Heimskringla - 26.12.1901, Qupperneq 8
8
HEIMSKRINGLA 26. DEKEMBER l‘X)l.
Athuganir.
1. NiðurrOðun myndanna f blaði
þessu er gerð án manngreinarálits,
að eins farið eftir því sem útgef-
endum þötti fara bezt, samkvæmt
stærð þeirra og lfjgun.
2. I körmunum kringum mynd-
iniar varð að hafa áherzlulausa
upphafsstafi vegna þess að komm-
ur hefðu brotnað í svo mjóum
dálkum, böndum og aðgreiningar-
merkjum varð og vfða að sleppa;
einnig að velja orð, sem næst þvf
er rúmið leyfði, þó finnur ættu bet-
ur við.
3. Til {>ess að geta komið öllum
æfiágripunum á fyrstu sfðuna, á-
samt með myndunum, var nauð-
synlegt að fá þau sem jöfnust á
lengd, og að eins vissan línufjölda
f hverju. Þau eru þvf styttri og
þess vegna ófullkomnari en annars
hefði þurft að vera.
4. Ritháttur höfunda efnisins í
jólablaðinu hefir að mestu verið
látinn halda sér, að eins lagaður
samkvæmt viðteknum rithætti
blaðsins.
5. Tilraun hefir verið gerð til
|>ess, að vanda efnið og hafa sem
frumlegast, skemtilegast og bezt
viðeigandi. En vegna pess hve
seint oss hefir borist sumt af því
sem komast átti f blaðið, hefir það
ekki komist að f þetta sinn og er
það ekki sfik útgefanda. Alt efni,
sem höfundar vilja framvegis koma
i jólablað Heimskringlu, þarf að
berast útgefendum að minsta kosti
fi vikum fyrir jól.
6. Einn' fslenzkur læknir er f Rio
Janeiro f Brasilíu, sem vér ætluð-
um að flytja mynd af f þessu blaði.
en þetta fórst fyrir, vegna þess, að
vér höfum ekki getað komist f
bréfasamband við hann. En í þess
stað flytjum vér mynd af Nfels
lækni Lambertsen, þá einu sem
fáanleg var, þó vond sé, og vonum
vér að lesendur kunni því vel.
7. Vegna þess að ekkert annað
blað af Heimskringlu kemur út
þessa viku, flytjum vér auglýsing-
ar ttestra viðskiftamnnna f þessu
blaði.
8. Misprentast hefir í nokkrum
eintökum nafn G. A. Dalmanns
yfir sögunni hans, þannig: að A
varð á undan G., sem ekki hefði
áttað vera.
Ritstj.
Pétur ríki
OG
fátæku börnin
Eftir: Jón Kernested.
Hvað er það, sem anda þinn heptir?
er ástsemi dáin hjá þér?
-----Hann Pötur er peningum
eptir,
í pukri með aurana fer!
Hann sálina kyrkir og kæfir,
er karli þeim varla þó hæfir!
Hann neitaði konunni um kjólinn
og kostbæra taldi’ hana þá!
Var dapurt um draumfögur jólin,
og drótt man hvað húsfreyju brá,
er ei fékk hún eins eyris virði,
af allri hans peninga byrði!
Hún eitt sinn var upp á hald mesta
hjá ágjömum búhöldi þeim.
Og honum tókst fljóðið að festa:
en fremur nú elskaði’ hann seim!
Þótt þoiiuna kœrleik hans bristi
haun kaupmaður talinn var fyrsti!
Hann talinn var týranni, bófi!
hann talinn var höfðingi samt!
Hann gaf ætfð görpum f hófi
og greindin hans náði mjög skamt!
En eitt sinn sem ræsir hann réði.
Um rausn þá hans Péturs, memi
kveði!
Hann bar heim að bamamanns
kofa.
og bömin um tuttugu og fimm!
Um jólin hann sá þau <öll sofa,
þá sveið honum fátæktin grimm.
Hann fœrði þeim kiikur og kerti,
er keypti’ hann hjá Ásbimi verti!
Og eptir það optar um jólin,
um æfina gladdi hann þá
er minst áttu matföng og skjólin
því mannást í karlsauðnum lá.
Þeim fátæku í glaumnum hann
gleymdi,
um glysvöru og auðlegð hann
dreymdi!
En æskunnar eymd, Pétur vakti,
það er nú hans lang mesta nafn
og búksorg úr brjósti hans hrakti.
Hann bar fram sitt auðœfa safn:
Þeim ungu til yndis og gæða.
Hans andi fann veginn til hæða!
Og eptir það konuna hann klæddi,
sem kóngsdrottning barst hún þá á,
Það blíðlyndi í brjósti’ hennar
glæddi
og blómlega framtfð hún sá.
Þótt gjafmildur garpur ei þætti,
eitt góðverkhann Pétur mjögbœtti!
Og bömin þau blessa hann Pétur,
þau blessa’ hann um ókomna tfð.
Þau grafa á legstað hans letur
er lifir sem þjóðmálin fríð!
Þau reyndu helzt rausn hans og
gæði,
þau rita’ um hann fjölda mörg
kvæði!
Jóla ljóð (i90i).
Eftir: Ktefáx Kigfússon.
Afram líður alda sól,
aldrei tímans stansar hjól,
myrkur, birta blfða og þraut
blandast sífelt lffs um braut.
Hátt og lágt, sem hlýtt eðakalt
hér finst mannkynslifið alt;
sviplegt, stundlegt firskot eitt,
aldrei hér að fullu greitt.
Afram lfður alda sól
enn em blessuð komin jól
aptur Ijómar stjarna stór,
starandi frá himin kór,
fyrir sálarsjónum manns,
sú er hjarta fyllir hans,
unað. lofgjörð, þfikk og þrá
þeirri’ inn nfja konung sjá.
Hvað er að lfta? Hvað er nýtt?
himnabarn eitt undrafrftt;
stjarnan livarf. en geislaglans
glampar hennar enni af hans:
sending himni sjálfum frð,
sannleg blessun jfirðu á:
maður f>ó af moldu gjör,
miklast oss það guðdóms fjfir.
í krubbu lága lagður var
lofðungsbur*, ei vissi par
jarðaröld hvað fiðlaðist f
ungabarni fœddu ný
Engla fyrst það ttutti hjörð
forviða á þessa jfirð:
‘‘Friður á jörðu fenginn er
Föðurins þóknan mfinnum ber.
Heyrið allir undramál,
engin fyr sem skildi sál
hér að krabbu hallist lágt
hlustið þar á barnið smátt.
Jólagleðin æðst sú er:
ungir jafnt sem gamlir vér,
böm að yrðum eins og hann,
er vér teljum guð og mann.
Heyrið jóla helgan óð,
hlusta á gjörvöll jarðarþjóð
friðarorðin frelsarans,
föðurþóknun guðs til manns,
Beygið kóngar bljúgir hné,
blessun yðar smæð hans sí;,
Lyptu höfði lúða drótt,
lausn þfn fæddist þessa nótt.
Og þið bömin ungu, smá,
eigið þið hér nokkuð sjá?
Vænstan ykkar vin á jörð,
vaggan hans var jatan híirð.
Hans, sem sannleik sagði þann:
sá mun fremstur himna’ í rann,
sem með barnsins bljúgu lund
beinir leið á guðs sfns fund.
Fagna hávært frelsta drótt
friðarjöfri, er kom f nótt:
Gefðu honum hjarta og hf>nd,
helga honum líf og find.
Hjíirtun fagni hreld sem glöð,
hér er lífsins náðarstöð.
Að elsku til þfn mestan met
M e i s t a r a n n frá N a z a r e t h.
Herra Kigfús Anderson hefir
sent Heimskringlu eitt af allra fall-
egust.u skraut dagatals spjöldum
fyrir árið 1901, sem vér höfum séð
1 ár. Þessa gjöf þr kkar blaðið og
óskar honum velfarnaðar á kom-
andi ári.
Ktúdentafélagið fslenzka leik-
ur ungfrú Kieglier á Unity Hall á
fimtudaginn þann 26. þ. m. (ann-
an í jólum).
*) þ. e. af Davíðs kynþætti.
Níels M. Lambertsen.
Niels M. Lambertsen er fæddur 21.
Janúar 1859. Faðir hans var Guð-
mundur kaupmaður Lambertsen í
Reykjavfk, kominn af danskri ætt.
Dr. Lambertsen hóf nám sitt við
Reykjavíkur latfnuskóla 1873. Út-
skrifaðist þaðan 1879; fór samsum-
ars utan til Kaupmannahafnar og
byrjaði á lögfræðisnámi við háskól-
ann, fyrsta sprettinn. • Eftir 1 ár
fór hann aftur heim til Islands og
stundaði um 3 ára tíma nám á
læknaskólanum í Reykjavík. Hann
sigldi 1885 vestur um haf, settist
að f Winnipeg og stundaði lækn-
ingar. 30. Október 1891 andaðist
hann hér.
Kkömmu áður en Dr. Lam-
bertsen dó, kvæntist hann Guðrfði
Jónsdóttur frá Rauðshólum f
Hnappadalssýslu. Þau eignuðust
einn dreng.
Mörgum V estur-íslendingum
“þótti skarð fyrir skildi“, við frá-
fall Lambertsens, þvf hann var
gæddur hinum mestu mannkostum
og þar að auki talinn, af hérlend-
um læknum, hinn ágætasti græð-
ari, einkum innvortismeina.
Lambertsen var ör í lund,
hjartagóður, .lijálpsamur, léttur í
viðmóti og skáld gott. Varla mun
finnast þess dæmi, að hann krefði
nokkurn borgunar fyrir læknis-
hjálp;—Heimskringla finnur sér
skylt að reisa honum þenna litla
minnisvarða. Aðrir hafa ekki gert
það.
Kéra Bjami Þórarinsson mess-
ar f Kelkirk á sunnudaginn milli
Jóla og Nýjárs,
Ef þér komið til Guðm. Jóns-
sonar og kaupið að honum, þá hafið
þér fengið mikinn part jólagleðinn-
ar. Hann selur karlm. alfatnaði
og yfirhafnir með afslætti, og
kven-Blouses með reglulégu JÓLA-
VERÐI.
Herra Kigfús Anderson Con-
tractor hefir verið settur friðdóm-
ari hér í fylkinu.
Grand
Jewel
Stoves
SPARA EINN THRIDJA
ELDIVIDAR.
Á eldstónum með gamla laginu niiði bökunarhólfið fram að
framstafni stóarinnar, svo að hitinn gat ekki leikið mn hana að
framan.
En í Grand Jewel stónnier bökunarhóltinu hagað þannig,
að hitinn fráeldstæðinu leikur jalnt umhverfis það alt og hitar það
alt .jafnt (Milnes Patent, sjá myndina). Þetta hefir þau ábri! að
brauð og kökur bakast jafnt ég vsl og luhur þriðjungur af eldivið
sfarast við það sem aðrar stír hrenna, hvort heldur kdum eða við
er brent.
Grand Jewel stóin er búin til á 4 stætðum og full ábyrgð er
tekin á hverri stó. Ef þér verð ð ekki ánægðir með fia.ua eftir að
hafa reynt hana, þá fáið þér peninga yðar endurgoldna. Kend:ð
eftir mynda- og verðlista vorum til
BUKROW,* STEWART & MILNE
Hamilton, Ontario.
Þessar stór fást hjá eftiitöldum kaupmönnum:
Winnipeg.......Anderson & Thomas, 538 Main St.
Selkirk:......Moody & Sutherland.
Gladstone:......Williams Brothers.
BalduR::......T. E. Poole,
Glenboro.......Doig & Wilcox.
Wapella:.......J. W. Sutherlaid
og mörgum öðium,
Yður skját’.ast ekki þegarþér kaupið Grand Jewel.
LANG BEZTA
#
«
#
#
*
»
#
»
#
#
«
#
#
#
«
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
»
«
«
#
#
s################*#*######
Ogilvie’s Mjel.
Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S.
' THE NEW YQRK LIFE 1
ÁBYRGÐARFÉLAGIÐ.^^^^
Hið mikla fleirþjóða sparisjóðs-lífsábyrgðarfélag, gef»r út Abyrgð-
ar8kýrteini A ellefu misrounandi tunBumáJum. Astæður fyrir
vexti auðleeð og ágæti þessa félagseru nneðal am>ars þessar.
1. hið óviðjafnanlega tuttugustu aldar vextesafnsskýrteini þess eru ^
|>au beztu sem gefin eru úl af nokkrn lífsábyrgðarfélaKÍ.
2. New York Life ábyr(??arfélagið er hið öflugasta lífsábyrgðar- ^
félag í heiminum.
3. Pað hefir eina bilión oa tvöhundruð miliónir dollars virði af
lífsábyrgðarskírteinum í gildi, ^
4. Það er hið elstfi og stærsta fleirþjóðalífsábyrgðarfélag í heiminum.
5. Vaxtasafnsskýrteini þessa félags eru algerlega órjúfanleg frá =25
útgáfudegi. .
Eignir félagsins 1. Janúar 1901 yoru. $232 196 512 T
Varasjóður 1. " " " ® 31,835 855
Aukasjóður 1. “ “ “ 8 í SX’oTn
Aðriraukasjóðir 1. “ “ “ 8 10,320,319
J. <4. Morgan, raðsmaður, =3
Grain Exchange, Winnipeg. =5
Chr. Olnfsson, ^
islenzkur agent.
######tt####*############»«
*
*
#
#
»
»
#
#
#
»
#
«
#
#
DREWRY’S
/ ( *
nafnfræga hreinsaða öl
“Freyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Agætlega smekkgott og sáinandi í bikarnum
#
*
#
#
#
#
»
«
#
«
«
#
»
«
«
þoasir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl- ^
aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst #
^ hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá #
« REDWOOD BREWERY. *
s EDWARD L- DREW'RY. j
<Ji Jlannfaoínrer & Importer, WIAAIFCG 5
#####*#«###«######««#«#0#s
ú
S
Jf
3
I
r
IVY
JÁRNVÖRU-
VERZLUN
SELKiRk.
Það ollir mér ánægjuað aug ýsa me3al Canada-íslendinga aðallega,
og minna ísl. vina sérstaklega, að ég hef keypt járnvöi u verzlun hra.
W. S. Joung í West Kelkirk og vona með sanngjörnum viðskiftum
og starfslegri ástundunarsemi að mega njóta viðskifta þeirra i sann-
gjörnum mæli. Eg hef unnið við verzlun McClary félagsins um
meira en 19 ára tímabil og vona að það sé sönnun þess að ég hafi
þekkingu á járnvöru verzlun svo sem eldstóin o. s. frv.
Eg hef alskyns byrgðir af járnvarningí, stóm, Emaleiuðum
vörum, blikkvöru, steinoliu, mftli og málolíu, gleri og öllu öðiu sem
líkum verzlunum tilheyrir.
KOMIÐ OG SKOÐÍÐ VÖRURNAR.
J. Thompson Black,
JÁRNVÖRUSALI - - - - FriER BLOCK'
WEST SELKIRK, MAN.
THE HECLA
eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu
hitunarvélar sem gerðar eru þær
gefa mestan hita með minstum
éldivið. Eru bygðar til að endast
og vandalaust að fara með þær.
Fóðursuðu katlar fyrir bændur
gerðir úr bezta járni eða stáli, ein-
mitt það sem hér þarfnist. Biðjið
járnvörusala yðar um þá, peir selja
allír vörur vorar.
CLARE BRO’S & Co.
Verksmiðjur: Wlnnipog
PRÉSTON, ONT. Box 1406.
ALEXANDRA FJÓMA-SKIIVINDAN
reynist betri en nokkur önnur.
Obrotn
astar.
Odyr*
astar.
Beztar
Á öllu verði frá $40.00 og þar yfir, — Bor<>iinar
skilmálar samkvæmt óskum kaupendanna.
Skrifið beint til:
fí. A. LISTEfí & Co.
232 Klng St. ............. WI>\II‘KG
Vér viljum fá ötula og ároidanleRa umboðsmenn.