Heimskringla - 21.11.1901, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.11.1901, Blaðsíða 2
IIEIMSKKINGLA 21. NOVEMBER 1901. PUBLISHÍSD BY The öeimskriagla News 4 Publishing Co. Verð blaðsins i Canada og Bandar .$1.50 am &rið (fyrirfram borgað), Sent til talands (fytirfram borgað af kaupenle um blaðsins hér) $1.00. flaingai sendist i P.O. Money Order, diíistered Letter eða Express Money Jlrder. Bankaávisanir á aðra banka en i 'Vinnipeg að eins teknar með afföllum. H. I/. Kditor & Manager. Office . 219 McDermot Street. P O. BOX 1*8» Uppgrip milliona, í sínu nýja auglýsinga riti ‘;IIlin” heíir vinur vor Stefán B. Jónsson, tekið að sér að kenna Islendingum “verkfræði” og “hagfræði” í tals- vert myndarlegri stíl en ftður hebr verið geit þar í landi. Að þetta sé lofsverð viðleítni af Stefáni, dettur víst engum í hug að nejta, því að allir vita það að þessar tvær lræði- greinir, verkfræðin og hagfræði.n eru þær umfangsmestu og örðugustu vísindagreinir sem nokkur ínaður getur fengist við, og það svo að Is- lendingar hafa ekki í þau þúsund ár sern landið heflr verið bygt, átt neina mentamenn sem hafa fundið sig þess megnuga að t.akast á hend ur að kenna þetta hvortveggja, þar til nú að vinur vor ðtefán stofnsetti þenna krónu skóla, vér segjum krónu skóla, vegna þcss að leiðbein- ingar hans í “Hlin” kosta að eins eina krónu uin ftrið, ef borgað er fyrirfram: Vér efumst ekki um að Islendingar yfirleitt mun taka riti þessu með fögnuði, bæði vegna þess að þörfin fyrir vísindalega kenslu í verkfræði og hagfræði er orðín svo tilfinnanleg þar í landi, og svo eigi síður hins vegna, að n&infásir læri sveinar Stefftns ættu að geta haft stóran hagnað af hagf'ra-ðiskenslu hans, ef þeir breyt nftkvæinlega eftir tilsögn hans. Þetta eiu þær tvær aðal-eigin- girnisftstæður sem ættu að knýja menn í skólann til Stefftns. En svo er og þess að gæta að siðferðishvöt skynjandi manna hlýtur að örfa þá til að rétta hverjum þeiru manni hjáfpandi hönd, sem menn sjá að er að vinna—upp & eigin reikning—til ómetanlegra hagsmuna fyrir aldna og óborna, eins og Stefftn óne.itan- lega gerir með útgftfu þessa rits. í Þessu sambandi viljum vér minna Islendinga ft Fróni á það að Stefán er Vestur-íslendingur, og það er fyrir siglinguna að honum hefir vaxið þekkíng ft þessum vís indagreinum, og djörfung til þess að hvlja þær ekki undir mælikeri and- varaley8is og ómensku. -Maðurinn vill fftta gott af sér leiða, og það verður ekki honum að kenua ef' ís- lenzka þjóðin þokast ekki mjög brftð lega upp í fremstu röð meðal þeirra þjóða sem lengst eru komnár í menn- ingu og velmegun. Enginn þarf framar að kvíða fátækt þar í landi, sem fer að rftðum Stefftns. Það er óþarlt að eyða timanum í því óvissa gröðafyrirtæki að leita þar gulls í grjótinu, eða að hugsaum kolanftma, sem vitanlega eru þar ekki til, þó ögn hafi borið áónýtum surtarbrandi í einstöku hamraskoru hér og hvar & landinu. Ekki ættu Islendingar heldur að láta sér detta í hug að selja útlend- um þjóðum jarðir sínar fyrir annað eins smáræði og 180,000 hverja jörð, því þó að silfurberg kunni að finn- ast í sumum þeirra þá getur það ekki aukið þær í verði að neinum mun, en er miklu fremur til hindr- unar með því að það geymir of harð- an jarðveg fyrir kartöfluræktina. Altslíkt umfang og eftirleitanir eru óþarfar, því ef menn óska að fá sér kol eða málma eða eitthvað þes3- hftttar, þft pantar vinur vor Stefán alt slíkt fyrir fólkið gegn fyrirfram borgun, eins og hann sjálfur aug- lýsir—já, gegn fyrirfram borgun. Þetta kann nú að þykja Þrándur I götu þeirra sem enn eru fátækir þar h landi.—En þetta þarf ekki að olla mörinum neinnar fthyggju eða hug arangurs, því að Stefftn kennir ráðin við peningaeklunni, þau sem sé, a ð rækta kartöflur — þarna kem- ur það, ræktið kartöflur! ræktið kartöflur! þft verðíð þér milliona eigendur innan skams tírna, þft vex auður yðar meðan þér sofið, og als- nægtir velta utan að yðnr á alla vegu. Þess vegna segjnm vér, hoi flð fi Steíán, hlustið á mál lians, breytið eítir kenninga hans, kenn ingunni sem felur í sér í einu alla leyndardóma þeirra umfangsmestu vísindagieinasem til eru í heiminum, yerkfi æðina og hagfræðina.— Ræktið kartöflur! Þessi kenn'ng Stefáns er svo rökstudd að enginn þarf að efast um ftgæti hennar. Hann sýnir fram á ávöxtinn af kartöfluræktinni á Is landi í samanbnrði viðsömuatvinnu- grein í Manitoba á þessa leið: I Manitoba geíur hver ekra lands, sem kartöflum er sáð í; ftrlega af sér 226^ krónu virði. En ft fslandi telst honum svo til að hver valla*-- dagslfttta gefl af sér, ef kartöflnm er sftð, 720 krónur, og só þó dagslfittan einum fimta minni en ekran að um- mftli Hór gerir Steffin enda á sam- anburðinu, og er það illa farið, því að tornæmir nfimssveinar fá ekki fullan mæli þekkingar í hagfræðinn með þe3su að eins, en auðvitað er það að fyrir eina krónu eiga menn ekki heimtingu á að fft allan fróð- leik svona alt í einu, enda hætt við að andlega meltingin verði lakari ef mönnum er ofþyngt með fróðleik, örara en þeir eru hæflr að taka sér til gagns á móti honurn. Það er nú sannað að dagsláttan gefur af sér á Islandi 720 krónur, þegar kartöllum er sftð f hana, en dagsláttan er ein- um fimta parti minni en ekran í Jfanitoba, þessvegna er nauðsynlegt að bæta einum fimta af 720 við þá upphæð. en það er 144, svo að af ekru lands á Islandi gefur kartöflu- ræktin hóndanum 864 krðnur. Nú eru meðaijarðir á íslandi sem æst 20 ferh. mílum enskum að ummáli, sumar auðvitað dftlítið minni en aft ur aðrar mikln stærri. En meðal jörð er, segjum 20 ferh. mílur og í hverri mílu 640 ekrur svo að jörðin verður sem næst 12,800 ekrur að stærð. sem mundu gefa af sér firlega, ef kartöflum væri sfið í þær, sem næst 11 \ million krónur, eða 11, 459,200 krónur. En svo má gera rfið f'yrir að draga verði d&lítinn blett af landinu frft til grunnlóðar undir húskotá til þess að hafast við I rneðan verið er að raka saman milli onunum, og mundi það minka upp skeru verðið svo sem svarar þessum 200 krónum sem eru fram yfir 11 millioniinar og 459 þúsundirnar. Þessar ellefu og hftlf milliou króna ftrsgróði bóndans af kartöflurækt- inni á Islandi er vel þess virði að honum sé veitt eftirtekt, og það ef- umst vér ekki nm að landar vorir þar heima muni gera. Enginn þarf heldur að forvitnast neitt um það hvers 'egna vinur vor Stefftn hætti svo skyndilega búskapnum ft Dunk árbakka, eða því hann rakaði ekki saman nokkrum millionnm með kartöflurækt & þeirrí gæðajörð áður en hann brá búskap. því eins og all- ir vita þá eru framkvæmnir aldrei nauðsyulegar til þess að sanna rétt mæti hugsjónanna- Sannleikurinn er sft að Stefftn sem sannur föður- landsvinur, mat það miklu meira að koma skóla sínum & stofn og byrja kensluna í hagfræðinni til þess að upplýsa og auðga landslýðinn, held- nr en að standa kengboginn með krepta fingur utan um skófluskaft við kartöfluræktina, því það vita allir að landíð hleypur ekki burtu, og millionirnar eru viasar í vasann hve- nær sem þeirra gerist þörf, Stefán hefir sýnt það og sannað. Hvers meira vænta menn. Það er hans að yrkja en þeirra að skilja og vinna. Fyrsta sporið er að kaupa “Hlin”, lesa hana og læra. Þá ætti Björn inn að vera unninn. Meðal stórþjóða heimsins fmst engin sem lætur betur að stjórn, eða hefir öruggara traust ft forvígis- stjórnmálamönnum sínum heldur en brezka þjóðin. Enda eru fá lönd sem hafa jafn gáfaða og hámentaða menn í stjórnarr&ðinu sem Bretar. En þjóðin er forvitin. Hún vill vita af öllu sem gert er, og heimtar hlífð- arlaust að stjórnmálamenn hennar dragi engar dulur á tilgang sinn og athafnir í stjórnarframkvæmdunum. Enda mega stjórnmálamenn Bret- lands eiga þann vitnisbnrð með réttu að þeir skýra jafnan alþýðnnni rétt og satt frá tilgangi sínum og stjórn- arathöfnum öllum. Þó brá Salis- bury Iftvarður frft þessari reglu í ræðu sinni í borgarstjórahöllinni I Lundúnum fyrir nokkrum dögnm, þegar hann mintist á ófrið Engla við Búa. Ilonum fórust meðal annars þannig orð; “Vér getum ekki skýrt yður frá öllum atriðum sem lúta að þessu mfili, og vér getuin ekki sagt_ opin berlega frá öllu því sem er að ger- ast, slíkt væri vanræksla ft skvldum vorum að gera það. Slíkar skýr- ingar mundu ekki gera yðar alger- lega átiægða, alt það sem ég mfi segja, og ég tala í nafni þeirra sem mesta þekkingu hafa á Þessu mfili, er að vér erum að vinna i áttina til sigurs eftir því sem vikur 0g m&H- uðir líða.” Þessi ekýring þykir blöðum PJnglands öllu verri heldur en ef ekkert hefði verlð talað um mfilin. Blöðin Times og Speetator, sem jafn- an eru þó hlynt stjórninni, fara all- hörðum orðum ura ræðu Salisbury’s og telja víst að hefði alt gengið að óskum h ns, mundi hann fúslega hafa lfitið þess getið; en nú séu þess öll merki að sjáffir Bretar, eða stjórn þeirra, séu engan vegin öruggir um úrslit ófriðarins. I þenna streng taka ýmsir stjórnmftlamenn og prest- ar landsins og ýms af stærri blöðuui þar. Það er bent á auglýsingar stjórnarinnar, sein birtust í blöðun um fyrir skömmu, eftir kennurum til að kenna konum og börnum Búa í Suður-Afriku, sem Bretar hafa þar i herverði. Það er tekið fram 4 aug- lýsingunum að kennararnir hafi þar ársvinnu við þetta verk að minsta kosti, og þykir það benda Ijóslega ft að Bretar voni ekki eltir brfiðum endalyktum ófriðarins þar syðia. Ennfreinur er mikil óánægja á Eng- landi útaf afsetning Bulleis liers- höfðingja, sem blöðin telja algerlega rangiftta og ástæðulausa. Yfirleitt er ófinægja alþýðunnar á Englandi að fara dagvaxandi með gerðir stjórnarinnar, og blöðin geta þess að tími sé til kominn að krelja' rfið- gjafana til sagna eða að þeir leggi niður vöidin að öðrum kosti'. Það sem hefir vakið einna mesta ófinægju mcðal kierkalýösins eru dauðsíöllin ft bömum Búa og konurn þeirra í herkvíjum Breta, sem sögð eru að vera um 2C00 á viku, og er kent illri meðferð og óhollri fæðu. Brezka þjóðin vill fyrir hvern mun vinna sigur í þessu stríði en hún vili láta það verða á mannúðlegan hátt. Vill fá að vita um hverja hreyfingu sem gerð er í Suður-Afríku og heimtar að stjórnin skýri fromt og skilmerki lega frfi öilu ftstandinu eins og hún veit það bezt. Að stjórnin tjáir sig ófúsa að gera þetta er í augum al- þýðunnar vottur þess að stjórnin ótt- ist afieiðingarnar, og að þegar eft tími kemur sem alt verður opinberað, þ. verði heiður þjóðdrinnar í veði, og tiltrú hennar meðal heimsþjóð anna ef til vill töpuð. Bréf kveðja, Slökt hefir snjósins-foka, fá F'ífll-ljós ft völlum, Visnir frjósa vangar á Vorsins-rósum öllum. Eyði-flag er akur-rein, ís um haga skafinn, Vindar naga visna grein, Vetrar bragur hafinn. Meðan rænist fold og fjöll Fati, grænu prýddu: Steypti’ úr snænum stuðla-föll, Stef úr blænum þíddu. Þó að frjósi fönn við hlíð, Frysti ós í helluro- Kveddu ljós í kingj-hríð, Klíðaðu rós úr svellum. H a r p a sezt þft sjálf í tún Senn, með Þresti’ og blóminn— Þá er bezt að hætta: Hún Heflr mestan róminn. Stephan G. Stephansson. Póstafgreiðslan á Islandi. Herra ritstj. Til fróðieiks að ei-s sendi ég þér hé ■ rneð uiuslait utan af síðasta biéf- inu, sem éir skriíaðí til Islands Mór var e durseut það (umslaglð) til söun u lar því. hveruig bréf frá mér líta út þegar þau koma í hendnr móttakai.da. Þéss má céta. að biéf þau sem hér á við. eru s’ðast afhent af póstafiireiðsl unni á Sta;' í Hrútafirði. Þaðau koma þru jafnan rauðkrítuð með “40 ‘ í stóru letri, Þe3si tala rnerkir 40 aura, sera móttakandí verður að botKa,Hvort þetta rauða smiðshögg er rekið á af cteiðsluskilsemina af póstafKi eiðaridan utn þar fi Stað læt ég ófullyrt í þetta siun, þó líkur bendi á að svo muni vera. Hitt væri ég fús ad legcja eið út fi, að hvert einasta af háttáannað líandrað brjfa sein és hefi skrifað heim til ís lands slðftn ég kom í þetta land hetlr verið viktað á pósthúsinu hér í Winni peg ok óorcað fult bjrðargjald nndir það.—Þetta sym hér fi við eru hvorki fyrsta né einasta og likieca ekki .held- urseinasta óráðvendnin af hfilfu póstaf ííieiðsiunnar fi íslandi.—Eftir að vita hvort þetta getur fleytzt þanaig óáreítt um allan ókomínn tím, Éf þú vildir gera svo vel að segja fáein orð utn þetta mál, herra ritstjóri. þfi gæti það yerið betra heldur en ef allir þegðu altaf. Með virðingu. J. Einaiísson. ATH. Þeir eru ekki svo fáir, Vestur- Islendingarnir, sem kvarta undan því að bréf þau sem þeir senda til Islands komi mjög illa og óreglu- lega tii skila frfi hinum ýmsu póstaf- greiðslustöðum þar, og í mörgum til fellum koma þau alls ekkí til skila. En svo eru auðvitað mörg bréf sem tiðtakendur þar fá, með því að borga póstafgreiðslumönnum þar vissa pen inga upphæð fyrir þau, þrátt fyrir það þótt fult burðargjald sé borgað uudir þau hér vestra. Þessar anka- borgunarkröfur þar heima eru Vest- ur-Islendingum als óskiljanlegar og að þeirra áliti algerlega ranglfttar. Póstlögin hér taka það beint fram, að burðargjald á bréfum til íslands sou 5 cents fyrir hverja hfilfa únzu og á Istandi ern hréf send hingað vcstar fyrir 10 aura hvert lóð. Nú þegar bréf, sem héðan eru send, og sem vigta m i n n a en hálfa únzu, er borgað ineð‘5 eenta burðargjaldi, sem límt er fi þau með frímerkjmn, þá eiga sendendur sanngjarna heimt ingu á að slík bréf séu afhent við- takendum á íslandi fin nokkurrar auka borgunar. Þar sem svo vill til að burðargjaldið á bréfum er ekki fullkomið, þá eru lagaákvæðin þau, að viðtakandi verður að borga tvö- falda þá upphæð sem vantarft fult burðargjald, en ekki tvöfalt burðar- gjald. En I tilfelli því sem herra Jón Einarsson getur um í bréfi sínu, sem ritað er til herra Guðna Einars- sonar á Ospaksstöðum í Húnavatns- sýslu og sent fiéðan 15. Janúar 1901, en afhent viðtakanda á Stað í Hrúta flrði þann 25. Febrúar síðastl., þá er viðtakandi lfitinn borga 40 aura í peningum til póstafgreiðslumanns- ins þar fyrir bréf, sem var m i n n a en hfilf únza að þyngd, en hafðí fi sér 5 cents í frímerkjnm. Það er því Ijóst að hér fitti engin aukaborgunar krafa að eiga sér stað, og sizt af öllu gat hún orðið 40 aura, þvf að það er tvöfalt fullt burðargjald hréfsins Hugsanlegt er að það bréf sem hér vigtar tæpa h&lfa únzu geti, ef það dregur í sig raka fi geymslustöðun- um heima, vigtað Þar fullt lóð, en það ætti ekki að hafa nein áhrif á póstgjald bréfanna, eða viðtakendur vera lfitnir gjalda þess. Vestur Islendingar hafa lengi þagað yttr þessum rangindum póst- afgreiðslumannanna fi Islandi. En nú virðist oss tími til þess kominn að leiða athygli póststjórnarinnar í Reykjavík að þessu mfili, og að mæl ast til þess að hún geri gangskör að því að komast eftir hvort þessi óregla orsakast 1. af klaufaskap eða skeytingarleysi eða 2. at rangsleitni gagnvart viðtakend um bréfanna, eða 3. að það sé beinn þjófnaður til þess að auðga póstafgreiðslumanninn þar? Þetta síðasta atriði er fljótfund- ið af bókum póststjórnarinnar í Reykjavík, því að hafi penirigunum verið skilað þangað suður, þft hljóta skýrslurnar að bera þess Ijósan vott. Undir öllum kringumstæðum er mál þetta' þnnnig vaxið að það er bein skylda póststjórnarinnar í Reykjnvík að gera tílraun til að f'fi þfi leiðréttingu fi þessari óreglu rneð vestanbréfin, að monn hér vestra séu ekki sviftir öllum lagarétti til þess að geta haít viðskifti við ættmenn sina á Islandi, þegar þeir borga fullt það burðargjald á bréfþeirra, sem póstlögin heimta. Tilfelli þaðsemhér að framan er getíð urn, er ekki einstakt í sinní röð; hið sama kom íyrir i Janúar síða3tl. fi Islandi meðbréf, sem þang að var sent til eins af merknstu mönnum í Isafjarðarpósthússura- dæmi, og önnur dæmi mætti nefna, ef þörf gerðist. Að endingu vijdum véi biðja alla Vestur-Islendinga að gera Heims'crlnglu aðvart um þ;iu van- «kil & Islands bréfum, sem þeir Verða fyrir og íim aðra prettvísi póstafgreiðslumanna þar, sem lítill efi er fi að margir þelrra beita gegn viðtakendnm vestanbréfanna frá Ma- nitoba. Ritstj. Sláandi dæmi. Mr. Angus McKay, rfiðsmaður fi fyrirmyndarbúiuu í Indian Head í Assiniboia-héraðinu, heíir nýlega sent stjórninniskýrslu um’j frjóvsemi jarðvegsins í því héraði og uppskeru magn ýinsra gras og fæðitegunda fi fyrirmyndarbúi því er hann stjórn- ar, Á þessu hausti hefir uppskeran verið þar eins og hór segin Hveiti, 71 tegund sáð 7, Maí, hæst uppskera af 7 beztu teg- undunum var frá 57 bnsh. til 67 bush. af ekru, en lægst uppskera af öllum tegundunum var 40 bush. af ekru. Þroskunartími þar 108 til 114 dagar. B y g g. 22 tegundum sfið 14. Maí. 6 beztu tegundirnar gáfu af sér frfi 59—68| bush, af ekru, en lægsta uppskera varð 35 bushel af ekru. Þroskunartfmi frá 83 til 93 dagar. H a f r a r 63 tegundum var sáð 9. Maí. 7 beztu tegundirnar gáfu frá 128 til 147 bush. at ekru; lægsta uppskera varð 72 J bush. af ekru, Þroskunartími frfi 93 til 104 dagar. Baunir. 57 tegundum vár sáð 15. Maí. 8 beztu tegundirnar gáfu frá 58J til 66 bush. af ekru, en lægst uppskera varð 36 bush, Kartöflur: 89 tegundum var sáð 2. Maí og teknar upp 3. Okt. 6 beztu tegundirnar gáfu fiá 591 tif 640 bush. af ekru. Lægst varð uppskeran 174 bush. N æ p u r: 29 tegundum vai sfið 21. Maí og teknar uppll. Okt. 6 heztu tegundirnar gfifu frá 1155 til 1369 bush. af ekru; lægsta upp- skera varð 699^ bush. af' ekru. G u 1 r ó f ur. 20 tegundum var sáð 21. Maí, teknar upp 11. Okt. Uppskeran varð fra 413’til 429 busl afekru. Lægst uppskera varð 198 bush. af ek.ru. Sykurrófur: 7 [tegundum var sftð 22. Maí, teknar upp 2. Okt. Uppskeran varð frá 543 til 694 bush. af ekru. M a n g e 1 s. — Það er stærsta rófutegund, sem til er. 25 tegund- um'var sáð 22. Maí og teknar upp 2. Okt. 6 beztu tegundirnar gftfu frá 913 til 1023 bush. at’ ekru. Lægsta uppskera varð 360 bush af ekru. M a i s k o r n til mann- og gripaeldis. 34 tegundum var sftð 22. Maí. Uppskorið 2. September. Stönglarnir urðu frá 108 til 138 þumlunga háir og upp3keran varð af 6 beztu tegundunum frá 48,180 pund til 33,724 pund afekru; minsta uppskera varð 23,030 pund af ekru Skýrslur frá fyrirmyndarbúinu í Brandon í Manitoba fyrir þetta fir eru enn þfi ekki auglýstar, en ætla mfi að þær séu mjög svipaðar Indian Head skýrslunum, því að jarðvegur- jnn er nákvæmlega hinn sami í Ma- nitoba og í Assiniboia, sem liggur næst vestan við þetta fylki, og lofts- lag mjög ftþekt. En skýrsla þessi er gott sýnis- horn og gild sönnun fyrir því hvað jörðin iCanada Vesturlandinu gefur af sér, þegar hún er unnin með þekkingu og nákvæmni. Ölögleg hólrnganga. Mr. Jóhannes Sigurðsson, Duluth. Þar er þú hetir enn á ný ráðist að ér út-af svari mínu gegn þér á- hrærandi greinarkornið “Bók bók- anna” (samanb. Hkr. nr. 49) þft hlýt ég að þessu sinni að ganga fram á inóti þér þótt þú berjist ólöglega bæði að vopnum og atgöngu. En fyrst þú ávarpaðir mig svo vinalega bæði í annari persónu og með fullu skírn- arnafni, þá held ég að ég verði í þakkarskyni að ávarpa þig aftur á móti í annari persónu, úr þvíþú hef- gert mftlefni þetta persónulegt á ann- að borð. um leið vona ég þú afsakir þótt það hafl dregist nokkuð fyrir mér að svara þér þar ég hefi haft maigt annað að hugsa Utn sem ég hef látið sitja í fyrirrúmi. Það er gott að sjá á þessu svari þinu að mitt svar hefir hleypt í þig nýjum fítungsanda og sjálfsmóð, sem sýnir að þér heflr komið mjög illa að ég skyldi dirfast að bera nokkuð til baka af' því sem þú hafðir sagt og allra helzt að ég skyldi gerast svo ósvíflnn að nota þín eigin orð til sönnnnar mlnu mfili. Afsökuníþví efni get ég ekki geflð aðra en þá að mér var eígi hægt að gera við því þótt þú í fljótfærni þinni og t í m a - leysi styrktir rnitt inál. Þótt þú finnir ekki aðra kosti hjfi mér en lieimsku og skilningsleysi, þft segi ég þérsattað ég kann að lesa og máttu búast yið að ég gagnrýni ræð* ur þínar með því litla viti sem ég hef og þeim skilningi sem mér er geflnn. Þú heflr neytt mig ft hólm í ann- að sinn, en vopnin þín eru misliermi, hártoganir og ' rangfærsla. Mcð lævísri aðf'erð hyggur þú að blinda svo augu áheyrenda að þeir sj&i eigi hin beinu viðskifti og leikslok. Þetta er allþung sakarágift, en hún er því miður sönn. Mishermin í svari þínu eru svo mijrg að það er-ekki hægt að telja þau upp rúmsins vegna. Má ætla að þú hafi vitað betur þar heldur en raurr ber á. Þessu til sönnunar skir- 8kota ég til greina minna. Þú dregur þá ályktun út úr grein minni að ég telji ekki kaþólska kristna. Slíkt er annaðhvort ill- girnisleg eða fávizkuleg rangfærsla. Sé hún með vilja ger er hún illgirn- isleg, ef hún er ger ftn .vitundar er hún fávizkuleg. lig bar saman “kristindóm” þann sem biblían geymir og þann “kristindóm” sem kaþólskan varðveitir í minnum, og tilnefndi “Mótmælendagrein” kristn- innar. Er þft “greinin” heild? Eg held þú þyrftir að verja ofuriitlu af þínumnauma tíma til þess að stúdera hugsunarfræði (logik) og efla á þann betur meiningu þína áð- ur en þú leggur út á andlegan hólm- göngu völl, og það enda þótt þú eigir við lítilmenni. Sú ftlyktan þln að ég telji kristna menning hefjast fyrst með siðamótinni, er tóm furðuleg lok- leysa, því til staðfestu vísa ég til greina minna. Þft bætir þú ekki úr, er þú legg- ur mér þessi orð í munn um f'orn- þjóðirnar: “Því þær eru framfar- lausar, þekkja hvorki rafmagn né gufu”. Eg skora á þig að henda á þessi orð í greinum mínum. Ef þú getur það skal ég taka þau aftur, því þau eru “ólógisk.” Getir þú það ekki virður þú að liggja undir því ft- mæli að beita mishermi og rang- sleitni sem vopnum ft mótstöðumann þinn. Aðal vopn þitt er þó altaf “bók- stafurinn” og “bókstafstrú.” En það get ég sagt þér í einlægni að þú berð þar í tóman steininn, því það hlýtur þú að jftta að ég hefi ekkert tilefni gefið þértil þess að vera að tönglast eilíflega ft bókstafnum. í því efni sem oftar hefii þú hlaupið gönuskeið utan við völl þann sem ég hefi hasl-. að þér, hafl ég annars haslað þér nokkurn völl; (sjft gr. mínar). Eg get ekki með öllu leitt hjft mér sumt af því nýja er þú brýtnr upp ft í grein þinni, en mig langar til að vera sem ffiorðastur og gefa

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.