Heimskringla - 26.12.1901, Side 4

Heimskringla - 26.12.1901, Side 4
4 HEIMSKRINGLA 26. DESEMBER 1901. manninum sem {>ú elskaðir. Get- ur pú fyrirgefið mér, elsku systir?, Ragnhildur gekk til bróður slns, lagði hendur um liáls honum og sagði •. ,Já, ég fyrirgef J»ér af öllu hjarta’ En svo bætti liún við svo lágt, að enginn heyrði nema guð: ,Ég fyrirgef honum líka‘. betta sama kvöld, kl. átta, sátu |>au j>rjú í fólkslestinni, sem var að fara úr borginni. Klukknahljóð barst að eyrum þeirra. ,Hvað er f>etta?, spurði Björg. ,Það er endurn/j- ung um boðskapinn: „Friður á jörðu“, svaraði Ragnhildur og um leið færðist himinkynjað bros yfir hið f'ilva andlit hennar. Lestin fór af stað og flutti Ragnhildi heim í átthagana, ]>ar sem hún hafði lifað hinar sælustu stundir æskunnar. Avarp 20. aldar. (Ort fyrir jólablað IJeimnkringlu 1901). Eftir: SlG. JÚL. JÓHANNESSON. Hvert sinn Jón Espólín sýslnm. Eftir: G. B. Hvert sinn er heyrir j>ú brimrasta bönd berjast og sogast við klettótta strönd, haföldur æða við lirímgaðan sand, liefjast og deyjandi falla á land, andvörp mín einnig ]>ú heyrir. Hvert sinn er stormviðri gevsar um grund, glóandi eldtungum ]>eytir úr mund, ]>ú getur hlustað á ]>rumunnar lög, ]>að eru hjarta míns vonbrigða slög leikin í leiptrandi sk/jum. Hvert sinn er lítur ]>ú blikandi bál, blossanna eyðandi heyrir ]>ú mál hvæsa: í ]>essari logandi lind litið f>ú getur pá réttustu mynd elds, er í brjósti mér brennur. Hvert sinn, er ertu við opnaða ■ gröf, einustu mannlffsins fróunar gjöf, minnstu f>á vinur, ]>ú lítur um leið lífsins og sér ]>ú hvar takmarkast skeið Eftir: S. S. ÍSFELD. l>ú snillingur göfugi, snjalli, Er Snælandi veittir þá dýrustu gj'»L Þú forðaðir sögunni falli Og færðir upp merkin á liðinna gröf. Það velktist svo vfða um landið, Sem við hafði borið, f smápörtum skráð, Við fomöld þú festir það bandið, Er fyrsta sinn myndaði óslitinn þráð. I djúpinu ættjarðar dala Við dýrmætan starfa þú undir með ró, Þvf vísindin verma og svala Þó vindurinn hlaði á gluggana snjó. Að íræða, þér flestu var kærra, En fátækt og skorturinn voru þfn gjöld; Þó Sagan má setja þig hærra, En samlanda þfna á nítjándu öld. Þú varst eins og hetjur sem hafa, Við hindranir barist og sigrinum náð, Hlustið ineð stilling á stefnuskrá mína, ég stend upp í sætinu, bið mér um hljóð. Voldugri drotningu virðing að sýna vitið að sæmir, ef mönnuð er f>jóð. Um hástól minn eldlegir árgeislar skfna, en inst er í hjarta mér brennandi glóð; í henni mig langar þvf lögmáli’ að týna, sem lengstum í framfaragötunni stóð. Ef lft ég í austur, er svart fyrir sjónum, f>ar sólina hylja mér bólðþrungin ský. I suður—þar lemstrað er lainbið f klónum á ljóninu—grátstunur heyrast frá þvf. I vestur—þar sleikja af skömug- um skónum á skálkinum auðuga svfnbundin þý. I norður — þar fólkið í fávizku snjónum er frosið og grafið—Til himins ég sný. Þess spyr ég ]>ig andi, sem alheimi ræður, hvort auga ]>itt vaki’ eða sofi’ eða hvað. Hvort skortir þig mátt til að breyta í bræður, blóðþyrstum vörgum og s/na þeim það að kulnaðar ei séu kærleikans glæður á kristninnar arni í heilögum stað. Kirkjan mér virðist sem vængbrot- in æður Hvort veiztu’ ekki, manstu’ ei hvers sonur þinn bað? verustað vonanna minna. Myndin. Eftir: G. B. Hvað er það, sem réttir þú rós- fagra mær? Hvort reynir þú stillingu mína? Eg roðna og liarðara hjarta mitt slær— ég held nú um myndina þlna. Ég horfi á blikandi brúnanna ljós, er blíðlega gagnvart mér skína; ég horfi á glitrandi gullfagra rós, er glóir um vangana þína. Eg lít yfir varanna ljómandi skraut, er laugast í brosöldum smáum, svo inndælla ljósbára aldrei ég naut frá ársól á vorhimni bláum. Ég töfrandi mynd þinni held mér í hönt og hugfanginn vakandi dreymir um framtíðar brosffigur, blómglit- uð lönd, þars blíða ]>ín öll til mín streymir. Svo hér er þá myndin, ég hefi nú sagt hvað hefi ég að ’enn’i að finna. Hvort dóm minn, þú vina, nú skil- ur skal lagt á skarpleika liugsana þinna. Kveðja, Eftir: G. B. Gefðu mér krafta og kjark, ef þú getur; kendu mér faðir -ég treysti’ á þinn mátt að rita með eldi ]>að logandi létur f lifenda hjörtu, sem auki þeim sátt; svo hvergi sé grið fyrir grimdanna vetur, æn grói það alt, sem er veglegt og hátt. Hrynji til grunna ]>au höfðingja- setur, sem hrokinn á víggirt í sérhverri átt. Að glataðri sálu mig langar að leita •og leiða’ hana efst upp á sólroð- inn tind, og sýna’ henni frumskóga fagurra sveita svo finni’ hún það glögt að hún áður var blind. Að guðlausum níðing mig langar að leita og láta’ hann það skilja, að mann- dráp er synd, í ráðvandar hendur þeim ránsklóm að breyta, sem ráðast á drottinn í bróður síns inynd Úr kærleikans geislum mig f/sir að flétta friðar og sáttanna ósvikinn kranz, tneð» sakleysis gullborða, gim- steinuin setta, sem glói á höfði livers . einasta manns. Mig langar af ferðlúnum farginu' að létta ©g flytja’ hann á brautir til von- anna lands. En til þess inér auðnist að afreka þetta ©r ekkert sem ]>arf nema— sam- þykki hans. Heill þér djúpi liamrasalur, heill sé þér minn fagri dalur vorsins gyðju vafinn skrauti, vonarinnar blómafjöld. Hér ég undi æskustundir upp í fjöllum nið’ri um grundir, inn í grænna gilja skauti gyllt við aptansólar tjöld. Hérna reisti ég barna-bæinn bjó þar stundum allan daginn, lék mér hér að leggjum, völum,— lífið fanst mér brosa ]>á— Hátt mér virtist liúsið lága, heimur víður rúmið smáa, er f bröttum bjarga sölum bergmál vakti röddin smá. Hér mfn fyrsta ást var alin upp við móðurbarminn falin: getur nokkur gleymt þeim árum guð, sem vfgði og móðurhönd?— Hér bjó saman ást og yndi ósnert lífs af hvirfilvindi; iér skein brosið blítt 1 tárum bjart sem geisli af ljóssins strönd. Nú er horfin bemskan blíða bros og gleði fyrri tiða, allt, ég kveð, því aftur finna aldrei mun ég sælu þá. Eg er fram af afli knúinn undir segluin knör minn búinn eitthvert stærra start' að vinna, stefnir út á lífsins sjá. Heill þér djúpi hamrasalur, heill sé ]>er minn fagri dalur”, signi vordags-sólin blfða sérhvert blóm f faðmi þér. Áfram, hærra. heróp kallar, heimtar mfnar vonir allar, en þótt ég eigi um æfi að strfða aldrei skaltu gleymast mér. Þt'r hepnaðist gullið að grafa Úr gleymskunnar rústum, þar fólg- ið og máð. Svo lengi menn lesa og skrifa I ljóðum og sögum vort hljómfagra mál, Þín rannsóknar rök munu lifa, Þín ritsnildar prýði og gáfaða sil. Vetiarnótt. Eftir: S. S. Íkfeld. Að sér hnegir hugann bezt Hnatta megin-veldi, Þegar eigló árla sezt Á skammdegis-kveldi. Sem úr læðing losuð, fljótt Ljósin glæðast sjáum, Nær á hæða-hveli nótt, Hjúpi klæðist bláum. Fegurst njóla f norðurátt Nú við pólinn kalda, Stjömu-sólum sveipuð, hátt Situr á stóli valda. Glærum snjánmn glóðir á Glitra máni lætur, Sölum Ránar reisir hjá Rauða fánann nætur. Leiftri hreinu stjörnur strá, Stefna beina vegi; Skógargreinum glampar á Gull, sem leynist eigi. Ljósin yndisleg að sjá Lofts um tindra l>oga, Hæðstu vinda höllum frá Helgan kinda loga. Beint, án tafar birtan fer, Berst sem traf f vindi. Lfkast vafurlogum er Litað haf og strindi. Straumur alda stöðugt rann Steypti valdi og frama, Þó um Baldurs-bygðir hann, Breiðir tjaldið sama. Feigðardómur felst f snjó Fölna blóm sem lætur, Himin-ljóminn liíir ]>ó, Lofgjörð rómarnætur. Breytast vfða hættir heims, Hagleiks smfði falla. St'>ðug prýðin stjömu geims Stóð um tíð gjörvalla. Nótt, sem braut um láð og loft Letrar skrauti sfnu. Feginn níiut vg friðar oft Frjáls í skatiti þínu. N»r f barmi blómstur fá Buguð harmi kala, Helzt ég bjarmann þfðist þá, Þinn við arminn svala. Hefur sæti hugsun þá Hljóm og kíi'ti innar; Vefjast læt eg V o n og Þ r á Vængjum nætorinnar. Mannlífs yfir myrkrum, sjá Margt vill hrifinn andi, Líkt og Bifröst öll vor á Örlög skrifuð standi. Nú í skjóli skugga þíns Skfn mér sólin niður. Þú ert hjóli hugar míns Ilvíld og jóla friður. Ljáðu lúiiuni kvisti Líiufgaðan frelsis krans. Vértuf förhinn fyrsti á ferli kærleikans. Jón Kernested. 11 cil rof. Eftir: S. S. ÍSFELD. Þá sólin var hnfgin, er svipfögur iney Þar settist við ströndina kalda,. Sem dunaði dimmrómuð alda. Því henni fanst svölun f særokn- um þey Þar sorginni offur að gjalda. Hún hafði ei vammir né 'vélráðin þekt Og var eins og rósin í haga, Um sólbjarta sumarsins daga. En nú sat hún döpur af brigðlyndi blekt, Svo byrjaði reynzlunnar saga. Og fagnaðargengi það virtist nú valt Og vera sem brimöldu glaumur, Og trygðin einn tælandi draumur, Sem hugsjónin myndar o'g hverfur svo alt í hafið, sem vatnanna straumur. Því tállyndi sveinninn, sem ávann sér ást Þann æskunnar vorgeislann bjarta, Hann særði hið saklausa hjarta. Á minnisspjöld hennar, sá maður er brázt Nú málaði skuggana svarta. Hann drengskapinn misti, en festi s'r fljóð Og fór eftir skynsemis lögum, Að sjá fyrir sfðari dögum, Og gleðjast af tengdum við göf- ugra blóð Með glansandi framtfðar högum. Ei fláræði lofum, en förum þó stilt, Að fella hér dómana þunga, Því ráðsnjöll er rægjandi tunga. Af hrekkvfsri slaigvizku honum var spilt, Og hægt er að blekkja þann unga. En sártleikna mærin, er söknuð hann bjó Og sfnu nú hrvgðist, af ineini í kyljunni kfildum hjá steini, Af hólmi gekk loksins með hetj- unnar ró, Og hamingjan brosti f leyni. Því tfmamir liðu og læknaðist sár, Hún lánsöm varð kona og móðir Og ánægð með æfinnar slóðir, >Svo vegirnir skiptast og vonbrigða tár Oft verða hér kennendur góðir. En tállynda sveininum fanst ei sitt fljlíð Sá fengur er gleðina styður, Ei blómstur né vfnberjaviður. Og minningin lifði, sú langvinna glóð, Svo lítill varð sælunnar friður. Staka. Frosna hóla, freðinn viill Faðmi sól og skíman. Sé þitt ból og bær við fjiill Bjart um jóla tfinann. S. S. ísfeld Arni löomaður. Eftir: J. Magnús Bjabnason. II. Snekkjan ni(*ð Árna er haldin f haf, Hún heldur út Norður-sjó: Og suðaustan vindur f seglin blæs; En siglt þykir Árna’ ekki nóg, Og Árni heldur um hjálmunvöl, Og hrópar á skipsins menn: “Hefjið þið seglin húnum að, Og herðið á strengjunum enn”. Og suðaustan vindur f seglin blæs, Og siglt þykir hásetum nóg, Þvf siglur Ixjgna með köflum f keng, Og kulborði’ er hátt yfir sjó. A borðum snekkjunnar beljar sjór, það brakar f stokkum og rá, —þeir draga’ uppi skip, þegarFær- eyja-fjöll I fjarska hefjast úr sjá. Fólkið á eyjunum horfir til hafs: Svo hrópar það alt í senn: “Væri það ekki svo fáskrúðugt far, Þá færu þar kóngsins menn”. Og fólkið á eyjunum liorfir til hafs Og hrópar—og bliknar við— “Væri það ekki svo fáliðað far, Þá færi þar hund-Tyrkjans lið”. Á borðum snekkjunnar beljar sjór, Það brakar f stokkum og rá. —En hitt skipið hverfur, þá Fa-r- eyja-fj'’ll í fjarskanum hnfga f sjá. Og átta daga’ er hann Árni á sjó, Þá eygir ’hann hólman sinn, Og stýrir gegnum boða og brim Á breiðan Vopnafjörð inn. Hann kallar á skipsins kappa þrjá: “Komið og eigið nú gott; Með hendur tómar og lirygga lund Þið liéðan ei farið á brott”. III. Til dómþingsins eru nú dagar þrfr, En drjúger leiðin að Almannagjá, Samt hyggur ’ann Árni: f tæka tíð Að takist sér þangað að ná. Hann stfgur nú fæti á fósturjörð — Er fyrirmannlegur á velli að sjá—- Hjá kaupmönnum hittir ’ann bónd- an Björn, Og biður ’ann hest sér að ljá. Og Ámi mælir við bóndan Björn: “þig bresta skalaldrei framar seim, Ef fák ]>ú mér ljær, sem mig flytur til þings Á fjórum dægrum og tveim”. Bjöm er dulur og seinn til svars, En segir að lokum: “Það er mfn trú, Að bráð sé mjög lundin þín bisk- upsson, Því bamslega talarðu nú”. Þá mælir hann Ámi við bóndann ’ann Bjöm: “Ég bið þig um hest, en ekki’ um ráð. Þá skemstu leið yfir fjöllin ég fer, Þvf framgjöm er lund mfn og bráð; “Þingmanna-leið ekki þræða ég mun, En þreyta vil reið yfir öræfin há. Frá konungi vorum ég kveðju ber Til kempunnar Herluff Daa”. “Hest veit ég neinn”, segir bónd- inn ’ann Bjðm, “ei betri’—er þolið reyna skal En Högna, folann ’ans Höskuldar Á Hákonarstöðum á Dal. “Svo Rauð minn nú tak þú og reiðtýgin góð, Og ríddu f dag yrir Smjðrvatns- fjöll Og hnakkinn ef leggurðu’ á Högna í nótt, Þá heppnast þér ferðin öll”. Canada. Eftir: Erl. Júl. Ísleifsson. Lag\ ó, Guð vors lands. Frelsis land, vort fósturland! Vér flytjum þér || :hjartnanna:|| brag. Vor sálnanna klökknandi svffur upp raust, er vér syngjum þér lofkvæði’ í dag. Þú ert líf vort og skjöldur á lífsins braut, þig ljómar upp menningar sól. Vér þróumst og unum sem þjóð við þitt skaut og þú ert vort framtfðar ból. || :Lfkn á lffsins braut:|| Vér þróumst og unum sem þjóð við þitt skaut, og þú ert vort framtfðar ból. Þú menta land! Vort ljóssins land! ertlofað um || :gjörvallan:|| heim. Þú blasir með skrúð-dýrð, frá hafi til hafs, móti himinsins víðfíiðmum geim. Þér að hjarta vér flúðum á heljartfð og hjá þér oss starfsvið þú bjóst. Þú breiðir út faðminn mót fram- andi lýð og fóstrar hann upp við þín brjóst. || :Storðin frjáls og fríð :|| Þú breiðir út faðminn mót fram- andi lýð og fóstrar hann upp við þín brjóst. Ó, undra-land, vort ástarland! Vér elskum þig ||:Canada:|| heitt. Vér sendum þér blómkrans og syngjum þér óð, fyrir sæld þá er hefurðu’ oss veitt. Megi starf vort þig krýna um stund og ár, og styrkja þig bamanna fjöld. Og tign þfn sé vemduð og heiður þinn hár, 4 heiðskýrri framfara öld. ||:Stattu um stund og 4r:|| Og tign þfn sé vemduð og heiður þinn liár, á heiðskýrri framfara öld! / Islands ljóð. 2. Ágimt 1901. Eftir: K. Ásg. Benediktsson. ísland fyrr á aldatogi Amerfku hélt um mund, Suðrænn þegar sólarlogi Sveipaði heiði, dal og grund. Uxu pálmar, aldinviðir Arsældar á megin braut. Hljómuðu’ f lofti klak og kliðir Klædd var fold í blómaskraut. En svásöld leið og sverri-döpur Svalöld kom í hennar stað. Œddi um heiminn í s ö 1 d nöpur Eldi og firnum lék sér að.— Sást þó loks f suðri rfsa Sólarroði er gnæfði hátt. Linuðust fjötrar, leysti fsa Lffið kvað við hátt og lágt. Aineríku ísland eigi Ormum batt f þetta sinn. Aleitt stóð í ægis legi Yztan sett f varðhringinn. Var þá krýnt með ljósa ljósum Og logakrans 4 norðurbraut. Upphimins und rósa rösum Regin fögur eyjan flíiut. Óþekt stóð um aldnar tfðir Ein 4 vörð í norðurheim.— Ásgarð bygðu Æsir frfðir— Asfu komu úr landageim.— Upphóf mannlffs morgunroða, Til menningar var lýðum vent. Viltra alda, villu boða Vizka og framför hjó í tvent. Agirnd röm og einvaldssýki Yfir flóðu Norðurlönd; En frjálsir menn og fremdarríkir Frelsis þráðu nýja strönd.— Naddaður þá í norður sveimar Nokkuð lengra en annar fór. Þar opnast nýir undraheimar— Islands skein á fjalla kór. Úrvalds drótt til Islands sneri Austri bæði og Suðri frá. Landið bygðist. gæfan greri Gekk að óskum sérhvað þá. Sfðar gullöld glóði f landi, Glansaði lýðvalds frægðaröld Þar til hniginn Gissur grandi Grundina sveik und Hákons völd. Undjr kóngs og kyrkjuvakli Kúgun pfndi land og þjóð. Miðaldanna myrkur faldi Mentun flesta og vilja móð.— „Siða bót” með hark og herkj- um Haslaði þekking viöll hjá lýð. Þó brennum galdra og glæpa merkjum Gjörvöll þakin sé sú tíð. - Afar marga afbragðsdrengi ísland bar á dögum þeim, Guðbrandar mun glansa lengi Glæsjstarf um nlentaheim; Og Arngrfms- Þorláks, Odds og Gfsla, Árna, Brynjólfs, Þórðar störf, Minning Hallgrfms,—mælskusýsla Meistara Jóns há og djörf. Eggert nýtur Ólafs mögur Aldar sinnar gimsteinn var. Þorláks niður bjó til bögur Svo birtu slær á aldarfar. Framtfð landsins lífga í hjarni— Lýðhvöt, frelsi og hæsta v o 11' Gröndal, Jónas, Gísli, Bjarni, Glöggur Jón og Sæmundsson. Sfðan landið frelsi og frama Ferlað hefir smátt og smátt. Mentablysin myrkrin lama Og menn sem stefna f rétta átt. Fljótt áleiðis flestu þokar Þá flutt er inn á nýja braut. Opnum hliðum ekki lokar Andleysi og kyrkjustaut. Glaum-aldar frá glæsitfmum Glóir s t j ö r n u lýðvalds á, Sem fyrst f norðri frelsis skímum Um frjálsræði og sjálfstjóm brá. Eyjan sögu ljóss og ljóða Er leysti þrældóms fjötra af þjóð. Lýsigyðja—lffsins óða, Sem lækna, vekja frægð og móð. Þú. Garðarsev ert gnindum öllum, Ginnfegri um heimsins ból. Þér glóir rún í geisla fíillum Guðfögur frá segulstól. Hún þér lengst f ljósið bendi, Og letruð skýri snildarorð!— Ljóssins guðir lfkn þér sendi! Lif um eilífð—; fósturstorð!

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.