Heimskringla - 06.02.1902, Blaðsíða 1
XVI. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 6. FEBRtJAR 1902. Nr. 17.
THE NEW YORK LIFE
3
4.
Fyrir 10 árnm voru árlegar inntektir félagsins yfir $30 millionir.
10 árum síðar, eða 1901, voru árlegar inntektir orðnar $70 mill.
Fyrír 10 árum voru gíldandi lífsábyrgðir $575 millionir. Við
síðustu áramót voru þær orðnar $L,360.
FyrirlOárum voru allar eignir félagsins metnar $125 millionir.
Við stðustu áramót voru þser orðnar yfir $290 millionir.
Fyrir lOárumborgaði félagið skirteinahöfum, árlegayfir$llj mill.
Á síðasta ári borgaði og lánaði það til skírteinahafa $34J million.
Við siðurtu áramót var New York Life félagið starfandi í hverju
stjórnbundna ríki í heiminum, og hafði stærra starfsvið í flestum
rikjum, heldur en nokkur önnur samkynja félðg, útlend eða þarlend.
Öll ábyrgðarskírteini þessa félags eru ómótmælanleg strax frá út-
gáfudegi þeirra.
J. <w. Horgan, RAÐSMAÐTJR,
Grain Exehange, Winnipeg.
Clir. Olafsson,
íslenzkur agent.
Frjettir.
Markverðustu viðbui'ðir
hvaðanæfa.
Það heflr verið mjög byljasamt
við strendur Englands og írlands
að undanförnu. Heflr manntjón orð-
ið allmikið og fjöldi afskipströndum.
Aðallega hafa það verið fiskirnenn og
fiskiskötur, sem farist hafa, og urðu
fvrir tjóni. Póstskip hafa líka lask-
ast, og orðið|svo ófær, að þau hafa
verið flutt inn á hafnir af hafnsögu-
mönnum og björgunarliði.
Mæit er að Búar ætli að senda
sendinefnd til Bandaríkjanna með
vorinu og reyna að fá Bandaríkja-
stjórnina til að skerast í leikinn á
milli Breta og Bfia. Óvíst er talið
að Kruger gamli geti orðið I þeirri
nefpd, vegna heilsubrests.
E. S. Dundy dómari, sem dói
Nóv. 1896, er nfi orðinn að steini.
Idkið var tekið fir grafhvelflngu á-
samt fleirum líkum og flutt á annan
stað. Við flutning þeirra kom það í
ljós að líkami Dundys dómara var
orðinn að steingjörvingi. I staðinn
fyrir að 4 menn gátu vel boríð líkið
til greftrunar, þurfti nfi 7 menn til
að hreifa það fir stað. Það vegur
nfi yfir þfisund pund, Drættir og
einkenni halda sér á líkamanum, en
liturinn er fagur kopar litur og
glansar. Hár og skegg halda scr
óbreytt.
Eftirfylgjandi skýrsla sýnir tekj-
ur, fitgjöid og gróða C. R. R. félags
ins yflr Desember næstliðinn, Tekj-
ur $3,499,734, fitgjöld $1,936,842.
Afgangur $1.568,692. Fyrir Des-
ember 1900 var ágóðinn $1,438,376.
Fyrir síðastliðna 6 mánuði er end-
uðu 31. Desember 1901, var ágóði
fólagsins $8,230,840. En fyrir sama
tíma í fyrra um sex og hálfa millíón
ir dollarar. Gróði þessa féiags fer
nfi stórvaxandi fir frá ári, og sfi stjórn
á sannarlega þakkir skilið. sem
reynir að afstýra því að þetta járn
brautarfélag rýi alraenning svona
takmarkalaust. En það er stjórnin
1 Manitoba að gera, að því leyti
sem völd hennar ná til.
Signor Marconi fór með gufu
skipinu Philadelphia til Evrópu, og
sem átti fyrst að koma við í South-
hamton á Englandi. Að kveldi
hins 29. f. m. kl. 11.15 sendi hann
flrðboð til Lizard, um 120
mílur. Hann sagðist verða kominn
til SouthamptoD kl. 1 f. m. 30. Jan
fiar. Hann hélt svo áfram aðsenda
flrðboðin um tfma. Fyrsta firðboð
ið, sem hann fékk sem svar voru
heillaóskir til hans, ásamt að hann
var boðlnn velkominn á heimleið-
Inni. Varjflþað skeyti frá Daily
Express í Lundfinum. Þessu svar-
aði Marconi óðar, og bað að sent
yrði firðskeyti til einhverra annara
á skipinu. Voru þá send flrðskeyti
til Mr, Richard Croker og fleiri, sem
á skipinu voru, og gekki það alt vel.
Sfi fregn kemur nfi að stjórnin í
Hollandi vilji semja f'rið við Breta
fyrir Bfia. Samt fylgir fréttinni að
stjórnin taki þetta upp hjásjálfri sér
án íhlutun Bfianna.
Frá Victoria kemur sfi fregn að
nýfundin sé gullnáma við Indiana-
fljótið í Klondyke, 20 mflur frá
Dawson City, sem sé auðugri að
gulli en nokkur önnur gullnáma f
heimi, sem þekt er. Námamenn er
unnið hafa í gullnámunum í Suður-
Afríku, tóku eftir því að fitlit á svæð
inu í kring um Indíánafljótið svipaði
mjög saman. Þeir rannsökuðu þetta
svæði og fundu fljótlega ósköpin öll
af gullmolum, og þykir alt benda á
að þarna séu mjög auðugar námur,
og gefi ekki eftir námunum f Suður-
Afríku, sem eru margra millíóna
virði. Reynslan er sfi þarna, að á
þeim stöðvum, sem bfiið er að leita í,
hefir fundist frá $1 til $200 úr
tonninu af gulli.
Mr. J. Hepburn í V ictoria hefir
um 132 nfimalóðir að velja á þessum
stað, og er lagður af stað til Lun-
dfina, til að afla fjár til að vinna í
þeim. Hann segir að maður sem
beri góð kensl á námur, hafl rann-
sakað þetta námasvæði og álfti að
það muni fela f sér $64,000,000og að
þar sé svo mikið af gullmöl, að það
sé nægilegt verk fyrir 20 þfis. gull-
hreinsunar mylnur í hundrað ár. —
Kol hafa fundist þar nálægt líka.
Canadian Northern járnbraut-
arfél. hefir nfi samið flutningsgjalds
lista með brautum sfnum í Mani-
toba. Niðurfærsla flutningsgjalds-
ins kom í gildi 1. þ. m. Eftirfylgj-
andi skýrsla sýnir gamla og nýja
flutningsgjalds listann, á hveitikorni,
möluðu hveiti, haframjöli og öllum
mjöltegundum frá mylnum í Mani-
toba. Á aðal ög auka brautinni:
Gamla. Nýja.
Úr Winnipeg oe austur 15o 13c
Portage la Prairie til Wpg. 15 13
Youill og McCieary....... 16 14
Laurier og Makinak....... 17 15
Ochre River og Cowen.....18 16
Fishers og Swan River.... 19 17
Á Morris Braudon auka-
brautinni á milli allra staða:
Winnipeg og Míami........ 15 13
Altomont og Brandon...... 16 14
Á Hartney aukabrautinni
milli allra staða:
Ninette og Fairfax....... 16 14
Eigin og Uuderhdl........ 17 15
Argue og Hartney......... 18 16
Ánnarstaðar:
Gilbert Plains bracch.... 18 16
Emerson aukabrautinni.... 15 13
Carman " .... 15 13
Winnipegoses .... 18 16
Fyrir nokkrum dögum var saga í
ensku blöðunum, um tvo Islendinga,
Sigfús Sigffisson og Jón Eiríksson
ft á Gimli, er fittu að hafa farið lengst
norður i óbygðir í haust til veiða,
Þeir bygðu þarkofa, og höfðu nokkra
hunda til keyrslu. Þeim gekk veiði-
skapurinn vel, þar til litlu fyrir jól
að Jón Eiriksson veiktist, og vill þá
ekkert annað en komast heim til sín.
Leggja þeir á stað A öðrum degi
kemur það í Ijós að það er bólan
sem gekk að Jóni, og var honum
ekki afkomu von. Hundarnir voru
uppgefnir og veikir og drápust hver
á eftir öðrum. Sigfús komst loks í
mannabygðir (t.il Noiway House).
Hann tafði lítið f Nýja íslandi og
kom til Winnipeg. Þar þykist fregn
ritinn hafa talað við hann, og hafl
hann verið á förum til gamla lands-
ins.
Að öllum lfkindum er þetta rugl
frá upphafl til enda, þar eð ísl. blöð-
unum hafa engar fregnir borist úr
Nýja íslandi í þessa átt.
Ekki lítur fit fyrir að breska
stjórnin ætli að gefa uppástungu
Hollandsstjórnarinnar um friðar-
samning f S. Afriku mikinn gaum.
Ýtusir þingmenn f breska þing-
inu bera það á hermálastjórnina að
stórkostlegur fjftrdrfittur eða peninga
stuldur eigi sér stað hjá henni, gegn
um hestakaup liennar, handa hern-
um f S. Afrikn. Einkum þó í Ev-
rópu löndunum.
Það heflr orðið töluvert uppþot út
af kosningunni í St. James, Montreal
Brenet, Lib., var talinn kosinn með
730 atkv. fram yflr Bergeron
kosningakveldið. En strax komuupp
dæmlausustu svik og prettir af hálfu
Lib. Voru þá teknir tastir kjörstjóri,
Hetu, og Desy, er unnu fyrir Brunet.
Á kjörstaðnum, sem þeir voru á,
voru innritaðir 84 kjósendur, á list-
anum, en 94 atkvæði komu fir kass-
anum og fekk Brunet 90, en Berge-
ron 4. Álitið að 50 atkvæðum hafl
verið bætt í kassann, því ekki hafl
greitt nema helmingur kjósendanna
atkvæði, sem á listanum voru og þar
að aukijhafi þau atkvæði sem greidd
voru af kjósendum, verið fleiri með
Bergeron en Brunet; Það er al.
ment álitið að þessir náungar, sem
teknir voru fastir, hafi stolið öllum
atkv. Bergerons ofan að 4, en bfiið
til um 70 atkv. handa Brunet. Bfiist
er við að þessi atkvæða þjófnaður
hafi verið hafðurum hönd á flcstum
eða öllum kjörstöðum í Jkjördæminu.
Og þó liberalar hafi oft áður svikið
lög og landsréttindi, þá mun þessi
kosning bfta höfuðið af öllum klækja
verkumþeirra.Mál þetta er ekki rann
sakað enn þfi, en svo er það fitlits
ljótt, að fjölda margir Liberalar eru
bæði hryggir og reiðir fit af svívirð-
ing og ósóma sem fram hefir komið í
þessari kosningu. Mr. Bergeron
heflr sagt að kjörstjórar í 9 eða 10
kjörstöðum í kjördæminu urðu tekn-
ir fastir fyrir atkvæðasvik, Það eru
allar líkur til að kosningar verði að
fara fram aftur í þessu kjördæmi og
kanske fleirum, sem Liberalar telja
sér að hafa unnið í aukakosningun-
um um daginn.
Ákaflega mikill bruni varð f
Waterbury, Conn, á sunnudags-
kyeldið var. Aðal verzlunarpartur
borgarinnar er í rjfikandi ösku rfist-
um. Skaðinn er metinn á 5 millfón
ir dollara.
Voðaslys varð í Hondo námun-
um f Mexieo um helgina er leið. Um
hundrað menn biðu bana. Spreng-
ing ollí tjóninu. Mest af mönnun-
um, sem týndist þar, voru Sínlend-
ingar og Mexicomenn.
Fréttir frá Suður-Afríku segja,
að 23 herdeildir af Bietum séu að
elta DeWet herforingja, og séu alveg
vissir að ná honum, bara að þeir
hafl nógu langan tíma til þess
Margt þykir b;nda á að Bretar
verði bfinir í Marz eða Apríl að
þrengja svo kosti Bfia, að þeir gangi
að friðarsamningum. Samt sem fið-
ur eru Bretar alveg hissa á þvf
hversu liðmargir Búar eru og vel nð
vopnum og vistum bönir. Haldið er
að þeir séu styrktir af uppreistar-
mönnum f Höfðanýlendunni.
Fyrir löggjafarþingi Bandaríkj-
anna er nfi lagasrumvarp um afnfim
ýmsa tolla, sem ríkið lagði á vörur
til herkostnaðar. Frumvarpið á-
kveður að nema hertolla af bönkum
brakúnum, hveitikaupmönnum, veð-
lánurum, tollmiðlurum, leikhfisum,
farandsýningum, hnattleikjastofum,
keilubekkjum, spilum, tóbab3gerðar-
hfisum og tóbakssölum. Tollaf-
námið af ólgudrykkjum nemur 60c.
■af tunnunni. Tollur 4 tóbaksteg-
undum verður færður ofan í það
sama og hann var áður. Enn frem-
ur hljóðar þetta frumvarp um afnám
á ýinsu fleira
í skýrslu sem gefln er fit af
sambandsstjórninni. sýnir að 9,100
heimilisréttarlönd bafa verið tekin á
árinu sem leið, 28,034 sálir hafa
bætzt við í norðvestur landinu. Ár
ið á undan voru tekin 7,850 heimilis-
réttarlönd, en fólkið sem flutti inn
var 24,568. Eftirfarandi skýrsla
sýnir hvaða þjóðflokkar hafa flutt
inn í landið, og tölu 2 síðustu ár.
Þjóðerni tölur
1900 1901
Frá Ontario 1.819. ... .1.721
„ Quebec 1.777. .... 231
., N. Scotia 50. .... 84
„ Manitoba 337. .... 352
„ Bandarikjunum
Canadamenn.. 170. .... 205
Bandaríkjamennl.68l. ... .3.253
„ Englandi 669. .... 641
,, Irlandi 104. 98
„ Skotlandi 184. ... 206
,, Frakklandi.... 50. 48
,, þýskalandi.... 259. ... 245
., Austurríki og
Ungverjalandi. 1 043. ... 969
„ íslandi 71. 162
„ Svíþjóð og
Noregi 101 ... 112
„ Danmörku.... 13 24
Frá öðrum Evrópu löndundum cr i
tölurnar afar lágar, svo þær eru ekki
teknar hér inn.
Sömuleiðis íer fram aukakosn-
ing, fyrir fylkisþingið, í Pottage ia
Prairie kjördæminu. Útnefningar
þingmannaefna hafa enn þá ekki
farið fram þar.
Þann 18. þ. m. fara fram auka-
kosningar í Lisgar-kjördæminu til
sambandsþingsins. Þrjfi þingmanns
efni eru þar í vali: Mr. J.M.Toombs,
Con., Mr. Duncan A. Stuart, Lib. og
Mr. Richardson, óháður. Alt bend
ir til að Mr, Toombs nái kosningu
þar.
Hugh Armstrong er fitnefndur
fyiir þingmannsefni af Conserv atív-
um í Portage kjördæminu. Alt
bendir á, að hann nái sætinu gagn
sóknarlaust. Liberalar eru von
lausir að ná sætinu, og setja því
engan í þíngmenskusókn að líkiud-
um.
Um Síðustu helgi kom til bæjar-
ins, norðan fir íslendingabygðum,
Stefán smáskamtalæknir Sigffisson,
fyrrum p:estur á Skinnastað og víðar
á íslandi. Hann lét vel af viðtökum
og högum landa í hinum ýmsu
bygðum sem hann fór um. Hann er
hinn frjálslyndastiog&agði aðminsta
kosti eitt 8kemtilegt sannyrði: að
„jafnvel á Islandi væri orðið dauf-
legt ,,Job” að vera prestur.” Hann
býst við að hiu „hæzri kritik’ fari að
ryðja sér til rfims, og veit til þess að
einn — eða fleiri — gamall prestur
ætli að koma hingað á næsta sumri
Séra Sigffisson hefir aðal - aðsetur
sitt í Glenboro-
Síðasti sunnudagur var annar
sunnudagur eftir Þrettánda. Guð-
spjallið var um það þegar Kristur
breytti vatni í vín, Sumir klerkar
voru f hálfgerðum bobba með út-
legginguna, segja blöðin. Þeir
hrópa burt með vínið og vfn-
drykkju úr fylkinu, j>. e., þeir vilja
breyta vfni í vatn í Manitoba, og
drótta f>ví j>á um leið að Kristi, að
liann hafi farið aftan að siðimum
forðum daga. Það er hálfleiðin-
legt að prestartskuli verða óafvit-
andi að spyrða saman kraftaverk
Krists og gamla Bakkusr—En sú
samræmi og kenning!
Á öðrum stað í blaðinu er augl.
frá kvenfél. ‘‘Gleym mér ei“ í Fort
Rouge. Hkr. mælir með því að fólk
sæki þá samkomu, vegna þess að
félagið ver peningum til að hjálpa
og styrkja bágstadda og nauðlíðandi
íslendinga. Munið eftir samkom
unni á Oddíellows Hall 13. þ. m.
FRÁ SKÁLHOLT P. O.
Það eiu nú liðin 3 ár síðan vér
fslendingar fluttum í þessa bygð,
sem vér skfrðum “Skftlholt”. Yfir
40 landar munu nú eiga lönd hér.
Þessi bygð var strj&lbygð af Menó-
nítum og frönskum kynblendingum,
þqgar við fluttum hingað, og hafði
hfin á sér mikið óorð um þær mundir,
og það svo, að engir verzlunarmenn
og aðrir “Business”-menn f næst-
liggjandi bæjum, svo sem Morden,
vildu nokkur mök eiga við þá. En
slðan íslendingar bygðu hér heflr á-
litið þreyzt svo að nú sækjast allir
eftir að eiga viðskifti við okkur.
Við höfum stofnað 2 skólahéruð þrátt
fyrir mótspyrnu frá Menónítum, því
þeir vtlja ekki enska skóla. Póst-
hús fengum við í sumar sem leið, og
félög hafa verið mynduð, svo sem
lestrarfélag, söngfélag, leikfélag og
safnaðarfélag. Hinir enskumæl-
andi nágrannar vorir segja að fram-
tíðarhorfur þessarar bygðar séu eins
góðar og hinar beztu I öðrum bygð-
arlögum í Suður-Mauitoba.
S. A.
Kæra Heimskringla. — Gerðu
svo vel og ljiðu mér rúm fyrir eítir-
fylgjandi Knur:
Það or leiðinlegt að maður sá,
sem nú er kallaður ritstj. Lögbergs,
skuli vera jafn verjulaus og berskjald
aður fyrir eftirgrenslunum mínum i
grein minni I Hkr. 23. f. m., viðvíkj-
andi árás blaðsins á stfident I.
Búa-on. Hann getur ekki svarað
því og ekki rætt það með stillingu
og skynsemi. í nfimeri Lögbergs
er fit kom 30. f. m. reynir hann að
krafsa oían yflr 'svarið, með því að
þeyta upp ryki fir öðrum áttum, sem
eru óskyldt málinu. Hann ræðst
ft Hkr. með slettum og brigslyrðum,
sem ekkert koma m&linu við. Hkr.
áengan þfittí grein minni, nema
þann, að hún léði mér rúm fyrir
hana.—Ég lagði engan dóm á mál-
þekkingu I. Búasonar, eins og ritstj.
Lögbergs er að koma inn I málið. Eg
tók það fram að ekki værí listfengis
þýðingu eftir að vænta frá stúdent I.
Búasyni á útlegging Kærleiksheimil-
ins. Ritstj. íná klæða sig eins upp á
í “Illkvitni og heimsku“ og hann á
fötin til. Hann sýnir með þvísjálf-
an sig og af hverju hann er auðug-
astur. Eg ætla ekki að eiga nein
búningskaup við svoddan Magnús
Er honum gott, að hann á nóga
syndapoka undir sín andlegu af
kvæmi og e'etur geymt þá poka I
einhverju kyrkjuhorninu, og tekið
blaðaaðlega syndakvittun hjá ein-
hverjum sftlusorgara, þegar hann er
orðinn of kámugurtil að láta sjá sig
á mannamótum. Ekki er svipurinn
of geðslegur samt
X
Til íslending'a í Winnipeg og
Manitoba.
Að tilmælem forseta og embætt-
ismanna New York Life Insurance
Co. leyfi ég mér að þakka Islending-
um innilega fyrir þau miklu vsð-
skif.i, sem þeir gera við félagið fyrir
milligöngu umboðsmanns vors Mr.
C. Ólafssonar. Á siðastliðnu ári hef-
ir Mr. Ólafson skrtfað fleiri inn í fé-
lagið af Islendingum í Manitoba en
tél. hefir fengið nokkru sinni áður,
og virðir félagið að maklegleikum
starfsemi þfi, sem hann hefir sýnt í
þarfir þess.
Vér vonumst eftir, að allir þeir
sem ætla að taka llfsábyrgð sjái Mr
Ólafson, eða skrifl honum og fái allar
þær upplýsingar um Now York Life
og þess Matðhless New Occulation
Policy, sem á þessum tfma á ekki
sinn jafningja, áður en þeir taka
lífsábyrgð annarstaðar. Vér vilj
um einnig vekja athygli yðvart á
hinni stórvöxtnu starfsemi félagsins,
og afleiðinganna sem sjftst, sem sjást
I skýrslum þess og vísa má til í
dálkum hinna ísl. blaða í þessum
bæ, og sýnir viðskifti félagsins árlð
1901.
J. G. MORGAN.
Manager.
DÁNARFREGN.
Hinn 12 Des, 1901 lézt að heim-
ili Stefáns kaupm. Sigurðssonar að
Hnausum í Nýja íslandi hin unga
og efnilega stúlka Lára Falldóra
Björnsdóttír, eftir langa og þunga
sjfikdómslegu. Jarðarförin fór fram
þann 17.s. m. og fylgdu fjöldi fólks
líkinu til grafar. Séra Rúnólfur
Marteinsson flutti húskveðju, sem
var mjög hjartnæm og góð.
Lára sál. var fædd að Svartárdal
fremri f Skagaflrði þann 14. Nóv.
1879. Foreldrar hennar eru þau
heiðurshjón'Björn Björnsson (bróðir
Lárusar bónda að Ósi við íslendinga-
fljót) og Ingibjörg Brynjólfsdóttir.
Hafa þau hjón Iengi búið í ísafoldar
bygðinni, en eru nú flutt til G-eysir.
L&ra sá! flutti með foreldrum sínum
til Ameríku sumarið 1888 og var#
fyrst framan af hjá þeim, en fór svo
smátt og smátt að fara í vistir- Hún
var sérlega myndarleg, hft og þrek-
lega vaxin og höfðingleg. Hún var
mjög vel að sér bæði til munns og
handa. Hjarta hennar var við-
kvæmt og gott og hún unni af öllu
bjarta því, sem var fagurt og háleitt
og fáir munu finnast fi hennar aldri
framgangsprúðari og guðhræddari
en hún var. Allir sem þektu hana
unnu henni hugástum, því hfin vildi
öllum gott gera, og í allri umgengni
sinni var hún hin elskuverðasta; er
hennar sárt saknað af öllum þeim, er
nokkuð kyntust henni. En sérstak-
lega eiga foreldrar hennar, bróðir og
frændfólk um sfirt að binda, þvf hún
var elskuleg sem dóttir, systir og
frændkona—trúföst, einlæg og hrein
í hjarta og forðaðist jafnan glaum
og soll,—Blessuð sé minning hennar.
Vinir og vandamenn Láru sftl. eru
af hjarta þakklátir öllum þeim, sem
að meira eða minna levti tóku þ&tt f
að annast hana og hjúkra henni á
meðan hún lá banaleguna, sérstak-
lega eru þeir þakklfitir hr. Stefáni
Sigurðssyni kaupm. að Hnausum og
hinni góðu konu hans, fýrir þfi miklu
hj&lp og umönnun, sem þau svo ffis-
lega létu í té. Lftra sál. var í húsi
þeirra á meðan hún lfi banaleguna (í
6—7 vikur), reyndust þau hjón
henni eins og beztn foreldrar, og
fyrir alla þá hjálp og umönnun og
þann kostnað, sem þar af leiddi
þ&ðu þau enga borgun. Sömuleiðis
á ungfrú Stefanía Lftrusdóttir, ft Ósi
við Islendingafljót miklar þakkir
slcilið og einnig heiðurskonan Þor-
gerður Jónsdóttir að Eyjólfsstöðum f
Breiðuvík. Þær b&ðar hjfikruðu
Lftru sál. og reyndust henni vel. —
Guð launi þeim þessi góðverk þeirra.
Einn af vinum hinnar látnu.
LÁKA HALLDÓRA
BJÖRNSDÓTTIR.
Blíða dóttir, burtu fórsQa nng.
I brjðstum okkar rí'^tr 8orgin ’þnngi
Föla vanga laugr. tregans tár
Nei, tíminn gr mun et 0tkar sár.
Lára, þ a v&Yst ljós á okkar slóð,
Þvl’iund þln var svo elskuríkoggóð.
En nö er dimt og dapu rlegt og hljótt,
Dvínar gleði’ á kaldri hrygðar-nótt.
Fyrir ást, er okkur sýndir þfi,
Elsku dóttir! Þðkkum vér þér nú.
Minnast þín við munum lífs umtlð—
Minnast þess, hvað þú varst ljúf og
þýð.
Þó að okkur særi sorgin ströng,
Og saknaðarins dægur virðist löng,
Þfi styrkir okkur vissan helg og há,
Að hinum megin fáum þig að sjá.
Foreldrar hinnar látnu.