293 Provideut Savings
Mhss. Mutual 3,457 909 Stare Mutuai
Michigan Mut.ual .. 2 934 195 Tra velers
Mutual Benefit.. 6,701,382 Uuion Central
Mutual of N. Y .. 6,686,195 Uniou M utoal
National 589. l6t United States
New Englaiid . 3,037,797 Wasbington
Meðaltal
-.647
.769
' 038
3.295,078
2Ö7/374
2,292.841
582,062
2,515,016
1,699,674
3,140 248
76,413
846 298
943,073
1.467.151
707.478
965,383
á al ar
1,420 3u8
9,853.681
655.531
3,424.796
3,707.739
3 440,324
7, 208 339
5,181,677
Mutual Reserve..................................$44,000,000
KOSTNAÐUR VIÐ VEITTAN HAGNAÐ,
Lifsábyrgðarfélög hafa töluverðan kostnað í för raeð sór en því getur env-
inn ræitað að jrað félag, sera fl stra líf tryggir og það fyrir miustu pe dnga, er
bezfa félagið fyrir skýrteiuahafeudur.
IvOSTNAÐUR AF HVERJUM $100 HAGNAÐ.
Ætna...................... $44,77
Bei kshire................ 57 53
Germania ............... 41.70
Horae...............:..... 36 55
John Hancock.............. 43 46
Manhattan............... 46 76
Mass. Mutual.............. 43.86
Mich. Mutual.............. 78.07
Ntttional .j.............. 44 90
Meðaltal........................
Northwestern.................. $34,89
Phoeuix....................... 85 89
Prov Life & Tru.st Co.......... 43.91
Provedent Savings.............. 40,93
Travelers .................. 6t->'l5
Uuion Central................. 77 40
United States. ................ 67.15
Wasninirton.................... 45 58
Union Mutual................... 44.29
52.32
Mutual Reserve.................................40.08
DÁNARKRÖFUR BORGAÐAR, BOR’NAR SAMAN VIÐ TEKJUR.
Fyrstu tuttuuu árin
Tekjur.
Mutnal of N Y.......... $17.172 180
M111 u h 1 Benefit..... 14 766.399
New York Life............ 9.095 906
Northwestern ......... 40 506,688
Penn..Mutual ............ 5.288 218
Pheonix.................. 10 638,193
Fiovident Savings...... 14 681 133
Travelers................ 12 352 729
UmtedSrates.............. 6 780 840
Uuion Central............. 9 603.822
W shington.............. 15 738,580
Eqiitable................ 96 824 067
Meðaltal .............. 21,116,146
lliifiiul Keserve.. i«7ií,%4,347
Prócentur af haguaði
D.tnai kröfur horgaðar. lagðar við tekiur
$ 4 256,882
3 627 973
2 780,053
6 490,250
1.257.626
1.897.445
6.134,257
2 704,495
1.646.627
1.495,946
3.449,023
19.769,081
4 584,138
844,000,000
24 8/10 per
24 3 5 per
80 1/2 per
16 per
24 1/12 pea
13 1/7 per
43 1/7 per
21
24 1/4
15 1/2
22
24 1/6
cent
cent
cent
cedt
oent
cent
ceut
cent
cent
cent
cetit
cent
21 7i/100 per cent
601 per ceiit.
per
per
per
per
per
Mutual Reserve gefnr út skýrteini. með fullum viðlagssjóði, frá einu þús-
undi upp í timtíu þúsund— Lán-verðmæti, peninga-verðmæti. framlenad lifsá-
byrgð. uppborguðlífsábyrgð.
Nordvestur-deildin,
Aflal-skrif sf of'ur - - Hinnipeg, IKinneapolis og St. Paui.
A. R. McNICHOL, General Manaoer and Treasurer
WINNIPEG OFFICE - - - - McINTYRE BLOCK
F. W. COLCLEUQH, Inspector.
TH. TH0RLJKS0N, Gen. J’gt.
McINTFKE BLOCK, WINNIPEG.